Heimskringla - 24.06.1909, Síða 1

Heimskringla - 24.06.1909, Síða 1
:»æ EKRU-LOÐIR «g 3. til 5 ekru spildur »við rafmajarns X brautina, 5 mílur frá borginni, — aöeins 10 S mínútna ferö á sporvagninum, og mölboriu S keyrsluvegur alla leiö. Verö 3200 ekran og S þar yflr. Aöeins einn-flmtipartur borgist S strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— « Skuli Hansson & Co. | Skrifst. Telefón W76. Heimilis Telefón 2274 a Marafsrx VÉR HÖFUM næga skildinga til að lána jður mót trj Bgingu f bújðrðum og bæjar-fastefgnum. Seljum llfsúbjrgðir og elasábyrgöir, Kaupum sölusamuiuga og veðskuldabréf. Frekari applj'singar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribuue Building. Wiunipeg. XXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 24. JÚNÍ, 1909 NR. 39 Komið tíl Mín! Ogr skoðið hjS mér hin niarg:- reyndu og al- kunnn BRANTFORD reiðhjól. Þau eru langbeztu reiðlijól sem f&st hér í Canada, — og líklega pó vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér að óttast skilmíilana; þeir munu koma heim við hvers manns vasa- buddu. Komið til mfn með gömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON. eigandi. 477 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Uppþot varð á þingi Breta í síðustu viku. það var verið að ræða utn fyrirhugaða komu Rússa- keísara þangað til lands. þá stóð upp einn sósfalisti, og kvaðst vona, að keisarinn fengi það, sem hann verðskuldaði, þegar hann kæmi á brezka grund. Forseti á- vítti hann fyrir ræðuna, og kvað hana vera .bókstaflega eggjan til lýðsins að myrða keisarann. Hinn svaraði með því, að segja, að keisarinn væri ekkert annað en tnorðvargur. — Saga er sögð af 10 ára göml um pilti í Vínarborg, sem talinn er að vera hálfviti, en hefir þó svo gott minni, að vísindamenn undrast rfir því. -Fil þess ttð sýna almenningi þessa einkennilegu gáfu piltsins, var tilraun gerð á honum á fundi fræðimanna þar í borginni fvrir nokkrum tíma, og ýmsar spurningar lagðar fvrir hann, og svaraði hann þeim reiprennandi ög umhugsunarlaust, og reyndust öll svörin rétt. Hann sagði til dæmis hvað sá vikudagur héti, sem bæri upp á vissan mánaðardag á#sl. 10 árum, eða eins langt fram í tím ann og spyrjendur óskuðu að vita — alt fram að 2000 og aftur að árinu 1000, en utan þessara tíma takmarka gat hann eigi svarað. þegar hann var spurðttr að því, livernig stæði á að hann gæti svar að svo rétt ttm alla daga milli ár- anna 1000 og 2000, þá kvaðst hann hala stúderað þann kafla tima- talsins. Kn timsjónarmaður þess vitfirringaspítala, sem pilturinn er á, kvað hann aldrei Hta þar neina bók. Vísindamenn eru ráð- þrota að skilja í þessari minnis- gaftt piltsins. Hvers vegna Englendingar eru að verða óhæfir til hernaðar, í ræðu, sem bysk- | Flann kvað einn af prestum sínum hafa sagt sér, að ein fjölskylda í Nottingham héraðinu hefði að eins $1.25 inntektir á viku. það væri kaup drengs. En af því þyrfti $1 í húsaleigu, og heila fjölskyldan yrði því að draga fram lífið á 25 centum á viktt. Hann kvað litlar .Hkur til þess, að piltur þessi fengi miklar mætur á kirkjum landsins, eða gttði þeim, sem þar væri pré- dikaðttr, meðan fjölskyldan væri í þessu ástandi. Með slíkri örgirgð væri ómögulegt að ala ttpp hrausta þjóð, sem gæti átt varan- lega fratntíð í vændttm. Nýlega er látinn í Parísar- borg.auðugur kattpmaður að