Heimskringla


Heimskringla - 24.06.1909, Qupperneq 5

Heimskringla - 24.06.1909, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JÚNÍ 1909. Bls. 5 Þegar hrossin eruýöll vinnandi & landi I>ínu og þfi þarft í skyndi að fá eitthvað úr bænum, HVAÐ Elt ÞA TlL KAÐA t Væri [>á ekki betra að hafa reiðhjól, svo að eitt barniðgæti skroppið eftir hlutunum? Reiðjól mundi ekki aðeins veita ánægju, heldur mundi það fljótlega borga fyrir sig með hestasparnaði. — Skriöð eftir upplýsingum þessu viðvíkjandi til — Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg. 147 PRINCESS STREET. Heimsius Beztu Reiöhjóla-smiöir. TIL SÖLU: Maður eða kona. Mitt Suð- ur Afrfku landgjafar-ávfsunar skfrteini, gefið út af Innanrfk- isdeildinni í Ottawa,gildir fyr- ir 320 ekrur af hvaða ríkis- landi sem opið er til heimilis- réttartöku í Manitoba, Al- berta eða Saskatchewan. — Hver persóna, yfir 18 ára að aldri,—maður eða kona,—get- ur fengið landið með því að kanpa þetta skfrteini fyrir $800.00. — Skrifið eða Símið strax til L. K. TFLFÖRD, 131 SHUTER SX. — TORONTO, ONT. íslenzkur skipstjóri látinn. (Aö mestu úr blaðinu “The East Coast Advocate”, Títusville, Fla., 5. febrúar 1909). Skipstjóri Kristján FriSrik Fischer andaðist föstudaginn 29. janúar 1909, að h-eimili sínu Julia b>t., Títusvilfe, kl. 8.20 e.h., úr hjartsýki, eftir 5 mánaða veikindi. Lauðann bar að með kyrð og ró, án sýnilegrar baráttu, og það svo, að þeir sem viðstaddir voru héldu að hann hefði að eins blundað, — og það hafði hann og, þeim svefni, af hverjum maðurinn vaknar ekki aftur til þessa lífs........ Tvenmr voru líkmenn, danskir og enskir. Húskveðju hélt sr. Percy Robot- tom, en sr. W.H.Cresson jarðsöng hann. — ökipstjóri Fischer var fæddur í Reykjavík á Islandi 25. janúar 1836 og fullra 73 ára, þegar hann dó. Hann var elztur 5 systkyna (Kristján, Anna, Jóhann, Andrea, Hendrik). Foreldrar hans voru þau góðkunnu rausnarhjón kaup- tnaður Hermann Fischer og kona hans Sophia Fischer, sem síðar fiuttist til Winnipeg með dóttur sinui Andreu, Mrs. G. Einarsson ; báðar látnar. Árið 1860 giftist Fischer skip- stjóri Miss Margréti Dowd, sem dó 1879 ; með heiini varð honum tveggja barna auðið, sem bæði lifa : skipstjóri Herman Fischer í Tampa og Mrs. Sophia Dixon í Cocoa. Árið 1886 gekjc hahn að eiga Miss Elisa Boggild frá Kaupm,- höfn, og voru þau gefin saman í hjónaband í hinni dönsku lútersku kirkju í Brooklyn, N.Y., og lifir hún maka sinn ásamt börnum hans í fyrra hjónabandi. Árið 1883 eða 1884 kom Fischer skipstjóri til Titusville frá Brook- lyn til þess að takast á hendur ttmsjón á fvrstu gufuskipalínu, er reglubundnar ferðir gerði á Indian fljótinu, og gerði hann að heimili sinu, bygði þar hús, sáði aldina- trjám, sem nú skreyta hin feg- urstu og prýðilegustu heimili í h* vorum. Skipstjórinn var framúrskarandi t^'^ður. Ágætur forvígismaður rétt- lnda, 0g vinir hans eru legió, frá nPPtökum til óss, frammeð Indian fljóti ; ásamt hverjum að “The Advocate (þetta blað) vottar eft- mlifandi ástvimun hins látna inni- eRUstu hlutdeild sína í eftirsjá petfra, í m;ssj rrógs fööurs og ást- nks >uaka. Margir ae-ttincrjar Fischcrs sáluga eru a ^uðtirlandi Islands. Bryn þörf. Blaðið Norðttrland, dags. 16. mai, getur þess, að um 80 konur á