Heimskringla - 28.11.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.11.1907, Blaðsíða 2
Winmpe-g;, 28. nóv. 1907. HEIHSKRINGLA H EIMSKRINGLA Puhlished every Thursday by The Heimskriiiíla Newsil’nhlishiog C«. Verö hla0sÍD8 f Canada opr Bandar 12.00 um 4riÐ (fyrir fram borgaO). Seut til islands $2.(0 (fyrir fram borgaOaf kaupendum blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O BOX 1 1 B. ’Phone 3512, Hreinsið ræningja- bælið. Htiitn.skrin.gla hefir á liönum ár- rnn ekki skiít sér meira af bæjar- sbjórnar kosnmgtim eai óhjákvæmi- legt hiefir veri'Ö t'il þess aö gegua skyldu sinni, og söm veróur stefn- an lennþá. En vér lítum svo á, aö skyldan bjóöi nú beiiilínis hverju blaöi og hverjum atkvæöis- bærum borgara, aö athuga alvar- lega hiö fjárhagslega ástand þessa boejar, og hverjar afleiöingar þaÖ kunni aö hafa fyrir lramtíð hans, ef þaim mönnum er leyít að vera í meiri hluta í bæjarráöinu, sem jasfn gálauslqga og ástæðulitið kastra lánsfé hans á glæ, eins og ut kvæðagreiðslan á bæjarrá&sfundi éyxir nokkrum' tíma sýndi að gera áttii, þar sem í eintti svipan var samiþykt ckki eingöngtt það, að taka 5 tnilíón dollara lán með þeim skilmála, að gefa lánveitend- um rúmlega 450 þúsund dollara gjöf fyrir lánveitingtina og að lorga því saima félagi þsss utan ttmi 350 þúsund dollara meira fyrir ■að byggja rafaflsstofmm bæjarins, heldur en aðrir buðust til að vinna verkið fyrir. Meö öðrum orðum ; Kélag þetta átti að fá 750 til 800 -þúsund dollara dúsu fyrir þaö, að lán-a tœnum þessar milíóndr, og jjess utan átti að leggja á bæjar- búa 20 til 30 ára vaxtagreiöslu, sem næmi sem næst 35 þúsund doJlars á ári. ]>að er víst alveg óhæt't aö íull- yröa, aö ekki einn eirijasti af þcim bæjarráös*mönnum, sem svo gr&iö- ugir reyndiist, aö kasta út eigmim iwejarbúa í edtt útlenit okurfélag, mundi hafa gengið að samskyns samnfugum, ef þeirra edgin fé hefði verið um að tefla. Og það er ein- göngu fyrir ákveðna nieitunar- st/efnu Aslulowns borgarstjóra, að jþessmn ráðleysingjum heíir ennþá ekk'i tekist, að kasta út nær 800 þús. dollars af bæjarfé í þetta ok- urfélag — FYKIR KKKERT. líf kjósendur nú við í höndfar- íarandi kostvi'ngar til bæjarráðsdns beita atkvæðtvm sínum svo, að þeir menn tiái kosnirvgu, sem ertt á bandi auðfélags þessa, þá hafa þedr með þeim atkvæðum skipað læjarstjórninni, að halda áfram í révóleysisáttiiia og aö gefa útlend'i okttrfélagi þessa rútuiega J'R IA FJÓRDU UR MILtÖN DOLLARS sem bærinn verður svo að borga háa vextd af um nvargra ára ttnia, eöa þangað til sktvldin er borguð að fullu með vöxtum. Ef á Irún bógitvn kjósendurnir greiða at- kvæðd sin með þeim umsækjeud, sem fylgja stefnu þeirra borgar- stjóra Ashdowns og ‘Controllers’ Jas. G. Harvey í þessu máli. og sem er sú, að þiggja ekki lánstil- boð þessa okuríélags með neinu n hallæris lánskjörum, sem tnyiidd giereyða framtíðar lánstrausti bæj- ar þessa, — þá breyta kjósendur.t- ír edns og skynsömum möinnra sæmir, og þá er trygging fengin fyrir því, aö bærinn veröur ekki ræntur þeim 750 t'il 800 þúsundum dollara, sem um verður ttflt í þessum kosningum. Hvert einasta blaö í latvdi ] essu, frá Atlantshafi til