Heimskringla - 04.02.1909, Page 4

Heimskringla - 04.02.1909, Page 4
bl» 4 JVINNIPEG, 4. EEBR. 1909; HBIHSEIINGCA ____________________________I LEIÐBEININGAR—SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CHOSS, QOULDINO & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsírui 4 80 W. Alfred Albert, lslenzkur umboösmaður WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 263 W. Alfred Albert, búöarþjóun. byggingÁ-^k'el'divídur? J. D. McARTHUR CO , LTD. By«í?intfa-ogr Eldiviöur í heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higjfins Tals. 5060,5061, 5002 MYNDASMIÐIR. Q. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Alyndarammar Starfstofa Horni Park St. og Lognii Avenue VINSÖLITMENN QEo VBLIE Heí dsölu Vínsali. 185. 187 l^ortage Ave. E. Smó-sölu taJsími 352. Stór-sölu talsími 464. STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 326 Nýja Grain Exchange Talsími 369 6 ACCOUNTANTS & AUDITORS A. A. JACK50N, Accountant and Auaitor Skrifst.—28 Merchants Bank. Tals.: 5702 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-áburö ralsími 15 90 611 Ashdown Block Námsgafur o| andlegt frjómagn. (Tekið úr '-ÍSAFOLD"), Fyrir nokkrutn árutn var grein þess efnis í einu meiri há'ttar tkna riti ensku (Ninetiesnth Cemtury), þáir setn, höf. heldur friam, a5 vits- muniuim mianna sé bannaður efili- tegur þroski mxjö alveg' ramgri nnanningiaraSíerð. Núitiðarmienniugin, sagir höf., veldur sífelt frumkgum vitsmun- um og sköputiarafH meiri og meiri örðu'gleika á að taka framförum. Til að skilja þetta, verðum vér að gÉBita þiess mumar, sem er á gáfum til að nama, taka við, dnekka inin í hugann, og hæfdeikan- m til að friamleiða sjálfur, skapa Qyitit, eiða með öðrum orðum : — gæitia að munimim á n á m s g á f- um og andlegu frjó- m a g n i. Úr þedm, sem þroska, einhliða náansgáJur sínar, getur orðið mað- nr vel að sér og marsgfróiður í aJ- mennium skilningi, þ.e. itnaður, er lesið hefir mikið af 'bókum og kann að tala af góðu skyni um það, sem hattn hiefir lesið. Eni sá þroski gstur engan gert aS frumlegium djúpfivggjumanni eða hafið bann upp í hærra sess en þann, að vera bókvís maður mieð góðri greind. Hinis verður enn að gæta, að í hverjum mannsheila (eða í hverj- uim mannslíkama) er að eins til afmarka'ður skamtur af lífsafli, tauigamagni. Sé þessu afli beint að einnm líkam.shluta. eða haefi- leika, þá tekur harui að visu af- brigðilega miklumi þroska, en steimmir jafnframft' stigu fyrir þroska a n n a r a líkamshluita og bæfileika. Járnsimiður, sem fer jafnan með þuniga hfloira, bann styrkir hand- lie/ginia þann veg, að fæturnir gjalda þess, e.n ferðamaðurinn tmeð ba.ggiann á bakinu, sitvrkir fætur sína' svo, að handLeijjgirnir gjalda, þ.e. styrkjast ekki. Heilinn fylgir hin,u satna allsherj- arlögmáli. Hiéili vor fer mjög að því, hvað véf gierum sjálfir úr honum. Og bklastörfin eru engti síður komin undir iðkun og vana, heldur en öhnur störf líkamans. Vér getum því ekki vgitt einhliða þroska þeim hluta heiLasýslana vorra, sem er einigöngu námsstörf, ö ð r u v í s i eu að draga tir frumlega hlu'tan- um, frjómagninu, sköpunaraílinu. En þe t t a er einmitt gert með vorri nútíðar-uippeldisaðferð og daglegum há'ttum andans ; sköp- unaraflið er kyrkt.