Heimskringla - 16.01.1908, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.01.1908, Blaðsíða 2
Witinipeg, 16. janúar 1908. HEIMSKRINGLA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by Th*- Beimskringla NewsS Puhlishins C«. Verö blaösins 1 Canada og Bandar $2.00 nm áriÖ (fyrir fram borpraö). Sent tii J.^lnnds $2.10 (fyrir fram borgaöaf kaupeudum blaðsius hér)$1.50 B. L. BALDWINSON, Editor A Mana«rer Oöice: 729 Sherbrooke Street, WinDÍpeg P.o BOX 11«. ’Phone 3S12. r umdráttar málið Urti þaö mál hcfir ísafold ritaS *ll-jjreinilega í þremur blöSum, aö nú sé tírni til þess komdnn, aö Austur- og Viustur-ískinding ir drajji sig.saman með því, að koma á bcinum skipaferðum - til mann- «>g vöru-flutninga milli íslands og Canada. Eítir greinum liessum að ílaitna, sem birtar hafa vcriö hér í btaðinu, er svo að sjá, sem Aust- nr-Islendiíigar, eða nokkur hluti þairra að miinsta kosti, sé f-arion að opna augun fyrir því, að vtr/.l- unarviðskifti við Canada gætu orðið Islandi að góðu liði og tnda 4>áðum löndunum. ]>essar grciuar hcra þess vott, að ritstjóri blaðs- -ins hafi athugað mákfni petta ■nins nákvæmlega og hann hefir átt kost á, og algerlega án þess þjoð- •srnLsrígs, sem alt of oft hefir c n- lcent ummæli æ'ttjarðarvinanna þar heima, þegar þeira hafa minst Vesitur-lslendinga. Enda er blaðið sér þcss meðvitandi, því ]yað tckur það berlega fram, að nú sé timi til þess komiinn, að leggja alt .slikt niður, wi athuga í þess stað málin oins og þau liggja fyrir nieð Jwrim oinlæga ásctningi, aö komast að róttri niðurstöðu og taka þá st-etfnuna, sem aö ni'estu liði nucgi vorða báðum málsaðilum. I>að er og sýnilegt aí anda þcim í tsafold- iir ritgerðunum, að ritstjórinn tel- iir Vestur-ískndinga — mann fyrir tminn — fullkomið igildi jxirr.i, seiu hafast við heima á ættjörð- tnni. Ef til vill er ]x-tta í fvrsta skiftd, sem ísknzkt blað hetfir lotiö að því, að sýna fullkomna sann- girni og rétlsýni í garð vorn hér V’Cfirtra, og þó þetta kunni aðallega -að vcra sprottið af edgin hags- tiruna hvötum eða þörf, þá ber oss væu-tanlega að virða það fullu terði. Enda væri oss hér vestra etigrnn hagtir i því, að slá frá oss wtróttri bróðurhönd Austur-Islend- inga, þegar hún cr oss rétt í fyrsta skifti á því 35 ára skeiði, rr v>ór höfum dyalið hér vestra. ■Lsaíold flytur nú þá kenningu, se?m ekki hefir áöur vcrið í Ifáveg- um höfð þar heima, að rétt sé að viðurkenna og veita það útflutn- ingalrclsi, að hver einstaklingur sé láitrnn sjálfráður að því, ht]ert hatin flytur eða hvar hann kýs sér framtíðar heimili. þcfta er cins og það á að vera og eins og þaö er bír í landi. Sömuleiðis eru athugasemdir bfaðsins nm ver/.lunar möguieika milli Austan og Vestan rnanna á rökum bygðar. Aðkrðin, sein bl. -*clur hoiflavænlegasta til þess að koma verzltmar viðskiftunum i framkvæmd er sú, að Austur- og Vestur-ískndingar leggi saman í að koma