Heimskringla - 01.07.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.07.1909, Blaðsíða 1
EKRU -LOÐIR * 3. til 5 ekru spildur við rafmagns brautina, 5 mílur fríi borginni, — aðeins 10 mínútna ferð á sporvagninum, og mðlborin keyrsluvegur alla leiö. Verð $200 ekran og Þar yfir. Aðoins einn-flmtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum,— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefóu 2274 ■ K X M X K3K»KK>: VÉR HÖFUM næga skildinga til að lána yður mót tryggingu 1 bájörðum og bsejai-fasteignum. Seljum llfsábyrgðir og eldsábyrgðir. Kaupum sölusamninga og veðskuidabréf. Frekari applýsingar veita | Skuii Hansson & Co. B 56 Tribune Building. Wiunipeg. «»»»KXKXXX»»»»»»»»»»3 XXIII. ÁR. WIXNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGIXN, 1. JÚLÍ, 1909 NR. 40 Komið til skoðið hjá 1 uiér hin marg- reyndu og al- kunnu BRANTFORD réiðhjðl. Þau eru langbeztu reiðlijól sem fást hér f Canada, — og lfklega pö vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér að óttast skilmálana; þeir munu koma heim við hvers manns vasa- buddu. Komið til mfn með gömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON. eÍKandi. 47? PORTAGE AVE. Winnipeg, Man Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Brandon búar eru óánaegöir við Grand Trunk Pacific félagiö yfir því, aö félagiÖ haföi lofað, aÖ byggja grein af braut sinni til ÍBrandon borgar strax ,og aöal- brautin væri lögð. En greinin til Brandon á ekki að leggjast aö svo stöddu. Brandon búar hafa haft íund um inál þetta og ákveðið að senda 4 menn til Ottawa til þess að kvarta fyrir stjórninni um prettvísi G.T.P. félagsins. Sendi- nefnd frá borg þessari heílr áöur íarið austur í sömu erindum, tn ekki fengið að gert. En nú er vou- að, að betur gangi, með því að nú fer nefndin austur með bænarskrá undirritaða af hverjum einasta í- búa og gjaldþegni bæjarins. — Talsverðir jarðskjálftar urðu á Ítalíu þann 24. júní. En ekki er þess getið, að líftjón hafi orðið, þó , eignir skemdust á suinum stöðum. — Nokkur járn- og stálgerðar- íélög í Pennsylvanía ríkinu hafa hækkað verkalaun manna sinna um 10 prósent yfirleitt. — þuð ber vott um vaxandi vel- tnegun, að Canada ljúar hafa á sl. mánuði lagt nær 10 milíónir doll- ara meira á bankana, en þeir g’erðu í sama mánuði á sl. ári. — Stjórn Krakklands hefir haft milíón dollara sjóðþurð á sl. íjárhagsári. Fjármálastjórinn vill bœta úr þessu með því, að leggja á nýja skatta, svo sem aukinn toll á olíu, sem notuð er í sjálfhreyfi- | vagna. Ennfremur aukinn skatt af i erfðafé, og — hundaskatt. Ilann j gat þess, að stefna stjórnarinnar ! yrði framvegis sú, að skatta auð- safnsfélög og auðtnenn landsins ineira en verið hefði. — Konur á Frakklandi hafa ný- lega myndað loftsiglingafélag. þær byrjuðu félag sitt í 5 loítbátum Og svifu í loftinu nær S kl.stundir, Og lentu svo með heilu og höldnu um 70 mílur vegar þaðan, sem þær hófu ferð sína. — það kom fyrir nýlega, að hre/.kt kaup- eða vöruflutninga- skip bar þar að, sem þeir mættust a hafi úti keisarar Rússa og þjóð- Verja. Ilerskip beggja þjóða vqru Þar á verði, til þess að vernda beisarana. þessum verndarskipum þótti brezka skipið sigla of nærri keisaraskipunum, svo að eitt her- sáip Rússa skaut á það og sœrði d eöa 4 af skipverjum, þar með gufuvéíastjórann. Rússar hafa beð- Breta velvirðingar á þessu rainhlaupi manna sinna og boðið aö borga ríflegar skaðabætur. — assakeisari hefir sjálfur sent hin- \in? s®rða gufuvélastjóra 100 þús. i °.i.