Heimskringla - 11.02.1909, Side 2
bls 2 íWINNIPEG, H. FEBR. 1909.
HEIMSKRINGLA
Heimskríngla
Pnblished every Thorsday by The
Heimskrinpla News & Pahlishing Co. Ltd
Otrúr stjórnarþjónn.
Verö blaösins I Canada og Bandar
$2.00 um áriö (fyrir fram bnraraö).
Sent tii Islands $2i4> (tyrir frem
borgaöaf kaupeudnm blaösins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Oöice:
729 Sherbrooke Street, WinDÍpeg
P. O, BOX 3083. Talsími 3512.
Til stúlkna.
Hjálpa/r-tilboð þaö', sem Fyrsba
l/úit. Kvieiifiéiagið auglýsir í þessu
Wæði, #r eitíx íii®«eim sasirulHrtil-
boðum, sam ísku/Jcar stúlkur og
þeir allir, sam eiga ísleHKkar stúlk-
ur, seín bér eítir kunna að leita
kintgað til borgaritiiiiar, — ættu að
lesa inieð aithygli og virða- eins og
það verðskuldar. ♦
þeer konur Fyrsta lútjerska safn-
a-ðiarins, • setn rita nöfn sín uiudir
hjálpar-tilboðið, eru í fylsta miáta
tráveirðuigar, og þær ungar konur
oig stúlkur, sem. hiinigað koma öll-
irm ókuninu'gaT, geta átt þa.ð víst,
*ð mæita hlýjum og. alúðlegum
viStökum hjá hverri þeirra seim er,
og allri þeirri aðstoð, siem tími
þeirria og benitugleikar leyfa þeim
*ð veita.
þotta hjálpar- og, l«iðteininigar-
tilboð, stm konur Fyrsta lút. safn-
aðarins augiýsa, er eitt þeirra
uiála, sem snierta ætti hjarta-
strengi hvers einasta Islendinigs
fyrir vestam Kaf. — Allir höfum
vér hingað komið mállausir, fé-
lausir, fákun.n'a'm]i og öllum ó-
kunmugir, og allir höfum vör edn-
hvernttí'ttiia fundið til þess, hv.e vel
oss kom það, að einhver varð til
þ’ss, að víkja að oss kunnu.glega
og mieð 'einlægu viniarþeli að rótrtii
oss hjál.parhönd, þeg.ar vér þurft-
utn þess, og hvotja oss ogi uppörfa
með hollum ráðum og þiarflogum
og gaigmlögimi upplýsiniguin að
beina oss á braut þá, si-iin þeir
töldu oss hieppdle'gasit að gaiiiga,
ogi að lýsa upp vegdnn. með heil-
næm'ri h jálps mi og alúðlogri um-
önnun. Viðkynndtigin við slíka
mianm og konur, hefir orðið leiðar-
Ijós á vagum margra, sem hinigað
hofa komið, og veitt þeím þ.rek og
festu, sam þfir minnast með þakk-
læti til d'aigannia enda.
Saga f.slandin'ga í þessu landi er
árleiga þrungin ýmoum dœmum
þ;ss, hve hættulegit það er uniguini'
stúlkum, mörgnm hverjum, sem
ledtað hafa í fyrsta sinni á æfinni
úr föðurhúsum hingað til borgar-
inmar, til þess að ryðja sér hér
braiU't til vegs og frama,
að
haia kom.ið hingað öllum ókunin-
ugar, og engan átt hér að, sem
þær gætu leitað til með vissu um
öruiggu liðveizlu, en orðið í þc.ss
stað að hefja aðstoðarlausa bar-
áttu fyrir tilverunni, án n.okkurra
hollráða frá eínlaegum vinum.
Enginn hlutur er eðlilegri en
Jxið, að stúlkur utan af landst'Vigð-
iJMii, einkanlegn eí þær eru gæddar
góðum hæfi.leikum og fraimsóknar-
Jirá, langi til að leita til borga og
fiœja, þar s.-m m:9t er til vænna
kosta í atvinnu og vinnulaunum
og gpeiðastur aðga.tigur iþiss, að
afla sér nventalegrar þekkingar, —
þeim, sím >þá braivt óska að
ganjga. M.sti fjöldi slíkra stúlkna
leita árlega hingað til Wi.uinipeg.
Margar þeirra eiga hér sk,yldmi:nni
«ða kutvninigja, sem þœr g.ita Leit-
að til, þegar þær koma hin.gað.
