Heimskringla - 09.07.1908, Side 6

Heimskringla - 09.07.1908, Side 6
6 blfl. WINNIPEG, 9. JÚLÍ 190?- HEItóSBTfflNGL'A' j*»«r >-• ••"1 Winnipeg Fréttir Stjórniarráð W iininipeg .borgiar hef ir lokið við að seimja áœtlun vhr tekjur og 'útgjöld Winnápeg borgar á yflrstandaitKli fjárhaigisári. AU.s eru lotg.jöldiiin áætluð rtVmLega 2 ■miilíóiiir dollara, og tekjurniar nokk uru hetur. Hér teijast nú yiir i;6 irtiilíóin dollara virðd al skaftitskyld- um eilgmum, og skáititbiyrðin ei 'bundin við 15 M'ills eða rjác í íast- eágniasköt'tum, að ótöldium auka- skört'tutn, sem eru langt um mietri eih aðal íasteignaskatturinn. Björn Walterson brá sér á fimitu/daiginin var vestur í Quiil Liakei bygð í Sa.skatcbewan fylki. Áiorm hans er, að kytona sér hag'i og framitíðarhorfur lamda corra þar, og utn leið að beimsæk ja nokkrar íjölskyldur, sem liann fyr- ir nokkrutn árutn hjálpaði til að ná kutdíestu þar vestra, og serc áður vSru á veguttt bainis og Jo- scphs Waltiers bróðnr hams, vestur t Argyde bygð. Josieiph hjálpaði íjölskyldum þessttm að koiniast af íslamdi, þegar hanm fy.rir n.okkrum artim £ór þangað í kyumisför til aeititiíigja og vtna. þairon 5. þ.m. lé'/.t á St. Boni- fcace spítalainum Kcmpton McKim, einm af heilztu leiiðtogum verka- tniamma í þessum 'bæ. Hanm' var for- miaður preuitarafélagstns hér tvo kjörtfmaibil, meðain baráibtan um 8 kl.stumda' vrnmudag stóð sem faæst, og stýrði þeirri barábtu með lipuTÖ og framsýmii. Síðasba ár ba’ðst baon undam kosmingu sem formaður Sélagsins, em var þá kos- •imm féihirðir og gemgdi 'þeiiim starfa þamigað til í vor, að hamm sagði ai sér. Hanm var um tima einmig for- maður verkamammia samiband.sias héx. McKim ha'fði vexið hé.r í b.cn- uxn að eiims 4 ár, og ibex það vott ttm hina miklu kiiðtoga hæfileika hams að hamm á svo stuibtum titna. var sebtur í þær ábyrgðartnestu sböðttr sem samverkiíimeinn hans og væxkamianm yfir höfuð höfðu æð bjóiðai. Hamn var eiminig mjög vel látinm maður. Um 'þittigmensku sóbtd ham.n fyrir Vestur Wimmipeg' í síðustu fylkiskosninguim, em máð’ ekki kosniingu, þó hanm fiemgi fleiri aitkvæði en við má'bti 'búast. Hann vaxð að ei'tt.s 36 ára gaimall. Josiep.h Ausbmainm' varð fyrir því slysi þ 6. iþ.m., að skot úr stná- ■byssu leitibi í ökJalið á öðrum fæti hains. Hainm. var við skotæfiugar nálægrt Selkirk rbæ, oig oáðist kúl- am ekki úr fæti hans ’þar ntðra. Var hamm því fluibtux himigað og kttlunmar Lei'tað mieið X-getsIa. — Væn'tamlegaj vierður pi.Iturim.n göngu fær immam skaims 'tíim.aj. > Jótt Jótisson, 770 Símcoe St., skierpir sagir fyrir karla, gexir við kaitla og ömnur ílát fyrir konur, og ýmistegt fleiira. Heim.sknitiigla hefir verið spurð, hvort leyfilegt sé að baka upp við á sbjónniarlandi bil að byggj i af hottum skólahús. Svanið er, að tdl þessa verður að 6á