Heimskringla - 05.08.1909, Blaðsíða 4
BIs. 4 WINNIPRG, 5. ÁGÚST 1900
heimskringeá
Látið Ekki Leiðast inn á Hliðarsýningar.
BEZTU hringsfninga sæti eru œ-
tíð f aðal tjaldinu, þar er “Stór
sýningin”. En vegunnn þang-
að er beggja megin skipaður að-
dráttarminni og ódýrum aukasýn-
ingum. Fyrir utan þær eru slægir
hrópendur sem sffelt reyna að draga
aðsækjendur frá aðal sýningarsvið-
inu. Og f>annig er þvf varið með
Rjómaskilvindurnar hér f Canada.
MAGNET, eina rjómaskilvindan í
Canada, er í “Stóratjaldinu” á aðal
svœðinu, með stóru stál skálina sem
studd er beggja megin, (Magnet
Parent). Hún hefir einfaldan fleyt
ir sem nœr allri smjörfitu úr mjóik-
inni, og hreinsar einnig um leið öil
óhreinindi úr henni.
Fullkomin “Square Gears” ör
stáli endast í 50 ár. Magnet ‘brake’
vefst um skálina, (Magnet patent).
Vinnumagnið má takmarka eftir vild sinni f MAGNET
Skilvindunni. Böm geta snúið henni. Hún er auðhreinsuð,—
avo að það tekur aðeins heltings tfma móts við aðrar Skilvindur.
Slægu hrópendurnir reyna að hamla mjólkur-bændunum
frá að komast 1 stóratjaldið. Látið ekki háreysti þeirra villa
yður. En komið í Aðaltjaldið til MAGNET, athugið gerð
hennar og 11 ára orðstfr í landi voru. Þegar f>ér eruð komnir
inn í “ Aðaltjaldið ” þá ræður MAGNET fyrir yður skilvindu
gátuna f næstkomandi 50 ár. —
The Petrie Mfg. Co., Limited
av'hstttxu3tl;gí-
HAMILTON. ST. JOHN. REGINA. CALCARY.
Því ekki að hafa beztu Píanó ?
Gamla Félagsins
Heintzman & Co. PÍANÓ
er beata Piano, sem búiö er til í Canada, og er með þeim
beztu, sem gerð eru i nokkru landi í heimi. I meir enn
50 ár hefir félag þetta v.eriö að bœta fullkomnun þess og
hljómfegurð, þar til nú að það er svo fullkomið, sem
mannlegt hugvit getur frekast gert það.
528 Main St. Talsími 808
IÍTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE.
Fréttir úr bænum.
Ht-ldur er að lagast tneð útlitið
fyrir því, að heimssýning verði
haidin í Winnipeg árið 1912. Síðan
Robiin stjórnin lofaði að verja
250- þúsund dollurum til .styrktar
slíkn sýningu, þá hefir sú fregn
borist, að Nýja Sjáland ætli að
verýi 100 þúsund dollars til þess
að taka þátt í sýningunni. Vœnt-
anlega taka og öll fylki Canada
drjúgan þátt í þessu fyrirtæki, á-
samt með ríkisstjórninni. Rn eng-
ar ákveðnar upphæðir hafa enn
verið nefndar.
Herra Páll F. Björnsson, frá Big
Quill P.O., Sask., var hér á íerð í
síðustu viku, áleiðis til Norður-
Dakota snöggva ferð. Hann taldi
horfur all-vænlegar vestra, yfir-
leitt, nema hvað allur gróður hefir
orðið með síðara móti í ár. All-
margir íslenzkir bændur hafa orð-
ið fyrir tilfinnanlegu tjóni um-
hverfis Wynyard, af hagli.
f-----------*
Brúkaður
Fatnaður
MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ
A REIÐU.M HÖNDUM.
KOMIÐ VIÐ H.TA OSS
OG SKOÐIÐ FÖTIN.
THE
OXFORD
Brúkaðrafata fél.
