Heimskringla - 04.02.1909, Page 3

Heimskringla - 04.02.1909, Page 3
BBZnSHXINOSX R08L1N HOTEL' 112 Adelaide St. Winnipeg. Bezta 81.50 á-dag hús i Vestur- Cantds. Keyrgla ÓKeypÍ9 milli vagnstöúva ok hússins á núttu og degi. Aðhlynniug hine bez's. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave. strœtiskarið fer hjá húsinu. O. ROY, eigandi. spónnýtt hótel ALGERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John ricDonald, , •igandi. Janes St. West, Hétt vestan tíö Waic St. Winnipex Telefóu 4 9 7 9 f 1.50 á dag ot? þar yfir Bandaríkja-snið Alt sem hér erum hðnd haft er af beztu tegund. Reynið osr MIDLAND HOTEl 285 iíarkðt St. Pfione 3491 JUytt htis, nýr húsbúnaíur ” Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum f hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. w. e. GOELD :: FRED. D. PETERS, Eifendnr winnipeo ::: ::: canada Jimmy’s HQTEL Rétt á bak við Pósthúsið íslendingar ættn að reyna þetta gistihús. í hressingarstofunui er sá eini lslenzki vlnveitinga- maður t Winnipeg. Jauies Tborpe, eifirandi Fyrrnna eigandi Jimmy's Restanrant s,œc8»»»»e8»»»»»»»»»»»:$3’ ^Domiiiiou Bank NöTRE DAME Are. BKANCH C«r. Neua Si VÉR GEFUM »ÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐSDEILDINNI. — VEXTIR BOROAÐIR AF INNLÖOUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38 SrARlSJÓÐUR - - $9,000,000.00 A. E. PIBRCY, MANAQKR. SVAR TIL ]Jelga j^igurðssonar. 1 15. 'tihl. K«ftnskring’'d 1. j&n. sl., er rúmloga dálkslöng greaLn oft- ir hierra H. Sigurðsscm, — aokk- urs koaar gretnjufuit yfirlit yfir gnein fná fnegnritia á Moumtain, sem bintist í blaiöinu 26. nóv. sl. Hviers vogtut H. S. hefir fuitwlið kölluin hjá sér til þ©&s að tiaka fneginigrieiin þessa til umtals, gterir hiamn -ekki lesaii'tLamim ljóat mieð ritsmíö siiwiii. Og svo virðist mér sean húin hafi. samin vr©rið í iþeim tilgangi aðalLeiga, að viekja alls ó- ! þarfa og árangúrsla usa deilu út af atriðum, siem alls ekki þurfa aÖ vera neitt deilttiefni. það var, miér vit/anAaga, ekkiert í fnéttabréfiniu fr,á Moumtain, sam gefið gæti nokkr- um mianni luna allra minstu sanm- .girnds ástæðu til andm'æla. Ivndia | reynir herra H.S. ekkí meö einu , orði, að hnekja neit't, sem í hienni j stóð. En það var þetta : 1. Að mér fyndist Mountain bœr eiga það skilið, að hans væri I geitið að nokkru, þar sem svo j imiklar framfarir hefðtt orðið í bæiímn, einkanloga á síðasta ári. 2. Að Lega bæjarins væri hin íeg- urstia í brgðum laiúda Vorra Viesban hafs, og að þaðajj væri hið íegursta útsýni. 3. Að helzitu framfiarir beejarins væru í því fólgmar, að hann hefði vieriö tengdur með bið- stöð við járnbraut þá, sem lögð hefði veriö fná Edinburg til Concnete, o,g að sú teniging hœjarins vi.ð brautina gerði ibccndum léttara fyrir en áður hefði verið, að koma að sér nauðsynle'gu vörumagni og frá sér afurðum sínurn til mark- aðar. 4. Að kornhlaða hefði bygð verið á Mounbain, en að fyrir vönt- un á samkepni í hveitikaupium, þá Len'gju Moun'tain bændur 16 til 17 eantum minnia fyrir hvert hveitibfushel, heldttr enn mark- aðsverð þess væri í Minnaa- polis. 5. Getið var um .bygginigar, sem smíðaðar hefðu verið á Moun- tain, og þar in'cð talin stór Y-----------------------x' Samkomur í Árgylebygð Iierra Ólafur Egggertsson og ungfrú Rannveig Einarsson og herra Friðrik. Sveinsson halda samkotnur í Argylebygð sem fylgir : — í GLENBOKO, i Isl. samkomuhúsinu, mánudagskv. 