leyfi. hjá Crown T.rmber Agienit rikissbjórnariti'tiar. En það Leyfi fæst ókeypis. Til- greina verður í 'heáðniiinni á hvaða Lamidi viðurimt' skuLi bakast og. ltve sbórt húsið eági að vera og hve mikánmi við þtirfi til þeiss. Ef beiðut •er semd btil Crown Tiim'bex Agcnt, W'ininiipeg, þá séx hann utn, að leyf- ið sé vaitt. | Ritstj. þorgríimur Pé'tursson, seim ttm sl. 4 mánnði hefir dvalið í Nýja ís- Laittdi, var hér á ferð í byrjun þ. m. áfeaði'.s til Morden, Mam., þar siem hainm, hiefir vissa sutnarvinmi. Hiamrn sagir bieytur tniklar þar nyrðra og aitvinmiu diecyfð. Ringling Bros. Circus sýttidi hér 2 daigia í síðustu viku. Um 20 þús. mianmis sóbtu 'þá sýatiwtigu hvoru daigiimin. Áætlað er, að stjórnendur þessaxar sýitt/ingar hiafi tekið 25 þúsund doHama með sér frá bacjar- bútnn fyrir tveggja daga skemtun. SteÆáoti Eigilsson, frá Árdal í Nýja íslandi, kom bér við á beim- ieið úr ít-rð siattii vostur í Saskat- cbewan. Honum laizt mjög vel á löttid þar og keypti af C.P.R. felag- itiiu hálfa, Sieebion af lamdi eitta mjI. ír.á I^esliie, fyrir f 1 2 ekrutta. Heittt- tdtsréitibarlötid kvað hanm ekki vera fáa,nilieig þar náfæigit. Útliit með u{)ft- skeru saigiði liiimn frcimur gott þur vvstra. þorlákur Björnsson og sonur hiaitts og Hielgi þorláksson með Birnt syni simtm (öll írá Keitsel, N. Dak.) koimt til bæýiritis um síðustu helgi í kymnisför til ætt- þaijtm 1. þ. tn. ‘gaf sé'ra. Fr. J. Bergtnaii.n i hjóniaibamd iþa.u herra Framk Wesky Dawson, frá Tor- onito, og unigfrú Aða.lbjörgiu Stratig dót'tur Mr. og Mrs. Jóh. Stra'ttg hiér í bæm.mn, og fyrrum í Argyle by-gð. Herra Dawsom er sérlega ttwindarieigur imaður, aí góðutn ættbtmu, og vinmair á eénmi af skrií stoítim C.P.R. félaig'sins. Hedtttili þeissara tingu h'jónia verður að 224 Good St., bér í 'bæmtim. — Heittts- krimgla óskar þeirn aLlria fratntíð- arhoilla. Caipt. Sigtr. Jónitussan ft^r á stBJdMtdagiimin var ausbur til Ot- tawa til iþess að hylla Ijauricr- sbjórmiimia til þtss að lofca tiiHagi — núma fynir kosnrngarnar — lil framLem.gingar á járnbraiU'timmi frá Gimli bæ ttorðitr að íslemdinga- | fljóti. Domimiion stjórmin beftr þrá- | fcakUega vexið beðin' utti tillag til I þec,sa. verks í sl. nokktir ár, ett «ð j þessum bíma beiir búm ekki verið 1 íáattle'g biil að lofca nieinu. Nxt er orðin megn óámœgja meðal fclks þar. neðra úit afc þessu, og hota vinir flokksins að greiða aitkvæðt ttiióti honitm v.ið nees>tu kosntngar, ttama 1 o fc o r ð ttim styrkvei titrgu sé giefið straix. Captedttninn á að . sækja það loforð. Tul íslattds fóru 4 miðvikúdag- | inn í þessari v.iku þær ungfrúruar Margrót Skúktsom., Jakobína Sig- try.ggsson (Sigurðssonar írá Hasa- vik) og Sigríður Nikulásdóttir Johnson, hróðurdóbt'ir séra Jóns Bjarttiasottar. Ettníremttr Jóm Jóns- son moð konu og bartt. — Stephan