Heimskringla - 24.12.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.12.1907, Blaðsíða 2
Winmpeg, 24. des. 1907. HEIMSKRINGLA HEIMSKRINGLA Publiab«d every Thursday by Thc Heimskrinela News4 Fiihlishine Co. Verö blaðsina 1 Canada ok Bandai 12.00 um áriö (fyrir Cram borgaö). Sent til Jsland« $2.10 (fyrir fram borgaöaf kaupeodum blaöainu hér)$1.50 B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Offioe: 729 Sherbrooke Street, Winnipee P.O BOX llfl. ’Phone 35 1 2, Stjórnarformaður Roblin og Bell félagið Fyrir tveimur árunv, })egar tvö íélög siendu beiðni til íylkisþings- ins um aS mega leggja talþráöa- kiorfi um ‘Manitoba fylki, og sér- Maklega um Winnipeg borg til þess að kieppa við Bell íélagið, — þá var þess látið getið, að hm nýju fálög, eí þau lengju leyfi til að starfa hór, mundu selja notkun þráða s'inna talsvert ódýrara en liefl éélagið gerði þaö. En hve miklu sú niðurfærsla mundi nenia, vildn forgangsmienn máLsins ekki segja með neinni vissu. Hins vegar buðu þeir, að fylkisstjórnin mætti hafa umráð yfir því, hve há eða lág þau gjöld skyldu vera. Frum- vörp um þetta voru lögð fyrir þingið, en ekki útrædd, af því að stjórnin tók þá steínu, að setja miínd til þess, að rannsaka alt teielón málið í heild sinni. Nefnd þessi fierðaðist suður um Banda- rik'i, og kynti sér starfsemi hinna ýmsu teleíón íélaga, kostnaðinn við að feggja þræðdna og annan kostnað í sambandi viö talþráða- sitatifisemina og hagsmunalegan á- rangur, sam af henni hefir orðið. Afleiðingin af þessari rannsókn nefndarinnar varð sú, að koma á •þjó'ðeign talþráða hér í Manitoha, ef íbúarnir sýndu það með atkvæö Jim sínuin, að þeir væru málinu hlvntir. Sérstök atkvæðagr'L'iösla var svo lát'in fara fram um alt í>-lkið, og sýndi hún, að íylkisbúar aðhyltust nueð talsveröum meiri- liluta stefnu Roblin stjórnarinnar í -þessu máli. • EStir siöustu ahnennar kosning- ar á síöasta vori, þegar Rohlin- trtjórnin hafði verið endurkosin með miklum atkvæðumun, svo að hún taidí 28 mienn á þingi móti 1.1 í andstæöingafiokki, þá ritaði Mr. Roblin til Bell telefón fiéfags- «ors og hauð að kaupa aft tal- þráðakerfi þess hér r lylkinu með sanngjörnu verði. Hann kvaöst skilja úrslit kosninganna svo, að sér væri skipað, að konna þjóðeign -talþráða á hér í fylkinu. í þessrt bréfi tók Mr. Roblin það fratn, að Hann teldi rébt, að feita þessara samninga við té-lagið áður en hann tæki tif starfa með að koma á fót nýju talþráðakerfi hér r fvlkinu, sem hlvtr að ltafa þau áhrif, að rýra verð á eiignum fé- Jagsins hér og að þrengja talsvert að srtarísetni þess hér í fylkinu. og máske rýra verð hlutabréía þess og skuldabrófa. ]k-ss vegna kvaö liann sé*r skylt, að bjóða fiélaginri, að kaupa allar eignir þess hér r Manitoba áður en lengra væri farið. Bréfið var sent í marsmánuði til forseta iélagsins í Montreal. Og .skömmu s'íðar kom svar frá ín'lag- inu. það kvaðst þá ekk'i vera fært um, að gera naitt tilboð tim söln eigna sinna í Manitoba með því að það hefði samtínris