Heimskringla - 02.09.1909, Síða 1

Heimskringla - 02.09.1909, Síða 1
EKRU-LOÐIR 3. til 5 ekru spildur viö rp'mism* brautina, 5 mílur frá borxiuni, — röeins 10 mlnútna ferö á sporvagninum, oí? mölborin keyrrfluvegur alla leiö. Verö ?200 ekran og þar yfir. Aöeins einn-flmtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— Skuli Hansson & Co Skrifst. Telefón G476. H úmili^ T< le*ón 2? 4 Yér höfum næga skildinga til aö lána yður mót tryggingu 1 búiöröum og bæjai--fa»teignum. Seljum lifsábyrgöir og eldsábyrgöir. Kaupum sölusamuinga og veöskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Wiunipeg. XXIII. AR W1NNI1‘K(J, MAN1T013A- FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBEll 1909. NK. 49 Fregnsafn. Markveiðusru viðburðir hvaðanæía. — Count Z«ppelin fór nýlenja í lattfari sínu írá Friörikshöfn til Berlínar, 450 míl.ur vögar. Keisar- inn tók f-jilfur móti gamla mann- inum, og allir horgtirbúar hættu starfi daginn san hann sigldi inn í borgina, og léku á allsoddi yfir frægð og afreki gamla mannsins. — Bof.tsiglingamót mikið hefir nýlegia vierið haft í R liieitns á Jtýzkalandi, og tóku margra þjóða menn þátt í því. Allir höfðu belg- lausar mótor-vélar. Mót þetta stóð yíir nokkra daga og fór svo, að Ameríkumaðurinn ólenn Cur- tiss vann fkst verðlaumin. Verð- laun bans voru 7 þús. dollarar í p.eningum og $2,500 gullbikar, sem veiittur skyldi þeim, er fremstur stæði í loftsiglingum, bæði með því, að halda sér lengst í loftii, og með því að fljúga len.gsta v.egiíi- lengd á styztum tíma. Curtiss flaug mílu á tæpum 16 mín- útum. f lofti hélt hann sér nær 3 klukkustundir. tuttugu ár. Votviðrum og gras- leysi er bent um þetta. — Nýútkomniar ríkisskýrslur sýna, að allmikið tjón hiefir orðið í Canada á síðasta ári af skógar- eldum. Alls urðu 835 skógiarieldar í Canada á, sl. ári. j>eir eldar brendu skó'g a.f 188 þúsund ekrum og eyddu 56 milíónum feta af timbri, sem virt «r, aö mcðti ldum millun- um, sem brunnu, 25íj milíón doll- ara.. í þessum eldmn létu 21 manns lífiö og 2404 menn mistu !atvinnu vdö ]:4. 1 Qubec f.ylki urðti 1250 eldar og 235 í British Colttnt- 1 l:ia. áLest allur skaðinn var í Brit- ish Colttmbia. par brann upp 40 milíónir feta af tiimbri, og Fernie bær brann ti.l ösktt. Alls varð 1 skaiðdnn þar 25 milíónir dollara á móti aö eins Já milíón í öðrum pörtum Catiada. — Hervartiarþingið sem staðið licfir yfir á Br.etlandi um nokkra undanfarna mánuði, endaði í I.iund- tintim þann 19. þ.m. Kn engán op- inber skýrsla er enn komin nm á- lykitan.ir, sem þar hafa verið g.erð- ar. En sú skýrsla er vœntanleg innan skams. | — Alfred Richards, sem nýkga andaðist á Bretlandi og eftirskildi 320 þtisund dollara virði af eignttm — Óveður og vatnsflóð í Mexdcó og tvær dætur, sem átt beföu að á sunnudaginn var gerði 50 milíón dollara eignatjón, og varð yfir 2 þústind manns að bana. Santa Catalina á,in flæddi yíir afarmikið landssvæðd, og þar með yfir Mon- terey bor.g, svo að alt borgarstæð- ið fór í kaf, og þar urðu mestar skemdir. Langvarandi stórrigning- ar með ofsastormi fyltu allar ár og læki, svo að þær rttnnu úr fjöllum ofan langt yfir farvegi sína *”n borgari og skolnðu btirltt htisum viðsvcg- l>ar ' landi, ar ttm landið, eins og þau værtt pappírskassar. Alt