------ Töktim t. d. stœrðfræðisniámið rni á tímum. Nemandinn, ihyrjar á því drengur, og áður en hann' hefir kynst öllu, sem komið hefir fram á svæði stærðfræðinnar, er hanu orð- inn fullþroska maður. öll þau ár, er eytt hefir verið í undiraúninigs- niáim, hafa farið í það, ,að iðka ein- hliða þær sýslanir heilane, sem eru eingöngu námsstörf. það er kominn kyrkimgur i sköpr- uniaraflið á því að erja og yfirfaria með mikilli fyrirhöfn allan þann bókasæg, er til þess þarf að lúka þ ssu námi. Nemandinn hefir mist alt andlegt fjaðurmagn, alla hug- vitssemi æskunnar og hugsana- íjör. — það er óhætt að fullyrða, að það bókahjarg, sern n.útíðar vís- indiamenn verða að komast upp á, fari stöðugit hækkaodi, en þar m.eð fylgir mieiri og meiri einhliða iðk- un námsgáfna, og jaínframit hitt, að mennirnir veröa æ síður færir til að inna af hendi írumlog, sjálf- stœð, andteg störf. þeir fáu rmenn, s:m komast upp á fjallsbninina þá, hafa ekki orku til að halda lemgra, þegar þar er komið. Eins er uim vora nútíðar upp- eldisaðferð ; hún þroskar of mikið náimsg.áfumar, en sköpunaraflið of lítið. Skólarnir leggja aðalalluerzluna ekki á verulega kjarnimikla vits- muni 'Oig eðliseinkunn, heldur á mjög fullkominn viðtökuþrótt heil- ans. Miðluugs-maður með mjúkuim r.'ámsgáfum mundi ná miklu batra prófi beldur en verutegir stórgáfu- meinni, svo sem Sókrates, PLaitc Bismarck, Darwin og Pastieur. Haldi slíknm skólum áframi kym- slóð fraim af kvnslóð, þá er hitt vísti, að frumlegt lieilafrjómagn r.'etnandians verður að gjalda þess, hva mikil rækt er lögð við yfir- borðs-gáfur, n.ámisgáfurnar. — Og líkindum þess, að mikilmiemni rísi upp, trrun þá fækka. því að þroski samnarlegra mikil- miemna verður að vera kominn fram af því up.peldi, er hveitur þá til frumlegra og sjálf- s t æ ð r a sýslania. ókomnar aldir muniu sennilega vísa Darwin til vieglegrai sætis í aiburðamamna minningarhöll, heldur en nokkrum öðrum manni, er uppi var með Breituimi á ndtjándu öld. Og þó hef- ir Darwin samnartega e-kki átt biet- ur úr garði gerðau hieila em ótal memm aðrir. Nei, hitt gerði muminn að ha nm h u g s a ð i s j á I f u r, og sökti sér af alúð niður í þ;cr rammsóknir, er hann hafði kjörið sér að lífsstarfi. Eitit hið allra-skaðlegiasta heila- frjómag.ni voru er vorrar t'íðar amdileigib eljuleysi, sem er svarinm ó- vimur allrar djúpihyg.gju og fastúð- ugrar ranmsókniar. — . það er ills viti fyrir andlega þró* um, að sala góðra og veigamikilLa bióka, hvers konar efmis semi eru, fer rémamdi, en alt af fjölgar léleig- um og emgisnýtum ibióku.m og tímaritumi. Fólk les styztu greinarnar í blöðuinum og smásögurnar í tíma- ritunum. því styttri sem blaiða- klausur og söigur eru, því betur líkar lesemdum. Alt er þeitta vitamkga að kernma þeirri miklu áneyaslu á hedlamm, er lífsbaráittam veldur nú á tímum. Maður, sam hefir setið aö viomu allam' daginn, hefir ekki orðið hugs- unaraíl aflögum um kvöldið til veiigamikils lesturs. Hiamm tiekur sér þá gjarna blað í hömd. Em þatta færir oss að eins sönmur á, að mútíðarlífsins fálm og ílaustur 4 mesta sök í þessu amditega elju- leysi og hisfir með því skaðsamteg álhrif á heilaan. þá sýmir skáldsögutesíturimn ljós dæmi þess. nve mikið vamtar á, að menm einfesti huigamn við það sem lesið er. Fjöldi mamna gleypir skáldsögur í sig alt of lausleiga til þcss, að þeir fái verulagan skiln- ing á því, sem þeir eru að fara með, og mundu vem gersaimleiga ófærir um eftir iesturinm, að rita nokkurn ve.ginn nákvæmt lágrip af sö'gumni. — þessi andlega grumnbyiggja fer diagvö'xtum að kalla. Húm vedtir inn í hugamn sífeldum straumi af áhrifum hverrar stundarinmar, er aldrei verða melt, aldrei