Heimskringla - 03.09.1908, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.09.1908, Blaðsíða 4
4 blM. WlKNIPfíG, 3. SEPT. 1808. ÖÉIMSK&lKGt'A Tíundi Septembcr 1908. Jwið líður að hausti og lækk,a fc-r sól og l«n,gja-st þar skutgigiar í dölvmv, því áJratn þiað heldur hið alm'áttg a hjól og áirstí'ðum skoppar stssm völum. Jnt hugsar eti títn.i um hiávia/ðan*i þann og hr.ittgisaiúmnig stjórtvmáiLa skvvma — því áfcram þvi rekvvr hviern eitvas ta manji í eiliíöar haimkyninið rúma. Hiaun Septievnher kemur og sagir því írá, hvort sjáMstæðdið viltu eða bön'dín, og sa'iwilöikaus ljósg©isli lýsi þéir þá svo leyst vct&í vir fjötrvin.um hö-mlin. Ég vona, að heyra þá hugkæru íreigm, að hjá þér sé fólk, sem að þori mót útlen.d'U valdi að giangia í gagiti og guigina ekki í semasta spori. Og vieJdu nú, þjóð mitt, þá vöskustu menti, co varpiaðu lvddvnn úr sæti, svo þjóðirtiar sjái, aö þú eigdir enn þá þáttu í luttd og á fætii. On nú er að muna þnð öðlitigains orð : áfram og hrein,t ekki að víkja, því að irjáls á að verða min £aðr anna storö, og íullveðja þjóðin ska-1 ríkja. Ef þjóðin mót útlendu ó,fre,lsi brýzt á enid'antnm hatna ínun hagur. Og Tiíundd Septarniber teljast -miun víst h in,n bállausi Ire.lsisinis dagur. Sigurður Jóhannsson. .........- 1 ■■ George G. LBNNOX Selur f heiltlsiilu SKÓ, i STÍGVÉL og YFTKSKÓ 150 Portage Ave. Ea9t, Winnipeg. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. ISVkaomu* P. O’COXNELn, elgundl, W INÍdPEa Eeztu teaundir aí vínföngum vind nm. aöhlynning góð, húsið eodurbætt JOHN DUFF PLUMBEK. QAS ANI) STKAM PITTKK Alt verk vel vandaö. og veröiö rétt ð62 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Strathcona Hote/ Horni Main og Rupert Str. Nýbygt ogágætt gistihúa;Ge8t um veitt öll þægiudi með sann- gjarnasta verði Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vín og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Paeific 219 M'irktt | 11 il Ilickh Street Kigandi Winnipeif - - - Manitobn Ttfiephoue 1338 ! Ný-endurbíett og Ný-tfzku hús f alla staði. V iðsk ifta yðar óskast virð- iugartylat. 1, $1.25 a Dag Fréttabréf. MINNEOTA, MINN. 24. áigúst 1908. þiatiin 28. þ.m. dó að haimili. Stef áns sofliaf síns í Minnieota oldung- ur *in Jiósaf Jónsson Hofí, 77 ára, gatniHll, fiæddur á Bakka á La.ngiar- nit'iSNtrönd árið 1831. Jósrf v>ar hraustmeinjn.i mikið að lvkamsburð- um, og sig'Laður í ltind, cinn af þgiim mönn.um, er að jcvfnaði horfa á hiima hjörtustu hlið lífsins, sjá ivtíð sólroðwnn í gcgn uim sortann. Kona hains var Arndís Jónsdóttir E'inflrssonar, frá Syðrí-Krossavík í Vopnafirði. Tíðarfar fyriríarandi hefir vorifi fr-.'mvir votviðrasamit, svo atvnir htifa tafist fvrir bæ'ndurn. Bandetrikja.sitjórn hefir rvú á boð- stó'luin vmh' 200000 ekrur af landá í Vigisturrikjnnum handia þtim, er btandiur viilja giarast. Mast af því er vatnsv'eitinigiiiland. Enn fremut verða 46,226 ekrur af landi í morfi- ur>hlu'ta Minneota rikis opnaðar til heimil'isr'áttar landitöku þ. 15. siept. tvæstk. S. M. S. ASKDAL. Sá er vinur sem í raun reynist. J>ei.ssa vínsomd og innifgga hlvvt- tskniiinigu fjölda fólbs, fenigum við undvrri'tuð að ryvna, þegar við urðuim Jfvr'ir því tjóni, að missa í- búðarh'ús okkar með öllvim áit.ti- aði, matvælum og innvanbúsimuTv- uin. jKamu sama dag buðvi Mr. og Mrs. i Erkmdsson á Hálaodi okkur hie'im t'il sin, og var ég, BrynjóMur, þmr 4 vikur, sötn þau hjón vi'ldu eniga borgun fyrir taka. Auk þess gáíu þau og Jóhannia dotitdr þeiirra og Elín B'er.g.s-t?