Phone 61 62
532 NOTRE DA.VIK AV-
Vér kaupum og seljum föt.
Kona, siem ætlar heim, til íslands
í þessum eða næsta m'ánuði, vill
fá gióða samferð, og mælist til
þess, að einhverjir, sem ætla heim
á þessu tímaibili, geri svo vel að
tilkynna það á skrifstofu Hkr.
Vesturfarar væntanlegir f fyrsta
lagi f kveld (miðvikudag).
þann 27. júlí-sl. andaðist að
Gimli Björn Jónsson, er lengi bjó
á Víðivöllum í Steingrímsfirði í
Strandasýslu á Islandi. Hann var
84. ára gamall. Til Ameríku kom
hann árið 1888, og hefir síðan
dvalið hjá Margrétu dóttur sinni
og manni hennar Guðmundi B.
Jónssynd að Gimli.
þann 21. júlí sl. gaf séra Fr. J.
Bergmann saman i hjónaband þau
herra William Holden Taylor og
ungfrú Sarah Gertrude Anderson,
að heimili brúðurinnar, 525 Sher-
brooke St.
Séra Fr. J. Bergtnann biður
þess getið, að Mrs. Helga Bjarna-
son eigi hjá sér geymdan meðala-
böggul frá Dr. Moritz Halldórs-
syni í Park River. Hann mælist til
að konan vildi vitja þessa sem
fyrst heim til hans, að 259
Spence St.
ÁGÚST SKÓSALAN.
Nú ætlum vér að íta út ðllum vornm sesrl-
dúka skófanaði. Nú er því tími til kjðrkeupa
20 prós. afsláttur
á öllum dúk skófatnaði, há eða lái< sniöum,. o
með leöur sólurn. Fyrir karla og kouur, böru
og uugliuga.
100 Pör
af kvenua Vici Kid roimuðum skó*n. niorKim
skóm. aö meðtöldum kvenmauna dúkskóm, lit-
uðum, 3 og 3M aö stærö. Vanaverð frá
Í51.T5 til $3.00 Nú niðursettir í
95 CENT
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST. PHONE 77«.
Til Selkirkbúa
þeir Selkirk biiar, sem keyptu
sér far hingað til borgarinnar 2.
ágúst til þess að sækja íslendinga-
dag.shátíðina hér, en urðu að
borga 80c fyrir ferðina fram og
altur, i stað 50c, sem nefndin lof-
aði þeim, — eru hér með ámintir
um, að þeim verður af nefndinni
borgað til baka 30c á hvert full-
orðið Ticket, sem þeir keyptu, og
að í næsta blaði verður auglýst til
hvers í Selkirk borg þeir mega
vitja peninganna.
B. L. BALDWÍNSON.
Frétt frá Mikley segir l.ítinu þar
Helga Tómasson póstmeistara. --
Honum hafði orðið skyndilega ílt
úti á engi, svo að hann var Iluit-
ur heim og sent eftir læsnt. Rn
Helgi sál. andaðist áður en l.rkn-
irinn kom.
Herra Loptur , Jörundsson biður
Heimskringlu að gera þá athuga-
semd við íréttina í síðustu viku,
um beinbrot það, sem sonur herra
Valgarðssonar varð fvrir í knatt-
leik, sem hafður var á Gimli í sam-
bandi við Bandalags skemtiferðina
þangað ofan eftir, — að Bandalag
T.jaldbúðar safnaðar hafi engan
þátt tekjð í þeirri för, og að fyrir
guðs náð hafi aldrei orðið nedtt
slys af nokkurri skemtun, sem
Bandalag Tjaldbúðar safnaðar hafi
haft.
Vínbanns-lögin staðfest
“ BANNLÖGIN STAÐFEST í
DAG”. þannig hljóðandi hrað-
skeyti sendi herra Ðjorn Jónsson,
ráðherra ísl.tnds, Lögbergi og
Heimskringlu þann 30. júlí. — At-
hugasemdir eru óþarfar.
