Heimskringla - 13.02.1908, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.02.1908, Blaðsíða 3
HEMSISKRINGL'A Winnipeg, 13. fobriVar 1908. m W KOOTENAY FRUIT LANDS med ^æhnnsr^. :eisr ih: LEVIRDI Hluti af fjarska stórri landeisrn sem innibindur 7/3 ekrur á bökkum lyootenay vatns Óvanaleu't tœkifæri að A eignaot Kootenay Aldinarœktar LAND • \ með minna en hálfvirði. Verð $40 Hver Ekra STJKRÐ IvÓDAR—10 ekrnr hver. TALA I.ÓDA—40 lóðir, eöa alls 400 «krur af 773 ekru spildu veitir úrvals tajkifceri. rER EIGUM AÐ SEL.TA 40 lóðir strax með minna en uppsettu félagsverði og megum velja Rær úr allri landeigninni, — 3 mflur meðfram vatni, en 42.392 keðjur á breidd að norðan, en 42.512 keðjur að sunnan. Það eru 2 fóða raðir; snúa að vatninil og ná aðeins \ mflu frá þvf. Mikið af landinu er skóglaust. Það sparar $20 hreinsunar kostnað á ekru,—auk tíma sparnaðar. Verðið er $40 ekran til þess að 400 af 773 ekrum seljist á einni viku. Fyrstu pant- anir fá fyrsta og bezta úrval. Peningar fylgi hverri pöntun. Söluumboðsmenn velja fyrir kauþendur, ef óskað er. ] [ood River Land- 2 frœðin^s álit á m þessu landi - í SKII.MAi.AR—Peniugar $2oo, eft- irstöövar á 6 og 12 mánuöum, meö 6 prósent AFSTAÐA—þrjár milur á Koot- enay bakkanum, nálægt Ivaslo banimi. FLUTNWGA T.EKI—C. P. R. og C. N. R. skipin fara fram hjá þessu landi 4 sinntun á degi hverjuiii'. Kngin töf að koma frá sér vöruni. Innan 24 til 28 klukkustunda ferö frá slýttu markaöi. Notið þetta beiðniform. Til Western Trust Co. WXTSTTSriFPIG Herra :---- Ég bið hérmcð um...............Lóðir samkvæmt Surveyor’s Plan of Subdivision af Lóðum 10, 23, 24 og 61 af L. 4595 Group 1, Kootenay héraðsins, B. B . og ég lofa að borga fjörutíu dollars ($40.00) fyrir hverja ekru. Hérmeð sendi ég.............t...... ..... ................[ $........] dollars Eftirstöðvar borgist á 6 og 12 mánuðnm, með 6 prósent vöxtum. Goriö allar lx>rgana évfsanir # ........ borganlegar til Western Trust Co.. Winnipeg, sem gefa Kign- arbr6f þegar sumlurniælinK er ........... gerð og borganir geröar aö fulin. Herra A. J. Mason, aldinarækt- ari í Hood River héraðinu, var aldinadómari á sl. ári. Hann gaf skýrslu um ALIHNAR.EKTAR YFIRBURÐI HOOD RIVER IIÉRADSINS, B.EDI AD KPL- UM, PLÓMUM, KIRSIBERUM OG FLEIRU. H vað aðrir eru nú að gCT>a Réttur er áskilin til að neita beiðnum og endur- senda borganir til umbeiðenda. Hr. Jolin Hoslop fékk $1000 árl. gróöa á 7 ára titma af 1 V% ekrum af feind'i sínu á Kooteniay I.nk-'- Annar aldiiiaræktar maður í Kaslo seldi á sl. ári $525 viröi áf Strawberries frá J4 ekru, sáö á indlli trjáraðanna. Annar Kasló aldinaræktari fékk S1200 af ekru af eplum. Ilann fékk $2 fyrir kassann og 10 kassa af hverju tré. S200 til S400 gróöi af hverri lóö, er lágt áxtlaður gróöi. THE Fisher-Hamilton Co. LTD. 406 Union Bank Building WINNIPEG, ÍTAN. Phone # 