Heimskringla - 24.12.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.12.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, 24. des. 1907. flEIHSKRlNGLA Gleðileg jól. ?ér óskum yður öllum í einu — viðskifta- vinum og öðrum — GLEÐILEGRA JuLA og HAGSÆL8 NÝ ÁRS. M7 I>ér vitiÖ aö vér selj- J | nm ágæta Skanta og Skauta-skó. Hufrsiö yöur, hvað ánægt það unga fólk yröi meö jóla- eða nýárs-gjöfina, sem fengi par af nýj- um skautum frá oss. WEST END BICYCLE SHOP 477 Portage Ave. Jón Thorsteinsson, cigandi. WINNIPEG GLEÐILEG JÓL! Af vang’á var þess ekká getið í síðasta blaði, að þeir hr. Staphan Johnson, fyrrutn fata og klæða dúkasald á Ross. Ave. og Dr. Ó. Björnsson lögðu a< stað héðan þ 17. þ.m. í þriggja mánaða Kyrra- hafséerð, Dr. Björnsson aðalliega í kynndsför til ættingja og vána þar viestra, en Johnson sér til teiilsu- bótar. Ferðkini var heitáð um British Columbda fylki, Washing- ton, Oregon og Caliíornia ríkdu. Aðal ráÖsmaður Bell Teliefón fié- lagsins í Canada hiefir verið hér í borginni um nokkra undanfarna daga. 1 almiæli er, að hann sé fús til að semja við Roblm stjórnina mn sölu á öHu tafþráðakieríi fé- lagsins í Manitoba, seun hann imet- ur 4 milíónir dollara. Sérfcga snuekktegan Cakndar hefir kjötsali C. G. JOHNSON gefið út á þessu ár'i. það er ung stúlka á vedðum með byssu sína og tvo sporhunda. Mánaða og dagatal er vindir myndinni, og er þetta hin þarfasta eign hverjum húsráðanda. — þetta alt er gefið þeíni', sem katipa og “betala" . fyr- ír kjötdð hjá C. G. Johnson, að 538 Ellice Av-e. Telefón 2631. Galicíu-miennirnir bér í Wdnnipeg, sem yngstir eru allra vesturfara hér í landi, vinna erfiðustu vinn- una, sem mállatisum nýkoimendum stendur til boða, og fá fyrir hana tdltölulega litla borgun, — virðast samt hafa rroeiri peningaráð tun þessar munddr, hieldur en ýmsir þeár, sem betri lítskjörum edga að fagna. þeitta fólk befir nú um und- anfarna daga verið að senda pen- ingjagjafir hedwt tíl ættingja og vina í Galicíu. Nokkuð af þessu er sent með póstbúss ávísunum, og •indkið einnig með bankaávísttnum. Einn dag í sl.viku sendi fólk þatta yfir 6 þúsund dollara, og annan dag í sömu viku yfir 4 þúsund dollara, — að 'eáns í póstávísun- um. þess utan eru stórar upphæð- ir sendar daglega gegnutn “Ex- press’’ íélögin og bankana. Söngílokkur Tjaldbúðarinnar aug lýsir í þessu blaði ágæbt 14- stykkja samsöngs pró- gram, sem fer fratn í Tjaldbúðmni þann 30. þ.m. það mælir með -cr sjálft. þieir, sem á liðnum áruin ♦♦ ♦♦ Isl. 5AMS0NGUR --verður haldinn f- ♦♦ ♦ ♦ U Mánudaginn 30 desember, 1907 PROGRAMME: 1. Stíg heilum fæti á helgan völl,..........Bergreen Söngflokkurinn. 2. flleypið skrfði á skeið....................Lmdblad Söngflokkurinn. 3. Ffólfn Sóló....................................... Miss Olga Simonson. 4. Lofgjörð .........................Sigf.Einarsson Söngflokku rinn. 5. Piano Duet — Preciosa Overture —.............Weber Misses L. Halldorson oq S. Baldwinson. 6. Vetrar-nótt.............................Vetterling Sö ngflokku r inn. 7. Vorkvöld......................................Abt. Söngflokkurinn. 8. Fíólfn Sóló....................................... Miss Clara Oddson 9. Heyri ég belja fossins fall..............Lindblad. Söngflokkurinn 10. Piano Solo—Invitation to the Dance—....... Weber. Miss Herdís Einarson. 11. Sjá þann hinn mikla flokk...................Orieg. Söni/flokkurinn. 12. Eilífðarblómið............................ Kuhlau Sönrflokku rinn. 12. Fíólfn Sóló....................................... Mias Olga Simonton. 14. Hnfgur heldimm nótt á moldu................Kunzen. Söngflokkunnn, Irmgangur 35C Byrjar kl. 8 e.h. liafa sótt samsöngs samkomtir þessa flokks, munu vita, að betri skemtanir bjóðast tkki mieðal landa vorra hér í bænum. Kirkjan ætti að verða íull við þetrta tækí- færi. Ifitrra Svednn Simonarson, ILen- sel, N. D., biður þess getiö, að i ensku vísunni “Sweet Cousdn” í bæklingntim “Huga-Rósdr”, sem hann befir nýfcga látið prenta, sé sú meinfcga villa, að orðið “affiec- tion” hafi þar prcntast d stað orðs ins “afflictdon”, sem átti að vera i vísunni og var t handritinu. þotta biður hann fcsendur Ijóðanna að athuga. Fjögur þúsund pakk-ar af jóla- gjöftmt' bárust með póstii t‘il Wiimi- peg frá Englandi á föstudaginn ar, til ýmsra hér í bænum. Póst- flutningar ertt svo mfklir tun þess- ar mundir, að aldrei fyr hefir jafn- ntikið að þoim kveðið hér í borg. Gjöfutn á jólatréð i Únítara- kirkjunni veröur veitt mótitaka í kirkjunni allan aðfangadaginn. — Viðvíbjandi Jólabökam, sjá ang!. hr, E. L-ixdal’s á 3. bls.—efst á 6 dálk. H eiðruðu landar! Fyrir tilmæli ýtnsra kunningja miinna hefi ég ráðist í, að láta prenta mdkinn part af Ijóðmælum mínum. Bókin kemur út mnan fárra daga. Hún er innsatmruð í skrautká.pu, 128 hls. i 8 bíaða brotii. Winnipeg búar geta fetigið nokkur eintök hjá mír til að fcsa nm jólin. Verð og útsölumenn ofannefndr- ar bókar verður auglýst í báðum viestur-dslcnzku vikwblöðunum í næstu viku. MAGNÚS MARKÚSSON. Fundarboð Hlutbafa ársfundur í prenttélagi Hietimjskringþt verður haldinn á skrifstofu blaðsins fimtudagskveld- ið þann 9. janúar 1908, kl. 8. Skýrslur' síðasta á.rs lagðar fram og stjórnarniefnd kosiin fyrir næsta ár. Winipeg, 12. des. 1907. B. L. Baldwinson, ráðsmaður. Liesið augl}''-singu berra SKÚLA HANSSONS, beggja nvegin við nafn þessa blaðs. þar finnast tvo góð tækifæri til að græða. Yeitið athygli 20 ára afmælishátíð stúkunnar HEKLU, nr. 33, I.O. G.T., i Good Templara húsinu, horni McGee oa Sargent stræta, á föstudagskveldið kemur þann 27 þ.tni. þessar skemitanir verða þar ,á boðstólum : 9- 10. H. 12. 13. 14- 15. 16. 17- 18. 19. - 20. 21. 22. Piano sóló—Miss Solveig John son. Minni Heklu—B. M. Long. “Norður við hedmsskaut” söngflokkurinn. Ræða—Séra Jón Bjarnason. Fíólín sóló—Mdss Clara Odd son. Mimni stúknanna Skuld og Is land—Kristján Stefánsson. Radd-sóló—Gísli Jónsson. Minni fslands—Bjarni Magnús son. “Ó, fögur er vor fósturjörð” —Söngflokkurinn. “þú bláfjalla geimur”—Allir. Ræða—Skapti B. Brynjólfsson. Sóló—Óskar Sæmundsson. Upplestur—Magnús Magnússon Duet—A. Sæmttndsson og S Sæmundsson. Ávarp—Frá stúkunni Skuld. Ávarp—Frá stúkunni fsland. “Heklu dætur”—Söngflokkur- inn. UppLestur—Miss Ingiríður John son. “Fáséð fyrirtak”—Ónefndur. “Nedst ”—E. J. Árnason. Corniet sóló—Carl Anderson. “Eldgamla fsafold”—Allir. Á •eítir þessu góðgætd verður sesi't að kaffidrykkju í kjallaranum, svo enginn fari svangur heim til sín. þar verður einnig dynjandi “Phonograph” Music, svo engum þurfi að leiðast. Aðgangur að þessari hátiðlegu skemtisamkomti er einttngis 25C íyrir fullorðna og 15C íyrir börn það eru fáheyrð kost-akjör. Komið og njó'tið einusinnL veru- fcga 'góðrar skemtunar — hinnar síðustu á árinu. — Svona tæki- færi bjóðast ekki daglega. Athöfnin byrjar á mínútunni kl. hálf áitta (7.30). Jóhannes Sveinsson, 6J7 Sargent Ave., hefir nú 1 búð sinni fjarskan allan af falleg- um og viðeigandi Jólavam- ipgi. Verðið er mjög svo sanngjarnt. Hann hefir hin- ar laglegustu Jölagjafir fyrir börn og fullorðna. Lítið inn til Sveinsson’s. G1 e y m i ð ekki telefón númerinu — 6920. The West End Refreshment Parlor J. Sveinssox Eioandi. 