Heimskringla - 19.08.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.08.1909, Blaðsíða 4
Bls. 4 WINNIPEG, 19. ÁGÚST 1909. HEIMSKRINGLA liajaMt/sra.'aMa/ejai'^MaHSMaisrsis/a iMaMaMaMaMaMSMaMaMaia Wi | Magnet hefir aldrei fengið huggunarvottorð “MAGNET” oetíð ofaná ” Dominion of Canada, Province of Outario, County of Welliugton, VJTNAR: Ég, Friðrik Miles Logan, f Guelph borg f Wellington-8/llu,stúdent, fyrrum f Amherst í Nova Scotia rfki, Votta Hértneð : — 1. —Ég var dðmari við Halifax 8/ninguna sem haldin var 9. — 15. september s.l., til að dæma um 4- höld til að aðskiljaRjöma fi áMjólk. 2. —Eftir að hafa skoðað áhlldin' ákvað ég að öthluta til The Petrie Mfg. Co.. fyrir skilvindu Jseirra MAGNET, — ‘•Diploma”, fyrir BEZTU^ aðskilnaðar-áhalda aýn-, ingu. Aður en ég kvað upp dóm inn fór hr. W. J. Nunn. aðalum- .-__ boðsmanns De Laval skilvindu fé- lagsins, þess áleit að ér veitti De Laval sKiivmdunni og Na- tional skilvindunni “Diploma”. Ég ræddi mil |>að við ritara 8ýningarinnar. En hann kvaðst ekki sjá hvernig^það yrði gert, þar sem eiu‘'Diploma” aðeins gæti orðið veitt. Ég dæmdi þá MAGNET vélinni “Diploma” og skýrði Magnet umboðsmann- inum frá þvf. Ég ræddi nokkrum kl.stundum sfðar við hr. Nunn, og hann bað um “Diploma” fyrir hin önnur aðskilnaðar éh">ld, eins og gert væri á öðrum stöðum. Ég ræddi þetta einnig við sýningar- ritarann og hann bað mig ráða hvað ég gerði. 8vo ég lagði til að þeim yrði veitt “Diploma”. Eg leit svo á, að só veiting hefði engen áhrif á afstöðu MAGNET skilvindunnar.sem hafði femrið hæztu verðlaun á s/ningunni. Heldur var liinu félaginu veitt “Diploma” til að hugga það. Ég geri þessa staðhæfingu með fullri vitund þess, að hún hefir sama gildi og áhrif eins og hún væri eiðfest samkvæmt “ The Canada Evidence Act, 1893 ”, Staðfest fyrir mér f Guelph borg f Wellington sýslu 16. nóvember, 1903. W. A. McLEAN, Notary Public 1 og fyrir Ontario-fylki. [Undirskrifað af] F. M. LOGAN The Petrie Mfg. Co., Limited ■WINTITIPEG- HAMILTGN. ST, JOHN. REGINA. CALOART. 9 Heimskringla er útbreiddasta blað í Yesturheimi.— Kaupið Hkr. PÍANO með öfundsverðan Orðstýr ValiS aI mestu söngfræðingu m í heimi vegna þess óviSjaínan- legu tónfegurSar. þaS er á heimil ttm söngfróSustu borgara þessa veldis. Gamla Félagsins Heintzman & Co. PÍANÓ hefir vÁSurkenningu, sem framledSendurnir geta stært sig.af. Auk þess hefir þaS hlotiS fleiri imedalíur, fyrstu verSlaun og “Diplomas, en nokkurt annað Piano, sem. til er. 528 Main St. Talsími 808 ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. B rúkaöur Fatnaður MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ A REIÐUM HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ HJA OSS OG SKOÐIÐ FÖTIN. THE OXFORD Brúkaðrafata fél. Phone 6162. 532 NUTRE DAME AY- Vér kaupum og seljum föt. Fréttir úr bænum. í síSasta hlaSi var getdS um lát Gísla Ólafssonar. JarSarförtn, sera var í alla staði hin veglegasta og afarf jölmenn, fór fram miðvikít- dagdnn í síSustu viku. Séra Jón •Bjarnason flutti húskveSju ki. 2 e. h. aS hedmdli þess látna, horni Neiia og Mcf ermott stræta. E'ítir það var líkið borið í Fyrstu lút. kirkjuna, og þar flutti herra Cari Olson stutta ræSu, en séra Jón Bjarnason flutti bæn, og kórinn söng viSedgandi sálma. Eftir það var hinn látnd jarösettur í St. John grafreitnum. Margir af vinum þess látna lögöu blómsveiga á kistu hans, þar á meðal þessir : Krans frá Whitewold Beaeh Club, krans frá fyrrum borgarstjóra Sharpe og konu hans, krans frá