Heimskringla - 20.05.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.05.1909, Blaðsíða 2
bls 2 WINNIPEG, 20. MAÍ 1909. HEIMSKRINGtA Heimskríngla Pablished every Thursday by The Beimskringta News 4 Pablisbing Co. Ltd Verð blaðsins 1 Canada og Bandar $2.00 nm áriö (fyrir fram boraraö), Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö af kanpendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Manager 1 Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O, BOX 3083. Talsími 3312, Manitoba háskólaprófin J>au eru nýafstaöin, og segja svipaða sögu af afreki landa vorra eins og á liðnum tímum. J>eir Skúli Johnson og Joseph Thorson eru efstir á lista. J>eir haia báðir lokið þriðja árs námi og orðið jafnir. Hvor þeirra hefir hlotið A1 einkunn í ö 11 u m námsgreinum, og fengið $125 náms - verðlaun hvor. þessir nemendur eru þeir einu, af nær 120 sem stóð- ust prófin, sem hafa hlotið A1 ein- kunn í öllum námsgreinum. Walter I.indal hefir lokið annars- árs námi með 1B einkunn og $60 námsverðlaunum fyrir ensku, lat- ínu, heimspeki og sögu, og sæmd- aTviðurkenningu fyrir reiknings- snám. Baldur Johnson hefir og lokið anmars árs námi með 1B einkunn, og $20 námsverðlaun fyrir íslenzku. Jónas II. Jónasson hefir lokið dyrsta árs námi með 1B einkunn og $20 námsverðlaunum fyrir ís- lenzku og sæmdar viðurkenningu fyrir sögu nám. Fyrsta árs prófi í almennum • mentagreinum luku : Björn Hjálm- arsson með 2. einkunn, Hallgrímur Johnson með 3. einkunn, Ethel L. Middal með 2. einkunn og Gordon A. Paulson með 2. einkunn. Jiriðja árs prófi í náttúruvísind- um lauk Baldur Olson með 1B einkunn. Jjriðja árs námi í þýzku og irönsku luku þær Salome Hall- dórsson og Thorstena S. Jackson, báðar með 2. einkunn. John Christopherson lauk fjórða árs prófi i frönsku og þýzku með 2. einkunn. Ágúst Blöndal lauk fyrsta árs læknaskólaprófi með 1B einkunn, og Steíán Stefánsson annars árs læknaprófi með 2. einkunn. Jón Stefánsson lauk þriðja árs læknaprófi með 1B einkunn. Magnús Hjaltason og Jóh. P. Pálsson útskrifuðust úr læknaskól- anum, eins og getið var um i síð- asta blaði, með 2. og 1B einkunn. Um fiskimálin. Rikisþingmaður Geo. H. Brad- bury hefir lagt sig allan fram síð- an bann komst á þingið í Ottawa, til þess að vekja athygli L-aurier- stjórnarinnar á því ólagi, sem ver- ið hefir og er á fiskimálum Mani- toba fvlkis, og á hann einlæga ey, með þvi, að þaðan væri skamt stæðiskröfum íslendinga, en orðið að fara til að fá hrogn (ekki yfir hefði, e£ þeir hefðu verið orðvarari 12 mílur vegar, norður á vatnið). Séra Jóhann P. Sólmundsson, skrifari fiskimannafélagsins þar og einbeittari. Enginn mun hafa búist við því, að þeir fengju í förinni neinar veru nyrðra, talaði síðastur manna á legar breytingar á innlimunarfrv. fundinum. Hann hilt fram því, að , alræmda, sem enginn fæst nú til Bandaríkja auðmagn væri bein or- j að verja nema feður þess og blind- sök þess, að hvítfisksveiði væri ir flokksmenn þeirra. Við því var gengin til þurðar í Winnipeg-vatni. ekki að búast. Reynslan er búdn 'að koma allstaðar hreint til dyr- Hann vildi láta leyfa fiskimönnum | að sýna, að Danir hafa þurft |anna? Jzess verðiir að krefjast af að hafa lengri net, en lögin leyfðu :lengri tíma en 4—5 daga, að verða hverjum stjórnmálamanni, og eigi þó síst af þeim, sem efst eru sett- ir, og eiga að vera fyrirmynd ann- ara. greiðslan við útnefninguna sýnir, að hann heíir sjálfur greitt sér at- kvæði, eins í þeirri kosningu eins og í forsetakosningunni í samein- uðu þingi, er geröi þáð að verk- um að hann varð forseti.