Heimskringla


Heimskringla - 25.06.1908, Qupperneq 1

Heimskringla - 25.06.1908, Qupperneq 1
LESIÐ NÚ! Yér bjóSum um májaa'Sartítua hin bezitu ekrukaup, sem fiokkurn- tíma baía boóin verið. I/andió er á Main St., norðan baejarins.liggur aö C.I’.R. og rafmagnsbrautunum. Selt í S'pildum eltir óskum kaup- endianna, ein ekra eða meira. Vet'Ö írá I200 ekran og yfir, meö að- giengilegum skilmálum. fFramhaki hinumesrin viö Hkr. nafniöj ♦ Kjörkaup þessi ecu þau mesitu, er nokkra sinni haía verið boðin, og ai þvi að ekrufjöidinn er takmarkaður, ]>á aettuð þér að kaupa straoc. —i Ivajndið er bentugt til giarðraektaxj gripa eða fuglaræ-ktar. Skuli Hansson & Co. Skrifsc. Telefóu 6476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. Til minnis. P',ramve.ois seljnm vér liið alkunna Smá Brauð, sem bakað er í Bakaríi hr. G. V. Thordarsonar. Sömuleiðis hiifum vér ágæt- an Harðfisk,pundiðaðeins 20c Grott borðsmjör, pundið á 20c Sætabrauð, 3 p<l. á 25c 4 pk. Jelly Powder 25c 2 pd. könnur af Plums, 3 könnur fyrir 25c 2. pd. knr. Srawberrie’s 2 könnur fyrir 35c 2. pd. knr. Peas. 2 fyrir lOc 5 pakkar af Toilet Paper 25c Jelly f glösum, 3 fyrir 25c Jam “ “ vanaverð 25c niðursett f 20c Ogmargt fleira seinof langt yrði hér upp að telja. Komið f>vl f búð vora, og sjáið fyrir yður sjálf. Munið eftir að fá yður Harðfisk, — 20c pundið. Clemens, Arnason & Palnasoa The Cash Grocery House, Cor.Sargent&Victor. Talsími 5343 Fregnsafn. . ■ Markverðustu viðburðir / * hvaðanæfa. Cauadia.n Nortbt'r.n járnbratitar- Sclaigið hefir venið da'mt í ré'tti í íSt. Paul, Minn., tdl þess að greiða 15 þúsun.d dollaria skaðabæbir til njvnnins nokkurs, sem v,arð undir einitvi af lestutn fólagsins hór í ba' fyrir nokkrum tkma og misti við þuð báða Sæturnia íyrir oían ökl.t. Slysið vítr álitið fclagiuit ,að kenua að ölitt leytti. — Manniætuseugia «r sögð í frótt frá MonitT'eal, da,gs. 15. þ.tn. Svo sbóð á, að í septombar sl. komu 2 tnjtnn frá Piarís á Frakklandi i veiiðitúr til Canadia. þeiir lent-u i ■Quobec, og fien.gu sér þa.r fylgdat- m.ann, og lögðu þair svo leið sina langt trorðttr í óbygðir, norðttr £yr- ir I>ake St. Jobn. 1 jan'úiar si 1 i.gði hópur miainina u.pp frá Pointe Blueon þar í fylkinu tiil þess að veiiða dýr norður í óbygðum. þeir komm að þar sem veri'ð hafói stað- ur þriggjti' mia.ninia, og futiidti þar ýmsa hlU'tí,. sam tnerktir vortl með niif.num þeirra rnantna, setn NÝTT NÝTÍZKU THE QUEENS Viasælasta og þægilegasta Gisti-hótel í Wiunipeg Baadaríkja-snið Frí keyrsla. MONTCOMERY 8R0S., HIGKNDUK BJA.RT MIÐ8TÖÐVA WIN'NIPEG, MANTTOBA, FIMTUDAGÍNN. 