Kyrrahafs, sem gert hefir mál þetta að umræðu- efni — og mörg þedrra hafa gert þaö — hata eindregdð faJlist á stefnu þeirra Ashdowns og Hat- vey í þessu tnáli, í því, að ganga ekkd aö samndngunum viö okurí:- lagið. Winmpeg borg er ekki svo rík, að st'jórneindum hiennar sæmi aö kasta út meiri liluta af milíón dollara í útknt okurlélag íyrir alls íitkiert, þrátt fyrir það, að bæjar- búum er ant ttm, aö koma hér upp öflugri raíaflstöð og varan- legu vatnsbóli. ]>að, sem vér sögðutn iyrir skömmu um skuldir og vaxta- gneiöslu þessa bæjar, eins og t>ú srtend-ur, cr ekki alt, sem um það má segja. ]>ar var gert talsvei't minna tir h vor ttveggju, en átt heiði að vera, ai þeirri ástæöu, að vér vildutn ekki fara íram yfir rétt takmörk, því að ekkiart vinst v iö það, að ýkja skulda upphæðina eða árlega vaxtagredöslu, — hvorttveggja er nógu stórt satnt. Winnipeg borg sktildar á yftr- standandi tíma fullar 13 millíónir dollara meö sívaxandi útgjöldum. Af þessu lánsfé, sem öllu heftr eytt verið, vcrður bærinn árlega aö greiöa frá 4 til 8 prósent, eða alls á hverju ári 5656,631.87. Bæjar, skuldin er þvi nú yfir Eitt Hundr- að Dollars á hvert einasta manns- barn í borginni, og vaxtagre'iðslan um Seix Dollara á mann. þetta þýðir, að á hverri meðal fjöl- skyldit í bænum hvílir Sex Hitndr- uð Dollara bæjarskttld, og að á þá sömu fjöLskyldu fellttr árlega 53o skattur tiJ lúkningar vaxtagreiðslu af skuldi'nnd, — auk þsss, sem bæj- arbúar verða að gjalda til þess að halda áfratn varanlögum og óum- flýjanlegum umbótum í Itænutn. Vér gerum þessa staöhæfingu í fullu trausti þess, að hún sé sönn og óhrekjanleg. Veröi nú bæjarstjórninni leiyft, að bæta 5 tniliónnm dollara við þossa mikht skuld, með þerim skil- ntiáfa, sem að firatnan er gietiö, þá fcar öll bæjarskuldin aö náltgast þúsund dollara á hverja meðal fjölskyldu innan bæjar takmark- anna, og vaxtagretðslu skatturinn að sama skapi. Bæjarskuldin er þá orðin svo nálægt 20 milíónum dollara, að lítiö er að munumi. Ileimskringla skorar því fast- lega á bæjarbúa, að atliuga ná- k væmleiga, ltvar ]>eir standa í þessu máli, og að gleynta ekki því, aö það ertt fasteigna eigend- tirmir, sem veröa aö bera byrðina alla. En flækingar og slæpingar, setn eru hér í dag og þar á morg- un, og enga ábyrgð bera á þess- um málum, — þeim má vera sama ttm það, þó sktilda og skattbyrðin yflrstígi langsamlega gjaldþol hinna varanlegu bæjarbúa. Með þessu dettur blaðinu ekki í httg, aö tnæla inóti lántöku, stórri eða Mtilli, tdl þess að koma á var- anfcigum og nauösynlegum umbót- ttm, til þess aö tryggfa framtiðar- hagsæld þessarar miklu borgar. En Heimskringla lieJdur því íram, að þetta umrædda lán sé bundiö þeitn okurskilmálum, að undir engum kritygum stæöum sé aö þvi gang- andi. Bæjarst’jórnin hefir hrapað að þessu stórmáli eins og hugsiin- arlitlir og þekkiuigarsnauöir ung- lingar. Enda heftr enginn þeirra leitt tiein rök að því, hve mikil verði árfcg inntekt borg'arinnar af rafaflsstöðinnii í tiltölu við kostnaðinn við að koma henni upp, ssm þó virðist sjáJfsagt, aö átt hefiði að gera, svo að kjósend- unum gæfist kostur á, aö kynna sér miáliö tiJ hlýtar. ]>etta heftr áöur