Heimskringla - 16.09.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.09.1909, Blaðsíða 3
H EIM © K JU N GIJ A! wiHiíii^e, u, &m& iMD, bi». :i Miss KESBITT KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta í n/justu gerð. Skreytir með fjöðrum, blómum og böndum og öðru nýtfzku stássi. End- urn/jar og skreytir brákaða hatta, Alt verk vandað og verð sanngjarnt. Isl. konnm boðið að skoða búðina. — MISS NESBITT, 112 Isabel Street 1M1-9 HERRA BÓNDI ! ÞETTA ER FYRIR ÞIG ! Vildir eWki lutfa 1 húsiþínu eius bjart ljós og {> a u s e in bezfc eru í stór borgum 1 Brennari v o r passar í hvern vaual. lampa. Brennir loffci, ekkiolíu.er al- Kerle^aóhulfcr. Detta ljós læk- kar olíu kosfcn- aö um meir en helíing. V é r sendum brennara netín fyrirfram borsr un, fyrir $2.75. Skrifi oss eftir upplýaintrum. ÍNCANDESCENT KEROSENE LIGHT CO. 60 PHINCESS ST , WlNNIPE'i R. A. THOMSON AND CO. Cor. Sargent & Maryland St, Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund með lægsta verði. Sérstakt vöruúrval nú þessa viku. Vér óskum að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari.— Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYLAND ST. PHONE siu. Stefán Johnson Horni Sargent Aye. ofj“ Downing Sf. HEFIR ÁVALT TIL 8ÖLU Nýjar Áíir Beztul bænum. .»#ætar til bó.iunar. 15c' tfallon A. H. IIAKUAIi Selur llkkisfcur og anuasfc um úfcfarir. Allur útbnnaöur sA bezti. Enfremur selur hanu allskouar uiiunisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 rR08LIH"*H0TEL1 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dttK hús f Vestur- Canadtt. Keyrsla óaeypis milli vagnstöðva ok hússins A. nóttn og degi. Aöhlynninig hins bezf». Vid- skifti íslendinga ósltast. Wdliam úve strætisbarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góö sem frekast er hægtað gera huna, Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. JIMMY’S HOTEL BKZTU VÍN OGVINDLAR. VÍNVEITARI T.II.FRASKR, ISLENDINGUR. : : : : : i/amos Thorpc, Eigandi MARKET HOTEL 116 PRINCESS ST. tríL... p. O’CONNELL. t'lttnndl, WINNIPEQ Beztu t.egundir af víuföngum og vind um, aðhlynning gód húsið enduibætt Woodbine Hotel Stmista Billiard Hall í NorövesturlandÍDD llu Pool-borö.—Alskouar vlnog vindlar Leunon A llebb, Kigeudur. Yfirlýsingin affara* sæla. I Vinur minn, Friðjón FriSriksson, . hefir aldrei þessu vant gripið penn- ann og, sett saman grednarkorn ! gegn mér, aí miklum móði, er | hann kallar “Missagnir ledðrétt- j ar”, og potað í ágúst-blað Sam- einingarinnar og Lögberg. I.íklega finst einhverjum, að hann h:iía þar j borið í bakkaíullan lækinn. lín , hann hefir lengi vierið talinn presta- kær maður, og viljað sýna, hann bæri nafn ennþá með nentu. þess ■ vegna hley.pur hann nú á stað til (hjálpar prestunum. Ilonum virðdst ef tiil vdll málstaður þeirra kom- inn í krappiin sjó og sér þeirra ó- vænna, þó margir sé mó.ti eiinum. Hann talar um, að ég h-afi verið í æsingu, þegiar ég hafi ritfið edtt- hvað, sem hann er að fetta íingur út í, og stendur í Br.aiðablikum. Irn ]s.'iin, sem þekkja Jxinii geef- lynda mann, og lesa gneinarstiif þenna í Sameiningunni og Lög- bergi, finst, hugsa ég, aö Imnn muni ef.tir sínum skapsmunum