npp skipalími mi'li ís- lands og Canada, er gangi beina kið. En jafnframt tclur blaðið, að tif að byrja með nutiii mega komast af imeð eitt skip, þar iil séð vcrður með vissu, hvermg jvr- irtoekið hepnast. Htigmymliu er afi flytja ísknzkar afurðir á hér- 4«ida nvarkaðinn og héðan .tiitir i>.er nauðsynjar, er íslaud hcl/t "þarfnast. Hugsunin cr cljarfleg «>g jafnframt þarfleg, og vart irúttm vcr, að nokkrir þeir, sem um mal- ið vilja hugsa mcð alvöru og .sæmilegri þekkingu á þörfuni .;g jðnaðarlífi beggja þjóðanna, muni voga sér afi ncita ]>ví, að tillaga 'lsafoldar sé bæði heppfleg og vel Tramkvæmanleg, tneð samtökum bcggja málsaöila. Enginn efi laikur á því, að Can- -ada getur veitt íslandi allar þær nauðsynjar, sem eitt eða tvö skip gela flutt milli landanna, þó þatt haldi uppi viðstöðulausuin ferðum árið um kring. Island þarf, eins og Uaðið tekur fra-m, allskonar korn- víiru og fóðurbætis tegundir, trjá- við, járnvöru og allskyns vvrkfæri til iðnaðar og búnaðar. Hér ætti binsvegar að vera markaður fyrir flestar þær vörur, se ísland get- ur fraitulieitt og sem það sjálft ekkt þarf að nota, svo sem saltfisk, harðfisk, dún, ttll, olíu o. fl. Aðallega yrði skip þetta til vöruflutninga, — mannflutningar iiieð þvi yrði atika-a'triði. Inntekta áætlun af starfinu vrði nálega ein- | gtingu að byggjast á vöru en ekki f iiiannílutningum. Líklega væri e>itt skip nægilegt j til að byrja með, en allstórt yrði það að vera og öílugt, baiði stcrk- ur byrðingur og öflugar og örugg- ar gangvclar. þetta er því nauð- synkgra, þar siem til þess er ætl- ast, að skipið færi ferðir sínar beina kið mili Islands og Canad.i, og væri því mcst af vegalengdinni út úr almennum skipaleiðum, og því lakar set-t, ef eitthvert óbapp bæri að höndum á halinu, neldur en ef það væri þar, seni untferð skipa væri dagleg eða því sem næst. Annars yrði hæittan, sem af þessu stafaði, noþkru m'inni en ella, ef öflug loftskévtatæki væru á skipinu, • svo það gæti haldið uppi viðræðum við umheiimmn, og gert aðvart ef hjálpar þyrfti. Gott skip mundi kosta til 2 milíónir króna. Ú'thalds kostn- aður yrði og talsverður, svo sem | vextir af höfuðstól, ábyrgðar- gjald, haínfestu og hafnsögu gjald, verkalaun skipshafnar, vistir, sigl- ingatæki allskonar, kol o, fl. Alt þetta þarf að áætla nokkurnveg- j inn nákvætnkga, svo að hægt sé ! strax í upphafi að gefa glögt yfir- j Ht yfir væntanlegan árlegan starfs ; kostnað og ‘ viðhalds. þar næst j v-erður að hafa útsjón til þess að ! fá sem næst vissu fyrir væntan- jlegu flutningsmagni, tryggja sér markað i báðunt löndunum fyrir ákveðnarl vörutegundir í hverjtt. um sig, — og þaö, sem mest er í varið, tryggja sér borgun í gjald- daga fyrir alt, sem flutt er og I selt. þegar áætlunum hclir verið lokið, og uokkurnvegin ftillar lik- ur fengnar fyrir því, að fyrirtækið mundi bráðlega horga sig, — þá er fyrst tími til þess