Heimskringla - 24.06.1909, Side 2

Heimskringla - 24.06.1909, Side 2
Bls. íí WINNIPEG, 24. JÚNÍ 1909. HEIMSKRINGEA' Heimskringla Pablished every Thursday by The Beiinskringla XewsiFublisbine Co. Ltd VerO blaCsins f Canada og Bandar $2.00 nm áriö (fyrir fram boraaö), Bent til islands $2.U) (fyrir fram borgáO af kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O, BO.\ 3083. Talsfml 3S12. Sambandslögin nýju. A síSasta þingfundi sameinaðs alþingis, 8. maí, las forseti samein- aðs þings (Sk. Th.) upp yfirlits- skrá yfir þau mál, er alþingi haföi fjallað um. Að lokum. fórust hon- um orð á þessa leið : “ J>ó að ýms þeirra mála, er al- þingi hefir samþykt til fullnaðar á J>essu þingi, sem nú er á enda, séu að vísu eigi þýðingarmikil, fremur en vant er að vera, þegar litið er á allan málafjöldann, sem alþingi afgreiðir, þá eru þó sum þeirra þess eðlis, að þau hljóta að hafa mikla þýðingu fyrir þjóð vora á ókomnum tímum, svo sem há- eigi til. þátt í og leggi samþykki J og 0 skólalögin lögdn. “ Bæði þessi þess valdandi, aðflutningsbanns- lög munu verða að alþingis verður lengi minst, þar sem hinum fyr- nefndu er ætlað að efla og glæða vúsindi hjá þjóð vorri, en hinum siðarnefndu, að auka siðgæði og afstýra böli og ófarnaði, er áfeng- isnautninni er samfara. 3. Gæzla fiskiveiða í landhelgi ís- lands, að óskertum rétti ís- lands til að auka hana. Meðan Danir annast strandvarnirnar njóta þeir jafnréttis við íslend- inga að því er til fiskiveiða í landhelgi íslands kemur, nema um annað endurgjald semji. 4. peningaslátta. 5. Hæstiréttur, þangað til lög- gjafarvald íslands setur á stofn æðsta dómstól í landinu sjálfu. Meðan sú breyting er eigi gerð, skal þess gætt, er sæti losnar í hæstarétti, að skipaður sé þar maður, er hafi súrþekkingu á íslenzkri löggjöf og kunnugur sé ísl-enzkum hög- um. 4. grein. Danir, heimilisfastir á íslandi, skulu njóta jafnréttis við íslend- inga, og íslendingar, heimilisfastir í Danmörku, jafnréttis við Dani. þó skulu forréttindi íslenzkra námsmanna til hlunninda við Kaupmannahafnar háskóla óbreytt nema réttum stjórnarvöldum beggja ríkjanna semji um. aðra skipan á því efni. 5. grein. í umboði Islands fara dönsk stjórnarvöld með mál þau, er tal- in eru í 3. gr., unz uppsögn ler fram af annari hvorri hálfu, sam- kvæmt fyrirmælum 7. gr. Að öðru leyti ræður hvort landið að fullu öllum sínum málum. ar. Af því við erura íslendingar, j er í þessu tilliti, að þjóðin hafi þar sem ekkert áíengi er til, engin gleðjumst við af hverju því, sem stjórnarfarslegt frelsi og'sjálfstæði.'j áfengis ástríða þekt. Eru ekki lík-' við álítum Islandi til heilla og þrællinn vinnur að eins eftir því, j ur til, að framtíð þeirra befði orð- hamingju. En hrvggjumst af hverju sem húsbóndinn rekur hann áfram, jið bjartari ? Eg fagna vínbanns- því, sem við álítum íslandi til jhæfileikar hans koma ekki til lögunum vegna þess, að ég er tjóns og óheilla. Með öðrum orð- greina nema að litlu leyti. Far- j sannfærður um, að árangurinn um : það að vera íslendingur, er j sæld hans er undir brjóstgæðum Iverður sá fyrir íslenzku þjóðina, að elska ísland, sem föðurland sitt húsbóndans komin. Sjálfur gr hanti jeftir að lögin ganga í gildi. Munu ekki neitt. Alveg eins er með þjóð, jfleiri vonir rætast ; fleiri hœfileikar sem er í ánauð, hún getur ekki notið hæfileika sinna, og framtíð