Kn. margar eru þær lika, seim ým-
ist eiga enga ættinaja eða vini, er
þær gi'ta ílúið til þegar hinigað
kcittiur, og verfia því að láta fyrir-
berast af handa hófi, — efia að
vinirnir oig* vaniiafólkið er ekki svo
áibyggiLeigti, að stúlkunum sé það
n/einm gæfuv'egur, að búa sa.mvist-
um við það. Slíkar stúlkur verða
afi sjálfsögðu að eira framtíð siita
og hag>von.ir algmlega undir eigin
hvggindimi.
En saimkvæm.t hjálpar-tiLboði
Fyrsta lút. salttaðar konanna, þá
etga tm allar slíkar stúlkur örivgt
athvarf hjá þeim. Hjá þessum
konnm mega stúlkurnar vænta
systurkgrar umhyggju og aðstoð-
ar, æmi vér efum iekki að margri
einetæðinigsstúlku meei verða til
mikils liðs. Sú aðsitoð og um-
hygig.ja er, að því er vrér skiljum,
allsindis ókevpis og fr.’i snrydd. öll-
um skyldukvöðum á henidur þeiin
stúlkum, sem hjálparinnar njóta.
Vör lítum svo á, að ísLen«zkar
stúlkur, sem framvegis lei'ta hinig-
að til bæjarins og öllum cru ó-
kunnugir hér, og ekki bafa til
«kvldittien.nia að levta, gerðu vel í
því, að sæta þessu h jálpartilboði.
það er gert af góðum huga, í góð-
um tilgan/gi og í von um góðan á-
ranigur fyrir l>ær stúlkur, sem
hjálparininiar njóta. þ.að er gert af
kristilegri manin.úð.
þaö var tilgangur minn að hafa
í síðasta blaði .gert athugasemid
við ‘‘þ.akkiarávarpið" frá herra
Bjaima Árniasyni í Húsavík, Nýja
íslanidi, sem. prervtað var i því
'blaði. Ekki að visu við iþann hlu.ta
þess, sem færði styrk jendum bans
viðurkenninigu íyrir hjálp þá, sem
•þeir haia veitt honum, beldur fyrir
það.að í því þakkarávarpi v.ar inn-
skotsgreini, sem ekkert átti skylt
við m.áJefnið, s..m gert var að um-
ræðuefni, og hefði þess v.agna ekki
átt að vera. í ávarpinu. það var
sn.upra til Roblin stjórnarininiar
um, að bún a-tti að hækka laun
þij’S.s ótrúa þjóns — dýralæknisins
— saim g.itið er um í þakkarávarp-
imi. þessi snupra hefði að sjálf-
sögðu ckki átt að vera- í þakkar-
ávarpinu. En vel befði það átt
I við, að rita s.’rstaka grein um
starfsemi dýralæknisins, og fnvn.i
i þar með röksemdum að eimibæ.titis-
| vanrækslu hans, ef bún hefði nokk-
1 ur v.erið. því að þegar stjórnir
I hafa embættismenn, þá er til þ;ss
| ætlast, að þeir gegni skyldum sin-
! um unidanidrátbarlaU'St, og án
! mannigiteinarálits. Gtjórnin, s.tm
launar þei'm, ætlast til }»ss, og
þjóðin, sem laggur til laum þeirra,
á fulla baim.titvgu á því, að iþeir
virwii trúlega í stöðu sinni. í öðru
| laö hcr þess aö gæta, að allir
þjónir st jórnarinmiar .eru emibæt.t-
1 islega settir undir ein.hverja vissa
(1 dld. hari-iar. Dýralæknar eru und-
I ir akuryrkjuttváln dreildinini, og hve-
nær, sem dýralækn ir eru kvad'dir
, til ednhversstaöar, þá er það röng
aðíerð, að leggja beiðnina fram
heivt tíl þeirra sjálíra, heldur ber
að sendia bana til akuryrkjumála
ráðlgjafans, um að hann sendi lækn
irimn þangað, som hans er þörf. —
í þetta byggist á .þeirri aLyengu
reglu, að það er búshóndinm, seim
á að segja hjúi sínu fyrir verk-
um, en ekki hver ókendur maður,
sem. alls ekkert vald befir til að
skipi fyrir verkum, eða krefjast
Jst r's af því hjúi, -án vitumdar og
samiþ.ykkis húsbóndi.ins. Mér skilst
: á sögu herra Bjarna í þakkará-
v.arpinu, að hann hafi ekki haft
fyrir því, að sendi.a biifini sínia um
dýralækni tieiint til akuryrkjmnála
dieildarinnar, eins og átt hefði að
vera gert.
