Heimskringla - 28.11.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.11.1907, Blaðsíða 1
Bezta boð 8em heyrst hefir á þessu ári: Hús á Aarnes stM moö öllum nútíöar* þœffindum— 3svofnherbergi og baöherbergi, aurnace, rafljós, o. s. frv. Aö eins $2.300, ef koypt er iunnn 30 daga. Góöir bkilmálar. Skuli Hansson & Co. Tj6 Tribune Building ssGefið hljóðlí Ef þór þarfnist einhvers, fasteignum viö- víkjandi, þá skrifiö eöa flnniö oss að máli. Tór uppfyllum óskir yöar. Vér seljutn Elds- ábyrgöir, Llfsábyrgöir, og lánum peninga. Tökum aö okkar umsión fasteigna og átbá- um ailskonar land-söíu skjöl. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 28 NÓVEMBER 1907 Nr. 8 Til lesendarma J.ettji fylgil'laö Ilaimski'ing'lu l.öfum vér oröið aö geía út sérstaklega fyTir þær auglýsingar, sem eru á 'þessari blaðsíöu. Vér ma-lumst til, aÖ l«s- emlurnir athugi þær. Ritstj. Til Kjósenda i W i n n i peg Samkvæmt óskum kjósendanna hefi <'g ákveðið að sækja um endurkosningu í “ BOARD OF CONTROL ” fyrir komandi ár. Eg hefi á meðvitund minni ábyrgð þá, sem fylgir þvf að ráða fram úr þeim vandamálum sem “ Board of Control” verður að ráða til lykta á komandi ári. Eg finn mér skylt að þakka þeim kjósendum sem hafa heiðrað mig með tiltrú sinni f þvf, að kjósa mig t bæjar- stjómina á hverju ári f s. 1. ú ár, og á þessu ári í “Control” nefndina. Ef sú þekking á málum borgarinnar, þðrfum hennar og fjárhags ástandi, sem ég hefi náð í st'Sðu minni á liðn- um árum, er að nokkru takandi til greina, þá gefur það mér djörfung til þess að biðja kjósendurnar, enn á ný, að veita mér tiltrú sína með því að kjósa mig 1 “Controller” stöðuna fyrir komandi ár. Ég er meðmæltur því : að bærinn haldi áfram að koma upp aflstöðinni eins fljótt og fjArhagur hans leyíir það, og réttlætir. Einnig er ég því meðmæltur : að bær- inn tryggi sér öruggt framtíðar vatnsból. En fyrsta skylda “Control”-nefudarinnar verður aö vera sú. að hafa útvegi til að mæta borgunum ftfailinna síalda, til þess að vemda lánstraust Irorgarinnar, og að sjá um fjárútvegi til þess að halda áfram þeim umbótum, sem bráð framför borgarinnar gerir óumflýjanlegar, og til þess að trj’ggja þeim borgurnm atvinuu sem eiga lffs uppeldi sitt undir henni komið. Verði ég kosin, þá mun ég framvegis — eins og að undanfömu — sinna öllutu málum sem snerta borg vora og íbúa hennar, eftir því sem þekking mfn og hæfileikar frek- ast leyfa. Yðar með virðingu, JAS. C. HARVEY Ofm8m8m8m8m8æC8KC8^ÖC8>fm8M0íæC83iC8KC8C8MC8»»Ké5 Fréttir. — Allir þekkja Frclsishermn. J),aö hefir til þessa vieriö lan-dlver eingöngu- F.n nú á gani'alsaldri hofir Booth foringi láti'ö þá ósk í •ljós, að stjórnendur hersdns sjái svo til, aö hann hafi cinniig sjó- deild. En tilg.angnr þessarar sjó- hea-dieildar er ekki sá, aö skjóta hiður borgir eöa sækja aÖ strönd- nm óvitiia þjóöa. Herinn á engn ó- váai'i. Heldur er það tilgan'gnrinn, að flytja emígranta frá Brotlands- eyijum til hinna ýmsn brezku ný- leaula, eða til íiiinara staÖa, sein beppikigir kunnia aö álítast fyrir framtíöar vtlferö {átoeklingattnia, sem flýja úr landi til þess aö leiita sér auös og gæ£u erlendis. Hug- tnynd herforitiigjanna er að byrja fyrst tneð einu gufuskipi, en auka svo tölu þeirra síðar eltir þöríum. jj)aö er nú þegar afráöiÖ, aÖ kauipa fyrsta skiipið og láta það taka til starfa á komandi ári. J>að er og ákveðið, að öll þau skip, er Herinn kann að eignast, sku-lii skipuð Frelsáshers mönnum eriirngönigu, sem stjórnendnm ög starfsmönnum. — Grand Trunk Pacific járn- 'b-rauitj'n, er nú svo langt á veg komiin, að vegstæöiö er npphækk- ■að á 420 milna spotta milli Por- itage la Prairie og Saskatoon, og stáiböndin eru fullgerð á þneimur fjórðu hlutum af þssari vega- lengd. Vonað er, að böndin verði lögö á þær bundrað mílur, sein eftir eru milfi nefndra staÖa svo tímanlega, að vagnalest'ir gieti gemgiö eftir þessum hlnta brautar- ’innar skömtnu eftir næsta nýár. Frá Saskatoon til Edmönton eru 360 mílur. Mie.ira en helfingur af iþoim spotta er nú Jægar upphækk- aður, ög félagið vonar aö fullgera l.aitn uin miösuiuat lyoö. — Bandaríkja félag eitt hefir tek- dð að sér aö byggja járnsteypu og stálgeráar verkstæöi yfir á Ind- landii, er kosti 10 milíónir dollara — og svo reiiknast Jnerim, sem hér eiiga hluit að máli, aö þar í landi •miegi framleiða járn og stál með minna en helftngs tilkostnaði við þaö, sem liægt er að gera nokkur- staöar í Ameríku. — Brandon búiar haia ákveðið, að re.isa hinum nýlátna menta- tmáila ráðgjala Rohlin stjórnarinn- ar, Hon. S. W. Mclnnis, veglegan ínrinmsvarða }>ar í bænnrn. — Gleðifregn er það ölluin vín- bannsvinum, aó grundvallarlög fflýja ríkisins Oklahoma hanna alla vínverzlun þar í ríkinu. þrjú liund- ruð og sextíu vinsöíuhús urðu að loka dyrum sínum og lvætta öllu starfi ;J>ann dag, sem forsetinn sbað ifesti grundvallarlögin með undir- skrifit sinni. Einn hóteteigandi þar í ríkinu sagði ártegar tekjur vín- söluaúsanna þar vera 4 mrilíónir dollara. Nú má nota £é J»atta til fæöis og klæðnaðar konum og ■börnitm drykkjurútanniá, sem hér eftir verða að ganga með þurrar kverkar, eða að flyitja sig búíerl- um í önnur ríki, .þar sem J>ei.r fá iþorsta svölun. — Hennepin sk'Lpaskurðurinn »tiikli í Iltínois áuni milli Henne- pin og staðar rótt neðan við Roek Island, mu' 75 mílur á lengd, er ný ioga fullger. Skurðurinn er 52 feta ’breriður í botninuim og 60 fot á 1— þetta d'jMiti sýnir hugsana- órirelsið innan katólsku kirkjuirniar nú á tut'tiugustu öltfinni. vattisfletri, en 7 feta djúpur. Hann er bygáur á kostnað Bandaríkj- anna og hefir vierið I smföum síö- an árið 1892 og kostar fullger milíón dollara. — Gneiðasölumaður í Lundún- iwm, sem grætt haföi nær hálfa mitíón dollara á máltíða sölu, lúzt nýtega o,g efbirskildi allar eig- ur sínar ráðskonu sinni, sem um mörg ár hafði vieritt greiðasölunni forstöðu. — Nýlega hefir páftnn bannfært 7 etða 8 menn, sein voru svo djarf- ir, að láta þess opinl>ertega gebið, uið }»air álitu rótt, að katólskum tnönnum væri leyft að tesa bihlí- una 0|g leggja J>aim skilning í kienningar hiennar, sem vitsmunir hviers eins beldu róbban að vera. 