3922 30 — Workman félagiÖ í Montana I hefir oröiö gjaldþrota. Hundrað þúsund dollara viröi af dánarkröf- uin liggja óborgaöar, og litlir jx-n- ingar eru nú fyrir til aö borga þær. Enn er þó óvíst, hvort félag- iö verður aö hætta starfi eftir 17 ára tilveru. — Alhieiimssýning á að haldast í Katipm>annahöfn árið 1913. Sýut- ingarsvæöið á aö vera 200 ekrur ummáls. Uppdrættir af húsum og öörn þvf, er nö sýningu þessari lýtur, hafa þegar veriö byrjaöir. ]>að er tilgangur Ilatia, aö gera sýningu þessa eins mikilfenglega og hillkomna eins og nokkra aðra, sem haldin hefir verið. óg er öll- um þjóöum boðiö aö taka þátt í he-nni. — Eldur í Chicago þann 28. jan. gerði um milión dollara eignatjón. það er talinn mestur eldur i þcdrri borg síöan áriö 1871. A. H. ItAKDAI, Selur llkkistur og eimast um útfarir. Allur útbnnaöur sé bozti. Enfremur selur hann aliskonar miunisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 30*J ^Dimiiiiioii Bank NöTRE DAME Ave. BKANCH Cor. Nens Sl. Vér seljurr peningaávísanir horg- anlegar á Islandi og öðrura lönd. Allskonar bankastörf af hendi ieyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1 00 innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti. sem leggjast vift inn- stæönféö 4 sinnum á Ari. :40. júnf, 30. sept. 31. d»*sembr og 3,1. tnarch. V átryggið II J A The Branlon Fire tosiraiice Co ALGERX.KGA ARKIÐANI.EO OO I'ROSK AIIU.I. HEIMA.STOENUN 14. S. niller I.imited Aöal umooösmenn Piione 2083 217 McIntvre IJLK. E J OLIVER— SLrstakur bm BOOSMABCR, 609 AGNES STRKKT. 'KITIMHKI.NOI.I! oK TVÆR skeratileRar söRur fá nýir kaup endur fvrir að eins AÐALHKIDUR 155 hann haföi aldrei tahiö viö n'erna konu, sem jaínaÖist á við hana að greind og fyndni. Hún var bin glaöas'ta, er hiin kom til Ormont hallarinnar. Hún tapaöi alls vkki glaðlyndi sinu, þó hún sæi, hvet skrautleg og fögur bertogamnan var. Hertogainnan stóö prýðilega í stööu sinni. La- , varður Caren virti hana fyrir sér með mestu aöda- i un. þaö var sem væri hún vön viö frá blautu , barnsbetini, að vera irman um alt þetta skraut. En þaö var þó langt írá, aö svo lieföi verið. Kana langaöi nú mjög mikið til aö fá tækifæri til að tala viö Carten lávarð, og vinna hann handa sér, því það haföi hún fastlega ásctt sér. ]>að voru tcngir fl-ciri óktinnugir. nema furstinn af Gadsttocn, sem kveldið áðiir haföi mest dáöst að hertogainminni. Nú haföi hann allan hugann við I.ady Aött'lheiði, og var alt af í kring um hana. Hún tók því veL H«nni þótti vænt uin, að ntaöur henn- ar skyldi sjá, aö öðrum þœtti svo mikiö til lnennar | koma. Sanvt sem áöur var hún enn aö mörgu leyti saklaus og barnaleg í sér. þiegar búið var að boröa, ssttust gestirnir inn i ! salimi. Furstinn hafði mjög mikiö gaman af söng, cins og ílestir þjóðverjar. Hann baö Aðalbeiði að syngj.i fyrir sdg. “Eg þarf ekki aö spyrja yður aö, livort