fólk, sem í þeim var, beið bana. Fellibylur gekk yfir Monterey borg samtímis flóðintt, ojr fregn þaðan segir, að eitt þtisttnd manns hafi •látist í erfa að jöfnum hlutum, — gerði þá ráðstöi'fun f erfðaskrá sittni, að með því að önnttr dóttirin hafi hiallast að skoðtunim Sósialista, þá skttli hún aö eins hafa 520 doll- ara árstillag, en hin- dóttiriti allan auðinn. — Illtitaveltitr eru gróðafvrir- tæki hins opinbera á íitalíu. Eng- má hafa hlu.tavieltu hceldur er þiað gert á kostnað ríkissjóðs, og árkgur gróði ríkisins af þ'essti starfi er nær 15 milíónir dollara, sem aðal- lega fæst fr.á fátækasta fólkinu í landjntt. Oft vintia fá'tæklingar stórar tipphæðir i hlutavielt.inn ( ströndina. Ilann dvaldi hér eitt- hvað 2—3 daga og prédikaði hér kveldi hins 8. þ.m., og var all- margt fólk viöstatt. Ilann skýrði hér 13 börn, svo varla sýndst hafa veitt af, að hér ka-tni prestur. — Hverr.ig erindi hans hefir að öðru levt'i geitgiið hér vestra, veit ég lít- iö utn, og vil því minna segja um. En naumast gat kirkjtifélagið scnt hieppikgri mann, nema ef vcra skyldi scra Steingrím, þar sem æðimargir fvrverandi Selkirkbúar ertt h'ér vestra. Ekki hefi ég enn haft færi á, að kvn.nast ískndingum hér eins al- ment né eins vel og ég hefði kosið, en þó get ég sagt svo mikið, að mér fellur engtt síðttr vel við þá nú, en þegar ég kom hér ívrst í vetur. Fólk ier hér atorkusamt, frjálskgt, hispurslattst, alúðkgit og gestrisið m.eð afbrigðum. O.g ís- lenz,k tmginenni virðast yfir höfuð vera mjög svo siðprúð og vel van- in, en sjálfsagt er það líka nookuð því að þakka, að stórbæirnir, meö öilltt síttu gjálífi, ertt svo fjarr.i.. — En eiitni þvkist ég hafa tiekiö efbir hér, sem mér befir sárnað, og það er, að félagslvndi og saintök meö- al landa sé ekk.i í svo góðtt lagi, s'.'in vera bœri. Illar samgöngur og óhagstæð verzlun er ednn aðal- ókosturiiiii hér, einkum að vetrar- lagd. En ekki hl indast mér hugur um, að einhverjar bætur mættii á því fá, ef ekki skorti samhieldni. Is- lendingar eru hér í svo mikltim mieiri hluta, og svo efnialega sjálf- stæðir, að þeir þyrftu ekki að sæbta siig við alt, ef þeir að eins h'éldtt hóp og fylgdust að málum. Sagt er mér, að hér eigi að reisa skólahús í nádnni framtíð, og eiigd þttð aö standa á öðrtim enda bygðarintiar, ]xir sem mestmognis þiedrri borg eingöngti, og 12 þúsund Nj'legia vann fáitæk stúlka 15 þús. manns mdst akigu sfna, scm nú eru húsviltir. þetta er talið hið versta veður, sem komið hefir þar utn slóðir í sl. 28 ár. Járnbrautir skoluðust af grttnnttm sinum. Fólk þar hefir sent út ttm heim bedðni itm hjálp. Stálfélagið í borginni varð fyrir 3 milíón dollara eigna- tjóni í þessu veðri. — Norðmenn við Kyrrahaf eru að láta til sín taka í sambandi við Alaska-Yukon sýndnguna í Seattle. J>eir ha.fa látið byggja víkingaskip mikið og manna það með 78 af þeim stærstu og mannborlegustu Norðmönnum, setn þeir gátu valið 1 Kæri hierra ritstjóri ! dollara og \ in’uimaöttr .einn 5 þús. dali, og svipaiðrd hepni varð marg- ttr fát'æklingur fyrir. Að lokinni þessari h.lu'8taveltu útbýtti st'órn- in hálfri milíón dollara t.il þeirra, sem ttnnið höfðu. Fréttabréf. EOINT ROBERTS. 