*). Alt þetta er mjög óvdðfeldið að sjáj af manui, sem er að taka við æðsta embætti landsins. Jiví ekki Eftir að hafa yfirvegað allan þann fréttaburð, er forsetarnir * )— þeim nú^ og einnig kanadiskum j við kröfum Islendinga, — en hún fiskifélögum, sem kynnu að veiða j hefir líka sýnt, að þó þeir hafi norðarlega á vatninu, þar sem enn ! þverneitað upphaflega, þá h a f a þá er talsverður fiskur. En hann þeir þó í hver ju ein- andmælti því, að Bandaríkjafélög- |asta tilfelli látið und- um væri Jeyft að tæma vatnið, j a n að 1 o k u m. það er því einkum^þó* ráðherrann - hafa þul undir því yfirskyni, að það væru : síður enn svo, aÖ nokkurri loku se • hlíiiSíinTPTiti VlpriNnr kanadisk fílög. - AlHr vildu og j fyrir það skotið, að Islendingar 1^*™« varð menn þessir láta breyta löguntim, ; fái ekki sinni skoðun framgengt í aöi þ4 um alt þetta ? Gátu forset- svo að netin mættu vera lítið eitt sjálfstæðismálinu, og iþað mjög j arnir ekki komis {ram meS kröfur möskvastærri en þau nú eru. bráðlega. Að eins þurfa þeir að Sama daginn, . sem Gimli búar I vera nóKu eiub«irtir kröfuharð- ræddu mál þessi við rannsóknar- |ir>°g gæta vel að þvi, að skemma nefndina, flutti herra Bradbury ekkl ítnr sey með fleipn og fagur- mikla ræðu í Ottawa þinginu, og ! Sf1 ,a’ ‘■'n a.J*a ni , ^ 1 sýndi fram á, hvernig Bándaríkja- | all-ítu ja urne n um félögum hefir verið leyft að tæma tveimur íorsetum. Winnipeg vatn að fiski, með því | Á blöðunum er svo að sjá, sem að veiða svo mikið, að þau hafa j þeir hafi orðið dáleiddir af dönsk- árlega sent milíónír punda fiskjar j um blaðasnápum. þeir hafa, blátt til Bandaríkjanna til sölu þar. — j áfram sagt. stungið þeim í vasa Hann kvað íslendinga og aðra í- j sinn, og er slíkt ekki vansalaust búa Manitoba fylkis hafa um mörg fyrir helztu stjórnmálamenn beillar liðin ár kvartað undan þessu, en j þjóðar. árangurslaust. Hann kvað þetta j gumt af ,því, Sem þeir hafa frætt ameríkanska einveldi vera orðið j þá & mundi ekki nokkrum st jórn- svo öflugt hér nyrðra, að það gæti m41amanni neinnar þjóðar hafa til brotið login eins og þvi þóknaðist hu komiSi aS 14ta út úr sér> sínar og flokks síns, að eins fyrir konung og ráðuneytið danska ? þaðan gátu svo blöðin fengið þær. Ef sú aðferð hefði verið höfð, þá hefði að líkindum minna verið blaðrað um það, sem Dönum kom ekkert við að vita, — og beinlínis var hættulegt að láta þá vifca um, allra helzt eins og það var fram- sett, og sem í ofanálag er langt frá því að vera sannleikanum sam- kvæmt í mörgum atriðum. Gremju og óþökk eiga þeir skil- ið og hljóta að fá fyrir orðmælg- ina hjá öllum réttsýnum mönnum, hvort heldur þeir eru þeirra fylgis- menn eða ekki. Ilún getur skaðað ________r _______ __ , það mál, sem er þeirra sjálfra á- og fengið stjórnina til að breyta i enda mun þag ekki venja hinna hugamál og allræ þeirra fylgjenda þeim eins og bezt gegndi fyrir jmerkari