\ra gjöf fyrir meiðslin, og oir höfðinglega af sér vikið °K Rott til afspurnar. Hvort hinir sem særðir voru, hafa nokkurs spurt °rÍ5^ aðnjótandi, er eun ó- Rannsókn hefir um langan tima staðið yfir { Montreal borg ut af sviksemi og. fjárdrætti í stiorn slokkviliösing þar. það hefir fullsannast, að um nokkurra ára tíma hefir hver maður orðið að borga frá 100 til 500 dollara til ]>ess að fá að vinna fyrir algeugti haupi í slökkviliðinu. ' En svo er að sjá, sem flestir af þeim bæjar- fulltrúum, sem fengu fé þetta fvrir áhrif sín í bæjarstjórninni, — séu annaðhvort dánir eða fjarverandi. Sumir þeirra, sem keyptu stöðurn- ar, dóu áður enn þeir voru komn- ir úr skuldum þeim, sem þeir kom- ust í við lántökuna til þess að geta kevpt sér atvinnu í þessu slökkviliði. — Japan og Austurríki hafa mvndað bandalag til sóknar og varnar. Rússum þvkir það súrt í broti, því að cf Rússar raðast á Austurríki, þá ráðast Japar á Vladivostock, aðal sjóhöfn og her- stöð Rússa í Austurálfu heims. — Rúmenía hefir og gengið í banda- lag við Austurríki, svo að þessi þrjú ríki vinna saman meðan samn ingarnir eru í gildi. Rússakeisari og Rússastjórn eru á nálum af ótta fyrir framtíðar útlitinu. Aðal fclað Rússa flytur langa ritgerð um, að selja Pólland í hendur þjóðverjum, og mælir fram með því. — Rússakeisari ætlar að ferðast til Svíþjóðar og þiggja veizlu í Stokkhólmi. Sósíalistar hafa haft undirbúning til að láta i ljós opin- berlega vanþóknun sína á keisar- anum, þegar hann stígur þar á land. 1— Æsingar miklar eru í herbúð- um kvenna í Bandaríkjunum, út af ritgerð eftir prófessor Frederick Starr í Chicago, sem prentuð er í júliheftinu af “The Red Book’’. — Höf. heldur þar fram þeirri kenn- ingu, að konur séu villidýr, hæfi- leikalausar, að ekki verði bent á neitt, sem eftir þær liggi í bók- mentum, listum eða vísindum, sem orð sé á gerandi, og að þær séu ekki jafnokar karlmanna í neinni gredn. Að vísu geti þær lært en hafi ekkert lag á, að nota lær- dóm sinn sér eða öðrum til gagns. Ivonurnar seu barnslegar í hugsun- um síiium og séu ímynd villi- matina. Nokkrar konur haía svar- að ritgerð þessari, og fara hæði- legum orðum um prófessor Starr. Fremst þeirra er Katrín McCul- lougli. Hún telur upp konur, sem hafi skarað fram úr körlum í bók- mentum, stjörnufræði, stand- m^mdagerð, málverkalist o. fl., og getur þcss, að hann muni hafa rit- að gegn betri vitund. þess láta konur og getið, að hann sé nú oröinn miðaldra baslari, og aö i þvi muni rótin liggja til þessa kvenhaturs brjálæðis hans. — Fjórtán manns létu lífið í New York borg af hita þann 23. júní sl. — Tuttugu konur og börn voru troðin undir til bana og yfir 100 manns hættulega skaöaöir í Mad- rid borg á Spáni þann 23. þ.m. þar var verið að sýna hreyfimynd- ir. En vplin sprakk svo að kvikn- aði í húsinu. Varð þá æði svo mikið á fólkinu til tmdankomu, að það tróð hvað annað undir, ineð þeim afleiðingum, sem að íraman eru sagðar. — Ný draugasaga er sögð frá Wyke Township. Sá náungi geng- ur þar nti hamförum um há- bjartan dag og hendir