637 SARGENT AVENUE. E nginn Tóla Réttur _ er í eins miklu afhaldd meðal ís- lendinga oins og hangið sauðakjöt. -Allir kappkosta, að hafa það sem bezt, að liægt er að fá það. þess vegna höfum við nú eins og að undanförnu byrgt okkur upp með mikið og gott hangikjöt fyrir þessi komandi jól. Ennfremur höíum við margar tegundir af Aliifuglum, sem við seljum með lægra vtrði, en áður hefir þekst. Allar aðrar vörur í kjötverzlun okkar seljum við með sanngjöruu verði. Vér þökkum yður, kæru við- skiftavinir, fyrir góð viðskiftd að undanförnu og óskum eftdr við- skiftum yðar framvegis. Vdrðingarfylst, Eggertson & Hinríckson, Cor. Victor og Wellington Sts. Telefón 3827. t ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦ | FÓJLK. : ♦ Komið og tttliö við oss ef • ♦ þér hatið í hyagju að ♦ J kaupa hús. Vér höfum J ♦ þau hús sem þér óskið • ♦ eftir. tneð allra beztu skil ♦ J málum. Finniðoss við- J ♦ víkjandi peningaláni, ♦ eldsábyrgð og fleiru. ; TH. ODÐSOl & CO. + 55 Tribune Blk. ♦ Telofóu 231 2. ♦ Eftirmenn Oddson, Hansson ♦ and Vopni. j ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Peter Johnson, PIANO KENNARI Viö Winnipeg College of Music Sandison Block MainStreet W'innipeg (^T'j-irVAy/MrcA' FÉKK FYRSTU VERÐLAUN Á ST. LOUIS SÝNINGUNNI Cor. Fort Screet & Portage Avenue. Kennir Bóbhald, Vélritun, Símritun, Býr undir SrjórDþjónust.u o. tl Kveld ok dav kensla Sérstök tdsögn veitt einsjiaklegft. Starfshðgunar skrá f'í. TELEFÓN 4 5 SÉKSTAKT TILBOÐ Lista “Cabinet” myndir geröar á ljósum eða dókkum grunn, fyrír $3.00 hvert dús. Einnig stœk um vór myndir og ger- um upp eftir gðmlum myndum- Burgess & James Myndastofa er að c> «02 UaiuHt Winnipet; Boyd’s Brauð Ætti að vera á hverju einu matarhorði. Heilsustyrkj- andi og saðsemdar gæði þess, gera það einn aðal matinn er á borðinu á að vera við hverja máltíð Reynið það í dag. BakeryCor Spence&PortageAve Phone 1030. ARNI ANDERSQN íslenzkur lögmaðr í félagi með ' Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 €. IKGAI hSO\ Gerir við úr, klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskonar gulí- vara tilsölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 LS IKIll. HT Fáeiuar dyr norður frá William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AN0 STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og verðið réfct 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank ðt.h Floor, No. 5!ÍO solja hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BÖNNAll, HARTLEY I MANAHAN Lögfræðmgar og Land- skjaJa Semjarar Suite 7, Nanlon Block, Winnipeg ♦ ♦ ♦•♦♦*•♦♦♦♦♦•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦( Hreint Hals og hand Lin. Sparið alt ómwk við línþvott Vagnar vorir (teta komið við hjá ydur OR tekið óhreina lín-tauið oiz þyí verður skdað aftur til yðar hreinu ou falleKU —svo, að þér hatið ekkert um að kvarta. Sftiintíjnrnt verð o»f verk fljótfc af hendi leyst. Reynið oss. ♦ The IVorth-W st Laundry Co. LIMITE D. ^ Cor Main & York st Phone 5178 ; $$♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦£ Vörumerki. • BEZTA SVENSKA NEFTOBAK (» Selt í heild- oft smásðlu í Svensku Nef- tóbaksbúðinni, hornl Logan ob