Heimskringla - 28.01.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.01.1909, Blaðsíða 3
K&ífiSBKlNGEX •••< ROSUN HOTEL llð Adelaide St. Winnipeg. Bezta $1.50 &-dag hús í Vestur- Cansda. Keyrsla ÓKeypis milli vagpstöðva ok hússins í nóttu og degi. AöhlynniuK hins bez’-a. Við- skifti Islendinga óskast. William Ave. strœtiskariö tar hjá húsinu. O. ROY, eigandi. •♦«• SPÖNNÝTT HÓTEL ALGERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John flcDonald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö Mair St. Winnipeg Telefóu 4 9 7 8 $1.50 á dag og þar yíir Bandaríkja-snið Alt sem hér er um htfnd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND 285 Market St. HOTEL Phone 3491 lUýtt hús, nýr húsbúnaður ” Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum f hressiug- ar 8toíunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. w. G. GUl'LD :: FliED. D. I’ETERS, Eigendur winnipeg ::: ::: canada Jimmy's HOTEL Rétt á bak við Pósthúsið íslendingar ættu að reyna þetta gistihús. í hressingarstofunni er sá eini íslenzki vinveitinga- maður f Winnipeg. Juuick Tliorpe, eigandi ^yrrum eigandi Jimmy‘s Restaurant ^Douiiiiiou Bank NOTRE DAMEAve. RKANCU Cor. Nens St VER GEFUM bÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR BORGADIR AF INNLÖOUM. UÖFUDSTOLI. ... $3,083.392.38 ^PARISjÓÐUR . . $5 ,000,000.00 A. E. PIERCY, MANAGER. Drotningarrímur. EFTIR K. Áso. Benediktsson. Kveðnar 1907-S I. R í M A. [Mansöngur prentaöur áður. 1. Eibt sAmn stýrSi ööiiug-ur Ævimtýra landi. Hr-austur, fimur, hjarðíengur, Hvössum vedfði brandi. 2. Aklrei hræddur unigur var Viö ÓðiniglóiSa kviður. Döglinig sá af dretiigijum bar, Sem dráttm'aistari og siniöur. 3. Hár ogi gildur hilmir v.ar, — Höíðángjanna prýðd. K jartan atrnan kendii þar Kvienniaibilóminn fríðii. 4. þjóðin átti ei meiri 'imnti', ■Má'l til flestir lögöu. Íitnnfríðian allar hann Auðiíirhlíðir sögðu. 5. Mild'ing vöfðu mundjum diátt Meyjar andlitsfríðar. Ástar skutu örvum þrát t Á hann fyr og síöar. 6. Reikjiaðd sókndr néttar þar, — Reynslan þessu sinnii : lí'iu' þar frú af öllum bar í ásta samkei>pninni. 7. Fráibawliega fögur var, Ftxðar um það skrafai. Hildig'unnar h'eitiö biar Hrundin mundiar trafa. 8. Jöfnum hjúskaip játa.S fá, — Jión má fr.á því greina, — Giftist fegin gylfa þá Grundin eðalsbeina. 9. Sagan fróð því segir, Sólin ástar skini, XJng þó væri auðargná Af erlendn ky.ni. 10'. Ástarfclossi, yndi og fjör Ungium hossi hjónum, Straymi kossar stilt að vör — Steypi fossar sjónum. 11. Efni fcyrja önnur ný, Atburðir fram str'Syma. Sagan norður svfur í Svala Jötunheima. 12. það var sumri einu 4, Undrin skeðu stóru: — Ofan að Giml'i ýmisir þá í'slendingar fóru. 13. Gylfi líka gildiur fer Gamla vini að hitta. ■Bað hann dýra drotning sér Dag og nætur stytta. 14. Með þjóöhetjutn drekka dús Drotning adlviel skildi. Hún Jivaðst vera frjáls og fús, Að fara hvert sem vildii. 