Eg get fullvissað höfund þakkar-
ávarpsins um þaö, að ef hann
befði s.nt bedfini sín.a b:dn.t til
Hon. Roblins, akuryrkjumiála ráð-
gjaians, eins og ba-nn befði átt að
gefia, og ef nokkur dýralæknir
væri í þjónustu fylkisstjómarinn-
ar, — þá heffii hann vierið trafar-
la.uist sendur ofan eftir, til þess að
(riamnisaka orsökina til dauöa grip-
| ani.'na, og afi ef sá dýralæknir hefði
| dirfst að nieiita þeirri ski.pun að
I far.a, þá hefði hann ivm leifi bæbt
að vera í þjónustu Roblin stjórn-
j arinmar. En niú tneð því, að Hon.
iRc.iblin befir enga tilkynningu feng-
ið urn dauða þessara gripa, og
tniga baiðni feugið irm, að s.nda
nie nn diýralæknir ofan eftir, — þá
i hefði þ ikkaráv.arps höfundurinn
j áifct að Leiða hjá sér, að La-gja
nokkuð til Roblins í sainhandi við
: þufcta tniál.
En svo hefi ég þessa upplýsingu
!að .pefa ávarpshöfundimim : Að
isa.'iam, sem han.n seg.ir um dýra-
. læknirinn, sam launaður sé af fylk-
isfié, e r a g e r 1 e g a ó s ö n n
í ö 1 1 u m a t r i ð u nv.
{ Manitoba stjórnin hefir engan
dýralæknir liaft í þjónusitu sinni
sífian í f.ibritannánuði áriö 1905.
þá var það, að Ottawa stjórn-
in, eítir sameiginleg.ri bjiðni aUra
i V'&sturfylkjanna, tók að scr alla
! umsjón á inntlu.tnón.gi gripa til
I Canmda, og alla tilsjón mieð smi'fct-
j andi .sjúkdómiitti, sem ásækja gripi
i Fylkisstjórnirnar hata því .ekkiert
j baft með það m.ál að gtera í sl. 4
! ár, heLdur eingöngu IJominion
stjórnin.
Höfundur þakkarávarpsins þarf
því að hreyta einu oröi í ávarpi
sínu, svo það g&ti samrým»t sann-
leikianum, — þannig, að í sfcað
þi 'ss að segja : ‘‘Roblin hefði á't.t
að hœkka laun þassa ó.trúa þjóns”,
þá befði bann átt að seigja : —
Laurier ætti að hækka latin
þessa ótrúa þjóns.
B. L. Balrtwinson.
fót og verði öflugit starfrækt. Nú
.cru allar líkur til, að þess vexði
ekki mörg ár að bíða. Vierksmáðj-
ur eiiga stóra og anðsæla framitíð
fyrir hön.dumi - borginni, sem með
fr.aimitíðinni verður höfufi'borgin í
Canadaríki.
það er örðugt að seigja fyrir víst
hvað báir, v.erz.lunar rieikn.inigar
| Mianiitoba búa eru við vierksmiðj-
unur í Austur-Canadra, ien þœr eru
afar háir. Fyrir alla álnavöru,
klæfinaði, áibrieiður og diúka., ibor.ga
þeir svo .milíónum skiftir. En sjálf-
sagt gatur fylkið framleitt næga
ull í ullarc'.úka, áibreiður, vaðmáls-
! víivindavoðir, og unnið það alt Þ-að er a-reiðemLe'gt. það
heima hjá sér, hér í Wimnipeg, ef sk,al ekkl «7»* morgum orðum um
hér vceri hreyfiafl til að knýja verk i a® Þ-1? er sannLeiki,
smiðjur. Alla ullina, sem. í þebta ! v ar
þarf, og hálfu meira, er auðvelt
lað framLeiða í Manitohi. Sa.uð-ifleiri alciir' 1!renn,a da>u8ra ln'!nna
fjáribagar cru mikl„ mieiri i fylkinu ier undanteKningarlaust sú lang-
icmn íbúarnir hafa hugmy.nd mn,. i skynsamleg:,'sta efnabneytin.g á
Allsfcaðar er gott og víða vfirdrif- ; dluðuim líkomum‘ ÞaÖ er, skoðaö
iö haglendi fvrir sanðabjarðir, |frá heiísufræðiLegu sjonarmiöi. En
1 m.iinia i Winnipi g. og þar í kring, í hun heílr «*» d>’T'ari kosti‘ Þeir
kvieður líkbirensluofn.a vera til f
Danimö.rku. Er bann, sem aðrir
skynsamir og bugsaindi ttvemn, með-
miæLtur líkbirenslu. En það er
sainiia um þetta mál seim önnur
mál, s&m eru á undcim fáfræði
I þeissa tíma, að þan ná ekki byr
núlifandi kym.slóðar.
