Heimskringla - 23.01.1908, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.01.1908, Blaðsíða 1
S5K8QBS L E S I Ð Auglýsingar okkar nAkvœmleca, því viku- lega gefst yður tækifœri til aö kaupa eitt- hvaö injög ód.vrt — og um leiö aö ^raíöa. I»essa viku bjóöum vér > öur umgyrt land meö byggiugnm virÖi: nálægt,«>a Koint, fyrir aöeins $1200, og vægir skilmálar. Skuli Hansson & Co. Sö^ribune Building Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Tolefón 2274 OG S V O 388288«2838 höfum vér einnig ágætt íbúöarhús á góöum staö hér í bænum, og sem vér getnm selt meö $100 niöui borguu, og afgangurinn samr sva'ar leigu. Enfremur seljum vér lífsA- byrgö, eldsábyrgö, og útvegum peningalón. tirenslist betur eftir þessu—og sem fyrst Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAnIXN, 23 JANÚAit, I9U8 Nr. 17 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hfin er búin til eftir sírstakri forskrift, með tiliiti til harð— vatnsins í þessu landi. Varðveitið umbfiðirnar og fáið Vmsar pretníur fyrir. Búiu til eingöngu hjá — The Royal Crown LIMITED ■WIITISrX^E o- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. i— Nýlátínn cr í Lundúnum Sir John hawson, dómsmálastjóri í stjómarráöi lireta. Ilann fúkk snöggkíga kvol svo illkynjað, aö hann lézt iwnan sólarhrings. — Fostcr vcöuTfræöingur scgir hlýjastn tímabil janúarmánaöar l>yrja með 18. deginum og vara alt aS viku tíma, eftir það kólni. Og íébrúarmánuö segir hann verða hJýjan og þtirran í Manitoba og Vvsturh'lkjumun. — Oeymsluhylki gas iélagsins í Montrcal mcð 500 þúsund ^ttbic fotum af gasi, sprakk í loft upp þ. 18. þ. m., og olli þaö 30 þúsund dollara skaða. ■— Sovcreign bankinn í Toronto, sean stofnsettur var á síðasta ári jiucö þrfggj-a miilíón dollara upp- borgaðan höfuðstól, hefir í síðustu viktt orðið að hætta starfi. Skuld- ir hans vortt ttm 22 miíótiir og eignir svipaðar. iCn stjórnendurnir •sáu súr ckki ■ftt rt, að halda starfi áfratn. Innkgg manna á bankan- ttm, að frádrognu stofnfé, vortt 14 milíónir dollara. þedtn værður öll- utn borgað að fullu, en hlutliaf.ir kunna að tapa af eign sinni. — Tut'tugu og sjö ára gamall maðttr í Toronto var í síðustu viku dæmdur í æfilangt fangels fyrir rán. það satiuaðist á liann að hann hefði framið 4 til 3 rán, og að hann hefði í þretmtr tilfeli- tittv skotið á itiettn, setm stóðu hann að ráminum. — Annar nuað- ur var dæmdttr i 5 ára fangelsi fvr ir rán, og 200 svipnhögg -að attki, en var þó látinn laus og hegning- unni frcstað gegn loforði hatfs um, *>>ð veira framvegis rá^yandur mað- trr og halda sig ttndir vernarvæng S*'rdsishersins, SCm lofaði að hafa gætur á honutn. — Hierréttur sá, sem settur hcftr v«rið tfl að rannsaka kærttrnar mótí General Stoessel fyrir ttpp- gjöfina á Port Arthur, luefir neittað að hlustn á þau vitni, sem vitan- leigt var, að ítnindu bera blak af hierforingjanum. Stocssel hefir kært •tvál þeitita pcrs-ónukga fyrir keisar- anum, sertt hefir sent sérstakan sandiboða tíl