Heimskringla - 13.02.1908, Blaðsíða 2
Winnipeg, 13. firbrúar 1908.
HEIMSKRINGLA
H EIMSKRINGLA
Published every Thursday by
The Heimskringla Ntwa 4 Fuhlishin? Co.
Verö blaCsins 1 Canada og Handar
$2.00 um áriö (fyrir fram borRaö).
Sent til Islands $2.10 (fyrir frsm
borgaCaf kaupeudum blaösins hér)$1.50.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Ottice:
729 Sherbrooke Street, Winnipep
P.O BOX I l(t. 'Phone 3512.
Roblin ráðsmenskan
Fjármálastjóri Roblin stjórnar-
innar
]>i'nginu þann 4. þ.m., og sýndi, aö
tekjnafgangur fylkisins hefir á
■þsssu síöasta ári oröið seiu næst
þRJÚ HUNDRUD þÚSUND
DOLLARS, eða nákvæmlega $294.-
353.11, og aö alls eru tekjuafgang-
ar Roblin stjórnarinnar, síöan
hún tók viö völdum lvér í fylkinu,
orönir nokkuö á J>RIDJI MILÍ-
ÖN DOLLARA ($2,021,199.31).
Ræömnaöur tók fratn, aö sl.
nokkur ár hefðu veriö hagsældaár
fyrir alt þetta land, en sérstaktega
4yrir Vestur-Canada, og aö fram-
farirnar i þessu fylki heföu veriö
óiwunalega miklar. Aö vísu hefði
SíÖan Roblin stjórnin tók viö
völdum, hiefir gróöinu orðið þann-
‘g :
Árið
1900 ...... S 11,056.31
1901 49,433-73
1902 289,686.44
1903 •••••• 148,777-83
1904 &... 249,358.44
1905. 463,123.0 2
1906 • ••!••* , 508,399.43
1907 ...... 294,353.11
Tiekjuafgangar alls $2,021,199.81
Peningaforöa þeim, sem nii er
í sjó-ði, hefi ég skift í tvent “til þcss
að fyrirbyggja misskilning. Vér
höfðum i bönknm þann 31. des. sl.
Geymslufé $842,798.82, og alrnunt
fylkisfé $864,366.42, eða alls pen-
inga i sjóöi $1,707,165.30. Og síö-
flut'ti • fjármálaræðu sína í an a n> ar' frain til kl. 3 í dag liöf-
fengið í geyms’lufjár sjóö-
fylkisins, sérstaklega það, sern
fellur í gjalddaga að tveiinur
árum liðnum.
3. Aö Conservative fiokkurinn
itndir stjórn Roblins hefir sýnt,
aö þaö er vel mögulegt, aö
láta almienrmr tekjur fylkisins
nægja til þess aö mæta öllum
liitgjöldum þess.
Ræöumaötir hélt því frant, eins
og líka allir sanngjarnir menn,
hvaöa flokki sem þeir tilheyra,
1 veröa aö játa, að Roblin stjórnin
hefði hagaö öllum stjórnarathöfn-
um sínum, síöan hún tók viö völd-
ttm, svo aö þaö væri bæöi sæmd
og liagttr fyrir fylkiö i Ixeiild sinni.
Hvernijr eru bæjarlögin
í VVinnipeg ?
um ver íengiö 1
inn $83.725.52, og í almenna sjóö-
inn 499,741.44, eöa alls $533,466.96.
Aö frádregmtm útgjölduin höfum
vér því alls á yfirstandandi tíma :
I geymslusjóðnum $840,052.55, og
í almenna fylkissjóðmtm $1,167,-
856.09, eða samtals nú fyrirliggj-
andi í penin'gtini $2,007,907.64.
