Heimskringla - 29.04.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 29.04.1909, Blaðsíða 6
í'fol* 6 WINNIPEG, 29. APKÍI, 1909. HEIMSKRINGLA uÆtíð við Starfið” er MAGNET Rjómaskilvindan. Hversvegna? Vegaa þess, að hún er sterklega gerð og traust, hefir“square gears”, stóra skál, og fleytir f einu stykki, hæghreinsuð, tvístuðningur skálar- innar, (ver eiðingu), Magnet‘brake’ stdðvar skálina á átta sekándnm án skemda. B'irn vinna með Magnet sem sýnir að hön er vel gerð, létt snúin og rykkjalaus. “Canadian Machinery” segir : — “Eitt atriði fMagnet vélinnier hið einkennilega ‘patented brake’ Það er stál ræma umhvertís skálina og stöðvar véiiua fljótt með litlum þr/stingi. Þetta er ágæt ‘brake’ og gerir skilvinduna fullkomna.” Það er ánægjulegt að eiga áreið- anlega vél. Yður þarf ekki að undra f>ó vér segjum að hún sé “ætfð við starfið”, — tvisvar á dag f 50 ár. — Spyrjið f>á sem eiga Magnet, þeir munn segja að hún bregðist aldrei The Petrie Mfg. Co., Limited winsricriPEG- ■ IIAMII/TiON. ST, JOHN. REGINA. CAIAVARY. - yfir þessari verzlun, og vonar hann jafnt og herra G. Thomas, að mæta sem flestum íslemdingum í þessari nýju búð. Lesendur eru beðnir að athuga, í sambandi við auglýsingu hr. Sig- urðar Sigvaldasonar í síðasta og þessu blaði — utn málverk og veggpappírs hreinsun — að heimili hans er að 418 Young St., en ekki 418, eins og stóð í síðasta blaði. I Munið eftir, að heimili hans er 418 lYoung St., hjá hr. Bárði Sigurðs- | syni. r Ung kona nýlega gift fanst dauð ; í húsi sínu hér i- borginni, rétt ! j vestan við Ilappyland, að kveldi I sumardagsins fyrsta. Áverkar ái I hiifði hennar og hálsi benda til þess, að hún hafi verið myrt, þó j hugsanlegt sé, að svo hafi ekki í verið. ^ B rúkaður Fatnaður MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ Á REIÐUM HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ HJÁ OSS OG SKOÐIÐ F Ö TIN. thde OXFORD Brúkaðrafata fél. Plioiie (i I (>2. 532NUTRE DAVIE AV- Vér kaupum og seljum föt. Fréttir úr bænum. Herra Mathúsalem Ólason, bóndi 'jt Hensel bygð í North Dakota, sem fór í kynnisför til ættingja og T-ina á Islandi fyrir rúmu ári síð- ■ an, eftir 32. ára dvöl hér vestra,— 3tom aftur hingað til bæjarins á samardaginn fyrsta. Hann dvaldi Aengst af í Múlasýslum á þessari i«rð sinni, því að þar eru skyld- umenni hans. Herra Mathúsalem lét »•«1 af tíðarfari heima, kvað síð- iscta sumar liafa verið afbragðs- *gott, hvað tíðarfar snerti, svo að eekki einn baggi af heyi skemdist >þar um sveitir af völdum veðurs. SYeturitin var einnig í betra lagi.— HJm líðan altnennings í þeitn sveit- um, sem liann kyntist helzt % þess- ari ferð, gaf hann það álit, að hún rmtndi engtt betri enn þá er hann dvaldi á íslandi fyrrttm, og að fólk tvueri þar alment nokkuð skuldugt, x»g peninga vandræði talsverð, sem dtafa ítif því, að bankarnir hafa að ænestu hætt útlánum á síðari ár- um. Fiskiafii austanlands mjög lít- á síðastliðnu sumri, svo að út- gerðannenn þar urðu yfirlentt í -lapi. Sjór þar er nú mest sóttur á .Tnótorbátum. En ýthald þeirra ■feáta er svo kostnaðarsamt, að .:*3 þarf að aflast, svo að nokkur • agóði verði. Vel lætur