15. Heldur ekki liræðast par Höllu í að vaka, Oig með geði Gunnhildar Gknsi sveina taka. 16. Hirðfólk fríðast v.elja vainn Vísir þá í höllu, Han.n því biður hugprúðan Balldiór stýra öllu. 17. Hrædidiist ekki fleina fár Fjörs í sennu stayli, Stóirhngaði kaiP'P'imn knár Kominn var frá Agli. 18. Fylk'ti liði, fór miað hægð, Fann eti kvíða gröndin. Hans er lofuð hrevsti og frægð Hi. iitns um V'estuTlönd'in. 19. Með hraðlestu'm hirðin var, Og hilmíis dýru hjónin, Ösluðu grund og eyrárnaí Eldfljót gufuljónin. 20. Loks á Gimfi láigu kjur, Lœkkaði más og bla'upiu . BrennivÍQ og bjór elfur Bulluðu þar í stanpin. 21. þelja Grímur þrúðelidur þjóra stýrtí safni, Af Blálandi berserkur Baldvin var að nafni. 22. Stillir annar staupamar S týrði — þijóð ei blek ti — Bf Klakaláði kominn var, Konungsfólkið þekti. 23. Út þá gemgu Ari og Jón, Eftir stundu langa, Berhöfðaðir buð'lungsbjóin Báðu í hallir ganga. 24. Fólkið æddi ú t á hlað, Öðl'iiiigsþjóð að líta, Guðs i natnf góða bað Gesti inn sér flýta. 25. Mikið vor þar mannaval, Margar beitjur kunmar, Hreppstjórinn úr Haukadal Og hring.ari dómkirkjunniar. 26. Fyikish'jómum fögnuðu, Féllust mörgum hendur. Gallar á uxum grenjuðu, Gmöguðu skýildarrendu r. 27. ö'ls við bjóðinn óthryggur, Aldrei málann tafði, Sjötíu Jóna Sigtry-ggur Á sama máli hafði. 28. Undur þá í skýjum skýr 'Skaitnar allir sáu ; — Hjá •miusberJinu kindur, kýr Klóruðu sér — og lágu. 29. Dotitaði vit á dim'inum skji, Dunaði mörk og lög.ur, Dala-Einar drjúgum þá Draiugia þuldi sögur. 30'. Margt þá skeði mikilsvwt, Menn siem ekki skildu. En rnn það tala opinbert Ekki sumir vildu. 31. Vökvuðu kverkar veigarnar, Vímuðu heilasetur. þar ég sjálfur þeygi var , — það fór líka beitur. 32. Efni bíður boðs í sal, Bragar þagna dísir. Rausnarskap og röskum hal Ríman önnur lýsir. 33. Kýs óg 'enda kvæft'in hér, — Kviefið lamar þróttinn. Óðins fengur úti er, Á mig sækir nóttin. 34. Ef þig biðja einhvers má Öðardísin hressa : Lábtu hýra, hringagná Heyra rímu þessa. Dálítil athugasemd. Mér varð starsýnt á smágnein £ Baldri, er birtist 7. jan. þ.á., itneð byrjuffliarorð'Unu'm : “ Hieimskur maður’’, o.s.frv. það er sannarle'ga gleðkfni, þag- ar beimskur maður viðurkennir beimsku sína, en sorgtegt, þegar hann gerir það ekki. En sá, sam ri'tað hiefir ofannefnda grein, ætti sem minst að tala um þá hlnti, því ág inan ekki betur, en að hamn hafi barist á mó'ti sérhverri fram- fariaihrieiyfinig, er stofnað hefir verið til hiér á Gimli, þau 5 árin er ég liefi dvalið bér, — en auðvitað ald- rei kanna'St viö það. — það er sorglegt, að þessi nveðibróðir minai LEYNDARMAL CORDULU FR.FNKU 195 Rnnað, en að bann vdldi nú flýta sér sem rnest hann ni'atti, — iþó honum vœri það alls ekki hægt Vegna Pcss, aið móðir bans igekk við hlið hans, og hirit'i víst ekkert um að hraða sér. — Hann rendi augunum ó- rók’gia til og frá um garðinn, — líklega í von um að sJa litla sjúkUngnm sinn. Nn kom Rósai tftir Önnu litlu, Felicitas gekk í lægðu'm sinum á eítir þeim, bil þess að vera sjóniar- v pútur að, þá er móðurin beilsaði ibarni sínu. — Að visu 'tók ríkisstjóriaifrúiin itelpunia í fang sér og klaipp- a«i kenni á kinnina, en setti á meðan duglega ofan í v,iö Rósu fyrpr að bafa tokið lykilinn að berbergjum öiwnair mað sér úit í garðinm, — svo bún varð aö gangd í þessum skieilfilega kjól eftir stræti bæjarins. — Ug satt var það, að kjóllinn var búinn aö lifa sitt fagurstia, og féill nú hrukk.