25 J-ÚNi, 1908 NR. 39 þegar hrossin eru öll t.nnandi á Latidi þínu og þú þarft í skyndii að tá O'i.tthvað úr bjenum, H.VAÐ KR þÁ TILRÁÐA? Væri þá ekki betra að hafa reiðhjól, svo að •eitthvert barnanna gæti skroppið eftir hlu'tunum ? Reiðlijól mnndi ekki að eihs veuta ánægiju, baldur mundi það fljóitlega borga fK-rir sig með hestasparniaði. Skriiið eftir upplýsingnui. CANAOA CYCLE & MOTOR GQMPANY, LIMITED, WINNIPEC Heiimsins beztu hjólasmiðir 147 PRINCESS ST. - ■ - - - WINNIPEG,. AIAN. ó farið hðfðu Srá Quebee í september en ekki komið aítur. I,ait var gerð eftir mönnuim þessum1, tn þeir fundust ekk 1. :Bréif farst frá einum þairra, þar sem hainni kvart- ar nm hunigur, og biður fui'nianda 'brúfsiinis, að koma. fljótt með björg. Nokkru siöíir, eða 2. apríl siðastl. fundu m'einn McKanaie Tradimg fé- lagsinis aitinian vierustað þessara fr.ikknesku maona. þar voru byss- : ur og skotfæri og annað dót, sctn bair þess vott, að þeir hefðit ; snö.gglaga j’firgefið verustað sinn. | Svo leiið ’tímin'n' þar til 9. niu, að ; tnenn þe.ssíi satma verzluaarft'lags | fundu niálægt St. John vatni leyía'- af I ndíáitui. Hann hafði ve.rifi lmr- j aður sundur. og hluti af ho.vtm étj inn. Ininytlin voru vafin innan í fötin hans, og ræmur, ,em skorn- ar höfðu veirið af holdinu, vaintaði, — ha&t án efa verið notaðar til átu. þt'itta var tiikynt Quebec st,jórn'inni, sem strax s-etidi tvo miernn til að laita að þei*n tveimur mönnttm, sem menn hugðu að enn- þá væru lifandi. Eeitartnenn íitndu annain þeirra, sem eánntig bar þess merki, að vcira há'lfétinu. Vxð þetta léit stjórnin hættia 'kátímni. það cr talið' áneiöiatjleiga víst, að sá, cr síðast lifði þessara þriggja fé-laga, só dauður úr hungri. — Stjórniin á Indlaitdi hefir áam- þykt tvo la'gafrumvörp til l e.ss að ba'la niður uppreistar.irclanti bar móti yfirráðum Breta. Annað fruinvarpið leggur þuuga hegningu á þá, setm að einhverjn leyti eru riðnir við sprengingar. Ilitt haan- ar ititkomu blaða, setn ilytja ars- andt ritigerðir móti stióruinni. — Tuttii'gu konur í Chatham bæ í Ontario haifa ifangið tilkynningu um iþiið frá Ottawa, að þa*r hali brotið tollög ríkisvns tueð því aö £á vörur Srá Detroit í Bandarikj- u.num., sem þœr bafi ekki oorgað toll aif. þeitn er gerður kostur á, að jaifna sakirnar príviaitlaga við stjórnina með því að borga ful'an toll aí öllit, sem' þær hafa fetigið sent suti.nar úr Ba.ndaríkjunum, — eða að sæta málsókn að öðrutn kosti. — Vasaþjófar niðu $10,000 fra mainni einutn á járnbraut irstööv- unum í St. Paul, Minn., iþann 14. 'þ.tn. Meist \’iar upphæð sú í skulda- og h'lutaibréfum. Knn þá haifa þjóf- arni'r ekki fundist, ein löigneiglatt •hie’fir góða von um., að fastnj klær i 'þi-iitn áður langt tnm líðttr. — Alberta mien.n «ru að biðja fyilk'isstjórmiina þar, að loka öllum V'ínsölU'húsum kl. 7 að kveldi dags, atlia virka daga vikunmar, og að halda þeim algtirltga lokuðum á suinnttdögu'm. það er sögð ailmenn trú 'þar í fvlkimi, að intnain 5 ára verði al's tsng.in vínsaLi í Alberta- fylki. Jafrtvel hótel vigendur eru farnir að játa þetta, og að búa sig undir breyitingu þá, aem þeir sjá að er í vændvim. — Stærsta turnklukka í beinvi er saigt að sé i turnimvtn