nafni Chauchard, okva*titur. Hann eftir- skildi fátæklingum borgarinuar 400 þús. dollara og verkamönjium sínttm 600 þús. dollara. Blaðstjóra einum eftirskildi hann málverk sín, myndastyttur og skrautmuni, sem talið er 4 milíón dollara virði. — Hann gaf ýmsttm mannúðar og góðgerðastofnumtm stórar fjár- upphæðir og einttm vísindamanni gaf hann 3 milíónir dollara. lét hann hana borga fyrir hverja máltíð, og nevddi ltana til þess að jaína þá reikninga á hverjum mán- uði. Aldrei gaf hann þjónttm neina vasapeninga eða nokkra þóknun fvrir umönnun þeirra fyrir þeim hjónum, svo hún varð að borga þjónunum af sinu eigin fé. Enn- fremttr lét hann hana borga allan kostnað við tippiháld þeirra gesta, sem komu að finna hana, og eng- um gesti mátti hún bjóða á heim- ili þeirra hjóna, nema með skrif- legu leyfi bónda hennar. Ilann kyartaði um það við hana, þegar vinnufólk þeirra fékk nokkttð ann- að að éta en brauð, og hann leyfði að eins að hafa eitt ljós í húsinu, h\ ernig sem á stóð. Bóndi hennar sa ttm eignir kontt sinnar, og haföi fvrir það 5 þúsund dollara á ári í ómakslaun. En hann heimtaði þó, að hún þess utan borgaði sér ár- leg laun. Eitt af fylgiskjölum málsins, sem konan lagði fram í réttinn með kærtt sinni, er samn- iþgur, sem Douglas vildi láta konu sína undirrita. þar er nákvæm- lega tekið fram, hvernig þau hjón skttli hegða sér gagnvart hvort öðrtt. Eitt atriðið í þeim samn- iugi er það, ef þau verði ósátt út af einhverjtt atriði, þá skuli sá málsaðilinn, sem leiti sætta, opin- berlega biðja fvrirgefningar og Islendingadagurinn Neíndin, sem kosin var til að veita þjóðhátíð vorri forstöðu þetta ár, hefir starfað ötullega að því máli og alimiklu afrekað nú þegar. þjóðhátíðin verðtir haldin í River l’ark, eins og undanfarin ár, og er það óefað, þegar á alt er litiö, langbezti staðurinn, sem völ er á. , \ Ræðumenn og skáld eru þegar fengnir til að mæla og kveða fyrir minnum, og verða nöfn þeirra aug- lýst síðar. — þjóðskuld Breta var þann 31. marz 3,776 mjlíónir dollara. — Nefnd hefir veriö kosin í I,on- don til þess að íhuga möguleika á að fá lækkað gjald fyrir hafþráða j þola &að láta kyssa sfg eiU hundr orösendtngar tnnan brezka veldis- að kossa. Kntiati «p.rrír n t*\ tns, svo að hvert orð, sem sent er, sinn hafi eintt cents. Nefndin á i þesstim kossalátum, skýrslu um starf hafi veikst af því. sitt þann 25. þ.m. verði ekki að leggja yfir 2 fram hegnt svo ser með að húu — Eldttr eittu í New var leitt í ljós upinn yfir Lundúnum flutti nýlega þat sem hann sýndi fram á mis- muninn, sem væri á hinum fátæku og ríku þar í borginni. Ilann sýndi fram á, að við æfmgarskóla drengja þar í borginni mætti sjá, hver ttndra munur væri á vexti og þroska þeirra drengja, er værtt a£ ríkttm foreldrum komnir og hinna, sem eldust ttpp við alls- leysi. þeir síðarnefndu væru smáir vexti og þróttlausir, og þannig yrðu þeir þegar þeir næðu fullum þroska, og þetta væru mennirnir, sem ætlast væri til að verðu hið brezka ríki á sjó og landi, ef til kæmi. En í þessutn mönnttm gæti landinu ekki verið nein framtíðar- vernd. Byskupinn benti á, að í Canada væru Bretar hafðir að háði og spotti fvrir vesalmensku, °ST að þeir ættu örðugt með, að ííl þar nokkursstaðar vinnu, og ef að þesstt héldi áfram, þá mttndi rikishollusta verða skamtnlíf þar i •mdj A. Englandi kvaðst hann ... a