þess að sitja í dóm- inntti og sjá um, að hinutn ákæröa verði sýnd öll sanngirni og vitn- trm hans leyft að koma með frvtm- burð sinn. Fréttín getur þess, að stðan sendiboði keisarans kom, ftafi herrétturinn verið ttviklu sann- gjarnari í garð Stoessels og vitna ltaíis. — Rldur kom ttpp í Maple I,caf hveit'mtölunar myllunni í Kenora, Owt., kl. 9 að kveddi 14. þ.rtt., og hélst við þar tii þe®s síðl-a næsta dags, og var þá myllan brttnnin til öskn ásamt nokkrum húsum i grend við ltana. Skaðinn er metinn alls eina milíón dollara, að mestu vátrygt. Kins og oft áður helir viljað til, þá neyndist svo í þetta sinn, að slökkvitólin voru í ó- standi og ekki fær um að vinna eins og átt hiefði og þurft að vera. — Feilibylur gerevddi náiega heiltim bygöum í Macao og Pórtu- gttese héruðunum f Kina þ. 12. þ. m. Mtirgt manna misti þar lífið og niesti fjöldi skipa og húsa eyði- lagðist algerkga, en þjófaflokkar tóku alt, sent lauslegt var, og hægt var að híifa á burt nttóð sér. — Stjórn Rússa heíir í hyggju, að kotna npp herskipaflota í fimtn deáldum. Skulu 2 ikildir hans haf- ast við á Kyrrahafinu, 2 á IValtic og ein á Svartahafinu. Áætlað er, að þcssi öflugi floti nimii kosta 200 tnilíónir dolfara. og verður því þingið bcðið að veita þá fjárupp- hæö ná jíegar. — Ilettry Farman í París flatig nj'lcga í loftfari sínu í lirtng, sem var um mílu v&gar á lengd. Ilring- fcrðin tók hann t-æpa hálfaðra niínútu, en haun fékk ttu þústind dollara fyrir ferðina. — Gufuskipa línur þær, scm sigla tmlli New York og lCttg- lands, selja nú far á 3. þilfari eins lágt og $16.50, og talið líklegt, að það fari niður Í2 $10.00. innan skams. Hinum stóru hraðskrvyðu skiptitn er þetta að þakka. — Valdetnar Ponlsen, dattski hug vitsmaöurimi, sctn fundið hefir upp loítskjeyta tekfón aðferðina, liefir nú fullkontitiað lottskeyta s.-ndinga- aðferð sfna tneð því, að tangja við máltól vcUtrinnar blekritunartæki, sctn hanti hefir uppgötvaö. Með þessu eru loftskeyti send skrifuð, þannig, að þegar loftskeyti er aent, ■þá skilar móttökuvélin því af sér skrifuðu. Með þsssu móti segir hr. Poulsen aö loftskcytatæki sitt séu alfullkomin, og geti nu kept við f>ez.tu haf eða landþráða sendingar. Herra Poulsan segir, að aðforð sín sé fljótari, cn hafþráða scndinga aðferðin, og að auðvelt sé aö semda 22 orð með henni á mímitu. Jues.si nýjlt ritvélatæki sttt lét hann tilbúa erlendis, og jafnó'tt og hann fær vélarnar geröar, lætur liaitn sctja upp loftskeytastöðvar víös- vegar i lCvrópu. Nú þegar eru slik- ar stöðvar á þýzkalattdi og á Skotlandi, og halda þær itppi dag- legu frcgnsanthandi við Kaup- tnannghafnar stöðina. — Barónesse von Sehwit/er í Roumattiu réð sér uana micð skam- byssu þann 14. þ.m. IIún var cin af auöugustu konum landsins og talin millíóneri. Hún var 50 ára göimti. í bréfi, sem hún hafði rit- að áður en hún réð sér Vana, kvaðst hún á yngri árttm sínum hafa verið talin fríðust kona þar í landi, en nú væru aðrar tekn tr fratn yfir sig. Knda