Heimskringla - 22.04.1909, Blaðsíða 4
bls 4 WifcNíPKö, Amit i(m
«filMSKRÍÍÍ(itA
Ágríp af Ferða-áætlun
Gufuskipanna railli LEITH
og ÍSLANDS 1909.
Ceres:
L*ura:
V ssta
Ceres :
Luura
Ceres :
Vesta :
Laura
Ceree :
Veeta :
L*hi»
Ceres :
V eata
Lttura
Vasta :
Vaeta :
Ceres :
Laura :
Veata :
Ceres :
Laura:
Ceres :
Vesta :
Laura:
Cerses
Vesta :
Laura:
Ceres :
Vesta :
Laura :
Vaata :
I. Skip hins sameinaða Gufuskipaíélags.
a) FRÁ LEITH TIL ISLuVNDS.
22 apríl, í Rvík 28. apríl
5. maí, í Rvík 21. maí
25. maí, í Rvík 31. maí
12. júní, í Rvík 29. júní
17. júní, í Rvík 23. júní
8. júlí, i Ryík 14. júlí
20. júlí, í Rvík 26. júlí
31. júlí. í Rvík 11. ágúst
14. ágúst, í Rvík 20. ágúst
24. ágúsC, í Rvík 3. sept.
■7. sept., i hivík 13. sept.
25. sept., í Rvík 1. okt.
30. sept., í Rvík 12. okt.
14. okt., í Rvík 20. okt.
4. nóv., í Rvík 10. nóv.
30. nóv., í Rvík 8. des. (til
FRÁ reykjavík TIL leith.
(beina leiÖ).
(austur og norður um land).
(beina leiö).
(austur og noröur um land).
(beina leið).
(bt-ina leiö).
(beina leiö).
(austur og norður um land).
(beina leiö).
(austur og norður um land).
(beina leiö).
(beina leið).
(austur og norður um land).
(beina leið).
(beina leið). •
Seyðisfjarðar, þaðan til Rvíkur).
b)
1. maí, í Leith 15. maí (ve
24. maí,
12. júní,
3. júlí, í
27. júní,
26. júlí,
31. júlí,
i Leith 31. maí
í I/eith 18. júní
Leith 17.júlí (ve
í Leith 3. júlí
í I/eith 31. júlí
í Leith 6. ágúst
14. ágús, í Leith 20. ág.
24. ág., í Leith 10. sep. (ve
7. sept., í Leith 13. sept.
21. sept., í I/eith 27. sept.
13: okt., í Leith 19. okt.
16. okt., í Iveith 2. nóv. (ve
4. nóv), í Leith 10-. nóv.
15. nóv., í Leith 2.des. (ve
12. des., í Leith 28. des.
stur, noröur og austur um land).
(beina leið).
(beina leið).
stur, norður og austur um land).
(beina leiö).
(beina leið).
(beina leið).
(beina leið).
stur, norður og austur um land).
(beina leið).
(beina leið).
(beina leið).
stur, norður og austur um land).
(beina leið).
stur, norður og austur um land).
(til Seyðisfjarðar að eins).
II. Skip Thore-félagsics.
a), FRÁ LEITH TIL ÍSLANDS.
P*rvi* 24. apríl, í Rvík 2. maí
Sterling: 7. mai, í Rvík 12. maí
Ingólfur: 13 maí, á Skrók 21. maí
Pervie : 15. maí, í Rvík 23. maí
Pervie : 6. júní, í Rvík 13. júní
Sterling: 11. júní, í Rfik 15. júní
Ingólfur: 15. júní, á Skrók 26 júní
■iíterling: 10. júlí, i Rvík 14. júlí
Ingólfur: 18. júlí, á Skr. 26. júlí
Sterling: 9. ágúst, í Rvik 13. ág.
Ingólfur: 20. ág., á Skrók 5. sept.
Sterling: 7. sept., í Rvík 14. sept.