húsgögnttm í allar áttir í húsi því, sem hann hefir tekið sér bólfestu í. Jafnótt og húsmóðurin lagar til í húsintt, ryður draugttrinn því öllu úr lagi, og slær jafnvel konuna utan undir, þegar hún gerist of afskiftasöm í húsinu. þetta er búið að ganga svona í nokkra daga, og jafnt á nótt sem degi. Mesti fjöldi fólks hefir komið til að sjá þennan lcik, og undrast mjög yfir þessum að- förum. Fólkið sér hlutina hreyfast, en ekki kraftinn sem hreyfir þá. — þing þjóðverja hefir lagt skatta á titla og nafnbætur. Hver sá, sem hefir prins-nafnbót, á að borga árlega $1500 í ríkissjóð, en þeir, sem hafa duke-titil borgi $2500 á ári, og á fursta-nafnbót er lagður $000 árlegur skattur. það er ætlast til, að þetta gefi af sér góða búbót fvrir ríkissjóðinn. — Stjórn þjóðverja varð undir í atkvæðagreiðslu í þinginu í Berlín fyrir nokkrum dögum. Orsökin var frumvarp til laga tim aukna skatta á alþýðu manna til liernað arþarfa. En svo er sagt, að stjórn- in mttni þó ekki ttppleysa þingið og ganga til nýrra kosninga fyrr en hún sé búin að sjá fjármálum ríkisins nokkurn veginn borgið, — svona fyrst um sinn. — Málverkasala fór fram í f.und- únum á Englandi í sl. viku. Sum- ar myndir seldust þar fyrir e.far- verð. Ein mynd seldist fyrir meira en Oð'ý þús. dollara, og margar niyndir seldust fj rir 44 og tiiður í 6 þús. dollara. — Stjórn Ung-Tyrkja hefir kom- ist að því, að afdankaði soldánmn á 21jý millíón dollara í Imperial bankanum á þýzkalandi. Stjórnina langar til að ná í þessa peninga, en hefir enn þá ekki getað fundið ráð til þess. Mælt er og, að tals- veröar upphæðir séu á bönkum á Frakklandi og í Bandaríkjunum, en um fjármagn þaö hefir Tyrkja- stjórn ekki fengið fulla vissu enn sem komið er. — þrjú þúsund strætisbrauta- vinnendur í Pittsburg, Pa., gerðu verkfall á sunnudaginn var. Engir vagnar gengu því eftir strætunuin þar þann dag, svo að alt fór frið- samlega fram, en búist við ein- hverjum sögulegum viðburðum þessa viku, því mennirnir eru ein- beittir í, að hafa mál sitt fram, en félagið kveðst eiga vísan sigur, strax og það fái tíma til að átta sig. — Fjögttr hundruð Tyrkir og Sýríumenn og konur áttu í blóð- ugum bardaga á götunum í Spring- field borg í Massachusetts á sunnu daginn var. þjóðernisrígur var að- al orsökin og byrjaði út af þvi, að einn Tvrkinn heimsótti gifta konu Sj'rítimanns þar í borginni. Bar- daginn stóð vfir fulla klukkustund, áður lögreglan íékk sefað lýðiiin. Vopnin voru bvssiir, knífar, har- efii, grjót og flöskur. Tveir eða þrír voru drepnir, margir særðir og fluttir á spítala og mörgum varpað í fangelsi. — Sv’O er til ætlast, að þann 7. þ.m. verði G.T.P. járnbrautin stál- lögð milli Winnipeg og lídmonton. En ekki er bi'rist við, að farþegja og flutningslestir gangi reglulega milli nefndra borga fyr en 1. sept. næstk., þó að nú gangi farþegja- lestir reglulega frá Winni;>eg vest- nr að Scott, 570 mílur vestur í land. ' — Nýlega fékk Joseph Brsugh, ungur, enskur vinnumaður á bóndabýli hér í fylkinu, tilkynn- ingu um, að hann hefði erft á Englandi “Baronet” tign og 375 þús. dollara í fasteignum. Jafn- framt var honum sent fé svo mik- iö, að hann gæti ferðast til Eng- lands, svo sem tignum manni sæmdi, til þess að veita viðtöku tign sinni og eignum. — Loftskip er í smíðum