á. Col- gaite. <Sc Co. sápugerðar vteirkstæð- inu í Jersey Citv í New York ríki, og var hún geirð af Thomason fé- latginu í Connectdcut í Raindaríkj- nuum. Tiil þessarar klukku sjá hundruð þúsunda mainna kingar Letiðir, og eftir henni .getia Ncw York búar sett úrin sin, því hún er áreiðainleig og vönduð að öllu leyt.i. þyngd þessa tnilkla. sigur- verks er 12 þusund 'puud, e.ti visir- arnir eru fa*rðir nneð 2 þns. pnnda þnniga,. Mínvtitu vísirvnn er 20 ieta la.ngur og vigtar yfir óoo pttud. Oddurinn á honitm fa'risti 2.t þuml. á hverri mínútu, ©ða yfir bálf.i mílu á daig. SkiSan er tk fat að [>vierrnáJi og tekur yfif Ix34 Ur- byrningslet. Næst stærsta klukka er í Pbilaidelpia. Skífa heinmar þek- ur 490 íet. Hin þriðja stærsta klukka hefir skífu, sem iþekur 394 ■5et. Hiún er í turni'nutn á West- m.inster kirkjunm í I.undúmnn, og er 21 \'2 fet að þvermáli. New Jer- say. City klukkan er lý'St mcö raf- ljóstvm á tvótt'um, og ier hitt mesta borgarprýði. — þjóðverjar haifa feustsatt sét, að geffa bersktipahöfn. við Austur- sjóimv. Hvi.n á «ð veffa í A'pninrader firðinvim' hjá bœnu'm Ainenradv, sem hefiir tæpar 7 þúsundtr íbúa. Til þess að gera •þcinn'an hafnar- stað, sem, 4 .að kosta lvundffnð mtl íóna dollarai, vierður að gera við stóran skipaskurð, sem þagar er til, en þarf mjög að stækka og umbiæta. K'ostnaðurinm, við þá utn- bót eiinigöngu er áætlaðtvr 50 milí- ónir dollara. — Á næsta vori verður tiyrjað að byggja í Niew York borg það tnesta íluiðá stórhýsi, sem emi lieí- ir verið biyigt í nokkru Luvdi. Franv hlið hússvns á að vera 216 fet á Convent Avenue og 5ÓÍ5 5e,t á St. Nicolas stræti. Húsið á aið kosta iýá milíón dollara, og á að hafa nægi'legar ibvvðir fyrir 420 tneðal- stórar fjölskyldur. Átta lyftivélar eiga aö vera í húsi’ þessu, svo að íbúartiiír þurii ekki að þreyta sig á, að gamga upp og oíun stvganá. Nýitt og áður trveð öllu óreiynt laig á að vefftv á húsi þessu, þann- i'g, að á öllutn loftum sktdi vera naegiLigt daigsljós í hverju her- fcierigi. — Tut'tugu menn frusu í hel i frosthríðar stórbiy 1 í Austur-AÍ- ríku þann 5. tnarz sl. Svo stóð á, að landkö.nnunarmienn, sem sendir höfðu verið «if Adolph Friedrick, hertoga Mecklitrburg heT.togadæm- isins á þýzkalundi, til þess að skoða land, sem ltggttr í norð- vestasta horn.inu «i Austur-Afríku, siem Iiggtir ttn.dir þjóðverja, — voru að kainna lamdið í svo niefndu Brauce skarði í lágijm fjaJ'laklasa, og höfðu lent í ófiærltm flóum, þar s.'im. umferð var afar örðug og seiinleg. Ja'rðfræiði.ttigar, sem voru í fieffð þessari, hafa í bréifi tij ætt- ing'ja simnia lýst byl þessum, setn oldrei' hefSi neimn sJíkur séist þar i lamdi. Um 50 tiil 40 memn voru i hóptnim, iþegar óveðriö skaJl á, og aJlir netna 'foriniginm urðtt svo óttaslegmir, að þeir köstuðu ítf sér byröum sínuin niður í flóaun, og fengust ekki til, að hffeyfast úr sportini.. F'orLngi'iim fcen.ti ,þ;im