Heimskringla - 22.04.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.04.1909, Blaðsíða 1
L A N D OT“| Vér höfum Dýlega fengiö fcil sölu yfir 30 * Secfciónar-fjóröunga. liggjandi aö Oak- 9 lands braut C. N. R. félaesins. Verö- 9 iö er frá $7.bo til $12.00 hver ekra. Ekkert 8 aflöndum þessum eru meir en 5 mllur frá S járnbrautinni. Skuli Hansson & Co. I Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Tolefón 2274 h isœasasAlt laildið er ábyrgst aö vera jaröyrkju land af beatu tegund, og foest keypt meö viegum afborg- unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita Skuli Hansson «& Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. XXIll. ÁR. WINNIPEG, MANiroBA, FIMTUDAGÍNN, 22 APRlL, 1909 NR. 30 Vorið er komið og eftir hverri gfttu og f y r i r hvert horn þeyt- ■ast aliir á reiðlijóli. Flestiráhinu gamlaoggóða BRANTFORD hjóli Einusinni enn lœt ég þann boð- skap ótganga, að ég sel þessi ágætu reiðhjól. Kaupið ekki fyr en þér liafið fundið eða skrifað mér. J Utanbasjar fólk ! Skriflð eftir bækliiwi oj synir yöur hjólin, mismunandi st«*rö- Söinuleiöis getiö þér pant- ulla hjólparta frá mér. Borgun fylgi Pöntunum. Skriflö til west End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON, ei«andi. 477 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. Fregnsafn. MarkverQustu viðburðir kvaðanæfa. c Nyiega kom til Los Angeles í '-alifornia málmleitarmaSur einn, sem um sl. 15 ára tíma hefir veriö iraskilinn öllum mannabyRÖum. — fyrsta, sem hann spitröi um, er hann kom til borgarinuar, var hvernig Victoriu drotningu liöi. Bann haföi ekki hevrt um andlát hennar, og aldrei heyrt getið ttm Roosevelt forseta. Fregnin getur «kki um, hvar maðtir jxtssi hafi Verið í öll þessi ár. — Nýlega hafa þær fregnirtbor- ist af landa vorttm Vilhjálmi Stef- anssyni, og þeim öör^ttm vísinda- Jnónnum, sem tnannf ræ Öiféla gið f’efir um síöastliöin nokkur ár gert ?t noröur i óbvgðir til þess að >nn-ast háttum tnanna þar, — aö -tsk-i ,Voru a norðasta skaga Al- ♦’ska þann 15. okt. sl. þá var vet- í brirtr^L*^ 1 R!irfí> °K l>eir VOrU aö^!f °rti' en bjuggust viö, Vetri^umVtltL-í'r na«a'n <or8ft aS frá þeim' Slftíln hefir ekkl íre7t istinn '(’d!dm;in’ kven-anark- var h In‘ræ-gi { Bandarikjunum, réttiídnn 12‘ Þ- »’• svift borgara- eiginmvs1 ^lr' ^að komst ”PP> aö wSahrT hennar haí6i íenglS um- •,8*tt Þar meö brogö- hefiV og stjómin, sem í mörg ár « . a f ílt aujra á Emmu, var ,<l Ser> að svifta bónda henn- • ..f orgararéttindum, og þá að "j(. / soKÖti kontt hans tneð hönum. 1'1Iln af spœjurum stjórnarinnar h°r\Stf að Því> aö maöur þessi T u ieHR’ð borgarabréf sitt, l>eR- hann v*ar 19 ára gamall, oR eft- ^URrry ^LQUR AD BAKA BEZTA BRAUD en list. d °8 meira En það m& gerast fljótWa og áreiðanlega með þvf nota PURsry rLDUR Það er malað úr bezt vfildu Vestur.Canada Hiirðu Hveiti- °rt11 ’ er algerlega hreint og SVo ifmandi kjarngott. ALLTR fSLENZKlR kAUPMENN SELJA PAÐ ^estern canada LLOUR mills co ... limited. ■’ WlNNint.