Sá, sem ekkert land elskar, hann á ekkert föðurland. Ég ætla ekki að fara neitt út í þá sálma, hvort maður er skyldugur til að elska sína á hún algerlega undir þeirri jfá að njóta sín ; fleiri hamingju- j söm heimili rísa upp. En færri tár falla ; færri göfugar tilfinningar verða fótum troðnar ; færri kær- leiksbönd slitin ; færri heit rofin. áður en langt líður. Jafnvel þó að það er því gleðilegt, að hugsa til mínu áliti þeir standi nú ver áð j þess, að íslenzka þjóðin skyldi vígi en að undanförnu. Og ég vona verða fyrsta þjóðin, sem eignast þegar þeir haía öðlast það, þá slík lög. muni litla þjóðin norður við j Áður en ég skil við þetta mál, hvert ætla ég að minnast fám orðum á fram- framtíð íslenzks þjóðernis hér í manni sjálfum, hvort sem maður jfara, og stundum verða á undan álfu. Við, sem komin erum að veit af því eða ekki. Við eigum grannþjóðunum, eins og hún hefir | heiman, berum það mál fyrir flest einhverjar hugljúfar endur- jí þetta sinn orðið hvað vinbannið brjósti. Okkur geðjast illa að minningar frá æskustöðvunum, frá j snertir. Eg trúi því fastlega, að ! hugsa til þess, að íslenzk tunga líði bernskudögunum, meðari lífsáhyggj-| ísland beri í skauti sínu margfalda J liér undir lok. Málið, sem okkur urnar og sorgir þyngdu ekki á möguledka til efnalegrar velgengni hugum vorum. Meðan gleðin var jþeirra, sem á því búa, við það, sem menn enn þá færa sér í nyt, ojr ég veit, að með tímanum læra menn að nota þá. En spurningin er þessi : # Mun íslenzka þjóðin bera gæfu til að njóta þessara föðurland sitt eða-ekki. Ekkert að I þjóð, sem stjórnar. Eg vona, að minnast á það, hvort við erum íslendingar fái fullkomið sjálfstæði skyldug til að vera íslendingar eða ekki. því hvað sem skyldunni líður, þá erum við íslendingar, getum ekkert að því gert. Ætt- jarðarástin er greipt irin í huga og sálarlíf flestra maitná. Eða réttar [ heimsskautsbauginn stíga sagt : ættjarðarástin er partur af I sporið af öðru til heilla og óblandin og barnsleg. Meðan vona- fleyið bar okkur óhult yfir útsæ framtíðarinnar, og hafði ekki neitt af boðum eða blindskerjum að segja, en traust á lífinu, hamingj- unni, mönnunum, guði, og bjart- sýni æskunnar blésu byr í seglin. finst “allri rödd fegra”. Okkur fell- ur þungt að hugsa til þess, að eftirkomendur okkar elski ekki það, sem við elskum : FÖðurland- ið okkar, tunguna okkar, siðina okkar, þjóðerni okkar. Ég hefi ekki trú á því, að íslenzk tunga og möguleika, þessara lífsskilyrða j þjóðerui eigi langa framtíð fyrir sjálf, eða munu þeir lenda í hönd 6. grein. Meðan ísland tekur ekki frekari þátt í meðferð sambandsmálanna j en um getur í 3. gr., tekur það j heldur ekki þátt í kostnaði við En sérstaklega eru það þó ein ÞaUi nema hvað Island leggur fé á lög, er alþingi hefir samþykt að konungsborð og til borðfjár kon- þessu sinni, SAMBANDSDÖGIN, j ungsættmenna hlutfallslega eftir er geyma munu nafn alþingis 1909 j tekjum Danmerkur og Islands. langt fram eftir öldum, þar sem 1 Framlög þessi skulu ákveðin fyrir það er nú í fyrsta skifti síðan fra«i um 10 ár í senn með kon- landið glataði frelsi sínu, árið ungsúrskurði, er forsætisráðherra 1262, að sjálfstæðiskröfur þjóðar- j Dana og ráðherra Islands undir- innar hafa komið fram í skýrri og j skrifa. ákveðinni mynd, í svo fullum mæli j Ríkissjóður Danmerkur greiðir sem nútíðarhugsjónir