'Menn Jæssir létu þess einnig getið, að biiblían yrði að skoðast sem hvert annað inannlegt ritverk, og ♦-------------------------- Greiðið atkvæði með W. Hiiiiforil Evans fyrir Board of Control --------------------------♦ því ekki óskeakul. Fyr'ir J»etta hefir páfinn sett þá út af sakramentrinu og bannað byskupimt sínttm að láta útbreiiöa skoðun Jærirra, en skipað }»eim að lesa bannfæritig-ar yfirlýsrinigu sína í öilum kirkjum. — Col. Ilcury Ivitcliiener, el/.ti bróðir I.ord Kitchener, sem fyrir nokkruin árutni yfirgaf stöðu stna í enska hexnum og settist að i Jamaica til að stunda þar ban- anarækt, er nýkominn aftnr til Englands, til }»ess að kanpa efni í íbúöarhús, er þolað geti jarð- skjálfta. Maður þcssi misti nýtega hús sit't í jaröskjálfta í Kingston, en kveðst mi hafa fundiið ráð til J»ess, að byggja hús, setn Jjoli jarð- skjálfta hristiug. Hann ætlar að byggja veggina úr röðum aí vatns- lei'ðslupípuini, sem settar ern upp á eudann Jvver vrið ■aiði'a, og ly lla inu á millri Jx'irra með sbeinlímsstejíþu qg slébta svo veggrinia að utan með stieinlímshúð, en þilja að innan. Slík bygging á aö hans dómi að ,Jx>la vel jarðskjálf'ta. — Stórkostlqgt kosningasvika- mál var fyrir réttri í London, Ont., í sl. vriku. Vitni eitt kom þar fram sem kvað Liiberal stjórnina hafa lofað sér stjórnar embætti með $1500.00 árslaunum, ef hann vildi kggja srig allan fram utn, að múta kjósendum tril þess að greiða at- kvæði tneð Iáherölum. Peningana t'il Jjpss að vinna með kvaðst han-n hlafa fengrið hjá Sifton og Reid. En Jxgar vitnið var ibúið að vinna samkvæmt samningimtim, þá var }»að svrikið um stjÓTnarstöðuna, og reiddist þá svo mikið, að það sagði frá öllu saman. — Tundurviél sprakk í bænttm Lisboii í Portúgal þann 18. }>.m., og varð að bana tvedmur Anark- istum, sem voru að búa vélina til. þriðjd maðurinn í Jxessu þokkafé- lagi komst lífs af. Ilann var nand- tekinn og rannsókn hafin. Nú hefir maður þessi meðgengið og vísað á þá staði, sem vélar Anark'ista eru gevrndar á. Sjö hundruð slíkar vélar hafa fundist, og margt af mönnum hefir verið tekið og set't í varðhald. Véliu, sem sprakk, áit'tri að vera til þess að sprettgja ttpp Sau Carlos leikhúsið þar í bænum. Hinar áttu að notast við tækifæri bil [x'SS að fækka stjórnar cmbætt- ismönnttm og þaim öðrum, er fj-rir kyuntt að verða. tJppgötvun þessri héfir æst mjög mrikið allan lands- lýð. Enginn þykrist óhmltur um líf sitit, og stjórnin hefir strangar gæt ur iá ollu framferði borgaranna. Öll opinber fundahöld hafu verið bönnuð, og mál hefir verið höfðað móbi öllttm blöðutn í I/isbon borg, sem hafa lagt liðsyrði sitt J»essu Anarkista féilagi. Seuor De Cunha, forsoti lávarða deildarinnar og sem eibt sinn var kennari komtngs- inis, hefir látið J»ess getið, að hann gotri ekki lengur aðhvlst synda- lausnar kenningu krirkju sinnar, og að hanni vieröi hér eiftrir laus við hana. Skoðitn hans er, að með syndakvittunar kenningunni örii kirkjan til alls konar ódáðaverka, með því að áhatt|gendur hennar al- ist upp 4 þieirritrú, að á sama standii, hvað þeir hafist að. Kirkj- an sé jttfnan fús að fyrirgefa. — Hon. G. R. Coldwell, himi nýji ínentamálastjðri Roblin sbjórnarinnar, var kjörinu þitig- miaður fyrir Brandon kjördæmið gagnsóknarlaust þann 23. þ.m. — þýzki visindatnaðurinn, pró’’ fessor Koch, sem í sl. 18 mánuði hiefir verið yfir á Jndlaiuli til Jx'ss að rannsaka orsakir svefnsýkinn- ar, sem ártega drepur þar tugi og hundruð þúsunda fólks, er nýkom- inn heim aftur og kveðst ltafa komist fyrir um upptök sýkinnar. Aður héldu mienn að smáfluga ein, sent ‘Glossina’ er nefnd, orsakaði sýkina, og segir prófessor Koch það vera rétt að vissu leyti. ICn aðalorsökin er sti, að J»essi