Kinti St. og hjá H.S.Bárdal, 172 Nena St. Sent til kawpei.da fyrir $1.25 pui.dið. Reyniðþað CANAOA MlkUFF €0.. Winnip<- AÐAIJIEIÐUR 103 Ölluiu þótti skierniLi'litígt, aÖ sttja í þeasu herbergi og létu sig sjaldan vanta td morgunv.erðar. Aöal- heiöur sat ávalt í hústnóðursætinu, og kafteinn Ran- dolph rcyndi alt af að ná í sæti við hlið hentiar. Inn i þetta herbergi var alt af farið m-eð pósáinn, og lásu menn þar bréf srn, og höfðu svo nóg að tala um á eftir. Eiunig komu gcstirnir sér þar saman um, með ltvaða skemitun þeir skyldu eyða þessum og þesstim tleginttm. Alísa Kan sagði að morgun- verðartím'inn væri skomú'fcgasti timi dagsins, og hinir gestirnir voru henm sammála. Öftind á hcima meira og minna í hverju mann- legu lijarta. og það sýnist vera fyrirgefanlegt, að ei maður, sent vurður að viuna baki brotnu til þess að geta íramfleytt lífi sínu, fctii yfir þennan glaða, á- hvgigjulausa og iðjufausa hóp, — þó að þá vaknaði í hjarta hans öiund og óánægja yfir þessum máls- hætti : “í sveita þíns andfit'is skaltu þíns brauðs ncyta”. , þó mátti finna í þessum glaða hóp hjarta miklu göfugia og betra, en flesitra annara, hærri og lægri. ;þart var I.ady Aðalheiðar. Hún var jaín yndisleg eins og morgttnittn sjálSur, og kafteinn Randolph kailaði hana morgunst|jörnuna. Miss Alísa Kan var einnig mjög yndisleg. Irady Die sagði, að á morgn- ana væri fólk ávalt svo sérviturt. þennan inorgun, scm hér ræðir tim., var liin virðufcga Lady Cart-n, móðir lávarðarins, nýkomiin. Aðallieiður vildi láta hana sitja í hinti gatnla sæti sínu við enda borðsins, cn hún vildi þ'að ekki. v 1 Ég skipa það saiti ekki eins vel og þú, kæra Aðalheiður”, sagði hún iinifiifcga. “En því kemttr Allan ekki?” það kom oft fyrir, að Lord Caren kom' með þaim seinustu itin i borðsalmn. Svo þcgar hann kom, tók móðir hans nákvaemtega eftir, hvernig hann 104 SOGUSAFN HFJMSKRINGLU heilsaði þeim, et fyrir voru. Iíana sjálfa kysti hann innitega og spurði um líðan hennar. Hann kysti glaðlega á hönd Lady Die, sagði nokkur spattgsyrði við Ál’sti. En fyrir konu sinni hneigði hanu sig stirt og kti'dalega. Iíún kát niður fyrrr sig og hann settist t sæti sitt, án þess að tala orð við hana. “Er pósLurinn kominn?” spurði hann. “Nei”, sagði kafteinn Randolph. “Ekki ve'it ég hvernig færi fyrir okkur hér úti á landi, ef enginti póstnr kætni”. “Mér fyrir mitit leyti”, sagði Alísa, “þykir sá tími dagsins skemitilegastur, scm pósturinn kemtir”. “Já”, sagði kaftieinn Randolph, “hinum ungu og fögru þvkir það. Eg vildi að ég væri bréf, þá þætti yður ég kannske .ske'mtdtegur”. “það ga-ti verið, að þér hefðuð slæmar írettir að fæia”, sagði hún og blóðroðnaði, “og þá rifi ég yður í sundur og fltygði yður í burtu”. “Ó, hvílík forlög! þér yrðuð ekki svo harðar, Lady Aðalheiður, þér mynduð liesa mig og geyma sv o”. Lady Aðalheiður var sú edna, sem aldrei lét neina gfeði í l.iósi, þegar pósturinn var borinn inn. Koftéinn Randolph hafði tekið eftdr því og sagði : “Eg heli tekið eftir því, I/ady Aðalheiður, að þéí veitið póstmmri alls enga eftirbekt”. HÚJt lei't rólega framan í hann. “Aldrei á æfi minni hefi ég fengið bréf, sem nokkuð hefir verið varið í”. Allir urðu forviða, er þeir lieyrðu þetta. IJún hafði sagt það svo rólega og blátt áfram. “Ekki einusinni ástabréf?” hrópaði kafteinn Ran- doiph. Hún roðnaði Henni liafði ekki komið til hugar, að þetta hefði nednar afleiðiugar í för með sér, en Lady I>ie koiu henni íljótlega til hjálpar. ADALIIEIÐUR 105 “þer gkytnið, kafteinn Randolph, að Lady Aðal- heiðttr þurfti ekki á þvílíkum bréfum að halda. Hún var stöðugt með unnusta sínutn”. I.ord Caren sagði ekkert, og nú varð leiðinteg þöglt. Svo sagði Lady Dia : “Bingin skjnsöm mianneskja gietur kallað ásta- bréf skeintileg. þó ég sé ekki eldri en ég er, þá hefi ég þó fengíð fjarska mörg ástabréf. Meðal annars er sjaldan nokkurt orð satt í þeim”. “Guy! ” hrópaði Lord Caren. “þetta er vægast ialaö ósatt.