Mr. og> Mrs. Thos. H. Johnson, M.P.P., akkeri frá séra Fr. J. Bergmann og konu hans, krans frá Mrs. og Mr. Jón ólafsson og Mrs. og Mr. Stephán Sveinsson, krans frá Mrs. og Mr. öli V. Ólafsson, hjarta frá Mrs. og Mr. F. Stefánsson og Mrs. og Mr. C. Ingjaldson, krans frá Jón Th. Clemens fjölskyldunni, blóm- vöndur frá Mrs. og Mr. Ágúst Nordal í Selkirk, blómvöndur frá Mrs. og Mr. Oddbjörn Magnússon, blómvöndur frá Mrs. og Mr. G. Thomas, blómvöndttr. frá Mrs. og Mr. Andrés Freeman, blómvöndur frá Mrs. og Mr. SigurSi Melsted, og hjarta frá Mrs. og Mdss ólafs- Ekkja og dóittir þess látna hafa teSdð Heimskrin.glu aS flytja öll- um þedm, sem m>eS blómagjöfum og annari hluttekning í þessu sorg- artilfeTi hafa hedSraS minningu þess látna, — sitt innilegastaþ akk læti og beztu heillaóskir. Herra Jón. Jónsson 'BreiSfjörS, frá Flatey á BreiSafirSd. sem verið hefir hér í landi yfir 18 ára títna og nú síSastliSdS ár veslttr á Podnt Roberts viS Kyrrahaf, kom til Wdnnipeg í sl. viku meS k >ttu sína og 7 ára gamlan son þtirra hjóna, áleiðis til Islands, ulfarinn. Jón féit vel af verunni vestra. — þau hjón leggja af staS frá Alon- treal þann 21. þ.m. Herra Stephan Johnson, fyrrum kaupmaSur, kom til bæjarins um síSustu helgi ef.tir þrdggja vikna dvöl í Grand Forks, undir lækn- ingu viS taugasjúkdómi. Dr. G. J. Gíslason stundaði hann þarisySra, og lætur herra Johnson sérlega vel af starfi >hans í sína þágu. Ending Skónna. I>ú álítur aö skórnir íiínir eigi að endast lengur en alt annað sem þú brúkar. I>eir í?era það ef þú kaupir róttu skóna, og ef þeir fara rétt á fótunum. Vér höfum þá réttu, og látum þá passa 1 étt, Til dfemis vorir $ö «X)oi? $ö 50 karlm. skór, eða vorir $4.00 og $4 50 kven skór. Penim?ar ireta ekki keypt betri skó. Skoðiö þessa skó og fáöu aðra betri ef þú getur! Ryan-Devlin Shoe Co 4V4 MAIN ST. PHONE 770. Tdl borgarinuiar komu um síS- ustu helgd þau herra O. H. I.ee og kona hans þórunn Halldórsdóttir, frá Blainie, W'ash. Herra Liee hefir veriS 32 ár hér í landd, fyrst í N.- Dakota um 10 ára bil og síSustu 21 árin hefir hann búdS í Blaine' bæ við KyrrahafiS. þau hjón eru nú aS skiemta sér meðal kunningja hans og skyldmenna konunnar. þau búast viS, aS dvelja nokkurn tíma hér í borginni, og halda til hjá svstur þórunnar, Mrs. Stetán Johnson, aS 6Ö4 Maryland St. hér í borg. Vinum þeirra og kunniugj- um ér boSdS, aS heimsækja þau þangaS. Eatons “Bargains” eru ekkert í samanburSi vdð það, sem fæst á Tombolu Heiklu í Goodbemplara- húsinu þann 7. sept. nk. — Auk þeirra góSu drátta, sem þar verða, verSur öllum sem koma gefiS gómsætt kaffi meS krydd- brauði. Engdnn sá, sem á fætur fær stigiS, ætti aS sit.ja af sér þetita góSa tækifæri til að ment- ast, matast og auSgast. “FerSamaSur”, sem rit- aSi greindna um Peace Riv.er hér- aSiS í síðustu Heimskringlu, er beðinn aS senda bfaðinu tafar- laust nafn sitt og áritan til bdrt- ingar. Miss Anna Einarsson, ættuð frá Djúpavogi í BerufirSi í S.-Múla- sýslu, fór alfarin bedm til íslands í gærd-ag. Hún hefir dvaliS í Winnd- peg síSan htin kom aS heiman fyr- ir '3 árum. JÓNAS PÁLSS0N verður til staSar í kenslustofu sinni, aS 460 Victor stræti, til aS vedta nemendttm móttöku fyrir næstkomandi kensluár. Hunn verS- ur aS hitta beima ttlla vikuna, sem byrjar 22. þ.m. > Kenslan byrjar meS fullurn krafti fyrsta september. Karl er orfinn afþrevttur og redðubúinn að ösla út í orustu ameriskrar sam- kepni. ♦--------------------------* Heflr þú sóð hinar nýjustu umbætnr og ! nýmóöins