Kong Helgi: 5. okt., á Skrók 13.
Sterling: 8. okt., í Rvík 14. okt.
Ittgóllur: 10 okt., í Rvík 20. okt.
Mjölnir: 14. okt., í Rvík 20. okt.
Sterling: 6. nóv., í Rvík 12. nóv-
Mjölnir: 27. nóv., á Skrók 8. des.
Sterling: 7. des., í Rvík 13. des.
(beina leið).
(beina leið).
(austur og norður um land).
(beina leið).
(beina leið).
(beina leið).
(austur og norður um land).
(beina leið).
(austur og norður um land).
(beina leið).
(austur og norður um land).
(til Austfjarða).
okt. (beina leið austan um land).
(beina leið).
(til Austfjarða).
(beina leið).
(beina leið).
(austur um land).
(beina leið).
b) FRÁ ÍSLANDI TIL LEITH.
Parvie : Frá Reykjavík 27. maí
lagólfur: Frá Sauðárkrók 2ö. júní
Sterling: Frá Reykjavík 22. júlí
Starling: Frá Reyájavík 20. ágúst
Ingólfur: Frá Sauðárkrók 9. scpt.
Sterling: Frá Reykjavík 21. sept.
Kong Helgi: Frá Sauðárkr. 16.okt
Ingólfur: í'rá Sauðárkrók 28. okt.
Mjölnir: Frá Re-ykjavík 1. nóv.
fcterling: Frá Reykjavík 19. nóv.
Mjölair: Frá Sauðárkrók 10. des.
(beina leið).
(til Seyðisfjarðar).
(beina leið).
(beina leiö).
(austur um land).
(beina leið).
(attstur um land).
(austur um land).
(beina leið).
(beina leið).
(austur ttm land).
ATHUGASEMD. — Skip beggja fél. koma við í Vestmannaeyjum,
Hafnarfirði og Akranesi í hverri ferð, ef því verður viðkom-
ið. Skipin, sem fara beina leið til Reykjavíkur frá I/eith, fara
fl*»t frá Reykjavík til Vesturlandsins (ísafjarðar). — Fargjald
millí íslands og útlanda er á skipum Sameinaða félagsins : á
1. farrými 65 kr. (báðar leiðir 115 kr.), á 2. farrými 4ó kr. (báð-
ar leiðir 80 kr.). Faeði á dag á 1. farrými 4 kr., á 2. farrými 2
kr. Hálfu minna fyrir börn. — Fargjald og fæði er að mun lægra
á skipum Thore félagsins.
•EVMIÐ þESSA Á.ETLUN. — Fólk, sem vill veita þessum ferða-
áætlunum eftirtekt, ætti aðklippa þær út úr blaðinu og geyma
þasr, því blaðið hefir ekki rúm til að flytja þær neffla í ei-tt skifti.
Fréttabréf.
POINT ROBERÍS, WASH.
6. apríl 1909.
Hérra ritstjóri.
J>að er orðinn svo langur tími
síðan að Heimskringla hefir flutt
lesendum sínum eitt einasta orð
héðan af þessum tanga, tsem frétt-
ir kallast, að landar vorir austan
fjallanna hefðu ástæðu til að halda
að við værum að detta úr sögunni
en sern þó aldeilis ekki er tilfellið.
Við erum þvert á móti að færast í
ásmegin og byrja nýtt líf í sögu
Bandamanna, setn orsakast af því,
að við nú eftir 15 ára íslen/.ka
þrautsegju og þolinmæði erum að
fá eignarrétt á dálitlum bletti í
útnorður horninu á búgarði
“Uncle Sam’s”, sem við höfum í
óleyfi á setið. En hann þó auðsjá-
anlega ekki gefið okkur að sök,
þar sem hann hefir nú ákvarðað,
að láta okkur njóta ávaxta ðju
vorrar um ókornna tíð. Og meg-
úm við taka okkur í munn orð
ritningarinnar og segja : “Við höf-
um barist hinni góðu baráttu og
sigurinn iiðlast". þetta er óefað sá
allra þýðingarmesti atburður, sem
komið hefir fvrir þér siðan fyrstu
íslendingar settust hér að.