Akureyri hafi myndað vinnu- launa verndunarfélag, og að annaö slíkt félag sé einnig myndað á Siglufirði. Konur þær, sem þenna félagsskap mynda, eru þær, sem gangi í svo nefuda “Eyrarvinnu”, til fiskverkunar og niðursöltunar á síld. í ávarpi því, sem konur þessar birta í blaðinu Norður- landi ásamt með lögum félagsins, taJca þær það fram, að félagið sé myndað til þess, að kaupgjald kvenna við síldarsöltun lækki ekki úr því, sem oröið er við Eyja- fjörð. þær segja, að kaupgjaldið við síldarsöltun hafi lækkað til muna á siðari árum, þrátt fyrir það, að kaupgjald hefir á sama títna hækkað við flesta aðra vinnu. Konurnar segja síldarvinn- una vera stopula og launin við þá atvinnu þess vegna mjög óviss. — þœr kvarta og tindan því, að karlmenn séu andvígir félags- myndun þeirra. þetta þykir þeim ódrengsbragð, sem von er. þær segja, að sér sé það óskiljanlegt, að bændur, sem sendi konur sínar og dætur í síldarsöltunarvinnu, sem þær staðhæfa að sé að llestra dómi einhver sú versta vinna, sem kvenfólk gengur i — sé bæði ill og óþverraleg — að þeim, karlmönn- unum, skttli vera ánægja í því, að þær þræli þar fyrir lægra kattp en sanngjarnt sé. Aöal vinnu og lattna ákvæði í lögum félagsins felast í því, að | engin félagskona má salta síld fyr- .ir lægra kaup en 45 au. á hvern síldarstrokk af kverkaðri síld, nema vinnendur njóti hlynniitda, svo sem húsnæðis, eldiviðar, Ijóss o. þ. h., — þá 40 att. strokkinn. Af ókverkaðri síld heimta þær 25 aura fyrir strokkinn af maga- dreginni síld 65 att. strokkinu, og fvrir að pakka og ápækla sild 30 au. fyrir hverja klukkustund. Yfirleitt eru lögin sniöin til þcss að tryggja konum við síldarvmnu eins hátt kaup og þær gætu ieng- iö eða goldið er í sveit við kaupa- vinnu. O.V.G. Bréf að Hkr. eiga : ; VTrS' ^Kurhjörg Pálsson. Mrs. Guðbjörg Thorsteinsson. Messrs. Bakken & Co. L Mrs. Amanda Strand, Stephán G. Stephánsson (Á FERÐ OG FLUGI). Einar Hjörleifsson sagð'i í Vest- urbeimspistlum sínum í Norður- landi, að vestur-íslenzki skáldbónd- inn Stephan G. Stephansson, vildi flytjast búíerlum heitn, ef tök væri á. Menn virðast ekki hafa veitt þessu eftirtekt. En það væri þjóð- arminkun, ef ekki væri mipst á það mannsins máli, hvort því yrði viðkomið. Hér á enginn hversdagsmaður hlut að máli, heldur einhver allra- gáfaðasti íslendingur, sem nú er uppi. Honum hefir að vísu ekki hlotnast tnikil lýðhvlli — og er það eðlilegt. Eft-ir hann befir að eins ofurlítill bæklingur birzt á prenti í safni sér. Allra attnara kvœða hans verðttr að lei'ta út um alt, í blöðutn og tímarituni bœði lvfs og liðnum, er út hafa komið í Islendinga* bvgðiim í Vesturheimi, Kaupmannahöfn og á íslandi. þau sjást ekki nema með höppum og glöppum, og menn verða þá að lesa þau “á ferð og flugi”. það er því ekkert áhlattpaverk, að kynn- ast kveðskap hans til hlítar. Kvæðin eru sumstaðar stirð, svo að torskilið er, hvað skáldið á við. En mestu veldttr það þó um, að þau erti full af frumlegum hugs- unum um efni, sem fjöldinn fæst alls ekki við. Hann fær þvi ekki metiö, hvilíkir gimsteinar mörg þeirra eru. það er því ekki furða, þótt það þyki léttúð, að fara fram á það nti, er alt ísland ber sér af pen- ingavandræðum, aö honum sé veitt skáldlaun, svo að bann geti sezt að heima og iðkað