í Sítmbandi viö þetta skal ég
taka þaö fratn, að tekjuafgangur
þessa árs er r'tíikit'aðttr á sama
hátt og á fyrri árum, af jiví að alt
bóklialdiö er óbreytt frá því, sem
það befir veriö síöan þessi stjórn
kom til valda. Og tel ég þvi, aö
neikningttrinn sé eins réittur eins og
mögukgt er að hafa hann. Iín
'tekjuafgangur er sú upphæð, sem
nemur innttíktum tunfratn vanaleg
komið afturkippur í iönaðar og hversdags útgjöld.
verzlunarlíf á þessti siöasta ári, tn
það hefði aö mestu orsakast af
ótta þeim, sem gripiö heföi auð-
menn hér sem annarstaöar, og
sérsTiklega í Bandaríkjtinttm. Og
þatta héföi komiö iönaöar og
vierzlunarmönnmn til Jiess, að
stansa og litast um og skygnast
inn í fram'tíöina. Áhrifin af þessu
heíöu aö nokkru leyti náö til
Manitoba, en ekki yröi aiinaö
sagt, en aö fylkið haíi.þolaö vel
J»á ratm, og aö vér betðum ástæöa
til aö vona, að þessi aftiirkippur,
þegar fram líöa stundir heíði
heilsusamleg áltrif á félagslíf vort
í heild sinni.
Meöal annars fórust fjármál 1-
ritaranum þanuig orð :
Sem kornyrkjuland aðallega hef-
ir J»etba síöasta ár veriö hið örö-
-ugasta, er menn muna í sl. 25 ár.
En samt hefir frjómagn landsins
íært oss svo mikla uppskeru, að
"hún verður að teljast sæmileg und-
ir kringumstæðunttni/. Að vísu
hafa frost mjög mikið skemt upp-
-skeruna í ýmsum sveitum lands-
ins, en uppskeruskýrslur fylkisins
í lieild sinni eru beztur vottur
þess, að vér höfum fulla ástæðu
til þ ess, að ltafa hinar fegurstu
vonir um (framtíðina. J»að er sann-
íæring mín, að vanhtigsuö “specn-
lation’’ hafi átt mestan þátt í iðn-
aöar og verzliinardeyfö þtíirn, sem
oröið h'tífir Itér í fylkinu. þaö er
J»ví engin ástæöa til |»tíss aö kvíöa
Iramitíðinni. Ivg aöhyllist þ i bjart-
sýni, aö ekkert það gtíiti fy’rir kom
ið, Stíin varanlega hindri vöxt og
þroskun j»essa fylkis. Og skýrsla
sú ttm fjárhag fylkisins, sem, ég
bcfi þá ánægjtt aö teggja fram fyr-
ir Jjingiö í d;ig, bsr Jvess ljósan
vott.aö vér crtnn á tryggu þroska
skeiöi. Kn þrátt fyrir J»etta, þá
cru örðug viöfangsefni fvrir hönd-
ttm, sein oss her að athuga meö
hyggindum og hugrekki. Stærö og
auðæfa mögukikar fvlkisins eru
takmörkuð. J»að var hvorttveggja
ákveðið, Jx-igar menn gátu ekki
séð eins vel og vér sjáum nú, og
J»ess vegnn er óskandi, að hvort
tveggja. þctta verði aukið í ná-
lategri franitið, og á þann hátt, aö
Manitoba fvlki sé sýnd öll sann-
girnf, svo aö það ekki lengur vcröi
minna eöa fátækara uui íyJVc
in fv’rir vestan oss. <
J»aö, scm aö minni hyggju er á-
nægjulegast viö fjárhag fylkisins á
sl. ári er j»nð, aö þrátt fyrir verzl
nnar og iðnaöardeyfð, jiá hafa
tekjur fvlkisáns í flestum deildum
orðið mitíiri en á fyrra ári. En ég
efa ekki, að andstæöingar vorir
rmtni reyna aö gera svo lítiö úr
tekjuafgangi stjórnarinnar, sem
J»tí-imi er mögulégt, en hinu verður
ekki nritað, aö tekjur fylkisins á
siðasta ári hafa veriö nntíiri en á
nokkru undangengnu ári í sögu
Man'itoba. Og af því flýtur aö
sjálfsögöu tittnig það, aö útgjöld
vor háfa einnig orðið meiri. Kn
að þtí'ssu já'tuðu, er oss ölluni á-
nægja að víta, að útgjöldin hafa
orðið langt um minni en tekjurn-
ar. Tekjurnar hafa oröið $2,118,-
734.12, «1 útigjöldin $1,824,381.01,
og verður þá tekjuafgangurinn svo
sem að frarnan er sagt.