Almennar fréttir eru mjög fáar,
sem ég get sett í þennan pistil, —
vegna þess, hvað við erum ein-
angraðir írá viðburða heiminum.
Löndum liður þolanlega vel, það
ég frekast veit, enda þótt að síð-
astliðinn vetur væri einn sá allra
lakasti, sem komið hefir yfir þetta
svæði um langan tíma. Og má
sem dæmi geta þess, að hið mikla
Columbia fljót varð manngengt
hér um bil 150 milur frá mynni
þess, og kvað það ekki hafa kortiiö
fvrir siðan árið 1883, að fróðra
manna sögn. — þó hefir verið
meira fjör i félagslífi þennan vetur
enn nokkurn annan síðan ég kom,
þrátt fyrir óblíðu náttúrunnar. —
Við íslendingar höfum haldið uppi
fundum f lestrarfélagi voru einu
sinni á mánuði hverjum. Svo var
myndað allsherjar bókmentalegt
féíag (Ldterary Club) fvrir tilstilli
skólakennara okkar, og hefir sá fé-
lagsskapur haldið fundii tvisvar í
mánuði. Auðvitað hafa hinir eldri
íslendingar lítinn þátt tekið í fund
arstörfum þeim, en yngra fólkið
hefir haft af þeim fundum mikið
gagn. Svo tóku sig til nokkrar
konnr í lestrarfélaginu íslen/ka og
komu á samkomu til arðs fyrir
það, er þeim hepnaðist ákjósan-
lega, og skfiuðu þær félaginu $20,
sem hreinum ágóða.
Fyrst ég er nú að rita um fé-
lagslíf og skemtanir, þá má ég ei
gleyma þeirri skemtun, sem óefað
var sú allra bezta, sem við höfð-
um á vetrinum, sem var, að í sl.
mánuði kom hér til okkar íslenzk-
ur leikaraflokkur frá Ballard,\Vash.
og lék hér “Hermannagletturnar”
fyrir nær því íullu húsi, bæði af is-
lenzkum og annara þjóða fólki. Og
luku allir upp saffla munni með
það, að það hefði verið snildarlega
af hendi leyst. — Ilerra Gunnlaug-
ur Peterson, lögmaður frá Pem-
bina, N. D., hafði slegist í förina,
þar hann var þá staddur í Ballard
á skemtiferð um Ströndina, og
skýrði hann efni leiksins fyrir hér-
lenda fólkinu, áður en byrjað var,
og kvaðst það hafa haft nær því
full not þess er fram fór. Svo
hafði flokkurinn með sér tvo þessa
miklu söngmenn sína, nfl. þá Sig-
tirð II. llelgasoh og Gunnar Matt-
hiasson, er sungt) og spilnðu und-
an og eftir og á milLi þátta, og
var íéttnefnd nnun á að blýða.
Allur var flokkurinn skipaður ungu
og myndarlegu fólki, er skildi eftir
hjá okkur hlýjar endurminningar
með sinni prúðmannlegu fram-
komu.
Ekki má gleyma að geta þess,
að á sl. ári bættust við þennan
litla hóp okkar hér 3 íslenzkar fjöl-
skyldur, sem eru Jóhann Sigurðs-
son (kom frá Blaine, áður í Sel-
kirk, með allstóra fjölskyldu), Sig-
urður Jóhannsson frá Keewatin
með konu og fósturbarn, og Jón
Breiðfjörð frá Mountain, 'N. D.,
sömuleiðis með konu og eitt barn.
J>eir tveir fyrnefndit hafa keypt sér
smáhýsi, er þeir búa í, en sá síð-
asttaldi er leiguliði.