rannsök- uð eða haguýitt sér 'til sjálfstœðrar og frumlegrar hugsuniar. þess er að gaeta, að öll vieruteg anditeg störf ©ru að mestu teyti konun undir vana. Tæplega 99 af h verjum hundrað mönmum hafa gert sér að vana, að einfesta hug'- amn við það, sean hugsað er um, og að veita viðmám stöðugri freistimgu til að tvístra hugamum o'g láta hann þjóta frá öðru til hins. Afleiðingin verðmr, oð þenr verða æ ófærari til sjálfstæðrar hugsumir, — hvað stutt sem' er. það er TVlSTRINGIN A HEILA-ALINU, sam er frjó- magninu skaðsamtegast ; 'það er há-gagnstætt því, að EINFEST.A IIUGANN, gagnstætt aðalskilyrði þess, að komið verði af mokkurum frumlegum, andtegum afburðaverk- um. Þakkarávarp. þegar óg að kveldi hins 10. okt. sl. kom heim að beimili rnínu, ut- an af Winmipeg vatni, úr einu ofsa- rokinu, svo við lág, að bá'tnum hvolfdi, og ég mað mestu herkjum máði landi, eftir að hafa mist tvær slömgur af nýjum netum með kork- um og blýium, og rét/t áður gott kýrfóður af beyi í flóði úr W'inni- peg vaitmi, — þá var svo ástntt þeitta kveld, að 2 af gripum min- um vantaði : þriggja ára kvígu og amnam keyrslu-uxamn. Eg hirti ekki um, að lieita að þeim það ‘rveld, af því ég var svo þjakaður eftir vatms og veðurvolkið. En strax næsta morgun fór ég að leita að þeim, og fanm óg þá kvíguna dauða skarnt frá húsimu, og mxanm litlu fjær, líka d luðann. Ég varð umdrandi yfir þessu voðatjóni, þar sem ég vissi emga orsök til þessa. Miór varð það þá fyrst fyrir, að óg fór itil eims af mínaim góðu ná- grönmuim, herra Ágústs ísfields, að l'eitia ráða til hftns, og kom harnn straix, og skoðaði gripaskroxkama' og, eftir að hafá athugað þá uá- kvæmlega, sagði hamn að þeir mumdu hafa dáið af eiturgrasi, og gaf mér það ráð, að fá stjórmar- lækmir, sem laiunaðmr er af fylkis- fé, til að ramnsaka og uppgötva orsökina til bessia gripadauða. — Mér var það mjög maaðsymteE't, að getta femgið fulla vissu í þeissu eir.’. þar sem óg fyrir 2 árum misti edna bezitu kúrna míma á sömu stöðvum og einnig þriggja ára giamlam uxa næsta hamst þar áður, sem fanst dauður á mæsta lamdi við mitt laimd. Mér var því mjög mauðsyn- legrt', að afla mér áreiðankgra up.p- lýsinga. um orsökina til þessa gripodiaiuða, og þar sem þessi dýralæknir hafði komið hér o£an eítir til þess að ramnsaka hunda- daiu'ða af eitri, þá muindi hanm ekki síðmr korma til að ramnsaka þatta, þar ©ð það varðaði almenmimgs- hieill. Ég fór því að ráði berra A. Ísíelds og £ann B. B. Olson á Gimli, og talsímaði hamn til Win- nipeg til þessa fylkislamnaða dýra- lækmis. Em svarið var, að harnn kæmi ©kki, ,þar eð gripir hefðá drepist hér áður og það líklega af eitruðu grasi. (Roblim- ætti að hækka laun þessa ótrúa þjóms). — Herra A. ísfeld tókst þá á hendur að safma samskotum handa mér upp í griposkaðann, og gekk hon- um það mæta vel, cg skal hér sýmdiur listi yfir nöfn gefemdann'a. Eimnig ritaði hann herra Jó.ni Ei- ríkssyni á Wiranipeg Beach P.O. og bað hamn. að gamgast fyrir sam- skotmm þar syðra, og gerði hamn •þaið, s©m einmig sk.al hér sýmrt. ’Safnað af herra A. ísfeld ; — Svieinm Si'gurðssom $6, A. Isfeld, Oddur Guttormssom og Benedict Arason $5 hver, Kristjám Sveins- son $2, Tryggvi Arason, Vigfús B. Arason og Bjarni Pálmason $1 hvier, Björn Jónsson og André® Is- feld ðOc hvor, Jóhamm P. Árnason 35c (allir að Husawick P.O.), og Sigur.björn Björnssom, Gimli, 25c. Samitals $27-60. Safnað af Jóni Eiríkssymi : — Jón Eiríksson 5, Sigurbjörn Sveimssom $3, Björn