þiað e>r eftirt-ek tavert fyrir hugs-
a»di mi.nn, að Lesa þessi ofanrit-
uðu lög, úi lagaskipun Öðins. —
! Ilann, eðia sá löggjafi, sem fr-am-
! setiti þessa la.gaskipun, hefir verið
! á umdun niútíðarmö.nnum i þiessu
atriöi. Hvenær bann var up.pi, er
óljóst. En bann lifði emdur fyrir
að líknriensla
a Norðurlöndum 'mjög
snamimia 4 öldum. Hnm hélst mn
NýLega útgefin bók eítir landa
vorn, Pastor Jón Svednsson i
Kau.pnnannahöfn, um .íslandsferð
hans (‘‘Et Ridt genmem IsLand”),
er til sölu hjá Friðriki Svæinssyni,
618 Agnes Streret. — Vierð $1.00.
DANARFREGN. — Á lau.gar-
dagskvie'ldið 30. janiiar sl. nær kl.
12 á ■miðnætiti an.daðist að beimili
systur sinniar Mrs. þuríðar Orins-
sc.n, í bœnuin' Roosev.elt í Minme-
sotia í Biamdiairíkjun.um, — I’Al.L
JÖHANNESSON, 76 ára giaimall,
ætifcaðnr úr Snæf.ellssýslu. Ilann
v.ar síðasit á tslaindi í Reykjavík,
áö'ur .en hanrn fiut'ti til Atnieríku.
íisla nd'S blöð eru beðin ,að ge'ta
um láit þessa öldungs.
| v'eigina þéfcfcbýlis. Mest af því liggur
ónotað, og í arðLeysi, og. óigrynni
! pemimga óttKvfcað. það þarf emga
j s'karpsky.gni til að sjá, að geiysi-
I S'fcór uppbæð yrði að arfiberandi
i sitrafsíé í WinniyKg, c.g fólki til
i fraimfærslu, ef ullin í Manitobafylki
I væri unuin í borginni, og dúkar,
fatnaðir og áibreiðnr framleitt að
I þar að fullu fyrir fylkið. Sá iðnað-
! ur hly ti á stutitum tím« að marg-
faldast, Qg vierða tútflntningsvörur,
til Vesturfylkjanma að mims>fca
kosti.
Kins og áður hefir verið fc&kið
fram, munidu þassar iöna/öars.tofn-
eru: að allar kviksietnimgar eru al-
g rLaga fyrirbiy’gfi.ar. K vikset.ning-
ar eru áreiðiamlaga til um allan
beirti. Sé kvikseitifcur maður bren,d-
ur, þá eru dauðask,elfing.ar hans
svo fljóitar að taka. enda, að engum
tímia ti.-mur í samantnrði við að
grafa þá lifamdi.
Allir, san stuðla vilja að því,
að losu meinn við hina hryggiLeg-
ustu ag óignum þyngstu dauða-
stund, ættu að stuðla að likbrenslu
af líli og sál. Hún æfcti að vexa að-
algreftrun, um allain beim. Prestar
miáskie á móti bemni, vegna
‘X
eru
•þeiss, aö þieir halda, að þ:ir ta.pi
an7r 'ekkí "einasta ^erðá_ Vönm'ipe.g ! Ijksöngseyrir sínum og likræðu-
borg framtíðar gullnámur, heldur | solu ■ h<n Þe'ir mættu ag gætu bald-
efla og auka sauðfjárrækt <>g akur- j10 ræ5ur °« húskveðjur yfir kist-
vrkju í fylkinn. Sauðfjárrækt gefur an,nl afillr «« hun væri 9e,tt 1 llk-
m&iri arð cnm flest aníiað i Mani- j bremsíuofninn, eftir sam áður. þeir
tcibi nú á döguttn, að kunnugir , ^nistu einskis í, nema að ka’.sta rek
menn staðhæfa, og uHarsala til j un'u111 » kisturnar. En það er ekki j þessi raut» endurtakist 5 sinnum.
Austurfylkjannia er meiri enm fólk ! svo göfugur sfcarfi, aö rnoka mold j ‘‘Umsœkjendur vierða að sýiiia,
álítur. Einn kosfcur við sauðfjár- á' líkkistur og tæpfca á þeimoröum,
ræktima er sá, að auðfé, ef því | ^111 lu)fca a'fi 'Þeirri. a'thofn' afi Þ,eir
væri fjölgað í sifcórnm stíl, þá upp- [ l0-rftu að maigta sig í neglur og
rætir það illgresi, sem n.ú fiémist handarbök þar fyrir.