23. ágúst 1909. ur hópi sínttm. Skipi þesstt hintt mikla ætla þeir að sigla inn á sýningarsviðið í Seattle. þur verö- tir til taks konungsdóttir með 5 hiindruö hjálparmievjar eða þernttr til að taka á mót.i vfkdngttnum, og þtr giftist konungsdóttirin norska konungiinum, sem stýrir víkdnga- skipintt. Allar verða mcyjar þessar búnqr norskttm þjóðbúntngi. Að hrúðkattpinu afstöðnu verðttr ledk- ínn norskur sjónledkttr, er sýnir þæbtd úr fornaldartímabdli Noregs. Sk.ipi'ð kostar þústtnd dollara, og hafa Morðmenn á Kvrrahafsströnd skotið saman þeim peningum. Öll Með því ég býst við að vera \ mín hcr á tanganum fari að stytt- ast, þá ætla ég að senda þér nckk- urar línttr, án þess þó é,g hafi nein sérkg tíðindi að segja. Hér ertt allir í óða önn við laix- veiði og vdnnu þar að lútandi, alt frá gamalmenntitn til barna, sem orðin eru rólfær. Öllttm býðst vinna, og kaupgjald er gott, með- an mest er um að vera, og unnið af kiappi nóitt og dag, enda vinnur miargttr maðurinn og konan sér talsviert inn, en nú mun harðasta hríðdn nœrri afstaðin a.ð ].’iessu vierður sýning þessi h.in vdrðnleg- I sinni. þegar sem hœst stendur, má asta og mik.ilf.engkg f tn.csta lagi, hei.ta að hugur manna. og ital — og Norðmönnum til stórsóma. — ei'ris og raunar er eðlikgt — snúist En hvað gera íslendiitjgar, ef um þetta edtt: lax, la.x og aítur heimssýning verðttr í Winnipeg ár- lax. það «r hvort ttm sig, að baiist ið 1912? — C. F. Willard í Bottisi.anafla.ttg í lof'tfari sínu þann 20. þ.m. yfir eina mílu á mínútu. En það er miestur ltraði, sem enn hefir farinn verið í nokkrvt loftfari. Ilann gerði og tdlraun til að komast lengri vegakngd í loftfarinu, en áðttr hef- ir farin nerið í samkynja flugvél, en mistókst það af því að stýrið brotnaði. — Grand Trunk Pacific járn- bra'Utarfclagið hefir 5 þfisund flutn- ingsvagna. á sporum sínum í Vest- ur-Cana.da, bíðand.i eftir hveiti bænda til að flvtja það til mark- aðar í Austur-Canada. — W.alter W'ellman lagði út frá Spiitzihergen þann 16. þ.m. í loft- íari tdl þess að leita norðtirpólsins. — Vonandi, að honum takist bet- ttr en Count Andre, sem fyrir nokkrum árum lagði ttpp í sams , .. , kyns teiðangur, einnig í loftíari, en en ^alfsagt hofttm vtð baðtr var við miikilli veiði í ár, og miklu tilkostað af fiskitélögunum, enda hafa vonir manna ekki brugðist til þessa hérnatnegin landiitnærantia, en aftur mttn talsverð vonbrigði Canada megin, og ertt menn. undr- an<li yfir, hve lítið veiiðist Jmr. Ilér er samankominn f.jöldi íólks úr ýmsum á'ttum og af ýmsutn þjóðum meðan veiðitíminn stendur yfir, og væri synd að ségja, að ekki sé fj'jr í flíkunum bæði á sjó og landi. Ilimgað ílntti fyrir nokkru Jó- hannes Sœmundsson, frá W.innipeg, I með konu og son sinn, ásarnt íóst- ursynd sínnm, Kolbeini. Vinna þau nú öll, sem stendur, hjá stærsta fiskiifiéíaginu h'ér. Kr mér sagt, að þau muni ætla. að setjast að hér vestra, en óráðið muu, livort það verðttr í þessari hygð eötir oigi. Við Kolhedinn ttnnttm saman ;um tima við Bögborg fyrir 6—7 árttm, ltefir síðan ekki fundist. — Nýtt hey selst í Ontardo íyrir 18 hollara tonnið, — hæsta verð, sem það hefir komist í þar í sl. breyzt talsvert síðan, því hvorttg- ur þekti annan nú. Hann virðist vera mjöig gieðugur pdltur. — þá kom hér og séra Runólfur Mar- tednsson 4 fcrð sinni hér um annara þjóða rnenn eiga hedmili. Eiga