Guttormssom $2, Haraldmr Andersom $1, Her- mann Hiermamnsson, Einar Guitt- ormsson, Árni Halldórssom, ö- mefndur og Júlíus Guðimundsson 50c hver, Hrólfur Ma.tthíasson og Gísli Gíslason 25c hvor. —- Sam- tals $14.00. þiar að auki hafa mokkrir semt trnér gjafir ótilkvaddir, svo seim þeir : Olsons bræður og G. J. Christie, hóiteleigamdi, að Gimli, $5 hvor, þorvaldur Sveinsson $3, Al- bert þiðriksson $1.50, Sigurður Hammesson' og V. Hermamnsson $1 hvor. — Samtals $10.50. Ég bið góðan guð að lamma þess- um mönmum þeirra kærleikríku hjálp og vekja rmenm til hluttekn- ingar og hjálpsemi, ef þedr þess með þurfa. — Enmfremur le.yfi óg rnér að .bemda á, að oft hefir það heyrst, að Ný^íistendimgar væru stiórkostlega ©ftir að ftestu leyt’i. En hér er ljóst dœrni, að þeir eiru ekki á eftir m©ð að hjálpa í meiyð að neisa hinm. fallma á fætur aftiur, svo honum gefist nýitt þrek að berjaat og kanraske sigr,a að lokum þökk fvrir bróðurkærLedk og hlut tekniragm, kæru lamidar. Husawick r.O., 22. jan. 1909. Bjarni Árnæson. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnuli. WYNYARD, --- SASK. K-J-0-T. uEf það kemur frá Johnson, þá er það gott” C. G. JOHNSON, Kjötsali, 301 Sherbrooke St. Talsimi 2631. »!------------------ \ Russell A. | Thompson and Co., 5 Cor. Sargent & Maryland St. | Selja allskonar MATVÖRU I af beztu tegund með lægsta | verði. Sérstakt vöruúrval nú ; þessa viku. Vér öskum að Islendingar viidu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri ! né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. ! OG MARYLAND ST. PHONE 3112. m Meö þvl að biöja æfinlega um “T.L. CIGAR,” þá ortu viss aö fé é«ætan vindil. T.L. (LMQN MADE) Western t'lgar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Styrkið taugarnar með því að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágreta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD l. DREWRY Mannfacturer & Impcrter Winnipeg, Canada. Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA þetba fylki hcfir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem veita landinu raka til akuryrkjuþarfa. þess vegna höfum vér jafnan nœgam raka til uppskeru trygginigar. Ennþá ©ru 25 milíónir ekrur óteknar. sem fá má rraeð hieim- ilisrétti eða kaupum. lbúata.a árið 1901 var 255,211, rau er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. Ibúatala Winmipeg borgar áriö 1901 var 42,240, eo ná um 115 þúsundir, hcfir traeir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 málmr járn- brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winmoipeg. þrjár þverlandsbrauta lestir £ara daglega frá Wiranipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadiam Northern bætast við. Framför fvlkisims er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuC að taka þar bólfestu. Ekkert anraað lamd getur sýnit sauna vöxt á sama títraabdh. TIIj I’ERDAIIAIVIVA : Farið ekki framhjá Winnipeg, án þess að grensiast um stjórn ar °K járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkottinar upp- lýsingar um heimilisré'ttarlönd og fjárgróða möguleika. R P' ROBLIIV Stjórnarformaðnr og Akuryrkjumála Ráðgjaíi. Skrifiö eftir upplýsingum til Josí-ph Bnrke 173L0GAN AVE., WINNIPEö. .1«*. llnrtnrT 77 YORK ST., TORONTO, LEYNDARMAL COiRDULU FR.ENKU 207 sætta sig við þeitta himinhrópandi óréttlæti! — — Nú, en þaxna sér traaður raú afleiðingarnar af því, þeg- ar karlmieiranirnir eru huglausir ræflar. — Ef ég hefði verið ’hiúsbóradi