FI.M'M þÚSUND DOLLARA
VBRÐLAUN. — New York .blaðið
“Tibe Daily N.&ws”, dags. 15. jan-
úar sl., flytkir svoláfcandi ritgerð,
s?m hér er sett til leifibeiningar ís-
lenizkuin andaitir.úarmönnum ausfcan
bafs og vesfcam :
‘‘■M&tropolitiain. Physical Socisty”
setn fyrir nokkrum tíma bauð að
vei'fcai $5,099.00 verðlaun hverjuni
þeiim, sem 'gæti balið appielsínur án
þ"Ss afi sjá þær, «i som enn ekkj
h, fir íettigd5 n:inn til þess aö
þiigg.ja bofiið, befir nú á n.ý gert
airnað tiLhoð, sem jafnbá verðlaun
fylgja. Tilboðinu er þannig lý'st í
aulglýsingu f.éfagsins :
‘‘Bók skal opnnð af handa hófi
fyrir ofan höfuö miðilsins, þannig,
aö cnginn liíamdi mafinr skal vifca,
hvierjar blaðsíöur eru sýniLegar.
Alt mögukigt ljósmagn, skal vera
leyfiL:gt, og ekkert skal gert til
þess, afi hylja ú.tsjón afi. blaðsíðun-
um. Miðillinn g.&tur þá m:ð hjálp
andanma fetigið að viba, hver séu
fyrst.u 3 orðin, á blaðsíðunum.
®tla aið v.erfia hinm vcrsti vágast- | það væri göfugmenska, af ein-
| hvierjutti góðum tsle.ndingi hér i
I Wínttipteg, að konia því á, að
j menn.ætbu kost á' lík.branslu. það
! æifcti ekki að viera niikið dýrara, en
að dysja skrokkana, .eins og
; ur í búskapnum í V.estvurlandinu.
J það er samnkákur, að hjarðmenn
hafa á;fct við illan, gest að e.tja þar
sem sléittuúlfurinn er. Mörgum
, bændum hi:fir fallist htigur og iheerfct
við sauðfjárrækt v.gna vargskap- tíðkaist, og tíökaðist í fyrri d.iga
I ar h ims. Nú eru stimir farnir &ö íl;iia,lLega um \ alfallna mienm t«g
hi il'di dýrhunicLa til að eyðilegpja ' þr'æla- hf almenn líkbrsnsla >rði,
úlfinn, og fer óðtittn í vöxt, og j t'á yröu þær ód.ýrari enm skrokka-
niiuinu þeir bráðum tortíma úlfin- ' dysjuu. þaö væri óhultira, mann-
um úr sögn Manitoha fylkis. Mr. ! hVra °K skiemtilegra. Meira í sJtn-
Glcn Campbell, M. P. 'í Damphin, r®™ við Iæknaþekkingu og beilsu-
j Mr. Sims í Argyle og Mr. •Bttr'ke í i fræfil þ&ssara tíma, en þessi ó-
I St. Jarn&s, hafa eyðilagt úlfana í i holla, ógjðsluga o.g hættulega dys,
! inörgum sér nálægum plássum, svo la^ning.
I mör.gium hundruðum skiftir. f
stiim.um sveiitumi eiga flestir bænd-
ur aú 2 dýrhu.nida. þar eru úlfarn-
ir nær gtreyddir og verða bráðum ! gam.all
j horfnir úr sögmnni. Gereyðsla úlf-
aníia fcekur að eins dugnað og á-
sfcundun.
að þeir hafi eitthviert fcilkall til
þess, að keppa um verðLaunin. þá
vierða þessir $5,090.00 lagðir í um-
sjá ednhv.ers árieiða,lile,gs manns.
“Ef andar fara inn> í hertiergi og
sjá þá hluti, sam' þar eru inmj, og
haía samtal við miðla, þá æfcti
'þeissi rannsókn að verða auðvield-
lqza leysit af bendi. þó að þiessi
r.aun sanni ekki amdi-hugsjónima,
af því að skygni g.erði miðlimnn
tr.áiskie inöiguLagt, að Leysa bana,
þá æfctu miðlar samt'að vtera fúsir
til að reyma þatfca, ef andatrúar
kröfur 'þieirr.a liafa við nokkurn
virkileika að styðjast”.