Úlfur í River Park beit til stór-
skemda á fimtudaginn var 3. ;<ra
gamlan dreng, sem hafði geist of
nærgöngull við girðiitgu þá, sem
úlfurinn var geymdur I. Svipað
slys varð þar í garðinutn i ;} ira.
— Fólk ætti að hafa nákvæmar
gætur á börnum síntim þat í garð-
inttm.
♦-----------------------------'«
Hefir þú séð hinar nýjustu umbwetur og
nýmóðins lag á vorum
íOpen Gas Grates
and Wood Mantels
Komiö og skoðið þær hjá —
f* Qm l Winnipeg
Gasðtoveuept.
322 MAIN ST. TAL.S. Main 2522
♦--------------------------♦
Bústýru vantar
á gott íslenzkt bóndaheimili í Sas-
katchewan fylki. 1 heimili er bónd-
inn og 2 synir hans, 6 og 8 ára.
Stúlkan þarf að vera vön húsv.erk-
um og fær um að stunda börnin.
Kaup $8.00 til $10.00 um mánuð-
inn. þó hún hafi eitt barn með
sér, telst það ekki til • reiknings. —
Heimilið er gott og húsráðandinn
áreiðanlegur. — Nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu Hkr.
íslendingadagsnefndin
er fceðin að koma á fund á skrif-
stolu Heimskringlu á föstiulags-
kveld í þessari viku (þann 6. þ.
m.) kl. 8. Aríðandi að alþr mæti.
TII. JOHNSON, forseti.
JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
borgun.
Herra Gunnlaugur Peterson, lög-
fræðingur í Pembina, skrifar
Ileimskringlw (dags. 29'. júlí) at-
huganir við samþyktir þær, sem
gerðar voru á síðustu presta-
stefnu á íslandi um kenningar-
frelsi presta, — þar sem svt skoðun
var einróma í ljós látin, að rangt
væri, að binda presta landsins
með ljfcrði við játningarritin,
heldur væri tilgangurinn sá, að
þeir skyldu hafa frjálsræði til að
prédika það eitt fyrir söfnuðuin
sinum, sem þeir vissu sannast og
réttast. — Herra Petersen tekur
Iram, að með þessu sé það ljóst,
að samþyktir siðasta kirkjuþings
hér í Winnipeg, þvert ofan í þess
eigin grundvallarlög, að ritin skuli
vera bindatidi fyrir presta vora
hér, séu í beinni mótsetningu við
skilning og ákvörðun ísfenzku
þjóðkjrkjunnar á þessu máli.— Rn
með því, að þetta blað flytur
nokkurn veginn nákvæman útdrátt
af gerðttm prestastefnunnar á þing-
velli, virSist ekki þörf á að prenta
grein herra Petersonar.
DÁNARFREGN.
þann 14. júlí sl. andaðist að
Tumwater P.O., Wash., Rlizabet
Guðmundsdóttir, Kristjánssonar
Matthiassonar, frá Hliði á Alpta-
nesi, og Guðrúnar Gliðmtindsdótt-
ur, ættaðrar úr Breiðafjarðareyj-
um. Rfnileg stúlka og vel geftn,
21 árs að aldri. Banamein hennar
var lungnatæring. Hún var jarð-
sett í Masonic Cemetary (Olym-
pia) — Reykjavíkurblöðin eru vin-
samlega beðin að taka upp þessa
dánarfregn.
r 1 r"' 1 .-=*
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRÁ
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT.
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur f áferð og réttur í verði.
