Heimskringla - 24.06.1909, Síða 3

Heimskringla - 24.06.1909, Síða 3
BEIMSJKKIN’GnsS ' AVIXNIPKO', 2.1. JÚNÍ 1000. 1*1«. 8 Lög um aðflutningsbann og áfengi. 1. gr.—Engan áfengan drykk má fiytja til Islands til annara nota en þeirra, sem getiö er um í 2. grein, og fariö sé með eftir regl- um þeim, sem settar eru í lögum þessum. En það er áfengur drykk- ur eftir lögum þessum, sem í er medra en 254 prósent af vínanda (alkóhóli) að rúmmáli. Duft, kök- ur og annað, er þau efni eru í, sem sundur má levsa í vökva, og í sér hafa fólgið slíkt áfengi, skal fara með sem áiengan drykk. 2. gr.—Heimilt skal stjórnanda eöa eiganda iðnaðarfyrirtækis, efna rannsóknarstofu, náttúrugripa- safna eða annara þvílikra stofn- ana, að flytja frá útlöndum vín- anda eða annað áfengi til iðn- þarfa og verkfegra nota í stofnun- inni. Svo skal og heimilt að flytja til landsins vínanda, sem œtlaður er til eldsneytis. Lyfsölum og hér- aðslæknum skal og heimilt að flytja til landsins vínanda þann og annað áfengi, sem þeim er skylt að hafa til læknisdóma samkvæmt hinni almennu lyfjaskrá. Enn skal smáskamtalæknunum heimilt, að flytja frá útlöndum smáskamta- lyf með vínanda í, ef pöntun þeirra fylgja meðmæli hlutaðeig- andi lögreglustjóra og sóknar- prests. Að lokum skal próföstum þjóðkirkjunnar og forstöðumönn- um annara kirkjudeilda heimilt að láta flytja frá útlöndum messuvín, er nauðsynlegt sé til altarisgöngu, þó í því sé meira af vínanda en 2J4 prósent. 3. gr,—Alt áfengi, sem flutt er til landsins frá útlöndum sam- kvæmt lögum þessum, skal fyrst flytja á land í Reykjavík. þar skal landsstjórnin skipa sérstakan um- sjónarmann áfengiskaupa, og hefir hann á hendi umsjón og eftirlit meö áfengiskaupunum, svo sem nánar er fyrirmælt í lögum þess- um. Umsjónarmaður hefir að launum 600 kr. á ári, er greiðast úr lands- sjóði. Svo fær hann og borgun fyr- ir húsrúm undir áíengisbyrgðir, vinnulaun handa verkamönnum til aðstoðar og burðargjald bréfa. Ennfremur fær hann endurgjald fyrir efni þau, er með þarf til þess eð gera áfengi óhæft til drykkjar. 4. gr.—Nú hefir maður heimild til áfengisflutnings frá útlöndum eftir lögum þessum, og vill hann neyta þessarar beimildar sinnar, og skal hann þá í tæka tíð segja umsjónarmanm áfengiskaupa til um það, hvers konar áfengi og hve mikið hann vill fá og frá hverju verzlunarhúsi, svo og með hverri ferð frá útlöndum. Hann skal og skýra honum frá um leið, til hvers hann œtli að nota áteng- ið. Svo skal og fylgja beiðninni borgun fyrir flutning til Reykja- víkur og uppskipun þar. Umsjón- armaður sendir þá pöntunina því verzlunarhúsi eða þeim vínsölu- manni, sem hún er stíltið til, og beiðist þess, að áfengið sé .sent til sín. Skal umsjónarmaður, þegar áfengið kemur til hans frá útlönd- um, tryggja sér með rannsókn, að áfengissendingin sé eigi önnur eða meiri en ttm var beðið. Nú reynist áfengið annað eða meira en ttm var beðið og skal umsjónarmaður þá endursenda sendanda það taf- arlaust, ef annað er en um var beðið, eða það sem umfram reyn- ist, enda er skipstjóra, sem fiutti, eða útgerðar manni skips, skylt að taka við því án borgunar á farmgjaldi. Að þvt búnu skal hann eftir fyrirsögn efnafræðdngs lands- ins, sem skyldur er að láta hon- um aðstoð sína í té, blanda það áfengi, er til iðnaðarfyrirtækja eða eldsneytis er ætlaö, þeim efnum, er gera það óhæft til drykkjar, án þess það þó missi notagildi sitt til þess, sem það er ætlað. því næst skal umsjónarmaður rnerkja