Stepbemisein, sonur Jónasar Steph- ensetts og konu hams írá Seyðis- firðd, ætlaði að kvongíust í gær- morgun og vc.rða í Islattdsterð þessari meið kottu stnm>, em hann varð bráðkviaiddur hieima í föður- búisum' þaiun 7. þ.m., meðam \ erið var að uitdirbúa á víiigittstöðintti umdir ferð hamis austur. * Um eða yfir 300 Goodúemplarar | íslemzkir fcóru þ. 6. þm. sktítnti-i torð til Oitttli. Veður var bið æskt- 1 leigasta og skem'tamir góðar þar tteðra. Seigja þeir Gimli bæ baía veríð hreittlieigan og að öllu prýðí- leigia úitlítiamdi. Skúli Johnsoni, frá Bertdale, : Saso., var hér á ferð u.n síÖustu j dmigja og vina hér og*í Sellirk. Jón Gillos, píu.ttósali, lagði i : gtærdag Leiið sítta vestur ttl Battfí i I KLeibtafjölhitttim til þess að v.cr t 1 þar í bnemn.isbeán'siböðu'nam um 3. ! vikttia. sítna sér til bediLsuibótar. þaðan hygst banm «ð fcara vestur yfir íjöllim og libast iwn í bygðum íslendinga á Kyrrahafssitröndinni. Hángað býst hattti' vfcð að koma aftur fyrir lok ágústimáina.öiar. Láibinm er í Caliíortti. t í Banda- ríkjuinium Vald.imar Davíð Valdt- marsson,. úr tveri.ttgu. Hattn [ór ltiéðan fcrá Wimttipeg vestur til Britiish Columb:a fcyrir tveánnur ár- um og kvongaöist þar í ágústtnán uði í fyrra sumar. Conservative Club Fundur á Gimli á laugardaginn kemur THE CONSERVATiVE' CI-UB, Gámli, hcddtir fund að I,akeview Hotel þanm H. þ.m., kl. 2 e. nad. Óskað er, að allir meðlimir klúbbs ins sæki tumdintt, og einnig sent allra flesbir Conservativar, þott þeir séu ekki í félagintt. p.'t. Winmipetg, 7. júlí 1908. G. P. MAGNÚSSON. “CONFIRMATION”. Ár. 1908, þarnn 28. júmí, “conlir- tnjeraða” séra Oddur V. Gíslason ttíðain.skráð• 10 ungmenini, í hinni evangelisku lútierskii kirkju Btan- don safttaða r, við tnorgunguðs- þjóniistu, og ney'ttu 'þæu öll, á- samt bræfjrum og systrum í drobun, kvóldmáltíðar sakra.ment- is við kveldþjómtstutia : Mr. Guðtnund'ur J. Sigurðsson. Hjöt'bur Olson, Jóhatttt V. Ander- sou, Jón J. Sigurðsson., Kristján Olson, Sbefcfán E. C. Gummil,iugs- son og Ittgímundur Sigurðsson. Miss Guðjóna O. Goodmam, Mur ía A. Árnason og María Anderson. Ssttnia dag gefin í hjónaiband :• Mr. Albert Edward J. Lewis (emskur) og Miss Olifia Th. Stg- urðisson (ísl.), Suima dag voru skírð 4 börn. belgi, í kynmsför til æcbngja sinna j í Shoal Lake niý'Lemidu og til að vera hér 4 sýniimig'miitti. Haun lét yiei af útiiti vestra. p.it. Bramdon, 29. júní 1908. Oddtir V. Gíslason. P 710 Ross Ave., Wim'tui<pe«gi. Richard Johaimson attdiaiðisit að heiiimiiK síiau eima mílu frá 'bæuum Mittinieoba, Mitttt, sunau- j dagintt þaitm 5. júlt'mámaðar, aí immyortis sjúkdómi.. Hamm hafði j um mör.g .