Heimskringla - 02.09.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.09.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGI, A WINNIPEG, 2. SEPT. 190S. Bls. 5 Stanwoods Tilkynna sína þriðju haust Kvennhatta-sölu Hattarnir eru með sérstöku nf-móðins lagi og eru gerðii f Frakklandi, Engiandi og Ámerfku. Salan byrj- aði Mánudaginn 30. Agúst og stendur nú yfir. Öllum er vinsamlegast boðið að koma og skoða Hattana hjá STANWOOD’S ui 410 Portage Ave. á Horninu á Kennedy Street ’Phone: Main 7530. d}'rara en það nú er, og það afl er að verða ódýrara og auðframleidd ara með ári hverju, og að þegar bfnið sé að fullkomna framleiðslu- tækin, þá megi nota hvern foss í löndunum til framleiðslu þessa frjómagns, sem loftið felur í sér. i 1 Washington ríkinu í Bandaríkj- unum eru svo margir fjallalækir, að vatnsaflið í þeim, væri það réttilega notað, mundi nægja til framlciðslu afls, sem væri nægilegt fvrir hverja einustu framleiðslu- geristi umhverfis hann, — þá mun hann undrast yfir fjölda og nyt- j sem þeirra hluta, sem segja má að gripnir hafi verið úr lausu lofti í þarfir mannanna. Stingið smápen- ingi í “slotvél” og samstundis I kemur fram fugl sem syngur yður ljúflingslag, eða kallið i málvél, — og þér eruð að borga hluta af loft- ! ræktunar kostnaðinum. Eða þér ferðist með loftbrautum, fargjald vðar legst í loftræktunar sjóðinn. Ljósið í húsum yðar og á götum 1 TILBÚIN að VERZLA YÉR RIÐJUM athugunar á Kr\ nn nr* r;n vornm $4.50 $5.00 og $5 50 Moyer skó tegundnm.— Vér höfum þá m Gljáleði i Kálfsskinni, Geitaskinni og fl — Léttta eða þunga sóla. — Vér bjóðum yðnr velkomna að koma og skoða vörurnar. * W. A. MOYER, 2 306 SMITH STREET. Loft búskapur. Fyrst landið, þá sjórinn og sið- ast loftið. Á liðnum öldum hefir mannkyn- ið, samkvæmt guðlegu lagaboði, orðið að heyja öfluga baráttu til þess að neyta síns brauðs i sveita síns andlitis, ofc gera sér jörðina undirgefna. JSkki að eins hefir því tekist, að inna af bendi þetta skylduverk, heldur hefir það einnig náð yfirráðum yfir stórhöfum og öðrum vötnum heimsins, til um- ferða, til námaiðnaðar og til dýra- vedða, pg nú siðftst bgíir því .tekist að ná yfirráðum yfir andrtimsloft- inu, og færa sér efni þess í nyt á margvíslegan hátt. það má svo heita, að mannleg þekking haldi öflum láðs, lagar og lofts í greip sinni, og geti notað þau eftir vild sinni. . f * , úti er grafið úr loftinu, ojr á lömp- stofnun í heimi, hverrar tegundar b ............ ...........5 sem væri. I þvi nki g>æti orðið hið sanna heimkynni köfnunarefnis- framleiðslunnar með rafafli, sam- jkvæmt uppgötvun Sir Williams Crooks. Vísindamenn hafa um hundruð ára reynt að finna aðferð til þess að framleiða jarðaráburð hefir ekki orð- siðari árum. 1 úr loftinti, en þeim ið ágengt fyr en á Vindmyllur eru önnur grein í loftbuskapnum. Hún hefir lengi verið þekt og notuð i öllum lönd- um, til að mala korn, pumpa vatn og ýmislegt þess háttar til léttis og hægðarauka fyrir mannkynið. Og tilbúningurinn á myllum þess- um er í sjálfu sér heilmikil þjóðleg um yðar má kveikja með loftöld- um. Ilinir margvíslegu litir, sem sýndir eru í loftskýjum á leikhús- um, sem svo mjög eykur þau un- aðslegu áhrif, sem veitast við það að horfa á góðan sjónleik, — eru líking eða endurskin allra þeirra lita, sem eru á skýjum