Heimskringla - 16.01.1908, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.01.1908, Blaðsíða 4
Wmnipeg, 16. jamiar 1908. dElMSKRlN GL A Skautar þú. -*—- Ein sú allra becfca líkams-æfing er Skautalistiu. Rn mafturþarf aö hafa *róða skauta til þess að maöur lýist ekki. Þaö er þesaá teffund som vór bjóöum yöur. l*eir inefuast “ Auto- mobile “ og “ Cyctu “ skautar. Komiö og skoðlö þó. Þaö kostar ekkert. Vér skerpura skauta ofur- lííiö betur en aörir, Ailur skauta útbúnaöur til söki. Heiöhjól gejrmd yíir vetrartímaon fynr litia borguri. West Eud Bicyclc Shop 47? I*«rtaue ve Jón Thorsteinssofi, eigaudi. J 1 WXNNIPEG AS kv«ldi 2. þ. tn. lézt 'atí fcci.ni- ili sínu í bænutn L-a Lrossi.", Wis , húsírú Hannah Marie Ck'ni'eus, kona séra Jóns J. Clemens áSur prests í Arjryle bygS í Manitoba. Mrs. Clemiens sál var fædd 17. des. 1872, og giftist séra Jóni í októ-ber áriS 1900. Banatnein Mrs. Cle- mens var berklaveiki, sem hafSi þjáS hana í nærfaft beilt ár. Koaa þessi var dóttir hr. Pfeiffer í Ked Wing, Minn., en þiu hjón eru af sænskum ættum. Auk tnanns henn- ar syrgja hana ein dóttir, Alice Mary Ingibjörg, 5 ára gömul, á- samt for-eldrum, systkinum, vanda mönnum og mörgum ættiingjum hinnar látnu. Mrs. Jón Cletniens héSan úr bæ, móSir séra Jóns, fór suSur til aS vera viS jarðar- fördna, sem fór frani fyrra tnánu- dag aS viðstöddum fjölda fólks. W'innipeg lögreglan náSi nýkga 5 náungum norSur í Iílmwood, er um nokkurn undanfarinn tírrua hafa stundaS innbrotsþjófnað hér borginni og öSrum bæjutn í Mani- toba. þaS hafa á sl. fáum vikum veriS framdir margir innbrots- þjófbaSir hér í borginni, belzt í búðunt, og tnörg þús. dollara virSi af vörum tekiS. IMest af vör- unni hefir nú lögreglan fundið í húsi þjófanna í Elmwood, eituiig nokkuS af því, sem stoliS var í Brandon og öðrum bæjutn fvrir nokkrutn vikum. Frá Argyle bygS erti Uér í bæ þessa daga þaeir herrar GuStnund- ur NorSmann og St. Th. Johnson, báSir frá Brú. þeir segla engin tíð- indi þaSan úr bygð. ílerra Norð- mann skrapp til West Selkirk að slá þar kunningja og vini. worS- mann var skorinn í augaS fyrír 4 árum við blindn, eu sér nú betur ineð því auganu, en hiiiu. Miss SigríSur S. Johnson, frá Upham, N. D., kom til Winnipeg í þessari viku til aS fullkomtiast í piano spili og söngfræði hjá berra Jónasi Pálssyni. Ilún segir sötttu veSurblíSuna þar sþðra, stein ver njótum bér í Manitoba. þrettán bólusýkis tólfelli haí.i komiS upp hér í borginni. Bæj.ir- ráSiS ráðleggifr öllum borgarbú- „ttt, þeim er ekki hafa veriS bolu- settir innan 6 ára, að láta tafir- laust bólusatja sig. Hvort þetta er algerlega nauSsynlegt, látum vér ósagt, en hitt er areiSankgt, að allir þeir, seatn ennþá eru ó- bólusettir, ættu aS gera eSa láta gera þaS strax. þaS kostar lítiS sem ekkert, en er áreiðanleg vörn gegn sýkinni, setn annars gietur út- bneiSst meS undra hraSa í svo mannmargri' borg. Jatnes Thorp hefir nýlega keypt Nobel Hotel. Hann hélt um mörg ár “J immies”j| Restaura«t. Hann er kvæntur íslenzkri konu og er mörgum Isfcudtngum aS góðu kunnttr. Skemti = = = = samkomu heldur Goodtemplara stúkan ís- land, nr. 15, í samkomusal Úní, tara fimtudagskveldið 16. þ. m.,— fólkinu til yndis, fróðleiks og hugg unar, en sjálfri sér ttl arðs. 1. RæSa (Ritdómar og ritdómar- ar—B. L. Baldwinson. 