hér, skyldi ég ekki ha£a látið leika á ■mig þamnig. — Ég fæ ekki skilið, hvers víegma maður- inn mitia sálugi, ám nokkurar tryggingar, Lét þessa gömlu mamJiieskju upp á efsta lofti alveg einráða, og án þess oð hafa nokkurt eftirlit með hemni”. Pró£eissorin’n hafði þegjandi gengið um gólf, mieð hemduT fyrir aftan bak. Hann var þungbúinn i meira lagi, Og augu hams leiftruðu, er hann við og við leit til rntóður sinnar. Nú staðnxmdist hann fyrir framan hatta. ‘‘Hv©r viar 'það, sem rúði því, að gamla frænka varð atS flyitja upp undir þakið?" spttröi hann alvar- laga oig 'traeð áiherzlu. “Hver var það, er komt' ó- vináttm á milli hú^bómdams, s;m þá var — föður míns — og henitiia.r, og hver befir tneð miskunarlattsri hörku ’tanjiaið allar samigömigur milli okkar dremgj- anma og “gömlu íræ'nku” ? — það varst þú, traó'ðir mín, og ef þú vildir er£a- hatta, þá hefðir þú átt að fareyita öðruvisi við hama”. “Nú, finst þér kaJtraske, að ég hefði átt að hafa vinfcmigi við liana ? Ég, sem alt mitt líf hefi gemgið á guðs vegum, — og þessi manraaskja, sem vamhvlg- aði suinnudaginjt, seirt aldriei hiefir li£aið kristilegm lífi. Nú voit húm orðið, að hún er eilíflega útskúfuð frá augliti grnðs. — Neá, enginn veraldiarkr.afttir hefði piet- æð feragið mig til þess. — En það hefði áfit að lýsa því yfir, að húm væri ekki mieið fullu viti, og seitja hemni fjárráðamamn, — föður þíitum' stóðm ótal vegir opnir til þess”. Prófessorinn vorð fölnr sem nár. Hann leit óttastegiran til traóður simraar, tók því næst hatt sinn oig gekk þegjaradi út úr stofumni. — — Hamn bafði horft o£am í hyldýpi : þessi steingervingslega bók- 20« SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U srtafstrú, — þetita. hræðiLaga kristnidramb, — og í skragga þess hóflaus ágirnd ! — 1 mörg ár hafði alt þattai kastað dýrðarljóma yfir móður harns, — þetta voru þeer lyradi.seinkuranir hermiar, sem horaum hafði ■þórtrt svo mikið til koma. — Hamm varð að kararaast við það, að eirau sinni bafði hanira baft sömu skoðamir og móðir hajis, en þó hafði hún eigi alveg gert haran fullkominin í ramiburðarteysi og trúarofstæki. Samt hafði haran verið áihugamikill sitarfsmaður saranrar trúar og hafði reyrat að frelsa sálir, og fá þær til að íallast á skoðamir síraar, í þeirri föstu trú, að hamn leiddi þœr á vegiran til eilífs lífs. — Og veslirags sak- lausa, foreldralausa barnið, — með frjálslegu hug- sjórairraar sinar, og stórláta em viðkvæma hjartað. — Hiaran hafði teiitt hörku við það, og hrinit því iran í skuggotegt og ískalt loftslag. — Hversu mikið hafði húra ekki orðið að liða! Hiran £agri m'æturgali á með- al hrafraamraa. — Haran1 greip hönd'unmm fyrir augu sér, leiras oig hamn svimaði, gekk svo upp stigano og lokaði sig inrai í lierb'rgi sírau. Á meðara þetta gerðist í daglegu stofummi, skeði álíka aitjburður í viranu'hjúaherberginu í Heilwigshús- irau. Goimla ield;ikomflm hljóp til og frá um gólfið í allmikilli geðshræriragu. En Hinrik stóð hjá óbifan- legur, sem ktettur í ólgaradi sjó. Hamn var í spari- fötram sínum., og svipur hans lýsti gteði, aragurblíðu og — bæðni. ‘‘þú máitt ekki imymda þér, að óg sé öfumdssjúk, Hinrik, — það væri ókristilegt”, mælti hún. “Éig get vel urat þér þessa, — tvö þúsund ríkisdala ! ” — húra sló höndii'raum saman eins o.g í örværatiragu, rétti þær svo rótega niður með mjöðmunum og sagði : — ”þú hefir ynieira -af homiragju en. skynsemi, Himrik! — Guð minm gðður! Ég hefi orðið að vinma baki