Vér hðfum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnað ériö 1874
264 Portagc Ave. Rétt hjá FreePress
v —. -
ANDERSON &
GARLAND
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Bldg. Phone: 15 61
BOXXAR, HARTLEY k MANAHAN
Lögfræðingar og Laud-
skjala Semjarar
Suite 7, Nautou Block. Winnipeg
Hnbbari, Hannesson and Ross
lögfrjsðingar
10 Bank of Hatn'ilton Ch-aiii'betrs
lel. 378 Winndfpeg
KKWARa VAXTAIt
fyrir VIDIR skóla No. 1469 í 3
mánuði, frá 15. september til 15.
desember 1909. Tilboðum, sem til-
taki kaup, mentastig og æfingtt,
verður veitt móttaka af undirrit-
uðum til 27. ágúst næstk.
Vidir P.O., Man., 24. júlí 1909.
JÓN SIGURDSSON,
skrifari — féh.
Dr. G. J. Gislason,
Physician and Surgeon
W'ettinffton Blk, - Grond Forke, N.Dnk
Sjerxtnkt athygli ueitt AUGNA,
EYRNA, 'KVERKA og
NEF SJÚKDÓMUiI.
Drs. Ekern & Marsden,
Sérfræðislæknar 1 Eftirfylgjaudi
greinum: — Augnasjúkdómum,
Eyruasjúkdómnm, Nasasjúkdóm
um og K verkasjúkdómum.
í Platky Byggingunni 1 Bænum
44raii<l ForKn, \ |>ak.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank Ath Floor, No. 580
selja hús og lóðir og annast þar að lút-
andi störf; útvegar peuingalán o. fl.
Tel.; 2685
»J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B.
LÖQFRŒÐIN(3liR. 255'4 Portagu Ave.
Boyd’s Brauð
eru ætíð góð. það er ó-
mögulegt að búa til betri
brauð, en vér búum til. Vér
brúkum að eins beztu mjöl-
tegundir, beztu brauðgerðar-
aðferðir og æfðustu bakara.
Rf þér viljið fá brattð, sem
er æfinlega gott, þá biðjið
tim Boyds bratið.
Bakery Cor.Spence& PortageAve
Phone 1030.
W. ft. FOWLER A, PIERCY.
Royal Optical Go.
327 Portage Ave. Talsími 7280.
Allar nútiðar aðferdireru notaðar vid
angn-skodun hjá þeitn, þar meðhinnýja
aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreyðir
öllum ágískunum. —
1 ] Laing Brothers Hafrar,Hey,Strá, COI NTKY SHOKTS, BRAN, COHN, COHN CHOP, BYQG CHOP, HV EITI CHOP, OG GAKÐA VEXTIR. í Vér hftfum bezta úrval gripafóö- urs 1 Dessari borg; fljót afhendingr
234-Ó-8 KING ST
O D ' A* Tglalmi 4476, 5890, 5891 ;1 *> DUÖir: 4.7McM.LLAN5AVENUE 3 847 M AIN ST. — Tals : 3016
i.Ara
103
104
SOGUSAFN IIRIMSKRINGLU
áttaS sig' og sagt nokkuð, þaut ég inn í klefa í vagn-
intim og lokaði dyrunttm að innan.
“ þegar við komum til Glasgow, gat hann náð
ínér út með aðstoð járnbrautarþjónanna, og flutti
mig svo á hótel þar í borginni. Rg beið þangað til
við vorum komin jnn í berbergi uppi á loftinu, þá
bamaðist ég eins og mér var unt, og gerði hann svo
hræddan, að hann að síðustu gerði boð eftir lækni.
“ Zjœknirinn, sem kom að skoða mig, sagði hon-
xim undir eins að ég væri brjáluð. Kg heyrði hann
segja. Sir Arthur (sem nú var orðinn afdrukkinn), að
aanað eins og þetta orsakaðist oftlega af snöggri
geðshræringu, einkum hjá taugaveikluðtim manneskj-
am. Hann ráðlagðd Sir Arthur ennfremur, að sím-
rita strax eftir föður mínum. Rf koma hans gæti
ekki gvrt mig rólegri, væri ekki um annaö að gera,
en komu mér fyrir á geðveikrahæli, að minsta kosti
um titna. Mér hafði ekki komið til hugar, að kall-
að vrði á föður minn, og það gerði mig hrædda og
sorgiétna. Samt var ég einhuga í því, að halda á-
fram þessari stefnu, sem é'.g hafði tekið. Eg heyrði
læknirinn segja Sir Arthur, að nœrvera hans væri or-
sök í ofsa mínum, og að hann mætti ekki fyrst utn
sinn láta mig sjá sig, og var mér þetta sönn á-
nægja. Alla nóttina hélt ég áfram að látast fá
þessar brjálsemiskviður, og sofnaði ekki fyr en undir
EDorguninn.