þjóðarinnar | ríkissjóði Islands eitt skifti fjrrir öll 1,500,000 kr., og eru þá jafn- krefjast. “ Hvað mál þetta snertir, vit- vér að vísu, að því miður um verður að líkindum þröskuldur i vegi þess, er til Danmerkur kem- ur, en vér vonum þó, að það, að alþingi hefir nú skýrt lýst óskum og kröfum þjóðarinnar, svo sem menn telja þær réttmætar, eftir sögulegum og lagalegum rökum, og sem siðferðiskröfurnar, hvað sem öðru líður, ómótmælanlega sýna öllum, að rétt er, leiði til j ungs-samband, góðs og hrindi málinu drjúgum á- j til konungs og kiðis. framt öll skuldaskifti, sem verið hafa að undanförnu milli Danmerk- ur og íslands, fullkomlega á enda kljáð. 7. grein. Með eins árs fyrirvara getur rik- isþing Dana og alþingi hvort um sig sagt upp sáttmála þessum að j I.ífið hefir svo leikið oss á ýmsa j um einstaklinga, sem síðar skamta vegu. “Margir finna fennt í skjólin henni úr hnefa. fagran kring um bernskuhólinn”. En við eigum flest einhvern bernskuhól, einhvern sólskinsblett hlýrra cndurminninga í hugskoti voru, sem bundinn er við æsku- stöðvarnar, föðurlandið, samþjóð, fólkið, þjóðernið, tunguna. Aflir, sem eitthvað eiga af þessu tagi, eiga einhvern snefil ættjarðárást- ar. Við þurfum ekki lengi að leita í verkum skáldanna okkar, til að finna, að safn þeirra er mikið og fagurt, og bönd þau, sem þannig binda þau við ættjörðina eiga sér | -g djúpar rætur í sálarlifi þeirra. Ég ■ ætla að eins að minna á vísuna þá arna úr kvæðinu "Sólskríkjan”, eftir þ. iE.f “ Sn rödd var svo fögur, svo hu#fljúf oiar hrein, sem hljómafi til mín frá dálitlum runni. Hún sat þar um uætur og söní? þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt sem ég unni, kvöld eftir kvöld söng hún ástarljóð ein. Ó! ef þú vissir hve mikiö hún kuuni. hendi hér. Og ástæðan er þetta, I sem ég hefi sagt hér að framan | um ættjarðarástina. Fólk, sem hér elst upp, elskar ekki ísland á sama Ég gat þess hér að framan, að viö vœrum hér í, kvöld til þess aö j hatt °K vlS- sem Þar erum uPPal- Ef þettaier ekki bergmál hreinnar, innilegrar, djúprar ættjarðarástar, þá hefi ég aldrei heyrt slíkt berg- mál. Sólskríkjan á engin orð, en samt sýngur hún “sólfögur ljóð um svo margt sem ég unni”. -r vegna þess, að rödd hennar er nokkru leyti eða öllu, þá er 25 ár I rödd frá minninga heiminum. Við jyfirleitt, og manninn ekki eru liðin frá þvi, er hann gekk í hana ej- tengt svq margt barns- verri en við erum yfirleitt. gildi. Ákvæði sáttmálans um kon sem og um borðfé — ------„„ konungsættmenna, verður þó eigi sagt upp. & * “ En þótt árangurinn af starfi þingsins í þessu máli verði lítill í bráð, þá er og líf þjóðanna langt, og í sambandsmálinu skulum vér treysta því, að sá tími komi, er hún fær þeim kröfum sínum fram^ gengt, sem alþingi núMiefir sam- þykt, ef hún að eins sýnir þrek og þraurseigju. Látum oss alla treysta því, að jafnyel sú barátta, sem þjóðin þarf að heyja, til þess að ná tak- markinu, getur orðið og verður henni óefað til góðs, kennir henni að meta sig sjálfa, og reyna á kraita sína, til allra góðra fram- ivæmda”. (þjóðviljinn). 8. grein. I.