og meiri stjórnmálamann hagsmuni þess. . On nú þegar buið | þjóöann.a> aS i4ta fregnrita blaða væri að tæma Winmpeg og Mani- i fá sínar instu hllRSanir, þegar um toba votnin, þá væri emveldið sett I mikllsverö stjórnarstörf er að á í Saskatchewan, til að tæma vötnin þar Herra Bradbury kvartaði einnig ræða. Svo eru sumar af þeim hugsun- — sjálfstæðismálið. það er því eigi að undra, þó mönnum renni í skap yfir þessari aðferð, og eigi hvað síst Skúla Thoroddsen, — manninum, sem e i n n núlifandi íslenzkra stjórn- um eigi all-lítið einkennilegar, og jmálamanna hefir sýnt, að hann þorir að standa frammi fyrir Dön- undan gagnsleysi fiskiklakanna hér koma vís(. ekki n41ægt sannie.ikan vestra, fyrir vanþekkingu þeirra, j um> svo sem t d , aS uekki séu tii sem látnir væru stjorna þeim. - ! tíu iýSveidismenn á Islandi”, eða Hann kvað F. W. Coleclough sál. að 9g a{ hverjum 10{) landsbúum hafa verið hæfan mann meðan ; séu á móti skiinaSi> eins og Kr. hann hefði stjórnað klakinu í Sel- jj fræddi konunR 4> OR simritaö ir . En einmitt af þvi, að hann var SVQ ^ um anan heim. þá er hefði reyut að gegna skyldu sinni h,arla óviö[eidiS aS sj4> aS menn> samvizkusamlega, þá hefðu yfir- sem efu fyrir hond þjóSar sinnar menn hans fiskimáladedd stjórn-j staddjr f rir framan aSra þjóS> aS annnar, gert fionum lifið svo leitt krc£jast frelsis hennar OR sjálfstæð- að hann hefði neyðst tfi að yfir- is ■ af þeirri sömu> _ v,era aS gefa embættið. I>á hefði í hans barma sér yfir f4tækt> OR Hkja stað venð settur maður, sem unn- þdm saman 4 þann h4tt> aS kaija ið hefð! 1 jarnvorubuð og a ls enga Danmörku ,.höfuSból en ísiand þekkmgii hefði haft a fiskiklak,, og þurrabúöarheim.ili”. Slík samlíking F enn minm þekkingu a fiski, svo að 1 1 efasamt væri, h.vort bann hefði þekt hvítfisk frá Tullippia. Fiski- máladeildin hefði ekkert tillit tek- ið til þess, í vali fiskiklaksstjór- anna, hvort þeir væru þekkingar- lega vaxnir starfi sínu eða ekki. J>ess vegna hefðu öll útgjöldin við þau orðið verri enn þýðingarlaus, — ekkert nema einbert tap fyrir landið. Hann hélt því fram, að það ætti að vera fiskiklak i Mikl- ev, eins og íbúarnir þar bæðu um; en í stað þess hefði stjórnin sett er hneyxli, undir kringumstæðun- um, auk þess sem hún hefir við ekkert að styð.jast, og er síður en svo vaxin til þess, að herða á eft- ir Dönum á nokkurn hátt. um uppréttur og horfa framan í þá augliti til auglitis, og hefði því vegna þess undir öllum kringum- stæðum átt fyrstur allra að yerða ráðherra. Skúli Thioroddsen hefir þegar skrifað tvær greinar í blað sitt og vítt aðferð forsetanna (einkum B. J.) með gætnum orðum, en þó með fullri. einurð. í fyrri greininni heldur hann þvi fram, sem og er rétt, að nú hefði verið þörf á, að talað væri djarfmannlega við kon- unginn og stjórnmálamenn Dana”. Ennfremur, að það sé “einmitt hræðslan við það, að skilnaðar- mönnum hér á landi fjölgi drjúg- um”, er á undan öllu öðru “geti orðið til þess, að glöggva skiltiing Dana á sjálfstæðiskröfum vorum, og gera þá ljúfari til að unna oss þá er það ekki til að berða á Dönum, þegar það er borið í þá, jafnréttis þess, sem vér krefjumst að þingflokkur meiri hlutans hlægi i °ff eigum fylsta tilkall til . að þeim tveimur