loftsins, og eru þaðan íengnir. þrumurnar og eldingarnar, sem sýndar eru á leikhúsunum, eru teknar úrloftinu. Sjálfhreyfivagninn, sem þér ferðist í um bygðir landsins, fær afl sitt úr loftinu. þegar rænmginn læðist um herbergi yðar að næturlagi til þess að leita verðmætis, þá notar hann raf-dimmuljós á lampa sín- um. það ljós er afurð loftsins, glit- atvinnugrein. Samvinna vinds og ! gervi þatt og geislaskrúð, sem leik vatns er á þennan hátt notuð til þess að steypa úr þt-im peninga, og þessa samvinntiaðferð má margfaldlega bœta með litlum til- kostniaði. En fljótteknastur peningagróði vorra tíma er fenginn úr fínna efni en lofti. Eins og maðurinn hefir borað gegn um jarðskorpulögin til þess að draga þaðan hina fínni og léttari vökva, svo sem gas og olíu j vinnuvega eða iðngreina, endur nota á sýnissviðum og sem með fegurð sinni töfra áhorfend- urna, eru tekin úr loftinu. Gufu- og vatnsafl er enn þá notað í heimi iðnaðarins, en hið fyrnefnda er að miklu leyti fengið með loft- titringi, og á sviði fund-tilraun- anna eða rannsóknanna, undra- manna, hraðflutninga eða hrað- frétta, og á sviði hinna léttari at- — er afl- legt, að neyta vatnsefnisins (hydr- ogen). það þynnir eldseínið, svo að smærstu jurtir geta notað það, til að mynda úr því taugakerfi sitt og auka þannig fegurð sína og nytsemi. Mannkynið hefir uppgötvað ráð til þess, að meðhöndla efni þetta — þannig hefir hann einnig borað gegn um hin þyngri loftslög ofan- jarðar ríkisins, til þess að ná það- an hinu fínasta efni, — ljósvakan- j um. Rafaflið tilheyrir ekki loftinu j í eiginlegum skilningi, heldur sér- I stöku veldi innan loftríkisins, þar j sem hreyfing, titringur og sveiflur eru léttari og fíngerðari. Straum- í himinhvolfinu eru þá, sem og farvegir svo að strax ar þessa efnis eins ákveðnir eins vatna eru á landi, og vísindin hafa ákveðið svæði með véíum, svo að það veiti'góö- í Þ«ss . °S nákvæmlega mælt hrevf- an vinnuarð. Sá atvinnuvegur er einn hinn mikilvægasti og arðsam- 'asti í heimi. Illutir eða efni, sem | um eitt skeið mannfegs þroska |voru talin ónýt eða jafnvel skað- leg, eru ni't fyrir vaxandi þekkingu viðurkend að vera bæði nytsöm og dýrmæt. Trjábolir og plönturætur, sem áðttr var álitin ormafæða, er nú orðið hið dýrmætasta efni til framleiðsltt köfnunarefnis og ýmsra salttegunda. í þeim búa heilar leg- dónir af smákvikindum, sem hvert um sig starfar að því, að fram- ileiða og safna söltunum. Nú er I svo komið, að menn eru farnir að íngatitring ljósvakans, þá geta þeir ferðast um hann eins hæglega eins og menn nú ferðast á bátum og skipum yfir vötn og höf jarðar- innar. En jafnvel með þeirri tak- mörkuðu þekkingu, sem menn enn ið, sem útheimtist til framleiðsl- j unnar nálega eingöngu fengið eða j hefir upptök sín uppi yfir en ekki j niðri í jörðunni. En allar þessar vélar, smáar og stórar, léttar og þungar, sem nú eru seldar um heim allan og gefa af sér ótaldar milíónir auðæfa, eru smávægi eitt í samanburði við vél Sir William Crooks fann til þess að framleiða köfnunarefni beint úr loftinu, þvi að það skap- ar auðæfi á margan hátt. Öfrjór jarðvegur, grýtt hálendi og ein- manalegasta evðimörk geta orðið auðug og arðberandi við notkun efnis þessa, setn er gulli dýrmæt- ara. Náttúran vinnur að því, að safita því fvrir í loftinu, og