Engar stórsóttir hafa komið ttpp
hjá okkur s’ðan ég ritaði síöast,
en þó var kvefveiki og landíarsótt
að stingíi sér niöur sl. vetur, og
mistu þatt hjónin herra Eiríkur
Armtson og kona hans stúlku á
öðrtt ári úr þeirri veiki samfara
tanntöku.
Ég man nú ekki eftir fleirtt frétt-
nætnu í svipinn, og læt því hér við
sitja að sinni. En hafi ég gleymt
einhverju, sem mér þyki þess virði,
að almenningur fái vitneskju um,
þá er ég vís til, að senda þér það
síðar. Með beztu þökkum fvrir
rúm það,’er þú hefir’léð mér í hinu
heiöraða blaði þínu, er ég þinn
John Johnson.
Ljósmóðirín í vondu
skapi.
Enginn ætti að takast á liendur,
að semja ritgerðir í vondu skapi.
Jxtð getur orðið óheilnæmt. Allra
helzt, þegar þeir vita ekki um J>að
sem þeir eru að ræða, sem ég dirf-
ist að segja um nokkrar setningar
í grein ljósmóðir Halldóru Olson,
er birtist í febrúar útgáfu Freyju,
bls. 168.
Gréin hennar byrjar á því, að
hún gerir góðverk á sjúkri konu,
og um leið lýsir hún yfir, að hún
sé í vondu skapi. Máske af því
leiði, að hún brúkar ósanngjarnt
dami, þá hún minnist á þröngsýni
kvenna, og líkir því við þröngsýni
páfans.
Setningar þær úr grein II.O., er
ég helzt minnist á, hljóða á þessa
leið : — “Hví skyldum við konur
vera undantekning ? ■ þröngsýni
kvenna í þeim efnum minnir mig á
þröngsýni páfans, sem gerir sitt
ítrasta til að hamla fólki frá að
lesa blöð og tímarit, enda eru hér
hópar af katólsku fólki, sem
hvorki kunna að lesa eða skrifa
nafnið sitt. Að vísu er margt af
katólsku fólski uppöldtt í Banda-
ríkjunum vel að sér, en það er ekki
páfanttm að þakka”.
En getur H.O. sagt, hver Jtessi
þröngsýni páfans er ? Getur hún
sannað, að páfinn geri sitt ítrasta
til, að hamla fólki frá ftð lesa
blöð og tímarit ? þar eð vér vit-
um, að fólkstala rómversk kat-
ólskrar kirkju er fleiri enn allra
annara kristinna trúflokka til sam
ans, ætti hverjum einum augljóst
að vera, að fleiri timarit og bæk-
ur eru gefin út af katólskum stofn-
ttniim enn móttnælendum. Vitan-
lega er það misjafnt og mismun-
andi í ýmsum löndurn.
Hvernig getur þá nokkur skyn—
bær kárl eða kona verið svo blind-
að, að halda því fram, að róm-
verska katólska kirkjan reyni að
hamla mentun í neinum hlutföllum
— að undanteknum lestri á “vond-
um, siðspillandi bókum”, er alls
ekki eiga það til í sér, að auðga
mannsandann að neinu góðu.
Eg þekki einnig fjölda velment-
aðra katólskra kvenna, er unna
kvenfrelsinu, engtt síður en rithöf-
undar Freyju. Ég endurtek vel-
mentaðla. Enginn trúflokkur
heimsins er jafnvel mentaður sem
katólskir. Margir prótestantar
hafa viðurkent, að unglingar þeir,
er koma frá katólskum menta-
stofnunum, séu betur upplýstir og
siðfágaðri, enn frá nokkrum öðr-
um skólum.
/ I f
II.O. segir : “enda eru hér hóp-
ar af katólsku fólki, sem ekki
kunna að íesa eða skrifa naínið
sitt”. það er auðheyrt á orðum
þessum, að henni finst vankunn-
átta þessi'vera páfanum að kenna.