á.nsdiótitir okkur þá' striaix t.vtU'að og fataefaii á okkur bömin og á vinmistúlku okkar. Eimwg gáftv þati okkur leir- vöru, hniif.iipör, skeiiðar o.fl, tiil- heyr.anidi borðbúna&i. Sú fyrstia kona,, siem semdi til okkar (sama kvieldið) með mia'bbjörg var Mrs. þ. Oddilai.ís8on. Fvrsti mnðurinn, sem gic-kst f'vriir íjársamskotum, var íi/.'tii dneng.ur M. Maigimissoniar á E'vjólfsstöfium, Jón \V. Magnús- son,, og semtdi h.vtvn okkur eftir fá.a dagai 24 dollara. þá ganigust einn- ig fvrir hönd Ba-ndafclagsins í Geysir'bygð nokkrir nne,nin i íél. f.vr- ir saannkotmn og færðtt þair okkur $44.80, og að auki 5 doll- ara og 87c frá n'.'fnidu íálag'i. — J>á kviemfc.laigið Freyja bér í CVeysir- fcyigð, som lagði mikla fvrirhöfei og kostnað á sdg með að h-alda 2 kiksaimkomiir, og g.af fi.'lagið okk- vir $40.00. K vimfc'lagiið Freyja $40, Bæoda- féteg CVeysiribygðar $5.87, Andrés' Daivíðsson og, fjölskylda haos $11, l' in.tiur Finn'sson 10.50, Jón Björn.s- son, Guðmvindur Nordal, Jón Nordal o.g Sveán.n Evjólfsson. $10 hv.er, — S'igva.ldi Nordal, Sigurður G. Nordal, Gisli Gisla- son., Jiakob Guðjótisson $5 hver,— Jón Skúlason, Bj. Jakobssotv, Jón Páilsson Vatnsdal og Mr. og Mrs. Magnússon $3 hver, — Mrs. Val- gcrður Sigurðsson $2, — Alfcert Signrstiejnsson, séra Runiólfur Mar- tei,n.sson og Krist’.nin A. Krist'inns son $2 hver, — Guðtn. Jónsson $1.90, — Sig. Friðfinnsson., Sigurð- ur frá Steinniesi, Tra.usti Vigf.ús- son, Páll Gíslasivn, Jón Guðmmids son, Kr. B. Snæfeld, Sigurgi .ir Ein arsson, Númi B. Snæfeld, Jón B. Stvæifeld, F. Finn.hogason, Thorst. J. Kriffltjánsson, Jón Guðmuinds- son, Jón.as Jónsson-, F.iglgert Jóns- son, Bjarni Bjartvason., CTunnlaugi- ttr Oddson, Sigmiuudur Gunniars- títm.i, — I, ><. son, Gisli SigmU'tidisson, FeJiiX Sig- mnnidsison, H. V. Friðríksson', Jó- hamiti P. Sæ-mun.dsson, Páll Jó- haninsson, Sigvaldi Símoniarson., Bjirni Sigvaldason, Guðm. Sig- valdason, Jómas Marteinsson, Jóíi- as M. Jón.asson, Unvald 0. Jónas- sojii, Jósc.ph ■Gutitormsson, Eheine.z Pálsson., Guðleiffur K. Dalmiann, Bjarn.i Jóhannssoin, JófnephSchram, Friðfkinur Sigurðsson og Mrs. Sigurhjörg Jónsson $T hvert, — Fr.iðrik Sigurðsson 75c, — Erliend- ur Erlendsson, Mrs. J. Guðmunds- son, Mrs. J. B. Snæfeld, Sigurður Stefánssom, Sólherg Stefánsson, Krisitín Jónsdótitiir, Miss Hansína Hanis-son, Kristveig M. Jónsson, VálLi Oddsson, Hclgá PálssOn, Helgi Jakobssoin, B. Valdimar Sig- valdíison, Siguröur Sigvaldascm, Krisitján Siigvaldason, Una T, Jónasson, T.iiilja þorsteinsson., Gttð- rúm Jóniassom, Sigríður Jónasdótt- ir, Gísli Jónasson, Hiólmfxíður Halls.son, Salhjörg Sigurðssom, Marín Sigurðssom, Oinefndiir, Guð- muitiidur