draga það beint þaðan. Alt jurtalif er þá hafa á ljósvaka straumum þess- j háð tilveru þessa efnis. Einn and- leggja alúð við það, að ra-kta þær i vagnar vorti búnir til. Allar þess kvisóttastar ar vísindalegu uppgö Mannkynið hefir fyrir löngu lært að rækta jörðina svo nákvæmlega, að ekki eingöngu er uppskeran trygð, heldur má með nokkurnveg- in nákvæmri vissu fyrir fram á- kveða arðinn af hverri sérstakri starfsgrein. Og sama má að miklu leyti segja um loftið. Loftbúskap- urinn eða ræktun loftsins, er orðin Áotað að fastsettri vísindagrein, svo að menn geta reiknað út arðinn af þeirri ræktun, eins vissulega eins og þefr gera við ræktun jarðarinn- ar, og með vissttm, fljótfengnari gróða. það virðist sennifegt, að etns mikið auðmajrn sé nú árlega . ............ , . , . , t.. b . „ , ,■ g-erðar, íafnvel stalfttr mannshetl- tekið ur loftinu, ems og ur landi b ■■ . . , f ... og sjó samanlögðu. En þó verður inn- Þ^ar vismdamenmrmr frettu sú staðhæfing ekki sönnuð með fyrst um uppfyndingu btr IMlltam tölum, af því að tíminn er enn j um gegn um loftið, græða þeir samt auð fjár árlega. Fyrst feng- um vér hin svonefndu “Brush” raf- Ijós, og þar næst fengum við “In- jeandecent” ljós Edisons, sem nú eru orðin svo algeng, að þau eru j ^notuð víða á heimilum út til sveita. Næst kom hið sérstaka raf- afls “Batteri", og rafafls hreyfi- trjátegundir, sem vcrða, því aö í kvistunum aðal- lega er heitnkvnni þessara smá- dýra, sem framleiða köfnunarefnið, sem svo er notað til að auka frjó- magn jarðvegsins. Með þessu móti má svo að orði kveða, að loftið sé til að steypa úr því pen- inga. Mannsheilinn er nokkurs konar efnafræðisleg tilraunastöð, þar sem sífeldfega er að því starfað, að framleiða auðæfi. Allir hlutir í ríki náttúrunnar eru notaðir til gull- ekki svo liðinn, að hægt hafi verið að safna nákvæmttm og ábyggileg- um skýrslum um þetta efni. Ljós og afl og hraðskeytatæki er alt uppspretta ótaldra auðæfa, og alt er þetta afurðir loftsins. í raun réttri má svo að orði kveða, að megin-partur allrar mannlegrar starfsemi nú á tímum sé unninn með notkun hinna “fínni afla", svo sem rafafli, ljósvakaöldum, x-geisl- um og hinu nýfundna radium. Svo og með ýmsum söltum, sem notuð eru til ýmislegrar starfsemi og svo eru verðmæt, að gull er fánýtt í samanburði við þau. En þýðingar- mesta aflið í ræktun loftsins, og alheimslegra en öll hin, »em nefnd hafa verið, er köfntinarefnið (nitr- ogen). það er með tilhjálp þessa efnis, að náttúrunni hefir orðið mögulegt, að skapa hinar marg- víslegu myndir lífstilverunnar ; að gerá jörðina þétta og að fylla iður hennar. með eldsneytis og örðttm nauðsynjabyrgðum, til varanlegra framtíðarnota fyrir gjörvalt mann- kyn, ttm leið og það þekur yíir- borð jarðskorpunnar mieð margvís- legum jurtagróðri. Alt plöntu og ávaxtalíf er eitt allsherjar efna- fræðis starfshús, þar sem köfnun- arefnið er dregið tir loftinu og knú- ið til þess, að strfa að framleiðslu allrar lífstilverunnar í hennar ýmsu myndum. Vísindamenn skoða köfnunarefn- ið sem nokkurs konar auka-afurð loftsins. það gerir þeim lífstilver- um, sem andardrátt hafa, mögu- Crooks til þess að framleiða köfn- unarefni með því að draga það úr loftinu og nota það sem arðmikla verzlunarvörti, þá viðurkendu þeir, að með því væri vikið á bug ótt- anttm