Hon. Mr. Fitílding, fjármála-
stjóri Canada, skýrði i sl. desem-
ber í O ttawa þinginu skilning
sinn á tekjuafgangi á J»tíssa leiö :
“J»að er svo skilið, að afgangurinn
(Surplus) sé sú upphæð, er Utíttntr
því, sem tekjurnar yfirstíga kröf-
ttrnar á samlágssjóðinn, og sem
eru fyrir almenn vanaleg hvers-
dags útgjöld. En þaö ertt til sér-
stök útgjöld. það cru stórir út-
gjaldaliöir í Síimbandi við j».iö,
Stíin íitífnt er innstæðureikningur.
Nú höfum vér tekiö alla ]»essa af-
ganga og variö þeim til þjóðtegra
J»aría, sem annars hefött aukið rik-
isskuldina”. — J»etta er skoöun
herra Fieldings á þessu máli, og
þtítta er einmitt það, sem Rohlin
stjórnin hefir gert.
Næst gerði ræðumaður santnn-
httrð á því, sem lagt var til opin-
htrra J»;trfa áötir en Roblin stjórn-
in kotn til valda, og því sem hún
nú leggur til. Ná'ttúrlegt væri aö
vísu, að nú skyldu stjórnartillög
vera ha'rri <11 á íyrri árum, en
hann b.iiti sérstak’.'tíiga á, að þau
væru hærri hlutfallslega, heldttr 01
tmdir gömlu stjórninni. J»á voru
styrkveitingar til líknar og jxtrfa-
stofnana 23 prósent af útgjöldum
fylkisins, en nú eru þau sömu til-
lög 30 prósent af útgjölduntim.
Margar Jítíssar styrkveitingar eru
takni'arkaðar með lögum þanntg,
að Jxer vaxa niJtíð vaxandi fólks-
fjölda. Svo eru nú tillög til al-
þýöttskóla, sem vér mttígum ekki
missa sjónar á, því aö þau ná til
fteira fólks en nokkur önnur tillög
og á þtíim byggist aö mestu k-yti
framtíö fylkisbúa' og fylkisins, aö
hörn vor fái sein bezta mentun.
Stjórnin er því aö auka stvrkveit-
ingar 'tíftir J»ví, sem efnin leyfa,
þrátt fyrir ]»að, aö nú höfttm vér
587 alþýðttskóla fleiri en hér voru
árið 1899, eöa sem næst 85 skóla-
fjölgun á hverju ári aö jafnaði í
sl. 7 ár. AlHr þcssir skólar hafa
ftíingiö s-tyrk, og í mörgttm tilfell-
um hefir stjórnin kevpt skulda-
br.f skókihéraöíinna af geyttisslu-
sjóðsfénu. Ivn þaö kemur að því,
aö stjórnin getur ekki varið slík-
um gtíymslusjóöum til skuldabréfa-
kaupa skólahéraöa. þessir geymslu
sjóöir eiga aö afbendast árið 1910,
og vér gtítum því ekki eftir þaö
ár kieypt fríkara skttldabréf skóla-
hcraða. Arið 1899 var alþýðuskóla
'tillag fylkisins $151,983, «1 á sl.
ári $338,429, eða. i86(é þús. doll-
ara á ári meira en J»á. Tilsvarandi
aukin tillög til æöri mentastofn-
ana hafa verið gerð, eöa 28(é þús.
dolfara á sl. ári, í staö tæpra 12
þús. dollara á ári áður.
Margt fteira var fróðfegt í ræðu
ráögjafaus, en rúm kyfir ekki, að
]»aö sé tc-Jfið upp, eiida síöar tími
tiil aö ræða þau atriði. Kn síðast í
ræðu sinni tók hann fram þessi at-
riði sérstaklega :
1. Að stöan Rohlin stjórnin kom
til valda heíir hún aukiö og
bœtt opinberar bvggingar fylk-
isins, svo að þær eru iú íbú-
im» Manitoba til mikillar
sæmdar, og fullnægjandi öllum
þörfum Jx-irra, og aö alt þetta
hefir veriö gert af vatialtgum
tekjum fylkisins.