verið gert hér í bæ, þegar um smærri peninga upphæðir heftr verið að ræða. En það v>ar vand- fcga séö um, að ekkcrt slíkt skvldi kotna fyrir nú, hvernig sem á því hefir staðiö. ]>að er og aðgætandi, að okur- félag ]>að í I.undúnum, sem gert hefir "borgittiui þotta sóma-lánstil- boð giegn því að lá i kaupbæti 750 þúsund dollara dúsu í skúld- irtguini, er algerlega nýmyndaö og ó>þekt félag, sem enginn vedt til að hafi neina auömenn á bak við sig, eða á hluthaialista sínum. Fél-ag- ið hefir alls enga trytggingu gefið fyrir því, að það sé fært um, að uppíiylla að síttum parti nema samninga, sem við það kynnu að verða gerðir, — aðra en jþá, að gleypa ditsuna, sem bæjarráös ó- ráðsseggirnir ætluöu að stinga að því á kostnað gjaldþeigna þessa bæjar, — ekki á sinn kostnáð. Gætið þess! Heimskringla skorar fastlega á kjósendurna, að fylgja þeim mönn- um einutn að tnálum' við næstu bæjarkosningjar, sem fylgja stefntt þeiirra borgarstjóra Ashdowns og Controler Harveys í þessu mikil- væga máli, og aö gera alt annað nauðsynlegt til þess, að koma í veg fyrir, að bærinjt verði ræntur því fé, sem núverandi bæjarstjórn ætlaði að ræna hann til aö þókn- ast útlenda, óþekta okurfélaginu í I.ondon á Englandi. Tollmála-vísindi. Eg er að hugsa um aÖ verða Liberal! Till þessa tima hefi ég þó veriö nefndur “afturhaldsmiaður", — ekki svo mjög vegna þess, hve langt úg heii dregist aiftur tir öðr- um meðborgurum minum í bar- áttiumi fyrir daglegu brauði, þó oft hafi sú barátta reynst tnér örðug, fátækum ibarniamianninum og einyrkjanum. Eg hefl verið niefndur aíturhaldsseggur af því, að mér hefir ekki verið möguleigt, að rnata toUmálastefnu Laurier- stjórnarinnar réttifcga, hefi ekki getað séö, aö hún væri bygð á frjálslyinidi og, mynduð í þeim eina tiilgangi, að frelsa íbúa Cánada- veldis úr höndum þrældóms og kúgunar, sem ólukku Conservative flokkurinn hafði sett þá í, ,þegar hann réð bér húsum foröum daga. En nú hefi ég, lof 'sé ráösnild Laur- ier stjórnarinnar í framkvæmd tollmálastefuu hennar, lært að líta réttum atigum á þetba. Nú heft ég fyrst séö þess áreiðanlegan vott, aö frjálslyndi þeirrar stefnu er stór-ágætt, og að stefnan hefir nniklu djpri og áþréifanfcgri þýð- ingu fyrir einstakiinga þessa lands en mér hafði áður til hugar kom- ið. 0, vei mér, blindttm vesalingi, aö" hafa ekki fyr Itorið gæfu til þess, að skotra mínum hugskots og sklln.ingurinn sljór og minnið sanna þjóðfcga frelsis og tollniiála rét'tlætis þeirra I.i-berölu. En til þess, aö bæta nú lítið eitt fyrir unn'in afglöp, skal ég, að truér heil- um og lifandi láta mftt ljós svo skína að aðrir, vem eins og ég hafa í einfcldni hjarta sins þramm- að í hugsunarfcysi og blindui á hinutn hálu og breiðu götum glópskunnar, tnegi nú hér eftir þræða hinn mjóa og stjórnvísinda- fcga veg miannúðarinnar, réttlætds- ins, hreinskilninnar, réttvísinnar og frjálslyndisins, e'ins og þeir fci- berölu gera í Nova Scotia, þar sem allir eru frjálslyndir og enginn afturhaldsmaður nær ríkisþing- sæti, þó heill heimur væri í boði. Iín fólkið — sauösvartur almúginn — er seint að læra, næmið er veikt og skilninaurinn sljór og mdnnið ekkert, — þess vegna veröur