á skógarrunina í nokkurri fjarlægð, og saigðd þeiim, að ef þeir kæmust að rmimitnuui, gætu þe,ir kveikt sér eJd og haldið sér'hlýjum. l£u allar fortölur kotntt fyrir ekki, — mennirnir stóðu kvrrir. T.agði harnn þá af stað til skógaritns, og ttokkrir ntiann tneð homurti. þeir komiust þam.gað, kveiktu þrar elda og bjttggu um sig. Síðan fóru þeir til fcakai, oig bártt og drógu rtokkr.t af félögum sínum úr flóttnuin tvl eldsims. Var þá veðttr bið versta og kuldinm' koniinn að frostmarki. |>ar béJdust þeir við aJla nóttina. Morgu.ninn eftir var stvtt npp og hiKtt vteður komiið. Fóru þoir þá að vit(ja um þíi f'éLnga sína., settt eiStir höfðu orðið í ílóamutn kveid- ið áður. Tuttugu þ.iirna voru frosniff í beJ, en 2 eða- 5 voru með lifsmiarki, og þeim varð bjargað, svo að þeir vortt 4 .góðtttn b-ala- vegi, þiegaff fregn þessi 'barst ti'i þivzkalaind's. — þamm 16. þ.tn. var nýtt lof't- fiar, smíðað af C. O. Jomes, aant á fyrs'tu fierð síma frá Baith, N. Y. þrír tnann vortt í þessu mý'ja loft- fari, sem er 90 fieta lainigt og 21 fieta bffei'tt, tneð 40 hesta-afls vél. Eftir 50 nt'ílma loftflmg í stimnimgs- vindi, kom það til jarðar og háfði neynst hið traiistasta'. — Fregnir frá Coreu segja, að ttppreii.sit sé gerð þar á ýmsuitt stöðum gegn ágangi Ja.pama þar i landi. Sagt er, að Jaipamar hafi berdeildiff á ýtnsum stöðum til að beela niður nppfieistaramda lauds mamn.i og að ]>eiff beiti þar mtkilli hjarðneskju. í t.'iinum stað er sagt, að þeiir bafi futtd'ið cinn af foringj- um u pprvist'armanma 4sa«nt tfi af tnöttmiim hans í húsi, og hafi þeir lagt eld í húisið og 'birem't þatí' til öskn mieð öllum mönmi'num, er inni voru. — Jarðsprttngu mikla gerði tiý- Ltga í fjallshlí'ð etnnii f Kíma. Jarð- fiaJHð vaffð nokkrar tnilur á Íemgd og glevipti ttpp beilt þonp,, sem í voru fjölskyldtir svo h'itndruðum skiif'ti, sem allar léitu lífitð. — lólf 4ra gamiall piltiur í On- tario réðist með vx'i á foreldra síina, af því þau báðu hanm, að gera verk við húsið, sem hann viiJdi ekki gera. Htamm var handtek- imm og varpað f famigelsi. — Dymi'tniiit sprakk i kk>tti ein- nm miálægt Kt'morn', Ont., þamin 12. þ.m'. og varö 9 mönnttm að hana. — Heffioringi á FrakkLtindd, að naími Ullmo, hefir orðdð npipvís að föðnrland'ssvikum, í því, að levmdarmál beffináiktideiildariminiar út leind'ti ríki. Hatun var dætndur í íahgelst. Forsetaefni Republicana Á flokksþimgi ‘Rjapúblíkania, setn staðiið befir yfiir í Chtoaigo, var WILUAM HOWARD TAFT, fra, öbiio, þa,nn 18. þ.tn. kjörinn til að sækja um forseta em'bættíð i Bandarík junum, undir mierkjum l»e.ss flokks Við fyrstu atkvæða- greiðslu fiéikk hann 702 atkvæði ítf 978. J>vi næst var tilla'gai samþykt þieas efm-is, að hann væri einróma vaJtnn af iþiniginu. W ilHam H. Tait e.r fæddur í borg immi Cimcinmiaiti, í ríkinu Ohio, þanu 15. septemilncr 1857. Faðir hans var dótmari í CLnoinnaiti og gegndi auk þoss .