kvaðst hún sjá votta fyrir hrukkum í andliti sínu, og það gæti hún ekki þolað að vita. Kvaðst þvi kjósa að deyja. — Franska lvermáJa deildin hefir látið búa til nýtt lottfar í stað þess, se>m tapaðist á dögunum. r.oftfari þessu var lileypt af stokk- unum frá París þann'15. þ. m. kl. 9-45 fyrfe l'ad. J>að k-nti í Yérdun horg kl. 7 um kveldið, eftir góöa ferð. Loftfari þessu jniá sitvra e-ftir vild, hvemig setn vindstáðan er, en ekki er þó loftfar þotta talið jafngildi þess, sem tupaðist á dög- unum. — Ottawa stjórnin héfir lagt fvr ir þingið skýrslu ttnt jarðfræðisleg- ar rannsóktíir, sern gerðar hafa verið í Vestur-Canada á sl. sumri. J>ær sýna, að kol hafa fundist á ýmsum áður óþektum stöðum. í Ýukon héraðinu fundust kolanám- ar við I/abargie vatn og nueiðfram Izewis ánni og lækjtim, sem í hana renna, einnig við Teslitt og Rig Salmon ánvar. Kinnig hafa fundist ntikil kolalög í Bulklev dalmvm i B. G. Sumas æðarnar hafa mælst ttær 50 fc-ta breiðar, og crtt kolin talin Ve/tu tegundar. Kol hafa tinnig fundást norðan við Saskat- clvewan ána. í Alberta, sérstaklega við suðurkvíslina af svo neÆndri Brazeau á. Stærsta ofanjarðar æð- in þar var yfir 66 fet á breidd, og jarðfræðingar telja víst, að þar sé ttm víðlrnt kolatekju svæði að ræða. — það er því sýnt, að Vest- ur-Canada þarf ekki að kviöa kokv- leysi 1 nálægri íranvtíð. — Rinn af hel/.tu þingskörungum í Nova Scotia, ('■- W. Allan að nafnii, réð scr bana tneð byssuskoti þann 15. þ.m. Hann var lögfræð- ingur og stóö honum til boða að verða dómsmálastjóri fylkisins, Jtegar Pugslcy yfirgaf cmbættið, tiii 'þess aö skipa sæti í sáðancyti I,auriiersj Kn heilsuleysis egtta varð Allan að hafna þeim hetðri. þeitta fcil’ honum illa og hetir stð- an ckki séð glaðan dag. — Nýr fíóiin spi'ari er kominn fram á leiksviðiö. J>að er canadisk stúlka 17 ára gömul, Katherin Parlow að nafni. Bvoleiðis var, að I.r. Grosz, þýzkur söngfræðingur, fann hana af tilviljun í I/ondon. Iíann var á gattgi þar og heyrði spilað á fíólín t húsi einu. Hann stansaði stundarkorn og hlustaði á spilið, og varð svo hrfinit af þvi að hatm ásetti sér að kynnast spilaranum. Síðar hittust þau, og spilaði þá stúlkan nokkur lög fyr- ir h-anVt. Varð hann þá svo hrifinn, að hann bauð stúlkunni, ;iö kotna hettni á framifæri setn konscrt spil- ara, og þáði hún það boð með þökktnn, þvi faðir hennar var lát- intt og hún hefir búiö tneð móðttr sitjTti í I/Ondon við l til efni. Hún helir þegar spiiað víða á þýzka- landi og unnið sér inn ttokkur þús- und pmid sterling. Kinnig hefir lnin spilað i Kattpmannahöfn frammi fvrir 3 þústtnd manns. Nú er liún ráðin til þess að spila á 120 sam- kotnum í Ástraliu, og á hún að hafa eitt þúsund dallars fyrir hverja samkomu. Kftir það er bú- ist við, að hún ferðist um og spifi á Frakklandi og á Knglandi og síðar í Amteriku. J>að t-r sagt, að Jtún sé fullkotnið ígildi berra Ku- bclik og þeirra annara, sem nú ertt taldir be/tir spilarar í heimt. — Yfir umsjónarmaður og verk- fræðingur Panama skurðarins, ltafa nýlega verið í Was-hington og skýrt þingnefnd frá því, að þeir hafi fleiri vcrkatnenn hcldur en þeir geti notað. Við skurðiun s.