Mathúsal- ■^ta af gestrisni íslendinga og alúð- legum viðtökum, hvar setn hann 'ór, — langt umfram það, er hann Xa-aíði getað gert sér von um áður «ean hann lagði upp í þessa ferð, >g varð því ferðin öll hin ánægju- liegasta. — Með Mathúsalem komu vð heiman Óli Guðnason, bróður- >orrur hans, og kona hans. þau efla til foreldra Óla, sem búa að 'txbakka P.O. hcr sttður í fylkinu. — Herra Mathúsalem Ólason fór ínður á mánttdaginn var. Ilerra Friðrik Guðmundsson, frá Mozart, Sask., kom hingað í borg- ina í síðustu viku. Heilsttfar og vellíðan góð í hans bygðarlagi. Frostasamur vetur enn ekki snjóa- mikill. Gripir í góðu standi og hey- byrgðir nógar. Fáir bættdur byrj- aðir að sá kring um Wynyard. Fé- lagslíf fjörugt. Fimm lúterskir söfnttðir þar. þjónandi prestur Runólfur Fjeldsted. þar ertt tvær Góðtempiara stúkur. Hr. Friðrik Gttðmundsson (frá Svðra-Lóni á Langanesi) hefir verið þar nær 3 ár, og lýst vel á framtíðarhorfur Islendinga og annara þar vestur- frá. þar er larigstærsta íslenzka nýlendan í Norður-Ameríkti, og er áreiðanlega framtiðarland Vestur- íslendinga hér í Canada. TilVancouver fórtt héðan á þriðju j daginn var herra GuðmttndurBerg- þórsson, kona hans og 2 börn j þedrra hjóna. Einnig fór frá Sel- j kirk herra Sigttrður þórðarson með fjölskyldu sína. — Einnig fer ; l’áll Mýrdal og kona að nafni Rósa héðan úr bæ. þetta fólk ætl- ar að setjast að í Vancouver fyrst um sinn. Ogihie hveátimölunar félagaið ætlar að bvggja 390 þústtnd bttsh. korngeymsluhlöðu hér í borginni í Safnaðarfundur Samkvæmt ályktun síðasta safn aðarfundar, verðtir safnaðarfundur haldinn i Únítara söfnuðinum næstkomandi sunnudagskveld (2. tnaí) í kirkjunni eftir messu. — Fttndttrinn er scrstaklega boðaður til þess að taka endilega ákvörð- un um prestþjónustu * : Winnipeg, 26. apríl 1909. J. B. SKAPTASON, forseti. Föstndagskveldið kemttr 30. þ. j m. ætla bræður í stúkunni Heklu jað hafa sérstakan skemtifund í jstúkunni. þeir óska, að allir með- limir Ilekltt verði þar, sem mögu- lega geta, og láti það ekki bregð- ast, og aðrir meðlimir eru einnig i velkomnir. Barnastúkunni Eskan ; hefir verið boðið. Ilerra Thorsteinn Jóhannsson, j að Mary IIill P.O., heldttr þann 6. J maí næstkomandi uppboð á landi 1 sínu og búslóð allri, gripum, hús- búnaði og verkfærum. I/andið er j 160 ekrur, nálægt skóla og talið Igott land. GLEYMIÖ EKKI skemtisam- komunni 3. maí, er stúkan Skuld auglýsir hér í blaðintt á öðrum stað. Að hugsa sér það, — að- gangur að eins 25 cents ! — það væri gjafverð'á því ölltt fvrir $1.00 Nefndin. Ilver sem veit hvar Pétur Björnsson, áður að Hillesden P.O., Sask., er niður kominn, er vinsam legast beðinn að tilkynna það með bréfspjaldi til Ilkr. eða Sigurðar Thordarsonar, Vancouver P.O., B.C. Að morgni þess 27. þ.m. urðu þatt hjón herra Jón Ólafsson, fóð- ursali, og kona hans Sigríður, að 770 Simcoe St., fvrir j>eirr-i sorg, að missa 11 ára gatnlan son sinn, Albert, eftir 4 mánaða sjúkdóms- legtt í kirtlaveiki. Pilturinn var hinn efnilegasti. Herra þorsteinn þorkelsson, j kaupniaður á Oak Point, ætlar að selja á opinberu ttppboði alla gripi sína og annan varning þann 13. maí næstkomandi. þar