Heimskringla - 07.10.1909, Blaðsíða 6
Bls. 6. WINNIPRC, 7. OKT. 1909.
HEIMSKRINGLA
Gamla Félagið
HEINTZMAN
& CO. PÍANÓ
I EINTZVIAN & CO.
rH PÍANÓ SKARAK
J FRAM ÚR í TÓN-
FEGUKÐ EINS OG
í SNERTIN'GU, HLJÓM-
F E G U 11 Ð OG STYRK-
LEIKA. —
FULLKOMLEIKI f öll-
um p'irtum |h;88, hetir verið
ófrávíkjanlegstefna smiðanna
f nálega 60 ár — Það er að-
eins ein Heintzman & Co.
Pfanó tegunrl. — “ Er betra
en nokkurt annað Pfanó sem
ég hefi notað,” segir Albani.
J.J.H. McLean&Co.
limitbd
528 Main »St. — Phone 808
Fréttir i;r bœnum.
'Baejarstjórnin atiglýsir, aö allir
skattar falli í gjalddaga 15. nóv.
nœstk. peiir, sem borga þá fyrir
fyrsta cksember fá 2 prósent af-
slátt. ]>'.ir, sem borga mdlli 1. og
18. desember, fá 1 prósen.t afslátt,
en enginn aísláttur giefinn eftir
þaÖ. þeir, sem ekki borga fyr eh
eftir nýár, verða að bórga veixti af
skatta-upphæðinni. Landar vorir
aettu að reyna að borga skatta
sína í tíma, það er hagur fyrir þá.
Frá íslandi komu á þriðjudags-
kvtldið í síðustu viku hin.gað til
borgarinnar 10 manns. Jþað voru ;
Ounnar Matthíasson (sem fór til
Islands í kynnisför á sl. vori),
Magnús bróðir hans, Asmundur
Johnsen frá Akureyri, Charles Ní-
elsen frá Isafirði, Bjarni Alexander
tir Skagafirði, og Tobías Tobías-
son frá Reykjavík, með unnustu
sína og 3 systkini. þetta fólk dredf-
ist út meðal kutiningja ogættingja
hér vestra. — þetta fólk sagði ár-
gæzkn í tandi og almenna boil-
brig'ði, en peningaskort tilfinnan-
legan.
Herra Narfi Vdgfússon, frá Tan-
tallon, kont til borganinnar urn
síðustu helgd, með Valdimar son
sinn, sem nú byrjar nám vdð Wes-
ley Collegie hér í horg. Meðal ann-
ara frétta sagði herra Vigfússon,
að í I.ögbergs, fsafold og Tantal-
lon bygðum sé ágætt tækifærd fyr-
ír umferðar músik kennara. Orgel
eru nú á flestum heimilum og ung-
Iin-gar með góða sönghæfiledka, en
enginn kennari í þessum bygðum.
Ilann taldi. æskilegt, að íslenzkir
músik-kennarar vildu íhuga þetta
tnál og líta eftir þessum bygðum.
Björn Jónsson, bóndd að West-
fold P.O., og Jakob Lindal, frá
Tlólar P.O., Sask., voru hér á
fcrð í sl. viku. Iíerra bindal kom
*neð tvær dætur sínar, sem eiga
að g«nga hér á skóla í vetur.
Jóh. Einarsson, kaupmaður frá
Ivögberg, og Guðbrandur kaup-
tnaður Árnason, frá Churchbridge,
vorn hér á ferð um síðustu helgi.
"það var samþykt með atkyæð- j
um bæjarbúa á fimtudaginn var, i
að verja 600 þús. dollars til skóla-
hússbygginga hc-r í borg.
Munid eftir FYR-
IRLESTRINUM
UM UYZKALAND
s e m séra Guðm
Árn«son flytur í samkomu-
sal Únítara kii kjunnar,
í kveld.
(Miðvikudag 6. október).
Stúkan HEKLA hefir ákveðið,
að haiía totnbólu til arðs fyrir
sjúkrasjóð sinn þann 1. nóvember.
M'eira um það í næsta blaði.
Sextíú sveitatfélög í Manitoba
ætla að taka atkvæðagreiðslu um
vínbann hjá sér við næstu sveitar-
kosndngar, sem fara fram þann
21. des. næstk.
Takið eftir !
Að venjulegum störfum aflokn-
um á fundi sttikunnar Hekluföstu-
dagskveldið 8. okt. verður sýndur
gamanleikur. Ennfremur verður
þar sungið hið ágæta kvæði “Frið-
þjófur og Björn”. Einnig verður
þar til skemtunar upplestur og
píanóspíl.
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Fairbairn Blk. Cor Main & Selkirk
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin
Office Phone 69 4 4. Heiinilis Phone 6462.
Móleður Skór til
Haust notkunar.
Hinir nýju móleðurslitdr munu oít
sjást í haust og á komandi vetri á
fótum skartmanna. Vér höfum
skó með hinum fegurstu mórauðu
og ljósbrúnu litum.
Ilnepta, reimaða og Blucher-skó
hæðd fyrír karla og konur. Yfirleð-
ur og tákappar með skrautgötum.
$4 til $6
Gerið sv'o vel að muna, að þessi
skóbúð hieíir eins mikla ánœgju af
að sýna skó sína eins og þér hafið
af að skoða þá.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST PHONB 770.