2. Bmdindisræða eltir Sverrir Nor- egskonung—Séra Rögnv. Pét- ursson. 3. RæSa (Hvernig hefir tunglið til orSiS ?)—S. B. Brynjólfsson. 4. Skotthúfu uppboð. 5. Veitingar • (kaffi og kökur meS gati). 6. Skotthúfu brúða-ganga. Bvrjar kl. 8. Aðgangur 25 cents. Komið! sjáið! njótið! Herra Christopher Johnston, er i sl. 3 ár befir stundað fcikara- íþrótt í Chicago-borg, er nýlega kotninn hér til bæjarins í kynnis- ffir til kunningja og vina, og til móður sinnar aS Gardar, N. Dak. og systur hans að Lundar P. O. bér í fylkimu. Herra Johnston læt- ur vel af verunni sySra og hygst aS hverfa þangað aftur innan fárra vikna. Herra Jóhannes Sveinsson befir selt stórhýsi það, sem hann bygði fyrir rúmu ári áfast viS Good- templarahúsiS á Sargent ave, en ekki gat hann um söluverðið, en kvaðst vera vel ánægður meS þaS. Verzlun sinni beldur hann þó á- fratn þar fyrst um sinn. þeir herrar Stephenson & Clark, verzlunarmenn í Leslfc i Saskat- chewan, hafa sent Heimskringlu scrtega fagrau skraut-Cakndar fyrir árið 1908, aS stærð 15x24 tommair, meS áföst-u dagatafi í st'óruni stöfum. Litmyndin er af tvieimur börnum í blómgarSi, og hafa bæði blónt í höndum. þau •eru hin ánægjufcgustu, og itr and- litutn þeirra skín fegurð og yndis- 1-eiki æskunnar. Mun þetta hjá þeim félögum eiga aS tákna æsku- daga tslendinga b\’gðárinnar í Sas- katchewan, og sýnir, að þeir álíta bygð þá einn hinn fegursta blóm- reit, stnt Islendingar h-aía náS itól- festu í vestan hafs, og er þá mynd- in vel valin og >önn. — Hafi þeir þökk fyrir sendinguua. Hr. Glen Campbcll, þingmaður fyrir Gilbert Plains kjördæmiS, var lagður á sjúkrahús bæ.jarins tdl uppskurS-ar þ. 8. þ.m. KvtldiS* áður sat hann á þingi, * —--------■—! Jtingn-efndir hafa settar verið, cg er Thos. II. Johnson í flestöllum þeirry og Capt. Jónasson í þreinur jflrs. GuSný Johnson, frá Sas- katchewan, ekkja eftír Jurgen Johnson, sem andaðist hér í borg fyrir nokkrum árum, var ílutt á sjúkrahúsiS hér í bænum þ. 6. þ. m., hafði meiSst í axlarliS, þar vestra, en varS ekki lagfært þar. Búi-st við, að hún komist út af sjúkrahúsinu fyrir lok þessa mán- aSar. Margolese læknir hér í borginni, sem fyr-ir nokkrum vikum \ ar kærSur um, að hafa gefiS kotiu einni mcSal, setn leiddi hana til bana, en var af likskoSunarnefnd frífundinn af þeirri kæru, — licíir nú á ný verið handtekinu í Mou- treal og fluttur hingaS til borgar- innar til þess aS þola sakamál- sókn út af þessu tilfelli. í bæjarráSinu er Árni Eggerts- son í nokkrum nefndum og lor- maður í aflstöSvar nefndinni. Hver vill græða $100 ? Kona, sem er aS flytja til Ca.'i- íorníu, vill sielja nær því nýja $225.00 “Persian Lamb” loðtreyju, “Mink” brydda, fyrir $100.00. Jteir sam vildu sæta þessu kjörkaupi, snúi sér til Hkr. fyrir 30. þ. m. Herra John Thorgeirsson, í Thistle, Utah, hefir sent Hkr. jólaiiúmer blaðsins “Desert Eve- ning News, 96 bls. að stærS, í skrautkápu. Hv-er bls. er 7 hálka breiS, hver dálkur 23. þutnl. lang- ur. BlaSiS er nueð J>eim stærstu er vér höfum séð, og mjög vel úr garSi gerrt. EíniS er ýmislegur fróSfcdkur um Utah ríki. — Kæra þökk fyrir sendinguna Jón! ÓDÝR ELDIVIÐUR. A. S. Bar- dal selur nú Poplar fyrir $4.50 Piiiie $5.25, Birki $7. 