á- fengið með embættisinnsigli sínu og segja eiganda til. Eiganda skal þá heimilt að vitja þess, en gjalda skal hann þá um leið kostnað þann, er af blönduninni befir leitt. Nú líða svo 12 mánuðir frá til- kynningu umsjónarmanns áfengis- kaupa um aðflutning áfengis, að sá hirðir ekki áfengið, er pantað hefir, né lýsir heldur yfir þeirri ósk, að áíengið sé á hans kostnað endursent seljanda, og er þá á- fengið meðj umbúðum eign lands- sjóðs. Allan ógreiddan kostnað, er leitt befir af aðfltitningnum, má þá taka lögtaki hjá þeim, er á- fengið hafa pantað, samkvæmt lögtim 16. desember 1885. Umsjónarmaður ber enga ábyrgð á greiðslu andvirðis fyrir það á- fengi, sem aðflutt er. 5. gr.—Skylt er hverjum skip- stjóra, er frá útlöndum kemur, ,að tilkynna lögreglustjóra um leið og hann'sýnir skipsskjölin, hvort hann hafi nokkurt áfengi til flutnings fyrir aðra menn, og þá hve mikið. Ilann skal og skýra frá, hvort og hve mikið áíengi hann hafi með- ferðis sem skipsforða, en óheimilt skal honum, meðan hann er í land- helgi við ísland, að veita eða selja eða á annan hátt láta aí hendi nokkuð af þvi áfengi, er til skips- forða er ætlað, til annara manna en þeirra, sem ertt lögskráðir skip- verjítr. Skipstjóri er sekur við lög þessi, ef hann brýttir það, sem nú var mælt. Nú hefir skipstjóri meöferðis á- fengi frá útlöndum, sem ekki er ætlað til .skipsforða og ekki á að fara til umsjónarmanns áfengis- kaupa, og skal lögreglustjóri þá á hinni fyrstu höfn, er skipið kemur til, setja embættisinnsigli sitt á hin aðfluttu áfengisílát og ábyrg- ist skipstjóri, að innsiglin séu ekki brotin eöa úr ílátunum tekið fyr en skipið er farið alfarið burt af landinu, enda gangi lögreglustjóri úr skugga um það, áötir en skip lætur úr síðustu höfn, að innsigli séu beil og ekkert hafi verið tekið úr ílátunum. 6. gr.—Nú strandar skip hér við land og hefir meðferðis áfengi til umsjónarmanns áfengiskattpa eða frá honum, og skal hreppstjóri í forföllum lögreglustjóra þá þegar taka áfengisílátin til varðveizlu og gæta þess, að ekki sé í þau farið. Hann skýrir þegar í stað lögreglustjóra frá, en lögreglu- stjóri setur embættisinnsigli sitt fyrir ílátin og kemttr þeim til geymsltt á óhultum stað. Afengi þetta má lögreglustjóri ekki selja, eða á annan hátt láta af hendi til annara manna, en skýra skal hann með fyrstu ferð réttum eig- anda frá björgtm áfengisins. Kjósi hann innan 12 múnaða að það sé sent sér á sinn kostnað, skal það gert ; ella ,sé það eign landssjóðs. ■Sé um skipsforða að ræða, fer um m.eð£erð áfengis og tilkynning til skipseiganda svo sem fyrir er mælt í grein þessari hér að fram- an, nema það bafi verið gert ó- hæft til drykkjar ttndir umsjón lögreglustjóra, eða eigandá hafi látið flytja það úr landi innan 12 mánaða. Nú er ókunnugt um eiganda strandgóss, og skal þá áfengið eign landssjóðs, ef eigandi hefir ekki sagt til sín áður en hinn lögskip- aði auglýsingafrestur er útrunn- inn. 7. gr.—Engan áfengan drykk má flytja um landið .annan en þann, sem annaðhvort er merktur em- bæ'ttisinnsigli umsjónarmanns á- fengiskaupa, svo sem fyrdr er mælt í 4. gr. laga þessara, .eða þá þann drykk, sem nm getur í 6. og 11. grein og farið er með eftir fyr- irmælum þeirra greina, nema lækn- islyf sé úr lyfjabúð eða frá lœkttá. 8. gr.