Heimskringla - 24.06.1909, Síða 4

Heimskringla - 24.06.1909, Síða 4
Bl8 4 WINNIPEG', 24. JTjNÍ 1900. rl HEIM5KRINGBX Handlækningar. Háttvirti hr. ritstj. Hkr. Á þessari 20. öld eru nýungarn- ar svo miklar og margvíslegar, a6 hávaðinn manna veit lítiS og má- ske ekkert um margt af því, sem framfer, nema þá að frásögn og litskýring þeirra manna, sein stundum vita ekki hvað þeir eru að tala um, eða vilja máske ckki láta vita, hvcrjir hagsmunir eru við nýungina, svo þeir gcti við- baldið því gamla, misserinu lcng- nr, eða grætt nokkra dollara áður en aðrir þekkja hana, — frámuna- lega lijáleit. ' Aftur eru ]>eir, sem þcnja út alla anga vits og slægð- ar, hrekkja og hroka, til að drepa niður alla nýung að óreyndu. Og sumir útmála ýmsar nýungar 20. aldarinnar eins og leyndardóms- full fyrirbrigði, sem háð værti huld- um kröftum eða einhverjum stór- veldum innan í hncttinum eöa á hafsins djúpbotni, eða þá hinum óslökkvandi eldgýg, svo sem eld- gosinu í Martinique, scm drap 40 þúsund manns ; stórflóðinu, scm sópaði Oalvcston burtu og drap 20 þús. manns ; og loks jarðskjálft unum, sem eins og Octopus teygja anga sína, ekki að cins til Ldssa- bon eins og 1755, hcldur um allan hinn kunna hcim, þar sem þeir höfðu orðið svo ákafir í Winndpeg, að flöskur höfðu hrokkið úr palli á einhvcrjum “ saloon ”, eða glas tiícrri því farið ttm koll í “barinu”. Já, þvilík ósköp ! j>að er síður en ekki spaug'við slíkt að fást. Margir eru orðnir svo hrekkjaðir á úrlausn nýunganna, j>eirra, sem náð hafa upp fyrir sjóndeildar- hringinn, t.a.m. prentlistina, gufu- vélina, guíuskipin, eimredðarnar, telegrafinn, þann vírlausa, automo bilin, loftvélarnar, og Rdison mcð hans ávöxtum, að nú. eru flestir hættir að bannsyngja það, — og meira : Hahnemann sálugi, höf- undur hómópathiunnar, er nú orð- inn “stórkraftur” í heiminum, hvernig sem honum líSur aö öðru leyti. Ekki ómögulegt, að hann sé “Preses Doctorum” hinumegin. J>að stendur svo á fyrir mér, berra ritstjóri, að é>g komst úr skóla, varð “Candidatus”, sem hér er nefnt á ensku “Graduate”, þ. e., ég útskrifaSist frá þcim fyrsta, fremsta og ha'ðsta lækna- skóla í heiminum, þeirra lækninga, sem é>g hefi sérstaklega stundað í rúm, fjörutíu ár. Nafn skólans, há- skólans, er : “AMERICAN GOL- LEGE OiF MECHANO-THER- APY”, chartered by thc state of Illinois. — Lækiiitiga aðfcrðin, sem þessi skóli kennir, er kölluð M e c - lt ano-Therap y, og lækndnnn, “blessaður doktórinn”,, er kallað- ur “Mechanotherapist” “sérenúhvað”. — Jxctta alt er nú fyrir fjöldanum líkt og Flammar- ion í marz, svo ég vil leyfa mér, að biðja yður, herra ritstjóri, að flytja þessar frumskýringar mínar fslenzkri alþýðu, svo menn geti haít nokkra hugmynd um, hvað eina fyrir sig. ílg treysti velvilja yðar og mtin verða stutt- orður, í sannfæringttnni um, að þekking manna, á þessum skóla, þessari lækninga aðferð, sem þar er kend, og þeim læknttm eða dokt orum, sem þessa læknis aðfcrö við hafa, verðttr innan skams eins kunn og skilin t Canada, eins og hún er um allan hinu gamla heim og Bandaríkin, — Europu, Asítt, Afríku og Ameríku !J “The American College of Mech- ano-Therapy” í Chicago, kennir “ Mechano-Therapy ”, sem ednnig mætti nefna “Mano”- eðat “Keiro” -Tberapy, og á íslenzku “hand- lækninga-aðferð, og kennir á verk- legan og vísindalegan hátt, og hef- ir því láni að fagna, að “verkið lofar meistarann”. — Skóla þess- ttm stjórnar Proíessor W. C. Schulze, M.D., og höfundur hans, einhver hinn lærðasti Doctor þess- arar 20. aldar. En, hvað er “Mechano-Tlier- apy” ? “M.