óttur og þvældur yfir krinó- inunia. — ‘‘Já, ég er viss um, að ég sé eftir að bafa tarið þessa ferð rneðian éig lifi”, mælti búm enn frem- ur oluitiidarlaga, á miaðan bún með títuiprjóni uældi satnan rifu á kjól sínum. Guð gæíi, að ég hefði vx-r- k'~vr hjá iþér, kæra frænika, á þínu rólaga bedmili. Ag gat fuUvissað þig um iþað, að' í hvaða átt sam ég smer,i mér maettu mér þúsund erfiðleikar, og alt af þessar þrumuskúrir. — Svo baetti frændi minn ekki llr því! Sá niöldrunarseggur, sem alt af var í illu sk'api. þú gstur ekki ímyndað þér, hve óttærgæ'tinn °K óþýður bann befir verið. Ég held bann befði elzt viljað snúa aftur samia daginn og við lögðutr at stað. — við reyttdum þó sannarlega alt sem við gatnm, til aö fá hainn til að viera vi-ngjarnlagan. — Frökien von Sternithal sökti sér með svoddan átouga tiður í æitlunarverk sitt, að ég hélt að hún þá' og þá mundi komia mieð ástarstykki fram á leiksviðið — ^ ú hvað siegir þú um það, Jóhanmes ? Fanst þér hun ekki vena alúðleg, og al't af reiðubúin lil þess að þóknast manni? 196 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Felicitas heyrði ekkeirt, bvierju .prófessorinn svar- aði. Hún var aftur sest uttdir httetuitréð, og voniaöi að sín yrði ekki saknað. Ileldra fólkið var í alt ainnað en góðn skapi. Frú Hieilwig var þrútitt í framan af neiði, — og bafi sonur beaniar viexið í slæmu skaipi á ferðitnni, þá ibaitnaði það ekki við við- tökurnax þeigar heim kom. Liettgi vel lei't út fyrir, að Felicitas fengi .að sitja í nœði í afkymai sínum. F.tt eitt sinn, er hún leit U’pp gietgn um smugu milli trjánma, sá hún prófessor- inn koma ganigandi eítir grasflieitinnm, meið hendnrn- ar krosslagðar fyrir aftan bakið. — þó alt látbr.aigð hans virtist eins og viattt var tiara vott um skeyting- arloysi, þá vcir þó auðséð á anidliti haus, að hattti var órólegur og í hugiaræsingu mikilli. Harai horfði gaumgæfileiga inn á millt trjántta. Felicibas sait grafkvr og virtá barn fyrir sér. — Ósjáilfrátit hafði hún lagt bægri hönd sínia á hjarta sér, er sló hrabt. Henni var hie’ldur ekki rótt, og liútt kveið fyrir ef hattti kæmi au-ga á sig. — Enn þá liægiara en áðnr gekk liafflni áfram eítdr mjóa stignum umhverfis grasflöitinn. Hann var berhöfðaður. — Hv,emig vék þessu við ? Var það af þyí, aö yfir- bragð hams kom beinni svo ókuninnalieiga fyrir sjónir eiða hafði han.n bapað hinum blómlega yfirlit sínum ? Víst var það, að hettni fanst andlit bans breytt, h vaið þá .annað. Hann greip í grein á e'platré og dró hana að sér með áhu'gia og virti fyrir sér hinn smágerða vísir. — Efflffl þá sá ba.nn ekki stúlkuna hjá trénu. — Nú slepti battn aftur greininni og hélt