—Öllum, sem samkvæmt lögum þessum hafa heimild tíl inn- flutnings á áfengi, er óheámilt að veita það, getfa, selja eða láta af hendi, nema það sé áður gert ó- hæft til drykkjar. þó mega lyfsalar og héraðs- læknar selja mönnum áfenga drvkki eftir lyfseðli löggiltra lækna, en þó ekki oftar en einu sinni eftir, sama lyfseðli. Um sölu lyfja þeirra, er áfengi er í, setur landlæknir regltir því til trygging- ar, að áfeng lyf verði eigi höfð til neyzlu, heldtir eingöngu til lækn- inga. 9. gr.—Veitingamenn og vínsölti- menn þeir, sem leyfi hafa til vin- sölu hér á landi, samkvæmt lög- um nr. 26, 11. nóv. 1899, um verzl- un og veitíngar áfengra drykkja, mega, eftir 1. jan. 1915, ekkert selja hér á landi af áfengisbárgð- um þeim, er þeir þá hafa, gefa, gefa, veita eða láta af hendi til annara manna. Sktilu lögreglu- stjórar hver í sínu umdæmi þá þegar skyldir til að rannsaka á- fengisbirgðirnar, og innsigla þær. Áður en 12' mánttðir eru lfðrtiir, skttltt eigendur áfengásins skyldir til að flytja birgðirnar eða láta flytja þær biirt af landi, og skulu lögreglustjórar hafa nákvæmt etft- irlit með að það sé gert. En alt það áfengi, sem þá er ekki útflutt sknl vera eign landssjóðs. Frá þeim degi, er lög þessi verða staðfest, má ekkert leyfi til vínsölu né vfnveitinga veita hér á landi, né éndurnýja eldri leyfi. 10. gr.—Um leið og ákvæði 1. grednar um bann gegn aðflutningi áfengis hingað til lands ganga í gildi, skulu lögreglustjórar rann- saka áíengisbirgðir þeirra manna, sem vínsöluleyfi eða vínveátinga- leyfi hafa. Jafnframt skulu þeir semja nákvæma skýrslu yfir áfeng- isbirgðirnar og merkja öll áfengis- ílát glöggu heimildarmerki á þann hátt, er stjórnarráðið skipar fyrir um. þessi rannsókn áfenpsbárgða skal endurtekin á 6 tnanaða fresti meðan vínsölumenn og vínveit- ingamenn halda söluheimild innan- lands og skulu þá jafnframt ónýtt beimilflarmerkin á þeim ílátum, sem tæmd eru. 11. gr.—þær áfengisbárgðir, sem einstakir menn kunna að hafa í vörzlum sínum 1. janúar 1915, er ekki skylt aö flytja burt úr land- inu, en eigendur þeirra skulu skyld ir, að gefa lögreglustjóra vottorð, að viðlögðum drengskap, um hverjar og hve miklar birgðir þeir hafi. Slík vottorð skal síð-an gefa, um hver áramót, um hverjar og hve miklar birgðir séu óeyddar, unz birgðirnar eru þrotnar. Áfengi það, er hér ræðir um, má aldrei flytja burt af heimili eiganda, nema hann flytji sjálfur búferlum, eða það sé gert áður ó- bæft til drykkjar. 12. gr.—Nú er maður grunaður um óleyfilegan aðflutning, eða ó- leyfilega sölu eða veitingu áfengis, og má þá gera heimilisrannsókn hjá honum eftir dómsúrskurði, ef það er talið nauðsynlegt til þess að komast fyrir málið. Komi það í ljós við heimilis- rannsóknina, að áfengi sé í vörzl- um þess manns, er rannsókn fer fram hjá, skal hann skyldur til að skýra frá því, hvernig standi ú birgðunum. Geri hann það ekki, skal hann teljast sekur um brot gegn 1. gr. 13. gr.—Nú sést maður ölvaður og skal þá heimilt að leiöa hann fyrir dómara. Skal hann skyldur til að skýra frá, á hvern hátt hann hefir ölvaður orðið, og þá hvernig og h já hverjvim hann hefir fengið áfengið. 14. gr.—Brot gegn 1. gr. laga þessara varða í fyrsta sinn sekt- um frá 200—1000 kr. Brot í annað sinn varðar sekt- um frá 500—2000 kr. Brjóti nokktir oftar gegn ákvæð- um þessarar greinar, varðar það sektum frá 1000—.5000 kr. Fjárnám fyrir sekt á hendur skipstjóra má gera í skipi hans. Jafnan skal hið ólöglega að- flutta áfengi verða eágn landssjóðs. 15. gr.