ýmsttm ábyrgðarmiklum störfium, í og fyrdr stjóm Banda- ríkjamma. Um móðiir hans er það sagt, að hún væri lærdóms og tmentakona mikil. ]>að er saigit nm Mr. Taút, að það standi a^j því kyti öðrttvísi á fýrir honttffni, en fijiilda ainnaffa íor- setaefna R.i,ndaríkjainna, að- hatin hafi aldnei þekt fátækt, hafi aldrcí í bjálkakofa búið, ekkfi beldur sé hanm, eða hafi æbt.nvenn hams á tttvdam homtm, verið stórauðugir. Mr. Taft byrj,iði skólamám sitt í 'borginmii CiiKimvati, og emdaði þaö með því, að ú'tskrfijast Srá YaJie háskiManum árið 1878. Eftir það las hatin lög í Cincimttaiti. likki er hann aagður að baía verið skarpur námsntaður, en a'torka hafði hamn næga. Hamn hefir geignt mörgum opimtierum störfnm, en þjtVðkunnur varð haJtvn ekki fyr tn batutv var skipaðttr setn æðsti stjórnandi Filéps leyja'rtina árið l9tK). l>etm stjórnaði nanji uttt 4 áff. þá fcattð Roosevi.lt forseti hott- utn sícti i stjórn sinni, seiuv her- nvúLt ráðg.jaifa, og befir hann skip að þá stöðu siðian. Mr. Tuift er iniiklll maður á velli — 6 fiet og 2 þmnJu,ngar á bæð, en vfigtaff 500 pttnd. Er hartn þvi að öllii'm líki.ndum etnisirnestur allra ]>. irra rtrwhffva, sem sótit haía ttttt fðrsetastöðuna í Banidaríkjumitti. Hann er einnig sagður andlegt stórtrvenni, og ræður það að ltkind- littt, því aldrei haJa Ba'tvdaríkmi átt úr jatotnörgum á'gætismiöninum að vteJ.ja, sem 'edn'iii.i'tt ri.fit. }>egar Mr. Taát var landsstjóri á Ftlips eyjtmtvm, Iá ban.tt þnnga legu — því loftslag þar er vestræn- utn þjóðum óbeilnæinvt —. Ivftir að hatvn var orðinn fffískttr, sendi hatin svoláitandi sæþráðar skevTi til þávenaJvdi bermála ráðgjafa Bandartkjanna, Elibii Root : “Líð- nr vel, reið 18 mílur 4 bordicildar nvúlas'na í dag”. Mr. Root svaraði afitur : “('ileðst aif því þér líður vel. Hvernig líður múlasniainum ?” Antvars hafia Baiivdaríkja'mjeinn. g«tn- ain af, að spaugaisit að Mr. Taft fvrir stærð hans. Fyrir skötnnut síðain geffðu suttt blöð í Baindi,iríkjun'U'ini það að tvm- taJsefnt, hverrar trúar Mr. Taft værii. Sum þeirra sögðu haun vera katólskain. t Kitit þeirra áfieit, að gábain yrði íyrst ráðiin miað þvi, að spvrja Mr. Talt sjáifau uim það og var svo gert. Hann var greið- ttr í svörum og kvaðst vera 0 n í t a r i. Á 'þessu sama þingi var til vara- forseta út'mefindiiir Jamieis S. Shcr- trvan, nieðri d.ildar þingmaður til Congressins, frá Utica, New York. — Heilm.ikið up.pþot hefiff orðið ú't aí því í Ottawa þin/giinu, að Lauriier stjórnin hefir kie.ypb 500 þús. dollara virði af þokulúðrum, sem kostuðu fra'mleiðetvdurna |6oo hver lúður, en stjórnin borgaíi $4,600 fyriff hverm iúður. Aðaieig- andi fiélagsins skýrðv þiiinigniofndinni frá þessu, og játaði, að gróðt fé- laigsiins va ri 4 þús. dollara 4 hvcttj- um lúðri, — að gróði fé'lagstns væri urn 150 prósent aí itvnstæðu- fémt, og iruvtektir þessa eirva félaga sem var að bera v.itni, kvað hann