áfram göngu sinni. — Alt í einu stóð bann beittt á móti benni. Hann fceygði sig niður snögglieiga og slreit upp eitthvert gras, er óix í jaðri grasflatdrins. “Lítnð þér á, Felicitas, — það er fjögratolaða- smári”, kallaði hann til bettnar, án þess að líta upp. .WINNIPEG, 26: JANúA'þ 19C0. bis 8 ---------------~r.. i. ■ —...... skuli v,era ttttdir áhriíum þeirrar j ástriðu, að bir ta alt attuað á | preniti, ett daigleg framkoma bans i sýnir. Ettginn t,aki orð inín svó, að ég aotli að kemna þessum bróðiur mín- ii'ffl, bvað bann skuli tala og rita, en hitt þykir mér æfiulega vænt um, iþegar tn'ettn auglýsa ekki trteira en þedr geita sbaðið við og stuit't í v®rki. Eg vil spyrja þennan vin minn, hvort haniii hafi ekki æðioft troðið undir fótum, bæði vitandi og óaf- vitamdi, þessa stefnu Baldurs : — “Aö efla breinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, ám tillits til sérsbakra flokka”. þá er ttæst að athuga uppá- stuogu böfundarins um að laggja peninga í beykistöð hér á Gimli, og rífa poiplarskóginn niður i tuuniusbafi. Öþrifnaðurinn samfara þessari beykistöð, mundi ekki vierða minni en sá, er fylgt hefði stofnuninni, sem nokkrir friamitaks- samir menn vildu fá' reista hér á Gimli, fyrir svo se’iti 2 árum síðan. Ettgu síður befði sú stofnu.n orðið upptoyggileig fyrir plássið og veitt fá.tækum mönnutn atvinoiu, því fretmur, sem hér viröist öllu heldur skorta góðan og fjölhreyttan efni- við til byggittga en tun,nustiafi. En þá man ég að kvað við í höll Baldurs : Samisæri, samsæri gagn- vart miannfélagittu og bræðrumi yð- ar, ef þér leyfið félagi þessu að kottia bér inn. Seinni hluti ofanuefndrar greinar í Baldri, er sneið til kaupmanna um viatirækslu á' skyldu sinni. Bú- ast má við, að þeim sé í ýmsu á- ■ fátt sem öðfilni tiiönnum. þó mun hér fremur utti þekkingafleysi og i gaspur höfundarins að ræða, er bann þyrfti að fá lækningu á. Vil ég því bcnda honum á ré<ttu leið- ina, sem sé, að bann sniúi sér fyrst til bamdanna og sk'ori á þá, að fraimleiða svo miklar kiartöflur og egg, að kaupmenn sjái sér fært aö byggja kjallara fyrir þær. það er ckki nem.a viss tegund manna, sem byggir kjallara til þess að geyma í : e k k e r t. En meðan sumir fcœttdurnir' hér í kring koma í búð- irnar til þess að spvrja nm kart- öílur, lauk og ©gg, er þeir þurfa að fá keypt, auk smjörs, kjöts, hafra, byggs, hveitikorns, o.s.frv., þá er eikki að búast við, að kaup- menn hér byggi kjallara íyrir það, sem bættdiur gieta ekki selt. Mörg þúsund dollarar fara á'r- lega út úr þessari bygð fyrir ofan- taldiar vörur, aðfluttar. Ef hið gagnstæða æitti sér stað, yrði framiboð og eftirspurn ákveðnara, og kjallarar sjálfsagðir. 