En hverjum mun vera að kenna,
að margt af eldra fólki meðal pró-
testanta kunna ei að lesa né
skrifa ?
Að kasta steini á trúflokk þann,
sem bygður er á hintim sterkasta
grundvelli allra annara trúflokka
beimsins, er ekki viðeigandi fyrir
velmentaða hefðarkonu.
I/aufev Thorwald.
t*að er alveg víst, að
Það borgar sig að ang-
lýsa í ITeimskrinolu.
Meö þvl aö biðja flefínlega um
“T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö
fá ágmtan vindil.
T.L.
(tXlON MADE)
Wentcrn Cigar Faetory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
1 f
Reflföt )fl Lapi
^Elti ra Portei
1 EDWARDl.
Styrkið
taiígarnar með því að
tlrekka eitt staup af
öðrum hvorum þess-
um ágæta heimilis
bjðr, á undan hverri
máltfð. — Reynið !!
Manufacturer ðc Impc,-ter
Winnipeg, Canada.
Department of Agriculture and Immigraiion.
MANIT0BA
þetta fylki hcfir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru
vötn, sem veita landinu raká til akuryrkjuþarfa. Jiess vegna
höfutn vér jafnan nœgan raka til uppskeru tryggin'gar.
Ennþá eru 25 mdlíónir ekrur óteknar, sem fá má með he-im-
ilisré'tti efta kaupum.
íbúata;a árið 1901 var 255,211, »u er nún orðin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árrnn.
íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um
115 þúsundir, hefir tneir en tvöfaldast á. 7 árum.
Flutningstœki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mflur járn-
brauta eru í fylkinu, sern allar liggja út frá Winna'peg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Winni'peg, og innan
fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadiam Northern bætast við.
Framför fylkisims er sjáanleg hvar setn litið er. þér ættuð
að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýn't sama vöxt
á satna timabili.
TIL rKRnAJmíIA :
Farið ekki fratnhjá Winnipeg, án þess að gnenslast um stjórn
ar °R járnbrautarlöti'd til sölu, og titvega yður fullkotnnar upp-
lýsingar um hieimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika.
Stjðrnarformaður og Akuryrkjuinála Ráðgjafi.
Skriflö eftir upplýsingum til
Jowlph Bnrke Jnn Hartnev
178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST.. TORONTO.
LETNDARMÁL CORDULU FRÆLNKU 295
klið hans litla kistan með barnafötunum hennar. —
Frú Heilwig var aftur tekin að prjóna sokkinn sinn,
en hafði skipað svo fyrir, að Felicitas fengi alt sitt
loddaraskart, svo hún hefði enga ástœðu til, að
4v*lja yfir nóttina á heimilinu.--Felicitas hélt á
ktla innsiglinu með skjaldarmerki Hirschsprunganna,
— þegar prófessorinn lagði andlit sitt við rúðuna.
"Komið þér, Felicitas ! þér skuluð ekki vera
•itta mínútu lengur á heimili þessu, setn er gagnsýrt
*f glæpum og ótæmandi eigingirni”, mælti hann í
allmikilli geðshræringu. — “Skiljið alt þetta eftir, —
Hinrik skal færa yður það strax í fyrramálið”.
Hún fleygði yfir sig sjali og gekk fram í dymar.
þ*r mætti hún prófessornum, er tók fast um hönd
beanar og leiddi hana eftir strætinu, þangað til þau
komu *ð húsi frú Frank. þar hringdi hann.
“Ég kem hér með unga stúlku til yðar og bið
yöur um, að lofa henni að vera”, mælti hann við
gömlu konuna, er tók vingjarnlega en hálf undrandi
á móti þetm, í daglegu stofunni. Prófessorinn greip
um hönd hennar og lagði hönd hinnar ungu stúlku í
hana. — “Ég bdð yður fyrir mikið, frú”, mælti hann
m*ð áherzlu : ' “þér verðið að geyma og vernda
Felicitas, sem væri hún dóttir yðar, þangað til ég
kraiat h«ttnar aftur”.