öðrum mál- rim að sinna. þegar Mr. Roblin barst þetta afsvar, beið hann ekki lengur boðanna. Hann mvnd.iði nýja ráðgjafia deifd og skipaöi rjð- gjafa yfir hana, og skyldi sá ráð- gjafi hafa talþráða málið með ' iiöndunr. Skömmu þar efitir var tiekið 'tiil óspiltra nrálairna, að byggja talþráðastöö íyrir Winni- peg borg, og ráðstafanir gerðar tif J»ess, að talþráða-finur skyldu lagðar þar um fr-lkið, sem íbúarn- »r tneð atkvæðum sínum höfðu .sý»t, að ]>eir vildu hafa þær. Bæði Brandon borg og Winnipeg borg sendu formilega beiðni til stjórnar- fmar um að bvggja kerfi hjá sér, og síðan iiefir vierkimi stöðugt þok að áfram fram á þennan dag. Svo er að sjá, sem Bell fiélagið hafi veitt öllu þessu nána eftir- íekt, og fíklega hefir það sann- feerst um, að Mr. Roblin væri full æfvara með, að vinna Manitoba- fylki affan þann hag í máli þessu aetn liann feirgi orkað. Eflaust hef- ir og fiélagið séð, að sá tímri hlyti fyr eða síðar — heldur fyr en síð- ar — að upprenna hér, að það ætti vtð öflðgan keppinaut að etja, þar sem mikill meirihluti fylkisbúa væri á móti því, og alt það pen- ingaafl, sem fylkissjóðurinn hefir gæ-ti áorkað þvi, að rýra svo verð- giildi eagna þess bér, að það lengi jekki staðist til lengdar. En hver sem ástæðan hefir verið, þá er nú svo mi'kið víst, að fyrir skömmu ritaði íélagið stjórninni og kvaðst ekki ófúst, að ræða sölumálið við hana. Og af því er það sprottið, aö herra C. F. Srise, formaður Bell fiélagsms í Canada, kom hingað til bæjarins í sl. viku tiil þess að ræð-a máfið við Mr. Roblin og ráð- gjafia hans. Hvað ]>£5Ím hefir farið á mifli, ,er ekki algerlega ljóst, en það hefir herra Sise sagt, að sér hafi verið einkar vel tiekið. Mr. Roblin og ráðgjafar h-ans hafi rætt málið með mikilli kurtedsi og still- ingu, og í þeim anda, er ljóslega hafi sýnt, að þeim væri ant urn, að beita allri sanngimi, jafnt gagn vart féiaginu swn fylkisbiium. Og tinfæga viðleitni kvað h-ann stjórn- ina hafia gert til þess, að leita . jieirra samninga við sig, sem reyn- j ast mættu fylkisbúum hagfieldir. Hann kvaðst hafa sagt herra Rog- |ers, ráðgjafa opinberra verka, að j fréiagið mundi heinnta 5 mifíónir eða ekki minna en 4 milíónir doll- ara lyrir allar eignir sinar í Máni- toba, og hefði þá herra Rog.-rs brosað, en engu svarað því. það mun mega fullyrða, að þó stjórnin sé fús til þess, að borga Bell félaginu fiylsta verð fyrir eign- ir þess hér í fylkinu, þá muni hún ekki gjalda því meira en góöu hófi gegnir, rnieð tilliti til þess, að hagn aðurinn, sem því vitanlega fylgir, að geta fiengið allar þær éignir nú strax, áður eíi mieira er lagt i kostnað við þráðl-agningu, sem I hægt væri að komást hjá, ef félag- ið selur nú. En verði ekki korníst I að-sanngjörnum samnmgunr ' \ið íélagið, ]>á er enginn hlutur areið- anlegri >en það, að Mr. Roblin h>‘ld ur sinni stefnu fastlega fram, þar t'il ha-nn hefir íengið sigur yfir fé- laginu. þjóðin, þegar hún legst á ei'tt t'il þess að fá eitthviert áhuga- j mál sitt fcimkvæmt, reynist jafu- I an svo þróttmdkil, að ekkert auð- I f;1K geitur redst rönd við henni. 