eða þremur skiln- Síðari greinin fer hér á eftir orð- aðarmönnum, er á þinei sitja, og j rett. j[ún er þörf hugvekja til for- þegar skilnaðar hugsunin er nefnd j setanna, sýnilega sögð af einurð “loftkastalar” og “hugarburður”. og einlægni, ásamt áhuga íyrir af- t Mundi það hafa verið hvggilegt | ördum sjálfstæðismálsins, en klak norður við Berens á, þar sem j f ir Norðmenn 1905, að þylja;ekki af hatri og illgirni, cins og td ta * «—«“ ■ flest það, er blöðin Lögrétta og Reykjavík hafa að flytja þessu við- víkjandi af sínu eigin. þjóðvilja-greinin er á þessa leið : Bandaríkja félagið hefði viljað hafa það. Jiar næst sýndi ræöumaður fram á, að yfir 90 prósent af öllum, fiski sem fæst úr vötnum í Saskatche- wan fylki, fer til Bandaríkjanna, en sá markaður hefði þau áhrif, að gera vöruna dýrari hér heima fyrir. þá sýndi hann og fram á, svona lagað í evru Svía, þegar hæst stóð á deilunni milli þeirra ? þeim hefir líklega ekki þótt það, í það minsta gerðu þeir það ekki. það er einmitt skilnaðar hug- mvndinni, sem hefði þurft að halda að Dönum, og Á að halda að þeim, ef . þeir ekki vilja verða við réttmætum kröfum íslendinga, hvernig styrjuveiðin væri gengin ; f staS þess aS barma sér írammi til þuröar i Vestur-Canada, og fyrjr þeim um f4tækt og vesæl- þökk skilið allra fiskimanna fyrir | vildi láta með lögum banna út- | dúm> 0g gera þessa hugmynd, og þá frammistöðu, og það án tiílits flutninff bennar og hrognanna, og [ þ4 menn>'’ er h,enni fylgja, hlægi- til þess, hvort hann fær eða færjaÖ Lac du Bonnett sé sett til síðu < iega -ækkj þær bætur ráðnar á ástand- ^eingöngu fyrir kanadiska markað- inu, sem hann óskar eftir. Til dæmis, bað hann stjórnina um, að skipa einhvern Islending helzt úr Gimli sveit, og sem fiski- menn þar útnefndu. En þeirri kröfu var ekki sinnt að neinu. í stað þess voru þeir D. F. Reid, fiskikaupmaður í Selkirk, og T. L. iMetcalf, lögmaður í Winnipeg, skipaðir til að rannsaka fiskimála- mn, — en það er talið mesta styrju-veiðivatn í Vestur-Canada. Öll Vestur-íslendiggar hafa orðið Ifyrir vonbrigðum af hinum nýja ENN UM “ FORSETA- UTANFÖRINA.” F ö r i n b e t u r ó f a r i n. í síðasta nr. þjóðviljans gátum vér þess, að utanför forsetanna hefði verið algerlega árangurslaus, að því er til sambandsmálsins kemur. Vér gátum þess þá og jafnframt, J>ví eins og alkunnugt er, bygðust menn. 'ráðherra, og hljóta að vera mjög . „______ var ræ a herra Bra bury j áánœgðir með hann í sambandi I sem skylda vor, sem blaðamanns þrungin ahuga fyrir velferð -þeirra, viö ummæli hans um skilnaðar- | bauö oss, að nýi ráðherrann hefði sem stunda fiskiveiðar hcr i fylk- hu<rsjónina> er hann frammi fyrir |veriS f meira ]agi ÓOrðvar í við- ■’vo se^Ja írettlr fra fitt' Dönum hefir gert lítið úr og óvirt. tali sínu við ýmsa danska blaða- awa, að hann hafi ofluglega talao t....