Heimskringla - 19.08.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.08.1909, Blaðsíða 2
Bls. 2 WINNIPEG, 19. ÁGÚST 1909, HEIMSKRINGLA Heimskringla Pnblished every Thursday by The Heimskrir.gla News & PablisbÍDg Co. Ltd Verö blaösins f Canada og Bandar $2.00 am 6riö (fyrir fram boraraö), Sent til Islacds 82.C0 (fyrir fram borffaö af kanpendnm blaösius hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg r.O BOX 3083. Talsfml 3512. Næsta blað. í næstu viku íá kaupendur Hedmskringlu að minsta kosti 20 bls. skrautblað, með myndum því sem næst á hverri blaðsíðu. þ>að blað er útgefið sérstaklega til þess að auglýsa Manitoba búnaðar- skólann, og eru lesendur beðnir að vei'ta þessu blaði nákvæma eftir- tekt og lesa hverja línu í því. Slíkar bLaða útgáfur eru kostn- aðarsamar. pað hefir kostað $130 að íá myndirnar í þetta Búnaðar- skólablað, og pappírinn í það kostar enn þá meira, að ótöldum öllum kostnaði við þá miklu vinnu, sem slík útgáfa kreíur. Nokkrir íslenzkir “business”- menn hafa sýnt blaðinu þá vel- vild, að setja. í það sérstakar stórar auglýsingar til þess að hjálpa til að borga útgáíukostnað- ínn. . An slíkrar hjálpar væru svona skrautútgáfur ómögulegar. Allir kaupendur blaðsins hafa því hag af þessari góðvild íslenzku 4‘bnsiness” mannanna, og þess vegna finnur Heimskringla sér skylt, um leið og hún vottar þeám verðugt þakklæ-ti ' fvrir góðvild þeirra, að mælast til þess við alla kaupendur og lesendur blaðsms, «ð þeir sýni þessum mönnum sanngjarna viðurkenningu með því, að verzla við þá í svo aukn- um mæli, að þeir finni það áþreif- anlega, að það borgi sig fyrir þá, að auglýsa í blaðinu. þeir eru all- ir áreiðanlegir viðskiftamenn, og hafa allir svo góðar vörur og með svo sanngjörnu verði, að -ekki fœst ■þptra ný ódýrara anna,rstaðar. Enníremur skai þess getið, að það getur komið fyrir, að útgáfa þessa blaðs, sem verður dagsett 26. ágúst, verði einn eða máske tvo daga á eftir auglýstum út- komudagi. En reynt skal verða, að koma því út á vanalegum tíma, ef þcss er nokkur kostur. Hinsvegar eru kaupendur beðnir að hafa þolinmæði og láta sér hvergi bregða, þótt útgáian komi ■einum eða tveimur dögum síðar þessa næstu viku, en vant er að vera. Auka-pakkar af þessu blaði verða sendir á hvert pósthús í bygðum landa vorra í Man jtoba •til lesturs þeim, sem ekki eru kaupendur, en, kvnnu að vilja kynna sér lýsingu Manitoba Bún- aðarskólans og starísemi hans, og í þeirri von, að þeir við þau kynni verði fúsir til þess að senda pilta sína á skólann. Allar aðal-búnaðar og aðrar, rit- gerðir hafa verið sérstaklega skrif- aðar af prófessorum búnaðarskól- ans og öðrum búfróðum mönnum fyrir þetta sérstaka Búnaðarskóla- skrauibblað, og allar eru greinarn- ar þess virði, iað þær séu nákvæm- lega fhugaðar. sem er íslenzkt, íslenzka sögu, fs- lenzka nútíð og íslenzka framtið.. Saga frumbyggjannia í þessu landi hefir verið saga stríðs og Vér minnumst þess nú, á þess- !baráttu- MeS stríði og baráttu um þjóðhátíðardegi, hve þjóðernis ;hafa Þ«r lagt traustan og trygg- böndin eru sterk, þótt stundum j an grundvoU fVrir framtlSlöa' “ finnist oss lítið veröa úr þeim. j Þannig hefir ÞaS reynst meS aSr- Ættjörðin gamla, og alt sem við ! ar WÓSlr’ ~ Þanni« hefir ÞaS hana er tengt, heilla huga vorn í : «ynst