00, Ask 7.00 og Tamarac fyrir $5.75, eif cord •er kieypt í einu, og sé meira en 1 'í cord kieypt, þá fyrir $5.50 corSivf. J>aS er ódýrasti eldiviðttr í þess- um bæ. Jteir, sem vildu ujóta þessa lága verSs, snúi sér miu fyrst til A. S. Bardal. Nokkrar ungar stúlkur ætla að prédika bindindi blaSalaust á kappfcstrar samkomiu (“M-tl.iI Contest”), sem stúkan Skuld tr aS undirbúa og Haldin v.erSur i !ok þessa tnánaSar. Sjá auglýsingu í uæsta blaði. KENNARI sem tekiS hefir annars eða þrtSji flokks kennara prc>f og gengið á Normal skóla, gotur íengið stöðu við Ardals skóla, nr. 1292, frá 1. rnarz til 30. júní, og frá 1. scpt. t-il 23. des. Lysthafcndur tiltaki æfingu við -alþýSuskólakenslu og kaup. Tilboðum ve-itt móttaka af und- irrituðum til 15. febr. næstk. Guðtn. M. BorgfjörS, Sec’y Treas. Árd-al, Matt., 6. jan. 1907. (2t.) Advörun. Jjic-iin, sem enn-þá iekki hafa endur senit til stjórnarinnar veiSi fcyfis- brctf (Resident Big Game Hunting I.iioense) sín, tilkynnist hér með, að náðardagar þedrra eru ncer út- runnir, og -að þeim enduSum tnega •þeir búast við lcigsókn samkvæmt atriSum “d” og “f ’ í 3. grein, sein þá h-afa ckki endursent veiSifcyfi sín til stjórnarinnar. þaS ier því vonaS, aS allir þeir, sem- af vangá hafa látið þett-a dragst, gæti nú skyldu sinnar taf- arlaust. Spurningar Svör. 1) Eru búendur á ómældu landi innan Manitoba fylkis skyldir aS gjalda útsvar, þar sem ekki er skóli, pósthús n-é gerSar vegabæt- ur ? 2) Gietur héraSsstjórn, se-m býr i mældu landi, fengið leyfi tif að innlima í sit-t béraS part af ó- m-ældu 1-andi, sem liggur við hli-S- in-a á hinu mæld-a ? S v ö r : — 1) Spurningii þessari ge-tum vér ekki svaraö ákveSið, en búendur á ómældu 1-andi verða ekki skaittaðir til sveit-arþarfa, ef þaS land er utan takmarka svedt- arinn-ar, nama fyrir skólabaldi, og þá því aS eins aS skófi eSa skólar sén þar starfandi. Annars hefir mentamáaladeild fylkisins vald til þess, aS ráða J>ar algerlega skóla- mtálum, bæSi að sjá um, að þeir siéu stofnseittir í skólahéruSum, sietn hún getur látiS setja, og einn- ig aS kosin sé sk-ólastjórn, er ltafi um-sjón mieð starfi -skólanna og skatthei-mtu til viSbalds þeim. 2) Ttieirri spurningu hyggjum vér áS beri að svara játandi. Ritstj. FYRIRSPURN. Vill herr-a A. St. Johnson gera svo vel, að nafngr-eina fyrirmynd- armanninn, sc-tn hann skrifar sög- ttna um i síðasta blaði Heims- kringlu, — því þrátt fyrir -þaS, þó s-a-gan kunni að vera vel sögS og greinifega, þá er fyrirmyndarmaS- urinn jafn-duHnn fyrir mér eftir sem áður, og dulin fyrirmynd verð ur hvorki mér eða öðrtttn til gagns Winnipeg, 8. jan. 1908. Ungur maSur. Jónas Pálsson PIANO KENNARI 729 Sherbrooke St. Winnipeg. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ PANTIÐ YÐAR FÖSTUDAGrS FISK í búð vorri. A þess- um tima árs er fiskur oic annað Sjófantr { bezta ástandi. — Vér Vér höfum valið vör- urnar með eætni or höfum allar tegundir Komið i datc og veljið sjálfir fisk fy; ir föstudaginn. — THE King COMPANY Þar Sem Oæðin eru Efst á Prjónu 1. NOTRE DAME Ave næst vit Queen's Hotel J. Ji. A. .