-T.” er ; Lækning líffæra og líffœra hreyfinga, án lyfja eða skurðar, náttúrleg lækning, lækn- ing samkvæm lögmáli náttúrunn- ar ; þekking að lækna sjúkleika mannsins með þeim meðulum, sem höfundur myndunar mannsitis hef- ir tilætlast og manninum er með- fædd ; þekking að styrkja, lækna og stjórna blóðrás mannlegs lík- ama, sem er aðal skilyrðið fyrir góðri heilsu ; þekking að hreyfa svo taugar, vöðva, kirtla, æðar, liðamót og limi mannlegs líkama, að hvert líffæri vinni hæíilega, að tilætluðum starfa ; þ e k k i n g, að lækna sjúkdóma líkamans með “hand-hreyfingum” (Manual Mani- pulation) eða véltim (Vibro-elcc- trical). Mechano-Therapy á skilt við Osteopathy, en er á langt um hærra stigi, vísindalega, þvi hún er hin fitllkomasta (up-to-date) aðferð, að lækna sjúkdóma á nátt- úrlegan liátt, — ltún er þekking á Anatomy, Physiology, Psychology og Vitaology, — allri líffræði. — M.-T. er lækning með hœfæfSum höndum, heilbrigðri skynsemi og viðeigandi lærdómi, “án lyfja og hnífs” ; þekking og notkun nátt- úrlegra meðala : _ lofts, ljóss, hita, vatns, hreyfingar, fæðu og matar- hæfis. “Mechano-Therapist ? Hvaö þj'ð- ir það ? það táknar persónuna, livort að er karl eða kona, sem meö handhreyfingttm og náttúr- legttm meðulum læknar sjúkdóma mannlegs líkama, en ekki lyfjum lyfjaþúða eða skurS-fræði. Doctor M.-T. viðhefttr að eins náttúrleg meðiil, sem eru : vís- indaleg sameining og samvinna hugsunar, lofts, ljóss, hita, vatns og hreyíinga. Mechano-Therapist er læknir, sáralæknir (Chirurgus), sem ekki blóðgar, sem ekki læknar fingur- mein meS því að skera fingurinn burtu, heldur með því, að lina kvalirnar í meintnu, ná burtu ó- hollnustu efnintt, orsökiuni, hreinsa °g græða meinið. D.M.T. hcfir þekking á, og æfing í, að knýja líkamafœrin til að lækna líffærin með mannsins eigin kröftum, hæfilegledkum og réttind- ttm, t.a.m. með öðru fleirtt : loft, hiti, kttldi, ljós, vatn, klaki, eldttr, líkamaæfing, hvíld, svefn, vaka, á- reynsla, íœða og matarhæfi. Ef einhverjir væru, sem langaði til að fá áreiöanlegar upplýsingar ttm “Tbe A. C. of M.-T.”, lækning- ar, kenslu, skólanám o. þ. L, þá ættu }>eir að skrifa skólastjórn- inni, The Faculty of the A. C. of M.-Ti., 120—122 Randolph Stroet, Chicago, 111,, U.S.A., og er það ú- reiðanlegt, að þeim verður svarað. Sömuleiðiá get ég frætt þá, sem frá vilja, ef tnér er skrifað og 2c póstmerki fylgir, að 710 Ross Ave., Winnipeg. Oddur V. Gísflason, prestur og læknir. ------ Nyjar bækur. Safn til sögu íslands og ísl. bókmenta í b., III. bindi og það sem út er komið af því fjórða. (53c) ... $9.45 Islcndingasaga eftir B. Melsted I. bindi í bandi, og það sem út er komið af 2. b. (25c) 2.85 Lýsing Islands eftir þ. Thor- oddsen í bandi (16c) 1.90 Fernir fornislenzkir rímnaflokk- ar, er Finnur Jónsson gaí út, í bandi ...... (5c) 0.85 Alþingisstaður hinn forni eftir Sig. Guðm.son, í b. (4c) 0.90 Um kristnitökuna árið 1000, eftir B. M. Ólsen (6c) 0.90 Sýslumannaæfir eftir Boga Benediktsson, I. og II.