ár þjáðst af inmvortis j meáttsiemdum, sem ttú, leiiddu Uann j tiil hitts síðasUa , amdvökuLausa | sveítts. Richard sálugi var veruLeiga góð- | ur tnaiður. Hanm má'bti ekkert aumt sjáy og var cf til vdll að beimisins dómi örari á sínu litla fé em krimiguttistæður.ttar .ksyfðu. Hamm var æitíð gLaður í bragði, og ettKS og varpaði sólaribjarma krittig um sig, jaifcnyef þó baittn þjáö ist sjálfur. Haitun 'þektd ekki vil eða voL, im hittttn þekti iþað gcða i allri bilveruanii, þvi truaðuriu.n var vel skynisam'ur, hafði góða nátt- úritgrie'indi, em vattbaði, eims og svo trtiar'ga af okkar gömlu íslend Lttg- um vaiub.ir, iþattitt blæ, s.-1 n söttn menitun veitir eða umgemigni við meinibaða ttuetttt. — j Hatun kve'ið—ekki írambíðiittni, þvi vottiu varp attgurbiið'Um bjarma yfir hið ó'fartta. Hans verðttr ám etfa ttámiar getið af hans mörgu vittiutt og vanda- möattuin. Soíðu vært, vinur, — við kom- um á eíbir. G. A. DAT/MANN. Miituneo'ba, Minn., 5- iúlí 19°^. Fundarboð. Bæittdafé'lagsiftittd'Ur verður hald ur haldimn í skólahúsi Geys'ir bygð ar Lauigarda'ginn þamm 11. júlí uk., 1 e.h. — Munið efcbir að fcjölmeutti á futtdinm, því þeir, sem ekk-, koma, ttiissa við það meira en þeir geba gert sér grein fyrir. ovo- ledðis er það nú laigað. G. V. EINARSON, Sec’y-Treas. --------Sjónin.--------------------j Mieána en þttsund ár eru Liðin frú I íæð'íittgu 'hinmar í.sikmzku þjóðar, og I náleiga þúsutid ár síðan tsLemdilig- ; urtnm Bjarni HerjúiLfeson íann Atne- 1 riku (árfcð 986). Hv.er.jttm fetktta j framiförttm he.ftr ekki mannkyntð í bekið á þessu tfmaibiLi ? þievssar hugsanir vöknuðu ltjá oss er vér bókum oss patitta L hond til þess -að leiða athygli Lesenda vorrta að “The Royal Outical Compan.y.” í Winmiipeg. því þegar vér lítttm yfir gjörvailt svið vís- indamtta, þá fittnum vér enga grein ■þeiirra, sem tekið hefir hraðskreið- ari framfcaraspor eða veitt hcifla- vænlieigri þtíkkingu htildur em SJÓNAUKA VÍSINDIN Km það er að e.ins á nokkrum’ stð- ustu árttrn, að véx höfttttt getað geirt sltka staðhæfingu. i þá tíð, sem öskufcaillið mtkla varð á í.slandli á'r.ið 1875 og út- flubttinigarmir frá t.slandi tóku aÖ sbneyma bil Vesturheims, og 200 eða 300 tsLendingar tóku sér ból- fceistu í Rauðárdailnum, þá vvr •þekking lítil á þeim siiúkdótnutn, setn orsaka sjóndepru, og þó enr. mitttti á Lækndmgu þoirra,. En nú á dögutni geta augnaltæð- ingar ekki að edns bætt sjóndepr- tttta á undttrsam'legan hátt tiieð viðeágattdi gleraugutn, heLdur cirtn- ig algerlega læknað þá' sjúkdóma, seimi alt að síðustu árum engum daitt í hug að setja. í sambamd við attgttveiki. Nú eru slik'ir sjúkdóm- ar sem baugaveijklun, höíuðverkur, tattnpíma, doðasýki og ýmsir aðr:r bvi'llair læknaðir á þtí'nmam hátt. Allrar varúðar skyLdi þó gæbt í vafi augmalækma, því eittgö.ngu tiim- um lærðustiti sérfcræðittigum sem hafca niýjustu og fcullkomnustu attgttalækttin'ga áhöld, er treyst- andi t’il að .veita varamLegam hata. Með þetiba. íyrir attgum ráðum vér þeitn, semi kttnna að hafa anigttasjúkdóma, að finma hierra W. R. Fowler, ráðsmaittn hjá THE ROYAL OPTICAL COMPANY. 