1 í járnbrautarmálinu neyddi Mr. Roblin C.P.R. fiélagið til þess, að lækka flutningsgjöld sin hér í fylk- inu, svo að það á siðasta ári beið nær 2 milíón dollara tap við nið- urfærsluna, á móts við það, sem verið hefði, efi göttilu flutning.s- gjöldin heíðu veriö í gifdi. Félagið gerði þetta ekki að gamni stnu, haldur af því, að Mr. Roblin hafði neytt það til þess\ það má ganga að því v-ísu, að Ifeil Tefefión fiélag- ið veröur að sæta sömtt afdrifum, þegar til lengdar lætur, og þess fyr, scm það hverfur úr sögu þessa íylkis meö ednveldi aiitt, þess fyr fá fylkisbúar notið þess hagn- aðar, siem þvi fylgir að þjóðm á sína talþræði sjálf. “Hin skamvinna npphefð Helji u”. þetta ferikrit var laikið við Foain I/ake þann 6. þ.m. undir umsjón ; Goodtemplara félagsins, í hinii j gamfa íbúðarhúsi G. Narfasonar, i sem var troðfult af áhorfendum. Og þar sem þetta er að eins í annað sdnn, sem hefir verið horið við að feika í þessari bygð (l'.L ), langar mig til aö segja þar þin nokkur orð. Iæikritið er ekki rryög merkilegt eða “spennandi", en íiéfir lióg í [ sér tif þess, að hver leikandi geti j sýnt þá feikara hæfileika, sem hann hefir. Og feikara hætileikar eru að mínu áfiti ]x>ir, að gt’1a sett sig sem náttúrlegast hin i líf og stöðu þeirrar persónu, sem leika á, að hreyfingar stjórnist af tilfinningn og séu í samræmi við hana. Sá, sem á að vera sorg- 'hitinn, verður að vera það svo : náttúrfega, að tár komi þar sem tára er von. Sá, sem er glaður, nerður að hlægja náttúrlegan hlárur. Og elskendur, sem ertt svo ástfangnir, að frtilsvirða auö og uppheifið og neyta bragða til þess, að geta not-ið návistar og sam- búðar á ókomnum tíma, — verða að sýna það með hlíðunr atlotum, ; því ‘íorðin eru datið árr verkanna” — eða það myndi það þykja í dag lega lífinu, og leikur eða leikrit er að sýna það í spegli í crins náttúr- fegri mynd ei-ns og spegill sýnir andlit þtss, sem í hann horfir. þeir sem léku \-oru : Grímur I/axdal, — hann lék '‘Hall”, og tókst vef, nema hvað hann talaði of lágt. Jóhannes Davíðsson fck "Gest” vel. Jónas Hinriksson lék "Jónas”, hami tvísté hefdtir mikið Mrs. I/. Nordal lék "Rósu”, og var ekki hægt að gera það betur, — þcgar benni var inikið niðri. fyr- ir, þá stamaði hún náttúrlega. A. Narfason og J. Paulson léku ‘I/ilju og Björn', — þau sýndust ofi köld til að vera ástfangnar pcrsónur. Mrs. J. Davíðsson lék "Helgu”, og gerði það vel, þvi Helga er vandasöm persóna, þar sem hún er á mióti því, að Ivilja gifitrist IJafli af því að ást'ina vantri, cn giftist honum þó sjálí án ástar. En slíkt er ferikritsins en ekki feik- IGleðileg jóll ^ Heimskringla þarf að fá .