þar íþrótt sína. En alþingi hefir játað í verk- unum að því beri að hlynna að skáldttm og listamönnum. það hefir meira að segja veriö undar- lega ört á fe við andlegar liðleskj- ur. Rimfrjóvir skáldaspillar hafa komið nöfnutn sínttm í gjaldadálka fjárlaganna. það er því ekki nema réttlætisskylda, að St.G.St. sé veitt laun úr landssjóði. Og þó að vér kunnum að hafa lítil efni á því, rnega bókmentir vorar og menning samt síður við því, að gáfur ltans fái • ekki notið sín a(5 fullu og Öllll. En því fer harla fjarri — og mér liggur við að segja, að það sé dauðasök. Einar segir, að hann verði að standa í moldarmokstri. Stntvinna á daginn og andvökur á nóttum virðast vera ytri lifs- kjör eins hins frumlegasta og frjó- samasta þjóðskálds vors. Og kvæði hans bera það með sér, að honttm svíða þau og finst þau lama list sína og andagift. “ En lífsftnnin dottandi 1 dyrnar er sezt, sem daglengis vörður minn er; sem stygöi upp léttfleygust ljóöin mln öll, svo liöu þau sönglaust frá mér, sem vængbraut þá hugsun, sem hóf sig á loft, og himininn ætlaöi sér það er fróðlegt að taka eftir, hvernig ástæður hans fá að leggja 1 skáldgáfu hans efnið upp í hend- urnar. Hann kveður : “Og þá birtist andvakan ferleg og föl, sem fælir burt hvíld mína og ió og glötuöu sálirnar sækja aö mér, sem sviku þaö gott i þeim bjó — og útburÖir mannkynsins ýlfra þá hátt. það atgervi er hiröulaust dó”. þetta erindi gæti vel verið ein- kunnarorð kvæðabálksins “Á ferð og flugi”. Aðaleíni hans er að mínu viti það “atgervi, er hirðu- laust dó”. Skáldið finnur til þess, að mörg háfleyg hugsun og létt- stíg ljóð annaðhvort fæddust and- 1 vana eða urðu aldrei til, af því að hann hafði ekki næði fyrir önnum og áhyggjum lífsins. Og líkt og sumum sjúklingum verður tíðrætt um þá, er haldnir eru sama sjúk- dóm sem þeir, þá verður honum tíðast hugsunar og yrkisefni örlög þeirra manna, er náttúran hefir gætt kröftum, er fóru forgörðum, efni, sem ekki var unnið úr, sent skáldgáfa hans að sumu leyti. Svo er því farið fneð Ragnheiði litlu, sem kvæðið bregður upp skyndi-mynd af. Ung hrekst hún frá foreldrum sinum til vanda- lausra. Engin rækt er lögð við ■ hana. Hún talar ensku sem inn- borningar, en kann ckki stafrofið. þó aö hun sökkvi ofan í djúp mannlegrar spillingar, sem svo er kallaö, þá er hún þó eitt fórnar- lambdð, sem vinnur fyrir öðrum j og er sú hetja, að hún að lokum leggur sjálf lífið í sölurnar fyrir aðra. Eins er því háttað um prest- inn. Hann er að vísu lærður og lesinn og atburðirnir hafa “fært hann í frakkann”, eins og skáldið kemst að orði. En þeir skrýddu hann líka hempu og hökli. þeir leiddu hann upp í prédikunarstól- inn, og þaðan skoðar hann lífið út um einn kirkjugluggann og varast að líta á það af öðrum stað. Hann sér því ekki nema örlitla spildu af tilverunni, þótt hann hefði ágæta sjón aö eðlisfari og hefíi því séð mikið og margt, ef hann hefði farið að horfa í allar áttir. “ 1>6 skemtun mér væri aö viöræöu hans, þess varizt ei alténd ég gat, aö finna aö hver skörugleg hugsun var heft og hálfkrept öll viökvæmin sat”. Ilugsanir prestsins eru líka væng brotnar, og er þar líkt á komið fvrir honum og prestinum. Og prestkonan er sama markdnu brend Hún trúir skáldinu fyrir því, að “að háaldraða íslenzka