i eru 14 j hestar og um 70 nautgripir, alt I góðar skepnnr. þar veiða og seld- ■ ar matvörur og aðrar nattðsynjar. Herra Björn Ólafsson kom vest- tat frá Seattie í síðustu viku. Slann hefir dvalið þar ár, en for- - íldrar htins eru norður við íslend- ingafljót. Hann kom til að finna /xu, og b\'st við að fara fljótlega aítur suðttr í Bandaríki. Ilonutn 'Tist vel á sig vestur við haf, eiuk- jtna í Victoria. Ilann segir næga uraut í Seattle í vetttr. Jtar^er ver ð að búa undir alheimssýningu, sem byrjar 1. júní næstkomandi og stendnr til 16. október í haust. — , .ÍLitið sá hann af ístendingum þar | - estra, nema frændfólk hans í Van- | vrouver (Mr. Eyjólf Oddson og | <ians familíu) og hr. ísak Johnson, úsmburmeistara í Vancouver. L®t- nr hann vel af liðan þessa fólks. Herra Ólafsson kvangaðiíít hér borg þann 24. þ.m. ungfrú þur- , íSi Jónasson, frá tslendingafljóti. ■þau hjónin héldu samdægurs norð- ( nr þangað til foreldrs sinna. þau núast við að dvelja þar um tíma. Nýlega hefir herra GuÖm. E. Sólmttndsson á Gimli keypt Gdmli hótel af herra Baldwin Anderson, og . er byrjaður að stjórna þvi. Mrs. B. Anderson sér ttm greiða- sölu og innanhúss ttmsjón. Hún er aljtekt að dugnaði og myndarskap og beztti breytni við gesti og að- komumenn. Hr. B. Anderson verð- ! ur aðstoðarmaður hins nýja eig- j attda innan húss og utan íyrst um ísinn. Pósturinn, sem keyrir um I Nýja ísland, heldur til á hótelinu j og er þar ætíö til staðar sam- kvæmt ferðaáætlun. Alt þetta fólk er aö góðtt þekt, og má búast við hinttm beztu viðskiftum frá þess hálftt. Herra Gttðm. E. Sólmunds- son askir eftir viðskiftum þeirra, setn að Gimli koma, og jrar dvelja. Ilerra Brandttr Johnson, frá Pembina var hér á ferð í þessari viku, til þess að fá bót á augna- I sjúkdómi, sem hann hefir fttndið til. Ilann hélt sttðtir aftur eftir 3. j daga dvöl hér. Miss Ellen Johnson fór í dag j austur til Gravenhurst í Ontario, j °K býst við að dvelja þar um 6 mánaða tíma. Ilerra Jón Jónsson, smiður, bið- I ur þess getið, að ltann sé nú flutt- j ur með smiðju sína frá 770 Simcoe I St. til 790 Notre Dame Ave. þeir, j sem vildu fá sagir skerptar eða j aðgerðir á botélum og öðruvn hús- jgögnum, vitji hans að 790 Notre j Dame Avenue. Skemtisamkoma Miðvikud. 28. þ. ni. Lesendur eru fastlega ámintir ttm, að sækja skemtisamkomu Únítara safnaðarins í kveld (mið- vikudag, 28. apríl). — Sýningarnar (Tableatix), sem auglýst er að þar eigi fram að fara, verða óefað á- gætar, því að vel hefir verið vand- að-- til þeirra. Skemtunin verður meira en þess virði, sem inngang- urinn kostar, en þar að auki fá menn ókeypis kaffiveitingar í ofan- lag. — Komið allir með kvartinn, og komið í tíma, — með konurnar og unnusturnar og systurnar, og njótið góðrar skemtunar. Gleymið ekki danssamkomunni, sem íslenz.ki Social Club heldur í i j efri Goodtamplara salnum í kveld j j (fimtudag). Forstöðumennirnir á- i byrgjast góða “ mttsic” og á- j nægjulega skemtun. Allir háskóla- ! nemendttr, sem nefndin hefir ekki j haft tíma eða hentugleika á að | j senda boðsbréf, ertt vinsamlega t boðnir á þessa samkomtt ókevpis. | Ræður, Söngur, Tableaux, Kafíiveitingar