2. Að Jirátt fyrir Jæssi túgjöM til
opinberra bygginga, há heíir
stjórniimi einnig tekist, tið
spara og leggja fyrir í fta r-
hyr/.luna mikla peninga upp-
hæð, sem nota má til þess að
horga af hluta -af skuldum
Eg á gótt og vandað hús á lóö,
s«n ég hefi horgað fvrir aö fullu,
og skttlda engttm íieitt, hvorki á
lóö þtíirri, pr hús mitt stendur á,
eða i hiisdini. Nti koma óhöpp fyr-
1 ir mig, svo aö ég get ekki borgaö
j fyrir vatniö, sem leitt < r inn í lttis-
I iö. J»á ktíinur stjórn borganntttir
1 og tekur vatiiið írá mér. Síðait
k'gmttr beiilhrigðisnefndin og skipar
mér að hnika va'tn J»að, er borgin
k'ggi til, e.ða að öðrum kost-i verði
ég aö llytja tir htisintt. J»að mitíin-
ar ekkert annað en þitítta : Kg
má ekki lifa í mínté eigin luisi, á
minni ei'ginni lóð, nema aö ég
kaupi vatniÖ af bænuni. Ilvar er
nú þ«ð mikla canadiska frvlsi ?
Hvar í heim'huim er hægt aö finna
þvingtmarlög, eí j»títta er ekki ? —
J»aö væri fróölegt aö vita. — Já,
ekki þar niieð húiö : Nú ílyt ég úr
húsi míntt, get ekki horgaö skatt-
inn, — j»á er htis mitt selt fyrir
skattinnm. J»aÖ er öll sú vernd, er
horgarar Winnipeg horgar fá. —
Skyldi frjálsræðiö vera mikiÖ
minna, jíifnvel á Rússlandi,
ranglætiö á hærra stigi ?
eöa
D.
FRÁ chicago.
26. jan.
1908.
Chicago
AÖ kveldi hins 22. |». m. voru
þau herra Skúli Sigfússon og Miss
Guðrún Árnason gefin saman í
hjómi'bíind af séra J. W. McClena-
han, aö beimili Mr. og Mrs. Árna-
sonar, foreldra hrtiðarinnar, 5610
S. Centre Av-e., Chicago.
Nokkrum gesttun var hoðiö viö
þetta tækifæri og skemtu in'enn sér
Hiö btízita. Hr. R tinóffur Fjeldstcd
prestáskólastudent og Dr. Sig
J'úl. Jóhannesson, héldu sína ræö
ttna hvor fvrir minni hrúöhjón-
anna. Runólfur Fjelds-tcd moelti og
fyrir minni húsfreyju, en Dr. Sig
Jtil. Jóhanncsson las upp brúö-
kaupskvæði, e.r hann haföi ort fyr
ir Jx'tta tækifæri, og sem fvlgir
hér með. — Kttir að staðið var
upp frá borðum, skemti fólk s-ér
við söng og hljóðfæraslátt fram til
miönæ'ttis. Fóru þá flostir aö
hugsa til btíitnifcröar, og flutti þá
hr. Runólfur Fjeldsted skilnaÖar-
ræött, en hrúðguminn ávarpaöi
gcstina með nokkrtim vel völclum
þakklætis og kv,eðjuorðttm.
Ivftir að hafa fengið tækifæri á
að sjá ýmsa tnerka staöi horgar-
innar, lögðtt ungtt hjónin af staö
beimk-iöis, aö kveldí hins 24. þ.tn.,
áleiðis til Aíptavatnshvgðar, J»ar
som framtíðar heitnili þcirra verð-
ttr.
Brúðkanpskvæði.
SKÚLI SIGFÚSSON og
GUDRÚN ÁRNASON.
22. janúar 1908.
“Á jörð og himni heill sé þeim,
setti unna! ”
er h'tílgisöngur tímans öld fráöld:
þeim drottinn opnar beztu lífsins
brttnna
og bít-nir þcirra hljóta reginvöld.
J»ótt sorgir kafli hrygðartár af
hvarmi,
— því hrygð m,eð gleöi flj’tur
sérhvert ár —
■þaim ást.in ltallar hvortt’ að ann-
ars barinf,
)g hún er aldrt-i f-egri’ eit bak viö
tár. \
Af hennar dögg í hjörtum jarð-
arbarna
■er hrjósturlendi hrsytt í gróðar-
skaut ;
oss J»ekkist engin önnttr teiðar-
,stjarna,
sent aldrei verði keypt af rét'tri
hrant.