^ tPEG, --- CtNADA. ir aö eins tveggja ára vertt hér í landi. þetta var áriö IftSd. þess- um mattni giftist Emma áriö 1887. og varö þá borgari með hontnn. Ilún kom til Randaríkjanna fyrir 25 árum meö foreldrttm sínum og systkinum, og þegar hún var 18 ára gömul, giftist hún mamri Jiess- um, sem þá var 26 ára gamall. En þau hafa'ekki sést, því síÖttr btrið saman, i sl. 14 ár, en hún er þó ekki löglega skilin viö hann. í sl. 4 ár hefitr hún btiið meö ntanni, sem eitt sinn var dæ-mdttr í 10 ára fangavist fyrir morötilraun, og út- enti þann tíma í fangelsi. Stjórnin vill gera hana landraeka, og mtin reyna að vísa þeim hjónum burtu úr landintt. __ GttHfundur mikill er nýgeröur í Mexico, á 22 þúsund ekra svæ-ði i Oaxaca ríkinti, meðfram VeraCrus og Pacific brautinni. þetta gull er í sandi. það hefir verið rannsakaÖ viö Kansas háskókinn og taliö hreinasta gttll, sem þar hefir sést. J>essi gullfttndur er talinn sá merk- ásti, sem sögur fara af í Mexico- ríki. — Castro, fyrrtim forseti í Ven- ezuela, sem um nokkurn tíma hefir veriö til lækninga í Evrópu, á ekki upp á háborðiö hjá stórþjóöum heimsins. Hann er gerður titlagi í heimalandi símt, og fangelsi eöa l.flát bíöur hans þar, ef hann kem- ur þangað. Sem stendur er hann í Martinique eyjunum, sem ertt eLgn Frakka, en þaöan veröur hattn aö hraöa feröum, því Frakkar vilja hvergi hafa hann i lendum sínum, og sama er ttm Breta, Ilollendinga og Bandamenn, Columbíu og l’an- ama ríkin. þessar þjóöir allar liafa gert Castro lattdraekan, og svo er að sjá, sem hann hafi hvergi höföi sínu að að halla. — Alfons Ahrens hefir verið tek- inn fastur í Hambttrg kœrÖttr ttm, að hafa haft flokk sjómanna til þess, að sökkva skipum úti á rúm sjó, til þess að hann gæti fengiö ábyrgðarfé þaö, sem á skipumtm var. Sagt aö þrjú skip hafi þegar oröið fyrir þesstt, og aö á fjórÖa skipintt hafi einn áf skipverjnm orðiö uppvís aÖ því, aö hafa gert tilrattn til aö fylla skip sitt af sjó svo það sykki. Carnegie gatnli hefir á ny geftö 2(X). þúsund dollara til Hamilton háskólans í Utica borg í NewYork ríki, er skttli heita Elihtt Root friöarsjóöur, og er gjöfin gerö í virðingarskyni fyrir starf hr. Uoot í þarfir alþjóöaíriðar. — Öspektir hafa á ný oröiö á Tvrklandi. þann 13. þ.tn. gengu þrjár herdeildir heim aö höll sol- dáns og heimtuðu, eö allir stjórn- arfáögjafarnir legöti niðitr em- bætti sín, sérstaklega þó herntala- ráðviafinn og stjórnarformaÖurinn. Soldim lét tafarlaust ttndan og allir ráöhcrrarnir sögött af sér. — Tildrögin til þessa uppþots vortt þati, aö ráöherramir vqru farnir aö sveigja stjétrnarathafnirYt-ar i-þá átt, sem þær voru í á meðnn ein- veldi soldáns var i hæzta gengi, og maöttr sá, sem var fyrir uppreist- inni í fvrra, var ekki fcyrinn aö fa hugsjónttm sínitm framgengt. Ráð- gjafarnir, sem tóku viö^þegar stjórnarskráin var gefin,i.-voru farti ir aÖ veröa of mjög ttndir áhrifttm soldáns. Svo var og nefnd sú,t sem sett var af flokki Ungtvrkjanna, skipttö nokkrttm mönnum, sem við stjórnarakiftin létiist vera með ttm bótamönnum, en sem nu er sýnt aÖ hafi verið verkfæri í hendi sol- dáns- til þess að sveigja stjórnar- farið.