hafa verið litlu óæstari en ég, þeg- ar ég kom með hugleiðing mina út af gjörðum síðasta kirkjuþings. Honum er svo hedtt um lijarta, að þeir, sem manninn þekkja, vita, að svo haiítur verður hann aldroi af sjáHsdáðum. Hann verður Jxiö að ! eins ef.tir æðra innblæstri. , Og sá inuiblástur hlýtur bæði að hafa I verið langur og strangur í þetta sinn. Annars hefði ekki F.F. lagt iit í blaðadeiilu. það gázka þair á, sem hann þekkja. En látum það mi vera. Inn- blás'turinn er svo mikill hans meg- in i baráttunni, að ekki er furða, þó jafn-hagsýnn maður kræki í eitthvað aif honum. Margan kunnugan mönnum og málavi|.\itum hefir víst furðað, að F.F. skyldi verða til þess, að hera fram á kirkjuþingi yfirlýsingu jafn- ólánlega og óhappasæla og þá, er gjörð var. Hingað til hefir hann oítast leitast við, að koma fratn sem sanngjarn maður og sátta- semjari, og látið sér ant um, að stýra fram hjá skerjum og skip- broti. Nú mun mörgum hafa fund- ist, fjær og nær, að hann koma fram gagn-ólíkt því, sem hann var vanur. þeir þekkja ekki þann Frið- jón Friðriksson, sem tindir vfirlýs- ingunni stendur, og þeiin finst ó- hngsandii, að sá F.F., sem þeir þekk ja, hafi tekið þar nokkurt orð frá eigin brjósti. þegar ]>eir nú samt sem áður verða vdð Jxtð að kannast, að þetta sé sami maður, hristai þeir höfuðið og segja : Skelfing. er mannintim fardð að fiirlast! En minnast nm leið orða postulans : Er þú eldist, muntu útbreiða hendur þínar, og annar mun gyrða þdg og íara með þig, þangað sem þú vilt ekki. það, sem F.F. virðist taka sér allra næst, er það, að ég skuli i luiLci bent á, að kirkjuþingið hafi ! geríryfirlýsing um óskeiikuHieika I Sameiningarinnar og bætt henni við trúarjátningar kirkjuf.élagsins, þietta kallar hann fáránlega jákæru. Segir henni auðsvarað. I En sv'arið er ekkert annað ett ská- letruð yfirlýsing frá herra Frið- ! jóni Friðrikssvni um, að ákæran ; sé “ósannur og tilhæfulaus heila- spuni, sem ekki sé minsti flugufót- lur né átylla fyrir”. En það er nú jsvona samt, að þó F.F. eigi mikið I undir sér, eru orð hans naumast svo þutig á metum, að staðhæíing• in ,ein sé nó.g. Hann leggur fram þann lið yflr- lýsingarinnar, er um þetta fjallar, og hyggtir hann næga rökstuðning sinu ntáli. En það lítur svo út, sem hann hafi ekkt hugsað sérlega mikið um, hvað í orðunum felst, og vi'ti því naumast, um hvað banti er að tala. “þingið lýsir yfir, að stefna sú, sem málgagn, kirk jufélagsins, Sam- einingin, hefir hald'ið fram á liðnu ári, sé réttmiæt stefna kirkjufédags- ins, en mótmœlir þeim árásum á ]>á stefnu, sem komiö liaía fram innan kirkjufélagsins frá séra Frið- rik J. Bergmann í tímariti hans 'B reiðabliku m”. Svo hljóðar þessi kafli yfirlýs- ingarinnar. Hér er þá fyrst um það að ræða, hvort orðin réttmæt og ó s k e i k u 1 geti þýtt hið sítma. Bæði orðin virðast hafa albæka merkiingu. Réttmætt er það, sem ekki er að neinu leyti rangt. Ó- skeikult «r það, sem ekki getur skjátlað né skeikað af jéttri leið. Ilvorki þingið né F.F. myndd hafa viljað kannast við, að stefna Sam. á liðnu ári hafi að neinu leyti veráð röng, þar sem lvst var yí- ir því hátíðlega að hún hafi verið rétt, — sé réttmæt stefna