—Nú sannast það á skip- stjóra, að hann skýrir lögreglu- stjóra rangt frá um áíengi það, er bann hefir meðferðis, og skal hann þá sekur um 200—1000 kr., ef ekki liggur þyngr* hegning við sam- kvæmt lögum, og má gera fjár- nám fj-rir sektunum í skipi hans. Brot gegn þeim ákvæðum í lög- tim þessum, er óheimila að vedta, gefa, selja eða ú annan hátt láta af hendi áfengi til annara mánna, varða sektum 50—500 kr., ef ekki liggur þvngri hegning við að lög- um. Etf brotiö er ítrekað, varðar það sektttm frá 100—1000 kr. 'Sama hegning liggur og við því, ef lvísali lætur áfengi af hendi án skriftegrar la’knisforskrift'ar, cfSa oftar en oinu sinni eftir sama lækn- isseðli. 16. gr.—Brot gegn 7. gr. laga þessara varða sektum 50—fOOO kr. og skal hið flutta áfengi ásamt í- látum verða eign landssjóðs. 17. gr.—Nú veröur læknir sann- ur að sök ttm að hafa látið af hendi læknisseðil um áfengi í þeim tilgangi, að það verði notað öðru- vísi en sem læknislyf, og skal hann þá í fyrsta sinn sekur um 100-^- ÍOOO kr., og skal sektin tvöfaldast sé brotíð endurtekið. Verði læknir sanúttr að sök um slíkt oftar en tvisvar, má svifta hann læknis- leyfi um stundarsakir, eða að öllu, ef miklar sakir eru. 18. gr.—Állar sektir eftir lögttm þessum renna í landssjóð. 19. gr.—Með brot gegn lögum þessum skal fara sem almenn lög- reglumál. 20. gr. Sveitarstjórnum og lög- regl'iRtjöntm er sérstakleg{t skylt að sjá um, að lögttm þessum sé hlýtt. 21. gr.—I.og þessi skal prenta á íslenzku, dönsku, þýzku, ensku og frönsku og svo mörg eintök að nægi til að senda dönskum verzl- unarfulltrúum í öðrum löndum. 22. gr.—Með lögttm þessum eru numin úr gildi þau ákvæði laga nr. 26, 11. nóv. 1899 og önnur lagaákvæði, er koma í bága við lög þessi. 23. gr.—Að svo mikltt 1-eyti, sem ekki er öðru vísi ákveðiö í lögttm þessttm, koma þau til framkvæmd- ar 1. jan. 1912. »••••« R08LIN HOTEL llð Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag htis í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva og hússins'á nóttu og degi. Aðhlynninig hins bezfa. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga som heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- föngum, og aðbúð pjesta svo góð sem frekast er hægt að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.TIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM lif>RGA- á>ii.Ot> EVRIR- FRAM. OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mr. Potter frú Texas Aðallieiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar sögur og sum- nr ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeius fft eintök eft- ir af sumum bókunum. II (! i 111S k I' i II » I il P.O. Box 3083, Winnipeg R. A. THOMSON | AND C0. | Cor. Sargent & Maryland St, J Selja allskonar MATVÖRU s af beztu tegund með lægsta S verði. Sérstakt vöruúrvai nú ? J>essa viku. Vér óskum að í Islendingar viklu koma og | skoða vörurnar. Hvergi betri I né ódýrari. — j Munið staðinn:— | HORNI SARGENT AVE. | OG MARYLAND ST. PHONE 3112. 58---------------------54 —F. Deluca---------------- Verzlar meö matvörn, aldini, smá-kftkur, allskonar smtiudi, mjólk o* rjóma, söinul. tóbak or vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa toá öllumtlmum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dame og 714 Maryland St. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sórstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir mftli.