ög þessi öðlast þegar gildi. Minni Islands. EFTIR HJÁLMAR Gfs/.ASON. fagna yfir sigri bindindismálsins a fósturjörð vorri. Ég veit við fögn- um því öll, hvert á sinn hátt. Margir hafa aðallega fyrir augum féð, sem útlendir vínsölumenn hafa hrifið úr vösum Islendinga, því það fé ,hefir oft verlð tekið þaðan, sem síst skyldi. Ég hefi ekki við hendi neinar skýrslur, sem gefið gætu hugmynd um, hve mikið það ! |ýst nærri sanni fé er. Enda er það ekki aðal atrið- lr l’' Þ- I; fyrir mínum augum. Efst í huga mínum er fólkið s.jálft, sem áfengisnautnin hefir eyðilagt. það eru hæfileikarnir . og menningin, sem drukknað hafa í áfengisflóð- inu. það eru vonirnar, sem að engu hafa orðið fyrir áhrif þess. það eru tárin, sem þess vegna hafa fallið. það eru tilfinningarnar sem það hefir meitt. það eru kær- leiksböndin, sem það hefir slitið. það eru íslenzku heimilin, sem það hefir eyðilagt. Við skulum hugsa okkur ungan fflann og konu, sem taka saman höndum, og leggja út í það, sem nefnt er hjúskapur. Við skulum ekki hugsa okkur konun» neitt betri en þið kvenfólkið eruð neitt Við in, getur ekki gert það, því j bernskuminningarnar eru sterkasti [ þáttur ættjarðarástajrinnar. Sumir geta elskað landið og þjóðina gegn j um bókmentir, listir og sögu, en 1 sú ættjarðarást verður aldrei al- j menningseign. Tungan er sterkasti j þáttur þjóðerndsins. En mun ekki framtíð íslenzkrar tungu hér vera í þessari vísu eft- >. ; “ Á Rötnmim, skólunum, alstaÖar eins var enskan hiö ríkjandi mál, sem hjó niönr lslenzka husrsun og orö, og hertók svo barnanna sál ”, í in<Fiir. mikla, Flutt & fagnaBarsamkomunni er G. T. stúk- urnar héldu, 8. júnl 1909. Heimskringla álítur vel við eiga, að prenta hér að fullu sambands- lög þau, er alþingisforsetinn talar um hér að ofan. þau eru þannig : I.ÖG UM SAMBAND DANMERKUR OG ÍSLANDS 1. grein. ísland er írjálst og fullvalda ríki í sambandi við Danmörku um einn x>g sama konung og þau mál, er dönsk stjórnarvöld fara með í um- boði íslands samkvæmt sáttmála þessum. í heiti konungs komi eftir orðið: “Danmerkur, orðin : “og Islands”. 2. grein. Skipun sú, er nú gildir í Dan- mörku um ríkiserfðir, trúarbrögð konungs, myndugleika hans og um ríkisstjórn, er konungur er sjúkur eða fjarstaddur, skal einnig gilda að því er til íslands kemur. Sé konungur fullveðja, gllda einnig hin sömu ákvæði og nú í Dan- mörku, þangað til löggjafarvald j frá Islands. gerir þar um aðra skipan. 3. grein. þessd eru sambandsmál Dan- merkur og íslands : 1. Konungsmata, borðfé ætt- menna konungs og önnur gjöld til konungsættarinnar. Heiðruðu tilheyrendur, konur og menn ! Ég hefi tekist þann vanda á hendur, að minnast fósturjarðar- innar hér í kveld, vanda, sem ég veit vel að ég er ekki vaxinn. En það gengur oft svona, að maður fvrir þægð og meinleysi tekst ým- islegt á hendur, sem maður er ekki fær um að*gera svo í lagi fari. Við höfðum séð þess getið í blöð- unum ekki alls fyrir löngu, að það væri ekki nema fyrir sérfræð- inga, að mæla fyrir minni. Ég er ekki sérfræðingur í þeirri grein, hefi aldrei fyr mælt fyrir minni hvorki manns eða moldar. þið megið því ekki taka hart á mér, j þó ykkur finnist vansmíði eða ó- snið á erindinu. það, sem hefir dregiði okkur sam I an á þennan stað, er sameiginleg j gleði okkar yfir því, að vínbann er | nú lögleitt á Islandi. Við bindind- ismenn vonumst eftir, að þessi vín- j bannslög verði fósturjörð vorri til | meiri blessunar, en nokkur lög, sem áður hafa verið afgreidd af I alþingi. Mundum við hafa safnast hingað til að halda fagnaðarhátíð, þó bindindismálið hefði unnið sams konar sigur einhverssstaðar