feDð eftir því, að beztu efnis- væru eyðilagðir með Feir lærðu það, sem ''*ri haft, og skoluðu c • t, finni mánndáð með á- fengts ofdrykkju. þetta kvað hann vera þjóðarmeinis mest. ncr hin - Prófessor George B. Foster, kom upp í stórhýsi jkennari við háskólann í Chicao-Ö York borg 15. þ.m. og : og prestur í baptista kirkjuuni brendi það til ösku. þrjú hundruð hefir verið kærður utn vantrúar- manna bjuggu í húsinu og komust kenningar í bók, sem hann ltefir allir lífs af, en eignatjónið varð ]/2 1 nýlega ritað um “Verksvið trúar- milíón dollara. linnar”. — Séra Johnson Mavers ákærði hann á prestaþingi bapt- istá, sem haldið var þar í borg ■■ Senatinu ]innn krafðist þess, aðproíess.^ tim, að \eita Filtpseyja monnum jnn værj rekinn frá embætti við sjalfstjorn að 16 árutn liönutn. 1 skólann og og prestleyfi tekið Senator Stone frá Missottri bar fram. þessa tillögu. — I.agafrumvarp kom í sl. viktt kom fram í Bandaríkja af henni. Hann gat þess, að Uanda- ríkja og Evróptt attðmenn sétt þegar búnir að ná yfirráðttm á nær þrem fjórðtt af öllutn auðs- uppsprettum eyja þessara, bœði námum, timbri, vatnsafii og öðr- um auðæfum, og að innan 4. ára muni eyjarskeggjar verða orðnir rúðir af öllum auðæfttm símim, ef honum. Eftir 1 klukkustunda bitr >g madti tneð. (ar umræður samþykti þingið með j 37 atkvæðum gegn 14, að ekkert j væri athugavert við kenningar eða ihegðun prófessors Fosters. En á- j kærandinn var nefndur ýmsum ó- prestlegum nöfnttm. Hundrað prestar sóttu þetta þing. — þau lög gengit í ington ríkintt þann gildi í Wash- 10. þ.m., að ekki væri við því spornað. Uppá- , þar sem brúðurin er ttndir 45 ára sttingan var feld með 44 gegn 21 aldri verða brúhjónaefnin að sýna atkvæðum. I beilbrigðisvottorð frá lækni til þess að geta orðið gefin saman í hjónaband. Fvrsta daginn eftir að lögin gengu í gildi, komu 10 pör til presta í Seattle borg, öll með læknisvottorð. En tvö pör komtt vottorðslaus, og var þeim synjað giftingar. Kváðust þá mennirnir mitndtt skreppa með stúlkur sínar norðttr til British Columbia og Gertrude kvongast þeim þar. kvarta ði — Jarðfræðingar Bandaríkjanna það gerast smáar dauðasak- tr svertingjanna í stiður Banda- ríkjunttm. í Greenville bæ í Miss- ottri ríkinti vildi þaö til fvrir nokkrttm dögttm, að frá telefón- stöðinni kom langlíntt kall til dóttur Lamptons byskups. Ilún heitir Gertrude. þegar kallið kom, var hún bara neftul I.amjtton. Byskupinn itndan þesstt og krafðist þess, að hún væri nefnd Miss Gertrude eða Miss Lampton. Hann minti á, að þjóðin fa ljós, hita og afl úr mó- yjónar á talsímastöðvum væru ! tek.íu héruðum landsins. það er á ijónar hins opinbera og ættu að I1'1 lKÍrra> að mórinn í mótekju i sýna öllum skiftavinum jaftiia virð- hcruðunum í landinu megi teljasv Yerðlayn öll fvrir íþróttir eru þegar ákveðin, og þegar sú skrá verður birt, mttnu tnenn sjá, að nefndin hefir þar eigi Clipt við neglttr sér, og mttn óhætt að fttll- \-rða, að enginn anttar sérstakur þjóðflokkur hér gefttr jafnhá og margbreytt verðlaun fyrir þjóðleg- ar íþróttir sín á tneðal, á sams- konar gleðifundum. Aflraun á kaðli verðttr, eins og áðttr, milli kvæntra manna og ó- kvæntra, og verða forstjórar fyrir hverja hlið auglýstir síðar. t þetta skifti býður nefndin þrenn verðlaun, $25, $15 og $16 — alls $50 — fyrir 10 mílna kapp- hlaup. Er ætlast til, að þeir, sem taka þátt í því, mætist allir á vissttm stað og tíma, líklega að morgninttm, hér inni í bænttm, og hlaupi eftir vissttm strætum stiðiir í River Park og endi þar hlaupið. Óskar nefttdin, að sem allra flestir taki þátt í þessu, svo að setn mest á beri, enda er fvrir góðum verðlaunum að vinna. Iljólreiða- menn verða látnir fylgja þeim setn hlaupa, alla leiðina. S vo ertt íslenzkir íþróttamenn miutir á .