kensl an að fara Iia'gt og sígandi, lcixí- urnar veröa að kotna í smáskömt- um, en þó svo kröítugar, aö hver þeiirra hafi sín tilætluðu áhrif. í ]tessu augnamiði nefir I.attrjer- stjórnin í vísdótni sinnar náðar, hagaið tollmálastefnu smni svo að hún vintti tvent í ainu : Fyrst þaö, aö meira en tvöfalda innftutnings- tollbyrði þjóðíirinn'ar, undir yfir- skinii frjáls verzlutiar fyrirkomu- lags, — og í öðru lagi með því, að beita tollaga tilbúuings valdi s'ntt t'il þess að kúga ólukktt aft- urhaldsseggi ríkisins til þess aö siitja á strák sínum, og með því kæfa allar gagnsóknar tilraunir þedrra í kosningutn í hinum ýmsu kjördæmum ríkisins. þessu til sönnunar er eftirfylj^j- andi dætni : Svo stóð á, að á síð- asta þingi sannaðist á fcaurier- stjórnina hiö svo nefnda “afrakst- urs hnieyixli". En það er í því imni- faiiö, aö stjórniin gerjr pólitiska vittii sína að umboðsmönimim sín- um, þeglar hún þarf aö verja fé til innkaupa. Hún lætur þá ríöa á vaðið og kaupa hlutinn, hvort sem það er land til bygginga eða vélar í gufttskip eða útbúnaður til ís- hafsfcrða, eða hvað annað, sem vera vill. Viinirnir kaupa með al- gengu markaðsverði, en stjórnin kaupir svo aftur að iþeim með upp spneugdu verði, sem er lapgt uian viö alla sanngirni. þessum gróði, sem nefndur er “afrakstur” (‘rake off") stinjga svo vinir stjórniarin'n- ar í vasa sinn, og nota til þess, að gera \-eg sinm greiðari i ríkis- þiugsætin viö næstu kosningar. Undir þesstt fvrirkomulagi er rik- issjóöurinr, látinn borga kosnínga- kostnað þeirra, sem eru frjáls- lyndir. í þessu felst, eins og allir geta séð, hið mikla frjálslyndi uú- verandi Ottawa stjórnar, að hún fcr dásamlega vel með vini sína, á kostnað — ekki sittn eðá þeirra — heldttr á kostnað almiennings. Til hvers væri lika, að láta þjóð- ina borga ártega um 60 mitiómr dollara í innfltitningsto-ilum — : staö 20 inilíóna, sem óJukku “aít- urhaldsstjórnini lagði á hana — ef þeir mein'H, sem hjálpa stjórninni að málum í þingmu tiJ þess að auka tollálögur á þjóödna, eiga ekki aö fá neitt fvrir snúð sinn ? En þó er svo aö sjá, sem jafuvt l Nova Scotia möniium hafl þótt r.f lamgt gengið í þessu efrui. En það hefir eflaust komdð til af því, að þeir hafa ekki verdð búnir aö læra stjórnvísindin nógu rækitega. ]>eir gengu svo langt í sinum einfeldnis- lejga ofmetnaði, aö þeir hugðust að setja út mann af Conservative- flokknutn til þess aö sækja í Col- chiester kjördæmmu um rikisþdng- sæti viö næstu kosningar á móti stjórnarsinii'a. John Stanfbeld v&r beöditm að sækja um sætið, tdl þess hann gæti í þinginu lýst óánægju Nova Scotia búa yfir þeirri ráðs- mensku Laurier stjórnarinnar á fé ríkisins, sem að fratnan er getið. En ekki v‘ar það fyr komiö í há- mæli, að John Stanfield ætlaði að sækja rnóti stjórninni, en hún.sendi menn á fund hans til þess aö til- kynna honutti', að til væru tollög í Canada, og að stjórnin hefðd vald til aö sníða þau eftir vild sinni. Jón var imintur á, að hairn vœri forseti félags, sem framleiddi prjónJes og að sá iðnaður væri verndaður undir núgildandi toll- lögum. Félögum hans í stjórnar- neimd félagsins v-ar jafnframt til- kynt, að ef Jón sækti uin