Hedrnsk,ringla befir verið b&ðin,
að birtk þetta tilboð Niew York
félagúns, o.g að bcnda íslenzkum
! amdatrúairmönm.um, bæði hár í
það mæfcti rifca langt mál um \ A'meríkti og sérstaklega á íslandi,
líkibr.nslu, og færa alt því máli til j á, að nú er þeim gert Létt fyrir að
bótia. A móti benni inælir ekkert, j græðia, stórfé með því að leysa
Til þess að kotria þessum áiðnr-
nefndu iönigreiinu.m á framfæri, þarf
félagsmyncian, sem kieypt gi.itur ó-
og skrælingja- j þessa lé-ttu raun
háifctur núlifancli kynslóða. það 1 e s a, þrjú
kemur sá tinii, að bútr k&mst á. I s i n n u m.
Hún fé'll niöur vegna kristni Suð- , >1 ,e i r a
urlnnda., og þarf alls ekki að j u ,r { v r j r
lasfca krisfcnina þar um, vegnca \
þ&ss, að hún vissi ekki aðra að- |
af hendi,
o r ð
— a ð
f i m m
e n þ ú s u n d k r ó n-
o r ð i ð !
unttuu vöruna til íramleiðslu átoa- j ferð, en dysja danða menn, í mold i
.úitihögigimum grafarþ.rónt'. Norð- ,
I vöru í verksmiðjunum. Sú f.ílaigs- 'eía
. stofmm hlyrti inn m lítils títna að
aukast og efiasit sfcórkostlegta.
Auglýsinga skrifstofur borga og
bæja, ásamt kaupmi ínnafiamkurd-
um í fylkinu, æfctu að hrinda þossn
máli ötnlleiga áfratn til frant-
kvæmdir og sfcarfræksln, áður enn
auðm.&nn og verk.smiðjufélög að
aiisrtan og snnnan ná fótfesfcu í
i Winnipcg borg.
K. A. B.
urlanda lög og átrúr.aður var þar
á utudan. Skyjiiseunin, hrein.læ'tið og
heilstifræðin voru á undau hjá
A.su.tr úarrn önn u-m.
þaö er vo.nan.di, að skynsamir
miannvinir vildn löggja líkbttr.:(n«l-
tinmi fyLgi og sfcyrk, hið bráöasfia.
Og ,þar siatn íslemdingiar eru af-
i koini.ndur Ásaætfcarimiiar og Á»a-
! trúar, bér í Am&ríku, þá æifctu
! þ&ir að vera friamárla í fylkingu,
j til sig.ursælda í þessu máli.
K. A. B.
Líkbrennur.
Fréttir nær og fjær.
Fyrsfca lagaseitnin.gr, s.m gefin
v.ar út á Norðurlöndam, er sú, er
Óðinn gaf í ríki sínu. Ríki hans
var þá í Sviþjóð. þau lönd fékk
battiia, hjá# Gylfa, og tók sér bústað
De'semberhef'ti ð af títtiaritinu
“The GrapJiic”, æm gefið er út í
Lundiúnumi á Englandi, flytur rit-
gerð um Canada, skýrfia með fögr-
um inyindtim af Prince Rupert bæ
við Kyrrahafið og útsý.ni þar um-
hverfis. Fyrst er lítið landkor.t af
öllu Catuada, er sýnir legu Graiut)
Trunk Piacific járn'brau'tarinniar frá
htfi til hafs. Svo er lýsing á fram-
för “Brezka keisaradæmisins”, o,g
því, hv.rni.g biæir byigigjas.t í Can-
ada, o.g er það skýrt íni ð tnymd af
tættmm Riv.rs í Manitobn. Járn-
\ bra.Uitarlestfc hlaðin laiidL:.it.endum,
: »r sýtticL, og svo mófctaka þedrra,
; þagar þ:ir kottna á áLamigastaðinn,
j og kieyrsla þeirra ú.t á sLé.fctle.ndið
til afi f'nna íér b&imilisráfctarlönd
| og ka>u,pa, hœjarlóðir. — Aðailleiga
Sparið
Línið Yðar.
E£ þér óskið ekki að fá
þvottirm yðar rifinn og slit-
inn, þá sendið iiann til þess-
arar fulikomnu stofnui.ar.
Nýtfzku aðferðir, nýr véla-
útLúnaður, en ganialt og æft
verkafólk.
LITUN, HREINSUN
OG PRES8UN
SÉRLEGA VANDAÐ
Modern Laundry &
Dye Works Co.,|Ltd.
307-» 15 llnnernve St.