í gamla horfið. í þessari sömu nefnd eru og ýmsir menn, sem útlagar höfðu veriö gerðir a fyrri árum fyrir frelsishugsjónir sínar, og sem ltorfiö höföu til fóÖ- urlandsins, þegar stjórparbyltingin varö í fvrra. Nokkrir þcssara tnanna revndttst of eftirlátss-amir 'viö soldáninn. ]>jóöin fami, að hiÖ jnýfengna frelsi mundi veröa skam- ]{ft í lattdimt, ef herinn lé-ti ekki til I sín taka. Há, setn nú stóÖ fvrir ! umbótaflokknum, hét Ahmed Risa. i Hann var áÖur útlagi, en kom aft- I v.r til Tvrklands eftir stjórnarskift, in í fyrra. Ilattn cr nú formaöttr í . þinirinu og hefir nrikil áhrif. Sol- ! dátlinn gaí homim margar vinagjaf 'ir, þegar hann kom heim úr út- legöinni. þessi tnaö’ur átti fjölda vina í gömlu stiórninni, sem virð- ast hafa haft áhrif á hann eftir heimkomuna. Svo aö þó soldán væri búinn að missa einveldi sitt í oröi kveðntt, þá var þó þessi litli hópur manna búinu aÖ koma stjórnarfarinu í gamla horfið' aö miklu levti, og að sumu leyti orð- iö verra, en áöur var. líins og sést á því, að ritstjóri einn, sem haföi fundiö aö gerötttn nýju stjórnarinnar, var myrtur á lattn, að tilhluttm stjórnar-ráðgjafanna. aö sagt er. Sá hét Hassan Fehmi, jog öörum tveim mönnum huföi veriö rutt tir vegi a levnilegan hátt. þessi tiHelli orsökuðu klofn- ing í liöi framsóknarmanna, en sa flpkkurinn varö yfirsterkari, sem nú hefir látið til skarar skríöa I vegna þess, aö hann hofði I fyfffi hersins, og þaö var sá styrk- ;tir, sem gert hefir honttm mögu- le-gt, aö kotna stjórnarskiftum á. I — Ilerra D. Tatc, aöstoöar lög- íræöingur íyrir Grand Trunk l’aci- 1 fic félagiÖ, er nýlega kominn úr feröalagi t-il I’rince Rupert á Kyrrahafsströndintvi. Ilerra Tate segir G. T. P. félagiö og B. C. stjórnina ætla i s-amlögum að ! selja 24 hundrttð bygginga- og ver/.lunarlóðir {xtr í bænum á kom ítndi sttmri. Yfir þústtnd manns eru nú búsettir í Prinee Rupcrt bæ. Margt af þvi er ttngt, nýlega gift fólk, sem hefir sest aö á lönd- inn, sem þaö vonar að fá eignar- bréf fvrir innan skams tima, meö því aö bæði brautarfélagið og Brit ish Columbia stjórnin eru aö í- httga tilkall þessa fólks til lóö- anna, og er búist viö, að allri sanngirni veröi beitt við þaö, ]>eg- ar salan fer fram. Bæöi stjórnin og félagið viðurkenna, aö þetta fólk, sem jvegar er búsett vestra, ætti að njóta sérstakra hlynninda umfram þá, sem hér eftir kunna aö byggja þar eða kattpa bæjar- lóöir. íbúar bæjarins eru sagðir valiö fólk. Engin vínsala er þar í bænum, með því að John Ilouston sem þar gefur út 2 blöö, hefir bar- ist ttuVti því, aö vínsala komist þar á, og íbúarnir fylgja honttm fast aö jnáli, og dómsmálastjór- intt í Hritish Columbia hefir látið þess getið, að hann sé meömæltur vínbanni þar í bænum, og sama er að' segja itm brautarfélagið, aö það er andstætt vínsölu í bænttm Stór hópur mattna hefir þar stöð- ttga atvmnu, aö prýða bæjarstæö- iö, legg.ja gangtraöir og grafa saur rennttskuröi, og félagið og fvlkis- stjórnin eru að íhttga ráö til að útvega kcenum varanlegt vatnsból. Tuttugu °g sex hundr. menn meö hesta eru að byggja brautina rétt austan viö bæinn, og alt bendir til aö Prince Rupert veröi mikill og manntnargur bær innan skamms. — Síðustu skýrslur ttmboös- manna yiir heimiHsréttarlöndum í Canada svna, að enn þá ertt ótek- in 195,731 heimilisréttarlönd