8. febr. Og G. T. húsinu hjá kirkjunni, 9. febrúar. Að BRÚ, f G. T. húsinu, 10. febrúar. Á Samkomunum verða sýndir Sjónleikirnir uJólanóttin,, og “Veðmálið”. Milli leikjanna sýnir hra. Friðrik Sveinsson , myndir af merkum stöðum víðsvegar um heim, margar frá íslandi. Á eftir samkomunni er uttga fólkinu heimilt að slá uppf dans Inngangseyrir 35c. Börn innan 12( ára 20c Byrjar á hverjum stað klukkan fttta. Myndin sýnir Ó. Eggertsson og ungfrú R. Einarsson sem Jón Fenton og Elfn Kingsly í “ JÓLANÓTTINNI.” *--------------------------------------------A\ I.EYNDARMÁL CORDUI/U FR/F.NKU 203 "'Að vittria hieyrir til lífsskilyrðumi hemnar. — — Vilj- tð þár nú sýnaj mér 'bieiðin, svo ég gieti byrjað ?” Prófessoriun hafði náð sinmi vanaleigu ró, — þeigar 'móðir haais lét illyrði sín dynja yfir hann. Nú snéri haan sér snö.ggLeg,a til Fieliéi'bas ag leit moð þjósti til hetmiar. “Égi fyrirbýð yður það í eibt skifti fyrir öll”, ■niaelti hamn barðneskjuLega, ”og ef skipun mín sem umsjónairmiaiiiis y&ar, vinnur ekki bug á hinu óibæart- ándi þriálæti yðar, þá skýt ég máli mínu sem læknir til skymseimi yðar. — þér hafið oftekið yður á, að stunda önnu litlu 'tmeðan hún var veik. títlit yðar her þa,ð mað sér. — Bráðum' yfirgiefið þér heimili þ-iebba, ag það ier skylda okkar að sjá utn, að þér í þítð tninsba farið hóðan beilar heilsu". “Nú, þ&bba var þó skynsamLegt", sagði frú Heil- wig. — ,{ eyrum henitiir hljómuðu orðin : ‘ótiæmamdi þrái’ eíns Qg íeigursti hljóðfærasl'ábtur. — Hún hafði líka verið að vanast eftir, að sonur sinn álasaði Fcli- cibas að einhverju Leyti. "Mín' vegnji má hún gjartian fara heirn i d>ig”, liæbti hún við, “þó ég fái ekki skilið, hviernig amnaö eins lítilræði hefir spdlt heilsu hennar. — Hún t-r ung og fær gabt fæði. 'Taktu eftir öðrum stúlkum í heunar stöðu, Jóhanines. þær veröa að vinna bæði °óbt ag daig og hafa þó rauöar kinnar". Hún itók tuú um handLe'íg ríkisstjórafrúarinnar, Qg giekk irueð henni yfir grasflötinn í þeirri trú, að sonur heniuar kæmi á eftir þedm, ag ríkisstjórafrúin var svo hrygg og reið, að hún gat ekki fengið sig til að lít/a áftur. — Fyrst Leit út fyrir, að hann ætlaði að fylgjast með þeim, en svo sneri hann sér alt í einu við, og þá ,er hið siðmsta af himtm hrukkóbba, ljós- hláiiL ferðakjól sást hvería á bak við trin, gekk hann aftur til hmeituitréeÍBs. — Hann stóð nokkrar minúitur þegjiandi viS hlié Felicitas, «>r var aS Wuda á' sig 204 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU haittimn. — Alt í einu laint hann niður og horfði inti undir habtharöiö, er skygði á enmi og augu stúlkunai- or. Enn þá lýsti anidlit hans gremju, en er augnia- ráð beninar mœbti hanis, þá hvarf reiðisvipurinn. “þér finmið vist iekki til þess, að þér í dag hafið ollað miér hrygðiar?” mælti hanrn blíölega, eins og hiainn v-æri að tala við barn. — Hún þagöi. — “Feli- citias! Mér .ex ómö'guLeigit að hugsa mér að þér sé- uð iein af þeim komtm, setn hafa ánægju af, að heyra biæn um fyrirgiefninigu af vörum karlmannanina”, — bœbti hamn við, alvarlieiga og með á'herzlu. Hún hrökk við og eldroðnaði. ”í mímini augum er sú bæn óviðkuninan'leg fyrir þann, er óróttinn hefir orðið að þola”, mælti ðhain eítir stut'ta þögn, miklu iblíðari en venja heninar var þá er hún átti tal við hann. — “Og iekki fyrir nokk- urn mun vildi ég heyra þá bæn frá vörimt þess mainns, er niikilla metorða væri aðnjótandi. Börit ■eiga að ibiðja foreldra sín.a fyrirgefninigar, en ekki for- eldrarnir börnin, — ag því síður —” hún þagnaiði og roðnaði aftur. “því síður viljið þér sjá karlntann auömýkja sig fyrir yðnr, — er það ekki rétt, Felicitas?” spurði hanni cg fögnuður hljóimaði í rödd hans. — “En jafn göfugur ’huigisumiarhiáittur á sár líka takmörk”,'bætti hiamm við, eftir stuitta þögti. •— “V.erið nn edtiiu simii góðar og rók'giar og hugLedðið, hvort ekki sé skylda konunniar, að róbta fúsl'ega manninum hjálparhönd, þj'gar hann óskar eftir að bæta fyrir órc-tt. — — — Nei, n.