‘Í00 nýja kanpendur á komandi ári. Hún óskar þessvegna að allir góðir menn ogkonur vildn gerast kaupendur þess nú um nýárið. Nýjir kaupendur sem borga fyr- irfram, fá 2 sðgur gefins, og f> sögur úr að velja. Hvað sýnist yður? Hkr. þakkar kaupendum sfnum innilega fyrir liðin við- skifti, og vonar að geta þóknast þeim i framtfðinni eins og & lið- inni tíð —- og betur. Til allra lesenda H e i m s - kringlu. andans. — Páfl Magnússon lék ‘‘Hinrik”, og tókst vel. feg veit ckki hver var "Conditc- tor” feikenda við æfingar, en crins og gefur að skilja, þá er að vissu leytri mest komið tindir hans til- sögn, 'hverntg leikir takast. þessar línur eru ekki riitaðar í þerim tilgangi, að skjóta við’van- ings feikendum skeik í bringu, h\-lcl ur miklu fremur tdl aö örfia þá upp til að reyna að gera batur. — þ-að var líklega í fyrsta sinni, sem sumir komu á leiksvið, og því ekki von þeir geröu betur. þietta er líka í fyrsta sinni, sem ég skrifa ritdóm, og því ekk'i von ég gerd það betnr. John Janusson. —-----—<»--------- Tvö œfintýri Eftir Olav Kkinoen. I. Óskirnar. •-» • * Valborg lá á lau^arbakkanum, og baðaðd sig í hjarma miödags- sólarinniar einn suinnu<Iag í júií. Hún var fögur eins og dagurinn og hroin eins og gienslarnir, sem léku sér á hinum kaffi'hrúmt hár- lokkum heirnar. Hendtir hennar vortl smáar og þriffegar, en snarp- ar af þuti'gri vinnu, því Valhorg var daglauiiainanns dótitir. Hjá hinum tkinsandi smábárum lindiarinitiar dreytndi hina ungu stúlku líka drauma og dreymdir hafa verið um allar aldaraðir. þá sbeig hafgúa upp úr hinum gdjáandi öldutn. Hinir gifitrandi vatnsdro.par hrundu niður aif ftcnn- ar mikla f.ári og ai hörpustrengj- unum, og hún hneigði sig til Val- borgar og talaði til hennar, því húti skildi drauma hennar, hún hafði heyrt óskir hennar, og hún vissi, Lvað hún þráði. ”I?g skal gefa þér þrjár óskir”, sagði baf-úian. ‘‘Öskaðu nú hvers sein þú vilt”. þá óskaði Valborg sér að hún væri rík og ættri fagra höll að búa i. Og þar sem hún gat ekk’i stra/x hu,gsað sér, hver þriðja óskin skyildi vera, þá var það oins Og cinhver rödd hvislaði því að henni. Hún óska'ði, að á hvaða tima, som hún helzt vildi, ,gæti hún £e«g- ið þrjár óskir uppfyltar. þá spilaði bafigúain á liörpu sína, og Valborg sofnaði. þergar hún vaknaði, var hún í fagurri höll tnioð björtum sölum, og í skrjáf- andri silkikjól gekk hún giegnum hiin rúmgóðu herbergi,, sem hún vissi að vortt skrautfeg, og sem hiennii fanst hún þekkja frá barn- d'ómi. Og hugtandi þjónar stóðu við hverjar dyr., reiðnibúnir að gera Hvað eitta er hún óskaði og fram- undan hliðinu beið vagninn henn- ar moð eldfiránum hestum fyrir, til taks hvenær sem hún v.ildi keryra út. Erin bending frá henni, og þá voru þrælar f.ennar til að hfýða. Og hú* brúkaði ríkidæmi sitt eins og lienni fanst sjálfri hezt, og skemti sér, eítir því seni löngtinin- hauð henni. Al hinum mörgu hundruðum, sem báðu hen'nar, kaus bún sér þarni, sem hemii leist bezt á. — og dagiarnir liðu í gfeði og ánægju — þar t’il hún varð veik. þegar hún lá nær dauða en lífi, mmndri fnVn eftir' því, að hún átti þrjár óskir óuppfyltar. Og hún óskaði sér. hoilsu og íróðfeiks. svo rnikils. aö það mundi taka hvern aitinan tnörg löng ár að muna og læra þaö alt. Og ennfromur, að