þvi sumir unglingar æðilangt að ganga til skólans, og kiemttr það aðallega niður á tslendi.ngum. Vildu því ýmsir þeirra fá skólann reistan sem næst í imiðri bygð, og hiuíöu, vafalítið, fengið því f^am- gengt, eí þeir hefðu allir haldið saman, en — — — — iSg veit að segja má, að mér komi þetta ekki mikið við, og skal því ekki fjöl- yrða frekara ttm það, heldtir halda mér saman, en leitt er, að svo virðist, sem “æ-mutti gamla sag- an halda sér ný”, þegar ræða er ttm samheldni og samtök meðal vor íslendinga. Mig langaði til að vera á ís- lendingadaginn í Seattte, það segi ég satt,. en enginn var þess kostur. Ég heyri alment vel látið af hon- ttm. Alt hafi verið sérlega skiemti- legt, staðurinn, veðrið, dagskrádn og fólkdð. Ekki hefir þó líklega verið þar eins fjöíment og átt heíð'i að vera og m á t t hefði vera. Bæði tel ég vafasamt, að dagurinn heföi verið nægitega vel auglýstur, og svo kváðust sttmir ekkd hafa sótt hann af því, að þetta hafi verið gert að f*élagsmál- efn.i, ea ekki hoðað til almens fttnd- ar, og að svo ramt hafi kveðið að því, að einn maðttr, sem ómiss- andd hafi ]>ótt að hafa í nefndinni (og sem áreiðanlega v a r ó - missandi) hafi orðdð að ganga í félagdð “V.estri” fvrst, til þess að hlotnast sá heiðttr. — Ég vedt nú ekbi, hvort þessu er þanndg varið, en h a f i s v o v e r i ð, þá er slíkt fjarri lagi. ]>að er auðvitað ekkert á móti því, að eitthv.ert fé- lag verði fvrst til að vekja máls á sliktt hátíðahaldi — síður en svo OGILVIE‘S Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging ^es-eina mylban í winnipf.g,—LÁTIÐ heima- iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar. — en þá verðttr líka hið .eina rétta ÆFIMINNING. A fimtttdagsmorguninn var, þann 26. ágúst, andaðist hjá föðttr sínttm, að heimili þeirra við Arnes P.O. í Nýja tslandi Gísli Sæmundsson Borgfjörð, mesti efnis og skýrleiksmaður, á bezta aldurssk«dði. Hann lá að eins tæpnn sólarhrtng, því veiki sú, er ledddi hann til dattða, jfredp hann miðvikiidagsmorg'ttndnn íyrir, en hann var andaður kl. rtimlega 5 morgundnn eftir. Gisld sál. þar fæddttr í Traðarkoti á Vatnsleysuströnd í Gull'bniugusýslu 22. nóv. 1883. Hattn var yngstur þarna Sæmuiidar Jóttssonar og Helgu Gísladdttur, er síðast bju >gu í Traðarkoti áðttr en þatt hjón fluttust vestur sumariö 1886. Hin börn þeirra, er nú liía, eru þorsteánn Borgfjörð, bygg- ingam.e!stari í Wimtipeg, og Jón Borgfjörð, búsettur í Dnl- i'th, Minn. lin áður höfðu þau hjón mist 2 börn, son á ts- landi, en nærri fulltíða dóttur hér í landi nú fyrir 8 árum. .Btt Sæmttndar er afar fjölmenn í Borgarfirði sv'ðra, ertt þeir náskyldir Andrés a Ilvítárvöllum og Særnundur, og að fjóbða er ltann við Jón Sigurðsson forseta. Ariö 1886 fliitti Sæmttndur með fjölskvldu sína vestttr. og settist iið í Nýja íslandi, 2 mílur vestttr af Gdmli, og bjó þar í 5 ár. Jxtr ólst Gísli sál. upp hjá foreldrum sinttm, þar til þau lluttu sttmarið 1891 til Argyle, var hattn þar í 3 ár, en sttmarið 1894 ilntti faðdr hans til Narrows bygðar og hanit tneð. þar b'juggu foreldrar hans þangað til vorið 1901, að hedmilið varð fyrir þeirri stóru sorg, að missa bæði móð- ir og dóttir, því þá ttm vorið andaðist úr taugaveiki kona Sæmttndar og dóttir ]:eirr hjóna Ingibjörg. Veiktdst