ibrotirau alla æfi, — éig hefi alt af farið stöðugt í kirkju, hvað svo mikill sem kuldinn var á veturna, I.EYNDARMÁL CORDULU FRÆCNKU 209 — og hversu o£t hiefi ég ekki beðið góðan guð, að gera mig nu hamángjmsama, en það hefir ekkert dug- að, — ekki það allra tnirasta, — en það er emgu lík- ara, em hajnimgj;im rigni yfir þessa maninskepnu þarraa — Tvö 'þusumd ríkisdali ! það eru 'einhver ósköp, Hinrik ! Era eitthvað er satnt bogið við þetta, er éig fæ ekki skilið. •— Getur þú ammars með góðri samvizku tekið við þessum pemdragum, Hinrik ? í raura og veru átti gaimla jómfrúira ekkert með, að giefa þér leiran einasta' skilding, — >því alt er hún átti, tilliieyrir mtieð rátitu húsbæradum okkar. — Ef maður lítur nú r.áttum atigum á þetta, — iþá hreirat og beirat stelur þúþessum paniraguni, Hinrik ! Ég veit svei mér ekki, hvað ég gerði, ef ég vœri í þínum spor- uim”. “Ég hirði 'þá! Mér k'eimttr ekkert aranað til huigiar, Friðrika ! ” mælti Hinrik með stökustu ró- semti. Gaimla eldaibraskam ftljóp int í eldhú’sið, og sló lturðimmi hrairategai aftur á eftir sér. Erfðaiskrá\ gömlu jómfrúariraraar, er var orsök í öllum þessum gauragangi, — hafði verið sarnin fyrir tiu árum síðan. Arfteiðslukonan sjálf hafði samið liana, og hljóðaði hún á þessa Leið : 1. Árið 1633 hefir Lratz von Hirschsprrang, sonur gamla Adrían vora Hirschsprung, er sverasku hertnemirairrair myrtu, yfirgefið smiáibæinra X—, og tekið sér bólfestu ammarsstaðar. — Niðjum hans ánafna éig : a) þrjátíu þúsmnd ríkisdali í psningttm. b) Gulla,r>mbaug. Á miðju hans er blómstur- kraras, og imiraan í honram grafi.n forn vtsa. c. Ljóðaisaín Bachs. — það er í ratiðti blaða- hylki, merkt No. 1. A titilblaðinn stemd- rar : ‘‘Gotitihelf vorn Hirschsprung”. það liggttr á rneðal handrita rninma eftir 210 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU heimsfræg tónskáld. — — Ég óska eftir, að yfirvöldin geri strgx garagskör að því, að leita up.pi erfingjama, niðja þessarar æititkvíslar, af ætitstoftii hinmar gömlu Hirschsprrang æbtar, seim hér er úitdarað. — Ef erag'iran igefur sig fram áður ©ra árið er á eradia, er það ósk mín og vilji, að áður- nefrad' rapipihæð, 30,060 ríkisdalir, ásamit 'því, er fæst fyrir armibauginn og sÖnghefti Bachs, sé aíhemt biorgarstjóraJt'Um í X. — og sk,al því þannig varið : 2. Remtiurnar af peminigmnum, er koma skal fyrir á óhultram stað, skal árlega skift 4 milli átta kunnara við kcmslustofnun'ina í X.—, o.g áskil óg, að jafrat og hliitdrægnisla'usit sé skift á milli þsirra. — Háskólak'snraarar oig skól^- stjórar rniaga aldrei krefjast hlrat'töku af styrk þessram. “Ég stofnsot þenratn sjóð í þoirri trú, að hanm komi að eins miklutn notum og þó óg hefði seitt á stofn mentaskóla. — Pinn sem komið er, hafá skólakenmararnir verið haiðir uit unidam hér í X.— Eran þa verða þeir meram, er leggja öflraga stieina í undirstöðu umdir vel- meigiuin þjóðarirannr, að lifa viö sralt og seiru, — þ rneðiara milí'órair ammara manna afla sér næigileigs fjár með andtegum hæfileikum sín- utn. Éig vildi óska, að fleiri vildu opma augu sín fyrir þessti, og hef'a og stvrkja þessa stöðra, er nnacgir'ha.fa viðurkent svo háleita. 3. Allir tnínir silfiirmunir og aðrir skartigripir, að umdaniskildium áðurnefndutn airmibaug, verða við dauða minn eign þess, setn þá ér yfiirmitðmr Heilwigs ættarinmar. — það eru alt ætitargri'pir, er eigi miega úr æ'ttinini gamgav' —

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.