í háu býli’, ef henni* er titt aö
gleyma,
á hel og stríð og bölvun vísan
sess ;
í lágti skýjj, þar sem hún á
hcima,
er himnaríki — guð er vöröur
J»ess.
I eina braut hún breytir k-iðttm
tveggjíi.
— Sú brant er eíns og lífið —
Jjúsundföld. — ,—
Hún vef.ji friði framtíð ykkar
Iwg'giíi,
sem frjálsinn hjörtum skiftist
í kvöld.
IÍRKFKAI LAR.
Úr hréfi frá Beeston, Sask., 16.
jan. 1908 : “Fré-ttir úr þessari
bygð eru að vísu ekki tniklar, en
þó mundi mega t na eitthvaö til,
ef timi teyfði. Árið sem laið var
hér eins og víöar í Canada eitt-
livert ltiö lakasta er menti mtina,
hvað akuryrkju snertir. J»á fraus
uppskiera hjá flastum hœndtim, svo
að eigi borgaði vinnukostnað. Kn
fóðtir cr þó hér nægilagt. svo allir
geta haldið skepmtm sínum. Bænd-
ttr eru J»ví þolaiitega efnum búnir,
ef ekki versnar úr ]»ví sem enn er.
ísltíndingar eru bér ekki aðrir enn
S. Magmisson, sem nú er vc-.rk-
stjóri á Brandon og Regina hraut-
inni, og Sigurjón Bergvinsson, er
hýr á htíiinilisréttar landi sinu og
ttnir hag .síntim hiö hezta”.
úr hréfi frá Mttnich, N. D., 1.
ftíhr. 1908 : “Kg sé á póstlögtin-
iim, aö cg verö annaölivort aö
borga fyrir Iltíimskringlu eöa vora
án btíntt'ar, en það vil éig ekki íy’rir
nokkurn mttn. Mér he-fir þótt svo
vænt um blaöið frá því fyrsta ég
liafði vi't á, hvierja Jrýöingu þaö
h'tííir fyrir Vesttir-lsfcndinga, að
eigít eitt frjálslynt vikuhlaö, J»;tr
stíim allir hafa jafnan réitit til aö
láta í ljÓM skoöanir sínar ttm öll
Jtatt mál'tííni, stíin alirutínning varöa
— og J»ó aö stundum hafi verið
farið út fyrir þatt velsæmis tak-
mörk, stíiti allir þtíir sem rita ættu
nð Stítja sér. J»ó mnn eg ekki eftir
mörgtun greinum, sem ekki hefir
verið hægt ;pð læra eitt'hvað af, og
það er meira en hægt er að segja
uim ttiörg hérlend blöð, Jx» þau
Hafi nvtíira tesmál aö bjóöa. Knda
ttíkur al'þýöa hér ekki eins mikinn
■þ'átt i opinberum málum, sem á
dagskrá eru, eins og íslendingar
almicnt gera, og þó að ýmsutn
finnist J»ar nokkrir kotna fram á
ri'tvöllinn, sem lítt ertt færir til
þc-ss' starfa, J»á e» J»ó æfinte'ga
hugðnæmt að sjá, að alþýða
manna sé vakandi fyrir öllit því,
er bana sjálfa varöar. Og engan
veginn sér maöttr betur hugsimar-
há’t't og mitíntaástand hverrar þjóö
ar, stítn er, jafnframt því, sjm
skýring málefna frá setn flestum
hliðum htífir ætíð vekjandi áhrif á
alt hugsanalif lesendanna. Og ég
álít Jtv’i, aö íalenzkti hlööin hati
mikið hjálpað til að attka fram-
farir Yestnr-íslendinga, aö minsta
kosti í mentalegu tilliti, eins og
JtaÖ er alttient skiliö, og þó ekki
síst ]>aö hlaöiö, setn æfink'ga hefir
verið opiö fvrir allra mattna skoð-
unutii á öllinn málefmttn, ■— í fLest-
um tilfellum. Og ég hygg J»aÖ mik-
inn htiitíkki fvrir hina uppvaxandi
kynsJóð Vfcstur-íslendingvi, ef hún
■ekki lærir íslenzkuna, svo hún geti
fært sér i nyt íslenzk blöð og itínia
rit. ]»að tnundi miða 'til þess, að
viðhalda setn tengst þcii'm þjóðar-
eiiikennum, sam mest og bezt hafa
að Jjcssu hjálpað ]»eim til að skara
fratn úr í ýmsttm greinum i hér-
lettdri þjóðlífs barát'tu”.