ú vil éig ekki hevra neitt svar! — Ég sá það á auigmiaráði yðar, að það mundi verða alt öðruvísi em ég óska eftir. — Ég vil biöa þolin'móður. — Ein'hvier.n títnia kemur ef til vill sá tími, þá er slæma greni- tréð á kkittinnm nieitir ekki vopna sinna”. Hann gekk i brott. — Hún horfði til jarðar. — | þar lá fjögraiblaiðasMiiárinn, s*m hafíi falli* úr hesdi AVTNNlPEð, 4, FJvHR' 1900,' bl* ð ■eift Vierzluiiarbúð', er vœri í smíð- ttm fyrir hið nýstofnaiöa kaup- íélag. bænda þar, “Thie Moun- tain Co-apexativ« Co.”. — Um þaS félag fer fregtiri'tiim þ®ss- nm ofðuin : — “Um fyrk.tceki þetta, aem er óreynt eiiin, skal ekkerb verða saigt að svo stöddu, en vonandi væri, aö þeir gætu haldið verzlun þess- ari svo áfram, að hún þrosk- aðist og stækkaði. En þó'bt ég sé því miður hræddur um, að svo vierði ekki, þá vona ég þó til hins bezta”. 6. Ástæðu fyrir ótta sínuni um örðuigleika þá, sem mæta kunni kau'pfclaiginu nýstofnaða, telur frcgnritinn fólgna í því, að El- is kaupmaður Thorwaldson á Mountain ha.fi hitiia fjölbrieytt- ustu vefzlun, og sé hvers manns hugljúfi, og a,ð hann selji svo ódýrt, aö naumast muni vera magulagt a>5 fá vörurnar fyrir lægra verð, en hann geti selt þœr. 7. Síðast dnegur fregnritinn at- hygli ferðamanna að Mountain ast þa'ngað, senj ferðast á 'bæ, 'og hvetur þá til að fcrð- sumrum sér til skenntunar. I í þessum 7 liðum felst aðalefni fregnbréisins frá Mountain, og hy.gg ég, að flestum kami sa'tna,n um, að í þessu fclist ekkert á- deiluefni. En herra Helga Sigurðs- syni er sjáanlega meinilla við bnéfið, og þess v«gna htefir hann gent það að ritdeiluefni. Svar si'tt nefnir hainn á v a r p til fnéttarit- ana Mounitain, ag ritstjónanium segir han.il, að ávarp sitt sé ú t - s k ý r i n g á fregnbréfinu. Og þe-ssa “útskýringu færir hann í eft- irtöldum liðum. : 1. Að dnlar.blæju sé varpað yfir nafn, fnegnribans. 2. Að hon.um muni haía þótt nafn sitt of fa.gurt til þicss, að standa sem á.bvrgð fyrir fregn- bréfinu. 3. Að nétt hefði verið, að gefa y.firlit yfir framfa'rir í Gardiar- bæ, af því, aö þær hafi verið þiar edns miklar eins ög V Mountain. 4. Að frognritinn skoði sig spá- ■mnnnLega vaixinn, cn skjálfi þó af hræðslu. 5. Að bændur hafi la.gt til mis- stórar fjáruipphœðir til þess að stofna kaupféLaigið. 6. Að tilgangur félagsins sé, að fá vörurnar með sem rétt- ustu og sanngjörnustu móti, til þess aö koma í vag fyrir, að sérstakir mann geti la,gt á þær okurverð og stungið gróð- anum í sinn vasa. 7. Að herra- Reykjalín sé formað- ur félaigsins, og. muni vera eins kær vinum sínum eins og Elis Thorwaldson. 8. Að 'það sé vafamál, hvor .þeirra H.R. eða E.Th. sé oft- ar glaðari í bra.gði, 9. Að víða m©gi fá ódýrari vör- ur en hjá Elis. — Cþað á bér vel við, að benda ksendum á vöru-auglýsingu Elisar í sama Heimskringlu blaði ag grein H.S. er bdrt í, og mumi þá ks- endur sannfærast ujn, að Elis er edns lágur á vörum sínum ©ins ag nokkur .