að vera um $50,000 4 ári. Hins- vegar sýndtt bækur félagsiins, að þetta viitnd hafiði 4 sl. nokkrum mámtðtvm, frá 3. okt. sl., dregtð í sinn hJut úr fé'Iaigssjóði sem næst ,50 þtts. dollara á máinuði. Hann jáitaði, að það væri ágæitur gróða- vagur, að seJja Ijaurfier þokulúðra, — trveð 4 þús. dollara gróða' á bverjttm lúðri. fiédag í Ifiaitidaríkj- kevpit 189 'þús. ekrttr Kootenay hér- Colit'mibtia', fyrir það er áætlað, að 8 hilíónir fieta ai góðu tfimbri séu á landi þqssu. — Goimli Ja'mes J. Hifil sagir út- litið í Bciindaríkjun.um vera það, að uppskera þessa árs verði í sæmiilegu nveðallagi, en að korn- tagundir verði í báu verðt, svo að ifcasndur fiái góðíwt arð ai vöru sifftni. — 15 iþús. konur, þar á meðal margar hinna lærðustu og be/.t metnu kvetina á Féuglandi, háðu göngu ttm öll aðaJstræti Lundútta- borgar þann 17. júi\í sl., og hélda síðan fttndi, fvrst í Hydie Park og síðar um kvcldtð í Alfciéfft Hall. 1 þessaxi gikvgu tóku þátt seffvddkon- ttr frá Austurríkd, Astffíiliu, ,Cat>- ada, Frakk'Ltndi, Rússla.ndi, Suður Afríkti og 'Baindaríkjunai'm. Konur þessar heimtuðu jafnrötti við karl- tnemt tafarla'iist í öllum þjóðtnái- utn. A fitndiinttm í Hyde l’ark réð- ist hópur af dón'tun á forustukott- ur.nar meðan þær voru að tala, og lenti þar í talsverðum rvskingutn. Km lögffeglan lagði Iv.-'ndttr á óeirð- arseggina og lefiddi þá í burtu. A- blatvp rciyndtt og konur að gera á heimili stjónvarformanffi'sins, en lögreglan skarst þar einntig í leik- iffvtt, Qg leyfði engum að nálgast húsið. — Ottawa stjórnin ætlar að setjii tnann til 'þess «ð vfirskoða baekttr aJIra ba.nka í Caffiada, svo að tryggiivg sé fvngin fvrir þvl, aú ský’rslttr þeiirra um hag sfitvn sett áffeiiðanleigar. Bankahrivn iþau., setu orðið hatfa hór í latnli á þeissu árt, eru þannii'g vaixin, «ð þau befðu ekki komið fyrir, efi straingt eftir- li‘t firá henidi stjórnafffinnair heíði att sér stjað. Og emibaittið er sbofnað til þeiss að kottta í veg fyr.ir slik fcankabrttn, sem nú hafia orðið, viegtva kíeru'leysis stjómeindaffina, og setn bakaið baifa stórtjón mikl- tttn fjölda fiátækríi verka og iðnað- armtmnai. — VoðífWt þrttinuveður æddi yfir Minnasotia ríki á laugairdagtttn var og gerði I-J4 nvil, doll. eigna- tjón 4 ökritmv -baénidai. Elditvgu slo ntður í mörg bændabýli, og einn bóndi trvist'i lífi siitt afi eldingu. Miesbi fjöldi gripa fórst og í þesstt voðaveðri. Huglhríðin var voða- leg og gerði fieikna tjón í þassiim hiéruðum (Counties) : YeJlow Mcd- ícire, 1,'von, Redwood, Brovvn, Wascada, Sbeiel, Faribault og Free- horn, og nokkrum fl'eiri béruðum Á fiáimv mínútum eyðtlaigði þetta veðttr öll skraubtré, sem urðu á le-ið þess, fev'kti þökuin aJ búsum. braut glugg'íi og reif ffviður tclegraf og telefón stólpa og gcröi aðrar ftketndir. ÍSLANDS FRETTIR. Ný skáldsaga er 11,11 í prenttin cfitir Gttðmund Magntvss'oni. Hún beitir “Heiðarbýlið” og er fram- ltiald al skaldsögun.ni “Halla tr út kom fyrk tæpum 3 árutn.