fluga sýgur í sig blóð úr krókódilutn, senn mikið er af þar í landi í llest- nm ám og vötnum, og ber svo frumagnir sýkinnar, sem hún fær úr hlóði krókódílanna, yfir i menn J»á, sem hún sest á og styngur. Prófessor Koch hyggur ótnögu- legt að eyða *flu'gn J»essari, en tii þess að koma í veg fyrir sýk-ina, belur hann bezta ráðið að eyða krókódílunum og að ryðja ölliiin' skógi og viðartítni af bökkttm áa og vatna, því þar hafi krókódíl- arnir felustaðri sína, og þar sest flugan á }»á og sýigur blóð Jnerirra i s»g. Prófessor Koeh hefir ftmdið innspýbingslyf, sem hann segir að flr’epi sýkina í mönnum, svo J»eir fái haldið lífi. En vissast telttr hatin, að gereyða krókódílutn því þá sé þar með tekið fyrir upptök sýkinnar. Peningalagt harðæri er nú í veildi pafans. Katólskir meun eru farnir að .gerast skyjmtgir og láta ekki plokka fjaðrir sínar eins og fyrrum. Páfinn hefir því orðiö að breyta um og lækka laun siendi- herra sinna til anuara ríkja, svo nemur 100 þús. dollars á ári. — Nýsbárlegt lögtak gerðri vinnu kona ein í bænutn St. Louis, Mo. Vrinniikonan fékk ekki vinnulaun sín borguð, .tók hún þá tvö pilt- börn, sem húsbændur bennar áttu, og kvaðst ekki skila J»eim fyr en sér vaeri borgaö kaupið að fullu. Stjórn Japana hefir áformað, strax og hún er búin að gera allar járnbrautir í ríki sintt að þjóðeign, bð verja 75 mrilíónum dollara til að auka og bæta járnbrautakerfi ríkisins. S'ktilu þá strax lagðar 850 inílur af járnbrautum og smíð- aðar 900 gnfu-dráttvélar, 19000 vöruflutninigsvagnar og 1000 fólk- flutniriigS'Vagna og 5 gufuskip, sem eiga að starfa í samhandi vrið járn- bratit'ir ríkisins. Sjö milíónutn doll ara skal varið til bygginga nýrra og umibótia gamalla vagnstöðva og annarb umbóta á núverandri brautum. — Fyrsta járnbraut var bygð í Japan 1872, þá að eins 18 mílur. Síðan hefir stöðugt verið við J»ær 'bœtt, J»ar bil nú, að yfir 1550 míltir eru þar sbarfandi. þ-að eru þjóðaignarbrautir. En auk Jxnrra eru 2812 mílur af brautum, sem stjórnin hefir keypt af prívat iélögum, svo að stjórnin á nú 90 prósent af öllum ■brautmn, setn til eru í Japan. Nú æblar hún að taka J»cnna tiunda f.lwta, setn eftir er, svo að allar brautirnar verði þjóð- e.ign, og bæta svo við 'J»ær erins og að frainan er sagt. Verða þá allar brautir ríkisms 205 milíðn dollara virði, og er ártegur gróði Jjeirra fyrir árið 1906, að frádregnum öll- um bilkostnaði, talinn 18 milíónir dollara. — það virðist ljóst af }»essu yfirlibi, að Jaipanar geta kent Evróþtt þjóðunum verðmæta texíu í þjððeignarmálinai. — Kona nokkur í London, Ont., lagði nýlaga 4 J»ús. dollara inn á Montreal hahkann þar. Hún bar peningana í gamalli }»urku og sagöi bankastjóranum að upphæð- in væri það, siem amma sín og móðir og hún sjálf hefðu getað dregrið siiman uin daga Jieirra, af- gangs daglegnm nattðsynjum. Htin kvaiðst álíta, að peitingarnir værtt óhul'bari i vörzlum hankans heldur en í Jmrkmn á búrhyllunni he'ima í húsi sínu. Greiðið atkvæði með A. H. Pulford er sækir um endur- koniugu sem bæjarfulltrúi í 3. kjördpild því hann er maður, sem heíir starfað með al- úð og dugnaði fyrir kjördœmi sitt. -------------------- Eiviiid Aiiklms HINN NAFNKENDI NOR8K1 FÍÓLÍN-SPILARI heldur CONCERT í SVENSKA KLÚBBSALNUM Cor. Henry og P»trick st. næsta