ÍONKS ráö.sniaöur. Ph^ne 2*38 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Sön^fiæðisprófin Jjieir, sem hafa í hyggju að ganga undir próf viS háskólana á kom- andi stimrj, og ætla sér aS læra undir minni ttmsjón, geri svo vel aS láta mig vi-ta som fyrst. Tím- inn er stuttur en v-erkiS itiikiS. JÓNM-S’ PÁLSSON. Betri og betri Lixdal’s b auð eru altaf að verða bel> 1 oa b«trí. Ef þú hefir enn ekki l»eyp þau i>a fierðu það se 1 lyrst Þú hefir ekki vei ra af því. E. LAXDAL 502 /VI «ryland Street f milli Sargent og Ellice ] Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. BeDediktsson, 477 Beverley Si Winn'pep. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONEES Cor. Sherbrooke ASar/ent Avenue. Vorzlar meö allskonar brauö og pæ, nld. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’ Keykplpur af öilum sortum. Tel. 6298. ’ F Ó L K. : Kornið og lalv við oss ef þér hafiA i hyggju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sern þér óskið eftir i) eð >. Ilra beztu skil ináluni Fimiið oss við- vfkjai d pe»i-'galáni, eldsabyrvð ou tieiru. th. mm & co. 55 Tribune Blk. Telefóu 2 812. Eftirmenn Oddson, Hansson and Vopni. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gott kjöt. Allir þurfa að þorða “gott” kjöt um þennan tlma árs. Og ef þú vilt vera viss um að fá “gott” kjöt þ& pantaðu það frá C. G. JOHNSON Tolefc*n 2631 Á horninu á Ellice og Langside St Boyd’s Brauð Allir bafa anægju af góðu branði, og sem er aðal fæðu- tegund. Þessvegna ætti að gæta þess vel að hafa það hreint og hæglega meltandi. ÍSambl'indun efnanna er hjá oss orðin að list. og ofnar vor ir hinu beztu, og þessvegna brauð vor hin beztu. BakeryCo Spei.ce&PortageAve Phone '030. ARNI ANDERSON íslenzkur lðfirmaÐr í féla<?i með —’— Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipog, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phono 3621,3622 C\ iSUA% UHiþA öerir við úr, klukkur og alt pullstéss. Ur klukkur hringir og allskouar gull- vara til sölu. Alt- verk fijótt og vel gert. 14? IMIKKI. HT Fáeinar dyr norður fró William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og verðiö rétt 773 Portago Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone3815 BILOFELL i PAULSON Union Bank ðth Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö lút* andi stðrf; útvegar peningalóu o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, BARTLEY & MANAHAN Lögfrœðingar og Land* skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg Hreint Hals og hand Lin. Sparið alt ómak við línþvott Vat>uar vorir (jeta komið vid hjá yður tekið óhreina lín-tauið ok því verður skilað aftur til yðar hreinu on faliegu — avo, að þér hatið ekkert um að kvarta. Saunnjarnt verð og verk fljótt af hendi leyst. Reynið oss. The Korth*Wrst Laundry Co. L I M I T E D. ; Cor Main & Youk st Piione 5178 :}♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦: BEZTA SVENSKA NEFTOBAK Selt I heild- og smásölu í Svensku Nef- tóbaksbúðinni. horni Logan Oji Kinv St. or hjá H.S.Bárdal, 172 Nerta St. Sent