þér syng- iö”, sagöi hann, “ég sé það á andliti yöar og beyri þæð á málróm yöar, og þogar óg horfi á yöur, detta ntér i htig fögur, alvaríeg kvæði. Ó, lofið þér mér að beyra yður syngja”. “Hvað á éig aö syngja fvrir yðttr?” spuröi hún itm leiö og hún gekk aö hljóöfærinti. “Kkki franska og italska söngva, heldnr ]x?ssi faltegu, dreymandi lög, sem viö brúkum á þýzka- 1 156 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU landi. Kunni'ö þér ekki þýzku visuna : 'ó', ef þú værir mín eigin ást, og alt af vildir vera ntín’ ?” “Jú”, sagði'hún, ‘‘inér þyki-r hún mjög falleg”. '‘.‘Syngið hana þá, eí þér viljiö gera svo vel”. í santa votfangi hljómaöi um salinn svo fcvgur, sorgbliöttr söngur, aö allir þögnuðu og hlustuöu hugfangnir á hann. Hertogainnan sat í uppáhalds- sa-ti sínu. HtVn liaföi bent Caren lávarði, aö koma °g setjast hjá sér. Haitn var á leiðinni til hennar, þogar kona hans byrjaði aö syngja. Hann varð al- wg frá sér numinn, og í staö þess að ganga til ber- togainnunn-ar, giekk hann að hljóöfærinu, — þaö var sem songurinn töfraöi hann. þegar hertogainnan sá þaö, nísti hún tönnuui af reiöi og eldur glanvjwöi í nugum heimar, mn hún gætti sin strax og varð á augabragöi brosandi úit‘ aö eyrum. Næst kemur nwtt tœkifæri”, hugsaöi hiin. “Ó, of þú værir min eigin ást og alt af vildir vtera min", — > þvi Lady Aöalheiöur sön-g þessi orð meö allri þeirri tilfinningu, sem hún haföi yfir að ráða, fei’t hún i augu inanns síns. Hún þoröi að syng’ja þaö, sem hun þoröi ekki aö segja viö hann. Hiun fcvgri, ungurbliöi söngur hræðri hj.erta lá- varöarins, Honuni fcmst hann vera i algloymingi. og hann horfði stuöugt a hiö fagra andlit konu sinnar. þaÖ er ómögufe'gt aö segja, hver endirinn heföi oröiö, ieif heirtogainnan hefði ekki komið og bekiö í handlegg hans. *“Canen lávarötir”, sagði hún, ”ég h-eld þér séttð aö sofna, og það vil ég nveö engn móti. Komiö nveð tttiér, tnvg langar til aö sýna yðtir nokkrar fall- egítr myndir”. Jvegar Ladv Aöalheiður smri sér við, sá hún niann sinn ganga vfir salinn með hertogaimnmni. 1 þotta skifti hafði hún tapað. Sendið Heimskrtng'lu til vina yðar á Islandi Nobles HOTEL Hak við Pósthúsið. — Hér er Alt n£ Beztu jj ÍPsI Tegund. n 3)£<o J. Thorpe, Kiinndi É 0)<xc Fyrverandi eigandi aö JIMMV S RESTAURANT pjj 0)CyCO)O' (in'wnv HfH MARKET HOTEL Woodbine Hotel 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elganUI, WINNIPEQ Beztu teftundir a( viuföiiRuiu og «ind um, aðhlynning eóð húsii' endurbteti Stærsta Billiard Hall 1 NorðvesturlandÍDn Tln Pool-borö,—Alskonar vlnog vindlar. I.ennon A Hebb, Kigondtir. AÐALHEIÐUR X57 NXXI. KAPlTULI. Hertogainnan se'ttist hjá lávarðimim við lítiöi borö. “Eg ætla aö sýna yður óvanalega falkgar i rnyndir”, sagöi hún, “ég man aft-ir, hve íuvmun teg- j uröarsmetkk þér lvafið". Karlmönnunum þykir ávalt mikið varið í, að I