þingsæti fyrir hönd stjórnar andstæðing- anna til þess í þinginu að herjast móti sviksamlegri ráðstniensku rík- ísfjárins, þá mundi stjórnin taka alla tollvernd af framlwðslu prjón- fcs iðmaðarins, og þar með gera eigndr Jón« og félaga hans arð- lausar. ]>egar félagax Jóns fréttu þetta, bönnu'ðu iþsir honum að sækja um sæbiö, töldu það eyðd- Legging eigna sitttva og iönaðar. Af tvennu illu töldu þeir skárra, aö líða rán á ríkisfé til stjórnar- vina, en aö vera sjálftr rúöir at- vinnu o|g eignaarði. En Jón var ekki frjálslymdur. Hann skoðaöi það helga skyldu sína, að berjast fyrir frómlyttdi í meöfcrð ríkisfjár- ins, taJdi það fé vera þjóðareign, jaifnt þeiirra sem væru Conserva- tivar, eins og hiitna, sem kölluöu sig Ldberala, ög að öllutn heiðar- fcga hugsandi borgurum bæri'sið- ferðLsfcg skylda til þess, að taka saman höndutn til satMeiginlegxar verndar himnn sameiginfcgu rikis- sjóðseignum, gegn vfirgangi óhlut- vandra- fjá'Pplógsmanna. Hann kva-ðst því tnundi halda áfram sókninni, hvað sem félagar sínir segðu. En til ;þess að kotwa þaim úr öllum vanda, bauð hann að kaupa allar edgmir þeirra í félaginu svo að hann yrði éinn í tapi ed il'la færi. Sjálfur kvaðst hann ekki hræðast hótanir stjórmarinnar úm, að eyðifcggja iönaö sinn og, gera alla vinniimenni verkstæðisins at- vinnulausa. John Stanficld benti á, að þó stjórnin svívirti stöðu sína með hótumim utn að eyðileggja atvdtmuviegi þeirra, sam ekki gætu samþykt stjórnar athaímr hennar, þá myndi henni ekki haldast lengi uppi slíkt háttalag. Ilann las upp bréf, setn maður riini í álomtTeal- borg ribaöd til blaösins ‘Gasette’ rétt fyrir síðustu almennar kosn- ingar, og sem er á þessa ledö : “Eg tr hluthali í ýmsum i'ðnað- arlélögum lær i borginní, og ég er sjáilfur fcer um aö vitna og aö sanna, aö mörg hinna stær.stu iðn- aðarfiélaga í þessari borg hafa ver- ið þvinguð á ýmsa vegnt af vissttm fciberal uimboðstnönnunt. Sumtvm verksmiðjueigendumnn lvefir verið sagt, að cf þeir vildu ekki, að toll- lögunuTn yrði breytt í ýtnstim at- riðum, þá yrðu þeir eit'thvað að giesa. Hvað þetta “eitthvað" var, er ljóst. Leyfið mér að tilfæra ei'tt dæmi : liitvn af þessutn umboðs- mömnnn var sendttr inn á stjórn- arnefndar íund til þess að skýra aifstöðu stjórnarinnar. Hann sagðd, á óbrotinmi ensktt, aö fciberal- stjórnin hafði ver k stniiðj ueigc nd - urna algerfcga á valdi sínu. At- hugið þetta ástand : Stjórniin örf- ar innflutning varmngs frá Banda- ríkjuttum og gerir þanmig verk- smi’ðjtK'igcti'd u tt uttt ómöguLagt, að borga hærra kaup en þeir gera, svo aö verkuintenn þedrra tái stað- ist vaixamdi kostnaö allra lífsnauð- symja. Og satnt kotna flokksum- bo-ðsm'enn og heimta tillög i kosn- imgasjóð stjórmarinmar og bedta í sumutn tilfellum hótunum tiJ þess aö knýja út féð”. John Stanfield las enníreimtr U'PP úr blaðinu “Sidney Record", sem er I/iberal blað, svolá'tandi klausu, settt stóð þar ednutn degi fyrir aukakosminguna, sem fór fratn í Cape Bretom í fyrra : “Vér beygjum os-s undir atkvæði kjósendunna. A morgun sýna þeir, hvort þcir vilja, aö stjórniin geri nokkuð tneira fyrir iðmað sinm. Ef þeir sýna velþóknun á gerðum stjórnarimuar, þá