í París- arborg, sem ætlað er til lerða milli Ihirísar og Lundúna. það á að bera 25 farþegja og nauðsyn- legan farangur þeirra. Fyrsta ferð- in er ákveðin tímanlega í ágúst- mánuði næstkomandi. — Guíuskipið “Muritania” fór nýlega yfir Atlantshaf á 4 sólar- hringum og 17 kl.stundum, og er það flj 'itasta ferð, sem enn hefir ■gerð verið yfir þá vegalengd. Far- þegarnir með þessu skipi fóru frá I New York á miðvikudag, en komu til Liverpool á mánudagskveld. — Nýlega hefir herra D. Lorne McGibbon, formaður Canadian Rubber íélagsins, ákveðið að gefa $125,000, eða eins. mikið meira eins og kann að þurfa, til þess að byggja og fullgera heilsuhæli fvrir tæringar sjúklinga í Quebec fylki. Iiann dvaldi sjálfur um tíma á einu slíku hæli þar eystra, og fékk fulla heilsubót. Vill hann nú launa lífgjöfina með því, að reisa stofn- un þessa á eigin kostnað. Víða er pottur brotinn Kirkjuþing hefir um nokkura undanfarna daga staðið yfir í Ber- lín á þýzkalandi. Aðalmálið á dag- skrá þessa þings hefir verið hin árlega vaxandi afturför þjóðkirkj- unnar þar í landi, hvað fólksfjölda snertir. þessi a'fturför hófst fyrir alvörn fyrir 10 árum, og hefir far- ið vaxandi með hverju ári. Árið 1906 gengu 3766 manns úr þjóð- kirkjunni, og árið eftir sögðu 3802 skilið við hana. 1 fyrra gengu 3118 manns úr kirkjunni, og á fyrstu 5 mánuðum þessa yfirstandandi. árs, hafa svo margir yfirgefið kirkjuna, að talið er, að 12 þúsund manna muni yfirgefa hana á þessu ári. Flest af fólki þessu er sagt að vera skytrsamt efnafólk, sem á liðnum árum hefir lagt óspart fé til kirkjunnar þarfa. Á þtnginu kom það fram, að þær tölur, sem að framan eru tilfærðar, ná ein- göngu yfir það fólk, sem gengtð hefir úr kirkjunni í Berlín borg. En þess var getið, að afturl ir þessi næði yfir alt þýz.ka rikið, jió ekki væru tölur fyrir hendi yfir þann fjölda, sem árlega segir skil- ið við kirkjuna allstaðar annars- staðar í þj'zka ríkinu. Um orsakir til þessarar aftur- farar þjóðkirkjunnar var allmikið rætt á þinginu, og voru þessar taldar helztar : 1. Áhrif sósíalista, sem ekki leggja mikinn trúnað á biblíu- kenningar eða kristilegt safn- aðalíf. 2. Að prestastétt landsins leggi sig of mjög fram til þess, að hafa helzt mök við auðmanna- flokkinn og þá efnaðri alþýðu- nienn, sem helzt er fjárvon frá. 3. Að samúð milli presta og safn- aðarlima hvervetna í þýzka ríkinu fari árlega minkandi vegna alls konar ágreinings út af safnaðastjórn og þeim mál- um öllum, er kirkjulega starf- semi varðar. 4. Að safnaðarfólkið sé farið að hafa á móti því, að borga nokkur safnaðargjöld. 5. Og aðal-orsökin sé sú, að hin ný.ja guðfræði er þar í landi svo mjög að rvðja sér braut að hún er óðfliiga að kippa fótum undan gömlu guÖfræð- inni. Fólkið er hætt að trúa í blindni, og krefst þess, að mega láta Ijós heilbrigðra vits- muna komast að í trúmálum eins og öllum öðrum málum. þingið virtist ráðþrota að ráða bót á þessu ástandi. OGILVIE*! Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging /■ EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM Y'ÐAR. Hvu svegna Japar unnu á Rússum. þá fóru þeir í handalögmál, og hættu ekki fyr en annar féll, svo að.hinn gat rifið grímuna af hon- um. Allar voru æfingar þessar hinn strangasti kappleikur. Menn börðu hverir á öðrum með hróp- um og köllum. En. strax og kapp- ið var.yfir, eða merki gefið að hætta, þá tóku menn strax á sig sinn vanalega alvþru og værðar- svip, eins og ekkert hefði komið fyrir. 