kirkju- félagsins. Hvaö er það annað en að segja : Htnúu.hefir ekki skjátl- að, hún hefir ekki skeikað af réttri Lleið, Og sá, sem ekki skedkar. aí féttri leíði íuUin er óskdkuli. Frið- jón Friðriksson getur ekkýeiitir þá yfirlýsing, sem hann feðraði á kirkjuþingi, katmast við, að neitt í síðasta árg. Sameáningarinnar, sem viðkemur stefnu kirkjufelags- ins, sé annað en réttmiætt — ó- skeikult. Og enginn, sem vera vill réttur kirkjufélagsldmur, getur kannast við það. það er alt 'lauk- rótt — óskeikult — réttmætt. Og til að, rígnegla það í meðviitund manna, var yfirlýsingin einmitt ger. Hugsum oss, að einhver á kom- andi tímum vilji vita, hver steína kdrkjufélagsins hefir verið í þiim ágreiningsmálum, sem uppi voru frá kirkjuþingi 1908 til kirkjuþdngs 1909. Honum verður vísað til Sam- einingarinnar og sagt, að ]>ar liafi hann óskeikulan leiðarvísi. Hann fer og les og les blað eftir blað, og þó hann furði sig á mörgu og reki sig á margt, sem hann á bágt með að trúa, að nokkurt kirkjufé- lag hafi haft á stefnuskrá sinnd, nemur hann að síðustu staðar viið þessa kirkjuiþingsályktan og rekur sig á orðin : “þingdð lýsir yfir því, að stefna sú, sem málgagn kirkjufélagsins, Sameiniingin, hefir haldið fram á liðnu ári, sé rétt- mœt stefna kdrkjufélagsins”, — þá hlýitur maðuriii.11 að kannast við, að honum var sagt rótt til. Hér er öldungis óskeikull leiöarvísir, svo óskeikull, að óskeikulla getur ekki. Orðið óskedkull hefir í sér dalíi- ið mðrandi merkingu í huga manna, sem eru mótmælendatrúar, af því þaö minnir menn á páfann, og þessa niðrandi merkingu heíir orödð réttmætur ekki. Við þetta skal ég kannast. En það fullvdssa ég vin minn Friðjón Frið- riksson um, að ekki þyrlti mörg kirkjuþing að viðhafa orð þetta í sama sambandi og þetta siðasta, til þess merking þess yrði engu síður niðrandi en orðsins óskeik- ull. þá er hitt atriðið, hvort siðasti árgangur Haim'iningarinnar geti eftir þetta jafngilt trúarjátndngu. Ég fæ ekki betur séð en svo sé% Hinar einstöku ritgjörðir standa |>ar eítir þetta ekki upp á ábvrgð höfitndanna, eða einstaklinganna, sem þær hafa samið. þær standa upp á ábyrgð kirkjufélagsins. það hefir þrýst innsigli sínu á þær. þær skýringar á guðsorðl, sem þar eru geínar, eru eigi lengur skýTÍngar einstakra manna, heldur lafifli vill komakt áð ráun um, hvaðd. tnkirskoðíttiir þaö fólk hafi, sem stendur í kirkjufélaigi'nii, getnr hann fært órækar sannanir fyrir því með því að vitna í þessa yfir- lýsing og síðasta árg. Sameining- arinnar. Kirkjuþingið gaf honum vitaskuld ekki trúarjátningar-nafn í þetta sinn. Fræði Li’iiters hin minni höfðu ekki það nafn heldur, fyrr en löngu eftir tilorðning sína. Vel líklegt, að það verði bætt upp sednna. Ég fæ því eigi séð, að Friðjón Frdðrikssoni hafi nokkura ástæðu 'til að hmeykslast á þessum um- mælum mínum út af yfirlýsingu kirkjuþingsins. Annaðhvort hefir hann eigii skilið eigin yfirlýsingu sína, eða edigi gjört scr ljósa grein fyrir umræddum orðtœkjum, þeg- ar hann hneykslaðist svona óskap- Lega. Og skilji hann nú edgi, af því, sem hér heftr verið sagt, að þau tnegi til sanns vegar færa, er hann miklu sljórri orðintt en hann hefir átt að sér, og 6g þori