Guðmundsson, S.P.Gísla- son og Piótur Guðmnndsson 50c hvert, — Jón Jóhammsson, Fríða þorsbe.imssom., Alhiertána Thorstteins son, Björn Geirmundsson, Jón V. MagmússO'n,, Magnús R. Magnús- son, S. Kailldórssom, Mrs. F. Fim.m- bogason, Guðjón K. Snæifcld 25c hvert. — Alls $201.02. þuir, siem gáfu okkur fatnað og faitaefni, ma tvæk', borðhúnað og ýmiisleigit fleira voru þessir : Mrs. Glína Erlendsson, Miss Jó- h.imtia' Erle-ndsson, Mis» Elín Berg st»insdót'tiir, Mrs. G. Oddldfsson Mrs.. B. Jakobsson, Mrs. Agnes J. Pálsson Vaitnsdial, Mrs. T. Vigfús- son, Mrs. Herdís Biaijamitisson, Mrs. J. Guðmundssom, Mr. og Mrs. H. Jó'hanniesson, Miss G. Bjarmasom, Mrs. Kr. Schraim, Mr. þórður Einarsson, Mrs. Margrét E. Bárðarson, Mrs. Halldóra B. Jaikotbssom, Mr. Stafáiji Sigurfissoti, Mrs. S. G. Nordal, Mrs. Margrét P. Guðmundsson, Mrs. Borghildur Gíslaaon og Mrs. Sigurbjör.g. Eg, B. J>. Sveinsson, var með hæði börmiu, hjá foreldrum minum 4 vikur, emdurgjaldslaust, og auk þeirra pemimga, sem þau gáfu okk- ur, var fatmaður og margt fleira. S’traix, siem því vat ð viö komið, flut.tii.m við heiim til okkar kæru móður, Jóhönmu Svcimssom að þdíngvöllmmi. þótt auðm sé að líta og skarð fyrir skildi, þar sem húsið okkar stóð, þá ermti við vongóð og fel- um alt drotmi. Okkur hresta orð til þakklætis ! fvrir þessa svo miklu hjálp í neyð, i frá svo mörgum skyldtvm og vamdaiausum, en í hjörtum og huga okkar lifa þögular þakklætis- tulfimningar með bæiti um, að drott inn lvuinii þeim rrneð blessnn simni. Gcysir P.O., 12. mai 1908. Mrs. B. J. Sveinsson. Mr. B. J. Sveinsson. Kennara Vantar til Siglunes skóla No. 1399, frá 15. októ.ber til 20. dteseimheir, og frá 1. jami. til -1. aipríl næstk. VerÖur að hrt£.i 2. eða 3. st.igs kemnarapráf. Tilitakd kau.p. TiVboð semdist til undirritaðs fyrir 15. se'ptember. Dog Creieik, Man. 12. ág. ’08. G. A. ÍSBERG. Völuspá hin nýni. Fugl sá húm sit ja sólu fjarri Násitröndu á, — norður horfði stéil. Vel'tust fúlu-eigg í viaimmia hreiðri. En í sibt hreiður ávalt hann dreit. þiar sá hún vclla Vælu-kjóa, rógnhuinds í líki, inieð ra'ggeita.r sviip. Og þann ávalt jórtrar nm eyra-rúnu írá S'éx hlaupna fur ómiensku og óska'paia ö . “NEI.LIE”. 19. ágúst 1908. Tilkynning Sectionir með stakri tölu Eiais og þegar hefir wrið aug- lýst, þá vcrður öllnm s.iotiomim með stirikri tölu, siein ekki hafa þegar verið v.aittar eða ráðsta.fað, slegið opnum til heiiindlisréttar- töku, þtigar Dominion Lands lög- in giainga í g.ild'i þanu 1. .se.ptemfcier næ-stkomjandi. En með því, að skýrslur um Section-ir nteð jöfn.um tölum eim- göiugu hafa að þessum tíma vcrtð giymdar i bókutn í bi.num ýaiiisu lamditöku skrifstofurn í Vestur- fylkjunum, og með því aið tiininn síðain lögiin voru staðfest, er .of stuttur tdl þess að hangt hafi verið að ílytija skýrslurnar yfir allar Sectioner m-eð stökum tölum frá aða lskrifsti nf.tmni í Ottawa til hinnia ýiinsu l'i.ndskrifstofu útibúa, — þá gertur það' komið fyrir, að ekki vierði búið að fullkomna flutn- íng á ölluan skýrslnnum þa.nn 1. septiamber. En þrátt fyrir það, þó