ann- arsstaðar ? Við hefðum sannarlega mátt gera það sem bindindismenn, sem Goodtemplarar, því sigurinn bindindislegu sjónarmiði gat verið stærri, ef um stærri þjóð hefði verið að gera. En mig grun- ar, að ef sigurinn ekki hefði verið fslenzkur, mundum við hafa setið kyr á skákinni, og farið hvergi. Vegna þess, að við íslenzkir bindindis- menn, heldur enn blátt áfram bind- indismenn. Okkur eru íslenzk bind- legt og fagurí. Hún berst að eýra j getum hugsað okktir, að maðurinn eins og sjálfkrafa bergmál sól- j hafi verið drykkjumaður, sem hef- bjartra œskudaga, sem við eigum ir lofað konunni sinni að hætta að enn þá inst í hugskoti voru. það drekka, eða við hugsum. okkur er til önnur tegund ættjarðarást- j hann sem hófsemdarmann, sem ar meðal, okkar Islendinga, sem l engin hætta er á, að verði nokk- gætir mikið í íslenzkum skáldskap. jurntíma drykkjumaður. Við skul- . „x „i„u„ lim fylgja þessum hjónum í hugan- um fram eftir lífsleiðinni. Við vit- I um öll, að þau eiga sér framtíð- arvonir, þau hafa bygt sér marga j loftkastala, þau hafa margvísleg 1 áform fyrir framtíðina. þau leggja á stað bjartsýn og vongóð, beita kröftum sínum og hæfileikum í baráttunni. En baráttan verður oft harðari, örðugleikarnir fleiri, það er sú ættjarðarást : að elska landið fyrir sögu þess og frægð forfeðra vorra. En þar vantar svo oft tilfinninguna, hún líkist svo oft heilagltik þess manns, sem gengur út á stræti til að signa sig. Okk- ur Islendingum er svo eiginlegt að elska íslenzka náttúru, og sameig- inleg ást skapar sameiginlegar vonir og dregur okkur samun. Hverjar eru nvi vonir okkar um framtíð Islands? þær eru auðvitað Ég veit, að margir líta öðruvísi á þetta, eru bjartsýnari en ég í þessu. En ef nú íslenzkt þjóðerni á sér skamma framtíð hér í landi, ættum við þá ekkj að gleyma því sem fyrst, renna sem fyrst inn í ensku-kanadisku þjóðina ? Nei, mér finst við ættum ekki að gera | það. Ef við elskum Island, íslenzkt j þjóðerni og tungu, þá eigum við i að legg.ja við það alla þá rækt, sem við getum. Sýna því allan þann sónia. sem við getum. það j er engin skömm að vera Islend- Eins og fsland á tilkomu- fagra náttúru, þá á íslenzk þjóð sér fræga sögu, listir, bók- mentir, bœði að fornu og nýju, og fagrar dygðir. Við ættum að j vinna landi voru allanj þann sóma, j sem við getum. Við ættum að standa saman sem tslendingar, og einkenna okkur með drengilegri j hluttöku í þeim málum, sem miða til gagns og framfara. það er hinn bezti minnisvarði, sem við getum t reist okkur. Forfeðrum vorum var ætíð ant í um það, að falla vlð góðan orð- stír, vildu heldur falla með heiðri ! en lifa við smán. Við ættum að I hugsa eins, þó við sjáum fram á, að íslenzkt þjóðerni lifi hér ekki til en í fyrstu var ráð íyrir gert. I langframa, þá lifi það sér til sóma. . . „ „ .. . M h,:v ___ -v i.-.v.. „1,1.. Maðurinn fer að finna til þreytu. dálítið mismunandi eítir því, hvað |hann verið drykkjumaður, þá Hvers vegna : eruip meira 2. Utanríkismálefni. Enginn þjóð- j indismál skyldari en almenn band- arsamningur, er snertir islenzk indismál, af því við erum íslend- mál, skal gild^. fyrir Island, ingar. Af því við erum Islendingar nema rétt stjórnarvöld íslenzk rennur okkur blóðið til skyldunn- hverjum fyrir sig er hugleiknast. Einn hugsar’um pólitiskt frelsi og sjálfstæði ; annar um verklegar framfarir ; þriðji