-gja þeir séu tnilli 30 og 40 þús- und verkamenn, aöallega spánskir og ítalskir menn, og ttokkrir svert- ingjar frá Vestur-Indlandi. Kngir Atneríkumenn vinna við skuröinn, neina örfáir hjálparmenn vtð verk- fræðisdeildina. Umjónarmaður skuröarins kvaðst ekki nteð vissu gvta sagt um, ltve kostnaðuriun viö byggingu hans kynni að verða mikill, en ltann yrði ekki mittni cn 250 nuiliónir doliara, auk þeirra 40 milíóna, setit Bandarikin borg- uöu til Panatna ríkisins og 10 mil- ióna til Spánverja fyrir einhver ítök, livorttveggja í satnbandi við ■skurðinn. Kftir því bemur skurð- urinn til að kosta Bandaríkin ekki minna en 300 milíónir dollara um það hantt er fullgcr, og máske meira. — Maður einn í New York, sem ekki vill láta nafns síns geitið, hefir gefið eina milíón dollara til þess, aö stemma stigti fvrir útbreiðslu ta-ringar sjúkdóma í New York ríki. FélagiÖ, settt hefir umráð fjár ms, ltefir þegar tekiö tii starfa að nota íéð. — Gull mikiö hefir fundist mtlli Klatta og Cassiar fjalla, þar sem ingenia og Finley árnar tnat ist Mikill fjöldi tnanna írá Kazle-ton þorpi og öðrttm stöðtwn hafa lagt upp í gulleit í héraðinu. Jietr, sc’tt f’Undu gullið á þessum stöðvnm, höfðu veriö 2 ár að leita í IjoHi': - ttm. Gttllið er sagt að vera grói- gcrt og Liggja grunt. — William Pickard, sem í s!. 25 ár ltiefir veriö talinn einn af heiiðar- legustu borgurum í Tc-xas ríki, var í sl. viku handtekinn og kærð- ur um að hafa framið mannsnuorð tvrir 28 árutn. Ivntvþá liefir ltann ckki nreðgengið, cu vitni ertt sögð við því búin, að sanna sekt hatts. Prestur að tlafni .A. Kaye í Jxvtnint Oak Park, 111., lrofir vierið da-tndur í tveggja ára fangelsi fvr- ir JK-ninga sláttu. Hann kvaðst ltafa notað peningamótin tíl þess, að búa til nvedalíur fvrir sunuu- dagaskóla börnin. Kn við rann, sókn málsins var sannað, að lvann og sonttr hans Jtöfðu reytit að brúka peningana sem gjaldeyri. — Vélfræðingur cinn í Imndún- mtv Itefir tilkynt gnfuskipafélagunt, að þau ættu að brenna olítt t stað kola, til þess að kinda undir kötl- uttttm á skipum sinuttv, setn ganga milli Knglands og Ameríku. tíetp dænii til að sanna þetta tegir hann, að ef skipið “Lusitania" væri útbúið til ]x.-ss að brenna ohu í stað kola, þá mætti komast af með 27 kindara í stað 312, sem nú þurfci að vera á skipinu. Auk þess gæti skipið borið 250 farjvegja fleira í hverri ferð, en það gerir nú, og 4 þús. tons af' flittningi um- fram það setn nú er, og auk þess rnættí nve.ð notkun olíunnar stytta ferða timabilið milli landanna um S klukkustundir. — líiftir 5 ára samningslcitun hafa Jtjóðverjar og Breitar kigt satnan til að lána Kínverjum 25 íniliónir dollara til þess að Jtyggja 700 mtlur af járnl>rautum. \ rt ðið er 93C á hvern dollar með 5 pró- sent vöxtutn. Afborganir eiga að byrja eftir tíu ár. Kínverj.ir eiga að lvafa öll vmtrað hrautarinnar, en lánveiitendur áss.f,iv s.'