að segja miklu sljórri en allur þorri þedrra, sem þetta lesa, eða viljinn til að skilja hlýtur að vera farinn að bála. þá er nú það, hvort nokkurt OFRlKISVERK hefir veriö íram- iö á kirkjuþingi, eða með öðrum orðum, hvort gengið hafi venið of nærri samvizkufrelsi manna eða ekki. Hvenær er það gjört ? þegar á að þrýsta mönnum til að gjöra eitthvað, sem þedm finst öldungds rangt og kemur íubág við trú þeirra og siðferðistilfinning. Eins og t.d. á Gyðingalandd forð- um, þegar banna átti postulunum að flytja fagnaðarerindið. ]>á svör- uðu þeir öruggir og sögðu : Fram- ar ber að hlýða guði en mönnum! Svo hafa allir einlægir og sann- leikselskir menn mælt iá öllum timum, þegar átt heíir aö þrýsta þeim til einhvers, er samvizka þeirra hefir mótmælt. Var nú á kirkjuþdngi um nokk- uð slíkt að ræða ? Já, það var nú einmi'tt það, eða svo fanst minna- hluta. þeir álitu stefnu Samein- ingaránnar óréttmæta, óheppilega og íremur blett á sönnum kristin- dómi, heldur en meðmæli með honum, í æðimörgum atriðum. þeim var því fullkomin samvizku- sök, að gjöra ekki þá stefnu að játningu .sinni. 1. þeim fanst óhæfa, að hoimtað sé af kristnum mönnttm, sem eigi fá sig til að trúa því, að öll orö riitningarmnar sé tiiluð upp á á- ■ ■» I ..... |V» HAVERGAL COLLEGE ■WXZSJ- isr IFJEJ o- HEIMILIS- OG DAGSKÓLI FYRIR STÚLKUR, MEÐ “ KINDERGAKTEN ” DEILD. ICJEISrTNrSLXJ G-REHST^YX?, Undirbúnini?s kennsla til háskóla, meö sérstakri áherzlu á Music o* Listir. Nú n* fyrverandi nemnndur vorir, hafa hlotiö fr»«»jöarorð viö Toronto Conservattiry o>? Colle«e of Music og Koyal DrAtfclistar skólann Llkams œíiug er ein kenslugreinin. Skaufcasvell •íloa ”‘V100/ fyrlrJeiki, alfc á skólafiötinni. Uj>plýsinga skrá veifcir forstööukmiau! MISS JONES, L. L. A., Sfc. Andrews [Scofcland]. KENNSLA BYRJAR Þriðjudag 21. SEPT. THE FULTON í ENDURBÆTTU SUB-SURFACE PACKER Mörg hundruð framíaramestu bænda hafa keypt og brúka þetta verkfærd, sem áður seldist unddr naíninu “Brandon Sub-Sur- face Packer”, og notkun þess til þess að þétta moldina, hefir sannfært bændur um, að ])eir fá betri uppskeru ett án þess. Jnetta verkfæri hefir verið endurbætt, svo að það er nú galla- laust. Vér sendttm vottorð og verðlista. Vér höfum svo góðan útbúnað til að smíða þebta verkfæri, að vér geturn selt það talsvert ódýrar, en nokkru sinni fyr. Srndið eftir verðlista og lýsingu. Vér getum sparað yðttr peninga. The Sub-Surface Packer Company, Limited f Winnipeg Manitoba ^ eru þær skvringar Fnðjons F r,tð-i, ý , . . . . , . 1 J ,1 . flyrgð guðs, þvt með þvt se hann rtkssonar og allra rettmœtra y, ... , .. . . , . gjoföur að lvgara. En fvrtr ]>oirri Geti einhver ktrktulie'lagsmantiiíi. uvu mmiu , „ , „ „. , c . „ . . skoðun a guðs orði heltr Sametn- ekki felt stg vtð þær ne ti.levnkiað 1 sér þær, — sé einhver, sem ekki getur lesið þær án mótmæla sam- ingin harist, eins og kunnugt er. þeim finst óvit að halda því vizku sinnar, ,er hann ekki réttur' fram, að ritndingin sc innWásin á kiirkjufélaigslimur, eftir stefnu oglþann hátt, að alt hafi borið við skdlnitt'gi kirkjttfélagS'itis sjálfs á nákvæmlega ein.s og frá er sagt. trúarjátninguin og því samræmi í | En í því