WINNIPEQ. MANITOBA
Pbones : 2300 og 2301
Zimmerman’s
Lán Stofnun.
(Í.S7 MAIN ST
TAL5ÍMI: 226
StofnuO 1887
AreiOanlegir
brak únar og
s k r a n tgripa-
▼erzlarar. Óút
leistir pantar
Til Solu
S. R. HUNTER&CO
Skraddarar,
189 Lombard Street
Búa til ný-móðins karl-
mannafatnaði eftir*máli. —
Efni og vinnubrdgð afbeztu
tegund, og alt ábyrgst að
vera jafngildi þess bezta
sem fáanlegt er f borginni.
Verðið er við allra hæfi. —
S. R. Hunter & Co.
189 Lombard St.
Telephone 1395.
Mjíig vandaðar, stórar og fagrar,
af skáldkóngunum ísienzku, Hall-
grfmi Péturssyni og .Jónasi Hall-
grfmssyni, fást hjá undirskrifuðum,
önnur á 35c en báðar á 60c. Agæt
stofuprýði. Myridir af þessum
mönnum munu verða kærtkomnar
til prýðis og endurminningar á.
mörgu fsienzku heimili. TJtsölu-
menn vantar enn vfðsvegar um
bygðir Islendinga mót sanngjörn-
um sölulaunum.
F. R. JOHNSON,
1419 W. 57th St,., Seattle, Wasli.
ATH. — Þessir hafa þegar tekið
að sér útsölu á inyndunum : —
Friðrik Sveinsson, 618 Agnes St.,
Winnipeg; Win. Anderson, 1797
7th Ave. W , Vancouver, B. C.;
S. Bárðarson, R, F. D. 1, Box 90,
Blaine, Wash.; Sigurður John-
son, Bantry (ogUpham), N. Dak.
Jóh. H. Húnfjörð, Brown. Man.
H:rra, Páll Gtm.ntrason, írá Min- ff Vf1™ Pfð 111 r l:ws aS ’>'s 1
fór snöEeva fcrö ' C,ran'1 rrunk Pacific |a,rti.!>rau:tinni
n. taipolis, ».,ni
vcstur í Foaim
til bæjarin.s i
I.ak:, kenn liinpaö
viktiin.ni á heitnlijifi.
vifi' Löginn. En þa,t vas at tilvisan j ALfc sajg.ði hattitti- tíðindalaiist þriiðan
Framtíð Winnipe«; og
Manitobafylkis*
(Ú'tclráfctur úr blaðinu Tribune).
Wiin.nipe.fr btrjr er að bíða eítir
að verksmifiju iðnaður vierði drif-
inn í b&nni í stórtiim stíl. Hvianær
hauin verður byrjaður, er ekki hæfrit
að fa«t ákveðia. þegar verksmiðju-
iðnaður byrjar á anmað borð í
Winnip&fr, þá, vierður hann stór-
stíijrur og hraðfara, og fcekur þá
rr.eð krinigum'liggjandi staði.Fyrsta j
skilyrði, að hann gi&ti 'byrjað, er I
að aflstöö fyrir bæinin komist á I
GieJjuniar.
L a g a s e t n i n g Ó ð i n s (sjá
Snorra Eddu, Gylfag., ka,p. 23) :
------“Svá seifcti hann, at alla
‘‘danða mi:nn skyldi bre.nna ok
‘•■bara á bál með þeim eign
‘‘þ.ira ; sag.Si hatrn svá, at
‘‘Tiiieið þvílíkum aucðæfum skyldi
‘‘hverr kcmia til Valballar,
”se.m ha,nm hafði á bál ; þiass
‘‘skyldi hann ok njó.ta, er bann
‘‘sjálfr hiafði í jörðu grafit, —
‘‘en/ ösktnna bera út á sjá eiða
‘‘graf.a niðr í jörð, en ef/tir
‘‘göfga mtemn skyldi hau.g gera
“fcil minttiinigar, en eftir alla þá
”m«n,n, er nokkut imamttiz-ttnó-t
“var ait, skyldi neisa 'bau.fca-
“sfceiina, ok hel/.k sjá siðr len.gi
“sífiam”.
Fyrir 20 árum síðan sá ég rit-
gerðir um líkibwmslu, og, fyrir nokk
uru sífian var líkibnensla, tífikuð á
íitalíu ogi Suðurlcmdum, þó ekki
emm alm. mnar. Fyrir s.tttfctu síðan
rifcaði íslenz.kur læknir lam.ga o,g
skynsa,mia grein (í Skírnir?). Hamn
a/ð vresfcam. Snjór þvr talsvemt meiri
enti bír. t þessari ferfi t.ók lvimm
s'r bei'milisréi'utarlamd þar vostra,
o.g bygigur afi flytja 4 þið cin-
hviextttíma á komsimdi sumri.