með íslendmga. þott nokk- dag og minnir oss á, að vér erum !ur brot af so«u landnamsins is- íslendinvar ilenzha htr í landi hafi þegar verdð j skráð, þá getur dauð frásögnin Já, vér erum Islendingar tuu; aldrei gefið nægilega í skyn þá eldraun, sem gengið var í gegnum. Niður íslenzku fossanna er enn þagnaður í eyrum vorum. Dýrð íslenzkrar náttúru, dýrð mið- nœtursólarinnar, glampar enn í sálu vorri. Tunga vor leiitast enn ekki þeir einir, sem lifðu hörmunga- veturinn mikla í Nýja íslandi, — þeir, sem að mistn þar ástvdni sína, litu þar sjálfir í andlit við, að mynda hin hljómfögru ís- i dauðans, og revndu þar allar þær lenzku orðin, þótt að henni farist hörmungar, sem því voru sam- fara, — þeir geta borið vitni um stríð og baráttu frumbyggjans. — þeir einir, sem að reyndu klæð- leysi og hungur á frumbýlingsár- unum, hvort heldur það var á eyðisléttum Manitoba, iDakot/a eða Mdnnesota, geta um það borið, hvað það kostaði að leggja grund- völlinn undir framtíðar velferð Vestur-íslendinga. það vi'tum vér öll, sem búum á margan hátt að dugnaðd, atorku og þolgæði hinnar fvrstu kvnslóðar hér í landinu, að það, sem að þá var gengið í gegn það auðvitað misjafnlega. Hjarta vort slær tíðara enn í dag, þegar vér minnumst á og hugsum um það, sem íslenzkt er, eða viðkem- ur ættjörðinni gömlu. En vér erum Ameríkumenn eins fyrir því. þessu mikla vestræna landi, sem hefir tekið oss að sér og |gefið oss fult tækifæri og full- réttindi með sínum börnum, skuid- um vér holiustu, — já, vér skuld- um því að elska það og vera því trúdr. þegar vér því í diag minn- umst þess og finnum til þess svo glögglega með hve sterkum bönd- j um, mundi oss nú finnast ofraun. um vér erum knýttir við ísienzku | Vér erum þess fulltrúa, að iand- þjóðina, liggur fyrir oss að svara námssaga Islendinga hér sé fylli- Lega jöfn landnámssögu annara þjóða, hvað það snertir að sýna. b öag iþessari þýðingarmiklu spurn- ingu : Hvernig getum vér í senn verið sannir íslendingar og góðir Amieríkumenn, — góðir borgarar í þessu Vesturlandi ? Hvernig get- um vér haldið áfram að meta vorn þjóðernislega arf alt frá dög- um víkinganna til þessa dags, og þó ekki gleymt skyldum vorum og ábyrgð vorri sem Amerískir borg- arar, hvort sem vér búum utidir hrezkri stjórn eða frelsisfana Bandaríkjannai ? Eg vil segja yður í dag, landar mínir, að það er min rótgróin sannfærinq, að vér getum verið góðdr Ameríkumenn að eins að svo miklu leyti) sem vér erum góðir íslendingar. Sá maður, sem afnei'tar þjóð sinni, og fyrirverður sig fyrir þjóðerni sitt, móður sína og. ástkæra, ilhýra málið, sem hún ^ söng á vögguljóðin yfir honum, — er ekki að eins til vanvirðu fyrir þjóðina, sem ól hann, heldur líka | er hann P^jög léLegur Ameríku- hiaSúf. | Ég st&ri mig af því, Vefa Is- lendingurj og ég íæt það œtið <6g á öllum tírna vera heytilril kunn- eitthvað eitt, eins og fyrir hlaup ? Framvegis er vonandi, að þær ingar að Leggja í þessa miklu sam- steypu, sem okkar tillag? þegar ég sé íslendinga afneita þióð sinni r „ . . r . . *... , 1 v „ nefndir, sem kunna að starfa fyrir og þioðerm, tu þess að latast . ,..........., , J x ^ \ ,, , þessum degi, siai ser fœrt, að vera betn Amenkumenn, dettur , • , ,, . ... , , , . leggja fram faeina dollara, sem mer í hug konan, sem lagði