segir Sameiningin að dnn- trúanefnum, sem það álítur sé lífs- (blásttirinn sé fólginn. Fyrst og EINNI STÓRRI, HÁSKALEGRI LYGI, e£ ekki hefði verið þar böl- bænirnar. þó eiga orðin að vera töluð af himni, töluð af föður drottins vo-rs og frelsara sjálfum. Hver fær samrýmt annaö eins og þotta ? Gttð á að hafa látið menn- ina, sem verið haía útvalið verk- færi í hans hendi, flytja orðsend- ingar frá honttm, þar sem farið er svo ramgti með, að það verður þveröfugt vilja hans og verður til aö korna íjölda manna á öllttnt öldum til að neita því, að trúa á ]xtnn guð, sem þannig tali ? Með ]>essu móti er mannlegttr b r e s t - tt r l'átinn tala ttpp á guðs á- b y r g ð ! Verðttr þá ekki öll orð- settdingin vafasöm, ef mannlegur ári, er hann tók biskupsvígslu. þar standa ]>essi stóru orð : “All- ur hugsanaþráðurinn, sem hann spdnn«r ]tar út úr þessari ramm- öfugu biblítiútlegging, er ömurleg- ur heiðindóms biáþráður” (Sam. 23.9). þessi dóntttr stendur ekki einstakur, heldur er liann endur- tekiinn hvað eftir annað í ýmsu sambandi, þegar eitthvað er jninst leiðtoganna kirkjulegu heima á fósturjörð vorri, og stöðngrar við- leitini þcirra að satnþýða kristin- dóminn hugsan núðttðarmaimisitiiS. Nú á síðasta kirkjuþingi var verk- ið kórónað með því, að lýsa yfir því hátíðliega í fyrirlestri', að ó- vætti Ciinni í ínantislíki hefði þegar tekist að draga “með sér stóru skilyrði að eigi sér f claginu. Eg hefi haldiö því fram, og veit eigi annað en ég hafi alla lútersku kirkjuna eindregið með mér, að trúarjátmngar vorar sé vitnis-1 hurður utn, hv.ernig þeir menn stað í kirkju- fnemst bannar ]>að alla rannsókn, því til ltvers er að rannsaka, ef því er fyrirfram slegið öldungis föstu, að alt hafi borið við, ná- kvæmlega á þann hátt, sem frá er 6agt?.þá ec öll rannsókn að eitts syndsíirnlegt efasemdargrúsk, sem , x v .. . • ekki á að eiga sér stað og hlýtur skildu guðs orð, er íatmngarniar . ^ . . ., “ ,__.* ___ oftast að letða me.nn ut t salar- háska.. þar ttæst segir þekkittgitt og heilbrigð skynsemi, að ýmislogt hafi alls ekki getað horið við á breyskleiki getur haft svona mikil stjörmirnar allar á söguhimni ís- álirif á hana.? Er eigd með þessu 1 len/.ku ríkiskirkjunnar í halanum sú staðhæfing gjör, að öll heilög eins og Lúcifer” — “NORDUR ritning væri háskaleg lygd, þrátt OG NIDUR inn í steingráa beljar- fvrir það, þó hún sé guðs orð aí þoku” (Áramót 5.54). tír þessu himnttm talað, ef eigi væri í benni þarf enginn að ganga gruflandi, þau stórvægilegu hnieykslanaiefni, hvar þeir eiga heima ledðtogar sem koma lang-flestum kristnum mönttttm til að hafna henttd allri, frettiur en að álíta, að gttð eigi nokkurn minsta þátt í þeim ? Með þesstt móti verða það einmitt hneykslunarefnin ótimræðilegu, sem kirkjuntiiar á fósttirjörð vorrt. — Bólu-Hjálmar gevmdi það þangað til eftir daiuðann, að gera Grím að hreppstjóra í gatnla staðnum, en hér er ekki veriö að bíða unz tnenn hrökkva upp af. A fóstnr- sömdu. þær eru vitnisburður um skiltiiing þeirrar tiðar á guðsorði, sem þær kotnu Iram á, á því svæöd þar setn þær voru viðtekn- ar. Og um leið eru þær til I/KIÐ- BEININGAR komandi kynslóðum. Alt þotta á beima um síðasta ár- gang Sameiiniitiigarinnar, sem öðl- aðist þetta s^csbika innsigli kirkjtt þittigsins um Tratn það er öldungis ]xinti hátt, setn frá er sagt, og víða sagt frá satna aitburði tneð tvennum öldungis ólíkunt hætti. 