-r rétt til þess, að nvega yfirfara bæsur V - lagsitts, livenær sem þcim íiust á- stæða til þess. — Nýlega var stolið 740 þttstind dollurunv úr Yucutan bankanum í Mcxico. Tíu eða fleiri af stjórnend- um og starfsmötinum bankans haia verið handtieiknir. Að cdns 2 lyklar að skápnum, scttt peningarnir vortt gcymdir í, voru til, attttar í Itönd- unt fchirðis, hinn í vörzlum iorseta ■bankans. — J>au tíðindi uröu í Berlin borg þann 12. þ. m., að 40 þústtnd tíósíalistar gengu í fylkingum ttm göt-ur borgarinnar, nveð trttmibu- slætti og söngvunt og héidu ftmdi á mörgunt stöðum í borginni. Til- gangttr jx-ssa atburðar var að heimta, aö stjórnin lögleiði tafar- laust almettn þegnréttíndi og jafn- rétti aljn'ðunnar við aðalstnanna flokksins í atkvæðagreiiðsln og lilut'töku i stjórmnálum. Mcsti fjö’ldi af konum var í fylkingum tíósíalista. Stjórnin ltaföi mikinn viðbúnað til }>ess að liindra það, að tíósíalistar ga-tu skipað sér i fvlkingar, og hafði riddaralið til laks. Saman sló me-ð flokkunutn ví|Sa í lxcnum og meiddust margir og vorti troðnir ttndfr he-statóttini. Kn unt manndauða er ekki getið. — Stórveður liafct verið viö strendur Knglands lengst af þcttn- an mánuð og mikill fjöldi fiski- báta lvefir farist. Sama veðttr hefir viö Afríku sitrendur, og j>ar hafa tvö mannfiutníngaskip farist og nokkrir tugir manna druknað. Á þýzkalandi hafa ofsaveður r.ckiö ffóðÖldur á land inn, og hefir það gert sketndir nviklar á láglendi og í einu eða tveimur snuþorpum. ICn fólkið flýði. FRÉTTABRÉF. MARKKRVII.UC, ALTA. 6. jan. ji)o8. (Frá fréttaritara Hkr.). ...það scm mesturn og l>eztum, tíð- indum sa-tir í þessari bygð, er hin inndæla tíð, setn verið ltefir það sette af er þessum vetri, svo að el/.tu Islendingar ltér mima ckki aðra eitts veðráttu. ilarga blíð- viðris vetra hafa J)ó íslendingar lifaö ltér, en um það mun fkstum bera saman, að cnginn vc-tttr fratn á þenna tíma ketnst í samjöfnuö við þenna, þegar alls er gætt. — Veðrát’tan hefir verið svo stilt, kastalaus og fros.tvæg; aðeins komiö dálítið skörp frost tvö, þrjá daga í settn, og snjófall svo lítið, að vart er sleðafæri tvema utan brauta, því upphleyptir vegir eru allir auðir. — Kitir útliti og líkutn að dæma, búast bændur við, að vetur þessi verði hvorfci langur né harður. Árið 1907 byrjaði Jvér moð Jtarð- indttm, iannkomttm og írostuin, svo mikltim, að vart höfðu kotn- ið slik áðtir og héldust þau fram i miðjan maí; en samt Jtiefði nú j>að ekki gert mikinn skaða, nenua hvað bœndur gátu eigi sáð edns snemnia og æskilegt Jvefði veriö. Næstvv mánvtðir júní og júlí voru æskilegir að veöráttu, svo afcrar sprutitu í bezta lagi og gáítv von vvm ríkuleiga uppskeiru. Kn svc konv tímahilið, sem varð hér «S Jxiiiv hnekki, að bændur bíöa j>ess ekki bætur næstu ár. Tíntabil.