* b. innbundið ........ (55c) 8.10 Islenzk fornbréfasafn, 7 bindi innb., 3 h. af 8. b. ($1.70) 27.80 Biskupasögur, II. b.innb.(42c) 5.15 Landfræðissaga Islands eftir þ. Th., 4 bindi innb. (55c) 7.75 Rithöfundatal á Islandi 1400— 1882, eftir J.B., í b. (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á Islandi eftir K.Maurer, í b. (7c) 1.15 Auðfræði, e. A. ól., í b. (6c) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1869, í bandi ..... (9c) 1.25 IÍ. Thorarinsson ljóðmæli, með mynd, í bandi .......... 1.50 Bókmentasaga Islendinga eftir Finn Jónsson, í b. (12c) 1.80 Norðurlandasaga eftir P. Mel- sted, í bandi ..... (8c) 1.50 Tölurnar í svigum tákna burðar- gjald, er sendist með pöntunum. Um leið og ég nú auglýsi þessar bækur, sem ég nú nýlega hefi feng- ið frá Bókmentafélaginu í Kaup- mannahöfn, skal þess hér með get- ið, að þœr eru allar í vönduSu bandi. það er ekki maskínu band, heldur handbundiS, og vel vandaö að öllu leyti. það aí þessttm bók- um, sem entt þá ekki eru alveg út- komnar, til dæmis Sýslumannaæf- ir, Forn'bréíasafnið, Safn til sögu Islands, þegar hvert bindi cr búiS, þá skal ég útvega kaupendunum tilbúinn kjöl á þau bindi frá bók- bindaranttm,, sem hefir bttndiS inn þessar bækur, ef beðiö er um. iSff leRR ekkert á bandið. það kostar mig G5c á allar af stærri bókttnum, og kaupendttr fá það fyrir það sama. Hcr mundi slíkt band kosta $1.50 til $2.00 á bókina Einnig læt ég þá, sem pantaö hafa hjá mér sögtt þiSriks af Bern vita, að þaS verðttr ekki langt þar til htin kemur, í þaö minsta fáein eintök. Einnig á ég von á nokkrttm ein- tökum af Flateyjarbók í bandi. N. OTTENSON, River Park, Winnipeg, Man. Herra G. Johnson, katipmaöur í Northwest Hall, á hornd Ross Ave. og Isabel St., biðttr }>ess get- ið, að telefón númer hans er 2190. Lesendur eru beðnir að muna þetta. ATHUQASEHD. Gardar, N.D., 14. júní 1909. Ritstj. Hkr., Winnipeg, Man. Blað þitt flytur þann 10. þ.m. fréttagrein frá Gardar, N.D. þar sem gervinafn er undir greininnl, hefir ýmsum getum verið aö þvi leitt, hver muni vera höfundur hennar, og þar eð sumir hafa get- ið sér til, að ég muni hafa skrifað eða stuðlað til að láta skrifa téða grein, þá tilkynni ég hér meÖ, að ég hefi engan þátt tekiö í tilbún- ingi téðrar greinar, hvorki bein- línis eða óbeinlínis, og vil því ekki hafa nokkttrn veg eða vanda af henni, eöa áhrifum þeim, sem hún kann að hafa. Vinsamlegast þinn, J. G. D a v i d s o n. Það kostar minna en 4 cent á viku að fá HEiMSKRTNm.u heim til þfn vikulega árið um kriug. Það gerirengan mismun hvar f heimin- um þú ert, — þ v í hbimskrinoi.a mun rata til þfn. Þú hefir máske heyriað “blindurer bðk- laus maður”, en ef þú mátt missa 4c. á vikit fyrir hkimskrtnoi.u þá verður þú hvorugt. 4c. á viku eða $2 um árið. Skrifið eftir Hkr. nú þegar, til P. O. Box 3083 Winnipeg, Man. Fylkis-vinsala. Forkólfar ensku kirkjunnar hér í borginni hafa tekiS á stefnuskrá sína þá kröfu, að fylkisstjórnin viðtaki hið svonefnda “Gothen- burg Systcm”, eða GÍautaborgar vínsölustefnuna, sem nú er í gildi í Noregi. Hugmyndin er, aö stjórnin veiti sveitum fylkisins rétt til þess, að leggja undir atkvæði kjósendanna, hvort þeir skuli taka að sér vín- sölu á svei'tarreikning, — þannig, að