í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. þar af eru 18 þúsund heim- ilisróttarlönd í Manitoba, að mestti þakin timbri, að undantekn- um þeitn Ipitoum, sem ligg.ja vestr arlega í Dttck fjölluntim, þatt eru skóglaits, en ligg.ja langt frá járn- braut. í Saskatchewan fylki ertt ettnþá ótekin rúmlega 106 þúsund heimilisréttarlönd, aö mestu skóg- laus og hæf.til hveitiræktar. þó er nokktir skógur á löndum þeim, setn' ligg.jft í liattleford og Prince Albert héruðuniim. t Alberta fylki ertt réunlqga 71 þústfhd heimilis- réttarlönd ennþá ótekin. álikill hluti þtirra er hæfur til hveitirækt ar. t Red Ileer héraöinu erti 9V2 þústtnd heimilisréttarlönd enn þá ^ótekin, sem jafnt eru hæf til gripa- eldis og hveitiræktar. 1 Edmonton héraðinu eru 26’ý þúsund lönd ó- tekin. þau liggja mestmegnis vest- an’ Edmonton borgar, upp undir rætur Klettafjallanna, og norður aö Athabasca Landing. Alhtr land- fláki þcssi er niældur, og getur þvi hver setn vill tekið þar land. — Til Canada komtt nýlega 180 vel efnaöir Bretar, til þess aö bvrja búskap hcr í V: sturfylkjun- uttt. þeir sögðtt haröæriö heima fvrir fara stöðugt vaxandi, o>g sogðu marga efnaöa Breta mundu . bráðlegu koma á eftir sér til þess aö taka lönd hér vestra., — Bre/.kur fræöimaöur hefir ný- lega sýnt fratn á, að þar setn upp- vaxandi mcnn og konur í Banda- ríkjunttm séu yfirleitt stærri enn foreldrar. þeirra, þá sé bre/ka fólk- iö stööugt aö minka, eiiíkanlega j verkalýöurinn. Ilann segir, að auömannaflokkurinn sé að fækka 1 aö mönnum, en stækka líkamlega, en aö miölungsllokkurinn standi í ^ staö að stærð og fjitlda, v-erkafólk- iö aukist aö tölu, eu tninki líkatn- I lega. Sama ástand segir hann að sé í öllum löndum Evrópu. Maöur l>essi segir, a’Ö Skotar séu hæztir allra þjóða í Evróptt (meöalliæð 5 fet og 8 þuml.). Næstir j>eáin séu Skandínavar og Bretar (5 fet og 6 þuml.), þá þjóðverjar og Frakkar og ItaHr. En i Nílárdalnum segir ltann aö fólkiö sé jafnstórt í dag og j>að var fyrir jritsund árttm. — jMinsta fólkiö á Bretlandi segir hann aö sé í Y'orkshire og I/anea- .shire. Liklega er þessi rýrnun lík- !amans komin til af of litlu fæöi og örðugutn lífskjörum. — Ung korta í New Y'ork réö sér jbana með eitri fyrir skömmtt, af Iþví hún gat ekki verið eins vel bú- in eins og auöuga fólkiö, sem htVn sá á gangi eftir Fimtti götu þtr í (borginni. Hjónin höfðtt veriö gift i 4 mánuði. þau vortt á gangi sér til skemtunar i borginni og kon- Itinni leizt vel á skrautbúnað auð- tt-ga fólksins. ]>eg-ar þau komu heim til sín um kveldið, var konan (óánægö, og hún fór að tera föt sín sainan viö það, sent hún sá á jFimtu götu. En bóndi hennar var ekki nógtt auðugur til jtess, aö geta veitt henni slíkan búning. Út af jyessu varö þeim hjónum sund- tirorða, og konan komst í mikla 'geöshræring. Bóndi hennar gekk frá henni og fór aö hátta. Ha!nn vaknaöi brátt viö vein hennar, og I hafði hún þá tekið ertur, og sagö- 1 ,ist hafa gert það til aö koma í ^ jveg fyrir, að þau rifust oftar. Hún 1 dó samstundis. — þrír jjjóðverjar lentu nýlega á loftfari í bænttm Santany á Frakklandi, um 20 mílur suövest- ttr frá Parísarborg. Frakkar tóku þá strax fasta fyrir að vera