kominn, að bjóða Vestur-Í'slendingum hluta- bréf í félaginu, og annaðhvort cr þá, að æt'tjarðarástin hjá þeim er farina. að doína umfrani' það scm orð cr ágent, eða þe.ir verða fáan- kgir til þess, aö kggja drjúgan hlut í þetta fyrirtteki. Efnakga eru Vestur-Islcndingar svo staddir, að þeir geta stutt að framkuæmdum á þessari hugsjón ísafoldar. En ltins vegar er það ekki neana sjálf- sagt, að þeir heimti svo nákvæm- j ar áætlanir yfir myndtmar og út- 1 haldskostnað á eina Itönd og inn- j tcktavonir á hina, að þeir sjái hlutafé sinu svona hér uin bil borg j ið í öllu skapkgu framtíðar útliti. því enginn má vænta ]>ess, að þeir vilji kíista fé sínu út í al- gerða óvissu, af einskærri ætitjarð- íarást, — til þess eru Vestur-Is- i kudingar alt of hagsýnir tnenn. i Enda mun það næst sanni, aö flestir þeirra, setn þrtingnastir eru j af þcirri ást, séu síst svo peninga- lega staddir, afi þeir gati orðiö j eifitakgir bjargvættir fyrirtækisdns. j þó væri Vestur-ískmdingum engin vorkunn, að standast útgerðar- kostnaðinn fullkomk'ga að sínum parti, — miðað við fólksfjölda í báðum löndunum, — o g miklu meira en það. það cr ckki rnikið mieira en eitt ár síðau nokkrir ískndingar bér í j bænum mynduðu gripakaupa <>g kjötniðursuðu félag nnefi iia'-l'ar tnilíón dollara — efia sem næst tveggja milíón króna — ltöftið- stóls löggildingarkyfi, og svo var og er ti'la-tlast1, að Jx'tta fé fáis'i frá ísknzkmn bændum i Manitcbi og vesturhéruðunum. Sé uú svo, tið nokkrir ísknzkir Mar.itoha- hændur geti sér a'ð meinalitln lagt fram þessa npphæð, eða mikinn hluta hennar, ]>ii aertti ö 1 1 tt in Vcatur-Iskndingum, yf þeir sam- einuðu krafta sina, ekki að verða skotaskuld úr því, að styrkja samgöngu fyrirtækið mjög sótna- samkga, cf þeir að eins vilja gera ! það, og cf framlögum t r þann-ig I há't'tað, að ckkt yrði framlagið af þeim kalfað í einni svipan. það er því ljóst, að ef samtök fengjnst mc'ð Austur- og Vcstur- ísk-ndingum til þess að koma á bernum ferðum mcð eigin skipum éi milli 'íslands og Canada, þá er það vel vinnandi verk. En vitan- kga verða upptökin og fyrstu framkva'mdir, að koma frá Aust- ur-fskndmgum, af því að bæði ir þeirra þága og þrirr;i hagur yfir- gnæfandi miklu mciri en V?st- manna í því að þetta kornist í framkvæmd. það hjálpar og þessu máli nokkuð, að víst a tti að m'L-ga tclja, að landssjóður teidi sér skylt, að styrkja félagiö peu- ingakga urn nokkurra ára tíma, mieðan það væri að ná föstum fót- um og efla verzlun í báðum lönd- nnum, annaðhvort nx-ð beiuum peninga tillöguin á hverju ári, eöa mieð því, að ábyrgjast cdnhverja vaxtaupphæð af hfutabréfum fé- lagsmanna. Slikan styrk veita fkstar eða allar aðrar þjóðir, þar sein um slík framfara eða þjóð- þrifa fvrirtæki er að ræfia. þetta samgöngu fyrirtæki cr eitt af því marga, sem fengi hefir vak- að fyrir Vestur-fslendingum, og vér tctljum alveg áreiðanlegt, að þeir