ttm, að jörðin mundi ekki jframleiða gnægð matvœla á kom- andi öldum, af því að þessi eina uppgötvun gerði það mögulegt, að auka afrakstttr jarðarinnar óum- ræðifega mikið. Hversu háleit og göfug og ósérplægin er ekki stefna og verkahringur vísindanna, og hversu traust hefir ekki trú vís- indamannanna verið á veldi aflsins í náttúrunni ! Enda meðtóku þeir fregnina um þessa uppfyndingu með miklttm fögnuði. Auðæfi þau, setn má framleiða með notkun efn- is þessa ertt ótakmörkuð, því að það er sannrevnt, að saltsýran eyk ttr mjög framleiðslttmagn jarðvegs- ins. Sódasýrur þær, sem notaðar hafa verið til frjómagns, ltafa farið þverrandi, og framleiðsla þeirra er svo kostnaðarsöm, að rnenn voru farnir að óttiast, að þær yrðu bráðlega ófáanlegar. En þessi upp- götvun Sir William Crooks tekur af öll tvílnæli í því efni, og gefur tryggingu fyrir því, að þær verði innan skams tima búnar til með tiltölulega mjög litlum tilkostnaði. Próf. Chas. F. Chandler, yfirmað ttr efnafræðisdeildarinnar við Col- ttmbíti háskólann, lætur þá skoð- ttn sína í ljós, að þess verði ekki langt að bíða, að köfnunarefni verði framleitt úr loítinu með minni tilkostnaði heldur enn sóda- sýrttr, þcgar rafaflið, sem nú er notað til framleiðslunnar, verði ó- uppgotvanir gefa af sér margar milíónir dollara árlega fyrif notkun ljósvaka straumanna. jþegar þetta var fttndið, þá fórn allar þjóðir að senda leitarmenn sína í loftkönnunarferðir út í hin 1 óþektu héruð himinhvolfsins, og jbygðir risu óðfluga ttpp meðfram jþessum nýju verzlunarfarvegum, rétt eins og fyrir httndrað árum, þegar frumbyggjar þessa lands reistu bygðir stnar meðfram bökk- jum Ohio og Mississippi fljótanna, og meðfram Puget Sound við Kyrrahafið fyrir 50 árttm. Ljós- vakastratimarnir sáust óglögt með berum augtim, en vísindamennirnir sátt þá ljóslega og lærðu fljótt að þekkja hinn krókótta farveg þeirra ttm loftið, og ákveða mismuninn á titringi þeirra eða hreyfingum. — þeir uppgötvuðu einnig fossa þeirra, og gátit greint, er þeir réktt sig á, andnes þvngri loft- strauma. Dýpt þessara strauma var könnuð, og undirbúniingur gerður til frekari rannsókna. A þennan hátt hafa öfl loftsins og hin fínni öfl himingeimsins ver- ið beizluð í þarfir mannlegra þæg- inda og framfara, og úr þeim eru nti steyptir meiri verulegir pening- ar, heldttr enn úr allri {>eirri náma- auðlegð, sem heimttrinn gefur af sér. það er ómögulegt að httgsa sér nokkttrn iðnað eða sérstaka hreyfingu mannlegrar eða jurtalífs- tilveru, sem ekki er að meira eða minna leyti háð öflum loftsins. — Hlutabréf og veðskuldabréf þeirra félaga, sem mynduð eru til þess að beizla loftstraumana, seljast eins attðveldlega eins og hlutabréf nokk- ura annara félaga. Menn grafa gegn um loftið eins auðveldlega eins og gegnum jörðina. Eins og jarðgöng eru gerð í leit eítir dýr- ttm málmttm, eins er grafið upp í himingeiminttm í leit eftir enn þá dýrmætara efni en nokkttr jarðar- málmur er, sem enn hefir fundist, og sá gröftur borgar sig eins oft og eins vel og nokkttr sá, sem í jarðskorpuna er gerður. •Til þess að lesarinn fái sannfært sjálfan sig um mikilvægi loftbú- skaparins og loftnáma graftarins, og um loft-ræktun yfirleitt, þá þarf hann ekki annað að gera en að veáta eftirtekt því, sem er og ardráttur af hreinu köfnunarefni