Úr hréfi frá Moose Island, 21.
jan. sl.: “Mér I kar Hkr. vel. Hún
er alt af að veröa betri og fjöl-
bnsyttari, og haf þökk fyrir lircin-
skilni ]»'ína og eimtrð til að scgja
það stím rétt er, og tdl aö kveða
niöur kreddur og hfeypidóma gam-
als og hlinds vana. Kn J»aö er cibt
leiöiulegt viö blaðiö : þaö kemur
varla nokkurt blað með kvæði eða.
ritgtírð, að ekki sétt íleiri og færri
prentvillur í ltverju fyrir sig, og
kenni ég prófarkaltístri þinum um
J»að”.
sinna. J»að var stærsta sorgin, er
mæt'ti 'götnlu lijónum (í ellinni).
Hitílga vissi það mjög vel, hreytti
saitit aldrei út af sínum fyrirætlun
uitt. Nei, hún lét það vera.
Fáum árum eftir ferniinguna,
datt hcnni í httg, að fara til bæj-
aritts (Paradís nr. 2). Lengttr aö
dvvlja Iveima í deyföinni hjá foreldr
ttm s’num, gat hún ómögulega.
Svo liött nokkrar vikttr. Löngunin
til bæjarins fór sívaxandi, þaö
fann hún.
Him afréð að segja foreldrttnum
þessa fyrirætlun sína, hvernig svo
sem því yröi tekið.
Og hjá pabba ]»urfti hún aö fá
góöa upphæö af peiiiinguin. Ilún
ætlaöi sér ekki, að byrja vinmi
strax, þegar til hæjarins væri kom
ið. Nei, ekki mikið, — httn var of
ttng.
Og svo lét hún fortíldra sína
btíyra ]>tíssa fvriræt-lun sína, nleö
vingjarntegtim og velvöldttm orð-
tttn, sagöi á J»á teið, aö forlögin
a-thiðu sé'r þetta. — þögn, lratg
— löng. Hugsað -hafa þá faöirinn,
m’óðirin og döttiriu margt. þatt
Jjrjú vi'ta líka hvað talað var, —
aðrir ekki. Ivngir viöstaddir.
Og TJielga lagði náttúrlega af
staö til hæjarins. Hún Jvekti eng-
att fyrst í staö, en eftir langa dvöl
kyntis't hún íólkinu og kttnni þá
Vtíl viö sig. Og lukkan gekk viö
hlið hennar t»g Httlda náttúrte'ga
líka, samt ósýnileg henni eins og
ööruin. Og ttngur maÖttr lofaöist
benni, fríðttr og skemtik'gur og
góður, — sagði Htílga æfinlega við
beztu vini sína. Og hún skrifaði
foreldrum sinum fangt bréf, sagði
þieim margt og margt, lofaöi bót
og betrnn, bað J»au fyrirge'fnin'gar
og íledra.
Og gömlu, sorgmæddu hjónin
fengu hréíið, J»ektu hönd hennar
og glöddust að vita, hvað bréfiö
flyt'ti. þau gengti hæöi inn í stoi-
ttna og brutu upp hréfiö. J»au lásu
J)aö, skiftu um lit og gengu hægt
aö legubekknum, hnigu þar niður
og grétu bæði. Og — tíminn leiö.
Scinast sagöi faöirinn : “Alt mitt
skj’ldi ég glaður gefa, ,ef Helga
hættir við þennan mann”. Og orð-
in voru endurtekin af móðurinni.
þau skrifuðu dótturinni langt
hréif. Knginit veit c-nn í dag efnið.
Ivn Htelga giitist satna tttanniinum,
J»að vita svo ótal tnargir.