salan sé gerð undir stjórn þar til settrar nefndar af sjálfum sveitarstjórnunum. I nefndum þess- ttm skttlu vera helfingur sveitar- ráðsmenn, og helfingur borgara, sem hafa almenna tiltrú, og skulu nefndir þær hafa umsjón yfir allri áfengissölu innan takmarka sinna sveita. Auk þessa er ætlast til, að sett sé ein allsherjar íj’lkisnefnd, sem hafi meðráð eða öllu heldtir æðstu umráð yfir allri vínsölu í fylkinu, og þá aö sjálfsögöu meðráð með sveitanefndunum. Ágóðanum af sölunni er ætlast til að varið sé til þess, að stofna kaffisöluhús með lestrarstoíum, líkamsœfinga- stofum, gripasöfnum og hverjum öSrum þjóðlegum aðdráttaröflum, er nœgja megi til þess, að halda mönnum frá drykkjukránum. — Sveitanefndirnar skulu afhenda fylkisnefndinni allan ágóðann af vínsölunni í hverri sveit, og fylkis- nefndin skal síðan hafa ábyrgð á því, að fénu sé rétt varið og hlut- fallslega. þetta hefir gefist vel, þar sem það hefir verið reynt í Evróptt löndum, og ætti að geta gefist vel einnig í Canada. Stefnan miðar aö þvi, að kenna mönnttm fyrst hóf- semi sem síöar leiðir til bindindis, með því að vetija þá frá drykkju- .stofunum smátt og smátt og að kaífihúsnnum, sem ertt gerð svo á- nægjuleg, að mettn fái löngun til þess, að eyða frístundum sínttm þar, ýmist til lesturs eða líkams- æfinga. MAfíKET HOTEL 146 PRINCESS ST. iarkÍeonin P. O’CONNELL. clgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vinföngum og vindl utn. aðhlynuing góð hósið endurbætt Woodbine Hotel Stærsta Rilliard Hall í NorÐvestnrlandÍDU -Tlu Pool borö.—Alskouar vluog viudlar Lennon A Hebb, Vigendur. JOHN DUFF PLUMBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 664 Notro Dame Ave. Phoue 8815 Winnipeg Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. Meö þvl aö biöja ætinlega um “T.L. CIHAR,” I>á ertu viss aö fá ágætan viudil. (UNION MADE) Weatern t igar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnntpeit Department of Agriculture and Immigration. MANITOBA þetta fylki hcfir 41,169,089 ekrur loitwls, 6,019,200 ekrur eru vötn, scm viedta latidinu raka til akuryrkju.þarfia. þess vegna höfum vér jafnan nægæn raka til uppskeru try'ggin'ga'r. Ennþá eru 25 mdtiónár ekrur óteknar. sem fá má með heim- ilisré'ttd eða kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, nú er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árttm. Ibúatala Wtanipeg borgar árið 1901 var 42,240, em nú um 115 þúsuiiddr, hefir meir en tvöLaldast 4 7 árum. Flutningstæki eru nú sem nœst fullkomin, 3516 mdlur járn- branta eru í fylkkut, sem allar liggja út frá Winut'peg. þrjár þverl'andsbrauta lestdr tara daglega frá .Winni'peig, og innan fárra mániaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific og Canaddam Nortbern bætast við. Framför fylkisims er sjáanleg.hvar sem litið er. þér ættuö að taka þar bólfestu. Ekkert annað lanid getur sýnt saxna vöxt á sama tí'ma'bdli. TIL FFiKIIAMANNA : Farið ekki fra>mhjá Winnipeg, án þess aö gnenslast um stjórn ar og járnbrautarlön'd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika. Stjómarformaðnr og Akuryrkjumftla Ráðgjafi. Skriflö eftir upplýsingnm til .loneph Knrke. Jom Hartney 178 LOOAN AVE., WINNIPEQ. 