njósn- : ara úr her þjóðverja. I lóftfftriuu ftindu þeir myndatöku vélar og alls konar upprátta vélar. jtetta 1 var alt eyðilagt ásamt sjálfu loft- farinu, en mennirnir sendir heim uftur allslausir. — Öll hollenzka þjóöin biðtir með óþrevju eftir fæðingu fvrsta þarns Hollahds drotningar. Ýmsar borgir landsins hafa l>egar sent drotningunni verömætar g.jafir til ófædda rikiserfingjans.. Ilague-borg gefur dýrindisvöggu, og er hún uppbúin af sötnti mönnumitn, setn bjuggu til brúðarföt drotningar- innar. Leenwarden borg gefur silf- urbúna dagbók til þess að rita í æfisögu barnsins, ein blaðsíöa er a-tluð fvrir hvern dag. Rotterdam- borg gefur borðbúnaö itr silíri, — disk, hníf, skeið, gaffal og eggja- bolla. Amsteídam borg gefttr fata- 'skáp og þvottaáhöld. Drouthe- l t>or£ gefur feikna-míkinn silfitr- ,disk með skjaldarmerki fylkisins, og settan göntlum, verömætum gull og silfur peningum. Titnbur- j smiðir í Zaandam borg gefa barns rólu. Koiiur í Breda borg geía " undragjöf ”, enn enginn fær að vita, hvers konar gjöf 'það er. Tlollendingar í Ltmdúnum hafa út- búið á sinn kostnaö eitt barna- herbergi á spítala þar, í tninningu j utn þennan ófædda erfingja. Ein borg í Zeeland fylki gefur silfur- | metaskálar, til þess að vigta barn- ið á þegar þaö fæðist. Margar 1 sveitir gefa klukkut'. Nýlendur Hollendinga í Austur-Indlandi og ! Guiana ætla og aö gefa dvrmætar I gjafir. Svo er og búist viö, aö vtnsar af stórþjoðunum inimi 1 senda þessttm erfingja stórgjafir strax og vissa er fvrir þvt, að jhann sé kotninn í heim l>ennan j með fulltt fjciri. Allar ertt gjafir jþær, sem drotningunni hafa borist, Jsvo vandaöar setn tnannlegt list- 1 fcngi og hyggjuvit framast befir getað gert þær, og allar eru þær mjög verðmætar. — SelveiÖaskip frá Nýítmdna- lattdi, tneö 30 manna áhöfn, er tal- ið tapaöf Frá því hefir ekkert frézt í langan tíma, og skip hefir veriö gcrt út til þess aö leáta aö því.. — Vélagerðar félag í Bandaríkj- unttm hefir afráöið, aö byggja taf- arlaust stórfengilegt velagcröar- verkstæöi i Moscow borg á Rúss- landi. Rússar hafa háa tollvernd á öllum vélum, sem hægt cr aö btta ' til þar í landi, cn þær vélar, sem ekki cr hægt að smí'Öa í landinu, | eru tollfríar. En stjórnin þar gerði nýlega þá yfirlýsitigu, að hægt væri aö siníða í landinu vélar af öllum tegundum, og aö hér eftir vrðu því allar vélar, setn fluttar værtt inn í landiö, látnar koma ttndir hátolla-löggjöfina. þaÖ er til jþess, að komast hjá aö borga Royal Household Flour Til BRAUÐ- GERÐA Til KÖKU- GERÐAR Gefur æfinlega fullnæging þennan háa toll, að Bandaríkja- félagiö hefir afráðiö að láta smíöa vélarnar þar í landi. — Frakkar sendu nýlega prófess- or einn til Suður-Ameríku til þess aö reyna aö komast fyrir orsakir til krabbameinsemda. Hann geröi athuganir sínar í Uraqttay og Ar- gentina ríkjunum, og komst aö þeirri niöurstööu, að sá undra- saígur af fólki, sem þar i landi þjá- ist af krabbaméinsemdum t mag- anum, fái veikina af fiskáti. Hann álítur, aö vissar fisktegundir hafi í sér fólgnar frumagnir krabbans, og fólk fái þær í magann meö því aö éta fiskinn. Eldur kom upp í Empire hótel- inu í Swan River á