lag á vorum Open Gas Grates and Wood Mantels Komið og skoðið þær hjá — 1 Gas Stove Dept. ipl* 322 MAIX ST. TALS. Main 2522 ♦-------------------------------« Séra P. E. Baisler, prestur ensku lút. kirkjunnar á Ellice og ■Beverly strætum hér í bor.g, sem hiefir starfað þar síðan í sl. okt., — 'tiSur þess getiS, aS næsta sunnudag, 22. þ.m., v.erSa tvœr sérstakar guSsþjónustur í kirkju ha.ns, kl. 11 f.h. og 7 aS kveldi. — AS morgninum prédikar séra A. C. Anda frá Chicago, hedmatrú- boðs deildarstjóri, sem komdS hef- ir hingaS' . sérstaklega til þessa starfa. SömuleiSis verður séra A. J. Redchert frá Red Wing, Minn., forsati synódunnar í NorSvestur- fylkjunum, þar viðstaddur, til þess aS vígja séra P. E. Baisler til priestsembættis í þessari kirkju. Hann prédikar og aS kveldinu. — þeir Islendingar, sem vildu vera viSstaddir þessa athöfn, eru boSn- ir og velkomnir. í miSri vdkunni sem leiS komu þœr systurnar Anna og ValgerSur Bjarnadiætur, Oddson, heiman frá íslandi. —'þær fóru heim fyrjr ári síSan skemtiferS til foreldra, syst- kina og annara vandamanna og vina.. þær ferSuðust lítiS um land- ið, en voru mest heima h já foreldr- um sinum, sem búa á BúSareyri í Reyðiarfirði. FaSir þeirra, Bjarni Oddson, stundar þar söðlasmíSi og farnast vel. e~ ■ ■■. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’8, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. . Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér h<5fum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efuum. — Geo. Clements & Son Stofnað árið 1874 204 Portage Ave. Rótt hjá FreePreSs v ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 1561 BONXAR, HARTLEY & MANADAN Herra N. Ottenson í River Park befir til sölu nýjustu útgáfu af endurskoSuSu biblíunni, í fínasta mjúkleðurs skrautbandi og gylta í sniðum. VerS $2.60. Tíu góða trésmiði vamtar strax. — J. T. Bergman, 73*8 Toronto St. Lögfræðingar og Laud- skjald Semjarar Soite 7, Nanton Block, Winnipeg Hntiliari, Haanesson and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank o£ Ham'ilton Chambors Tel. 378 Winnipeg Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenua fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave. Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og Sdýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Dr. G. J. Gislason, Physieian and Surgeon Wellington lilk. - Omnd Forka, N.Dah Sjeratakt nthygli veitt AUGNA. EYRNA. KVERKA og NEF S.ltjKbÚMIJM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar í Eftirfylgjandi Kreiuum : — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómmn, Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdóúium. : í Platkv Byggingunni 1 tíænum Graiid Forks, N. Dak. BILDFELL & PAULSON Uuion Bank 5th Floor, No. 5^0 selia hús og lóðir og annast þar að lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 J. L. M. TII0MS0X,M-A.,LL.B. LÖQFRŒÐINGUR. 255*72 Portage Ave. Boyd’s Brauð er brauðiS, sem heldur fjöl- skyldum við heilsu. það er auðmelt og felur í sér nær- ingarefni, sem byggja upp líkamann og viðhalda heilsu og kröftum. — Hvert brauS er full þyngd. BakeryCor.Spence& Portajre Ave Phone 1030. JW. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 327 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar aðferdír eru notaðar við auen skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skucrga-skoðun, sem KJðreyðir öllum áKÍskunum. — Laing 3 Búðir: Brothers 234-6-8 KING ST. THÍstmi 4416, 5890, 5891 Hafrar,Hey,Strá, COLNTRY SHORTS, BRAN, CORN, CORN CIIOP, BYGii chop, ,HVFrn chop, oq GARÐAVKXTIR. 