heyra sér hrósaö af fallegum kvenmanni. Lávaröur-j inn roönaöi við hól hennar. Hann var ekki búinn að ná sér ef'tir þau áhrif, sam söngtir kontt lians haföi haft -á hann. Oröin hljómuðu í sál hans : “O, i ef þú værir mín eigin ást og alt af vildir vera mfn". J Augu hennar höfðu sagt hommv, hvaö Ivenni bjó ij brjósti. það var siem bæöi hún um hjarta hans. j Honum íanst nö hún væri samboöin hvaða konnngi i sem værd, aö því hvað fegtirð og hælifeika snerti. lín j hvernig gat staöið á því, aö hún haföi átt hann áj móti vilja hans? Af'tur og aftur kom þcssi spurn-. ing í hu-ga hans, er hann horföi stööugt á konti sína. þung S'tuna feið frá hrjósti hans. Hertogainnan tók oftir 'því. “Lady Aöalheiönr syngtir vel", niælti hún. ■"Já”, svaraöi hann, “hún syngur mjög vel”. “Eg befi aldnei lievrt hana syngja fyr”, sitgði her- togarnnan, “itvér datt ekki i hug, að hún syngi svöna vcl”. “Kg ltefi heldnr ekki hej rt hana sj-ngja* lyr”, sagöi Ívann hiigsunarlaust. Hiertogttinnan Leit upp forviða. “Hafið þér ekki beyrt konuna yöar syngja fyr?” spttröi hún. “Ég liélt að öll hjón, setn elskuðu hvort annaö, mundu 158 SÖGUSAFN IIKIMSKR INGI.U syngja hvort fyrir 'annaÖ, ég áleit þaö sent sjálf- sagt”. “Má ég spvrja, haiið þér sungið mikið fyrir mannitvn yöar?” sagöi hanu. H'ttn eldroðnaöi og efdur brautt úr augiun henrvar. “þetta er ckki ærfeg spuruing, þaö er aö gjalda líku líkt, og vasæl hetnd”. "Kn bertogainna, þér gáfuð sjálfar orsök til þess- arar spurnrngar". Mér stendur alveg á sama, Caren lávaröur, hvort ég segi það sem yður líkar eöa ekki, — ég vil að eitis iniega tsila. við yður”. Lávaröurinn hló. Haiin vissi, aö þetta var ekki sagt i neinni alvöru. Og nú striddu þau hvort öðru evns og oSt a sér staö meöal þeiirra, sem einu sinni liaf.i hugsiað hvort um anrvaö, þangaö til lávarðurinn s-agöi : “Ni'ta, við skulnin ekki alt af viera að rif- ast. Gieitið þér ekki tekið ganvni lengttr ? Skiljið ]x-’r vkki, að ég hefi ckbi sagt eitt eiivasta orð í al- vöru?” þegar hún lneyröi Itann nefna sig hiiitt gamla gælunafni, ‘Niit'a’, lék bros um alt andlvt hernvar, og hún gerði sig eins hltöa og henni var tiivt- “Eg man þaö”, sagöi hún, “að ]>ér hafiö alt af haft gainan af •að stríða mér, en það getur samt orðið ftill hættu- fegt fyrir yður. Hinni elskuverðii konu yðar getið þér eílaust strítt eftir vild, hún tntindi hara brosa og taka þvi öllu þakksamfega, en viö spönsku konurn- ar ermn ööruvísi”. Einu sinni lvafði lvann elskaö Nitu svo lvaitt, en mt gladdist hann í hjarta sinu yfir þvi, að kona hans var svo ólík betmi, — aö Aöal’haiður hans haföi ekki þessa sömu fegurö til aö hera. Htm hafði ekki þessi svörtu, tindrandi atvgu, sem nú litu til hans. Nei, hún átti annað miklu hatra : hreina, flekkkmsa sál. Hann leit til konu sinnar og hugsaði um, að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.