ð : ágústmánuður fratn á miðjan sept., sem skenvdi og eyðilagði alla akra hér á stóru svæöi í A'- berta, fyrst méð grinidavfeostumi í ágvist, og svo með langvarandi þyngsla fannkomu í sept, — svo uppskeran varð bæði lítil og léieg, svro léleg, að ég liv gg, art ltja fjölda þeirra, sam léitu þreskja, hafi Jvún ekki borgað kostnaðinn. Nokkrir lótu ekki jvreskja, og þeir Jvicld ég hafi haft jtað skárst, að gefa stráið skepnunum með þvi litla korni, se«n á því var, v.erða kannske beztu afnotin af akuryrkj- vtnni í þetta sinn. Slæmar afleiðingar eru af þess- ari sumartíð, öll haustvinna drógst fraim á vetur, og viða er mikið óplægt aí ökrum, setn er hindrun fyrir næsta ár, ednkum ef vorkalt yrði. Alt næsta árs út- sæði verður að kaupa frá fjarlæg- tnn stöðum, kannske með afctr- verði, og eru það íniklir peningar. í fljótu áliti er ekki hægt að sjá, livernig fjöldinn af bændunv geitur hait þá til, þegar litið er til þess, hve lítill og lélegur markað- urinn var á sl. hausti. Knga naut- gripi var hægt að selja, meima þrtggja ára uxa og eldri, og seld- ust þeir $30—$36, með því þó, að þoir væru vænir, attnars vildu gripakaupiivcnn þá ckki. Auðvitað vissi é-g til, að nokkrir seldit í hópatali gripi af öllum sortum, cn fyrir smáharverð. Aðrar skepnu- tegundir, svo setn sauðfé og svín, seldust vel í smviar, einkutm svín, en tmeð liaustinu tók fyrir sölu á jx-inv, því franvboð á þeim varð of ttvikið, því allir vildu fækka þeim sökvnn fóðurskortsins. Sú eina setiv ttú er í góðu vcrði og ha-kkar heldur, er smjör, setn nú inun vera orðið yfir 30 cts pundið. Kgg ervi 35c til 40C og nú nváske meira. I’Tjónles er einnig í háu vt-rði. Aliment lvér hefir heilsufcvrið ver- ið gott á liöna áritvu, og ettgir nafukendir dáiö. búningstíma, sumt aldrei komið fratn á leiksvið fyrri, og sutnt að eins einu sinni áður. AltnMil lteyrði ég lokið lofsorði á, hve vel Jeikend- utn hefðt tekist, með litlum undan tiekningvnn. Knda sýudi það bezt, hve niönnum geðjaðist vel að framkomu leikendanna, að tnikill hlu'tí jteirra, setn komi fyrra kveld- ið, komu aftur það seinua. Kg htfi séð ritið leikið fleirum simiuin, —* einu sinni í Reykjavík. Jmð er fcil- laust álit rnitt, að sHliiar frersón- ur leiksins hafi nú vcrið öldungis eins vel leiknar og þá. I\g skal enga persónu nafngreina, svo ég gerL engum órétt ; ég minnist á það kannske síðar, ef leikið verð- ur ofitar, sem vonandi er, þvi atm- ars situr félagið í skaða. þótt talsverðir peningar kæatu inn, þá yfirgnæfir þó kostnaðurirm. 'það þarf peitinga til alls, og einnig ti* Jx-ss, að lcika Skuggasvein. Leik- endurnir lógðu mikið á sig vif- undirbúnmg leiksins, og eiga ir.ni- lega þökk skylda fyri? starf sitt og framkomiu, og því lietniir, sem j>etta eru menn, setn eru háðir dagfogum störfum, og höfðn }>• í að eins livíldartíma siim til alls undirJtúnitvgs við' feikinn, — cn hafa því miður lítdð í aðra hönd. ■Með Jveztu óskum til ritscjóra Heitnskringlu um gotc og gleði- legt ár. ———4—■ "»■■■ * Heiliæði. Iíi forsóma rnengið tná, mér finst ráðin glíma, illum selskap aftra frá ungdómnum í tírna. Málshátt gantlan nmtu ber, Á sl. vori og sumri var atvinna hér í Alberta næg og s;etnilega vel lannuð. En tneð haustinu og vetr- inum er sctn deyTfð og drungi fœr- ist yfir gjörvalt viðskifta og at- vinnulíf hiér um slóðir. 