til kanpei.da fyrir$1.25 pundið. lieyniðþað (lANAI)A fHNUFK €«., Winnipeg | immmmmœmmmmnmmmm AÐALIIEIÐUR 127 XXV. KAPÍTULI. í stórum, skrau'ttegum sal í London, þar sem alt má fá fyrir pfcningíi, var sam-anhrúgaö dýrum mál- verkum, m-yndastytitum og alls konar skrauti. í þessum sal sát kona svo fögur, að aotla mátti, , að þangað va-ri komið lifandi eitt af hinum íögru grísku likneskjum. Á salnuin voru fjórir stórir gluggar, er allir srueru út að Hycfe I’ark. Konan var skrautlega klædd. Hún virtist vexa þreytt, því hún hálflokaði augunum þneytufcjga, eí það kom fyrir að hún opnaði þau, lét hún þau strax aft-ur. , Hún hringdi rátt í J>essu lítilli silfitrklukku, setn stóð á borði við hlið hann-ar. Hendi hennar var fög- ur og hvít se-nt' mjöll, og á fingrunum bar hún inarga dýrmæt-a hringi. I^igfeg frönsk þjónustustúlka kotn nú inn. “Hvar -er blævæ-ngurinn minn?” spurði hin fagra kona meið hljómskjærri rödd. “Hefi ég ekki oft sagt yður, Heloise, að þér afdrei megið gfcyma að færa nnér h-ann ? ” “Eg hél't hertogainntm hefði hann, en ég sk-al strax sæk ja hann", mæl'ti stúlkan. Að vörmu spori kom hún aftur með skrautlegan blævæng. Sk-aftíð var alt sett gimstieinum, en í vængntim voru fjaðrir af mjög sja'ldgæfuni fuglij “Fékk é-g nokkur -bréf rrneð póstinmn ?” Stúlk- an fór strax að vita uin J>að, og kom skjót-t aftur með mörg bnéf á silfurbakka. Hertoga-innau leit fljótfc-ga yfir -þau, lagðist síðan niður í legubekkinn og lokaði augti-num. “Madam-a Guisar hefir sent yðar náð hirðbúning, 128 sögusafn iieimskringlu óskið þér -að sjá hann?” spurði stúlkan. Hin fngra kona opnaði tekki au-gtin, en -sa-gði stúlkunni að kont-a inn mieð búninginn. Hún ge.rði svo, og hertogainnan fjkk þar kjól, sem hver drotning mundi v-era ftrll- sæ-md -af. , x Heloise lagði hann þ-aníiig, að sólin skiein á h-ann “Hann er iwjög fallegur og ég vona að yðar náð sé ánægð mteð hann”. 1 ‘Eg held hann dugi”, sagði hertogainnan, og svo lét hún aftur augun. “Hvað skyldi það annars ver-a, sent húsmóðir minni geðjas-t að?” hugsaði stúlkan með sér. “Farðu burt rne-ð hann”, sagði hertogainnan. St-úlkan æt-laði nú út, -ett mætti fyrir ut-an þjóni, sem kom- með boð frá bertoganum ttm, hvort her- togainntinni 'þóknaðist að taka á móti honum. “Seigið hertoganum að ég sé ein í salnum”, mælti hún kuldalega. Heloisc1 ætlaði að fara út, en lver- 'togainnan sagði bcnni að vera kvrri og taka burtu öll visin blöð af blómttntim. Stúlkan roðnaði, h-ún vifdi ógjara-an vera við- stödd, er þau tölu-ðust við. “Hvað var hertogainn- an áð t-autia fyrir munni sér ? Eitthvað um leiðindi og hvernig hún ætti að lifa þessu lífi”. Nú giekk hentoginn af Ormont inn í salinn. Hann var hár, tígugfcgur gamall maður. Ilár han-s var hvítt, en höfuð sitt bar hann setn stoltasti konttng- ur. J>rátt fyrir aldur hans var eitithvað það í allri fra-mkomu ltans, sem vi'tnaði tiitt mikil-miensktt og höfðingsskap. Jtað var ^61 n væri hann fæddttr til að skipa o-g stjórna. Sviptir hans var hreinn, og aldrei hafði ein ei-nasta lá eða óbeiðarleg hugstin komið í liuga hans. t tesktt hafði hann >verið -með hinum fríðustu og prúðustu mönnum á Englandi. J>egar