Fimtudagskveldið 29. apríl, kl. 8 stundvíst flytur séra C. W. Gordon Vrirlestur í Norwegian Lutheran -Mission Chtircit, horninu á Simcoe 'St. og Ldvinia' Ave. Umtalsefni : “-Hlutdeild útkndinga í myndun flCanada-veldis”. Allir velkomnir. Kuldinn í Winnipeg síðan 20. þ. m. hefir verið nístandi og tneð fannkomu slitringi á köflum. — Frostharka mikil þessa viku, svo að fá dæmi eru um þennan tíma árs. Sáning bænda út um íylkið seinkar mjög vegna kulda. Fyrsta rotta var drepin hér í Uorgintii á lattgardaginn var. Hún var 17 þumlttnga löng frá snoppu ~jl öftustu róftthára. Von á milíón- - tm af sömtt tegtind hingað í sum- . ir. Passið húsin ! Að undanförntt var hr. Björn Mathews frá Narrows hér á ferð. Hann er sögunarmylnú cdgandi þar ! norður frá. Hann fór suðttr til St. | Paul og Minneapolis í verzlttnar- erindum. Með honum var hér í bæ Mr. R. Smith, sem er meðeigandi jog hefir viðarsölu á Oak Point. — ; Ilr. B. Mathews hefir látið höggva j sögunartimbur í vetur, sem nemur j liálfri milíón feta. Aðal skrifstofa hans er að Siglunes I’.O. Fargjald nú auglýst með Great Northern járnbrautinni frá Winni- vpeg vestnr að hafi fyrir 25 dollara tra óákveðinn tíma. GÖÐ HERBERGI TIL LEIGU iJS 575 Home Street. Aðfaranott sumardagsins fyrsta gerði hér talsvert snjófall ‘með hörku frosti. Sumarið heilsaði því kuldalega. Herra G. Thomas, gull- og úr- smiður, hefir byrjaö gidlstássverzl- un í skóbúð lierra Jóns Ketilsson- ar á Sargent Ave. Herra C. Ing- aldsson, úrsmiður, hefir umsjón Lang tilkomumesta skemtisam- koma, sem íslendingum hér í bæ hefir verið boðin stöan þetta land bygðist, verður haldin 3. maí í ; efri G. T. salnum, kl. 8 að kveldi, undir umsjón st. Skuld, I.O.G.T. í staðinn fyrir þetta vanalega j registur af nöfnum á prógrammi, i þá lætur nefndin duga, að geta j þess, að þar halda ræður háment- (aðir menn og konur, er aldrei áð- I ur hafa fengist á prógram. | þAR VERDUR sttngið eins og i englar værtt eða betur. þAR VERÐA flutt frumort kvæði eftir kraftaskáld. þAR VKRÐA sagðar betri i “skrýtlur”, en áður hafa heyrst í : tnannheimum. þAR VKRÐUR spiluð betri “musik”, en áður hefir heyrst. þAR VERÐA boðnir upp kass- i ar” búnir til af fallegri stúlkum j en menn hafa áður séð í einxjm hóp. þAR VERDUR kaffi og allskon- j ar Iostæti veitt ölltim. þAR VERDUR gengið í fylking- j um þannig, að æfinlega verða sam- ; an piltur og stúlka. En klttkkan 11, þá byrjar nú j fyrst “Ballið”. þá tekur ný nefnd j við salnttm og bvður öllum í ‘‘dans” án endurgýalds, — þeir eru encrar nánasir piltarnir þeir. Kotnið í tíma til að ná góðttm sætum. N e f n d i n. Únítara söfnuðurinn heldur sam- komu MIÐVIKUDAGSKV. 28. þ. m., og verðttr til þeirrar samkomu vandað eftir beztti föngttm. Verð- ur þar til skemtunar ýmislegt, sem ekki er alment boðiö hér á sam- komum, en bæði þykir tintin og nautn aö horfa á, þegar þaö tekst vel. En það eru TABLEAUX, — myndir úr horfnum heimi og úr heimi httgans, sem bregða fyrir eins og draumsýnum. þess konar sýningar skilja oft meira eftir hjá áhorfendum en langar ræður, eða sjónleikar, sé sýningarnar góðar. Ilvort þær sýningar eru það, er sýndar verða á samkomu þessari, skal ekkert um sagt, en reynt verð tir að hafa þær eins góðar og all- ur útbúnaður leyfir. Sýningarnar eru þessar : 1. Einvíg Gunnlaugs Ormstungu og Skáld-Hrafns (á Alþingi) í 4 sýningum. 