væri nægilegur til þess að brenna upp allan heiminn. Sum blóm hafa lært þá list, að draga köfnunarefni úr andrúms- loftinu, án þess að leita eftir því. þœr plöntur eru ekki margar, en þær eru frumherjar á þessu sviði vísindanna, og af þeirra eftirdæmi verða vísindamennirnir aö læra. Uppgötvanir Darwins og Heck- els um manninn og samband hans við lífið eru þýðingarmiklar, ekkt svo mjög fyrir það, sem þær sanna lteldur miklu fremttr fyrir þær von- ir, sem þær hafa vakið um virki- leika þess, sem mannkynið þráir eftir, og sem rnt með hinumfundnu hreyfingum ljósvakans er sýnt að hafa virkilega tilveru. Kipling, sem er einn af mestu dultrúarmönnum vorra tíma, seg- ir um dýrin : “þau eru ekki til þess að éta, heldur til þess að lesa þau. Hér er mergur málsins bund- inn í eina setr.ingu. Dýrin, eins ag mennirnir, fuglarnir, blómin og klettarnir, sjóarnir og loftið, eru blöð í. þeirri miklu alheimsbók, sem maðurinn verður að lesa með nákvæmni, hverja blaðsíðu, áður en hann getur tekið inntökupróf inn í hinn verulega alheim. Vér erum hægt og hægt að læra stafrófið, en scrhver ný uppgötvun veitir manninum styrk til þess, að yfirbuga þau öfl, sem umkringja hann á alla vegu. Sá kemur tím- inn, að hann lærir aðferðirnar tiil þess með léttu móti að afla sér þess, er vér á vorum tíma nefnum auðæfi, að hann hættir að sækjast eftir þeim. Miklu frentur verður það þá stefna hans, að afla sér auðœfa þeirrar þekkingar, sem áð- urnefnd blóm nú hafa, og að kenna öðrum þau vísindi, sem allri auð- legð eru meiri, — að ná köfnunar- efninu úr loftinu. I því liggja meiri auðæfi, en orðum verði að komið. Sú auðlegð verður ekki táknuð með dollarsmerki, lteldur eingöngu með vaxandi velmegun og rósamri fullnægju mannkynsins. En þó að framleiðsla köfnunar- efnisins hafi á síðari árum verið talin hámark visindalegra upp- götvana, þá er nú risinn upp danskur maður, sem krefst fyrsta sætis í flokki vísindamanna. Sá heitir Paulsen. Hann hefir fundið upp aðferð til þess að auka svo hljóðmagn rafaldanna í loftinu, að hann getur sent mælt mál milli landa og ríkja. Hann getur stiit hljóm1 rafstraumanna eftdr eigin vild sinni, svo að hann eykst yfir- náttúrlega mikið. Með þessari upp- «> LEIÐBEININGAR « SKRA YFIR ÁREIÐANLEGÁ VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI VlNSÖLUMENN CKOSS, QOULDINQ & SKINNBR, LTD. 323 Portaí?e Ave. Talslmi 4413 QEO VELIE Hei dsölu Vínsali. 185. 187 ^ortage Are. K. Smé-sölu talsimi 352. Stór-sölu talsimi 464. MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 856 Main Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, lslenzkur umboösmaöur 8TOCKS & BONDS WHAIJEY ROYCE & CO. 356 Main St. PhoDe 263 W. Alfred Albert, búðarþjdnn. W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchange Talsfmi 36S* ACCOUNTANTS & AUDITORS BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. A. A. JACKSON. Accountant and Auditor Skrifst.— 28 Merchants Bank. Tals.: 5 705 J. D. McAKTHUR CO , LTD. RyRginga-og EldiviÖur i heildsölu og .smásöln. Sölust: Princess og Higgius Tals. 5060,5061,5062 OLÍA, HJÓLÁE-FEITI OG FI*> MYNDASMIDIR. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólós-áburO Talsimi 15 90 611 Áshdown Block Q. H. LLEWELLIN, “Medailions'” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue TIMBUR og HULÓND SKÓTAU í HEILDSÖLU. THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg. Viöur 1 vagnhlössum til notenda, búlðnd til sAta AMES HOLDEN, LIMITED. Princess <fe McDermott. Winuipeg. PIFE & BOILER COVERING THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. GREAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Street. TME Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit’’ Marsh Skór VÍRGIRÐINGAR. THE QREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar virgiröingar fyrir bændur og borgara. 76 Lombard St. Winnipeg. RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Tnlsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. ELDAVÉLAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af St/wR» Steinvöru [Granitewares] og fl. QOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg’s Talsímar og öll þaraölút. éhöld Talsimi 3023. 56 Albert St. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU RAFMaGNS akkokðsmenn R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of the Road” OVERALLS. MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Vir-lagning — allskonar. BILLIARD & POOL TABLEB. BYGGINGA - EFNI. W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 i Molson Rankat. öll nauösynleg éhöld. Ég gjöri viö Pool-borG JOHN QUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum b<‘zta Stein, Kalk, Oement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Jérnvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 N Á L A R. JOIIN RANTON 203 Hammond Block . Talslmi 4670 SendiÖ strax eftir Veröliíta og Sýnishornum, THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 208 Rietta St. Talsímar: 1036 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl GASOLINE Vélar og Brunnborar B YGGIN G AMEIST AR AR. ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTI> 301 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur — Pumpur— sigætar Vélar. J. H. Q. Rl’SSELL Hygtfint?anieistari. 1 Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068 BLÓM OG 8ÖNGKUGLAR PAUL M. CLEMENS Bygginga - Meistari. 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsimi 5997 JAMES BIRCII 442 Notre Dame Ave. Talsími 2 63 8 BLOM - allskonar. Söng fuglar o. 1L BRAS-^g RUBBERSTIMPLAR MAMTOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr mélmi ogtogleöri BANKAHAR.fiUFIISKIPA A(íFN’TR AULOWAY fc CHAMPION North End Branch: 667 Main street Vér seljum Avlsanir borganlegar á Islandl Cl.YUEBANK SAUMAVÉLA AUOERÐAR- MAOUK. Brúkaöar vélar seidar fró $5.00 og yfir 564 Xotre Dame Phone, Maiu 86 2 4 LÆKNA OG SPITALAAHÖLD CHANDLER & FISIIER, LIMITED Lækna og Dýralaikna éliöld, og hospítala éhölfð 185 Lombard St., Winuipeg, Man. götvun getur hann og kveikt á raflömpum í margra mílna fjar- lægð, og látið þá brenna edns lengi og aflið endist. Hann gerir kröíu til þess, að geta svo fullkomnað þessa uppfynding sína, að hann geti sent rafstrauma til þess að veita loftföruin nægilegt afl til þess að fljúga ttm himingeiminn, og jafnvel til þess að knýja stórskip áfram um höf hnattarins. þessi sami hugvitsmaður heftr í félagi með öðrttm snillingi, P. O. Peder- sen, fullkomnað talvél, sem tengja má við venjulegan telefón, og setn tékur á móti talskeytum og skrá- setur þau með málrómi sendand- ans á segulefldar