sunnudaginn 11. þ.m. Geröi talsvert eignatjón og brendi til bana eittn gest húss- ins, ungan tnann, sem var á ferð aö flvtja á heimil sréttarland sitt þar í héraötniu # — Fyrsta skip á þessu vori kom til Port Arthur frá Duluth þann 12. þ.tn. Skipgöngur eftir stór- vötnunum inega því tcljast byrj- acöar. . — þrír bræður, aö nafni Saxon, sýndu nýlega krafta sina í New Y'ork borg. þeir gera kröftt til, að vera sterkustu menn í heimi. þeir eru í þjónustu Ringling Circus, og sýna þar aflrauna íþróttir, er margir hafa veriö vantrúaðir á, aö gætu verið virkilegar. J>eir sýudu nú þessar íþróttir í Madi- son garðinum í New Y'ork, í viö- urvist nokkttrra lækna, leikfimis- kennara og blaöamanna. ATthur heitir elzti bróðirinn. Hann byrj- aði með því, aö stneygja 100 pd. þungum járnhring ofan á liöfuðið á sér. Svo lyfti hann 150 punda þungum járiihring tipp yfir höfuð- iö á sér, með atinari hendi. Tók svo annan hring jafnþungan meö ltinni hendinni, og lyfti honum einnig upp vfir liöfuð sér. meö öðrum orðum : hann járnhattaði 300 pund, og haföi þó 100 punda þunga á höfðinu. Næst lagðist hann á bakiö og hélt.uppi á fótum sir planka, er á sátu svo margir menn, aö jtyngd þeirra var alls 2219 pund, og á sama tíma hélt hann í höndttm sér 312 punda þungum járnstykkjum, og sátu báöir bræöttr hans sinn á hvoru j stykki, og héfdu á þunga, sem nam 649 pundutn. þattnig hélt tnaður þessi á lofti í einu, liggj- andi á lakimt, á fjóröa þústtnd pttnda þunga. — Edward Brokridge, setn and- aöist i St. Thomas bæ i Ontario fvrir fáttm dögutn, eftirlét 13 þús. dala til Jtess að annast um gatnail- tnenni bæjarins. Ellihæli er þar í hæmnn, og var því faliö, aö ann- ast um féö. Hæli þessu er aöal- lega haldið uppi a£ gjÖfum bæjar- búa. — Franskir og þý/.kir auömenn ltver uni annan þveran eru nú að bjóða verölaun fvrir bezt geröar flttgvélar, heima smíöaöar. þjóð- verjar sigla nú í loftvélum tttn þvert og etidilangt land sitt, og Frakkar fórtt í sl. viktt á einu slíku fari nær 600 mílur, hvíldar- eöa uppihaldlaust. — StórþjóÖun- um er alvara tneð, aö fullkomna flugvélar til mann- og vöru-flutn- inga ög hern^öar. Gefið Hestverð I samskotasjóð Jóns Finnboga- son-ar hafa Heimskringlu borist þessar upphæðir ; Oli V. ólafsson ... $5.00 Kristinn Stefánsson ... 5.00 Jónas G. Dalmann ...... 3.00 Mrs. Lovísa Benson ... 1.25 Ónefndur ........... j.qo Samtals ... $15.25 Heiðruðu Bœndur! Sendið rjöman yðar til okkar. Hjá okkur fáið þér rétta og góða vigt og rétta próf-mæling. Við borgum með ”Ex- presa” Avísunum þann 15. og síðasta dag hvers mán- aðar. Vér borgum flutnings- kostnað (með “express”) og leggjum könnurnar til. Reynið viðskifti við oss. Carson Hygienic Dairy Co., Limited WINNIPEG í Heftr þú borgað HeimskringHt ? H all Piaster Með þvf að venja sig á að brúka “Einpire” tegundir af Hardwall og YVood Fibre Plaster er ntaður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” YVood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “. “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér nð senda p I y ður bœkling vorn ~ ' MANITOBA GVPSUM CO. LTD SKRtFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.