Ilelga iðrast ]»ess meðan hún
dregur andann. J»aö erti hennar
eigin orð.
A. St. Johnson.
Jón Jónsson
þann 26. jan. sl. andaðist að
Iieimili síntt, 390 Agnies st., Winni-
P-"g, JÓN JÓNSSON, 69 ára gam-
all. Hann var jarðsunginn af séra
Fr. J. Bergmann Jtann 29. jan.,
swm fyrst flutti hjartnæma hús-
kveöju, að beimili Jjess látna, og
síöar aöalræöuna í Tjaldbtiöar-
kirkju aö viöstöddum fjölda' fólks.
JÓN JÓNHSON,
Úr brefi frá Point Roberts, 18.
jan. 1908 : ‘TLéðan er fátt að
fré't'ta utan heilbrigði íólks og ein-
muna tíð. Ómttnatega miklir þurk-
ar sl. sumHr,, svo jaröargróðt var
í miutta ttteðallagi hér með allri
ströndinni, einkaniega þar sem há-
tent var. Hieyskapur frekar rýr hér
á Tanganum, og reyndar víðar, en
veturinn bætir það upp, J»vf varla
hefir þurft að hýsa skepnur til
)»essa. Nú vonum við hér, að við
«éum komnir nálægt þvt, að geta
tekið beimilisrétt á löndum Jteim,
er við sitjttm á, og veit ég ekki
annað, en frttmvarp J»ess efnis liggi
nú fyrir Jjingimt í Washington, og
gic-fa þingtnienn okkur góöar vonir
með árangurinn”.
Leikslokín.
ILelga var talin fríðasta stúlkan
bygðrnni.
Foreldrar hennar voru vel efnuÖ,
ems og margir vestur-islcnzkir
bæitdur. J»au fluttust af í-slattdi
ttteð fyrstu Aitteriku feröunutn, —
að fróðir menn segja. Helga var
einhirtti og elskuö, og kannske ver-
iö látið of tnikið eftir henni. For-
eJdramir vildu ekki styggja hana.
ILeJga varð með aldrinum hedmitu-
fnek ug hlýddi ei ráðutn foreídra
Jón sál. var fæddur 23, sert.
1838, aö Jtverá í Eyjahrenpi í
Hnappadals og Snaeft-Usnes s\ >!-
tun, og ólst ttpp ltjá fortíHrum s.,t-
um, Jóui Sfgurössyni og þórunui
Amadótttir, er þar hjuggu um 20
ára tima. J»á fluttist h..;t;t með
foreldrttm sínum að Hjaiöarfclli í
Miklaholtshreppi í Snalellsr.rs-
sýslu. J»egar hann var 25 ára eð
ttldri kvongaðist liann eétirlifcudi
ekkjunni Vdlborgu Guömundsdótt-
ir, frá Mið-Hrauni í sötnu sveit.
Hann bjó að HjarðarfeJli tueð föð-
ur sínum, að nndanteknu einu ári,
ex hann bjó á Borg í sömu sveit.
Aftur flutti bann aö IIjarðarfelli,
og tók viö béii af foreldrum sínum,
sem J»á voru oröin bailsuveikluð.
Hann tók viö mikhnn efnum, og
varöi þeim vel. IljaröarfeU var í1
þjóöbraut, og þar var sífc-ldut
gestagan'gur, en öllum, cr komu
á beimili hans, var veittur J>ar
beini endurgjaldslaust. llann var
fraimirskarandi gestrisinn og hjálp
samur öllum þurfandi, s«n oft
konni og háðu hann líknar, cnda
var hann vinsæll mjög og veí meit-
inn af öllttm þeim mörgu, er þekttt
hann.
Jón sál. tók mikinn ]>átt t
svotutti'álum, og i nokkur ár var
hantt hreppstjóri og sýslttnc-fndar-
maður, og Iavsti ]»au störf af
liendi meö dugnaöi og hyggú’úum.
Hann var gæddur góðum hæfitedk-
tttn, var m'en'tagjarn, víÖlcsinn og
ittargfróöttr. Hann var og þjóö-
hagasmiður á alt, er hann lagði
hönd að.