h'rinvtum vér að hún haldi góÖvcrk,i sínu áfram. En ef á hinn bóginn fólkiö lýsir vatiþóknuti yfir gerðutn' stjórmar- innar, þá er það sama sem skipun tiil Ijennar, aö hætita aö hJynma að þetm. íbúarnir í Sidmey Mimes e.ru dómarar í hvað gera skuli ,í þessu tfttiti. Stjórmin fer eftir ákvæði þeirra, hvert sem þaö verður". Meö þessu var kjósendunum sagt eins Ijóslega og orðutn verður að komið, að ef að atkvæði þeirra' féllu inóti stjórnimii, þá tæki hún tollvermdina aif kolaiðmaðittum, en ef ,þeir greiddu þau meÖ hennd, þá yrði tollverndin aukin. Frá sjómar- miði Comsórvaibiva er þetta sama og að segja fólkinu, að ef ]>að gredöi atkvæöi samkvæmf þvi, sem samvizkan býður því, þá veröd það svift atvimiu mögttfcik- ttm. þeir Liberölu segja aftur á rnóti, að þetta sé lofsvert frjáls- lyndd af stjórndnnd, að láta kjós- endurna ráða sjálfa hvaö þeir geri. Hitt sé föðurlcg skylda stjórnar- inngT, að benda ]>eiim á, hverjar af- fciðingar hver sú stiefma h'afi, setn þeir kunni aö taka. Söm er sagan í öðrum kjördæm- um. Tollverndarlögum rikisins virðist undir núverandii fciberal stjórn' vera beitt sérstaklega til þess, að hefnast á einstokum mönnum og til aö verölauna ö>ör- um. Svona var þaö í fcondon kjör- dæminu í Ontario, semi' Hyman ráögjafi sat fyrir, aö 2j£ prósemt aukatollur var á síðasta þingi set'tur á garfað leöur innflutt í rik iö, — lara til að þóknast Ilytnan, setn sjálfur er sútari og á sútunar- verkstæði þar í borgimm'i. í þessu fclst sú L'iberal fcxía, sem kjósendunutn er ætlað að læra að þess meiri svikstmd, sem einn maöur fiær britt í kosndngum í þágu Liberal flokksins, þess medra er honum verðlaunaö úr ríkissjóði. þaö sannar Hyman máfið. En því ednbeittari, sem rinn kjósandi er í því, að andæfa hmeyxli þessu og að koma á hrieinferðugu stjómar- starfi, þess mair hefnist stjórnin á þeim hinutn satna, ef hún fær því komiö viö. þaö sattnar hótundn viö ötaníield. Geta nú ekki allir séö af þcssu, að það borgar sig be/.t aö vera fciberal og ‘‘þiggja sa'md” af Ot- tawa stjórninnii úr lamlssjóöi ? — þessi tollniálasbefna fcaurier stjórn arinnar heftr og þaö ttl síns ágæt- is, að þó að — samkvæm't þess flokks eigin kentiingu — tollhækk- undn, sem gerð er í verndar og verölaunaskyni viö vimna, hækki vöruna í veröi og þyngi að því leyti gjaldiþoli almennings, — þá verkar hdfm-stefnan á iðmað óvin- anna í öfuga átt, svo að alt jafn- ar sig. ]>að, sem landsjóður er þar látinn tapa, þaö græöa fc'iber- stjórnar vinirnir. Vissutega er ég að l.ugsa ttm að verða Idberal. Fátakar barnamaður. ÍSLAND Stutt Ytirlit Yfir Frarnfftrir Þess í Hvivetna á Sídustu Árutn. Eftir Á. J. JOHXSON. III. B ÚNAI) A RSKÝR SfcUR Fyrir og ttm aldamótin fækkaði tala býla utn nálega 22 á ári oa frainteljendur um 30 á ári, en sið- an 1903 heftr tala býla óg fram- teijeuda hœkkað aftur árlega, um sötnn tölu og nam fækkundnni áð- ur. Síðan fór aö birta yfir land- búna'ðinum (stnjörbúiu m.H.) hafa bæmdur hætt að flytja af jörðum sinum í kanpsriaðina eáns rnikið og áður, og í því liggur fjölgun býla og framteljemda síöustu ár. Nau'tpeningur á öJlu landinu var 1880 tuttugu þúsund og sjö hundr- uð, 1890 átján 'þúsund