Herra N. Ofctetjison, River
befir til sölu berði beítin af
mælum I’áls sá’L. Ól ifssom.ar
$1.50, sem áður voru seld hér á
$2.C0. Ileftin eru ótonibumdin, og
að ein« fá eintök eítir af fyrra
Lieftinu, em talsvert upplag af því
síð'ara. það befti verfiur selt sér-
S'fc vkt á 59c. Hamii hefir og úfcsölu
á' þjessa árs altn.am.aki Ólafs þor-
neirssonar. Verfi 25c.
og Prinee. Ru. ;ert, end istöð heminar
við Kyrr.:,luafi.fi. Prince Ruperrt er
550' mílur norfiur frá Vancouvcr,
og urn 50' mílur sufiur af syðwt.u
lamdamiærum Alaska. — Mælt er,
að hafnsfca’öur sé þor hinn ágiæit-
í asiti, og að fyrir þafi hafi tníjar-
sbæöifi vcrið valifi þar. Utisýnifi
| þar umhverfis :r mælt acfi sé •einnia
Park ! fikas:it þvi, sem vífia er i Nor,;v;i.
I jóð- ! '‘Tram-.ec:U1 fitr.nita 1’’ brau.tin frá
fvrir ' Monciton t 1 Prto'ce Rupert verður
3699 mílna, löng, og af þeirri vaga-
l&ni d, eru þegar fnllgcrðar og i
starfandi ástandi 670 mílur. Mynd-
irmar af Prince Rupcrt bæ, 7 tals-
ins, sýma höfndna þir, brygigjur,
skj.p. báita o,g hús, bæfii íibitfiar og
verzluniarhús, og sýma þær, að þeg-
ar er búið að gtera fjarska mikið
vcrk þir ves/tra.
KENNARA VANTAR
við MarshLand skóla nr. 1278. —
Kemsla byrjar 1. apré.1 nk. og hetot
til ársloka, að einuin. m.ánuði frá-
dmeigm'um (áigúst), 8 má'nafia kensla,
Utrusækje'ndiir tiltaki men.bastig,
rieynslu og kaup, og snúi sér til
und/irri.fcaðs fyrir 1. niarz.
vSTEINl B. O'LSON,
I’ost Master MarshLamd I’.O., Man.
KENNARA
se.m h,efir 2. og 3. k.emnaras'tig,.
vamfcar við Norður-Stjörnu skóla
No. 1226 næsta kemslutímaibdl, sieix
ináiti'UÖi, frá 1. maí til 1. nóv. Til-
bofium, se>m tilgreina memtasti.g og
kaup, sam óskað er eftir, verður
veiitit móttakia af undirrifiuðum til
15. marz næstkom.amdi.
Stomy Hill, Man., 23. jam. 1909-
G. JOHNSON, Set’y-Tr,eas.
ísLettdingiair í Winmipcig! GLeymið
ekk,i samkcmi.u SKULDAR, verið
e i t t k v e l d með GoodteittipJ-
uruiri), og kveldið er miðvikudags-
kviejdið í þessari viku. Inmigamigiur
ei n> 10 cett'fcs.
Land til sölu
hjá undirskrifuðum, urngirt tti.eð
byigiginigium. Hross og gripir, 28 til
30 fcoms aí heyi, beyvélar, sLeði o.
fl. Gofct vcrð, gióðir skilmálar. —
Talsíma nr. Jónasar Pálssomar Gripið tækifærið.
sömgfræðikeninara að 460 Victor j þ. HJÁLMSSON,
Stm-et, er : 6 8 0 3. tf. Ofcto P.O.,
Man.
KEXNARa Va\TAR
til I/aufas Sch. Dist. No. 1211, tií
þrigigja má'niaða, frá 1. a.príl (,að
honinm rni&ðtöldum). Umsækjemdur
seo.di inn tilboð sín til undirritaðs
fyrir 15. miairz n.æ-stk., sem tilfcaki
mionifcawstig og æfimgiu, ásamt kaupir
sem ósoað er effcir.
Geysir, Miam,., 22. jam. 1909.
25-2 B. JÓHANNSSON-
'Pósfchús Box Héiinskringlu er'
nú 3083, en ekki 116, eins og áður
hefir verið. Viðskiftavtodr eru því
beðmir, að semda bréf til blaðsimis
í P;0. Box 3083