lif /b, r , v , ..v , , . - w . verðlaun fyrir þessa nauðsynlegu sitt 1 solurnar f-vnr oekta gam- -, ... : ,.v. v , , . . , . „ h, ^ iþrott, ems og sundið er. Með þvi steina, sem hun helt að væru ekta v , , , " , .,v , . . . . _ , , .. v að taka burtu þann lið af pro- og sannir gimstemar. þvi það, að . , . , , „ . x h x , , grami dagsms, þa finst mer að verða Amerikumaður a þennan , ,. v v , ,.. „ „ , i , nemdm se með þvi að gera tu- hatt, er að verða oekta, osannur . v , . v , . ,, „ v. v raun til, að drepa niður bann Amerikumaður. það, sem orðið .... , v , „ litla ahuga, sem er a meðal ung- hefir til a þusund arum, verður .. . , , .. , . 11 • . - • j • lmga í þessum bœ fynr þessan ekki onyitt a einum diegi. v V ,, . , T , ” uauösynlegu íþrott. þvi engum Vér komum saman í dag sem maður, sem vifl vera sanngjarn, ísLendingar og syngjum : ‘‘ELd- getur borið á móti því, rð sund gamla ísafold, ástkæra fóstur- sé nauðsynlegt. það ’jiefir bjargað moid, Fjallkonan fríð”. En vér sVo margra manna lífi, og niyndi komum líka saman með öllum öðrum góðum borgurum þessa lands á þjóðhátíðardegi og syngjum með þeim : Canadia God save the King”. Eða ef vér búum í Bandaríkjunum, komum vér öll saman Fjórða Júlí, á fæðingar há- tíðisdegi þjóðarinnar, og syngjum með einni gleðirödd : ‘‘My Coun- try, it is of Thee”, eða frelsissöng þjóðarinnar : “The Star Spangled Banner”. — þannig erum vér sem góðir íslendingar, góðir Canada- menn og góðdr Bandaríkjamenn, — góðir Ameríkumenn. Minni Vestur-íslendinga. Ræ5a flutt á Þjóðhátíð fslenfliuga í Winni* peg 2. ágnst, 1909. Eftir John J. Samson, iögfræOing. langan tíma í góðu gengi, — lýð- veldi, sem lifir enn í dag í sögum og ljóðum, sem aldrei firnast. Ég hefi ekki gieymt dýrðlegu sögunum um ísienzku kappana, né því, hvernig tárin streymdu niður kinnar mínar, er ég heyrði í æsku föður minn lesa um víg Grottis, eit't vetrarkveld í litla bænum und- ir fjallinu, og svo nærni sjónum, að brimöldurnar gátu spilað undir með sínúm djúpu sorgartónum. Ég hefi orðið gagntekinn af á- íslenzku skáldanna, og ákafa föðurlandsvinanna þessi þjóðhúitíðardagur vor V.- Islendinga er söguríkur merkis- dagur. Hann á að benda oss aftur i Mðna tímann og kenna oss að meta þjóð vora og þjóðerni vort, eins og það birtist í Ljósi sögunn- ar og reynslu hins líðna tíma. Hann á að benda oss á nútímann og kenna oss að meta og ávaxta þann þjóðernislega arf, er fallið hefir í hlut vorn, og láta hann birtast hjá oss í sem dýrðlegastri mynd. Hann á að benda oss langt hugsast getur. inn í framtíðina, hinn ókunna tíma, og kenna oss að eignast og eiga framtíðar hugsjónir, þar sem íslenzkt þjóðerni fær að skipa sinn hinm róðurlauSu retta sess, og að koma fram í! hreinni og íegurri mynd en nokkru sinni áður. það er eins og hin aldna móðir vor, snjókrýnda Fjallkonan, sem býr alein út við heimskautsbaug, taM í dag, langt yfir Land og haf, til vor barna sinna, með við- kvaemni móðurinnar, um alt það, j stríðum hrifinn af íslenzku. Hreiknir af öllu þessu, hreyknir af þjóðerni voru, af sögu vorri, og haldandi allri trygð við arfl'edfðina frá feðrum vorum, getum vér vedtt þjóðunum, sem vér búum hjá og ættjörðunni nýju öriátlega af því bezta, er þjóðerni vort til. Ef vér Vestur-lsLenddngar gef- um sem vort tillag til