1 öllum bárnaskólum voru hafðar slíkar heræfingar og drengj- unum þótti sérlega gaman að þeim. Jafnvel á leið þeirra frá og til skólanna voru drengirnir oft vandir við ýmiskonar æfingar, og hópar af öðrum drengjum settir til að gera þeim fvrirsát og ráð- ast á þá að óvörum, en alt var þetta undir umsjón æfðra manna. “ Sagai japönsku þjóðarinnar skapar sterka ættjarðarást í börn- in, og festir í hugum þeirra þá sannfæringu, að landið sé óvinn- andi. stað, þar sem ekki varð að hon- um sótt. “ það er lítill efi á því”, segir Ivuropatkin, “að vér ftefðum get- að rekið á flótta hverja þá her- deild, s-em óvinirnir hefðu sent á móti oss, og eítir vorum útreikn- ingi, hefðum getað sótt á þá með yfirburða mannafla. Aldrei fyr hef- ir Russland haft svo öflugan her á vígvelli, eins og þann, sem saman var kominn í Manchuriu í ágúst- mánuði árið 1965. “;Pannig voru allar kringum- stæður oss þœ.gilegar,' þegar vér fengum þær fréttir, að samningar hefðu tekist í Portsmouth, sem bönnuðu frekari aðgerðir. — það , er þess vegna ljóst, að stríðið end- aði of fljótt fyrir Rússland og áð- ur en að Japar voru búnir að yfirvinna her þann, sem var á móti þeim”. “ Eins og byrjun stríðsins kom fyrirvaralaust, svo koinu einnig leikslokin öllum á óvart. þau urðu þegar Rússar áttu sízt von á, og þegar þeir vonuðu að geta General Kuropatkin, sem í byrj- {yrrr aivöru látið til sín taka, og un Japan-Rússa stríðsins var yfir- hoföu örugga von um, að geta unn herfonngi rússnesku herdeildanna, 'ið sigur á jöpum. Eftir marga helir fitað bók mikla, sem hanu mikla ósigra fóru herdeildir nefnir “Sögu Japan-Rússa stríðs- , pOssa til Hsi-ping-kai í marzmán- Ilann talar þar hreinskilnis-j uSi áris 1905) og héldu sij; þar þar til enda var bundið á ófrið- inn. Friðurinn kom, þegar rúss- neski herinn átti sízt von á hon- um og kærði sig minst um hann, og þegar allur undirbúningur hafði verið gerður til þess að halda á- fram tneð auknum krafti, og var lega og hispurslaust og segir álit sitt á því, hvers vegna Rússar hafi orðið að lúta í lægra haldi fyrir “þeim mórauðu”. Meðal annars segir hann : “ Deildir þær, sem vér settum út á hervöllinn, gátu ekki unnið á þa herinn betur undir búinn, en Jöpuin á þeim tíma, sem þeim'nokkur her hefir áðtir verið í sögu var ætlað að gera það. Margir landsins. Linewitch var að bíða soguritaarar munu reyna að gera grein fyrir því, hvernig eitt smá- veldi, eða sem vér töldum svo, sem fyrir tiltölulega skötninum eftir 13 herdeildum, hinum síðustu, sem Rússar ætluðu að senda móti • Jöpum. Nokktir hluti þeásara her- deilda hafði þegar komist til Har- tíma ekki átti neinn her, gat al-jbin, og hinn hlutinn var á leiðinni. gerlega sigrað oss á sjónum, og þegar þessar deildir hefðu allar einnig unnið sigur á herdeildum iVerið kotnnar á hervöllinn, þá vorum á landi. Væntanlega fáum j hefðu Rússar haft þar eina milíón vér einhverntíma fullnaðar skýr- hermanna, velæfða og að öllu leyti ingu á þessu atriði. En í þessarijvel útbúna. En Japar voru farnir bók ætla ég að draga fram nokkur jag gefast tipp, höfðu mist bæði