hann kom inn, virtist hann viera forviða að sjá þjón- ustustúlkuna inni. . AÐALHEIÐUR 129 "Eg hélt ]>ú værir hér ein, Níta". Hún sneri sér litið eitt til hliðar. “F-arið þér ú't, Heloise, þér getiö gert þetta seinna. Svo stundi hún, eins og hún át-t-i vanda til, ósegj.mfcga þreytu- lega. Kertoginn stóð kvr þangað til stúlkan var geng- in út. Honum kom ekki til hugar, -að hún hafði lá't-ið stúlkuna vera inn-i til þess að þurfa ekki $að hlusta á -blíðmæli hans. þegar þau vortt orðin ein, ky-st-i hann á hendi hennar og sagði : “Nita, á morgun rennur ttpp þýðángarmikill da-gur fyrir þig”. “J>ú átt víst við, að ég verð gerð kunnug við hirðin-a”, sagði hún kuldafcga. “J-á, ég er hræddur um, að þér ha-fi leiðst. J>ú ert un-g og eilsk-ar líf og glsði. Eftir daginn á morg- ttn þarftu varla að kvíða feiðindu-m. “Ekki þa-ð?” “N-ei, þú v-erðttr fljótt nafnfræg. Innan fjögra da-ga- verður nafn þ-i-t-t á allra vöru-m, það fullvissa é-g -þi-g utn”. IIúii lét enga ánægjtt í ljósi yfir þessu, he-ldur stundi hún og lokaði au-gunum enn þa betur. “Seitj- t*m svb, -að ég ve-rði sú, sent mest lofið fær, hvað gagn-ar mér -það2” hugsaði hún. Hertoginn dáðist -með sjálfum sér að róse'mi konu sinnar. Sarnt hefði honum fundist nábtúrtegra, að hún hiefði glaðst, og sýiit orðum hans meiri -e-ftirtekt. Hann lagði mi nokkral litl-ar öskjur á borðið. ■“Jwt-t-a eru gimsteiinar ættarinnar”, sagði hann. “Eiuu sintti á't'ti þá voldttg drotning, on aldrei befir fegri kona borið þá en þú, elskaða Nit-a”. jVIeðan hann talaði, opnaði liann öskjurnar, gim- sbeinarnir vortt bæði stórir og mjög fagrir. Her- toginn rútti benni -þá og hneigði sig mjög djúpt fyrir 130 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU henni. Hún -tók á móti þ&i-m með hinni söinu ró og 'tilfittnángarteysi, sem hún hafði áður sýnt honum. H-ann beygði sig náður og kysti hönd hennar. Hún dró hana að vísu ekki frá honum, en auðsjáan- kg't var, að henni var ekki um það gefið. “Elskufcga Nit-a, lofaðu mér að óska -þér langra, gleðilegra lifda-ga, svo þú sem fengst getir borið )»essa gimstefna. Eg vona að þér líki vel umgerð- irn-ar?” ‘i'Ég h-eld að þær séu eins og þær eiga að vera”, sagði hún, og ekki þakkaði hún lionum' öðruvísi fyrir þessa skrautgripd, sem hver þjóðhöfðingi var full- sœntdur af. “Nita”, sagði hann og 1-aut niðttr að henni, ég ætl-ast' ©kki til -að þú þakkir mér með orðuin, en þttð ietr an-n-að, sem é-g óska dftir”. Hann von-aði að hún inyndi kyssa sig e.n sú von brást'. “Hvters óskar þú,?” spurði hún. Hann færði sig fjær. “Eg óska einkis”, sagði hann í brieybtinn rómi. Enginn dáðist meira að stolti og 'tígugfcik, ©n hertoginn af Ormond, en hon- ar kona hans átti hlut að m'áli og beitti fálæti og um fanst ekki svo sérfeiga miikið til þess , koma, þeg- stolti gagnvart sjálfum honum. J>að voru liðnir þrír mánuðir síðan hertoginn af Ormond, einn af hefztu aðalsmönnum Englands, gekk að ediga hina fögru grieifainnu Júanítu af Sil- vara. J>au höfðu fnam að þessum tírna dvalið á mieginlandánu. Nú voru þau sest að á Englandi, og nú áttá hún að gerast kunnug við hirðina.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.