XXVIII.
HIRSCHSPRUNGARNIR.
Iu unga stúlka hafði að eins gengið eftir stræt-
mti og yfir tvo dyraþrepskildi, — en hvílík breyting
▼ar þá *kki •rðin á högmn faennar, bæði hvað ytra
296 SÖGUSAFN HEIMBKRINGLU
og innra ástand snerti, við þessi fáu spor. — Hið
gamla^ reísulega kaupmannshús, ásamt áþján þeirri,
er hún svo lengi hafði búið við, var að baki. — Á
hinu nýja hedmili hennar var allstaðar viðkunnanlegt
og bjart. Hvergi varð hún vör við hina skuggalegu
vandlætingasemi, sem líkust ránfugli flögraði til og
frá um heimili Heilwigs ættarinnar, og reyndi að
hremma sérhverja mannssál, er hætti sér í greipar
hans. — Hér var ástúðlegt og glaðlegt heimilislíf, —
lifandi áhugi fyrir öllu því, er göfugt var og fagurt,
og heilbrigðar og frjálsar líísskoöanir. — Felici'tas
fanst, að nú væri hún beima hjá sér. Frankshjónin
.tóku strax ástfóstri við hana, — og með trega-
fclandinni ánægjtt hlustaði hún eftir, þegar hún
heyrði sig nefnda þeim gælunöfnum, sem gamla Cor-
dula hafði gefið henni.
Jtannig var nú högum hennar háttað, — en í
hvaða ásigkomulagi sálar ástand hennar var, þorði
hún sjálf tæpast að athuga. — Um kveldið, Jægar
prófessorinn hafði boðið henni að koma með sér, —
hafði hún hlýtt, — skilið alt sitt eftir, og í dyrunum
tekið í hönd hans og farið með honum, án þess að
vita, hvert hann ætlaði sér. Og þó hann hefði leitt
hana lengra, þá hefði hún mótmælalaust fylgst með
honum, hvert sem hann vildi. — Skaplyndi hennar
var einkennilegt : þrátt fvrir ltinar frjálslyndu hug-
sjónir, þrátt fyrir það, þó hinn hugumstóri andi
ltennar krefðist frjálsræðis og sjálfstæðis, vildi hún
að allar gerðir sínar stæðu á föstum grundvelli. —
Ástamál og hinar innilegu bænir prófessorsins höfðu
gert henni heitt um hjartárætur, — en það var langt
frá því, að það kollvarpaði ásetningi hennar. það
varð að neyta annara bragða til að vinna hana, —
og það hafði hann gert, án Jæss að vita af : — J>eg-
ar hann neitaði að fá henni bókina, hafði hann sagt :
“Ég get ekki breytt öðruvísí, og þó þér að launtim
LEYNDARMÁL CORDULU FRéNKU 297
lofuðust til að verða mín, yrði ég samt að segja
nei”. — þrátt fyrir angistina og kvalirnar, er þá
ríktu í hjarta hennar, hafði hún þó glaðst ósegjan-
lega mikið við þessi orð. Hinn djarflegi, einbeitti
ásetningur hans, er lét cigi bugast, þó dýrustu lauu
væru í boði, hafði leyst ttr spurttiingunni. — Nú bar
hún tratist til hans, en án þess gat hún ekki hugsað
til að lifa í samfélagi við hann.
Prófessorinn kom daglega til Franks. Hann var
nú enn nú enn þá alvarlegri og þungbúnari enn nokk-
uru sinni áður.— Jtað var margt, sem amaði að. —
Ifonum var varla viðvært á heimili móður sinnar.