laiiírardagskveld kl. 8 (30. NÓVEMBER). Hr. Aakhus er fyrirtaks-spilari Hann spilar meðal annars hina gðmlu norsku dansa “Springdans” og “Hallingdans”. o. fl., og segir stuttar sögur á milli laganna og syngur einnig nokkurnorsk kvæði. Það er enginn efi &, að þar verð- ur bæði sjaldgæf og góð skemtun, og ættu íslendingar að koma þang- að sem allra flestir. AÐG ANGUR 50 CTS. Til kjósendanna. Herrar! — Þegar ég sótti sfðast um atkvæði yðar — fyrir ári sfðaa — þá lofaði ég að gæta einlæglega hagsmuna yðar. Ja f n v e 1 andstæðingar mínir munu játa, að ég hafi haldið hvert loforð, sem ég þá gerði, og mér hefir orðið meira ágengt, sérstak- lega viðvíkjandi gangi stræta- vagnauna, en ég hafði vogað að vona. Eg fylgi fastlega þeirri stefnu, að útvegaborginni varanlegt vatns- ból svo fljótt, sem auðið er. Það er sannfæring mfn, að það sé verka- lýðnum til rneiri hagsmuua en- nokkuð annað, sem • vér fáum unnið. I öllum öðrum mftlum, svo sem daglauna- og akkorðsvinnu, í um- bótam&lum borgarinnar og f öllu þvf, er bæta megi hag verkamanna„ er stefna mfn öllum yður kunn. svo ég þarf ekki að orðlengja um það. Vonandi stuðnings yðar og at- kvæða. Yðar einlægur J. W. BAKER. — Opinber tippreist hefir verið hofin f Iésbon á Portúgal, svo að bardfagi varð á götum borgiarimi- ar milfi hermianna og alþýðunnar, þann 25. þ.m. Karlos konungur er tíarðstjóri mikill eins og stjóniar- formaður hatts, en krónprmskm er alþýðuvinur og hefir oft mælt rrtiáli 'nennar við konuuginn. Fyrir J»ebta liefir konungur gert hann út- lægan úr höfuðhorg ríkisins og sett hann í kastala úti á ú'tjaðri landsins. En nú er svo konnið, að aljjýðan hefir umkringt konungs- l.öllima, svo að konungiir má heita að vera þar fangi. Svo er og her- inn oröiim ótrúr, að nokkriar her- deildir hafa verið a£voi>naðar. í bardaganum féilu nokkrir af liði beggja og edgnaspell ttrðu mrikil. Víða var kveikt í borgrinni og olli það hálfrar milíón dollara eigna- tjóns. Sbjórnin hefir herimtað, að konungtir gefi út skjpun um her- valdsstjórn hvervetna í ríkinu, en það þykir komrngi óráð og hefir neritað, að rita undir þá skipun. Alt útlit í Portúgal er hið ískvgg* legasta og ðfriðlegasta. — Félag hefir verið myndað hér i Canada til Jx\ss að bygg.ja járn- brautarvagna. Hcifuðstólliim er á aðra milíón dollara, og verkstæð- ’ið á að vera í Fort William, Ont. Félagrið vonar að hafa yfirfljótan- legt að gera, því einatt er þtirð á járnbratitavögnum. Félagið vonar, að igieta byrjað starf sibt í sepbean- ber nk., og býst við að smíða J»á 25 fiutmiogsvagna á dag, að jafn- aði. Fólksflutnings vagnar verða erinnrig smíðaðir strax og félatgið er búið að korna sér á fastan fót, og á annað þúsumd manns er vorxtð að fái þar stöðuga vinnu. — Jarðskjálftri mikill varð í Jap- an þann 21. þ.m. Enn ekki frétt um skiemdir er orðið haía. ?C8m8K8MC8»œC8»æ»œ»^fi8»C8»»C8D8K8»C8»»KC8»»»»C8W5| HEIÐRUÐU KJÓSENDUR! — Þér eruð virðingarfylst beðnir að beita áhrifum yðar og greiða a kvæði með GARSON — OG — RAFAFLS-STÖÐINNI Látið ekki þá menn blekkja yður, sem hafa getað tafið fyrir því, að hinn ákveðni vilji bæj- arbúa í þessu máli fengi framgang. — Nákvœm- ar síðar um stefnu mína í bæjarmálum. f œC8wmewm8»»wm8x<8»WD':o wwmewwwwmewwwwwwDl

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.