hún a-tti þrjár óskir sem hún gæti framiborið og fengiið uppfyltar á hvaða tíma, sem hún vildi. Og uiidir eins varð hútt heril- brigð og orðrómurinn um hinn mikla lærdóm og fróðleik þessarar ríku frúar, fór óðfluga um öll lönd' hrins mentaða heims. Engin var sú (gáta, að ckki gaeti hún þýitt hana, og engin þau vís- indi, að hún ekki skildi þau. þannig liðu dagarnir. Svo kom rú trið, að hún var e-kki ánœgð, og hún bar upp óskir sinar. Hún hataði alt umhverfis sig, og að hún ætti hlýðið og námfúst barn, — í fám oröum sagt, eins og hu'gsjónagáfa henniar gat bezt uppmálað það fyrir henni. En æfiutega hafiði hún ‘það sem þriðju ósk sína, að hún ætti aðrar þrjár. Og í hvcrt sinni kontu í liana teiðinidi eítir lítinn tima, og hún óskaði oftar og oftar. Einatt varð lífið hjá henni tóm- legra oa tómfegra, og gteðin, stm hún óskaði sér, varð tril sorgar cg bölvunar fyrir lífið. Hún haraiði alt umhverfis sig, hún fyrirloit sjálfa sig, og henni leiddist sólskinið og LaHarinnar yfir^næCandi skraut. Hún öfundaði allar manneskjur, — hiinia ttngu, sem voru fullir af lritsþrá og. Íramsókn, og í staöiun fyrir að óska sér hvers eina, eins og Lún, máttu erfiða fyrir öllu, sem þerim þótti vænt um. En henni kont aldret til hugar, að óska sér til haka í hinn lága kofa foreldranna, ungdómsáranna við hinn glaða son nábúans fyrir uitan grindurnar á suniarkvefdin. Svo var það dag nokkurn, að hún sat og var að hugsa um nýj- ar óskir til hreytingar á kjörtim sínum, aö hún í mestu óánægju hrópaði : Hvaða ánægja getur verið í því, að langa og sæsjast eftir nokkr- um hlu-.t, þegar ]>essi fyrirlitfega halgú'a gtfur það undir eins og ég spyr efitrir því! Eg óska þess, að ég ltieíði aldreri óskaö nokkurs hlut at”. Iiún var ckki fyr húin að tala orðin, en hún vaknáði hjá lindimtri aftur, og hún sá alls enga hafgtui. Hún var hin sama fjöruga og glaða Valborg eins og hún ætíð hafði verið. Og vinnuslits auð- kioiinin á höndum hennar voru þar enm óhögguð, og hennar útitekna hörund huldist ekki undir neinum silki.slæðum eða silkigfófum, og sonur hans nábúa liennar, hinn sí- káti en hrekkjótti Sigurður, stóð hjá hennri og var að slá með strái á hnöttótta vang.ann hennar. Og Valborg var h'issa og undrandi yf- ir 'því, efi hún hefði átt fiagra höll, ef hún hefði átt fína vagna og marga þjóna, eriginmann og barn. Já, hún var hissa, að hún heíði átt alt þetta, og yfir þvri, hversu viss Lú-n þóttiist vera um þetta. Niei, þaö gat ekki verið nokkurt vit í þessu. "Fyrirtaks heimska gettir það aft verið, sem mann dreymir", saigði hún, um lerið og hún stóð upp og hrristi rykið af vaðmáls- kjólnum sínum og gekk beim. II, Hvíta húsið. Hann var listamaður með lista- miannsins draumum ag httgsjón- tim. Ein af þeim var "Hvíta liús- ið”, sem hann Lafði nú i i\ ár unnið að og glatt sig við. það t ar hans stærsta lífshugsjón, og þa'S átitri að verða hans mesta snildar- vierk, hugsaðri hann. Hann hafðri ekki erinungris, hvað húsgprðarfistina áhrærði, lagt sína fullkomnustu