yfirgripsatriði, sem gerðu Jöpum móð og þrótt, ,og voru efnalausir sigurvinningarnar mögulegar. “ Yfirleitt má segja, að vér höf- um vanmetið afl þeirra, sérstak- til að halda áfram bardaganum. Meðal fanga þeirra, sem Rússar tóku, voru bæði gamlir menn og drengir, og þeir virtust ekki hafa lega siðferðisþrek þeirra, ojr þess afn^.k-a ættjarSarást e6a áhu vegna forttm yer ut 1 striðið ehKt ^ sigurvinninf;a eins og org uk & nægilega tiðbunir. áris áSur Rússar hinsvegar voru “ Eítir striðið milli Kjnverja og farnir að tína gamla menn úr her Japana, sem ég hafði kynt mér sínum og senda þá heim aftur, nákvæmlega, lærði ég að bera virð- ^ eða ætla þeim verk, sem ekki til- ingu fvrir Jöpum, og ég aðgætti jhevrði hernaði. þá heíðu Rússar framför þeirra með talsverðri á- fengið 106 þúsund unga, hrausta hyggju. Framferði hermanna Jap- ana, sem börðust með oss í Pei- hermenn, sem fríviljuglega höfðu gefið sig í stríðið. Aldrei fyr hafði chic-li fylkintt árið 1960, sannfærði herinn verið í jafngóðu ástandi, og mig um manngildi þeirra. Ég var j sumar deildir, svo sem sjöunda of stutta stund í Japan til þess að j Siberiu deildin, var tnannfleiri enn það þarf ekki lengi að leita í þessari ritgcrð til þess að sjá hlut- drægnina skína út á milli línanna, því það er öllum ljóst, að friður- inn var Rússum hvorki óvæntur né óvelkominn. þeir höfðu sent sendinefnd gagngert til Bandaríkj- anna, til þess að semja um frið við Japana, og þeir höfðu í marga mánuði á undan beðið hvern ósig- urinn á fætur öðrum, og hvarvetna orðið að láta undan síga fyrir Jöp- um. Jafnvel Kuropatkin segdr held- ur ekki, að það sé áreiðanlegt, að Rússar hefðu unnið sigur, þó leng- ur hefði verið barist. Giftingaleyfisbréf selur Kr. Ásg. Bonediktsson 540 Simcoe st. Winnipeg. læra að þekkja landið eða herdeild ir þess, en’það sem mér auðnaðist að sjá, sýndi ljóslega, hver undra brevting hafði orðið jþar á sl. 25— 30 árum. Ég sá fagurt land, þétt- bygt hraustu , og starfsömu fólki. Miklar framfarir voru sjáanlegar á allar hliðar, og allstaðar varð maður var við ættjarðarást, fram- tíðartrú og þjóðlega glaðværð. — Mentamála ástandið athugaði ég á hermannaskólunum. það var spartverskt að eðli. Líkamsæfing- ar hermannanna voru ólíkar því, sem ég hefi séð nokkursstaðar ann- arsstaðar. þær æfingar voru ekk- ert annað en bardagi af svæsnustu tegund, og þegar keppinautarnir Jog sjúkradeildirnar voru í bez.ta voru búnir að kljást með vopnum, lagi, og herinn hélt sig á öruggum nauðsyn var til. Vél ibyssur höfðu verið fluttar austur og rnesta kynstur af alls konar fallbyssum, og að ölltt leyti voru Rússar svo vel út búnir, sem nokkur þörf vár á, og reiðubtinir til að senda her- deildir sinar áfram til að endur- nýja bardagann. þessi undirbún- ingur hafði varað nokkra mánuði, og alt var til taks, sem þurfa þótti. Vér höfðum tal og ritsíma- kerfi, og tæki til að leggja sjó- þræði. Vér höfðum alt, sem vér þurftum. Einnig höfðum vpr loft- skeytatæki, sem vorti til taks á hverri stundu, sem á þurfti að halda. Flutnings áhöldin og lækna- Wall Plaster Með f>vf að venja sig & að brúka “Empire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — EÍQiim rér að senda O yður bœkling vorn * MANiTOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.