flntningur skýrslna.n.tva vcrði ekk'i í öllum tilfclluan fullkominaðiir, þá verður í ölluin tilf.lluan beiðnum manna rnn löndin. veitt móttaka á hinum ýitnsu kindskri.fstoiutn, og þær vcrða semdar til Ofctawa fcil rnieðferðar. Með því, að það hefir eninþá ver- ið óanöguleg't, að vcifca hinnm ýmsu laiodskrifstofum tfidrrit aí skvaslnm yfir alla.r Sectiouir tneð sfcakri tölu, og í titefni af væntain- lega mdkilli eftirsókn, þá er héir nneð öllum iitn'b.sifiienduan um Sec- tiondr mc-ð stakri tölu, alvarlega ráðfcugit, að gv.ra landtökti'heiðniir sinar í ed'gitt persónu á l.am.dtöku- skriéstoltiimim., en ekki hjá eða gegn um aðstoðar umiboðsanienin (Snb-Agents). Bedðmim um Sectiotiir með jöfn- um tölum sinna aðstoSar la.nd- umiboðsmien.n eins og. að undan- förnti, ef þess óskast. J. W. QREENWAY, Comm'issiomT of Dominioin I,ainds. í ♦- Hefir þú borgað Heimskringlu ? -t inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzlunartnenn auglýsa í Heimskringlu. —The— Criterion Hotel McDermott Ave. Nýtt, vandað gistihús með ágæt herbergi, vönduðustu drykkjir og ffnuatu vindlar. Vinsælt meðal íslendinga. Er beint á móti Tribune bygging- unni á McDermott Avenue. MORICE NOKES KÍOANDI Woodbine Hotel ðtwrsta Billiard Hall í Norövesturiandica Tlu Pool borö.—Alskouar vluog viudlar. Leunon A Hebb, Eigendur. SPÓNNÝTT HÓTEL ALGERLEfíA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigaudi. James St. W’esfc, Rófct vesfcan viö Mhíd St. Winuipeg Telefón 4 9 7 S) $1.50 á dag' oe; þar yíir Bandaríkja-snið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið 099. MIDLAND HOTEl 2!>5 Market St, P/ione 3491 JUýtt hús, nýr hösbúnaður '• Fullar byrgðir af alls- konar vrmduðuatu drykkj- um og vindlum 1 hressing- ar »tofunni. fíisting einu dollar á dag og þar yfir. W. ti. fiOULD :: FltED. D. PETEKS. Eigðudur WINNIPEÖ ::: ::: canada Jimmy’s HQTEL Rétt á bak við Pósthöaið íslendingar ættu að reyna þetta gistihús. í hresBÍngarstofunui er sá eini íslenzki vlnveitinga- uiaður f Winnipeg. JameK Thorpe, eigandi Fyrrum eigaudi Jifnmy's Restauraut ?cececec8oe»3ecec8oo»ceoecececec8cecfc LEYNDARMAL cordulu FR.F.NKU 31 fófcanna, og e.f þig laingiar tál, verður þú að elfca mig tcl Sviss”. Næsta. morgun. stóðu glugigiar.nir á herb&rgi sjúk- lmgsins oponir, og atwrk miaðaikirlykt straymdi út á stfætið. Gg svarbklærklur tn/a.ður giekk hús úr húsi að fcilkyniaa bæjirbúum í naifnii himtiiar st’rgjaaidii ekkju, að herra Heiilwig hefði skilið við þonn.a'n h.eun fyrir tiaum klukku.tíma síðan.. ik, á.- j .1 VI. GAMLA JÖMFRtlN. Fyrir firaman glu.gjgiann., er nú sneri út í foröyrið í húsi Heálwigs, þar setn hin íaigra ólám.ssama kiwia loddiarans hafði sfcaðið fvrir hmm áruim, sfcóð nú kistu Hiailwigs. Húm var skrautlag mjög. Höld- nrtiiar voru úr hreiihu siffri, og hvftur allaS'k-.silkí kodidi var undir höfói hins íraanliöaiia. Kistan var eiminiig blómum str.áð. Veslinigs sakL-iusu hLómiin, •þau urðu að láfca líí sifct í virðingarskyni við himin dánia tnuiin. Margit fólk kom fcil að skoða líkið. Allir gengu 1 ljótit um og fcöluðu i báilfum hljóðum. — Hann, setn lá þarnia liðið lik, baíði verið ríkur, veimeifcLnn. og m.jög gýdifiniiildur maður. — Nú var hanu dáinn, — Allir LitiU í laurn.i .eftir öllii .