Heimskringla - 20.05.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.05.1909, Blaðsíða 4
bls 4 WINNIPEG, 20'. MAÍ 1909. HEIMSKRINGL'A Vér Höfum Aðeins Eitt Járn í Eldinum Það er, að böa til MAGNET Rjómaskilvindur, og f>að tekur upp allan vorn tfma. Þessvegna er skilvinda vor þannig gerð, að vér getum ábyrgst hana að vera úr besta efni, af b< stu gerð og endingarbezta. MAGNET er gerð til þess að aðskilja hreinlega. Vélin sannar það daglega. Stjórn Nova Scotia fylkis, Skrifstofa Akuryrkju-deildar, 'Ti Halifax, N. S„ Sept. 13., 1904. Tho Petrie Mf«. Co., Ltd. g - - J Hamilton, Ont. - Kæru herrar,—Vér höfum notað Ma«net skil- vinduna yöar Humnrlangt meö umferöar smjör- íreröarskóla vorum oghöföum hanaaltaf 1 brúki otfbrnkuöurn hana oinnig á fyrirrayndarbúi voru 1 Truro. l>aÖ gleöur mig aö greta vottaö, aö hún fulliuegöi alKorlega kröfum vorum, og ég hefl engar kvartanir heyrt um hana hvar sem hún henr veriö notud. Yöar einlœgur, (Undirskr) B. W. CHIPMAN, ritari Aknryrkjudeildar. Að endingu hefir MAGNET vél- in engan jafningja. Öll stykki eru sterk og nægilega traust tií að end- ast æfilangt. Ekkert stykkier svikið Hver vél er eins traust eins og veik asta stykkið í henni. Magnet hef- ir engin veik stykki, öll eru sterk og endingargóð, Vér óskum að allir vænlanl. við- skiftavinir skoði MAGNET vélina og sannfæri sig um að lýsing vor henni sé rétt. The Petrie Mfg. Co., Limited ‘W'iisrisrTFEG- IIAMII/TiON. ST. JOIIN. REGINA. CAIGART. Híð gamla félag Heintzman & Co. PIANO Uppáhalds hljóðfæri heimsfrægustu hljómfræðinga sem komið hafa til Canada. Friedheim, Hyllested, Burmeister, Al- bani, ogaðrir merkir hljómfræðingar hafa mikillega hælt Heintz- man & Co. Pfanó. Burmeister sagðist “aldrei hafa spilað á Pfanó sem betur hefði fullnæet kröfum sfnum þegar hann hefði haft opinberar samkomur”. Albani sagði: “Það er betra en nokkurt annað Píanó sem ég hefi notað”. Sannarlega er það Píanó gott sem þannig fullnægir vandlætiskröfum heimsfrægra hljóðfæra leikenda, og verðskuldar að vera keypt af Canadabúum 528 Main St. Talsími 808 ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. íslendingadagsfundur vei'ður haldin í Good Templars Hall. (neðri saln- um), á fimtudagskveldið í þessari viku, 20. þ m., kl 8. Islendingar eru beðnir að sækja þennau f'und vel, og vanda til kosningu nefndar þeirrar sem þar á að kjósa til að standa íyrir þjóðmicn- ingariiátíð hér í borg, 2, ágúst í sumar. Fréttir úr bænum. Aö fregnsambandið milli Austur- og Vestur-íslendinga ,sé orðið sann gjarnlega viðunanlegt, má sjá af því, að hraðskeyti það, sem sent var frá íslandi til Heimskringlu °R Lögbergs þann 12. þ.m., var af- hent hér á skrifstofuna kl. 19.20 f. h., og eftir kl.stund, eða kl. 11.25 var það prentað í Heimskringlu, og blaðið komið út um borgina í hendur sumra kaupenda fyrir kl.12. Dr. G. J. Gíslason, frá Gr'and Forks, N. Dak., kom hingað til bæjarins á laugardagskveldið var, 15. þ.m. Hann dvaldi fram á mánu- dag og heimsótti nokkra kunn- ingja og vini hér í bœnum. Ilann á mjög annríkt og sækir mikið að honum, enda er hann nú þegar btt- inn að fá á sig almenrtingsorð þar syðra, sem einhver fcezti.læknir ríkisins. Jarðskjálfti segja blöðin að orð- ið hafi hér í borg og víða í Mani- toba. En svo var hann lítill hér í borginni, að fáir urðu hans varir. Jarðskjálftinn átti að hafa verið kl. 19.17 á laugardagskveldið var. Helzt fundu þeir kippinn, sem bjuggtt á efri loftum í stórhýsum, og á C.P.R. hraðskeytastöðvunum