og eitt hundraö, 1900 tuttugu qg tvö þús- und og fimm hundruð, og 1905 tuttugu og sex þúsund átta hun-d- ruö fjörut'íu og sjö. Aö meöaltali er nærri fjjögur þúsund naufigrip- um ffcira 5 síðustu árin, en 10 síð- ustu árin fyrir aldamótin, og taJa káJ£a árið 1905 sýndst b?nda á, að meirj fjölgun sé í vændnm. Sauöfémaöur á laiidinti var 1880 fjögur huiKlruð ]>rjátíu og tvær þúsundir, 1890 fjögur hundrtið og fjórtán þúsundir (þessi ár eru lömb ekki talin meö í fjárfjöldan- urn), 1900 sjö huiidruö fjörutiu og át'ta þústtnd (lötnb meðt.), 1905 sjö hundruð ábtatíu og setx þús. átta hund'ruð sjötíu og sjö. Hátt á áttunda hundrað þúsund, eða rúmfcga gfj kind á hvert manns- barn í landdmt. Sauðfé heftr aldrei orðið eins margt og ntii. A einu ári 1904—1905 fjiilgaði það um sjötíu og eina þiisund. Gai’tfé ier fátt. Árið 1901 var það 340 kind'tir, en 1905 fjögur hundr- uð þrjá'tíu og nítt kindur. Tala hrossa hefir verið eins og hér segir : 1880 þrjátíu og tvö þúsumd og fjögur humlruð, 1860 þrjátíu og edtt þúsund og tvö hundrtið, 1900 þrjátíu og niu þús. og sex hundruö, og 1905 fjörutíu og átta þús. niti lmnd'ruð sjötíu og fitnon. Tala l.rossa vex hin síð- ari ár um þúsund á ári. Stærð túna er talin í skýrslun- nm 1886—1890 tneðaltal .þr.játíu og ]>rjú þús. val'larda|gslát'tur, 1900 fjöru'tíu og fjiigttr þus. vallardag- sláttur og 1905 fimmtíu og sex þús. sex hundruö þrjátíu og firant vallardagsl. Ttinin á íslattdi voru því áriö 1905 tólf þús. sex hundr- uð þrjátíu og fimm vallardatgsl. stærri, en á tíu síðustu árum nít- jándu aldarinnar. Hækkumin 4 sið- ustu fimtn arutn nemitr nál. tíu þúsund vallardagslátt utn, og sýn- ir það, að landsmenn eru alvar- fcga farnir að hugsa ttm að rækta jörðina, þó ennþá megi finna það að, að þeir e;kkd alment brúki rébta eða heppilega aðferð til /þess, og vierði ekki eins mikið á.gengt og skyldi. En vonandi vex áhugi og þekking fyrir þessu ár frá ári. Veiferð íslands er mikið undir því komin, að landsmenn kunni að hagnj'ta sér jörðina. Flatarmál kálgarða hefir stöð- ugt farið vaxandi. Árið 1880 voru þeir 288 vallardagsl., 1890 401 vallardagsl, 1900 640 vallardag sláttur og 1905 930 vallardagsl. þó fratnför sé talsverð í þessari grein, þá er hún ekki edns mdkil og vera skyldi. íslendingar eiga að stækka kálgaröana sína, í það minsta svo mikið, aö þedr þurfi ekki aá kaupa eitt einasta pund af jaröávexti frá útlöndttm. ]>eir hafa nóg af góöri jörö fyrir jarð- epJarækt og nóg af áburði. Stórir jarðeplaakrar gætu veriö víða 4 Islandi, og verða innan skams. Félagiö “Njöröur” á Stokkseyri er visir í þá 'átt og fleiri fiélög og ein- staklingar munu á eiftir koma. þiifnasléttun heiir verið þessi ár efns og hér segir, að meðaltali : 1871—1880 ..... 63 vallardagsl. 1881—1890 ..... 146 0 1891—1900 ...... 