verði fúsir til að styrkja það að sínum parti, þegar til þess kemur. L j ó ð m æ I i Eftir MAGNÚS MARKÚSSON Mærðir fellir málsnjallur Magnús, smellinn, slingur. Hornið gellnr, Hcámdallur Hróðrar velli syngur. Ljóðabók þessi er nýkomin á prent. Hún er 4 arkir í 16 blaöa broti, 128 blaðsíður. Ytri frágang- ur cr góður, pappír vænn, prent skýrt og kápa stierk. Prentvillur ckki miklar né skað- leggr. Nafnið Jacob Johnson er rangt. Á að vera Joscph Johnson. Ósamkvæmni í stafseitningu fmst í : ævi og "æfi”, dís og “dýs”. Stundum er ”ái” mcö stórum staf. Mátfið cr valífi og létt, en orð- margt er það ckki. Utfend orö eru 2 í Bukkusar kvæðinu: “Kvartur” Winnipeg íslenzka, og ‘‘flott’’ datiska. I/atmæli cr þar citt : A blaðsíðn 73 stendnr : “Koudu” fvrir : kom þú, eöa: komdu. Setningaskipun á kvœðunum er soianife'ga íslenzk, og mikið betri en búast mát'ti viö af manni, sem enskt mál talar frá morgni aö kveldi hvern dag, og hefir aldrei notið tilsagnar í máli. Á bls. 13 byrjar stef þannig : “Nti er gott að lét'ta lund”. þetta cr eina enskuskotna setningin, sem ég hefi tekið cftir í ljóðunum, og er hún ekki bagafeg. Á bls. 45 er orðið jór haft i neíni- falli, í staðinn fj rir að það er í þolfalli, og á að vera jó, cn vegna rímsins hcfir höf. tekið sér þarna skáldalcyfi, og það er líka það eina, setn ég beli séð. Hlut’tekningarorð liðinnar tíðar skrifar hann cins og sumir tala það, nfl. “liðnra”. þetta er hlut- tekningarorð er kv.kjm eintölu og t þágufalli, og á þar ekki að rita með “r”. Sumir hafa fundið að þessum kienningum hjét htifundinum : "láar daga rósin”, og “Yið helga mímisglóð” Lá cr sjávarlviti. Svo kvað Einar Skúlason : “Nc frómfyndir fundu fyrr, hykk-at lá kyrðu”. Gull tná kcnna mcð sjávarbirtu, Ijósi og loga, og er algengt að keuna kend uöfn þannig : konur, ægisljósa rósin, ögursloga hlífiin, sævarbirtu hrimdin, með fleiru. þó dagur hafi ekki sömu þýðingu og þessi orð, þá táknar hann björtu hliöina á sólarhringnum, og haía góð rimnaskáld látíð dag lynda í stafi birtu, en afkent má það kalla. I þessari vísu er beint kent : Minni drósa og málifi þver Við mærðarglósu ósjnn, Oftar hrósa ei má þér Egisljósa rósin. Urn Mímisglóð er það að ssgja, að alda hoitir glóð og elfur m. I!.. og má því kalla Mímisbrunn Mi'n- j isglóð, þó þaö sé óefað .ijald- heyrt. Hrtmd hefir htif. bæöi kent nain og ókent. Svo hafa fleiri gjört. Hrund cr ein af Óðins mieyjum, ir kent nafn, baugahrtmd, hringa- hrtind, scimahrund m. fl. Rímið er næstum óafifinnanlegt, og cr þá mikið sagt, því hjá llest- um stórskáldum vorum er meira og minna af braglýtum. Fyrst.i braglma í öðru stefi á bls. 72 er sú eina, sem manni finst ofurlitið tómahljóö í, st-m hljómandi hljóð- falli. Hún cr svona : “Hvað séég? feandið faðmiað ránark'ldi” Bctra væri : Hvað sé ég ? feandið ráuar faðmað feldi. Sumstaðar tektir höf. óvanalcga i til orða : “Gígjan drýgir