það, að nú er aftur að keppa um hinn ágæta verðlauna- fcikar, er þeir Clemens, Árnason og Pálmason gáftt í fvrra, og sem hr K. Backman vann þá. það er aó \ »r.u ckk. pctiingar í vasann, ett hin mesta virðing, að verða þar fremstur yfirleitt. TINDASTÖLL, AI.TA. 14. jtiní 1909. Ritstjóri Heimskringlu. Heiðraði fornkttnningi. — það er orðið langt síðan ég hripaði þér línu, því vmislegt annað lætur mér betur en ritstörf. En ég get ekki á mér setið nema að þakka þér fvrir frjálslvndi Ileimskringht í öllum málum, er vairða Islend- ittga austan hafs og vestan, en þó sérstaklega í trúmálaþrætum V.- Islendínga. Ég lít alt bjartari augum á það mál, lteldur enn hr. Lártts Guðmtindsson virðist gera. Jlér finst íslendingar hér vestan hafs Royal Household FIo ur Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega FuIInœging JP'r- EIN’A MY'LLAN IÐNAÐ SITJA I WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. X Yorprófin. Prófin í undirbúningsdeildum til innritunar í Manitoba háskólann voru auglýst í síðustu viku. þeir Islendingar, sem útskriíuð- ust úr undirbúningsdeildunum, eru: J. Árnason, K. J. Austtnan og A. skurö þvert yfir vegstæðið. — Er L. Jóhannsson. J>eir byrja því Hantl ckki skyldugur að brúa hanti SPl RNING. — Við grófum skurð gegn um flá og settum hanu í kýl, á að gi/.ka 40 faðma langan, norðanverðu á vegastæði, og gáf- ttm sveitinni þessa vinnu. En ná- biii vor, sem átti land sunnan við vegstæðið, gróf skurð með allri hliðinni og setti hann í okkar fjógra ára háskólanám sitt á kom- andi hausti. þeir, sem útskrifuðust úr fyrsta árs bekk undirbúnings deildanna, vortt : J. Einarssou, A. Magnús- son, John Thorarinsson, Anna Hannesson og hohn Nordal.' Eftirfvlgjandi teljast og útskrif- sjálfur, eða á sveitin með aðl eggja til þess fé af sveitarfé norðanbúa? G j a 1 d a n d i. SVAR. — Sunnanbúi er skyldur, að bæta á eigin kostnað þær skemdir, sem hann gerði á veg- stæðinu með því að grafa það í sundttr. En hins vegar hefir sveit- í fræði og bókstafareikningi Helgason. segja hiklaust, að framvegis muni |“^vera s'‘o langt .á leið komntr bióðin fá liós. hita ou afl úr mó- 1 SlðmenmnKu’ mentun’ rr-'alsræSl mennirnir vínnautn. fvrir þeim burtti allri mesta vanvirða mesta og °g tjón ívrir þjóð- ina, Af þessu leiddi fátœkt alþýð- unnar, og hún væri meiri og yoða- legri enn alment væri orð á gert. tngti án tíliits til litar eða þjóð- ernis. Strax og þetta varð hljóð- bært ttm borgina, fórtt ýmsir rib- baldar aö hafa í lieitingum, og liði var safnað til þess að hengja byskupinn, fyrir enga aðra sök en >a, að ltann mæltist til ]x:ss, að dóttur sinni væri sýnd sains kon- ar kurteisi og öðrttm konttm bæj- arins. Margir heiðarlegir og máls- metandi menn tóku sig saman ttm ð verja byskupjnn, og þeim tókst >að. Ert svo fórtt þó leikar, að ltann varð að \flýja úr borginni með alla fjölskyldu sína, til þess að forða lífinu. — Byskupinn og fjölskylda