- _______n_________ __ ,____I máli Islendinga í kjördæmi sínu í sambandi við fiskiveiðamálið. Herra Brodeur, ráðgjafi fiski- ástandið hér í fylkinu, og senda mála, svaraði stuttlega, og kvað | við frumvarpi tnillilandanefndar- og ranghermi," í sumum viðtals- stjórninni skýrslu um það. þessir j skýrslur þær, sem deild sinni hefði innar, er þeir strax sáu að var ! gre.inunum, og þrátt fyrir mót- rammj^r innlimunarkví, og 2., og | m,æij ráðherra, að þvi er til sumra þar n æ s t, a ð hvet ja íslend- | atriðanna kemur —, að blað vort inga til að halda s k i 1 n a ð a r - hefir eigi fariS vilt vegar. hugsjóninni hátt. Nálega afskifti þeirra af sjálístæðismáli íslands síðastliðið sumar á þessu tvennu : — 1. a ð vara íslendinga Úrklippur úr eigi all-fáum dönsk- um blöðum, sem oss hafa borist, sýna — þrátt fyrir sýnilegar ýkjur herrar hafa haft nokkra fundi, einkum í Selkirk, og tekið þar borist, sýna, að engin þurð hefði orðið á veiði í vötnum í Mani- vitnaleiðslu í málinu ; og mi síð- toba, og ræður þá að líkindum, ast hafa þeir haft fund í Gimli bæ, og leita álits Islendinga þar. Á þeim fundi komu fram E. Ein- arsson, G. E- Sólmundsson, W. B. Arason, Jóhannes Sigurðsson, Stephan Sigurðsson, Jóhann Stef- ánsson o.fl. — Öllum þessum mönn um bar saman um það, að fiski- klakið í Selkirk bæ, eins og því hefir til þessa tíma verið stjórnað sé algerlega gagnslaust og að eins til að baka ríkinu útgjöld. Öllum kom þeim saman um, að væri fiskiklakið sett á að ekki sé mikilla umbóta vænta úr þeirri átt. að Hafnarf ör ísl. þingf or- setanna. allar þeirra samþyktir hnigu að þessu. Stefnu þeirra er því af hin- Á hinn bóginn létum vér í síð- asta nr. blaðs vors þá von í ljósi, það væri rangt að dyljast þess, eða þræta fyrir það, a-ð hún hefði tekist miður en skyldi, — svo ekki , seu brukuð þyneri orð, sem hun hæfilegan stað ,, * , 6 .„ .... . , . „!þo verðskuldar. við Winmpeg vatn, þa gæti það orðið að notum til þess að auka fisk í vatninu. Engin þessara vitna hafði nokkurn tíma orðið var nokkurra hagsmuna af Selkirk klakinu, eða vitað til þess, að það hefði baft nokkur áhrif til þess að auka hvítfisk í Winnipeg vatni. Og öllum kom þeim saman um, að Lausmælgi tveggja þeirra (Bj. J. ráðherra og Kr. Jónss. dómstjóra) við Dani, hlýtur fyrst og fremst að valda sárri gremju meðal fjölda af þeirra fylgismönnum ; — og í annan stað er alls ekki ólíklegt, að hún geti orðið valdandi þess, að Danir þverskallist enn meir og bezt mundi slíkt klak sett á Mikl-(lengur við hinum réttmætu sjálf- um nýja ráðherra gert lágt undir aS ráðherra vor heföi verið orð höfði, en líklega er svo e k k i af varari 1 vlðtah slnu við stJórn sjálfstæðisflokknum sem heild, eft- I ir hraðskeyti því að dæma, er hann sendi í síðustu viku, og sem við hljótum að taka eins og það er talað, — sem þakklætis og vin- arkveðju. Enn má geta þess, að í meira lagi er óviðfeldið að sjá B.J. neita ýmsum greinum í blaði sinu, og reyna að kenna þær öðrum ;. — og þá ekki siður, að hann skuH stöð- ugt, bæði á íslafldi O'g í Khöfn, vera að bera það út, að hann ,hafi neyðst til að taka ráðherra em- bæfctið, þó öllum sé vitanlegt, að Skúli Thoroddsen baðst alls ekki *) Hannes þorsteinsson er und- undan kosningu, og að í sjálfstæð- anskilinn, eftir honum hefir ekki isflokknum var smalað fyrir hann frézt neinn fagurgali eða frétta- (B.J.), og ennfremur, að atkvæða- burður. Á J-J- málamenn Dana ; en því miður hefir þar og skort eigi all-lítið á svo einarða, ákveðna, hreinskilna, og þó um leið hyggilega framkomu sem þörf var á. Að því er til viðtals forsetanna við Neergaard, danska