blóðið" hjá hettni og kvenþjóðinni sé kjark- laust og hugsjónirnar húsmóður- lausar. I.auslætiskonan með gæfu- leysið og glatað mannorð og út- læg úr f’élagsskap góðra manna, prestkonan með þóttasvipinn og hæverskuhjúpinn yfir innri gáska og náttúrugreind, presturinn með bókvitið, mentunina og prúðmensk una —- öll eiga þau sammerkt í þvi, að í þeiirt var fólgið gull, er “atvikið gróf ekki til”. -----“Eg efast um, að frumledk- urinn sé ótvíræðari hjá nokkru öðru íslenzku skáldi”, segir Einar Iljörleifsson í Isafold, þegar “A ferð og flugi” kom út, og var rit- dómurinn þó alls ekki hlýr í garð Stephans og þar íundið að ýmsu, er að minni hyggju er sprottið af misskilningi. En það er vel mælt, að frumleikurinn sé “ótvíræður”. það er erfitt að vita um fjölm&rgt er birtist á vorum dögum, er bóka- og rita- viðkoman er svo mikdl, hvað höfundurinn hefir sjálf- ur samið, eða hvort honum er ekki, ef til vill alveg óafvitandi, komið það úr ritsmíðum annara manna. En það er auðséö, að Stephan hef- ir ekki þýfi á boðstólum. Honunt verður litdð út um gluggann í járn brautarlest á fleygiferð, og lýsir því þannig : “Hver hlutur rann hjá mér á hlaupandi ferö og hentist í hvarf út á slóö, sem Matthías okkar meö orögnóttaflug um útsýniÖ kvæöi mér ljóö”. þetta er ekki litlent þýfi. Að vísu skýrir líkingin betur svif- myndir Matthíasar skálds, en hrað sýnir er fljúga fyrir á þjótandi járnbrautarlest. En aðdáunarverð er sú sjón, er sér, að þeim svipar saman, athugunin sönn og líkingin frumleg og smellin. þarna auð- kennir hann eina kveðskapargrein Matthíasar betur í fjórum vísuorð- um en flestir ritskýrendur mundu gera á mörgum blaðsíðum 1 beztu náttúrukvæðum sínum hend- ist hann (Matth.) á fljúgandi ferð yfir heil héruð, merkisstaði þeirra og sögu frá landnámstíð og fratn á vora daga, en lesandinn er litlu fróðari eftir en áður, þótt hann hafi séð öll þessi feikn sendast fram hjá. það er flugið og hrað- inn, er hrífur lesandann og svífur á hann. það má að vísu vara sig á, að detta ekki illa af yfirstigunum. En þó held ég, að óbætt sé að full- yrða, að Stephan sé mesta hugs- anaskáld vort. Spekingar einir hugsa slíkar hugsanir um framfar- ir og menning : “ Oí: villumót mannkyns um veglausa jörö, svo voöalöng oröin mér flnst, sem framfara-skýman sé skröksaga ein og skuggarnir enn hafl ei þynnst, því jafnvel í fornöld flaug hugur eins hátt og hvar er þá nokkuö. sem vinnst 7 ” “ Jú. þannig, aö menningin út á viö eykst, hver Öld þó aö flytji hana skamt. Hún dýpkar ei, hækkar ei, lengir þó leiÖ, sem l^ngdegis sólskiniö jafnt. En augnabliksvlsirinn, æfin manns stutt, veit ekkert um muninn þann samt ”. Stephani hefir verið líkt við Bjarna Thorarensen og málshátta- spekingana gömlu. það ber að vísu ekki eins stórkostlegar sýnir fyrir hann sem Bjarna, en hann hefir farið um fleiri héruð og kann frá fleira að segja. Hann er og miklu frjósamari. En þeir eru samt næsta líkir. * ) þá er að minnast á mál hans. Ef til vill sýnir ekkert eins vel og það, hve geysigáfaður hann er. Hann fer tvítugur af landi burt. Ilann hefir meira enn mannsaldur verið búsettur í fjarlægri heims- álfu. Hann hefir samt svo tnikiö vald á rammíslenzku sveitamáli og er það svo tamt, að það er eins og hann hafi ekki heyrt né