þeirra, sem H. S. nefnir í “Ávarpi” sínu, ag virðist það benda á, að fre-gn- ritinn. hafi ekki getið fjarri sanni um ver&gæðin hjá Elis. 10, Að Elis sé hræddur við kaup- félagið. 11. Að fá megi vörur me.ð góðu verði hjá Sears R«a.1»usk Go., Qhicago. í þassum 11 liðum eir kjarni úr “Ávarpi” H.S., ag ég hy.gg, að lesan.dur muni sjá, að í engiu.m þeirra er haggiað við neinu því, sem írcignri'tinn sagði í bréfi sínu frá Mountain. “Ávarpið” er sýnilega sett seim ódýr auglýsin,g fyrir nýja kanpfé- laigið, og er það síst lastvert af H.S., að gera því ,það til þoeigðar. Og víst er um það, að takist því að ná vörum sínum eins ódýrt til- tölulega eins og það mun hafa fen.gið þe9sa attglýsingu, þá ætti það vel að þola alla samkepni allra kaupmanna í Norður Dakata ríki, og þá' má vœo.ta þess, að það nái þeim vexiti og þroska, sem fragnritinn svo einlægkgia, óskaði því í bréfi sínu frá Mounbain. En um Sears Roebuck félagið, sem selt' hefir ódýru vörurnar, er það til frétta, að síðan þingið Síimiþykti mieðala og “Pure Food” lögin, þá auglýsir félagjð, að það' hætti við majtvöruverzlun ag stmá- sölu meðala. þessar fregnir hafa vexið .bornar út í Norður Dakata blöðum', og það með, að það sé ekki laiganna vegna, heldur því, að lögunum 9é framfylgt, að féla.g þat'ta verður að hæbta allri Groc- ery verzlun ag smásölu meðala. Mér virðist því útlitið, að því er þatta féLag srueirtir, sérstaklegia, ver.a þannig, að það muni e.kki framvegis lækka matvöru prfsana mikið í þessari brygð, þar sem því er „ nú ekki lengur leyft aö selja lakari vörur en aðrir kaupmienn gena. Yfirleitt hefi ég þá skoðun, að í öllum héruðum' verði sú verzlun þorra manna happadrýgist, sem þeir gera við heimakaupmenn sína, þor sem ekki er beiu einokun til þess að halda nauðsynjum rnanna í óhóflega báu verði, hvort sem þeir kauptruenn eru einstnkir menn ■eða félög. — þess vegna er ég sajndóma freignritanum frá Moun- tain, að menn ættu ekki að senda pen'iniga sína til Sears Roeibuck & Co. Ediniburgh, N.D., 23. jan. ’09. Jóh. S. Thorarctwen. Það kostar minna en 4 cent á viku að fá iif.imskkinoi r heini til þfn vikuletra árið um kring. kað gerir engan mismun hvar f heimin- um þú ert, — þ v 1 tiEiMSKitixot.A mun rata til þín. Þú hefir máske heyriað “blindurerbúk- lau8 maður”, en ef þú mátt missa 4c. á viku fyrir uEiMSKRiNcn.tT þá verður þú hvorugt. 4c. á viku eða $2 um árið. Skrifið eftir Hkr. nú þegar, til P. 0. B<>x 3083 Winnipeg, Man. Cor. Porta*fe Ave and Fo-U St. FÉKK FYRSTU VERÐI.AUN Á. SAINT LOUIS SÝNINQUNNI. Daig og kveld-kensla. Leitið fullra upplýsinga og biðjið um vorn nýja pappírshníí ókeypis. Vér kennum enska tun.gu. M. E. MACKET, Skrifari MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPBQ Beztu tegundir af vítiföngum og vindl um, aðhlynning góð. húsiO endurbiBtt JOHfTDUfÍF PLCUBER, QAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vel vandaö, og veröiö rttt 6öt Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Strathcona Hotel Horni Main og Rupert Str, Nýbygt ogégætt gistihús; Gest um veitt öll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frl keyrsla til og frá öilurn j&rnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og mákíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Pacific 219 Market I H.M.Eiek* S treet Eigandi Winnipeq - - - Manifoba Telephone 1388 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. V i ð s k i ft a yðar úskast virð- ingarfylst. $1.25 a D a g BRUN5WICK HOTEL Horni Main St. og Rupert Ave. Besta bordhald; llrein