hinnar miklu þjóðar framtíðarinnar, sem nú er að myndast í Vesturlandinu, hvatir, sem eiga rót sina að rekja til stórræða betjanna, þrek, sem hefir eflst fyrir baráttu þróttmjk- illar þjóðar, trú, sem að ánauð og harátta umliðnu aldanna ekki hef- ir getað sigrað, og þjóðarlegt eðl- isfar, sem þrungið er af skáldskap- aranda,— þá munum vér gefa Ameriku og börnum vorum í hinni miklu þjóð framtíðardnnar í þessu landi þá dýrðlegustu gjöf, sem að þolgott og dugandi efini hefir 1 verið í fólkinu. Grundvöllurinn undir framtíðar- velferð vor Vestur-Islendinga var vel lagður. þó örbirgðin og fá- tæktin væri mikil, þá fyrdrbygði það ekki, að vandlega væri hugs- að og vel um það, að andlegur ekkd síður enn veraldLegur hagur fólksins gæti blómgast. það bezta, sem hægt er að óslk iVestur-íslendingum -er, að hver einstök kynslóð þeirra megi standa eins vel í stöðu sinni eins og frumbyggjarnir fyrstu gerðu. ]>í verður í sannleika bygt vel of- an á grundvöllinn, sem þedr lögðu. En nú eru dagar frumbygtgjar- ans, dagar bjálkakofanna liðnir. Dagar klæðleysis og hungurs eru hvað , Vestur-íslendinga snertir Liiðrnr hjá. 1 stað bjálkakofanna 1 eru komin skrauthýsi, — í stað | hungurs, allsn'ægtir, í stað kiæð- j leysis et hú uhi þaS að ræða, að | llVef mieðalbóndi og daglaunamað- ur getur nú klætt sig engu síður enn embættismennirnir gerðu áður fyrr. í stað þess að fá á íyrstu | árunum vinnu við að eiris lítil-1 mótlegustu störfin, hefir Vestur- verða til nv þjoð, — þjoð, likam- TT, . , ,, ... u i -í v v Hcr virðist ahtigmn ekki vera Lega og andLega þolgoð, með auð- . v , . I ngt sálarlíf. Og ég vildd ekki, að m,kdl \nr hverJum við Vestur-Islendingar lentum inn ,(aS mmSta k°st\ ekkl hia íslend- í þessa samsteypi. án þess að taka ei'tthvað með oss, án þess að j Ég miin-tist á það vdð einn af leggja til vorn skerf. En ef vér neifndarmönnum, hvers vegna þeir tökum með oss, þegar þjóð vor hefðu siept úr sundi. Hann, kvað blandar blóði sínu við blóð ann- þvi hafa verið halddð fram af sum- ara þjóða, þá dýrð iiðnia tímans, sem krefst frama í framitíðinni, vora dýrðlegu þjóðarmiinningu, og þann einkennilega andlega blæ, sem ummyndar það alt, — þá Leggjum vér vort fult tillag til framtíðar Ameríku þjóðarinnar. þá heldur Fjallkonan gamla á- fram að lifa í börnum sínum hér í Vesturheimi. þá hefir blessast og blómgast starf Vestur-ísLendinga. Og þá mun saga þeirra geymast óglevmd gegn um aldir hins kom- an di ti'ma. um úr mefndinni, að bœði ég og ýmsdr aðrir, sem hafa tekið þátt í því, væru hættir, og væri því ekki ástœða til þess að hafa iþað. En sá framfaraandi í blessuðum mönn rnium ! Ef þeir ættu að fylgja sömu reglu með aðrar íþróttir, sem hafa verið um hönd hafðar á ís’endingadegdnum, þá verðtir hann ekki lengi að LíSa undir lok. .1 J. Sveinsson. ugt fyfif ölluin Imirii, hvenær sem bækifæfí gefst. Eg stæri mig af þjóð hiinrii og þjóðerni mínu, og hjafta mitt finnur til m.