forsætisráð- herrann kemur, hefir Ritzau-hrað- skeytaskrifstofa sent dönskum blöðum orðrétta skýrslu, sem þeir *) B.J. fékk 12 atkv., Skúli Th. 11, og séra Sigurður Gunnarsson 1. (þjóðviljinn 31. marz 1969). hafa samið í sameiningu, og undir- skrifað. * ) Af skýrslu þessari sést, að þó að forsetarnir hafi í samtali þesstt skýrt frá því, að meiri hluti alþingis óskaði konungssambands eingöngu, ltafa þeir þó í niðurlagi téðrar skýrslu kveðið svo að orði: “ þar á móti voru í ljósi látn- “ ar, bæði af hálfu alþingisfor- “ setanna og forsæfcisráðherrans “ góðar vonir um, að síðar meir “ mætti takast, að finna ledð til “ þess, að nálægja skoðanirnar “ hver ja annari, með tilhliðrun- ‘‘ arsemi á háða bóga, svo að “ af samningunum yrði verklegttr “ árangur, er miðaði til þess, “ að festa og efla gott samkomu-, “ lag milli landanna”. Hér er því slegið fram — sbr. orðið “síðar” —, að ekki liggi neifct á, og fer því fjarri, að slíkt geti talist heppilegur erindisrekst- ur, eða ýti undir Dani, að hraða sér að sinna kröfum íslendinga. Ennfremur hefir nýi ráðherrann með ofangreindum ummœlum — shr. orðin “með tilhliðrunarsemi á báða bóga” — þegar gefið Dönum undir fótinn, að Islendingar myndu þoka frá kröfum sínum, eða látið í ljósi von sína um það, að svo veröi, eins og krafa íslendinga um konungssamband eitt væri ein- gönvtt haldið fram af leikaraskap, eða rétt til málamynda. Allir sjá, hve afar-óhyggileg slík ummadi vortt, því að geta má nærri, að Danir — eins og þeirra skoðtin á málinu er háttað — fari eigi að verða við kröfum Islend- inga að svo stöddu, þegar slíku er Varpað fram, og undirritað af nýja ráðherranum, trúnaðarmanni meiri hlutans á alþingi. Ritstjóri J>jóöólfs, sem var svo heppinn, aö setja eigi nafn sitt undir ofangreinda skýrslu, er eitt- hvað að reyna að bera í bætifláka fyrir samferðamenn sína í síðasta nr. blaðs síns, lætur sem ndðurlags orðin séu aö eins “sjálfsögð kur- teisi”, en getur þess þó jafnframt, að tim niðurlagsorðin í skýrslunni hafi Neergaard einmitt verið ann- ast. En getur nokkrum blandast hug ttr um, hvers vegna svo var ? — Hann sá, sem var, að hér var um aðal-atriðið að ræða. Ölltim er ljóst, hvaða skilning danskir blaðlesendur hljóta að leggja í niðurlagsorðin í skýrslunni — rúsínuna í endantim. íslendingar þoka til, og alt get- ttr beðið ! Annan skilning fá þeir eigi í þau lagt, telja þau mælt aí ednlægni, sem von er. Umnuæli þessi eru því síst til þess fallin, að ýta imdir það, að almennlngsálitið í Danmörku snú- ist oss í vil, heldttr eru þau þvert á móti betra svefnþorn, en nokk- uð annað. Danska hlaðið “Politiken” birtir og ofangreinda skýrslu eða yfirlýs- ingu undir fyrirsögninni “málið legst á hylluna”, og í sambandi við hana verða að skiljast þau um mæli í dönski|ttm hlöðum, að stjórn skipulagið haldist óbreytt eftir- leiðis. En til þess að gefa slíka yfirlýs- ingu um væntanlega tilhliðrunar- semi af hálfu íslendinga, að því er til sambandsmálsins kemur, sem og um það, að vér þolum biðina, hefir hvorki núverandi ráðherra, né nokkur annar, haft minstu heimild af hálfu sjálfstæðisfiokks- ins á alþingi. Slík aðferð, sem beitt hefir ver- ið í þessu efni, er því alls eigii fegr- andi á neinn hátt, enda óhætt að