2. Freyja. Gyðjumyndin norræna í einni sýningu. 3. “Ljósið kemur langt og mjótt” í 2 sýningum. (Vísan kveðin með tvísöngslagí bak við tjöld j in meðan sýningin fer fratn. j 4. Einvíg Gunnlaugs Ormstungu og Skáld-Hrafns (í Noregi), í sex sýningum, þar sem þeir falla báðir. ! 5. “Álfukongurinn”, i 8 sýningum, út af hintt alkunna kvæði Göthes. Kvæðið sungið meöan sýningunum fer íram. 6. Hringur konungur og Friðþjóf- ttr í skóginum. (Freistingin), í 5 sýningum. Sungin kvæði úr Friðþjófsljóðum. 7. Vonin : Úr kvæði Dr. Gríms Thomsens, í 5 sýningum. Oam- all maður, er sér í sviphylling- um myndir frá yngri ártttn, en yfir honttm hvílir skuggi dauð- ans með brugðnu sverði. Á milli sumra þessara sýninga koma ræður og söngvar. Ennfrem- ur verðttr hver sýning skýrð fyrir áhorfendum, áður en hún er sýnd, svo allir fái notið þeirra sem bezt. þar næst verða kaffiveitingar áðttr en samkomunni er slitið. — Ræðu- menn auglýstir í nœsta blaði. Samkoman verður haldin í Úní- tarasalnum miðvikudagskveldið 28. apríl. Byrjar kl. 8. Fólk beðið að koma í tíma. Inngangur 25 cents. Þurfið þér Skó Skó fyrir bor#?argötur eöa landveiri, fyrir Golf, Tennis, siglingar, eöa reiö- túra. Vér verslum meö allar mögulegar skóteguodir sem þór liarfnist, Þaö, sem ekki fœst í þessari skóbúö, er ekki þess viröi aö eiga. Og þaö, sem hér er, er af beztu tegund fáanlegri, aö sniöi, efni, lögnn og endingu, — alt meö sanngjörnu veröi. Heimsœkjiö oss eÍQUSÍnni. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. Herra Gunnar J. Goodmundsson að 702 Simeoe St. hér i borg, hefir tekið að sér innköllunar ttmboð fyrir Heimskringlu í Winnipeg- borg. íslendingar eru beðnir að taka erindi hans góðgjarnlega, svo honum verði vel ágengt. Til Timburliurfa Allir þeir, sem eru að hugsa um að byggja á þessu sumri, ættu að skoða viðartegundir hjá McDon- ald and Dure, timbursölum, nafn- kttnnitm hér í feæ-num áðttr enn þeir byggja. Viðartegundir þeirra, einkvm hinar ódýrari, ertt óvana- lega góðar. þeir ábyrgjast að gcra viðskiftavini sína ánægða, og hafa til þess ráðið herra Svein- björn Árnason, timbnrsmið hér í borg. Finnið hann að 503 Beverly Street. 6-5 Gefið Hestverð 1 samskotasjóð Jóns Finnboga- sonar hafa Heimskringlu borist þessar upphæðir : S. F. Olafsson ..... $5.00 S. O. Bjerring ....... 3.00 Helgi Jónsson ........ 2.00 Mrs. Rebekka Johnson 1.00 Mrs. Jóhanna Thorkelss. 1.00 Soffonías Thorkelsson ... 1.00 Samtals ... $13.00 Áður auglýst ....... 15.25 Alls móttekið ....... $28.25 / ________ H EI.NNKItlMiH! oe TVÆB skemtilegar sðgur fá nýir kaup endur fvrir að eins OO —F. Deluca— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjóik og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á öllum tímum. Fón 7756 Tvcer búfir: 587 Notre Dameoy 711 Maryland St. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5J4Ö selja hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 J. L. M. T1I0MS0N,M.A.,LL.B. LOaFR<Ef>INQliR. 