&tnaðar, þegar ég minnist þess, að blóð vikdnganna streymir í æðum mín- um, — þessara frægu sjókappa forniajdarinnar, sem buðu hafinu byrginn í opnum skipum og sigr- uðu konunga og keisara. Eg hefi ekki gleymt því, að þeg- ar öll Norðurálfan var í myrKri, og öll önnur lönd voru í belgreip- um harðstjóranna, var til á ís- landi lýðveldi, sem hélst við um þeim> sem þekkja hanu. t daR fyrir íslendinga, SU N D aðrar íþróttir í bandi við Islending'a- sam- íslendingurinn með ráðvendnd sinni og áræði og dugnaði sinum, kom- ist svo áfram, að hann er orðinn efna'ega sjálfstæður, og í mörgum tilfellum, eftir íslenzkum mæLi- kvarða, stórefnaður. I stað þess að hann í fyrstu rak sig all- staðar á hleypidóma þeirra, sem daginn. Eins og öllum er kunnugt, þá er hin árlega þjóðhátíð íslendinga í Winnipeg nýafstaðin. það er oina skjf'ti ársins, sem íslendinigar hér í Winndpeg koma saman opinberlega til að sýna íþróttir sinar og Mstdr. það er víst óhætt að fullyrða skoðuðu þjóð vora sem hálfgerða það, að ísLendingadaigurinn er efn- skrælingja þjóð, hefir hann nú á- hver hinn. skemtilegasti og um unnið sér virðingu og áldt hjá leið uppbyggiLegasti skemtidagur sérstaklega fyrir Leiðrétting. Herra Jónas Pálsson hefir beðið Hkr. að flytja þessa leiðréttingn við grein hans um sálmasöng, sem Liitist í síðasta blaði, svo lesend- tir geti áttað sig á lestrarmerkj- um eins og þau verða við söng eítiríylgjandi sálms : Ó hve sæLir eruð þér sem genguð, inn til hvildar guði hjá ogfenguð. í friði fundið. Fjötra leysta er Líf á jörð er bund- ið. eru það beztu meðmáfeldn, sem yngra fólkið, enda finnur maður nokkur maður getur haft, að geta mikinn áhuga hjá ttngu mönnun- sagt : “Eg er íslendingur". um fyrir þessum degi. það er oft, Vestur-ískndingar eru farnir að fem maSur r hevrir’ aS (*SS1 °K taka þýðingarmikinn þátt í öllu hinn 8(1 aS æfa S1f fyrir IsLendinga- starfi og öllum máli.m þesia daKlnn a hverJu kveldi' Þa er verT lands. Verk þeirra vekja eftirtekt lS aS 'bua;.slK unfhr’ fariS, ut aS á öllum svæðum þjóðlífsins. - í hlaapa’ S1,ma’ s-vnda> eSa Þa hjól- embættum, iðnaði, verzlun, ment- rei ’ °' s' rv' un og visindum eru Vestur-ísfend-! Alt þetta ætti að vera iðkað ingar sér og þjóð sinni til heáðurs framvegis og margt fleira, og von- og sóma. Vestur-IsLendingurinn er andi er, að ísLend'ingadagurinn allstaðar mikið og stcrkt afl til haldi áfram að vera til og haldi á- frægðar og frama. þanndg er undir laginu. sálmurinn sunginn Fréttabréf. (Frá fréttaritara Hkr.). Ameríka er land frumbygg.janna. Alt frá því að Púrítanarnir ensku stigu fæti á Plymouth klett á og hrjóstrugu strönd Massachusetts ríkds, og sungu lofsöngva sína þar í frum- skógunum, — alt frá þedrri tíð befir Ameríka verið landið fyrir- heitna, — alt frá þeirri tíð hefir fólk frá öllum þjóðum heimsins leitað hingað, til að fá bér fledri tækifæri, meira frelsi, — til að geta lifað hér betra lífi. Herra forseti. þannig hafa Vest- ur-íslendingar verið og komið fram. Frægð liðna tímans útheimt- ir meiri frama, ef vér viljum ekki vera ættkrar. Að baki oss eigum vér menningu, auðuga og mikla, sem aldrei mun firnast, og þjóðar- Legt eðlisfar, sem er ríkt af hug- sjónum, sem aldrei munu deyja. fram að halda við fornum íþrótt- um. Verðlaun, sem gefin hafia ver- ið þetta ár, hafa ekki verið eins mikil eða fjölbreytt eins og síðast- liðið ár. Ástœðan, sem þessa árs neínd færir fyrir því er sú, að fyrst og fremst fáí þeir ekki ínn eins mikla penínga og riefnddn í fyrra hiafi fengið, og svo hafi aldrei komið inn eins miklir peningar og , í fyrra, og þó hafi sú nefnd eytt Eg spyr í dag : Ilvað viljið þér $kQ mieira