— Efniog vinnubrögð afbeztu tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fftanlegt er f borginni. Verðið er við allra hæíi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Teleplione 1395. Honiiiiion Ilank N0|TRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St. VÚR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTlRIBOKOAnik AF INNLÖOUM. HÖFUÖSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐL’K - - $5,300,000.0« A. E. PIERCY, MANAGER. Stefán Johnson Horni Sargent Avo. oe DowninK St. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áíir Beztui bronum. /»í?íetar til bö.tunar. 15c Kallon HKIinNKieiNOLIf og TVÆH skemtileKar sögur fánýir kaup. endur fyrir að eins Íllí .OO, LÁRA 51 að hún fengá það bezta af henni, og þegar {>ar við bættist, að hann borðaði helmingá minna en hún, þú fór hana að gruna ýmislegt og fagrar vonir kvikn- uðu í huga hennar. Áður en máltíðinni var lokið, .voru þau orðin alúðarvinir. J>etta ánægjulega á- sigkomulag var innsiglati með því, að hún tók flösku út úr skápnum með tœru víni á, og þá vogaði Smith sér að segja : ‘‘Maðurinn þinn var vist ekki af þeim elskuleg- ustu eigánmönnum, hefir mér verið sagt?” þama kom hann að því eíni, sem henni líkaði. Hún svaraði' strax : ‘‘Nei, elskulegustu, — fjarri því, — hann var ruddalegur hrotti, — það er rétt lýsing af honum. Ef mér findist ekki, að ég hefði þekt þig í mörg ár, herra Smith”, — nít hneigði Smith sig og brosti innilega, eins og honnm þætti ó- viðjafnanlega vætit um þessa tilfinningu hennar, — “þá myndi ég ekki, minnast á slikt við þig. Vinnu- fólkið á heimilinu talar mjög mikið um þetta, en það, eru •einfeldningar, sem ég vjl ekkert eiga saman viö að sælda. þú þar á móti berð það með þér, að þú ert göfugmenni, það get ég séð með hálfu auga”. “Og ég er viss um, að enginn þarf hálft auga til þess, að sjá að þú ert áreiðanlega heldri kona”, sagði Smith. Ekkjan þakkaði honum með mildu hrosi. “C.”, sagði hún, “það voru einu sinni þeir timar að margir sögðu þetta um mig, og ég veit í raun- inni ekki, hvað hauilíir mér frá að fara héðan. Eg fyndi eflaust eínhvern, sem vildi taka á mótd mér. Og ekki aetti það að vera af peningaskorti, að mér yrði vísað á burt”. “Auðvitað ekki”, sagði vinur hennar, “Sir Ar- thur er neyddur til að greiða þér myndarlegan styrk”. Hún hristi höfuðið. 52 SÖOUSAFH HEIMSKRINGLU “ö, ég býst ekki við mikln af honum, 'enda þótt hann lofaði mér helmingnum af því, sem Burlston attí að fá i kaup. En ég á til allrar lukku aðra vini, og hefði það ekki verið vegna þessa mannasna, sem ég áttí, þá væri ég fyrir löngn komin langt í burtu, þangað sem mér hefði liðiö betur”. “Ja, en ég geri mér nú þá von, að þú verðir kyr hér hjá mér, frú Burlston”. Nú varð þögn dálitla stund, en svo segir Smith kæruleysislega : “þú mintíst á annan vin, sem þú treystír betur en Sár Arthur?” ‘‘Á — gerðá ég það?” sagði Katrín hugsandi. En svo þaut hún alt í einu upp af stólnum, gersam- lega umbreytt, og sagöi með hásri röddn : “Néi, það gerði ég alls ekki, því þaö er leyndarmál mitt”. Síöan sneri htin sér frá Smith og fór aö taka af borðinu. Nýja skyttan tók sér ekki nærri þessa köldtt gttstt Ilann stóð ttpp og fór út til að stunda sín störf, þegar hann var kominn góðan kipp frá húsinu, taut- aði hann lágt : “Nú—svo það er þitt leyndarmál”. 