frclsishljóni”. Og í sama kvæði : “Gigjan drýgir vonarhljóm”. Og cinhverstaðar drýgja strcngirn- ir hljóminn. Mér cr nær að hald 1, afi höf. sé alveg rét'tur á þessuin stöðum. Orðir drýgja er hér ekki salna scm að drýgja eitthvað með blöndun, svo sem mjólk með vatni eða gamalt guðsorð með nýrri vísindum. Drýgja merkir hér afi stækka, hækka. J>egar álcið ræð- una, þá drýgði hann raustina, þ. e. brýndi róminn. Menn segja, að þessi og þessi sé drýgindafcgur, mcnn sem hafa hátt og láta mik- inn. J>essa merkingu þekkir skáld- ið óefað, og hefir rétt fyrir sé-r. í tveimur þretnur stöðum kemst höf. einkcnniLega að orðum, og kann ég ekki allskosta við sum af Jxim. Á bls. 45 stendur : “Fótur bál úr björgum dró", bryddur stáli hörðu”. íslenzkan segir naumast að draga eld úr ednu eða öðru, en slá cld, er góð og gömul íslenzka, og mát'ti því standa sló í staðinn fyr- ir “dró”. A bls. 46 stcndur : “Mínum lýs- ir muiiarhvamni". J>etta þykir mér ckki heppifegt. þessi vísa á sömu bls. heföi gjarnan mátt verða eftir : "Tæpa skeiöið táradals tap og neyðin sýnir, þögult feiði þófavals þökk óg heiður krýnir". Að hestar fari á skeiði nm “táradalinn”, er einkennilega að orði komist. Og kaUa hestadysjar “leiði” og biðja “þökk og heiður” að “krýna” þær, er ó'þarfi, þvi is- lenzkan á orð yfir það, þá hestar haf-a verið heygðir eða dysjaðir. J>að er cins og höf. geti ei komist út úr kirkjumálinu þarna, og gert mismun á greftrun manns og haug lagning dýra. Á bls. 92 segir höf.: “á ká'tan lund mcö sætan fugla hljóm”. “Kátan lund” kann ég ekki við. þc’t'ta kvæði er samt gott kvæði, og innilegt ættlands kvæði. Á bls. 87, “Fríða stúlkan”, ©r }x?ssi hringhenda : “Ástin hossar hug og lund, holdið krossar snörum, fjörið blossar baugs í hrund, brcnnur koss á vörum". Hugur og ltind er satna orðið að þýðingtt . Betra væri: hýrri lund, J>ví Jiessi fallega stúlka hefir óeifað átt hýra ltind, annars gæt hún ckki verið falleg og skemtandi. "Holdið krossar snörum”, vandað hefði höf. gctað sig betur en þetta, ef hann hefði hugsað sig íneira um. A»bls. III stendur : “Sæmidarverkin sólu mót sigunnerki tjalda”. þetta er nokkuð óljóst, edns og sæmdarverkin oigi tjöld úr sigur- mcrki. Orðin eru falleg og hljóm- urinn ágætur, en meiningin er sein- fundin. í sama kvæði, í sienust 2 líntint á bls. 112, stendur : “þú sem dró-tt á stjórnarstól stiltir kærlcikseldi”. Að stilla eldi, er ekki vanafegt orðtæki. "þú, á dró'tt, af stjórnarstól stafar kærleikeldi, er, málinu og hugsun nær. Áð öilu samantöldu cru þessar smávillur ekki skaðfegar. En af því að það er etfni í höíundinum', og honum ttndur létt um ljóöa- gjörð, og er snuikkvís í málinu, þá gæti hann gert við þcssu öllu sam an, ef hann gæfi sér tíma til að í- huga og hefla kvæði sín, sem bezt. Af' því Jónas Hallgrímsson v.and- aði kvæði sín ócndanlega niákið, þá er hann skáldakóngur Isfcnd- inga í dag. Og af því að Magnús Markússou er allra skálda mállið- ugástur hcr vcstra, þá ætti hann að hefla ljóð sín að máli og Ijós- um skilningum af frcimsta megni. Hann getur farið cnn þá lcngra enn hann er kominn, þó snjallur sé. Beztu kvæðin eru í Jjcssari bók : Skagafjörður, Á Stigabergi, Drengurinn í skólagarðinu 111, Til móður minnar, ættjarðarkvæði ttin ísland, og hringhcndurnar flesta)!