“ Skömmu eftir dagverðinn kom vesalings faðir
rainn, og var mér sönn raun að sjá hann. það er
tfalaust, að hann ásakaði sig fyrir að vrera orsök í
þessu, því hann var orðinn v'edklulegri og eldri að
útilitá síöan hann fékk fregnina um ástand mitt. Mér
þótti slæmt, aÖ veröa aÖ táldraga hann, en af því
ég þekti lunderni hans og lífsskoÖandr, þóttist ég
3Briss um, aö hann mundi reyna að sæ-tta okkur, ef ég
segði honum sannleikann, cn það hafði ég ásett mér
að aldrei skyldi kotna fyrir.
“ Eg fékk ekkert æðikast á meðan faöir minn
var hjá mér, en ég hélt áfram að tala um sjálfa
mig sem hina heilögu ungfrú, og ég sá að faðir minn
var sannfærður um vitfirringu mína. Sama daginn
fluttu þeir mig til Auchertown og komu mér fyrir
hjá dr. Raebell.
“ það vakti illan grun hjá mér undir eins, að
ég var látin þangað undir fölsku nafni. 1 bókum
stofnunarinnar er ég ekki nefnd lafði Redleigh, ekki
heldur ungfrú Brown, sem ég hefði helzt viljað, ltcld-
ur frú Robdn. i Að eins dr. Raebell vreit mitt sanna
nafn og kringumstæður. það huggaði mig þó all-
mikið, að faðir minn vissi um ráðagerð þessa. þeir
yfirgáfu mig um kveldið, og síðan hefi ég ekki séð
föður minn. Rg hefi. samt heyrt, að hann sé lifandi
enn og vel frískur. *
“það, sem eftir er al æfisögu minni, má segja
með fáum orðum. R.g er hér yfirgefin og einmana.
Hafi ég breytt rangt, og það verða %'íst ýmsir til að
segja, þá hefi ég margt oröið að þola þess vegna, og
verð að þola enn í dag. É'g á engan vin hér, og ég
þori ekki að skifta mér af vitfirringunum, vedt ekki
nema það geri mig brjálaða,— þessi hræðsla hcfir
ávalt búið í huga mér síðan ég kom hingað, og hefir
orsakað mér stóra kvöl, þó önnttr stærri þjái mig.
“Aðstoðarlæknirinn, dr. Graham, er góður og
vingjarnl'egur maður, svo ég held, að mér væri nærri
óhætt að treysta honum. Rn það er edn afleiðing
af táldrægni minni, að ég þori ekki að tala skynsam-
lega við nokkra manneskju, af kvíða fyrir því, að
það komist upp, að ég er ekki brjáluð. Samt er ég
hrædd um, að Graham og dr. Raebell vitd medra um
mig en þeir láta í ljós.
'I.!.' ' I ! I ■
LÁRA 105
“það, sem tnest kvelur mig hér, eru heimsóknir
Sir Arthurs. það lítur út fyrir, að hann sé ekki
vonlaus um bata tninn, og ég er alt af hrædd um dr.
Raiebell kunni að gefa í skyn, að ég sé ekki eins
brjáluð og ég látist vera. Ég verð þess vegna að
látast vera eins óð og mér er framast unt, í hvert
sinn sem hann kemur hér, en afleiðingin er sú, að ég
verð að láta mér líka, að vera lokuð inni í hinu
voðalega, fóðraða herbergi”.