kunni annað mál. Hann minnir helzt á Guðbrand Vigfússon í þessu efni, og er þó ólíku saman að jafna að öðru leyti. Hann hlýt- ur að vera stálminnugur. Fæstir gera sér grein fyrir, hve mönnum verður erfiðara að rita tungu sína vel, ef þeir dvelja langvistum í út- löndum. Annar eins málsnillingur og Georg Brandes segir, að mál- villur hafi slæðst í rit sín, af því hann hafi orðið að mæla svo lengi á útlendar tungur. Hann var þó orðinn hálffertugur, er hann flutt- ist til Berlínar. þótt orðauðgi Stephans sé furðuleg, er hitt þó merkilegra, að hann er einn þeirra íáu rithöfunda, er orðið geta end- ttrlausnarar móðurmáls síns. Hann smellir sjaldan orðum á pappirinn sakir ríms eða málfegurðar einnar. Hann lýsir ekki öðru, en því, sem hann hefir séð og tekiö vel eítir, og hann velur orðin eítir því, hve vel þau tákna hugmyndir hans og hugarástand. Næstttm því hvert orö sýnir lesandanum eitthvað eða segir honum frá einhvarju. Honum dylst aldrei hvílík hugsunarsemi og nákvæmni er í orðavalinu, og finst sem þetta orð eitt og ekkert annað. eigi þarna við. Og einmitt af þessu eru orðin svo nýleg, er þau koma frá honum. Og á þessu hreinsaða sveitamáli leikttr hann sér að heimspekilegum hugleiðing- um, margskonar lýsingum á út- lendri náttúru, alútlendum menn- ingarfærum og menningarástandi, sem sjaldan eða aldrei- hefir áður verið sagt írá í islenzkum bók- mentum. Um náttúrulýsingar Stephans mætti margt segja. En af því að tíminn er ekki hentugur núna um háþingannirnar, til að fjölyrða um skáldskap vorn og bókmentir, er rétt að sleppa því. — LEIÐBEINING AR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN I WINNIPEG MUSIC OG HL.TÓÐFÆRI yTnsöi.umenn CROSS, QOULDING A: SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talslmi '4413 Q E O. VELIE, Hei dsöln Vínsali. 185. 187 Portage Am. JBL Smfi-sölu talslmi 852. Stór-sölu talsfmi 464. MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main St.-ee Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur STOCKS & BONDS WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 2 63 W. Alfred Albert, báöarþjónn. W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchange Talsfmi ACCOUNTANTS & AUDITORA BYGGINGA- ok ELDIVIÐUR. A. A. JACKSON, J. D. McARTHUR CO , LTD. ByRtfiuKa- off Eldiviöur í heildsölu og smfisöla. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 Skrifst,—2 8 Merchants Bank. Tals.: 5?t£T OLÍA, HJÓLÁÖ-FEITI OG Ft*. M YND ASMIDIR. WINNIPEG OIL COMPANY, LTI*. Búa til Stein Oliu, Gasoline og hjólá- Aharh Talsími 15 90 611 Ashdovra Blocfe Q. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue TIMBUR og BÚLOND SKÓTAU í REILDSÖLU. THOS. OYSTAD, 208 Kennedv Bíd*r Viöur 1 vagnhlössum til notenda. bulönd til AMES HOLDEN, LIMITED. Prmcess- <5c McDermott. Wiunipeg. PIPE & BOILER COVERING TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. GREAT WEST PIPE COVERINQ CO. 132 Lombard Street. THE VVm. A. MARSH CO. WESTERN LTI>. Jramle.fiendur af Fínu Skótaui. Talsími : 3710 VlHGIRÐINGAH. RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD THE GREAT WEST WIRE FENCE CO.. LTt> z\lskonar vlrgiröingar fyrir bændur og borgatra^ 76 Lombard St. Winnipeg. ... „ JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgðir af alskonar ví-lum. ELDAVÉLAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af S-cóm. Steinvöru [Granitewaresj og fl. QOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg s Talsimar og öll þaraðiút. áhöld Talsími 3023. s6 Albert St. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU KAFMAGNSakkokðsmenn MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: .7658 Viögjörö og Vlr-lagning — allskonar. R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winmpec “King of the Road” OVERALLS. BYGGINGA - EFNI. BILLIARD & POOL TABLES. JOHN QUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. w. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Bcr&m^ öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö PooM>«rf> THOMAS BLACK Selur Jfirnvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 N Á L A Ii. JOHN RANTON 203 Hammond Block Talstmi 4«7» Sendiö strax eftir Verölista og Býnishrvmuv,. THB WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Knlk, Steinn, Cement, Sand og Möl GASOLINE Vélar og Brunnlxirar BYGGINGAMEISTARAR. ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTÍ> J01 Chamber St. Sími:298» Vindmillur— Pumpur - Agætar Vélar. J. H. Q. RISSELL . Byggingameistari. I Silvester-Willson byggiuguuni. Tals: 1068 BLÓM OG SÖNGKUGLAR PAUL M. CLEMENS Bygginga - Mcistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talstmi 5997 JAMES BlRCIl 442 „Notre Dame Ave. Talsími BLOM - allskonar. Söng fuglar o. ð. BRAS- Og RUBBER-STIMPLAR ÍÍAXKARAK.UUFl’XKIPA A(: liNTR MANITOBA SI ENCIL & STAMP VVORKS 421 Main St. Talsimi 1880. P. O. Box 244. Búuni til allskonar Stimpla úr málmi og togleöri ALLOWAY Ai CHAMPfOM North End Branch: 667 Main streetf Vér seljum Avísanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SPITALAAHÖLö CHANDLER & FISHER, LIMITED Lækna og Dýralækna fihöld, og hospiitala fihölð 185 Lombard St., Winnipeg, Man. Nú kallar margur það ó- hæfusóun á fé landsins að fleygja peningum í ljóðskáld vestur i Klettafjöllutn. Eu ef þau krafta- verk eða kynjabýsn gerðust, að Jónas Ilallgrímsson eða Bjarni Thorarensett eða eitthvert jrengið Lkki eingetnaðar söguna um fæði- injru hans. Hverja skoðun hefir þú á up^*- risu-kenninjjunui ? Svar : Ég trúi ekkr á holffs ag; blóðs (likamlega) upprisu Krists.. góðskáld risi upp frá dauðum, mundi ekki ein mannsrödd um alt Island landshornanna á milli and- æfa þvi einu oröi, að þeinr yrði veitt rífleg embœttismannalaun i þakklætis og virðingarskyni. En Stephan er ekki dáinn og því er ráð manna á reiki utn verðieika ltans. því skýtur og memlega v.ð, en er satnt satt, aö menn eru iús- ari á að færa minnissvipum fram- liðinna fé og þakkir en 1 tuna lif- andi ágætismönnum störf þeirra fj-rir þjóð sína, menning hernar, bókmeritir, frægð og tungu. Á hitt þarf ekki að minna alþiugi ks- lendinga, að seðlar einir c-g skot- silfur fullnægja ekki öllum þoifum mannanna. Viturleg orð voru þingmannsins 1907, er kvaðst held- ur vilja veita fé til skáldsag.iaiil- unar en sandgræðslu og verklegra framkvæmda. Sv-o mikils sem vert er um þúfnasléttur, þilskipaada og endurbætur á atvinnuvegutn, er ræktun mannhugans þó meira virði. Hann er í senn uppspretta og takmark allrar mBjtningar. Mönnun mannsins er göfgasta markmið" allrar mannlegrar