- ar ágætar. Höf. er bjartsýnn og vel hugs- andi. Hann er ekki gífúrfegt hug- myndaskáld, en þó bregður þeim fyrir. það er skamit síðau har.n tók að yrkja, og hann á c ftir að þroskast enn þá, ef honttm endist aldtir. Stæfnu hefir hann flcstuin rneiri áfram til starís og dugnafi- ar og hvetur mcira en almeut gcr- ist til verklegra framkvæmda. og hækka tncrkið með kappi ug starfi. Ekki ber ég á móti því, afi Ijófi hans líkjast annara Ijóðum meira og minna. En svo er tun flest cfia öll alþýfiuskáld. Iíann stetid.f- ttær öllum framar hér vestra í hljóm- þrungnu máli, og hreinum og f<igr- um oröum. Orö og undi eru í sam- ræmi og sýna vdjxinkjandi mann mefi lífsvonir bjartar og miklaf. Magnús Marktisson á skilifi, afi fólk kaupi bók hans og fesi, því þafi fær ekki frífiara alþýfiumál, SL'tn nú gerist, enn á henni er Hún er hezt til fara af þcini Ijóöa- bókum', sem út hafa komifi hér vestra sífiustu tíu ár. J>afi má vel vera, afi Hafnarvísurnar, Kaup- munnahafnar stúdetlt'inn og Bakk- usarkvæöiö, hefSu ekkí þurft afi vera í helini. Ég kann bezt vifi að sjá manninn hæfii i hversdagsklæfi- um og sparifötuin. Að skáld eigi ckki að sýna nei'tt nema iirval og forgyllingar, er tómur barnaskap- ur og þröngsýni. Við skulum skofia manninn frá hvirfli til ilja, og dæma hann síðan. Skrifað á Nýársdag 1908. K. Asq. Benediktsson. Nyárskveðja til ísleiidmga á Kyrrahat'sströnd. (Flutt á fyrstu samkomu ísl. 1 Vancouvor, B. C., 1. janúar I90K.) Gleðifegt nýár! — Vaki vonardísir vöggunni yfir. — Bráöuini moira lýsir. Ars-sólar fyrsta brún á hinmi hefst. — Rísum nú íslands börn! Sjá bjarma nýjan boðandi daginn — reynum ekki’ afi fiýja’ hann. — Tröfikmn ei fótum gróöur þann sem gefst. -----Sefurfiu, J>jófi miín, þreytt á vesturströndum ? þráiröu aldrei sól frá austurlöndum ? Er þér nú gleymdur æskudalur þinn ? — Hafa þig töfrafi óvættirnir örgu : — . álfarnir svörtu, stóru, riku mörgu< — leitt 'þi'g í blinda, trylda sollinn sinn ?-1 Áttirfiu’ ed heima sól og sumarliaga ? — sála þín hlýja andans vetrardaga ? — útsýni’ og tegurö eins og beat er hér ? Mun hér hinn svanga sætt um gulliö dreyma ? — sæla vors hjarta dýpri tóna geyma ? — brauöifi að nokkru betra’ cn heima er ? — -- Viljir þú sitrífi mcfi víkingslundti hevja, verndar þig Öðinn, Baldur, J>ór og Frevja — goðhcimi íslands glæstum lifir sál. — Viljir þú glata lífi þínu’ og ljóöum — láta þdg veröa gleypta’ af s t ó r u m þjóöunt’ — Jehóva sér um öll þín erföamál. -----Munum Jkiö systkyn, synir jafnt og dætur, sofandi