höfðu sendivélarnar hætt starfi meðan kippttrinn stóð yfir. Séra Rögnvaldur Pétursson fer á föstudaginn kemttr suður á árs- þing Ameriska Únítara félagsins, sem haldast á í Boston, Mass., í þessum mánuði. Séra Rögnvaldur og hr. Thorbergur Thorvaldsson, sem nú dvelur austur þar, mæta á þinginu sem fulltrúar Únítara- safnaðarins hér í bænum. Síðasta fimtudagskveld andaðist her í borginni Miss Guðbjörg J óhannesson, alsystir Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar, eftir all- langa legtt og uppskurð á Almenna spítalanum. Hún var heilsutæp ttm mörg undanfarin ár, og búin að ganga fleirum sinnum undir uppskurð við innvortis meinsemd- ttm. Hún var góð stúlka og mjög vel látin af þeim, er hana þektu, eins og hún átti kyn til. Ilún verð- ur jarðsungin í dag (fimttidag) kl. 2 e.h. frá beimili hr. Jóns Ólafs- sonar, 770 Simcoe Streett. Rlaðið “Grand Forks Tribune”, dags. 13. maí, segir : “í dag ftindu nábúar J. Bensons hann s-itjandi í námalotskofa nálægt Olga. Mað- urinn hafði whiskey-flösku öðru- megin við sig, en nýjtt bdblíuna ís- lenzku opna á borðinu fyrir fram- an sig. Hann var liðið lík og hafði framið sjálfsmorö með því að skjóta sig í höfuðið. Benson var einasta aðstoð foreldra sinna, sem eru komin hátt á áttræðisaldur, og konu og 5 ungbarna”. Ekkjan E. M. Sigurðardóttir í Pembina, N.D., á bréf á skrifstofu Heimskringlu. Bréfið er frá Jóni Jónssvni í Finnstungu. Bréfið hefir verið opnað af samnefndri konu þar í bæ, en var ekki til hennar, oít hún sendi það hingað til um- getningar. Á sunnudagskveldið kemur verð- ur lesin ræða í Únítara kirkjönni eftir hinn fræga prest í “Borgar- Musterinu” í Lutidúnum, séra R. J. Campbell, sem talinn er helzti forvígismaður hinnar svokölluðu Mó-rauðir Skór Eru “ÞaS”. I>eir köldustu, hroinustu og voöfeldustu hitaveöurs - skór eru Móleörar — uTaus”. I>eir eru rej?lulegir fó’.kielendur. Nú, þe?ar fólkiö þarf Móleöra, þó höfum vér þó í öllum nýjum litum og varanlegri og góöri óferö og meö sanugjörnQ veröi. Kven Móleörar, An aa -*| Af AA hóireöalógir...fj.UU tll «pD.UU Karlm. Móleörar, A j i*l AA hóir eöa lógir.«J)4.DU tll «j) / .UU Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. “nýju guöfræði”. Ræðan verður flutt á íslenzku. Byrjar kl. 7. Frá Reykjavík kom 13. þ.m. Ragnheiðttr Vigfúsdóttir, ekkja, og 2 synir hennar, Jón Kristján og Jón, Jónssynir, og ennfremur Jón Stefán Magnússon, bróðir Mrs. H. Sigurjónsson, Alverstone St. hér í borg. — Fólk þetta sagði gott tíð- arfar á Islandi og afla góðan, einkum á botnvörpunga skipum. Eitthvað af fólki hélt það mundi koma vestur á þessu sumri. “Hin nýja stefna heilsufræðinn- ar” hei'tir langur og fróðlegur fyr- irlestur, sem Dr. Ólafur Stephen- sen flutti á Menningarfélags fundi hér í borg þann 11. þ.m. Fyrirlest- urinn verðtir birtur í þessu blaði, og át'ti að byrja í þessu númeri, en vegna þess, að annar prentar- inn veiktist, gat þetta blað ekki orðið nema 4 bls., svo ekki var rúm til að byrja á fyrirlestrinum, en hann kemur í næsta og fylgj- andi blöðum. Blaðið Minneota Mascot segir, að Albert Guðmundsson bóndi í Minneota, Minn., hafi skot- ið sig til bana þann 12. þ.m. — Hann hafði verið sinnisveikur um nokkurn undanfarinn tíma. Hann var 44 ára gamall, og eftirlætur ekkju og 4 börn. DagblÖðin hér í borginni gátu þess nýlega, að Guðjón Isleifsson, að Lundar P.O., Man., hefði ráðið sér bana um síðustu helgi. Hann var kominn hátt á sjötugs aldur. Kvenfclag Únítara safnaðarins hefir ákvarðað