77 YORK ST„ TORONTO. LÁRA 55 þar umi landeign Sir Arthurs, hann talaði við alla, scm hann mætti, var glaður og þa'gilegur í viðmóti, svo allir fengu góðan }K)kka á honum. Eitt veröur þó að segjíist, og það er það, aö hann var ckki að neinu leybi kappsamur í að rækja skyldu sína sem skytta. Já, ef satt skal segja, vanrækti hann vinnu sína skammarlega, og Sir Arthur var ekki lengi að komast að því, að þessi nýji vinnumaður var ekki eftirsóknarverður, cn liann vildi þó ekki segja honum upp vistinni, fyr cn hann íengi annan betri. Aug- lýsinguna sendi hann í Stolne-blaðiÖ, lítið breytta. Á mcðan fékk Smith sér allar þ*ef upplýsingar um ýmsa í nágrenndnu, sem unt var að fá. Ilann frétti nákvæmlega um ágreininginn milli hertogans í In- staple og Fatheringham lávarðar. Hann beyrði um mannhatur þess síðarnefnda, og live mjög }xið hefði aukdst við dauða sonar hans, þó það hefði verið til áður. Hann spurði sig fyrir um kringumstæðurnar við þctta dauðsfiall, en fékk allstaðar sama svarið, að það hefði orsakast af ofdrykkjubrjáli. Flestir úiundti líka, að Katrín Wiseman, núverandi frú Burlston, hefði stundað hann meðan hann var sjttkttr, ett að öðrtt leyti gat hann engar fregnir fengið ttm bana, sem skýrt gátu það, að hún varð svo reið þegar hún heyrði nafn lávarðarins. þegar hann var búdnn að vera hér ttm hil viktt í vistinni, vildi }xað til einn daginn, að hann var ^taddur á lnndi hr. Gros.se, þá sér hann ungan mann otua ríSandi til sín frá skógarhúsinu. þegar hann H'i gaðist, sá Smith að hann hafði ekki áður séð pintt.in tnann. Af klæðnaöintim að ráða, hlaut lí' a'’ tdlþeyra heldri manna hópnttm, og eftir tii) ra timhtt'gsun komst hann að þeirri niðurstöðu, a< lMdta hlytd að vera herra Ilaworthy, kærasti un7 ru, ^,rosses- Hann veitti honttm því nákvræina t tirft t ttm loið og hann reið fram hjá honum, sá 56 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU að hann hafði hrednskilið og gáfulegt andlit, og að svipttrinn lýsti hugrékki og kappi. þessa stundina virtist hann samt hryggttr og áhyggjufullur, og gat Smith enga grein gert sér fyrir því, hvernig það at- vikaðist, því heitbundnir menn eru vanalega glaðir og ánægðdr. Til þess að fá úrlausn þessarar spurn- ingar, ásettdi hann sér að fara til Broadmead um kveldið og finna skyttuna þar. Hann haíði fundið hann nokkrum sinnum áður, og talað við hann um eitt og annað, og því var ekkert undarlegt, við það, þó Smitli kæmi að heimsækja starfsbróður sinn, enda ttrðtt þeir brátt niðttrsokknir í samræðtt ttm stöðu sína. þcgar þeir fóru að tala um veiðiþjófa, varð Smith mælskur mjög, og náði vinfengi starfs- bróðttr síns með því móti. “Vedðdþjófar ertt þeir leiðinlegustu bófar, sem maðttr hittir á þessari jörð, og það ætti að skjóta þá þegar 'þeir finnast”, sagði hann síðast. Hinn hneigði sig samþykkjandi. ‘‘Meðan við erum að tala um þetta”, sagði Smith, “dettur mér í httg að spyrja, hver ungi mað- urinn var, sem ég mætti seinni partinn í dag, þegar hann kom hér neöan að?” “Sá ríðandi, áttti við?” sagði hr. Dawson. “Já”. “það var herra Haworthy, ungi maöurinn, sem ungfrti Eva er hedtbundin, eða var að minsta kosti”. “Hvað þá, er hún þaö ekki enn ?” “Nei, skömmu áður en þti komst var mér sagt, að trúlofunin væri hafin. það var ökumaðurdnn, sem sagði mér það, þegar hann kom hingað”. “Hamdngjan góða. Nær skeði