11. KAPÍTULI. ____ Leyndarmál Katrínar. _______________ ^ ^'Ji UJJ Smith kom aftur beim undir kvel(lver5artímann, en þá var Katrín nærri því í jafn vondu skapi og um miðjan daginn, svo hann varð að byrja aftur að dekra við hana, enda gekk það fljótara fyrir sig nti að vekja hjá henni ofurlitla blíðu og ánægju. Fyrst sættist hún við sjálfa sig og síðan við hann. Eétir LÁRA' 53 því sem a leið kveldiö, urðu þau betri vítiir. Flask- an, sem áðtir var minst á, ásamt smjaörintt, gátu í sameiningu komið henni til að véra ofurlitiö skraf- hreifnari. Sérstaklega hneigöist talið aö höföingjtin- um, sem heima áttu þar í grendinni, og þó einkum, að Sir Arthnr og vinttm hans. Einnig min'tust þatt á lafði Redleigh, og staöfesti Katrín allar þær sagn- ir, sem Smith hafði ttm hana heyrt. Httn bætti því við, að séra Brown, faðir laföinnar, væri ánægöur með alla hans ráðstöfun í þessu hryggilega tilfelli, og að þeir vœrtt enn þá vinir. “Mér var sagt þarna heima, að bráSum væri von á öðru brttðkaupá hér í grendinni”, sagði Smith þesstt næst. “Fólkið sagöi, aö ttngfrú liva Grosse og hr. Haworthy væru heitbundin”. Katrínu þó'ttí gaman að heyra þetta. “Er þaö mögtilegt?” sagði hún. “Ég hefi ekki heyrt þaö fyrri”. “Ja, ég veit ekki annaö en það sem mér >er sagt. Er það satt, að hún sé fallegasta stúlkan í þessari bygö, siðan laföi Redleigh fór?” “Máske — ég þekki hana lítíð”. “Er hr. Grosse ekkjnmaöur ?” “Nei, en frx't Grosse er veik og liggttr alt af í riiminu”. “Eánmitt þaö. J>að lítttr ekki út fyrir, að hr. Grosse sé vel kyntur í þessari bygð”. “Eíg veit ekkert um það, og mér kemur það beldttr ekki við”. þetta var sagt á þann hátt, að Smith skildi, að hún vildá ekki ttm þetta tala. Smith sat þögull nokkra stund, leit svo fast á Katrínu og sagði : “þekkirðtt Fatheringham jarl?” J>eám varð báðttm bilt við, — henni að heyra þetta nafn nefnt, og honnm af því að sjá, hvaða á- hrif það bafði á hana. “Við hvað áttu?” sagði hún hátt og ilskttlega, 54 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU t attgun skutu eldingum. og hún titraði : “Hvernig dirfist þú að spyrja mig um þetta, ?” Vinttr hemiar flýt'ti sér að koma með afsökun. “Fyrirgefðu — fyrirgeföu. Eg þekki hann ekkert, mér befir bara verið sagt, að hann sé helzti maður- inn í 'þessari bygð. Mig grttnaði alls ekki, aö þér félli illa viö ltann”. þaö var eins og steini væri létt af ekkjtinnii, hún varð undir eins blíöari og sagði : “Ég get ekki liöiö hann, og þoli ekki að heyra nafn hans nefnt. E'f þú vilt, að við sé'ttm vinir, þá bið ég þig að nefna það ckki oftar”. “Ég skal gæta mín, að gera það ekki, og iðrast eftír, að ég gerði það”, sagði Smith. “Ég hefi eintt sinni verið þar hjúkrunarkona”, sa.gði Katrín, sem datt í httg, að réttara væri að gefa skýringu fyrir framkomtt sinni. “það var þogar sonttr hans dó — lávarður Kast, meina ég — og síð- an get ég ekki heyrt það nafn nefnt, því í fyrsta lagi var lávarðurinn alt annað en sanngjarn við mig”. “Ö'lukktt þorparinn”. “það varð ttú líka síðasta vistin, sem ég fór í. Stuttu siöar giftdst ég Burlston og viö fluttum lting- aÖ”. Ekkjan þagnaöi nú dálitla sttind, en svo bætti hún vdÖ, líklega af því, að henni hefir þótt skýr- ing þessi ófttllkomin : “En ég ætla að biðja þág ttm fram alt, að segja ekkert um þetta og minnast ekki á l>aö oftar við mig. Ekki máttu lieldttr segja vinnnfólkinu, að við höfttm talað ttm þetta okkar á milli. Ég þoli'ekki stríðið í því”. Smith lotfaöi henni að minnast aldrei á ]>C'tto við nokkurn mann, hvorki hana sjálfa eöa aöra. Ilann fór nú aö tala ttm annað, og sagöi benni ýmsar smásögur aí dvöl sinni í Nýja Sjálandi. þannig leiö tíminn, unz kominn var háttatími. — Næstu dagana eftir þetta flaktist Smith hér og

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.