enn hun tók inn gera við yðar þjóðernislega arf? Viljið þér kasta honum frá yðnr MARKERVILLE, ALTA. 1. ágúst 1909. Síðan um byrjun þessa mánað- ar má kalla að hafi verið þurt veður. þó hafa komið litlir regn- skúrár, sem hafa tafið fyrir hey- vinnu, en lítið bleytt. Flestir byrj- uðu beyskap kring um 20. júlí sls Grasspretta er ekki í meðallagi á þurl.ndi, en lágar engjar eru blautar enn. Akrar hafa víða batnað nú und- anfarnar tvær vikur, svo vænta má, að þeir verði í meðallagi eða betur. Islenddnigadagurinn var haldinn 2. ágúst hér á\ Markerville. Veður var 'hið bezta allan daginn, og bjarga fleirum, ef/fleiri kyntii ]iað. Heima á Islandi er f.irið að tíðka sund meira enn verið hefir. 1 ýmsum pörtum landsins hefir verið kent sund nú síðari r.rin, og hefir það haft töluverðan kostnað í för með sér, þar sem iröið hefir að byggja lann>ar og borga ku u- ara o.s.frv. Til þess að hafa sam- an £é til að standa þann kostuað, hafa verið tekin samskot hjá bændum, og svo hefir í sumurn til- íellum verið lagt fram fé úr sýslu- sjóði. Slíkt hefði ekki verið gert, ef áldt manna hefði ekki verið það, Kæru Vestur-íslendingar ! — að þörf væri fyrir unga menn að þetta er því boðskapurinn minn til læra sund. Og oft vissi ég til þess, vkkar í dag. Eg hefi þá trú, að að menn komu eins langt að eins úr þessu samblandi þjóðanna hér 0g 8—LO mílur til að njóta til- þessu mikla Vesturlandi, muni sagnar í sundi. Sparið Línið Yðar. Ef þér ðskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkommi stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir. nýr véla- útbúnaður, en gamait og æft verkafólk. LITUN, HKEINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3l)7—815 HargiHYe St. WINNIPEQ, [MANITOBA Phones : 2800 og 2801 TIL SOLU Eg hefi til sölu í Cypress bygð’- innd eina section (640 ekrur) iaf góðu akuryrkjulandi, 6 mílur frá góðum markaði. 450 ekrur eru j ræktaðar, hitt er skógur og bit- hagd. Hús úr timbri er á landinu og fjós fyrir 40 gripi, auk anriara bvgginga. Löndin eru umgirt með 2 strengjum af vír, og 90 ekrur inngdrtar fyrir gripi. Gnægð af á- gætu vatni er á landinu. Líka skal ég selja með löndun- um, ef óskað er eftir, 12 hross, 30' nautgripi, á annað þúsund dala- virði af aknryrkju verkfærum og' öðrum áhöldum, bæði innan húss' og utan. Auk þess gufuþreskivéfi með öllu tilbeyrandi. 'Uppskeru á 300 ekrum skal ég einnig selja með1 eða taka hana sjálfur af, eftir samkomulagi. Alt þetta framan- greinda skal ég selja með mjög' sanngjörnu verði. Nánari upplýs- ingar um verð og borgunarskdl- mála, fást hjá nndirrituðum, bréf- lega eða munnlega. G. J. 0lesorrr Box 204. GLENBORO, MAN- R. DENOYAN Undir-umboOsm. Ríkislanda. ■irEITIR borgarabréf, sel- ur Hudson’s-flða lönd og önnur Abúðar lönd, og jArnbrautalönd og bæjar- lóðir. Einnig elds- og hagl- ábyrgð. Lánar peninga gegn trygg'ngu f umbætt- um búlöndum. Wynyard, - Sask Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ J0HN ERZINGER TÓBAKS-KAUPMAÐUR. Erzinger’s skoriö reyktóhak $1.00 pundið Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska eftir bréfleKum pöntunum. MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg Heifdsala og smásala. ♦ - ♦ ♦ ♦ ♦ ♦- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Stefán Johnson Horni Sargent