“ það, sem hefir gert mig enn órólegri, eru til-
boð þau, sem dr. Raebell hefir gert mér hvað eftir
annað nú upp á síðkastið, nefnilega, að senda mig
burt til eins eða annars heimilis í sveitinnd, þar sem
ég geti verið alveg frjáls. Ég get ekki haldið, að
þeir mttndu gera mér þetta tilboð, ef þeir héldi að
ég væri reglulegur vitfirringur, og held því að þetta
sé gdnning. Ég held, að þegar ég er komdn héðan,
þá muni Sdr Arthur taka mig til sín og segja, að
hann trúi því ekki, að ég sé vitskert. Rina vonin
mín er, að fá að vera hér kjrr og þola alla þá eymd
og kvalir, sem fyrir mér ligg.jít hér, þangað til dauð-
inn á einn eða annan hátt sker sundur þau bönd,
sem ég hefi hnýtt, og leyfir mér annaðhvort að koma
aftur út í heiminn, sem frjálsri kontt, eða flytur mig
— þó ég ekki verðskuldi það — í annan betri heim,
heldur enn þessi getur nokkurntíma orðið fyrir mfg.
“þetta er alt, sem ég þarf að segja. Hræðslan,
sem aftur og aftur ásækir mig, hefir komið mér til
að skrifa mina sorglegu æfisö.gu, svo að ég, ef það
skeður, sem ég óttast, og ég get fengið tækifæri til
geti beðið garðyrkjumantiinn, sem er vinur minn,
að koma þessu bréfi á framfæri. Ég veit ekki,
hvort 'þú getur hjálpað mér, þó þú vildir, en mér er
mikil huggun í því, að mega hugsa til þess, aði þaö
var til einn vinur (þetta orð mun mér óhiætt að
106 SÖGUSAFN IIRIMSKRINGLU
nota), sem skildi og máske hrygðist, kæri lávarður
Fatheringham, yfir forlögum þeim sem hittu
þína hreinskilnu trygðavinu,
Láru Brow n”i
Hér var óskrifað bil í handritinu. þar sem
skriftin byrjaði aftur, var hún skrifuð með ritblýi,
°g var nokkuð ógreindlegri.
“ Rftirskriít. Ég bjóst ekki við að verða að
bæta neinu í bréf þetta. Ég er mjög hrygg og óró-
leg. Dr. Graham er farinn héðan fyrir fáum dögurn,
og búið að flytja ,mig |í hans herbergi. það er voða-
legt, að hugsa um það fyrir mig, að nú er ég beint á
móti klefanum, sem þtir bandóðu eru geymdir í.
þeir segja að ég sé veik, og dr. Raebell lætur mig
brúka mikið af meðulutn. Enn ,þá hafa þau þó ekki
gert mér neitt ilt, svo ég viti. Rn hvað ætli komi
nú á eftir ? ”
Rftir þetta kom önnur viðbót, sjáanlega ný->
skriíuð.
“Ég geymi handrit þetta bak við dragkistuna,
og vona, ef eitthvað skyldi koma fyrir mtg, að nýi
aðstoöarlæknirinn finni það og sendi þér það, ef
hann er jafn-heiðarlegtir maður og dr. Graham var”.
' ‘‘Nei, hann mundi eflaust afhenda dr. Raebell
það”, tautaði njósnaéinn. Svo flýtti hann sér að
lesa það .sem eftir var : ,
“Dr. Raebell var hér inni rétt núna. Hann kom
úr óðra klefanum. Stundum heyrist mér hringla í
lilekkjunum á nóttunni. Rn — það getur verið í-
myndun. Skyldi ég vera að missa viti&? það er
eins og andrúmsloftið f kring um mig sé þrungið af
ótta. Læknirinn gaf mér meiri meðul í dag, en
stóð ekkert við til að sjá, hvort ég neytti þedrra, svo