327 Portage Ave-., beittt á móti Ea.tons 'búðinui. Hattm hefir áunuið sé,r góðait orðsbýr í Vesbur Can- ada á sl. 4 eða 5 árum. Og enu cr sú ástæða, seim bakandi er til gmeima,, að ein af rattinsókmar að- ferðum. hierra Fowlers er hið svo- tteínda R'etinosíopdc eða skugga- skoðum, scim 'balit> er sú áreiðam- lcgaisba, sk’m au'gmfræðingar fim þeikkja, og ketnur í veg f.yrir, að þörf sé> að spyrja* sjúkLimginn nokk urra spurninigai, o>gi þebbai er sér- legá þægiLeigt, þieigar um þá er að ræða, setti . GETA EKKI TALAÐ RNSKU. því le'initi má hé-r við biaeta, að eittginm þarf að forðast að brúka gleraugu útlitsijti.s vegtta. Nútíðar- gLemmgu, eimis og þau ©ru hjá THE ROYAL O’PTICAL COMPANY, eru skrauitigripíir af beztu gcrð. þau skemtna afdnei em lx»ba oft út- lit þeárra, er noba þau, • Winnipeg Syningin 11. til 17. júlí 1908 Flokkur Éullorfiititia uxia á Wiinn'ipfeg sýniinig'iiniiiii 19071. ÓVIÐJAFNANLEG GRIPA OG HVEITI SÝNING St'óríanglegiasta veðredðaskrá, sem verið hefir í Vestur-Canada. TNNES HEIMSFRÆGf HL.TÓMLEIKA-FLOKKUR frá Chica<ro oer 91. Hálendingra Band Mikil hornletkianda samkepni. Öllum hetmi tooðio þábbbaka. SERSTAKLEGA FAGRAR SÝNINGAR fyirir íraitnam “Grand Sbamd”. Stórfengileg Heræfinga Sýning FÖGUR 'FI/UGEI/DA SÍNING. FYRSTA LANDBÚNAÐAR-VF/LA MC)T0R SAM- KEPNl í AMERÍKU. A. W. BEIAi, A. A. ANDREWS, ráðsmaður. forseti. LEIÐRÉTTING. Mig langar til að bdðja þig, rit- stijóri góður, að Leiðréitba það sem stóð í blaði þíttu nýLe'ga, “að ég hafi verið kositin sem fulltrúi Geysi safiuaðar á Únitara kirkja- þdingið í Wiinnipeg síðast”. Eg veit ekki til, að emn sem komið er sé niednm Únítara söfntiður í Geysir bygð, og ég var á 'þi.ngdmt sem cin- sbaklingiir, eins og fleiri úr öðruin plássttm, en var þó vefbt þingrétt- itidi. Gcysir, Mami., 27. júní '08. B. Jó'hannsson. ■ Auka- fundur VRRÐtJR HALDINN AP St. ísafold 1 O V. í (rOODTEMPLARA HÚSINU, MÁNU- DAGSKVELDIÐ Þ. 18. þ.m.,kl.8 The Dominion SECOND HAND STORE Ágætur 'brúkaður fatttaðtir og húsmunir. ísl. töluð. 555 flaigeut Ave, Wlunipeg MARKET HOTEL 116 PRINCESS ST. P. O’CONNKLL. elgandl, WINNIPKO Be/.tu teRundir af víufönRum og vind! um, adhlynuing atód húsið endurbætt X —X RakarabúÓ. K h' />ér þartnift hárnkurdar e/ia raktiur*, þá mitnið eftír * h in n i rýju ItA KA RASTO h'U þOraiuns .iónssona n 641 Sargent Ave. Winnii>eg. X—■ X Jp' C'ourt Warry No. 2 Stúkan Court Garry No. 2, Can- adian Order ofc Foresbers, heldur fundi sína í Uttity Hall, horni Lorti- bard og Main st., 2. og 4. hvern föstudag í mámuði hverjum. Allir tneðlimir eru ámim'tár um, að sækja þar fundi. W. H. OZARDvREC.