1 bæjutni hér meðfram brautinni, er nú s«m n.æst því cngiu atvinua, og rnyllu- eigendur og timburlvöggsineim láta enn lítið til sín taka utn slíkt, og ■er j>ó sannnst aö segja, að ekki cr hægt að kjósa á hagkvæmari tíð íyrir skógarvinnti, cn vtrvð hcfir í vetur. J>að er pem vge.þtöng, sem heldvtr öllvv tíl baka. Skenutanir hafa vcr.ð hér t«»la- verðar umi jólin og nýárið. Tvær jólatr’s samkomur hafv vtrið hafð ar fvrir jólin. Að tilhlutun iestvar- félagsins “Iðunn'’ var Skttgga- sveinn leikinn á g'aml társkvelil, og 2. þ.m., í hvorttveggþv skiftið á Markerville í Fensala Hall, fyrir fullu Jtúsi bæði kveldin. Eg er ekki vaxinn þvi, að leguja nemn dóm á j>að, iivernig leikur- ittn ’hafi tekis-t. það er að tius fárra manna nveðfæri, að segja tnjög ákveðið vnn sjóuleiki, og oft •leggja þeir harðastan dóm á leik- endur, senv lítið eða ekkert vit lvafcv á leikhæfiletkunv hvcrs cins, tvé heldvvr, að þeir sjálfiv væ.rn fær- ir unv. að leika neinu “karakter". Kn sé tiekið sanngjarnt tiilit til }>e.ss, hva Skuggasveiri’i er erfitt og utnfcvngsmikið leikrit, hve ntik- ið málverk og mannbúninga þarf ó. s. frv., og live tnikla a’fingu þat f til imdirbúnings svo vel sé, þá gat tnaður vel búist við, að lcikurinti tækist ekki vel hér í fyrsta sinlii, af fólki, sent haföi ónógaa vmdir- nvargt íer eftir vonum: seint að byrgja brunninn cr, }>á barnið er dautt í honunt. Yeldttr ungdóms vanvnn því voða nvannorðs grandi; Lasta-neti lendir í lýður uppvaxandi. Oft verða kjörin æfi grimm, er þá fátt til ráða. Öláns élja drögm dimm draga af ýmsutn kláða Jxss án vafa þörfin krefst þrótti með órýrum : taka á meðan tími gofst í taum á villidýrum. tíönn heilræði og sannleikann sttmir fótum troða. Vieldttr ei sá varir mann við slysanna boða. S.G. HKIMSKRINOt.A er VINSŒLASTA ÍSL* ,.Itl I AliLAÐI AMERlKU. KhupíA Hkr • 7-------------------- Hvit er villans? «. FKBRUAR. 1908 ! í OOOD TI-MPL4RS’ HALL ’ I. O. F* Stúkan ísafold nr. 1048 beldur sinn venjukga mánaðarfund jvriöjit dagskveldið }t. 28. þ.m. í Good- faemplara salnum neöri. — Innsetn- ing t-tubættismantia m. nt. — Mc6- liniir gicri svo vel að tnæta. J. W. MAGNÚSSON, R.S. Te sem selst á 26c og BOc. pundið er ekki ódýrt Te heldur óþarflega dýrt. Vegna þess, að svo mikið af þvf þarf að brúka, að það kostar jTður tiltðlulega meira fyrir hvorn bolla, heldur en ef þér'notuðuð gott Te, eins og Blue Ribbon. Eitt pund af Rlue Ribbon Te gerir um 250 bolla af góðu Te, svo að þó það kostaði 50c pundið, þá munduð þór fá fjóra til timm bolla fyrir eitt cent. Ekki getur það kallast dýr drykkur ? Og þegar maður talar um bragðgæði, þá þolir það engan samanburð hvað Blue Ribbon er betra en þetta “ódýra" Te. Reynið pund svo að þór vitið þetta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.