Kftir 20 ára búskap á Hjarðar-
felli, flutti hann msö fjölskyldu
sína til Attteríku árið 1883. Með
honutn flut'tist og bróöir hans,
Jón Jónsson Vestm-an, nú bóndi í
Alptavatns hygð.
Ivf’ti'r að Jón sál. kom til þesí»a
lands, hrcyt'tust kjör hans mikið.
Hann varö aö vinna baki hrotnu
fyrir fjölskyldu sinni, og lagöi
ltann J»á alla krafta sína' írani til
bess, að hjargast á eigfn atorku.
því a Jx'ini 'tíma var hér örðugt
um aitvinnu og kaup, og þröngt
uppdrá't’tar ]»eím, er stórri (Vnvagö
voru hlaöndr. Kn sú breyting, setn
varö á kjörttm haus cftir aö hauu
stíttist að hér í borg, brieytti svö
skaplyndi hans, að hann varð fá-
lá'tur og dróg sfg ávalt í hlé, svo
margt fanst honum ógeðftílt í þess
ari heimsál'fti, ogivar J»að miest þtví
að kenna, hve margs góðs hann
saknaði frá ættjörðinni. Mikla að-
stoð h-afði hann hjá s:nni kæru kontt
s*etn studdi hann með mesitu dygö
til ]»tí«s síöasta. J>au hjón hjuggu
sainan í ástúötegni hjóna'handi í 44
ár. Jtcitn varö 15 harna auöiö, 7
af J»tíim dóu ung, en 8 eru á ftfi :
Jórnnn Kristólína, Vilhjálmur
Guðjón, J»órður, Kristján, Magn-
ús, Kristinn, Valgterður, SóJborg
og ALexander. Öll eru þau gdft,
iitíttia yngsti sonurinn, ALexander,
stínt nú dvelttr með móðttr sintti,
ásatnt einni fósturdótitir, sem þau
hjón hafa aliö upp síðan þau
komu hingað viestur.
Jjungur og fangttr var Jjjáníng-
nrtími Jóns sál. Nærtelt -Ar var
hann búinn að þjást af sjúkdómi
þeém, setn dró hunn til bana, Og
rúmfastur var hanu frá nóvamber
sl. og kvaldist mjög síðasta tím-
ann. Kn JifsJjrek hans var fráhær-
Laga tnikið, og kross sinn bar hann
með fullu trúnaðartraustii tiE
drotitins, og fóf hottum umsjái
ekkju sinnar og barna.
Jóns sáJ. er sárt saknaö af
ekkju hans og börnum, bróðir og
íósturJtarni, og öllum vimtm og
vandamönnum.
BLessuö veri minning þess látna'.l
I»ú fórst lntrtu héðan með friðar-
ins fána
og fulluægöir starfinu Jx;ssa heims.
lífe.
Og aldrei J»ú hikaðir, Jívf einarður
varstu,
þótt alloft J»ú kæmist í raunastig
kífs.
Með afloknu stríði þú endttrmiuu-
in g gef ur,
scin aldnei vér gLeymum unz æfinn-
ar kvöld
keinur, og bneiðir sitt hliknandf
laulbJað,
enn bnegður ]»ó geisla af afmættis
hönd.
Vér systkini og ltióðir nú syrgjum
vorn 'föður ;
og sánt þó oss blæði nú saknaSar-
und,
vér sannferð þó erum að sannledk-
ann sástu
og siigurkrans fékstu í guðsrikis
’ntind.
foðtirsins höndin er farin *»g
S'tirðnuð,
fartego. neyra nú forlaga bönd.
Fulltingis biðjum vér föðurinn
hæöa,
aö fáum vér skilið hans almættis
hönd. W.Gj
í santhandi við ofanritaða grein,
viljum vér undirri'tuö tjá okkar
innik'gt hjartans þakklæti
ungfrú Ingfbjörgu Björnsson fyrir
)»á fráttiunalegu alúð, er lntn sýndi
við að stunda Jón sál. í huns síð-
asta stríði, og biðjuni vér guð al-
máttugtn, að veita henni þrek og
krafta til að halda áfra'tn slíkum
alúðar og kærleiks verkum.
Með vinsemd og virðiugu,
Kkkjan og börniu.
"þjóðólfur" og “ísafold" cru
beðin að geta um andlátsfregii
þessa.