3. þedm finst guðlasti næst, að halda því fram, að hryðjuverkin i aðra árganga gamlatevstamentimi hafi veriöíram- órækttr vitnis-. in að guös boöi, og aö bölbænirn- bttrður um skilning kirkjufélagsins ar í Sálmunum hafi verið stílaðar a gttðs orðt.. Og sá skilningur hef-jaf jr,u5i sjálfum. Skýrinigdn, sent ir verið yfirlýstur svo réttur, að | Sameiningin hefir komið fram ekki má frá honum víkja. ómögu- meö, ag gug hafi látið svdfta ttng- lega gœti kirkjufélagið kantiiast við,! börn lífi unnvörpum á hrylldlegan að nokkurt aitriði í honum væri j hátt og gjört um leið hið mesta rangt. Ef ednhver verður á kom- j miskunnarverk á þeim, þar sem andd tímum í efa um, hv.ertt.ig eitt- hann meö þessu haii forðað þess- hvert vafaatriðd, svo sem bölbæn- Um heiðdngjabörnum frá að vaxa ir, tortíming saklausra barna,jnp,p í Jöstum og siðlevsi og íara- hryðjuverkdn í gattt 1 atestattientinu, siðan eilíflega illa, finst þe.im svo innihlástur beál. ritningar, gildi trti- [ráleiit, að hún vera 'hetur löguð arjátninga og kenndngarfrelsi tjj ag svifta kristna menn trú presta hafi v.erið skilið af kirkjufé- sinn'i, heldur en til að styrkja laigdnu það drottins ar 1908—1909, hana. það, sem væri hryllilegasta er Samedningin eina játndngarritið, grimdarverk, ]>egttr Jxtð er framdð sem hann getur leitað í. Ilann hef- alf niönnttm, á aö vera mesta ir- þíir sögulegt skilríki eins óyggj- miskunttarverk, þegar það er fram- andi og nokkuð amnað, sem unt jg ag g,ugs boði. Og guð fremur er á að benda. Ef hattn vill fá að þetta miskunnarverk á viita, Jtvernig kirkjufélagið ltefir þeSsum hópi heiðíngjaibania, en várist v'nfltrkenningum, er hér sönn ]ætur miljónir heiðingja, já, biljón- gullnáma. Ivh hann vill komast að jr og triljórkir, vaxa ttpp um aílan rattn ttm, dtvaða tegtind trúvarnar jwim frá bvrjun veraldar, án þess ltafi þá vierði tíðkanleg, sér hann ag vitina slíkt miskttn.narverk á þess þar ljósan vott. Allir þessir þeim, að eins til að stcvpa þeim í i.i 1 eilífa ófarsæld (Sam. 24,4). f j ö r u t í u og n í tt kirkjuþdngs- menn., sem greiddu atkvæði með yfirlýsdngitnni, hafa gjört þetwia umrædda árgang að trúarjátning sinnd, að því er til stefnu kdrkjufé- Jagsins kemur. Og alldr þedr í kirkjufélagmu, sem sætta sig v-dð þá vfirlýsi'Ugu þessara erind'reka og láta vdð hana sitja, haif i gjört þetta sömttleiðis að trúarjátmngu ingunni (24.4), sdnni. Ef ednhver t.d. heirna á Is- víðs sálmar, setja á hana innsigli guðdómsins, jörðu vorri á að vera búið “að ■eða er ekki svo ? Og með þessu jþurka út landamerkin milli hedðin- tttn leið fallist á, að svo og svo |dóms og kristindóms”, livort- mdkið sé frá ltöfundnnum, sem jtveggja rttnnið samatt, orðið “að mannleg trúarvitund værði að kássu eða hrærigraut”. þetta er greina frá. jstefna Sam. nú, að því er dóma _ , .... , „ , . . , hennar snertir ttm þá mentt, sem 5. A oðrunt stað er ]>earr.t kientt- . „ .. ttu ertt tncð mtklum ahuga að ttlgu haldii'ð fram ut aí