og Björt Her- borgi;Eíuuetv Drykkir og Bealu Vind- lar. Okeypie Vayn nuetir ÖUum Train- lestum. lieynið 0*1 þeyar þú ert d ferð. LEYNDAUMÁL cordui.u frknku 205 266 SÖGUSAFN HEIMSKRINGDU hans, og setw liajtn hafði álitið hainingjutnierki. Haun lá úitbmddur eins og hanu væri málaður á grasinu. — Hún þorði ekki að taka hann upp, því hamingja hans var ekki .bunddn við hamn að nieinu leyiti. — En hún gerði lamga lykkju á veig sinn, — því að txoða hann í sundur, það vildi hún heldur ekki gera. XXI. ERFDASKRÁIN. það var .biúið að vera sólskin og blíða í nokkra daga, en í dag. var þykt lofit og rignin.garkigt í X. — Cveðrið grúfði sig yflr hvíta kirkjuturninn, með græna hjálminnm, er gnœfði við himin, sem aðvörun til ibúa 'bœjarins. Gíimla kaupmann'shúsið á torgimt varð hálf skugg,ale.gt og dapurt útlits, og minti á for.tnar tíðir, — þá er riddaramyndir hén.gu á ve.ggj- unum í sölum þ*ss, og tíðarandinn, er nú hafði orð- ið að víkja fyrir hinum nýja, réði þar lögum og lof- um. í dag var öllum glngga.blæjunum á fyrsta lofti hleypit niður. Ríkisstjónafrúin hafði ákafan höfuð- vexk, og var þar að auki í óvanalega mikilli geðs- hræriugu. — þess v.agua höfðu blæjurnar ekki verið dreignar upp, og fólkið hafði eins hægt um sig og möigukigt var. — Maður sá heldur .ekki gömlu kon- nma, er i mörg ár liafði setið við glnggann hjá Ask- læpiastréniu ú naðsta gólfi. Himininn, .grár og þunigbiúinm, var viðvörun þess, að þetta yrði hinn (imurkgnsti og merkilepasti digur á æfi hennar. — það var daigurÍBu, w lesa átti upp arfðaskrána. — Gamla koinam hafði ekki vierið tiluefnd að vera þar viðstödd. — Að eins synir hennar báðir og Hiarik höfðu verið boðiaðir aið mœta, — en hún kvaðst rnæita mundu í staö Naitbanaie'ls, sutn var fjarverandi. Um hádieigið komu þau aftur, prófessorinn o,g hún. — Hinrik kom á eftir. — Veikindi ag dauði höfðu ekki tniagniað að breyta andliti hiemnar. Hin jámiharða sál lét ekki b'Ugast. — Guðhræðslu hennar, þ.á er hún áiu tára söbti sér niður í anmara eymidir, — var oft 'bi/nt á sem fyrirmynd, er Wörg táiplítil kona ætiti að ibneyta eftir ! En í dag gafst bæjarbúum kostur á að sjá, aö þessi fyrirmynd þeirra í þreki og staiðfestu, taipaði siuni vaiualegu stillingm. — Kinnar hinmar höfðingleigu konai voru rauðar sem blóð, og 1 áru vott um hina miklu gieðshræringu hemnar. — F'ótatak lieiniti'ir, sem alt af var þunglamaliogt, og sem hiÚM ávalt reyndi að gefa sem báitíðLeigastiain krisitni-iblæ, — var í dag svo léttilegt. Nú bir hún fæturna ó<bt og títt, og virtist vilja flýta sér, og. þó hún talaði í hljóði viö so,n sinn, voru orð hennar lieit og hiarnuþrungin”. þrátit fyrir höfuðv.erkinn. hafði ríkisstjórafrúin staðið á igægjum bak við glu.gga.blæjurnar, til þass að sjá, þegar þan kæmu hr/itn. Og þegiar þau komii inn f húsið, kom hún ofan stigann, með fölar kinnar og þreytuLeg augu, en í tnjög fallegum morgunkjól. — Haoa langaði til að frétta úrslitin. — þau gougu öll inn í daglegiu stofunia. “Nn, óska þú okkur til hamittgju, Ad/la’, ” sagði frú Heilwig og hló kuld.tlega. — “það finnast fjöru- tíu og tvö 'þiúsund ríkisdalir í p/ningum, og Heilwigs ætitin, s:m er þó réittur erfingi að þe-iin, fær ekki einn þeirra! — þessi erfðaskrá er sú vitlnnsasta handa- skömm, er ég hefi nokkurntima vitað! — Ern í guðs nafni má miaðnr ekki hreyfa sin.n mittsta fufcgnr til þkss uð fá kania énvtte, heldur verSnr nnaðnr að

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.