fistamanns iiæli- Ieika í, lveldur var hvert edtitsta atriði, setn innan í húsinu var, reglutegt listaverk, hvað út af fyr- ir stg. Hitvgað og þangiað í veggj- unttm', sem voru af tígulstoiui og ýmsum öðrum stein-togundum, voru skansar og gusu þar upp gli'tramfi vattisbunur, og þar á tnilli voru alls konar marm'ara- mymdir, og þar var að sjá ýmis- kottiar skrautle.g falftjöld, hingað og þangað í hinttm fö.gru tnarm- aravegigjtim. Hvert einiasta cent, sem hann hafðri sparað á þtissum 15 árunv, hafðri hann lagt í þetta hús, og á meðan bjó hantt i firtlu kvristfier- bergi í einnri af fefegustu götum borgarinnar. Húsmttniirmr voru nú fluittir inn, og ölht var ntðttr raðað. Hattn hafðri rétt loktð vi'ð hiinn siðasta bustadrátt á hintt eina miálverki, sem var í "Hvrita húsinu”. það var uug stúlka, svo glansandi fi.'g- ur eins og hjartas'ti vordraunuir skáldsms. það var páskadagskveld, og erin- mitt þeitta kveld voru 15 ár hðin síðan. hann hafði lagt fyrsta stein- inn í þetta hús. það var giftingar- dagurrinn hans. þann dag ílutti hann eininig í sitt fátæktega kvist- herbergi fyrirmy.nditiia af liLnu fagra málverki í "Hvíta húsinu”. Og þegar hann var nú búrinn, þá rendi hann huganum tril baka yhr þessi 10 ár. Honum fanst þau stutt. Á morgún átti hin mikla breyting að dynja yfir hana. Á morgiin átti hún að fá að sjá, að hún baíði verið prinsessan í öllurn hans æfintýra dratimi, þegar liann flytti hariia í hinia nvitu álfa-höll, sem hanti hafði bygt handa licnni. Hún átti að vera andrinn í hiillinn: hans, hún, sem hatin elslcaði nicð sama kærleika, eins og fyrir ; 5 cr- um sriðan, þagar liann vatm liana til þess að verða konuna sina. En hvað var nm hana ? í 15 löng ár hafiði hún mcð mestu þofiitinæði erliSið t:l þtss að viðhalda heimili þeirra á liiliii fátæktega kvistherbergi. - Hún haffti aldrei kvartað. ltuu hafði unnið með trú uótt og dag, og elska'ð hann eins og hinn fvrsta dag. Hann var sjaldau heiina. Hún hafði þá og þá beð'ið hann að katipa fyrir sig ýmsa muni, er hana van'hagaði um, — cn hann hafði lát'ið það líða hjá. Svo hafði hann séð vonbrigðin i hennar lár- votu augum og sagt svo margcl": "Kotian mín skal fá tiokkuð, sem er bctra, eiinn góðan veöuidag". En cfagarnrir lri'ðu og hún ínisti triltrú til hans. Hún varð sannfærð utn, að liaun clskaði hatta ckk; letiigur, og kvd'stherbergið varð ;neð hverjum deginum leiðinlegra fytir hana. Ilún gat ekki haít nokkra ró þar uppi, alein alla daga. Hún grét og grátbændi hann, en hann daufhe.vrðist. Ekki eina einustu af smáibónum hennar tekk hún upp- fyj’ta. Nei, aldreri. Hann hló mcð sjálfum sér, ]>e,gar hann gekk heim um kveldið. Ef hún vissi, hvernig hann í þessi 15 ár hafðri unmð fvr- ir hana! Ekki fyriir nokkra aðra manneskju í iieiniin'Um hafði lianti unnrið þetta. Ilann kærði sig tkki n'sitt um dagdómana, ekki um nokkurn hlut i berimimim'. Og á morgun, einmitt á morgun, átti httn að fá að vita aft, — á itiorg- un átti að slá fortjaldinu til hlið- ar, og hún