bolbænun- , - , h , bioita hæfiletkum sittutn og lær- um, að svo geti verið astaitt, að ,, . , ... ,, . , •. v ,7 , . „ (iomi kristindomi ]tútðar vorrar |xiö se “skvlda ptn, að blðta gttð ,*' U 1 ’ , f f. til V'lörotsnar. af ollttm mætti ttm stor-makla ttm- i anlt'ga hegtting vfir ]xu,n, sem I Td crtt tnenn, sem vMjttgtr sam- brýtur, svo að aðrir sjái afdrif S1.1UKI <fu °« Ulku lfö ufrri i M t / ii- ' ; ,líf Iser. Ivn til eru aonr, sem íinst hans ojr slenm ser ekki 1 eiiiia , _ ^ glötun með viðlíka syndum” Þaö . sto™kl1 samvazkttsok, að (Sam. 23.11). Fróðlegt er að vi.ta, i«ums,nna oðru etns og þessti og i t ' - .. f ffiora bao ao sinum aomi. lal eru hvenœr [xvr astæour eru fvnr jftJ 1 , TT . . , menn, sem alita, ao nnkils se um bendii. Ilvenær er meira astæoa _ L. ^ ’ r . y . . .v t- v- . l>ao \Tert, ao samhuijur sem mest- fvnr knstann mann aö baota um 1 , .... ? , * . .. líegnin.g yfir óvini, en var, ]>eg«r ur « nteð ktrkjunm a íslandt og frelsarmn var krossfestur? .Með ,krrkju„m her og taka ser jxtð i • í i. i; i . „ L' i,• x nærn, etf einlæu vioLeatm be/.tn chvmi sinu kendi hann oss lx> hio ’ . * , , i v cm i i ' ' i r manna xir og vT-itrustu í lxirtir wa^nstæÖa. Skvldum \Tvr n«u hafa , . . 1 _ -Ky . x • “ • \ t ' x kristindomsins, er latm verða fvr- oölast æöri opinlwran en ha, að . r , ’... ,. ... . . fvlgja dæmi hatts ? Ónýtir edgi ir jafn-osann,gjornum aíelhsdomi þetta bæöi kenning hans og dæmi ? ;°S lrulultum. °K l*ssum' ,tsm finst þetr beittir ofrtkt, þegar ]>eim | Fdnst ei.gi F.F. það vera dálítið j er sagt : þetta þarf að vera þín ofríkdsverk, að skipa mönnum á stefna, ef þú átt að vera réttmæt- kirkjuþingi, að gleypa vdð þessu og j ur kirkjufélagsmaður. það getur þvílíku og skylda þá til að sam- verið, að Friðjón Friðriksson sé á- sinna því, að þessar skýringar á j nægður með þetta. Ég fyrir mitt guðs orði og aðrar eins, sé réttar . leyti get það ekki. Og það virðast og réttmæt stefna kirkjufélagsins, j vera íáeindr aðrir, sem eiga bágt að halda þeim fram, en vítavert með það. að neftta aðrar ? Finnist honum I 7 Kirkjuþingið samþykkir, að þaðetgt, geteg fnl-hMssað hann ' tnWrj4tningar s6 BINDANDI. nm, aö oorum nnst þao, oíj þvirri • v _ 1 . , 1 , SjalLar s»oc">a truariatninearníir, aö ttlfinmng vcÆtr aldre* rymt ur ..a: það má vera, að Friðjón. Frið- riksson sé orðinn svo rétt-trúaður, að honutti finnist það engin sam- vizkusök, að glevpa aðr-a eins gnð- fræði og þetta, en skelfing hefd ég skamt sé síðan. 4. því er haldið íram í Samein- að sálmarnir, Da- heföi orðið að : tilfinning vegi með ósanninda vfirlýsingu ein.tómri, frá hverjum, sem hún kæmi. þær sé að eins leiðbeinandi. Er það ekki ofríkisverk, að gjöra það að “'böndum”, sem sjálft segist að eins að vera til leiðbeiniin.gar, — 6. Sama má segja ttm dóma skilnin« ,«nstakra manna á guðs Sameinittgarinnar ttm leiðtoga og \or** a IonKu U5num oldum jafn- helztu tnettn kirkjunnar á íslandi. Klldun Kufts. orftl slálíu °K aft Ölltint var í fersktt mintni dómt.r |bandl f,'totrum a skllmn'R manna hennar itm prédikan þá, er herra þórhallur Bjannirson flutti á liðnu (Niðurlag á 4. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.