að hafa BAZAR þann 19. maí. Bazarinn verður haldinn í samkomusal Únítara. — þar verða margir þarflegir og eigulegir hlutir á boðstólum með svo sanngjörnu verði, að livergi er hægt að kaupa ódýrar. það er því vonandi, að fólk kaupi þar fremur enn í búðunum þá hluti, sem hvert heimili þarfnast daglega. Ágætt kaffi með brauði verður selt hverjum sem óskar. TOMBOLA og DANS verður haldin í efri Good Templ- ara salnum 31. maí undir umsjón nokkurra ungra stúlkna og pilta. Agóðinn verður gefinn til stúkunn- ar Heklu. Vér lofum góðum dráttum og 3—4 klukkutíma dansi með sérlega góðu fyrirspili. Nefndin. wws«^wws Boyd’s Brauð. Bezta brauð er ódýraet. Boyd’s brauð eru gerð úr bezta mjöli af beztu bökurum með nýtísku rafmagnsvélum. Engin hönd snertir brauð vor fráþvf mjölið er tckið úrsekk- num þar til brauðin koma úr ofninum, vel bökuð, full vigt. BakeryCor.Spence& Portage Ave Phoue 1030. fslenzkur---------------- " Tannsmiður, Tennur festar í moö Plötum eöa Plötíu- lausar. 0« tenuur eru dre#rnar sórsanka- lt-ust meö Dr.Mordens sórsaukalausu aöferö Dr. W. Clarence —Tannlwknir. Sigruröur Davidson—Tannsmiöur. 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. BILDFELL i PAULSON Unioo Ðank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 «T. L. M. TII0MS0N,M.A.,L LB. LÖQFRŒÐINQUR. 25SH Portage Ave. Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF HANN KEMTJR FRÁ CLEMENT’S — ÞÁ ER HANN RÉTTUR. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur f verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö óriö 1874 • 264 Portagc Ave. Rétt hjó FreePreSs L======j I Th. JOHNSON JEWELER S 28fi Main St. Talsfmi: GfiOfi ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö T Hér fóst allar neftóbaks-tegundir. Oska ^ eftir bréflegum pöntunum. . McINTYRE BLK., Main St., Winnipeg Z + Heildsala og smósala. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ANDERSON & GARLAND Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltington Blk% • Orand Forks, N,Dak LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 1 5 61 BONNAR, HARTLEY 4 MANABAN Lögfrœöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Bloek, Winnipeg Hílari Eaimesson and Ross LÖGFREÐINGAR 10 Bank of Ham’ilton Chambers Tel. 378 Wimnipag A. S. BARDAl. Selnr lfkkistnr og annast um útfarir. Allur útbúnaöur só bezti. Eufrejnur selur hann al.skouar minnisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phoue 306 ♦------------------------- Ætlið þér að flytja? Haflö þér í huga aö kaupa yöur Q A S RANQE fyrir nýja heimiliö yöar ? Gas - stóar deildin er til aö þjóna Gas- notendum, og QAS ÁHÖLDIN eru vorar helstu söluvörur. Vér bjóöum yöur aö koma og tóla um þetta við oss. Gas Stove Dept. 322 MAIN ST. TALS. 2522 i Sjeratakt athygli veitt AUQNA, EYRNA, KVERKA og NEF 8JÚKDÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar í Eftirfylgjandi greinum : — Augnasjúkdómum, í’yrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. í Platky Byggingunni í Bænum Grnml F«ik», N. Dak. S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5.75 gegn borgun út í hönd. Telephone: 7812 Jónas Pálsson, söngfræðingur. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfini 6803. W. R. FOWLKR A. PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þe>m, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreyðir öllum ágiskunum. — Laing 3 Búífir: Brothers 234-6-8 KINQ ST. Tölslmi 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENUE Tal.sími 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016 mmumm « Hafrar,Hey,Strá, COUNTRY SHORTS, BRAN, COKN. COIÍN CIIOP, BYOti CMOP, HV EITI CHOP, OQ tíARÐÁVEXTIR. Vér höfum bezta úrval gripaföé- urö 1 hessari borgr; fljót aftieudiug LÁRA 15 1 16 fýrir þaS, a5 hann hafði tekið mikinn þátt í sam- kvæmislífinu þangað til fyrir 3 árum, og fleiri enn ein fögur stúlka haíði vakið athygli hans. Iín á þessu tímabili misti hann einkason sinn og erfmgja, lávarð East, og menti béldu að það væri hrygðin yfir missi hans, sem kom Fatberingham lávarði til að snúa ' baki við heiminum. Atvikin til þess, að sonur hans dó, voru einnig mjög leiðinleg. þegar hann var full- yaxinn, gerðist hann hinn mesti slarkari, svo að þeg- ítr hann kom heim, 22 ára gamall, var hann eyði- lagður beeði á sál og líkama og þjáður af ýmsum sjúkdómum, sem dróu hann til dauða. Enda bar dauðann svo brátt að, að læknirinn gat að eins ver- ið til staðar til að horfa á síðasta bardaga lífs hans, án þess að geta notað nokkur lyf. þegar lá- varður East var dáinn, heimsótti hr. Grosse jarlinn til að votta honum samhrygð sína, en um leið minti hann jarlinn á, að nú væri hann nánasti erf- inginn, bœði að eignunum og jarlsnafninu. þessu reiddist jarlinn svo mjög, að hann stóð upp úr saeti sínn og gekk út úr herberginu, sem þeir sátu i, og hefir frá }>eirrí stundu aldrei virt hr. Grosse viðlits, og því síður viðtals. þessi atvik gleymdust samt furðu fljótt af því að önnur stærri bar þá að höndum, sem sýndu að jarlinn var orðinn mannhatari. Eitt þeirra var ó- sátt hans við hertogann frá Instaple. það stóð þannig á, að jarlinn hafði heimild til að skipa prest í Tnrfesókn, en í þeirri sókn stóð atkvæðamesta höll liertogans, Stolneshire. þegar embættið losnaði, skipaði jarlinn evangeliskan prest í það, en hertoginn var meðlimur Inskupakirkjunnar. Hertoganum brá í bnm í fyrsta skifti, er hann var við messu hjá þessnm nýja presti, og af því hann var óvanur því, að láta sinn hlut, lét hmnn strax byggja litla kirkju á landi sínu, og fékk biskupakirkju prest til að messa SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU henni, jafnframt og hann lét prest þenna halda I bænasamkomur í nágrenninu, til þess að leiða fólk , | að sinni kirkjuskoðan. En jarl Fatheringham vildi heldur ekki þola neinn ágang, fékk sér því nokkra | evangeliska presta til að vinna á móti hinum, og sér- hver prestur, sem hans trúarstefnu fylgdi, var ávalt velkominn á heimili hans. Hann furðaði því ekki á því, þegar þjónn hans, tveim dögum eftir réttarhald- ið í Pólstjörnunni, kom inn til hans með heimsóknar- miða og þessi orð letruð á : “A. Copingstone, prestur, meðlimtir hins evangeliska félags á Eng- landi”. Jarlinn var tæplega búinn að borða morg- unmatinn, vildi samt ekki lá'ta prestinn bíða, stóð upp írá borðinu og gekk inn í næsta herbergi, þang- að, sem prestinum hafði verið boðið inn. Ilann var lítill vexti, herðabreiður, fjörlegur og ákveðinn á svip að sjá, með svart hár og skegg, hálflokuð augu og seinmæltur. þegar jarlinn lauk upp dyrunum, stóð hann fjörlega upp af stólnum. “Settu þig niður, herra”, sagði jarlinn. “þig langar tiL að tala við mig?” “Já, það er líklega lávarður Fatheringham, sem mér veitist sá heiður að tala við?” sagði hinn. Jarlinn hneigði sig, sem þýddi játun. “þá aetla' ég strax að segja þér að nafn mitt er Wright, og að ég er njósnarinn, sem þú hefir gert boð eítir. Hér eru meðmæli frá hr. Sidebottom”. Um leið og hann sagði þetta seinmæltur