------------- íslenzk blöð segja, að Skúli Thor- oddsen ætli ekki að verða með- tvt'ifndarmönmtm sínumi samifcrða frá Kaitipfftvaininahöín til ísfcands, hn'ldt'tr ætll tneS öðru skvpi en þeir og komi itii t'S'laíi'ds 7 dögum 4 und'au þeian.------Með grænleu/Ku skjpi, sem nýilega kom til Reykja- víkur 4 lefið til DamnerWtr voru 2 pil'bar, seim. ætla að læra læknts- fræði í D-ananörku, og 2 stúlkur, sem ætla að læra yfirseitU'fræði.,— — Frá í-safiffði er skrifað 9. maí : “í síðustu viku lvefir hér verið eiu- hver miesti a.fli, sam ég man til að hafa lievrt talað um. Evtvn vélar- bátttr í 'Bolutvgaffvik fékk 4 26 kl,- stundum 150 kr. í hlut. þrír bátar fcrá Ásgeirsítons vetr/lun feugu á etoum degi 40,000 pd. aj fiski til satna'ns. Margir bátar urðu æð seila og. sumir gáffu ekki dregið allar lóðfir sinar. í dag og í gær mitvni aflt vegna þoku, en almant 2—4000 jxL Hiér var tnikill íagnaö- ur, þegar fffegnmiiði kom með Var- affvger ttm saffnkomtilaigið í mitii- 1 i'tvdktnicijndinini. En nú a-'tlaff Býirnv frá Vogi að halda hér fcyrfirlestur tim 'það m«l í kveld”.---------Blaðití I.ögréttai, dags. 14. maí, flytur lof- kvæði um F'r'iðrik 8. (eJtir Jón Glafssoji ritstjéra) - og varnargrciu eiftir sama höftvnd fyrir ríkjasatn- ba-nds sa'muingtt'm þeim', setn meiri hlu'ti millilaindamefindarvninar kotti sér saman um.-----------Enskt híað. Daily TieJiegral, frá 8. þ.m., segir frá því, að kvxddtð aður haíi félag- ið “Vikinig Clivb” í Linvdúaum haldið saffnsötvg í Stevnwav' Hall, og haft mikið af sönigskrátwvi verið norrænir söngvar. það nefinir lög eítir E. Grvsig og Svb. Sveiubjörns son. Samsöngurinn hólst með lag- intu “ísl'and” (þ. e. “Ó, fögur er vor fós'turjörð”) eftir Svb. Sveiu- fcijörnsson, og stýrði hiaffvn sjálfur sönii'inium. Afftrtað lag efitir banu, við enskt kvæði, “Gröfi víkitvgs- itvs”, tveftvir hlaðfið eiitnig, að sung- ið bafi vertð, og lætur vel al báð- um. lún mikilvæigau þá.tt í söng- skráffvni telur það lög Sveinibjarnar við kvæðaflo'kkinn til Frdðriks kou itngs 8., og var’ lvann sttnigiivn í enskri þýöingu. Bliðið hrósaff bæði- lögunttm og sötvgmtm. Svewtibjorns- son lék sjálfur á hljóðfiæri undiiL. Wall Piaster Með þvf að venja aig á að brúka ••Enipire” tegundir af Hardwatl og Wood Fibre Plaster er maður hár visa að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Etnpire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire”-Finish “Gold Pust” Finish “ “tíilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg undir. — i Eiqum téY að senda O 1/ ð 11 r bœkling vorn • MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKHtPSTOFUR Ort MILLUR I . Winnipeg, - Man. ------------------------- selja —| Auðtna'niva ntnum he.fi r af tiffrvb.urlöndu'm í aðinu í Bffitish 750 þús. dollaffa.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.