því skraU'ti, sern nú í binsta sinnii skroytti eágamda simn,. Fie.lici'tas sa.t á hækjum sinum í eiriu horn'inu, þar siem skugiga fcar á, á baK váð nokkur gnLfepLatré. — 1 íuLLa tvo daigai hafðd hún ekki þorað að sjá fóstra 1 32 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU I sitm. líerbcrigii það, sem bann haiíði dáið i, var af- læso, og nú lá hún á hnjánuan og horfði á föla and- litiið, er dauðimin' hafði umihreyfct svo mjög. — Hún skyldi ekki t-nn, hvað daiuðinin v.ar, — Hún hafði verið hjá homnn réfct áður on ha.nn skildd við, og heawni hafðd ekki koimið nein h«ifcta í h ug>, þegiar blóð- giisan spýitrtirst út úr hotwiim. — Hann haiðd lifcið svo ásfciúðleiga tdl hemnar, þegar hún var látón fara út úr hcrfcier)giiun. Svo haá'ji húu hlau.jwð til og frá fyrir utam gluigigiaiiin, og uriidrast yfir hvers viegma glugig- arttir sfcóðu opmir.' — Hún v'issd, að hann. gae't'ti sín svo vel fyrix að súgur ka'anist að sér, og nú voru aTJir svo hiiig.snniarlaiisir. — H.ún bafði líka undrast það, að efcki skyldd ver-a lagit í ofninn i herbier.gii hain.s, — Oig- sviq þegar hún fcað ttm, að tnogia fara með fcevatnið inu fcil frænida síns (svo nieiímdi húai HeL- wig), þá hvifði Friðrdkia sogt ergdfe'ga ; ''Hefir þú ekki fulla skymsexni ibarn, eða sk'ilur þú ekki þi.fct móðunniál ? Hianm er dáiimm”. — Níi sá liún bamn a.ftur, em, svo fj:irska.feiga umfcrey.fctam., og hiemmii fór að skiljist, hvað da-u&in.n var. Jia.ínskjófct og. fnamdyrið fyltis.t af fólki, kom Friðrik'a ú-t úr eldh'úsiau. Hún hélt svunifcuhornimu fyrir auigtvnum, og hróstaði hitium framildðnia, setn htin í Lfiunida lifi hafði ergt nær sem tækd.færi hanðst. ‘•‘Noi', sjáið þáð kraikkas kömaniina ’ ’, sa.gði bún, er hún kom attga á P'eiLici/fcas rneðíil gitlliapLa trjánniai. — “Húm Lillir ekká eifct eiina'.sitja tár, vemþiakkláta stelp- an svaru.a.. HjiTfca henniar er eflaust akvrag tilfinn- ingarlaust”. Vþér þóititd aldreii vænt um hanm, cng þó grætur þú, Friðrika”, sagði barmdð og færði stg lenig.ra imn í .skugganm. Fólkið fór mú að smá'tín'ast bttrtu. það hafði. flest ver.ið alm.úigafólk, srm kom iyrir forvitnis sakir. Nú komu sviartklæddir h-eldri menn, er igiengu til LEYNDARMAL COBDULU FRUN'KU 331 34 SÖGUSAFN HEIMSKRIOGLU stofiu húsiiireiyjii 'tdl að samhryigig.jast henmd, eftdr ,að hafa dvalið skantana stund við kistuna.. 1 hinu stóra framdyrd varð nú hátíðleg þö.gn, nerne þegiar hún v.ið og við var rofitr af hárcisti gestanna ininan úr stofuuíni.. Aft í einu hrökk FeLkifcas vi.fi og leint ófctaslegin á. g.lerhurö, er lá út í giarðinn. Bak við hnrðima sá hún eindiiit, stm var að lita eftir, hvort eirugiinm væni hjá kistttnaiii. — þau voru svo ;ljarskiíiL |ge lík hvort öðru. — það var edns og það væri vofa. — Nú opn- | uðust dyrnar, og ókunni giesifcurinn kom hljóðlaust! inn. — Já, þaö voru anidLitsdrættir Hailwiigis, en j mnniurinm. væut sá, að þeitfca var kvienim'aður. — Hún j var