börn í vcstri mófiir grætur, klökkróm'a á ]>ig kallar, svednn og mey. — Hvar scm vér búum, sé þafi lífs vors saga — söttfjur vors hjarta — tóndýpt vorra laga : íslandi’ cg fæddist — íslandi ég diey! -----Vek i oss, nýár, trú á samhug traustan, tiengdu’ oss með kærledk vestan hafs og austa.11 — leystu’ oss úr útlegö — k'iddu’ oss aftur hetm — Alla, sem vilja íslands gróðri sinna, ætternifi skilja — móður þrá að vinna — feáttu þá f.jölga’ er fylgja hópntim þeim! Þortteinn Þortleih.'won. Um Ijótar hu^sanir. , Eítir Jön Einnrtton Hugmyndalíf manna muu vera hér ttm bil jafn margskonar, sem margir eru einstaklingaruir, aö minsta kosti aö því, er suertir hína svo nefndtt “hugsandi mienn”. þó cr þar, mieðal annars, þaö við að athuga, aö allar hugsanir mciga cfciiast í tvo aöalflokka, þegar þær eru mietnar rftir reglmn fcgurðar- innar, nfl. f a g r a r h u g s a n , i r , sem nokkur hluti mannkyns- ins tiemttr sér, sá flokkurimt, scm enn mun ver^i i minni hlutanum, og 1 j ó t a r hugsanir, sem mijög rnikill fjöldi mannkynsins dvclur við. Fagrar liugsa'n'ir eru auðvitað ekki allar jafn-gildar, nó jafn-fagrar. ]>*r hafa þó allar tnciira eöa minna lyftandi eöli, er þróar umbætur hugsanalífsins, þess, tsr temur sér þær, og hinna, «-m þær umkringja, Jwigar þær cru látnar í ljósi í orði cða riti. Oft eru þa-r lika beinlínis nytsamar verkfcga (matcrially), og hafa þá vitanfega tvöfalt gildi. Annað- hvort eru þœr ekki framledddar af “’bactieirin”, edns <>g (fest er talið að vcra mi á dögum, eða sú baktería er ekki bráðgrípandi (næm), því fjöldinn af þjóðunttm lætur hinar fögrti hugsanir ein- stakldnga'nna sér cins og vind um cyrttn þjóta, og hin 'betraudi áhrií þeirra eru þvi oftast lítt viðvar- andi. þegar skáldin (sem og aðrir gáf- unt’ gíeddir tncun) tcmja sér fagrar hugsjónir,, hrifa þeir cinkum og sér í lagi þá, scm hafa mcðfæddar tilhncigingar til hins fagra og fyft- andi, en fjöldanum ]>ykir gaman að láta óminn af klingjandi orð- tækjum' og smellandi stuölafall- anda smjtiga i gegn utn cyru sín, en — svo cr þaö gfeymit. Fagrar hugsanir, fögur Ijóð og óbundin ræða eða rit gieta engann sakað. Skilji þau eftdr áhrif í sál- aríifi lesenda og áhcyrienda, þá eru þau áhrif æíinlega góð, en jafn an of skainmvinn, sökuin þess, aö mót'tækilvikinn alls hins fagra og góða er svo hvcrfull, <>g Ht-il r:ekt almcnt lögð við að þfosk-a hann og æfa. I.jótar htigsandr á hinn bóginn eru sjálísagt Iramlciddar af bakt- eríum af hraustustu fieghnd, svo grípandi og næmar eru þær, og af- leiðingarnar viövarandi. Jafnvcl þótt þær “sjáist ekki meö bertwn attgum” olla þær sjiikdótnumi spill- ingarinnar og siöleysisins. þótt l.jóð þeirra skalda, siim tiemja sér Ijótar hugsanir <>g lágar, scu ým«- um sér.vtaklingum óskiljanfeg til hlý'tar, hatfa þau samt að nokkru leyiti “sinittandi” áhrif, þau kiitla eyrað og moðvitund hins lægra manneðHs. Hreimurinn