Ave. or; Dowuinf? St»- HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áíir j Beztn 1 bœnum. /igætar til bö .unar, 15c gallonn þetta er sú ástæða, sem þessa eins og útslitnum gamaldags fatn- ars nefnd fœrir fyrir því, að verð- mesti mannfjöldi saman kominn. aðd, eða meta bann sem dýrgrip, :lannin h,afl orðið minni í þetta er hefir óviðjafnanlegt gildi?i j sinn, og sýnist þetta vera góð og „ . All , ,v gild ástæða. En þó er það ednn . „ , iiður, sem hefir venð a proirrami yar þjoðm her í Amenku hug- d ^ sem ]>essa árs Jfnd\,efir fangm og gagntekm af -þy&ngar-, teWs bnrtU) en sem að mínu 41iti fullum efmsmiklum sjonleik. , (Vií i i ’ * + i v . T y TT ,v. , ,, , ,4 . helíi ekki att að vera gert. það Hann taknaði Amenku æ Hkingar- ef sun,d) þvf ag mínu 4{jti er sfund fullan hatt sem gloðhetta toglu, ’ ein af þeim skemtile ustu 0 n. par sem blandað <er saman hinum ♦ . * x-i 1 i.'* , • TT ,.,xle^ustu íþrottum, sem til <eru, os: ymsu p oðum heamsins. Hver þjoð , S , i 1J , . . 1J hv.er m-aður ætti að kunna. E>ef se leffpur til í þessa miklu steypu, , , . v . . , 4 , ,.K •fæi ^ f i , , , J ekki, að hm heiðrað-a Islendm^a- eittnvaö ai þvi serkenmlega, sem , , , . fiV. n. , v r* . , , « , f-.vpr . \ ’ * cfa^sneínd h-efði ekki s^etað <rieno hun a til i þjoðhfi sinn og þjoð- svq ^ 2Q tjl ^ do]*ra . v*rS_ crni. þessari mi u i’g u bycs lann fyrir sund þar .^tn hún hefir þetta svo saman. Við suðunal ^ , i ' c 1. r * ■ iffehö $165.00 í verðlaunum bara kemur a víirborðið mikað aí ymas- t • u r • c . J , J . i fynr hlaup. Hmniír hafa v-er.ið fuefn- konar sora. En niður við botmnn . _ c . , , , e , ir um $50.00 fyrir hrolreiðar, otr er areuðanleffa, an þess að mikið t . „ J,. J. . a i. •' u ' £ ± , ifynr allar aðrar íþrottir henr ver- ben a þvi, að myndast ny sam-'.í. ^ 1 *; . . J - . íð g'efio um eða rett rnnan við steypa, sem er ag'ætan en efnrn,1 AA ^ , J , x ’i $100.00. Mvndi ekki vera heppi- sem latin voru í suðuna, — að!x. .x . ,. ~ . ^iwra, að skiíba verðlaun-umim mð- þvi leyti að hun hefir að eans aðift,. , . v ., . r , . , , . ur betur, banmc:, að pnefa ekki gieyma það bezta ur þeim ollum. I . ■ c , • * J jmenra enn helmmg af ollum þeam Hvað eigum vér Vestur-íslend-^ v-erðlaunum, sem gelin eru fyrir Við Prentum Forseti dagsins var G. Thorstein son, kennari við Hecla skóla. — Fyrir minr.i Canada talaði séra P. Iljálmsson, fyrir minni íslands J. Ilunford og fyrir minrn Vestur-ís- lendinga Ch. Johnson. — Horn- ledkaraflokkur frá Bowden spilaði allan daginn. Skemtanir voru : Kapphlaup, ýmiskonar stökk, fótboltaLeikur, O’g knattleikur. Verðlaun voru viedtt þeim, sem fram úr sköruðu, cn hve mikil, eða hverjir hlutu þau, er mér ekki kunnugt. Yfir höfuð mun hátíðahaldið hafa farið sæmilega fram, að minsta kosti eins langt og ís- lenzka fólkið giat að gert. Hitt er ekkert efamál, að sumir annara þjóða menn komu þar fram mið- ur en æskilegt hefði verið. Allt frá hinnm minsta að- göngumiða uppað stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stíl- setja og prenta, þá komdu með það til okkar svo að við getum sýnt þér hvað lftið það kostar. Við ger- um verkið eins og þú vilt og pegar þú vilt, THE ANDERS0N C0., PROMPT PRINTERS COR. SHERBROOKE & SARGENT Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.