417 McMILLAN AVENUB Talslmi 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016 Vér höfuin bezta úrval gripafóö- urn 1 þessari borg; fljót afhunding LÁRA 119 VÍS, þegar hann sá, hve glaSur jarlinn varS — “meina ég ekki með þessu, aS hún sé orSdn albata, en bati hennar h-efir ávalt síSan farið vaxandi”. LávarSurinn- andvarpaði ánægSur og þakklátur. ‘‘Og svo er eitt enn þá”. Wright þagtiaði og horfði efahlandinn á lávarðinn. “Ég cr ögn fedminn al því aS segja það, en gagnvart öðru eins göfug- menoi og þér, mun mér þaS hættulaust, og það er líka áríSandá, aS þú f>áir að vita það”. “Já, segðu mér alt, — dyldu ekkert fyrir mér, ég hefi beimild til aS vita alt um þetta”, sagði jarlinn ákaíur. “Nú, jæja, göfugi berra. þú sérð af bréfinu, aS lafSi Redledgh ber sérstaka vináttu og traust til þin. það fanst mér all-undarlegt, — ekkd þegar ég las það, heldur sednna, þegar ég fór aS hugsa um þaS, aS fyrsta merki til þess aS hún vakniaðd til sjálfsmeðvitundar, var þá, þegar ég sagöist vera scndnr af þér”. “Einmitt 'þaö’’. “Og svo aiftur viS garSyrkjumannshúsiS, þegar ég þá nefndi nafn þitt, sneri hún sér aS garðyrkju- tnanninum og baS hann hjálpar, sem varð til þess, að bjarga lífi okkar.” “Já, aS sönnu”. “Á leiödnni til Stirling, talaSi ég viS hana, og uefnd.i nafn þitt. þá var nú raunar svo dimt, aS ég gat ekki séð sviphrigSi hennar, en ég tók efltir því, að hún talaSd váð mdg á annan bátt, þegar óg mint- ist á þig. Undir edns og ég var búinn aS koma hcnni fyrir á hóteli í Stirling., útvegaSi ég henni hjúkrtmarkon.u, sem hafSi ágæt meSmæli og mér leizt vel á, og sagði henni eins mikið af viðburSun- nm og ég áleit þörf á. Ég sagSi henni, að hún mætfci ekki yfirgefa íafði Redleigh eitt augna.blik, aS tala eins mikiS við hana og hún gæti, einkum um 120 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU skemtileg .efni, og þegar þaS kæmi fvrir, aS hún yrði þunglynd og dauf, aS byrja þá á því, að tala um þig, og afleiöingarnar af því hafa ávalt veriS góSar”. “Ég sé, að þú befir hugsað um alt, en þó hefir þú gleymt einu”. t “Hvað er það, lávarður?” spuröi njósnarinn of- urlítið ergdlegur. “Ég skal bráðum segja þér þaS, en ljúktu fyrst viS þína sögu. HvaS gerSirðu svo, þegar þú varst búinn að útvega hen.nii hjúkrunarkonuna í Stirlinig?” “Svo fór ég og fann lækni tdl að sýna honum sár mit-t. Hann sagði, að.ég. yrði að binda um sárið, og liggja í rúminu í sex daga til að byrja með. Hann hefði eins vel mátt segja sex ár, því ég var að eins eina nótt í því. Daginn eftir símritaði ég herra Haworthy, að hann mætti nú búast við okkur, og svo fórum við meS eimlestinni til Glasgow. ÁSur ea ég fór, sendi óg mann á geSveikrahældÖ og 'bað um farangur minn.og laiöi Redleigh”. “Hvað þá ? það gerðirðu ? Og hvernig ledS þeim þar, sem særðust?” t “Nú. — bréfið rnitt sendí ég til dr. Raebells, en eí haiwi væri vedkur, átti að afhenda það frú Ferrier. Ég sagði þedm beiskan sannleikann, og endaði með því, að þar eS LafSi Redleigh væri nú að batna, og þeir, að líkindum, heíðu iaS eins veriS áhöld í hendi manns hennar, skyldi óg láta mál þetta niSur falla. Svo 'bœtti óg viS bréfiS, í eftirskrift, að óg voniaði, að þeim liði nokkurn vegdnn, þó þeir hefSu orSiS fyr- ir sviefnóróa síSastliSnai nótt”. ; “Hvaða svar fékstu svo?” “ó, það sem ég hafði búdst við. Skammabréf írá dr. Raiebell, þar sem hann sagði, að ég hefðd skot- ið sig í höfuSdÖ, og