við- léitni. Og vitrir menn eru ásáttir um það, að skáldskapur og listir séu hin beztu mönnunarfæri, er kostur er á. Sigurður Guðmundsson. þegar þessar spurningar og svöt- voru bornar undár prestaþingið ii2 urskurðar, þá stóðu þrtr guðfracði— | doktorar upp — þcir séra doktar jWylie, séra doktor Richards og séra doktor Duffield — sem allítr þjéna stórum söfnuðum þaríhorg- inni, og réttlættu svör hins nnga prests og afstöðu hans gaguvart kirkju þeirra. þar með var hatm vígður til prests og gekk i þjón- ustu þess safnaðar, sem haíöi kall- að hann. þess má geta, að presbyteriana kirkjan er ein sú strangasta bók— stafstrúar kirkjudeild, sem söguf fara af. En svo eru nú skoðanrr manna að breytast á bókstafstrti báblíunnar, aö sú kirkj.td.eild sér sér ekki annað fært en að Ievfa fult trúfrelsi og að viðurkenna þá presta góða og gilda innan sinna eigin vébanda, sem afneita þvðing- armestu atriðum gömlu trúarúm- j ar, svo sem eingetnaði Krists og ' upprisu hans og syndafallinu. Afneitar Biblíunni. * ) Bjarni kveður : “Ekki er holt aö hafa ból heföar uppi á jókultindi”. Stephan : “Á jökla þfi leggur hiÖ haröasta hjarn, er himninum teygja sig nœst”. þótt ekkí sé átt við það sama i þessutn vísuhelmningum og vísu- orð St. sé tígulegri og fegurri, sést Hávamálavit beggja skáldanna vel á þeim. Helgi Pétursson hefir fyrst bent á ættarmót með honum og i Bjarna^ Séra Archibald Black, nýútskrif- aður gnðfræðistúdent frá Edin- borg á Skotlandi, hefir af presbyt- era prestafélaginu í Nevv York ver- ið viðurkendur sem hæfur keuni- triaður, og var vígður til prests í stórum söfnuði þar í borg. Hann var fyrir nokkru kærður fyrir van- trú og yfirstjórn presbytera kirkj- unnar ltaföi mál hans til rannsóktt- ar. Meðal annara spurninga, sem lagðar voru fyrir hann, voru þess- ar : Trúir þú sögunni um Adam og Evu eins og hún er í bibliunni ? Svar : Ekki í bókstaflegum skiln- ingi. Ég skoða hana sem líkingu. Trúir þú ekki að þau hafi fallið með því að éta af eplinu ? Svar : Nei. Trúir þú á eingetnaö Krists ? Svar : Ég trúi þvf, að hann hafi verið guðlegur. En ég viöurkcnni — þrjátíu þústtnd lík hafa lunöf- ist í rústum Messina borgar fratrt I að þessttm tíma, eftir siðusun 1 fregnum þaðan. — Sir Daniel Chisltolm, einn af merkustn guðfræðingum Skotlands er í Nevv York um þessar mundir. i Hann kvað oídrykkjuna í landi sínu vera örðugasta viðfangseíniíS þar, og ekki gæti hann neitað því, að land sitt væri drykkjuskapar- land.. Enda biðu 60 þús. matrna þar bana árlega af ofdrykkju. Y'hS þetta heföi löggjöf landsins ekkí getað ráðið, þó að hinsvegar yrði að játa það, að áfengi væri hverg-i selt í landinu nema þar sem vía- söluleyfi helgaði söluna. Blaðið “British Australian” geri- | ur þess, að maður að n.afni- laotK-T i Le Soeuí hafi fyrir 2J4 ári komi« jtil Astralíu og byrjað þar á fiskt- klaki. Ilafi hann sett 3 fiskteg-stnfL- ir þar í vötn, sem áður vortr j&s&'- laus. þessar tegitndir vora : ítercB:, j tench og carp. Nú eru vötnr þessáí j full af fiskí, svo hann veður í tcrrF- um, og eru sumir fiskarnir 10 pd. þungir. — það væri vænlegt ráK fyrir ríkisstjórnina* hérna, að ía þennan mann til að annast ittEi i fiskiklak í W’innipeg vatni. ■

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.