fullyrða, að mikill meiri hluti þjóð arinnar hefir vænst alt annarar framkomtt af hálftt nýja ráðherr- ans, en rattn hefir á orðið. Ég geri nú ráð fyrir, að ýmsir miður góðgjarnir náungar hlakki yfir því, að nú séu fylgdsmenn þessara manna farnir að finna að gerðum þeirra og orðum. En held- ur er slíkt óviturlegt, og ekki sam- boðið n'einum nema staurblindum flokksáfglöpum. því það er bein skylda allra heiðvirðra og ærlegra manna, að finna að og víta það, sem miður fer, jafnt hjá sínum eigdn flokks- mönnum og öðrum, bæði til þess, að vara þá vi.ð falli framvegis, og eins til hins, að aðrir, er síðar koma íram, vari sig á þeim skerj- um, er áður hefir verið strandað á. Að verja í líf og blóð orð eða gerðir Hokks síns, eða flokksmanna sinna, hvað sem aðhafst er, er sá auvirðilegasti skriðdýrs háttur, sem til er, og ætti að vera dauða- * ) Einn forsetanna, Hannes, rit- stjóri J>orsteinsson, skrifaði þó eigi undir, var fjarverandd, er það var gert. og vissi eigi, fyr en eftir á, um niðurlagsorðin í hennd. dæmdur í hverju einasta siðuðu þjóðfélagi. Að sjálfsögðu er það innileg ósk allra góðra íslendinga austan hafs og vestan, að hinn nýi ráðherra bætd sem fyrst og sem bezt fyrir þessa orðmælgi sína með stjórnar- ráðstöfunum, er miða landi og þjóð til gengis og blessunar. Með því einu móti getur hann bœtt fyrir yfirsjónina. Engtt öðru. A>. J. johnson. Fréttabréf. MINNEOTA, MINN. 9. maí 1909. Dauðsffill. — J>ann 4. þ.m. dó hér Sveinn J. II o I m, bóndi £ N orðurbygð, maður mjög vel lát- inn og einn af beztu bændum hér um slóðir, 43. ára að aldri. Hann var sonur Jóhannesar Sveinssonar frá Kóreksstöðum í Hjaltastaða- þinghá. þann 5. þ.m. dó Gunnlaug- u r Pé t u r á s o n, bóndi frá Há- konarstöðum á Jökuldal, — fyrsti íslenzki landnemi hér í Minnesota •„ Islendingum að góðu kunnur. Ennfremur dó í Minneota 5. þ. m. séra Kleven, prestur Norð- manna, valinktinnur maður hjá öllum er þektu. Hann varð bráð- kvaddur. Tíðarfar hefir verið ákaflega stirt hér í vor, frost og hret iðu- lega. J>ar fyrir hafa vorannir taf- ist mjög fyrir bændum. Svo má kalla, að varla sé sauðgróður kominn enn. S. M. S. Askdal. Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið liann til þess- arar fullkomnu stofnur.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA YANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307—315 Hargrnve St. WINNIPEQ, IMANITOBA Phones: 2300 og 2301 S. R.HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir máli.— Efniog vinnubriigð afbeztu tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fáanlegt er í borginni. Verðið er við allra liæfi, — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. ^Doiiiiiiion Bank NöTRE DAME Ave. BKANCH Cor. Nena St. VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI. SJÓÐS-DEILDINNI. — vextirtborqaðir af innlöqum. HÖFUÐSTOLL . . . $3,983.392.38 SPAKISJOÐUR . . $5,300,000.00 ___ A- E. PIERCY, MANAQER. R. A. thomson AND C0. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund með lægsta verði. Sérstakt vöruúrvai nú þessa viku. Vér óskum að Islendingar viidu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVJ 0G MARYLAND ST. PH0NE 3112.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.