hans voru svertingjar. _ Hjónaskilnaðarmál er f\'rir dómstóli í bænum Atlanta, Ga., I Bandaríkjunttm. Húsfrú Emma Neal Dottglas sækir ttm skilnað fra manni sínum, A. E. I.ee Dott- glas, og færir til saka fáheyröa mskti bónda síns. Douglas Jjessi er verzlunarmaður þar í borginni, og er taltnn að eiga hálfa milíón dollara virði í föstum og lausum eignunt. En kona hans, sem nú sækir um skilnað, á einnig í síntt eigin nafni 300 þusund dollara virði af eignum og peningttm, þvt hún er dóttir T. B. Neal, eins attð- tigasta borgara í Atlanta borg. þatt hjón hafa verið gift síðan ár- ið 1892. Fyrir réttintim segir kon- an, að bóndi sinn hafi fyrst bvrj- að á að sýna ntzku sína, þegar þau voru á giftingartúrnum. þá 3.60 tonnið, og að mótekja ríkj- anna sé í minsta lagi 3'8 bilíón dollara virði. En það eru meirt auðæfi heldur en felast í landeign- um, skuldabréfum, verkfærum og hyggingttm bænda í Bandaríkjun- um. Mest eru mótekju-héruðin í austurhluta Dakota ríkjanna, Min- nesota, Wiseonsin, Michigan, norð- urhluta Iowa, Illinois, Indiana, Ohio, New York, New Jerséyf Virginia, North og South Carolina og Florida., Tilgangurinn er, að byrja a framleiðslu ljóss, afls og hita ur þessttm mótekjuhéruðum. ^ Kona ein andaðist nýlega í N«w York. Hún var ekkja eftir mann, sem átti stórt gólfdúka- gerðar verkstœði. Ivonan var talin 8 milíón dollara virði. 1 erfðaskrá sinni ánafnaði hún eitt þúsund dollara hverjum þeim verkamanni, karli og konu, sem unnið hefðu í verksmiðjunni um 20 ára tíma. — |og hinni úreltu steíntt kirkjufélags- °g göfuglyndi, og þeirra aðal- stefna sé meiri framför, meiri rannsókn, eins í biblíulegttm fræð- «m, sem öðrum fræðigreinttm, — aö ég á bágt með að trúa öðrtt en að kirkjiiþingsfulltrúarnir, allir í einingu, brevti svo grundvallar- Jlögum kirk jttfélagsins, að þau leyfi frjálsræði í biblíttlegum fræð- mn, sem öðrttm fræðigreinum, og geri séra Friðrik J. Bergmann aö kirkjufélags forseta, og fvlgi þann- ig móðurkirkjunni á íslandi skoðtimtntim, eins og lög standa til, og hafi fvrir einkunnarorð : “Vér hóp sktilttm halda, sem trvggum bræðrtttn ber”. Ekki að eins vér Vestur-lslending ar, heldur Austtir- og Vestur-ls- lendingar. “Vér mótmælum allir”, sagði frelsishetjan Jón Sigurðsson. Eins segjttm vér, ’kirkjufélagsftilltrúarn- ir, fyrir hönd safnaðanna : Vér mótmælum allir stefnu prestanna aðir úr fyrsta árs bekk með því j arstjórnin vald til þess, að láta að taka próf í eftirtöldum fögum: j brúa \-fir skttrðinn á vegstæðinu, sögtt S. Stefánsson, í rúmmáls- ! og að borga þann kostnað af fé E. J. sveitarinnar, og er þá sú upphæð j bein gjöf til þess manns, sem gróf þessir stóðust próf í nefndum veKst®Öið í sundtir, og sem sjálfur iögum : Ilallgrímur Johnson í , bciði orðið að borga brúarkostn- reikningi, Jón Árnason i sögu og aöiuu, ef sveitin hefði ekki borgað R. S. Bergman i þýzku. >aö f>'rir hann- ,Fyrlr l>að veR‘ .. , ■ r . . lvndi er sveitarstjórnin ekki brot- utskrifast ttr undirbun- l - J Jtessir i l vndi er leg að lögutn. R i t s t j. ingsdeildunum, ef þeir þola próf eftirtöldum fögttm : S. E. Björnsson í enskutn bók- j ~ Atta sólarhringa stórrigning- m-entum, S. J. Sigfússon í enskum !ar 1 Panama ríkintt hafa gert tals- bókmentum, M. Kristjánsson í vert ^óa- Heil héruö eru Þar Þak’ stil, Paul Bardal, Sig. Bardal, M. Iiu vatui- °K allar