Gísli heitinn ]:á í hinni sömtt vedki, en komst eftir langa legu til heílsu aftiir. Eftir þetta dvöldtt þeir feðgar þar nyrðra að eins citt ár, og fluttu þá hingað til hæjarins, og vortt hér nm 5 ára tíma hjá þedm lijónttm, þorsteini bróðttr Gísla heitins og Guðrúnu konu hans. Um þann tíma stundaði Gísli heitinn nám ttm 2 vetur á verzlttnarskóla ltér í bæntim, en ttm sumttrin stundaðd ltann trésmíðd. Var hann hagleiksmiaður hinn mestd og smiðttr góð- ur. Haustið 1907 fluttu þeir feðgar norður til Árness, á land er þeir keyptu þar, og hafa búið þar síðan. Gísli heitinn var hár maðttr vexti, vel vaxinn, greindttr vel og drengttr hin.n bezti. Hann var ríkur í lund, en stdlt- ur vel, viðmótsþýður og þeirra httgljúfi, ,er þektu hatin, og tvaut almennra vinsælda. Hann var hugstór og framkvætnda- ríkur, eins og m.erki sjást til, en var kallaður of fljótt frá hálfbyrjuðu starfi. Föstudaginn 27. ágúst fór húskveðja íram frá heimili þeirra feðga. Flutti sér.a J. P. Sólmundsson húskveðjuna, og vortt flestir nágrannar þeirra nær og fjær vidstaddir, og sýndti aðstandendum hin.a i.nniilegustu hluttekningu, sem þetr þakka þeim hjartanlega. I.augardagsmorguninn eftir var lík Gísla beitdns lltitt hingað inn til bæjarins, og fór jarðarför- in fram frá Fyrstu Únítara kirkjunni hér í bænttm að við- stöd'du einhverju hinu m.esta fjölntenni, er v.er,;ð hefir hér vdð þess konar athöfn. Yfir líkinu töluðu þeir séra Rögnvaldur Pétursson, séra J. P. Sólmttndsson og skáldið þorst. þ. þor- stei'ttsson fluttd kveðjttorð í ljóðttm. Fjöldi fvlgdd ltkinu alla leið til grafar. Var hann jarðsettur vestur í Brookside graf- redt við hlið systur og móður, er þar hvíla. Fri'ður gttðs sé með loiði hans og blessuð sé minrting hans. Drottinn styrki aettingja og föður, er sáran finnur til son- armissisins, — því Gísli var honum góður sonur og öllum sínum æt'tmönnum til sæmdar. V i n u r. að það gangist fyrir að boða til ! almens fundar, eins og þið geriö ! þar í Winnipeg, og sá ftindur kjósi 1 svo forstöðunefnd o.s.frv. Mjög I kann ég líka illa við að hafa skiemitiskrána (prógram) á ensktt, þar sem um al-íslenzka samkomu er að ræða, eins íslenzka og frek- j ast ætti að geta verið. þó er sti málsbót, að ístenzk prentsmiðja er ' hér hvergi nærlendis, og hefði því líklega orðið að fá skrána prietit- aða í Winnipeg. (Um hátíðina yfir liöfuð býst ég ; annars vdð að búið sé að skrifa þér og segi því ekki frekar). Helztir ræðumenn voru .að deg- inum til : Séra Jónas A. Sigurðs- son ('einnig kvæði eftir hann), séra R. Marteinsson og Erlendur Gíslason (í stað S. Christop.hers- sonar, sem ekki gat komið). þor- siteinn M. Borgfjörð fluttd kvœði. Söngur hafði verið ágætur, undir forystu II. Sig. Helgasonar, tón- skálds. Að kveldinu var dansað í sam- komuhúsi íslendinga, en ræðpr og söngur í skrej’ttum laufskála þar úti fyrir. Engir töluðti þar aðrir en aðkomandi menn, svo sem Sdg. Mýrdal (Pt. Roberts), Andr. Daní- elsson (Blaiine), Árni Friðriksson, Ari Egilsson, Sveinn Björnsson og þorst. Borgfjörd. — Hátíð'jnnd lok- ið kl. eitt um nóttina, og hafði öllum þótt ofsnemt, nem.a dans- endum, en allir þó haldið beim- teiðds glaðdr og ánægðdr. það eitt skygði á gfcði þeirra Seattlebúa, að kaðaltog ttnntt titan'bæjarmenn og