lætur svo í hlustuntun jafnvcl mjög viövar- andi. Oft veröur úr því nokkurs konar “perpotum uuobili” hjá þeiln, er ljóðiö nam : Hann tigg- ur það og tönnlar sí og æ og Iæt- tir oigi af aö kenna það öörum, venzlam önn u 111 og óviðkomandi. Eiukcnni kvillans, sem frumla (bakcria) þessi ollir, eru, að því cr sálarlífið sniurtir, cins og í líkam- fegum “anthrax”, þar sem blóðið verður alsvart. J>a'ð vcrður stund- um úr því andleg bráðapest. fees- andinn og licyrandinn tapa alt i einu allri hvöt til þess, að feggja sig eítir liugsjónum af æöri tcg- und, en safna og raka aÖ sér lirúg- um og- liæöum af ósiðfegum Ijóö- um, Ijóðafordómum og cóbundnum staöhæfingum og stóryrðutn af sama bergi, og þeim finst jafnvcl oft, að enginn hafi rétt til að uicta gagnstæðar hugsanir nokk- urs gildi. Jafnan eru þassar hvatir sérkcnnilegar fyrir hvern emstaV t ing, og vefjast því æ unt eitthvafi vist og cinhæft, t. a. m. trútfræðis- atriöi, ei'tt eða flciri, cða eiinn maitn eða flieiri, — stundum verö- ur sú raunin á, aö alt lífiö dæmist að vcra misskilningur og neikvæ-tt í alla staði. J>eir, sem að nieira cða minna leyti fella sig bezt við ]>etta myrka hugsanalíf, eru í mieirt hluta í heiminum — miklum mieiri hluta. Ekki saint freanur nú en verið hefir, því það er ósannaö cnn, það, sem sagt ltefir vcrið, að heimurinn fari æ versnandd. Hiö illa, lága og svarta hefir aldrei v’eriö ntjög litið uni sig í heim'in- um. Sagan ge-tur bezt borið um þaö. En nú cru ef til vill kunn orðin ffeiri atidlif (“antidotes" > gegn Jxissnm svartadauða, en á'. liömtin tdma, en naenn ertt svo “chokriskir" i eðli sínu, aö þeir íá sér ekki gtð til aö neyta þedrru ; og óös manns æði væri það, að ætla * sér afi einangra -þessa sjúk- linga, þar, sem þedr eru í m«eiri hluta, — en eina óhulta meðaliÖ væri það. Mt'ðal V'estur-íslendinga eru eigi allfáir eihstaklingar, sc'ini' tamið hafa sér óhrednsað mál'bragð, og nokkrir ern |x-ir meöal hagyrðing- anna og Ijóðhnoðaranna, sem gera sér svo mikið far um að yrkja svart og óhreint. Kveður mest aö þvi á .stundum þegar ]>eir taka sér trúmál tdl íhugunar. Ekki minni,st ég aö hafa séö þar rökum hneyít né tilraunum til bætandí umskdfta, c-n dcwna þunga og á- kveðna flytja Ijóð þau býsna o£t. Mér finst ég hafa orðið þess alvar- loga var, :tð þoir fslenddngar, scnv imcist hafa nítt ýmis atriöi ‘kristinn- ar trúar, hafi tíöutn vevið tncira eða ntinna “mislukkaöir menn”, sem ekki auðnaðist aö hafa hemil á tilhned'gingum sínumi, hinttin lægri ; rann þeim' svo í skap við hina eðlifegti rás viöburðanna, þar sem afleiðingarnar gfcymdu vigt að fylgja tdlsvarandi orsökum, reiddust við lífið alt, og kendu guöi kristinna mannal um aö hann skyldi eigi hafa, þeirra vc-gn-a, lát- ið aíleiiöingar orsakanna vcra oetri og hagkvæmari cn eðlifcg venja gerðist til þegar aðrir áttu í hlut:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.