þetta?” “Að svo mikltt leyti ég veit, hefir það veriö fast- ráðið í dag, en það hefir verið í ráöagerðum langan tíma, því ttngfrú Eva hefir verið mjög sorgbitin, að mér er sagt”. LÁRÁ 57 'TIvers vegna hefir hún þá rofið heitorðið ?” “Öktimaðurinn segir, að hún hafi ekki gert þaö, heldur faðir hennar. það hefir oft verið mikiö ó- sætti milli þeirra í seinni tíð, og hún hefir oft komið grátandi út frá honum, svo hefir og gamli Grosse verið svo önugttr og ósanngjarn, að enginn hefir þor- að að tala orð við hann”. “þetta er merkilegt”, tautaði Smitli. «*.Já, það má nú segja. Og það er því merki- legra, sem Eva hefir ávalt verið eftirlætisgoðið hans. Hún hefir látið föðttr sinn gera það sem hún vildi síðan hún var ekkt w«-ri et> þetta”- Dawson lét hendina síga til ao sýna á að gizka tveggja feta h:t'ð, en Smith tók ekki eftir því. “Og þessi hr. Ilaworthy, hvernig maður er það ?” spurði Smith næst. "Allra beztd drengur. Hann hefir aldrei orðið mér samferða, svo að han« hafi ekki stungdð að mér guineti, enda er hann af gamalli og góðri Stolne- ætt”. “Stendur hann í nokkru sambandi við Sir Ar- thur, húsbónda minn?” “Nei, alls ekki, hvað ættu }>eir að eiga saman að sælda ? það skyldi þá vera það, að þeir ertt sam- biðlar. Sir Artliur liefir komið hingað all-oft þenn- an síðasta mánttð, og, að sögn, sókst eftir Evu, og þó á hann konti sjálfur, svíntð að t-arna”. Smdth hlustaði á þetta með mestu eftirtekt, og gerði fáieinar spurningar enn þá, en hann gat ekki fengið medra að vita. Svo kvaddi hann og kvaðst vonast eftdr, að fá að sjá Dawson hjá sér áður langt um liðd. þó að Smith vanrækti störf sín sem skytta, þá vanrækti hann samt ekki, að koma sér vel við frú Burlston, og' árangurinn varð sá, að nú ríkti friður og ánægja í skógarhúsinu, sem ekki þektist þar áður. 58 SÖ'GUSAFN IIEIMSKRINGLU þau kölluðu hvort annað Jim og Katrínu, og hcima- fólkið fór að spá því, að þau yrðu gift áður en gras sprytti á gröf framliðnu skyttunnar. Jxegar liðinn var hálfur mántiðttr, álcit Smith kominn tíma til að hætta umsátinná og gera áhlaup á vígið. Klukkan var 9 um kveldið, máltíðinni var nýlega lokið og þau sátu hvort hjá öðru við eldstæðið. Af áhrifum vínsins, sem Katrín neytti, var hún orðin blíð í lttndtt. “I'áðtt þér nú eitt staup enn þá, Katrin, og svo hcfi ég nokkttð, sem mig langar til að segja þér”, sa-gði vinur hennar. Ilitn fór strax að ráðum hans og svaraði svo : “Nú, hvað er það?” -■^'trin, jafn. ung og íalleg stúlka og þú, ættir ekki að halda afram að vera ekkja”. Nú og hvað svo ?” svaraði hún. Hánn lét ekki standa á svarinu. Myndir þu verða mjög reið, ef ég beiddi þdg að stafa nafn þj.tt — seinna nafn þitt, meina ég — á attnan hátt, Katrin?” “lið hvað áttu með }>essu, Jim?” “Jim svaraði með því að taka utan um mitti hennar og segja : “Hvernig líkaði þér að byrja með S ?” þögn. “Og haltla svo áfram með M og I og T, og setja svo II í endann?” Sama þögnin. “Hvað myndirðu segja um það, ef ég beiddi þig áðttr langt um líðnr, að kalla þig frú Smith, Kat- rín ?•” “ö, Jim, er þetta alvara þín ?” Með því að standa upp af stólnum og kyssa þykktt varirnar frúarinnar, sannaði Jim að þetta væri alvara sín — sönnun, sem frúin tók gilda í alla

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.