stálþvnnur. þetta er gert með segulafli, og j þanttig, að þynnurnar sýna engar hrufur. það, sem sérstaklega er j markvert víð þessa uppgötvun er það, að maður getur talað á eina slíka segttlmagnaða þynnu, og sent hana svo með tveggja centa þóst- spjaldi, hvert sem maður óskar, og getur þá viðtakandi, meö því að setja hana í viðeigandi vél og setja þá vél svo í hreyfingu, hlust- að á málróm þess, sem talaði á þynnuna og heyrt framburð og hljómhæð hvers orðs nákvæmlega j eins skýrt eins og hann hofði stað- ið við hlið sendandans meðan hann var að tala. Að því búnu getur viðtakandi dregið þar til gert seg- ulstál yfir þynnuna, sem þannig þurkar af hentti orðin, sem á henni voru, og talað svo á hana sjálfur og sent plötuna til baka til þess j er sendi. Með þessu rrjóti geta menn talast við í eigin og eðlileg- um málrómi heimsendanna á milli. Með því, sem hér hefir sagt ver- ið, eru taldar að eins fáar af vél- um þeim, sem fundnar hafa verið til þess að stunda loft-búskapinn og siækja auðæfi inn í ljósvaka- geiminn. Alheimurinn er áreiðan- lega þrunginn margfalt meiri auð- æfum enn mannkynið hefir enn þá gert sér í hugarlund. Hinn mikli Galilei, sem skipaði mönnunum að treysta alfö'ðurnum, eins og fuglar himinsins og fjólur jarðarinnar gerðu, var sjáifur mestur allra vísindamanna. Hann hefir greini- lega séð það, siem nútíðar vísinda- menn eru lítillega byrjaðir að j rárna í : Að ef mannkynið skyldi það lögmál náttúrunnar, sem ríkir í alveldinu, og sem jafnan er tilbú- ið að vinna öll hugsanleg krafta- verk fyrir það, þegar það hefir öðl- ast þekkingu á því, þá þarf það ekki að skorta neitt. Hedmurinn er undrunarlega auðugur, og maður- inn umfram öll önnur dýr jarðar- innar virðist vera ákvarðaður til að öðlast þá þekkingu, sem hon- um er nauðsynleg til þess að geta fært sér alheimsins allsnægtir m nvt. Grein þessi er þýdd vir blaðinti “Seattle Post Intelligencer”, Á beztu heimilum hvar sem er í Anierfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINGrLU lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokknð annað íslenzkt fréttablað í Canatla Til sölu í Selkirk libúðarhús 14x2(>, með áföstu' eldhúsi 12x20, gripah.úsd 18x20, og sumaneldhúsi 10x10. Kjallari er undir húsinu 12x12. Eigindntiii fvlgja 4 lóðir, hv. 33x115. Agætur brunn- ur. Lóðirnar ertt undiir ræktun og crtt á Clandeboye Ave., vestau járnbrautarinnar. Torrens Títle_ jEldsábyrgð $550.00. Verð $750.00. Borgist að fullu. Skniiiliimiilir Mjög vandaðar, stórar og fagrar, j af skáldkðngunum lslenzku, Hall- grfmi Péturssyni og Jónasi Halí- grfmssyni, fást hjá undirskrifuðmo, ; önnur á 35 c en báðar á 60c. Agset j stofuprýði. | f— ^ ATH. — Þessir hafa þegar tekift að sér útsölu á myndunum •-— Friðrik Sveinsson, 618 Agnes St., Winnipeg; Wm. Anderson, 1797 7th Ave. W , Yancouver, B. C.; S. Bárðarson, R. F. D. 1, Box 90, Blaine, Wash.; Sigurður John- son,Bantry (ogUpham),N. Dak. Jóh. H. Húnfjörð, Brown. Man_ OSThormodson,Pt.Robert,Wash J. G. Westdal, Minneota; Olafar G. Isfeld, Kristnes, Sask.; S.Pét- ursson, Arnes (og Nes), Man. C.Christianson,Marshland, Man. Sigurður Bjarnason, Big (og Wynyard), Man ; Konradt Sigtryggsson, Belmont, Man. F. R. JOHNSON, 1419 W. 57th St., Seattle, Waah. 1*1 *»*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.