378 “ En 1905 voru slóbtaðar 731 vallardagsl. Indriði Einarsson segir : “Sé eins miikið sléttað árlega hér eftir og á árunum 1901—1905, eru mienn 101 ár að slé'tta öll tún á landdnu einu sinnd". ]>annan árafjölda ættu landsmienn sjálfir að stytta utn þrjá fijórðu í þaö minstia, og vera búndr að slétta öll tún á landinu ekki seinna en árið 1938- Mjög mikið hefir áhugi manna vaknaö á síðustu árutn fyrir þvi, að af- gdrða tún, engi og heimahaga. Á nokkrum stöðum hafa tiictvi*. myndað stórfélög til aö afgirða, t.d. í Fljótshlíö undir Eyjafjölluin og viðar, og l'átið gera girðmgar, setn kostaö hafa svo þúsundutn kr. skiftir. U111 aldamótin eða árið 1900 voru allar girðángiar áttatíu og þrjú þúsund og þrjú hundruö faðm ar, en 1905 hundrað og íjögur þús. og fimm hundruö faðmar. Með sama áframhaJdi á girðingum, sem hefir veriö fimm síðustu árin, ættu öll tún á landinu að vera afgirt árið 1932. Vatnsveitinigar og vatnsveitinga- skurðir hafa og fjölgaö mjög síð- ari árin. Saraa er að segja um. lokræsi, safnhús og safnþrór. Bún/a'ðarlélögdn eiga mestan og; he/itan. þátt í ölluin framförum i jaröræktinni. Búnaðar fiélögin gera mestan hluba allra jarðabóta á landimt, en þau eru mikils til of fámenu'. Árið 1905 töldu þau fjög- ur jnisund fjörutíu og tvo tncð- li'tiii. Búnaöarfélags menn léitu ár- iö 1901 vcinna 27 daga á hvern ié- lag.smann, en 1905 31 dagsv. á fé- lagstnajtn hviern. Aætlaö er, aö jarðabætur á síð- ustu 12 árum hafi kostaö ú land- inu 2—3 miiljóndr kr. Skýrslurniar um heyfieng eru ekki na'rri rvákvæmar. Eftir þrim fcng- ust aö írteðaltali á árunum 1891— 1900,fimm hundruð tuttugu og tvö- þtis. hestar af töðu, og ein miljónt hnndrað 1 firrmitíu oa þrjú þúsund ltestar ;if útheyi. En á árunum 1900.—1905 aö meöaJtali níu hund- ruð og ndu þús. hestar af töðu, og ein miljón tvö hundruð fiiiMtttíu og iþrjú iþús. hestar af útheyi. Töðufall er meira eftir aldamptin en ifj-rir þau ; 'tnnin botur girtv stærrd og í hetri rækt víðasthvar. Af' jHrðcplum fcngust árið 1886 aö eins sex þúsund tunnur, en ár- ið 1905, nítján árutn seinna, tutt- ugu qg fimm þúsund tunniur. það ár voru fluttar inn í landdð tæpar sex þús. tunnur af kartöílum, ekk- crt af rófutn eða næpum. Jarð- ©]>la uppskeran er 1905 álitin að vera nærri tvö hundruð þús. kr. viröi. Mótekja hefir aukist mjög síðustu ár, vex um frmm'tíu þús. hesta á ári, og er þaö vottur um vaxandi jarðrækt. Eins og menn mmna, var áður Syrr mikiö af á- burði brúkað tii eldsneytis, en sem beitur fer, er það að leggjast ndður og áburðuninn nú brúkaiður til að rækta jörðina. Hrísrif fier minkandi árlaga, og er það gleðifcgur vott- tir þess, aö landsmenn séu vaknað- ir til umhugsnniar um, að fara vel- tuieð skógana, með öðrum orðum, séti farnir að hugsa um, að klæða landiö. IV. MANNFJÖLDI meö ffciru. ]>eigar manntal var síðast tekiíí- á tslandi 1. nóv. 1901, var fólks- ööldinn þrjátíu og sjö þús. fjög- ttr hundruð sextíu og tveir karl- menn, og fjörutiu þúsúnd átita hundruð ábtatíu og fimtn' kven- menn, eða alls sjötíu og átta þús- und þrjú hundruð fjörutíu og sjö manns. Frá því manntaJ þetta var tekið ti-1 ársins 1905 hafá fæðst niu þúsund sex hundruð sjötíu og tvö börn, eti dáið fimm þúsuttd sjö hundruð þrjátíu og sex rnanns.. Á þessum árurn haja fluzt út úr landinu (liklega mest til Ameríku) fyrir dyggálega þjónustu vestur- fara agientsins Sigf. Eymundsson- ar í Reykjavík, nál. þúvsund m&nns Fþlksfjöldinn í lok ársins 1905 er því taliiwi að vera náfcga áttatíu I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.