1 sveit, þar sem fiest verður að kaupa, en íátt er að selja, má' bú- ast við óskilvísi í viðskiftum, og þar sem kaupmenn hafa ekki manna síst við það aö striða, svo stim gr.einarhöfundinumi mun að nokkru kunttngt, þá er ekki að furða, þó að seint gattgi kjallaira- smíðin. Að endittgu verð ég að biðja hinn bábtvirta greinarhöfund, að fyrirgefa, þó ég hafi farið eins væig- um orðnmi um hann og tnér v.ar mögulegt cftir kringu ni’.sta’ð utn. Ghnli, 18. jan. 1909. Ketill Valgarðssott. Kvöl á sá, sem völ á. ISNL'lÐ). “Segðu mér, kæra”, étg sagði með hita. Svarið kom sniúðugt : “Hvað þarftu að vita?” — “Vættsta, fceetoa, vertu’ ekki hissa : Hverja kinn þína rnáég kyssa?” — þá an&aði þessi uttaðs-álfur :' “það skiftir ei hverja, .■— kjóstu sjálfur”. $3 YIRÐI FYRIR $2 Örfá orð til þeirra sem EKKI kaupa blaðið Heimskringlu: Cor. Portage Ave and FoJt St. FÉKK FVRSTU VERÐI.AUN 4 SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Daig og kveld-kein'sla. Leitið fullra upp'lýsinga og biðjið uro vorn ttýja pa.ppírshnif ókeypis. Vér kettnum enska tungu. M. E. MACKEY, Skrifari MARKET HQTEL 146 PEINCKSS ST. P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vít föngum og vindl um, aðhlynuing góð, húsiú endurbaett JOHN DUFF PLUMBER.GAS AI^ITsTEAaHP FITTER Alt verk vel vandaö, og verðiö rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Strathcona HoteI Horni Main og Rupert Str. Nýbygtogágætt gistihús;Gest um veittöll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vín og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Pacific 219 Market I H.M.Hicks S treet ' Eigandi Winnipecr - - - Manitoba Telephone 1338 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús í alla staði. V i ðskifta yðar óskast virð- ingarfylst. $1,25 a D a g EF AÐ VÉR tækjum $3.00 upp ilr vasa vorum og biðum yður þá í skiftum fyrir $2.00 þá munduð [>ér fljótt taka boði voru. — Vér ætlum nú ekki að gera það, ekki beinlínis, en vér ætlum að gefa yður tækifæri, — sum þóekki kemur oft fyrir, — að fá keypt $3.00 virði af LE8- MÁLI fyrir $2.00. — Ef að þér sendiðoss $2.00 nú þegar, þá skulum vér senda yður Heimskringlu frá þessum tfma til 1. maí 1910, f 15 mánuði, ($2.50 virði), og sömuleiðis eina rlfandi skemtilega 50 centa sögubók f góðri kápu. — Og þá fáið þér $3.00 virði af lesmáli, og [>að fjölbreyttu, fyrir $2.00. — Þér, sem EKKI kaupið Heimskringlu, notið yður þetta tækifæri, — skrifið eða komið til vor f dag, Á MEÐAN ÞÉR MUNIÐ ! Heímskringla, P.O.Box 3o83,Winnipeg, Man. BRUNSWIOK HOTEL Horui Malu St. og Rupert Ave. Resla borðhald; Ilrein og Djdrt Iler- bergi; Fiuustu Drykkir og Beslu Vind- lar. ókeypis Vagn mmtir ÖVutn Trmn- lestum. lieynið oss þegarþú ert á ferð. LEYNDARMÁL CORDULU FRENKU 197 Hanm talaði svo rólega ag hlýle.ga, alveg eins og þau beiðu alla tið verið fcieztu mátar, og það væri svo > sern sjálfsagt, að hún sæiti nú þarita. En orð bans böfðu þau átorif á bamia, að bún sat kyr, eins og hún væri negld niður, og þó bafði húo ætlað að standa tvpp oig gattga í burtu. “það er sagt, að það sé hamingjumerki, að fintta fjögraiblaða-smára”, bxbti hanjn við, um leið og barffl gekk til hieinnar. — “Nú skal ég straix komast að raun um, hvort það er beimiskulag hjátrú eða ekki”. Nú stóð battn beifflt fyrir framan hana. Svipur bans var aftur orðittn róleigur og eittbeittur, og alt látbragð höins lýsti steíttufestu og kjarki. Fjögra- blaða-smárinn daitt úr höndum hatts, og hann uétti þær báðar út á ttitóti Felicitas. “■Gott kveld! ” mœlti hanin. — Hversu óumræði- legia fclíðkíga saigði bamm ekki þeitta einfalda orð. Ef bann fyrir mörgum' árum síöan hefði talað í sama róin til hins níu ára gamla barnis, er krafðist kær- leika og hluitbekningar, þá hefði hattm verið sýkn í au'gutn henttar. — N.