Allar geðshræringarnar, er hún hafði komist í, höfðu
að lokum orðið henni yfirsterkari. — Ilún varð veik
og gat ekki klæðst. Samt sem áðtir vildi hún ekki
sjá son sinn. Böhn læknir var sóttur til hennar. —
Ptófessorinn gat samt ekki farið á brott. ... Hann
hafði sagt Frank málafærslumanni alt ættarleyndar-
málið, — og fengið honum það í hendur. ICinnig
haíði hann sagt honum, að hann ætlaði sér að bæta
fyrir fornan órétt. Vinur hans réði honum frá því,
og kvað hann frá lögfræðislegu sjónarmiði ekki vera
skyldugan til þess. En prófessorinn spurði þá alt
af, hvort hann áliti sig vera vel að þessum pening-
um kominn. því gat málafærslumaðurinn ekki ját-
að. Annars var hann á satna máli og.frú Ileilwig,
þó skoðanamunttr væri, að hér væri verið að stríða
um keisarans skegg. Hann hafði nefnilega enga trú
á, að IIirschspruHg erfingjarnir væru til. — Samt á-
leit hann, að ekki mætti þvrma guðsbsirninu við
Rin, — hinum hávirðulega Páli Heilwig. Og þess
vegna var skorað á þennan óþreytandi herrans þjón,
að borga að fullu hi*a 20,000 ríkisdali, er hann rang-
lega hafði undir sig dregið fyrir löngu síðan. — —
Hinn guðhræddi maður svaraði rólega með sinni
vanalegu mærð, að það væri að vísu satt, að hann
2!>8 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
hefði íengiö þessa penitiga hjá frænda sínum. Kvaðst
hann hafa borgað með þeim gamlar ættarskuldir,
því Heilwigs ættín hefði íéflett föður sinn. — Hvað-
an frændi hans hefði fengið peningana, kvaðst hann
ekkcrt hafa, vitað, enda staeði sér það alveg á satna.
J>að kæmi honum ekkert við. Peningarnir væru nú
í góðum höndum. Hann áliti sig alls ekki sem eig-
anda þeirra, heldur væri hann- ráðsmaður guðs og
verði vöxtunum af fénu í þarfir heilagrar kirkju. —
Kvaðst hann mundi verja málstað sinn til hins ítr-
asta, og þyrði óhræddur að lcggja hann fyrir lög og
dóm.--------
Álíka var svar Nathanaels, stúdentsins. Hann
sagði sér stæði alveg á sama, þó einhver forfaðir
hans, er væri fyrir löngu orðinn að mold, hefði fyrir
mörgttm árum síðan ttnnið sér til saka, — sér dytti
ekki í hug, að fara að bæta fyrir annara syndir, og
enginn þyrfti að vænta þess, að hann léti einn ein-
asta pening af arfi sínum tíl þeirra mála. Kvaðst
hann eins og Páll Heilwig glaður leggja jrtálið fyrir
rétt, og bætti því við, að hann hlakkaði tíl, þegar
Hirschsprung érfingjarnir færu að leggja á bankann
málskostnaðinn, og sinn sérvitri bróðir sæi hið há-
virðulega nafn sitt mœta sneypu og skömm.
“það er um ekkert annað að gera fyrir mig, en
taka pllan arf minn og það sem ég hefi dregiö sam-
an — tíl að.borga þessa skuld með, ef ég vil ?kki
vera hræsnari og í vitorði með þjófn^ði”, mælti pró-
fessorinn biturt nm leið og hann fleygði bréfum þess-
um á borðið, — sönnuniinum ft'rir óráðvendni Ileil-
wigs ættaflnnar.
/Loksins ' var þá hvíldartiminn á enda. — Frit
Heilwig var komin á fættir, en vildi ekki sjá son
sinn áður en hann færi, nema með því skilyrði, að
hann skoðaði söguna ttm Hirschsprungs erfingjana
eins og hverja aðra vitleysu, — og hættí við, að