-8EC. Froo Press Offico. Boyd’s Brauð Betri en nokkru sinni fyrr. Bakarar vorir eru einatt að reyna að gera betri brauð. Vér höfum nýjustu og beztu raf- afls hnoðunarvélar, og enginn mannleg hendi snertir á hveit inu frá þvf það er látið úr pok- anum og þar til það kemur úr ofnunutn.. Bakery Cor.SpenceÆ Portaxe Ave Phooe 1030. Stefán Guttormsson, Mælingamaður 663 AQNB8 8TREET. WINNIPKO. 2088 Dr. G. J. Gislason, PhyBÍcian and Surgeon Weltinglan Blk, • Orand Fork», N.Dak Sjemtakt athygti veitt AUQNA, FYRNA, KVBRKA og NEF SJÚKDÓMUM. Antonio De Landro SEOSMIÖUR, A borni Marytaud oa Wallington j bak við AldinabáÖ.J Verk vandaö og verö rétt. G. M. Bjarnason Málar, leggur pappfr og ger- ir “Kalaomining. Oskarvið 3kifta Islendinga. 672 AGNES ST. TELEFÓN 69.r>4 ARNi ANOERSON 1'-l,‘,iy-u,irlðgroa9r í fól&gi meö Hudson, Howell, Ormond <& Marlatt Barrister.s, Solicitor«, etc. WinnipeK, Man. | 13-18 Merchants Huuk Bld^. Phoue 3821,3622 -Islenzkur KjÖtsalÍ- Hversri fmst betra né ódýrara KJÖT en hjá houum,-og þú munt sanufærast um að svo er, ef þú aðeins kaupir af houum í eittslnu. Allar tegundir. Oskar að Isl. heimsmkji sig C/HRISTIAN OI/ESON, 6 66 Notre Dame Ave. Telefón 6906 J. Q. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIR COR. Main & Bannatyne DfíFFIN BLOCK PttONK 5302 ----HANNE3SQN & WHITE-- LÖGFREÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telefcón: 4715 BILDFELL í PAULSON Union Bank 5tb Floor, No. $80 selia hús og lóðir og aunast þar að lút* auai stórf; útveg:ar peuiugraláu o. H. Tel.: 2685 hver Þvoer og hreinsar Fötin ydar? ===== Það er hérmeð skor- að á alla félagsmenn að komaáþennan fuud;það er bezt fyrir þá sjálfa. Það hefir margt verið sagt um Foresters félag- ið nú f seinni tfð, og væri gott. að allir félagsmenn kæmu á þennan tund til að kynna sér málavöxtu. A fundinum mæta margirhelztu menn regl- unnar, og gefa a 11 a r nauðaynlegustu upplýs- ingar. — Komið aliir. J. W, Magniissmi, Ritari George G. LENNOX Selur f heildsölu SKÓ, STÍGVÉL og YFIRSKÓ 150 Portage Ave. East, Winnipeg. Hversvefi-na aö fara í Kína-kompurnar þe^ar þér ei*ið kost á að fá verkið gert bet- ar, o* alt eins ódýrt, 1 besstu og heilsusam - letcustu þvottastofnun, þar sem aðeins hvltt viuuufólk er haft og ðll hreinustu efni notuð Vér óskum viðskifta yöar. The North-West Laundry Comp’y Ltd. Ilreinsarar o* Lltarar COK. MAIN A YORK FÓN 5178 Royal Optical Co. 327 Portagc Ave. Winnipeg. R'11 A|tIMtj’[lNlN1t‘'A’ION 1 A. S. BAKIL4I/ Selur líkkistur o«: anuast um útfarir. Allur átbúuaður sá l>ezti. Knfremur selur hann allskouar minuisvaröa og legsteina. 121 Nana St. Phone 306 Beztu Augnfræðiugar 011 nýjustu og bezt reynd verkfæri notuð. Hðfuðverkur sem staf- ar frá augunum, áreiðanlega læknaður. Sanngjarn kostnaður. AUQU SKODUD KOSTN ADARLAUST.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.