ef til vill um. trú- arlíf, o. s. frv. — Margir vona, að ísland verði með tímanum auðugt og fjölment land. Sú von er vissulega fögur, og margar líkur ‘ til, að hún ræt- ist. Mannsandinn er alt af að leggja undir sig fleiri og fleiri lönd í lieimi möguleikanna. Alt af opn- ast nýir og greiðari vegir til þeirra hluta, sem til lífsframfærslu og lifsþæginda eru nauðsynlegir ; svo ómögulegt er að giska neitt á hve langt kemst að lokum. Mín helgasta von um framtíð íslands, er ekki von um krónufjölda *eða höfðafjöld-a. J>ó hvorutveggja sé gott undir hæfilegum kringum- stæðum. þegar ég heyri sagt frá auðlegð einhverrar þjóðar, þá vaknar strax hjá mér sú spurning, livort þessi auðlegð sé þjóðinni í heild sinni til blessunar. Eða hvort hún sé brúkuð til að hneppa einn Eluta þjóðarinnar í þrældóm strits og örbirgðar, en l.'ggja ann- an hluta hennar í vöggu ónytj- ungsskapar, iðjuleysis, óhófs og siðleysis. Og þegar talað er um höfðafjöldann, þá kemur spurning- in um menningarstigið. Eru t. d. Kínverjar fremsta þjóð heimsins, eins og þeir eru fjölmennastir ? — Mín helgasta von nm framtíö ís- lands er sú : Að íslenzka þjóðin, þrátt fyrir það þó hún verði smæsta þjóð • heimsins, þá standi hún þó hverri þjóð jafnfætis, hvað þroska mannvits . og siðgæðis snertir. Ég veit ég þarf ekki að taka fer freistingin til vínnautnar að ! gægjast fram, hann þarf ekki að j vera verri maður en ég og þú, þó honum verði það á, að rjúfa heit sitt einu sinni, hann ætlar ekki að gera það oftar. En eftir að það er einu sinni rofið, er hætt við að það verði oftar. Og svo getur far- ið, að maðurinn sé orðinn drykkju- maður áður en þann veit af. j Möguleikarnir á því, að framtíð- urvonirnar rætist verða færri og j færri. Einn loftkastalinn hrvnur j eftir annan. Framtíðarheimilið j verður fátæklegra með hverju ár- i*u'. Kringumstæðurnar til að i gefa börnunum gott uppeldi verða I verri. Konan þarf el>ki að vera Við ættum að láta okkur ant um, jað hvar sem við komum fram sem | Íslendingar, þá komum við frarn þjóð vorri til sótna. Við stöndum hér saman og vinnum að ýmsum j málum, setn íslendingar. En við hirðum ekki að merkja okkur I þessi störf okkar, eins og skyldi. ís’.enzkir Goodtemplarar hafa til ! dæmás bygt þetta veglega hús, sem jvið erum í. En þess sést aldrei getið sem íslenzka Goodtemplara hússins, lieldur Good Templars j Hall. Ég hefði viljað sjá skýru j letri skráð yfir dyrum þessa húss, j að það væri íslenzkt, Islenzka G. T. húsið, eða því um líkt. Sama er um kirkjurnar< þiær heita j enskum nöfnum. Ef við ekki eig- um að einkehna okkur með því, kjarkminni en þið eruð, þó hentii j að taka drengilegan þátt í sem til heilla og framfara heyrir, með hverju eigum við þá að gera það. Ef til vill með, því, að fara einu sinni á ári út í Park og glíma þar og því um líkt, eða hún elskar, bregðast »«ð því að koma saman einu Ilún þarf ekki að sinni á vetri til að borða skyr og hangikjöt. Ég er ekki með þessu að gera lítið lír íslendingadeginum eða þorrablótinu, ég hefi ekkert á móti þeim, heldur þvert á móti ; en framkvæmdir nytsamra verka eru fegurri og betri minnisvarði yfir íslenzkt þjóðerni. Ég get ekki látið hjá líða, að álit sitt og virðingu þverra, fram- jminnast á eitt atriði viðvíkjandi tíðina eyðilagöa, heimilisfriðinn ; íslendingad'eginum, þessum eina farinn. En ástríðan sleppir