stórelfur hafa Kristjánsson og G. O. Thorsteins- son, allir í þýzkri málfræði, og Hallgrímitr Johnson í latneskum bókmentum. — Montreal borg hefir j-fir 7660 vínsöluhús. Hvert þeirra borgar til bæjarins eitt þúsund dollara á ári. Borgarstjórnin þar tekur ])ví inn yfir 7 milíónir dollara árlega fyrir vínleyfi, og hyggur að sú tekjugreín muni heldur fara hækk- andi framvegis. ! flætt yfir bakka sína. Engar 1 skemdir hafa þó orðið á skipskttrð- innm mikla, sem Bandaríkjamenn 1 eru að grafa þar. Fundar-yfirlýsing Ár 1909, hinn aðar var ftindur heimasöfnuði á Guðmttndssonar. kosinn Friðrik 15. dag júnímán- haldinn í Sól- heimili Friðriks Fundarstjóri var Guðmttndsson og skrifari Páll Tómasson. 350' manns hver. fengu sitt þúsundið — Kenneth Murray, 44 ái;a, drap stg á víndrykkju í Ánnapolis bæ í i Nova Scotia, 16. þ.m. Hann dó I afar kvalafullum dauða eftir að ! hafa drtikkið nokkur dúsin flöskttr af sterku romtni, whiskey og ‘gin’ og öðrttm áfengum drvkkjttm. — Hann hafði verið á fyllitúr í nokkra daga og drukkið vfir 50 flöskur af víni, þar af 12 flöskur af “Bay” rommi. Hann eftirskilur ekkju og nokkur ung börn. ins, en viljum fiafa séra Friðrik J. Bergmantt fvrir kirkjufélagsforseta, relsishetjuna V e s t u r - íslendinga, sem neitar að vera bttndinn sem tarfur á bás, eða að binda aðra við sögttlegar trúarjátningar og mannasetningar. þetta er mín skoðttn á meiri hluta Vestttr-lslendinga, og þetta verður að koma fram, ef ekki á þesstt þingi, þá í nálægri framtíð. það sýnir Gardar-söfnuður, sem gengur á vaðið. Hinir koma á eftir. J. B. Meðal annara mála var rætt ttm, hvort söfnttðurinn ætti að beiðast inngöngu í kirkjtifélagið á kirkjttþingi því, sem nú væri aug- lýst 24. þ.m. Og eftir talsverðar timræður var samþykt svofeld íundarályktun : Fttndurinn Htur svo á, að sameiginlegur félagsskapttr með öllum íslenzkum, réttkristnum lút- erskttm söfnuðum sé lífsnauðsynja- mál, en að núverandi ástand kirkjufélagsins tendi meira til sttndrungar,' en ákjósanlegrar, kristilegrar samvinnu, og þar af leiðandi, að hinum lofsverða til- gangi með sHktitn félagsskap, verði ekki náð, meðan svo istanda sakir. “ Hinsvegar vill fiindurinn taka það sameiginlegt álit sitt fram, að hin svo nefnda nýja gttðfræði sé ekki annað en eðlileg afleiðing og útlistun hins eldra rétt-trúnað- ar, þegar ofstæki, staðlausar ó- frægingar og getsakir fær engu í spilt. Af framangreindttm ástæðum sér söfnuðurinn sér ekki fært að ganga í kirk jttfélagið að svo stöddu, en óskar jaínframt og vonar, að þetta kirkjttþing sé skip- að þeim mönnttm, sem með viti og djörfung ráði þessum málum til lieppilegrar niðurstöðu fyrir framtíð kirkjttfélagsins, svo allir fslenzkir söfnttðir finni sér huggun, vernd og traust í skjóli þess á ó- tal ókomnum árum”. \ FRIÐRIK GUÐMUNDSSON, fundarstjóri. PÁLL TÓMASSON, skrifari. Giftingaleyfisbréf selur Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. IVall Plaster Með þvf að venja sig á að brúka “Empire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Ver búum til: “Etnpire” W ood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Fdge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg. undir. — Eiqum vér að senda O y ð u r bœkling vorn * mahitoba gypsum co. ltb skrifstofur og MILLUR I Winnipeg/ - Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.