- Eg er viss um, að þú hefir aldred skrife að ósatt orð á æfi þinni”. “Ég he(i ít'Mgið ástabréf írá fleirum en Sir Guy V'eriton”, sagði Lady Die og laiit brosatidi til manns SÍTlS Ivfidy Aðalheiður lilustaði með athygli á samitál- ið. Hversu hamingjusöm voru ekki þessi hjón, sem spauguðu þanntg og gerðu að gamni sínu hvert við anuað! Hvíjikur mtintir var ekki á hiuu innilega sambandi miili þessara hjóna, og hinu kalda sam- lífi milli hennar og manns hennar. Hún stundi þung- ar., svo kai'tvinn Randolph, sem alt af veitti hetini uána efbirt.ekt, tók eftir því. “Mér geðjaðist alt af svo vel að Caren”, hugsaði kafteinn Randolph með sér, “en nú þykir mér mieð hverjuii’ deginum æ indnna og minna tl hans koma. Hvers vegta sýnir hann konu sinni jafnmdkinn kulda og hann gtrir ? Aldred veibjr hann henni hdna minstu eftirtekt. það icr sem honum standi alveg á sama um hana, og þó er hún sú fullkomnasta kona, sem ég hefi nokkurntdma þekt. Af hverju skyldi sambúð þc-irra vera jafn þur og köld edns og hún er ? ” Hoiiurn þótti þeitta rnjö'g leiðinlegt, því þó hann yrði á.stíangiun í hvietju fögru andliti, cins og áður er sagt, þá fanst honuin rnttira til Lady Aðalheiðar koma, en allra þeirra sem hann hafði áður þekt. 106 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Hann dáðist svo að, hve saklaus og góð hún var, og með hve tnikilli þolinmæði hún bar kulda og til- fir.ningarleysi inanns síns. Hann skoðaði hana sem hetju, og fcit tipp til hennar írneð lotningarverðri til- beiðslu, stnr ekkert áttí skylt við ást þá, sem hann vanalega 'bar til annara kvenma. þegar hatin var að hugsa um alt þetta, var póst- ur’inu boritu-. inn. I/Ord Caren tók hann í sundur og rétti sérhverjum sín bréf. Kafteinninn fékk mörg, og Lord Garen gat ekki annað en brosað, þcgar hann sá, hve mórg af þedm voru rituð með kvenmanns- hendi. Al:sa fékk oinnig tvö bréf, og hún roðnaði og vouaði, að kartejinninn sæi, að þatt voru rituð með karlmannshcndi. Svo kom eiitt hréf til Lady Caren. “þ.ið er fró Indlandi, mamma”, sagöi Lord Car- en um leið og hann rétti lienui það. “Skrifar þtt nokkrum þar?” Ef eir.hver hefði virt Lady Caren fyrir sér, þegar Hun las þetta bréf, hefði hann séð, að hún náfölnaði. Hún reyndi að dylja það með því að drekka úr kaffi- boíla, cn liendur liennyr skulfu, svo hún var nærri búin að missa bollann. þegar hún var búin að lesa bréfið, stakk luiir því i vasa sinn. Kún tók engan þábt i sani'taltnu, og Lord Carett tók efbir því, og sagði : “Gengur nokkuð að þér, mamma ? þú lítur svo illa út. Eigum v'ið ekki að koma út, loft- ið er svo þungt hér inni ?” En það vildi hún tneð engti móti, fyr en búið væri að borða. “Hefir nokkuð komið fyrdr, mamma?” spurði haun :vo. “Nei, Allan, það var satt, sem þú sagðir, það var svo lieitt í húsdnu, og ég cr ekki vel hraust ' dag. Eit nú skulumi við koma út, veðrið er svo gett”. þau gcngu til og frá og töluðu um liitt og þetta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.