mjög, rétti hann jarlinum bréf, sem hann opnaði og las : “Lávarður. þegar ég var búinn að lesa bréf þitt, fór ég strax að leita fyrir mér með njósnara, og var svo lánsamur, að geta fengið þenna bréfbera, sem er einn af þeim hygnustu og duglegustu njósnur- um, sem hér eru til. Ég er og verð þinn. auðmjúk- ur þjónn. W. J. Sidebottom”. þegar jarlinn hafði lesið bróf þetta, leit hann með rannsakandi augum á mann þenna. “ó, nú skil ég”, sagði hann, “ég gerði það að skilyrði, að þú kæmir í dulargerfi, og það hefirðu líka gert, og ég finn ástæðu til að hrósa búningi þínum. En þegar ég veit nú hver þú ert, þá er }>ér óhætt að tala með þínum eigin róm”. Ilerra A. Copingstone brosti og sagði : “Ég hefi engan eðlilegan róm, hann er horfinn. í minni stöðu verða menn oft fyrir skyndilegum at- vikum, sem geta truflað fyrirætlanir þeirra, og því álít ég það heppilegast, að geta ávalt verið eða komið fram, sem annar maður en maður er. Jafn- vel þegar ég sef, er ég að vissu leyti leikandi. Ég á heldur ekkert ákveðið nafn. Á lögreglustöðinni heiti ég hr. Wright, þar sem ég bý núna, heiti ég Brown, og þar, sem ég bjó næst áður, hét ég Wilkin- son. Ég vel mér ávalt algeng nöfn, svo mér verði ekki bilt við, þó ég heyri þau neínd. Ég hefi langa skrá af nöfnum, og sérstakan klæðnað, sem tilheyrir hverju nafni. En ég þreyti,þig með þessu rugli”. “Nei, alls ekki, það sem þú hefir sagt mér, þykir mér bæði gagn og gaman í að heyra”, svaraði jarl- inn, sem var mjög ánægður yfir því að hafa fengið slíkan mann sér til aðstoðar. Njósnarinn hneigði sig. Velvild áheyranda hans jók honum djörfung til að halda áfram. “Ég hefi oft verið Copingstone áður. Ég hét Cop- ingstone, þegar ég náði hinum alkunna Flerning — þú hefir máske heyrt getið um það mál — gjaldkeranum við héraðsbankann, sem strauk með 30 þús. pund til Pestle í Suður-Ástralíu’\ 18 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU Lávarður Fatheringham hristi höfuðið. “Nú, jæja, það er líka nokkuð langt síðan. Éina leiðbeiningin, sem ég hafði, 'var óglögg lýsing af út- liti hans, og að hann var vanur hér heima að sækja messur í baptista kirkju. Ég lagði af stað til Ástr- alíu — við höfðum ástæðu til að ■ætla að hann hefði farið þangað — og byrjaði þar að prédika, sem trú- boði baptista kirkjufélagsins. Ég fór frá bæ til bæj- ar og prédikaði í öllum baptista kirkjum, en í hverja prédikun fléttaði ég setningar viðvíkjandi 6stroku- manninum. Nú, ég kom þá líka til Pestle og pré- dikaði þar á hverjum morgni og hverju kveldi í stærstu baptista kirkjunni. Kveld nokkurt, þegar ég mintist á strokumanninn eins og vant var, sá ég að maður nokkur í instu stólunum hagaði sér svo einkennilega. Undir eins og ræðu minni var lokið, skauzt ég út um dyrnar á skrúðhúsinu og hljóp að framdyrunum. Ég kom þangað líka mátulega, því pilturinn var þá áð læðast út, en;ég tók hann þar og lét flytja hann í fangelsi”. “Nú, og fanst þeim, þeim þarna inn í borginni, sem eru yfirboðarar þfnir, þessi aðferð vel viðéig- andi ?•” spurði lávarður Fatheringham, sem gramdist þessi háttsemi ofurlítið kirkjunnar vegna. “Nei, það var fjarri því, lávarður, þeir lundu margt að henni. LCn samt sem áður, þegar úr ein- hverjum vandræðum er að ráða, þá senda þeir boð eftir mér. J>egar þín beiðni kom, sneru þeir sér fyrst að mér, þeim kom ekki til hugar, að senda eitthvert flón, sem gert hefði hávaða svo mikinn, að fuglinn hefði flogið”. -f==-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.