að hann ætlaöi að láta hand- taka mig fyrir þjóínað og ofbeldi og morð, aö frú Ferrier batnaði ekki veikin, sem ég hefði byrlað LÁRA 121 benni með minni skammarlegu aðferð, og hann taldi það víst, að sér auðneðist sú ánægja, að sjá mig hengtdan. Svo skrifaði hann, að lafði Redl'ed.gih væri mjög hættulegtir vitfirringur, sem hefði bakað sér mikla fyrirhöfn., en aS hann heföi þó aldriei breytt öðruvís.i viS hann en nauSsyn hefSi krafiS”.' Hér 'þagnaSd njósnarinn augnablik, en baptti syo viö : Samt sem áSur var hann svo skynsamur, að sernda mér þaS, sem ég baö um. GarSyrkjumaSurinn og litla dóttir hans komu irteS það, og hann sagð; mér, aS skotið heföi aS edns rœnt ofurlítilLi pjötlu af eyra læknisins, og aS frú Ferrier væri eins frísk og hún liefði nokkurntima verið”. “HvaS gerðdrSu svo viö þau?” Manninn' og barndð. Eg var svo djarfur, að taka 'þau með mér hingað. Eg hélt þér mundi má- ske þykjii gaman að sjá þau. . þau eru einhversstað- ar úti”. LiávarSurinn brosti vingjarnlega til njósnarans, og hnedgði sig samþykkjandi. “Ég skal sjá um, að þau þurfi ekki að iörast eft- ir viSskiftin”, sagSi hann. “En, hvaS var þaS, sem þú sagSir aS ég hefSi gleymit ?” spurði njósnarinn. Jiarlinn -brosti aftur. “Nú — geturSu ekki skiliS þaS? Ef að heilsa lafði Redlágh befir tekið framförum við að heyra nafn mirtt nefnt, heldurðu þá ekki, að henni batnaði fljótar, ef hún íengi aS tala viS mig sjálfan?i” “Jú, þaS held óg”. “En þér hefir þó ,ekki dottið það í hug fyr enn nú ?i” “Jú, það hefir mér.” “Hviers vegna komstu þá ekki með hana hingaö?’ ‘‘það er nú ednmitt þaÖ, sem ég geröi”. 122 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Nokkur augna'blik hafði njósnarinn gaman af aS sjá truflun jarlsins, en svo sagði hann rólegur ; “Hún er innf hjá herra Haworthy í mæsta her- bergi. Hann hefir búdS hana undir þaS aS sjá þig. Edgum við að fara inn til þedrra núna ?” Síöan igekk hann að dyrunum á undan. þrjár persónur sátu inni í næsta herberginu, lafði Riedledgh, Haworthy og skozk hjúkrunarkona, McAlister að nafni. þafj var hún, sem mest og bezt tþafði búið Láru undir að sjá jarlinn. Haworthy, sem á ledð- inni til Skotlands hafðd sýnt áhuga og ákaía fyrir málefni þessu, f.’ll í saitta þunglyndiS og hugiargrufliö undir eins og hann nálgaSist heimili sitt. HvaS haíöi nú orðiS um Evu í fjarveru hans ? þaS var þaS, sem hann ávalt spurði sjálfan sig að. Hann haföi ekkert frétt af henni í hálfan mánuS, eða síSan hún grátandi tilkyn'ti honum, aö trúlofun þeirra væri hafin. Hann baáSi krafist, aS fá að viita, hvers vegna þetta væri igiert, en hún vildi ekki segja honum annað en þaS, a>S faðir sinn hefði harðlega skipaS sér, að hefja trúlofaniina. það var alt, sem hann fékk aS vi.ta hjá henni, og fyrirspurnir hans hjá föSur bennar, höfSu ekki betri árangur. Herra Grosse sagSi, aS sér þætti mjög slæmt, aS samband hans og dóttur sinnar yrSi aS slitna, þar eð hann bæri mikl t vdrSingu fyrir herra Haworthy, en þaS væru sérstakar ástœSur, sem hann gæti þó ekkd sagt honum frá, sem gerðu þaS nauSsynlegt, aS hann sæi á annan hátt fyrir framtíS dóttur sinnar. Hann yfirgaf þá Grosse bæöi reiSur og hryggur, og bjó sig undir langt íerðalag, sem Wright kom þó í veg fyrdr, eins og áSur er á minst. Hugur hans snerist nú að ferðalaiginu aftur, þráft fyrir vonina, sem honum var gefin, en sera hann sá engar líkur til aS gæti ræzt. þess vegna féll hann í dýpra Og dýpra þunglyndi, og gat því

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.