sömttleiðis kappróður (hann tinnu E. Hanson frá Bladne og G. Goodman frá Bellingham). Aftur á móti hlaut elzti son.ttr Christj. Gíslasonar í Ballard hæstu verð- lat.ndn, sem ve.itt voru, en það var tíu dollara úr, íyrir hálfrar míltt kapplilat’p. Sigurðtir Magnússon. Ur ýmsum átiúm- Ilerra Charlcs Barber, dýra- verndari Maniitobafylkis, biður þess getdð, að skjóta megi viltar andir (Wild Ducks) frá 1. sept. og að allir íbúar borga, löggiltra bæja, sem ætla sér að veiða þesVa íttgla, verða að kaupa veiðileyfi frá akuryrkjudeild fylkisins tafar- laust áður .enn þeir byrja .að vieiða, sjá lið 1 í 7. gr. veiðilag- anna. — Utanhériaðsmenn verða að k-aupa l'eyfi frá sömtt deild, áður en þeir veiffia eða skjóta nokkurt dýr eða fugl innan takmarka fylkisins (sjá gr. 24 og' 25, ef þeirvilja kom- ast hjá siektum. — þess skal ©inn- ig getdð, að hver sá, sem hugsar til að vedða nokkra tegund dýra, verður að kiaupa leyfi til þess fyr- ir 30. nóv. 1909. Engin leyfi verða seld eftir þann tíma (sjá lið C í 3. gretn laganna. Eatons “Bargains” erti ekkert í satnanbttrði við það, sem fœst á Tombolu. Hörpu í Goodtemplar- húsinu þann 7. september. — Auk Jieirra góðu drátta, scm þar verða, * verðttr öllum sem koma gefi'o gómsætt kaffi með krydd- brattði. Enginn sá, sem á fœtur fær stigið, ætti aö sitja af sér þetta góða tækifæri til ■ að ment- ast, matast og auðgast. — Tvær liandmálaðar stólasessur, hvor yf- ir 5 dollara virði, eru meðal dráttanna. unnii á sunnudagskveldið var. Ræða hans var góð. þessir gegna emhættum í stúk- unnd Hieklu fyrir komandi ársfjórð- ttng, sem endar 31. okt. 1909 : F.Æ.T.—Bjarni Magnússon. Æ.T.—Mrs. Nanna Benson. V.T.—Hólmfríður Jóhannsson. R.—S. Matthews. A.R.—Guðjón Brown. F. R.—B. M. Bong. G. —Pálmá Sigttrðsson. K.—Mrs. V. Jósephsson. D.—Míss ÓHna Anderson. A.D.—Miss E. Sigurðsson. V.—M. Jósephsson. U.V.—Óskar Gottfred. ■Gienist meðldmir í Goodtempl- ara stúkunni Heklu, og hœ.ttdð að drekka áfcngi, jafnvel í naínj frels- isins. S.M. Ilerra Jón Hóljn, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfttr-muui og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. Tvö atkvæði á móti. A íundi, sem haldinn var í sam- komuhúsi Morden. bygðar þann 14. ágúst 1909, í tilefnd af trúmála á- greiningi þeim, sem á sér stað í kirkjufclaginu, samþykti söfnuður bygðarinnar (Guðbrandar söfnuð- ur) svohljóðandi yfirlýsingu : * “Sökum þess, að síðasta kirkjtt- þing vildi ekki viðurkenna aðrar trúarskoðanir réttmæ-tar í kirkjn- félaginu en þær, sem Sameini.ngdn fylgdr. “Og einnig sökttm þess, að engin viðurkenning eða tilslökun fékst fyrir þá, sem oftirlítið frjálstegri skoðandr hafa á trúmálum, — “þá lýsir Guðbrandar söfnuður því yfir, aö hann seg.ir sig úr sam-» bandi við kirkjufélagið”. Guðfræðánemandi Alhert Krist- jánsson prédikaði í Únítara kirkj- V/all Plaster Með þvf að venja sig & að brúka “Kinpire” tegundir af Hardwall og JVood Fibre Plaster er maður hár vísb að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish ‘‘ “Gold TJust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum rér ciö sendn J ybur bœkling vorn • MANIT08A CYPSUMCO. LTD SKRIFSTOPUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man. s

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.