ekki degi ársins, sem helgaöur er minn- tökum á honum. Viljakrafturinn ingu lands vors og þjóðar. J>að lamast, sjálfsvirðingin þverrar, og er atriðiií starfsaðferð þeirra, sem að síðustu leggur hann árar í bát. , hafa á hendi undirbúning hátíða- þið segið ef til vill, að þetta séu jhaldsins. það er atriði, sem al- bindindisöfgar, en ef þið hafið ekki I menningi hefir ekki verið kunnugt séð eða beyrt neitt þessu líkt, þá | um, en það gægðist fram í dags- hafið þdð ekki litið vel í kring um jbirtuna í ritdeilum tveggja manna ykkur. Setjum nú svo, að þessi | síðastliðinn vetur. Nefnilega það, jfallist hugur og framkvæmdaraflið j lamist. Hún þarf ekki að vera í- j stöðulausari en þið eruð, þó hún gráti, þegar hún sér framtíðar- vonirnar verða að engu og mann- jinn, V®6111 jtrausti sínu. j vera verri en þið, þó hún verði skapstygg, þegar alt gengur öðru ! vísi en átt hefði að vera, og svo | verður afleiðingin oft sú, að úlfúð og kalí læðast inn á heiíBilið í stað ástar og eindrægni. Maður- inn á í stríöi við sjálfan i sig. Hann langar til að snúa 'aftur. Hann sér safna gjöfum meðal útlendinga til hátíðahaldsins. það hefir verið gengið á milii knæpanna og beðist ölmusu. Svo ég ekki brúki harð- ara orð. En ég segi ykkur í ein- lægni : ég álít þetta smán fyrir ^ okkur. Ef við getum ekki minst landsins okkar sjálf hjálparlaust, þá skulum við láta það alveg j vera. Ég er stoltari fyrir land ^ mitt, þjóðerni, og sjálfan mig held- ur enn svo, að ég vilji fyrir nokk- I urs útlends manns dyr ganga og sníkja vindil eða annað til minn- ingar um föðurland mitt, og ég vona, að sUkt komi ekki fyrir oft- j ar. En að við minnumst Islands ! ætið eins og sannir menn, sannir 1 Islendingar. þökk sé hverjum sem það gerir. Hverjum manni eða (konu, sem lyftir merki Islands , með einhverju þarflegu verki,hverj- | um íslenzkum námsmanni eða listamanni, sem með framkomu sinni, list og hæfileikum eykur orð- stír þess. Lifi íslenzkar listir og bókment- ir. Ldfi íslenzk tunga. Lifi hinar fornu dygðir Islendinga, dáð og drengskapur. Lifi ættarmót ís- lenzkrar náttúru hjá íslenzku fólki, því það eru ættarmót fegurðar og göfugleika. L i f i I s 1 a n d !! " Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OGr PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307—315 llnrtci’Bve Nt. vvinnipeq, [manitoba Phones : 2300 og 2801 Dominion Daginn. TILBOÐ Nr. 1. $10.00 fyrir $2.50 1 dúsfn AUTO Myndir, í fögrum upphleiptum um- gjörðum og svo ein stór mynd (11x14 puml.) geflns frítt með hverju dúsfni. — TILBOÐ Nr. 2. $11.00 fyrir $2.75 1 dúsfn VICTOR Cabi- net Myndir og ein s t ó r mynd (11x14 þuml.) — alt fyrir $2.75. Þetta eru ó- vanalega góð kjörkaup. — TILBOÐ Nr. 3. $22.00 fyrir $7.00 1 dúsfn alveg Sérstakar Cabinet myndir, $7.00 dú- sfnið, f fallegum upphleypt um umgjörðum. Hver sem kaupir þessar myndir fær ókeypis fagra lífs-stærðar ljósmynd 1(5x20 þuml. Og hver sem kaupir eitt dúsfn af 8. tilboðs myndunum á Dominion daginn, [1, jöIf] færókeypis giltan eða gull- og svartrendan Ramma, — $3.00 viði. Nfiið í einn.— PETTA TILBOÐ tHIiD- IR AÐEIN8Í MYNDA- STOFU VORRI k PORTAGE AVENUE. Wm. A. MARTEL, MYNDASMIÐUR. 255y2 PORTAGE AVE. Phone: Main 7764 það fram, hve þýðingarmikið það hjón hefðu verið alin upp í landi, að sendir hafa verið menn til

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.