átti að fá að sjá alfan hans tnrikla og stóra kírrlcrika. Iíann snert fyrrir hornrið og gekk inn í saggafull trjágöng. Ilann leit upp að kvristherbergis gluggantim. J>ar var ekkert ljós þetta kveld. H-ann gekk tipp hina fúnti stiga. Hann hratt upp f.uröinnri og brá upp Ijósi. Hún var farin. En á borðinn lá bréfmiði, Jxir sem nún haföi skrifað á með fáum orðum um raunir sínar og þratitir hin síðustu 15 ár. Ilún haf'ði beðið og vierið þoliiimóð. Hún hafði þéniað l.onum i öllu, sem mö'gutegt var, og ekkri beðáð um mrikrið, en það li/tla, sem hún liafðd beðrið um, hefðri hún aldrcri íengrið. Hún hefði fengrið loforð á loforð ofan, líkt eins og við loftim smábörmintiin stjörnum, þegar veriö er að svæfa þau. Hún hefiði aldrei lx*ðrið um mrikiö eða stórt, hefiði hrerinit ekki vonast efitir því. Hen-nri befði verið ineitað 11111 smá þatgrindin, hvað þá heldur hin stærri og medri. A hverjum degri hafðri húii liðið. Að eins þetta venjulega. Einn óbreyt'tan gólfdúk, hilfegan rammt f>rir hverja af hintim smáu mynd- um, sem voru neigldar hingaö og þanigaiö um voggina. Máske ýmis- Lc»git' antiiað stnávegis, — ójá, það var nú það sama, — hún viissi, að bún niyndi aldrei fá neritt aí því. Og haiin hof'ði átt að sjá það. En lif hans var samtv'inuað hennar eágitt. En samit þreytti það hana svo framúrskaraiKlri. Og nú gat hún ekki lengtir borið það. Hún máttri til að yfirgefa það. Fyrir þessa skuld færri hfin í burtti. það værri leiðinfegt, en hun æitlaðri sér sarnt aldt'ei að koma tif baka. Paradtsar vonir hans htirfu nú út í veðttr og vind. Nú giat Iiann aldrei flutt inn i “Hvíta húsið" fram viið sjóinn- Hann hncdg niður á stól í mestu angist, og þannig sat hann þar tiJ sólin smaug inn um hinn sótuga þakgJugga. I.istanvaðiiriniij var einnig herim- spekimgur. Ilann lifðj sairiia lífi og áður í kvistberfcijrginu síntt, lék sór við börn nágranna konanna og l;is Eréttablað sitt við glætuna af götuljósinii. Svo fór h anit á reglu- h'undmvm tima til "Hvíta lnúss- ins” til þess að gá að, að alt vær'i ]>ar í reglu. Ó', eif að hún ltefði Lafit þolriivmæði að eins erinn dag tmeiira. Já., ef að hún hefði haft þolrinmaeði i 15 ár og einn dag ]>að er fráhært með manneskjurn- ar. þær eru svo torgætar. J>egar þær eru komnar að hfiði himna- rikis, þá snmia þœr alt í einu við og fara til baka. En það skal ekki vcrða hrært við nokkru í hiitrn “Hvíta httsi ’. J>að skal standa eins og 'pað er, og briða efitrir engiinum sínum, sem át'ti að gera það að virkilegri paradís. Og listamaðurinii varð, efitir því se-m árin liðu, frægur maður. Og frægð hans barst frá hafi til hafs. En hann varð með hverjum degi mieira og mieira einræmn og þegj- andalegur. Svo var það eitt kveld seint, er hann kom frá kveldverið sintim, að hann sá drukkinn kvenmiann figgja í göturæsinu. Hann horfði á hana og þektri hana. Jtáð var hún, sent hafði lrifiað í hnga hans og inniblásið starf hans í hin löngu 15 ár. J>að var engill "Hvíta hússins”, prinsessan í álfa- höUinni ltans. Og