ú varð hin vingjarnloga, einlæga kvieðja bans, er lýsti svo ótvírœitt gleði jdir sam- funidunum, alveg óskiljaffllag fyrir hirua nngu st'úlku, tr hann liafði farið svo illa m©ð. — Sarnt sem. áður lyfti- hún 'bettdinni, — hún, úrhrakið, sem vildi heldur lá'ta lífið en þiggja hö.nd hans, — hún lagði hönd sínia — kttúð af óskiljamlegtu valdi, hægt í liönd hans. — það var eins og hvent atttiað stórnxerki, og honutn fatrst það líka. Ein ógætnisleg hreyfing gat gert það að verkum, að það keetni aldrei fyrir tíðar. — Með þieirri ró, sem æfðir læknar tv-mja sér, vék hanri straix að öðru umbalsefni : “Hefir Anna litla verið yður til byrði?” mælti .mælti hann vingjarBlega. . _ . j ! . \ tút 198 SÖGU3AFN HEIMSKRINGLU “þvert á mó'ti. Mér þykir vænt um barffliö og því um mig, og ég hc'fi ánœgju af að gætoa bcttnar”. “Ett þér erttð fölari en áður. þuttglyindisdrœibt- irnir kringutn' munminn eru dýipri en nokkru sinni fyr — — þér sögðuð láðan, að barninu þætti væmt um yöur, — en fieirum gieitur líka þótt það, Felicitas. — É-g skal straix samím yður þaö. — þér hafið víst ekki í ei'tit eina&ta skifti hugsað til þ.eirra manna, er höföu íerðast bnrtu úr þessum fcæ, til að styrkja líkama og sál í heilmæmu skóigarlofti ?” “Rig hafði hvorkí tíira né tækifæri til þess”, svaraöi hún kuldalega, en eldroðnaði um leið. “Ég þótitist nú vita það, — ' en ég h-efi verið mianittúðLagri, — ég bsn hugsað til yöar. — Eg skal straix segja yður hvar og hvernig : Ég sá gnenitré stamda einmiana á báutn kl&titi. það leit ’ú't fvrir, að það hefði verið hrakið og hrjáð í fcarrviðiarskóig- inttmi fyrir neðan, og þvi hafði það flúið og sest aö á þessiim liáa stað. þungbiúið og ægilagt stóð það þar, og hugsjón mín gaf því audlit ,er h.aíði dremtoi- legan fyrirli'tningarsvip er ég þekti svo vel. — Alt í einu kom óveður, — regnið buldi á g-reittum trésins, og storinurinn hiamaðist og hristi það, — en eftir hverja hríð reisfci það sig upp affcur, og sfcóð fasfcara en fyr, —” Felicitas hafði litið upp og horfði nú hálfbikandi og þrákjílkinisleiga framan í banm. — Hann .hafði sann- asfc aö segja umtoireyzfcs mikið við ferðina. — Hann, með stálgráu og kuldalegu angun, dulspekitigurinin og ofstœkismaiðurintt, — afturhaldsseggur sá, er léfc lög og v.enjur ganiga á undan öllu öðru og drepa niður afirr hugsjómir og frjálsræði, — hanffl, sam eigi gat hlýtfc á söng hetnitiar, — hann skýrði bctttii frá, með sinni hljómmiklu rödd, frumsömdu æfinfcýri, er ó- mögulegt var að skilja nema á einn veg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.