255VÍ Portnge Ave. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör — f félagi með * Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Hldg. Phone 3621,3622 BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfræöingar, og Land- skjala Semjarar Suite 7, Naiiton Block, Winnipeg Hntiharfl, Hannesson and Ross LÖG^RúJÐINGAR 10 Bajik of Ham'klton. Chambers Tel. 378 Winni'peg A. S. HAKI>AI. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur selur hann al.skouur minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 300 Ég hreinsa! pappír í httsttm, hvít og litþvæ, °R K'eri allskonar málverk með smekkvísi. Enginn annar í Winni- peg hreinsar gamlan veggpappír og gerir sem nýjan. Sendið póst- spjald til tí. SIGVALDASON. 418 Yottng St. Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF UANN KEMTJR FRÁ CLEMENT'S — ÞÁ ER HANN RÉTTUR. Réttur að ofni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér hðfum miklar hyrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements & Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress 1 Th. JOHNSON JEWELER 28(5 Main St. Talsfmi: CfiOfi ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ; JOHN ERZINGER ; ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ * Erzinitor's skoriO reyktóbak $1.00 puruiie J ^ Hér fást rtllar neftóbaks-teguadir. Oska T ^ eftir bréflegum pöntunum. X MclNTYRE BLK.. Main St., Winnipeg X ^ , Heildsala og smásala. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physiciau and Surgeon Weltington Blk, - Otand Forks, N.Dak Sjerstakt athygli veitt AUGNA EYRNA, KVERKA og NEF SJÚKDÓMUM, Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislœknar í Eftirfylgjandi groiuum: — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. : • í Platky Byggingunni 1 Bœnam (irand ForkM, Al. I>nk. S. F. Ólafsson 619 Agnes St. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5-75 geon borgun út í hönd. Tcleplirtne: 781» DR.H.R.R0SS C.P.R. meðala- ogskurðlækair. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK. Boyd’s Brauð. Gott brauð, cg nóg af þvf, ættu allir að borða, ungir og gamlir. Brauð vor eru lótt, bragðgóð og hcegmelt. Hvort brauð pund að vigt, og gæðin hin sömu. Biðjið verslarann um það eða látið keyrsluvagn voru koma heim til yðar. BakeryCor.Spence& Portafce Ave Phone 1030. íslenzkur---------------- - Tannsmiður, Tonnnr festar 1 moö Plötum eöa Plötu- lausar. Og tonnur eru dregnar sársauka- ikust meö Dr.Mordons sórsaukalausu aöferö Dr. \V. Clarence — Tannlwknir. Siguröur Davidsou—Tannsmiöur. Ó20£ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. W. R. FOWLEK A. PIERCY. Royal Opticai Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreyðir öllum ágískunum. — Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi G803. Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KINQ ST. Talslmi H76, r.8StO, S891 417 McMlLLAN AVENUE Talslini 6598 847 MAIN ST. — Tals : 3016 Hafrar,Hey,Strá, COLNTBV SHOKTS, BRAN, CORN, CORN CIIOP, BYQO CHOP, , HV EITI CHOP, OO (iARÐAVEXTIR. Vér höfum bczta úrval gripafóö- urs í þessari borg; fljót afhending

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.