lágvaixfm og roskin að aldri, kla-dd í svarton silkikjól rweð m jög gami.ildaigs sndði, er iéll þétt u tan j utn hiinn tna/gra líkíima hutiiii.ar. Kjóllinm var stutt- j tir, svo «u8 fci'turruir, smáir og fallagdr, sáust. Hárdö j viar mdkiö og fall í hvitiwn lokkum. ufcan um hið göíi- j ugimainnfögia og gr.eiiiidarfeiga enn.i kontmii'ar. Gamla kon.im tók ekkert eftir nærverii barnsiins, en giekk háláskjáilfandi að kistuninii. Hún hrökk við, er hún 1 dit hiö fcfeika, aaidlit, og fallegttr fcJómvöndur f ll eins og ósjálfráitt úr hetndd hemttiar ndðttr á fcrjóst lnns framliðinia.. Edfct augnaifcLdik huldd hún ancllitiið í liöndum sér, en svo feit hún úpp og laigði hátíðLeiga hæigri hönd síne á emnd hins dána. “V'edizitu nú, liverndg í öllu þessti lá, Frifcz?"j hvísLiði h'úti'. ‘ijá', þú vcd/t 'það. — þú veizt það, j eins og f.iöiir þinitti og móðdr fyrir löuigu ha'fa fenigdð j vitmeskju ttm það. — Eg hafi fvrtrgefrö þér, Fri.tz, — því þú v.issir ekkd, að þú iramdir óré'tit. ............ Sofðu j rófct, soéfi’U nú rótt! Húot þrýstd enn þá ekiu sinmd köldu hendinmíi, svo gekk húm £rá kistuiiind, og ætLaði að hve-rfa eins hljóð- ! laust eims og húm var kotnin. En rétt í þessu var stofuh'Urödnm lokið upp. og £rú Hedlwjig kom út. — j Andlit hemiutx sýmdist emmiþá • föla.ra em ella, vie.gma svianta kappans, er húai har á höfðinu, eu audiíts- dra'ifctirndr voru jaifnharðir og áður. það var ó- inögiulegt, að sjá nedm m.erki þess, að hun heíðt gráit- ið. Hún hélt á ósköp. lít!ÍL£jörleg.uim og ómerkiiLigi- ii'in kr.ansi úr Geiorgcai'Um, serti húu ætlaiðd að le.gig.ja á kiistumia., sem hiusitu ásitiarkveðju. það leiit út ívrir, að frú Hieiilwdg yrði forviða, að sjá gömlu kon.unu'. Báfiiar sitióðu nokkra stutid ziiust og þær væru negldar néður, og horfðu h.vor á aöra. ÖgieiösLeigiur eJdur fcr.ann úr augum ekkjuinn.ar, og hún 1 ærfii ofiirldtið círi .vöftoa, svo tdn af hin.um hvítu fr.amitönm.uni kom í Ljós. Allur svipur hennar lýsti ákadr.i heiiniiyiiirmi, Giaxrtla/ jóm'frúfn sýndist einndg kormas't í mdkla giíðsbræriinig.u, em það fcdt út fvrir, að húiv riey.ndi aif fnem.sita mieigmi nð láfca ekki ób.eit sína í Tjósd, og hieinnd tóksit það íremiur öllum vonutn. Hún fci.it tárvoitum au'gaian 4 líkið og ré.tti svo hægri hönd sim.i mótd írú Heilwig. ‘. Hvað vil'tu htogiað, frænka?” spuröi frú Heil- v ig sfcuititlagia, og Léit se«n hún tikki seei hina fram- réifcfcu hönd. ‘ ‘K veðja hamn og vtexfca honum fcibssun mína”, mæLti hin fcilíðlegia.. '“'BJessun.! Vian.fcrúaður rruegin'vr edokis”. ‘‘•Guð fcieyrir það. Bans erilíti vísdcmur og kær- LeikS íar .ekkii tffcir því, hv.erndg' .það er ír.amflufct, að eins -;f það kemur £rá trúföstu hjirfca”. ‘i'Oig frá syriiduigri sál”, fcæfct'i frú H.iilwdg við hæðniisliagft. GiamLa kono réitfci drismibdLoga úr sér. “Dæmið ekki'*T miælti hún háfcíðlega og rófctd upp bumalfing- ur'imm., — “em, n.ed”, sagiði hún svo og leiit blíðlsga til kastuniniar, “ekki með eimu orði medra skaL ég raska þónni h&ilögiu ró, Frutz Ý«rtu sæll, Fri'tz! ”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.