hann tók hana gætilega upp í famg si'tt. Ilaiin bar hana til hússrins og lagði liana í hinum óhneinu fötum í hin.a silkimjúku sæng. Hún hafði höfuðórg. Og þarna svai hún sig inn í hinn langa svefn, hvar af 'enginn vaknar En áSur en hún dó, opnaði hún angun, og lioríði í kring um sig. Og hinar gljáandi marmara mynda styittur og hin hvítu henigritjöld blöstu við sjónum hennar. “Svei! Hér er alt Svo hvítt, alt ofi hvitt”, sagði hún. "Fáguðu gráfsteinar! Ef það liefiöi nú verið oíurfetrið innanum af' bláu eða rauðu! ” Hún sagði ekki meira. Harni gróí sjálfur gröfiiia l.ennar HKsð .sínuin efigin höndum. llaniv vann alla nóbtina og skreyt'ti gröfina íne.ð lvinum feg- ursbu blómum. Snomnia næsta morgun, þcgar scVlin var að koma upp, lagðri hann hana i gröfina. Nú sefur hún undir rauðum rós- um og þéttum hurkna, — en það er engin hvít lilja eða steinn á gröfinni hennar. þegar sólin var hæst á lofti, kveikti listamaðuriim í “Hvíta húsimt” og ratiðir logarnir þyrluð- us't upp á móti sumarloftinu. Hinar hvítu marmaramyndir liggja þar að hálfu leyti á icafi í ösku, og niðurhieygður og þegj- andalegur maður situr þar og er að liugsa urn "rás forlagatiua” á brunarustum "Tlvita lmssins”. J. P. ÍSDAL þýdcfi. Merkisatburður í sögu Bandaríkjanna. það var merktir dagur í sögu Bandaríkjanna sá 16. þ.m. ]>egar herskipaífotri þjóðarinnar lagði út frá Fort Monroe í Virgtnia í 17,772 mílna terð suður fyrir Ame- riku og vestur í Kyrrahaí. Als voru skipin 16 talsins mieð 13 þús- und mönnum og yfir 360 fallbyss- um. Skrip og vopn var alt af nýj- ustu gerð og svo traust til hern- aðar, sem hugvit Bandaríkja- manna befir getað gert þau. J>essi eru nöfn skipanna með tonna og fciffbyssutali : Herskip. Tons* Falibyssr Coimecticu't l6,cx)o 24 Kansas 16,000 24 Louisiana 16,000 24 Viermont 16,000 24 Georgria ...... 14,948 24 New Jersey 14,948 24 Rliode Island 14,948 24 Vrirginria 14,948 24 Miimesota 16,000 24 Ohrio 12,300 20 Missouri 12,500 20 jMaitie 12,500 20 Afabama , 11,525 18 Ilfinois 11.525 18 Kiearsarge ..., 11,525 22 Kientttcky ...... «1,525 22 Attkaskip : Gfacriier, v i st fl ut 11 i n ga skip 7,000 Culgoa, vistflutninga - skip 5,725 Pantfiier, aðgerðaskip ' 3,38° 8 Yankton, dráttskip ,975 4 Roosevelt forseti var viðstaddur ]>egar flotri þessi Iagði af stað, en svo var alt hljótt og hæglábt, sem ekkert sérstakt væri utn að vera, að undanteknum nokkrtim kveðju- skotum og öðruin virðingarmierkj- um, sem fiotinn sýndi forsetanum. En afdrei K-r liafa jafnmörg og öfl- ug herskip lagt út firá nokkurrt höfn þar í landi í einu. Enginn veit hvert flotrinn á að halda, annað eti það, að hann á að kotnast til Kyrrahafsins. I.estriii var 4 milur á Lengd, þegar skipin voru öll komrin í lmu hvert á eftir öðru. Flotaforingi Evans stjórnar þess- ani för, og hann einn, að stjórn- inni undantekinni, veit hvert halda skal og livað á að geru. Hann er á “Connecticu't” og þaðan stjóru- ar hann öllum flotanutn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.