QUILL
PLAINS
HVEITI
LÖND
U
n
25.000 EKRUR. Aljreileo-ii FYRSTA ÚRVALfráhinni
miklu C.N.R landveitingu. (infuplógs lónd hpein. slétt
ÞESSA ÁR8 UPPSKERA sannar gæði jarðvegsins. — Enginn
steinn eða hrfs.—Gott vatn.—Nálægt m irkuðum, skólum osr
kirkjum,—Ver höfum umráð á öllum Jansen og Claassen liind-
nnnm. og bjóðutn þau til kaups mel sanngjörnu verði og auðveld-
um borgnnarskilmálum.—Kaupendur geta borgað af hvers árs upp
skem; 6% vextir.— Sölubréfin gefin út beint frá eigendum til kanp
e' danna—Eastern Townships Bank í Winnipeg og hver banki og
••business”-maður f Marshall, Minn.. gefur uppl/singar um oss. —
Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og allar upplýsingar. —
John L. Watson Land Co.
3i6 Union Bank Bldg:. - - Winnipegb Man
Nokkrir íslenzkdr piltar hafa beð-
ið inntökuleyfis á Manitoba Bún-
aðarskólann, sem byrjar kenslu þ.
26. þ.m. Flestir mttnu þedr vera
írá Saskatchewan fylki. (Mandtoba
haiuiurnir éru se.in,ir að rumskast)
Inngöngugjald fyrir Saskatchewan
pdltana er $25.00, í stað $10.00 fvr-
ir Manitoba piltana. En Saskat-
chewan stjórnin vedtir hverjum
pilti, sem á heimili í því fylki en
stundar búnaðarskólanám hér í
Mamtoba, $,50.00 pendngagjöf, ef
hann nær hæstu einkunn í ein-
hverri einni kenslugrein, og það
hafa lang-flestir Saskatcliewan
piltar gert til þessa tíma. — það
er búist við, að stjórnin í Saskat-
wan verði búin að láta bvggja
búnaðarskóla þar vestra fvrdr lok
næsta árs, en mun þó halda á-
fram fjárgjöfum sínum tdl þedrra,
sem sækja nám hingað, þar til
skólinn vestra er kominn á fiastan
fót. N.emendur úr Saskatchewan
fylki, sem innrita sig til náms vdð
Manitoba búnaðarskólann á þess-
um vetri, mega því vænta að
njóta stjórnarstyrksins fyrir bæði
tiámsárin, eða veturna 1909—10 og
1910—11. það er því peningalegur
hagur fvrir þá, að gefa sig fram
sem fvrst. Líkindi eru tdl, að fleiri
sæk; skólann í vetur en mögulegt
verður að hýsa þar.
Stúkan ÍSLAND er að undirbúa
samkomu, sem haldast á fimtu-
dagskveldið 21. þ.m. Til þessarar
samkomu er vandað á allan hátt.
Nánar auglýst í næsta blaði.
þau hjón, herra O. H. Lee og
kona hans I»órunn Halldórsdóttir,
sem búið hafa um mörg ár nálægt
Blaine, Wash., en hafa dvalið hér
í si. 6 eða 7 vúkur í kynnisför til
skyldmenna konunnar og annara
kunndngja þeirra hjóna hér í borg
og í Norður-Dakota, — fengu ó-
vænta heimsókn á laugardags-
kveldið var, að heimili herra Guð-
mundar Bjarnasonar, að 672 Agnes
St. þar mættu systur Mrs. Lee og
önniir skvldmenni og kunningjar
þeirra hjóna, og færðu þeim að
gjöf tvo verðmæta skrautmuni.
Herra O. H. Lee var gefinn silfur-
búdnn göngustafur, með áletrun,
mikill og verðmætur kjörgripur.
Og Mrs. I.ee var gefið skrautlegt
gull-vasaúr, með áletrun. Gjafirn-
ar voru afhentar með þeim um-
mælum, að þær skyldu vera til
mdnnis um ferð þeirra hjóna hdng-
að austur. — þau hjón þökkuðu
mjög vel vinahót þessi, kv'áðust
liafa notdð hér ánægjulegra stunda
sem þau mundu muna til æfiloka.
Samkvæmið var fjörugt og varaði
fram á miðnætti.
Sonur herra I.ee, sem er bóndi í
Norður Dakota, kom hdngað norð-
ur í sl. v'iku til að finna þau hjón-
in áður en þau færu alfarin hedm
til sín aftur.
Mr. og Mrs. Lee búast við að
fara heitnleiðis í næseu v.iku, og
fvl",ia þeim innilegustu lukkuóskir
tnikils íjölda af vinum þeirra hér
eystra.
Fyrirlestur séra Guðmundar
Árnasonar um þv'zkaland vierður
fluttur í samkomusal Únítara í
kveld (6. okt.). það er vonandi,
að íslendingar fjölmenni og sýnd
það nú sem oftar, að þedr kosti
kapps um að afla sér fræðslu. —
Söngflokkur Únítara skemtir einn-
ig með söng og hr. Gísli Johnson
með sóló. Inngangur 25c.
Nokkrir þeirra — en þó aðallega
2 konur — sem sent haía Heims-
krdnglu ritgerftir tdl prentunar, —
kvarta um undandrátt, sem orðið
hefir á prentun þeirra. Ástæðan er
sú, að svo mikið hefir borist að
blaðdnu á síðustu vikum, að ekki
hefir verið nægilegt rúm fyrir alt
í eínu. Sumt hefir því orðið að
bíða, en verður birt við fyrstu
hentugledka.
Opinn fund
heldur Fyrsta íslenzka Kvenfrelsis-
Kvenfélag í Ameríku næstk. mánu- J
dagskvöid, 11. þ.m., í neðri sal j
Cnítara kirkjunnar.
Mrs. M J. Benedictson
heldur FYRIRLESTUR
um jafnrétti kvenna,
afstöðu þess í þjóðfélagdnu á ldðn-
um og yfirstandandi tímum og á-
rangttr algjörs jafnréttis við karl-
menn.
Frjálsar umræður á eftir.
Ókeypis inngangur.
Frjálsra samskota leitað.
það sorglega slys varð í Selkirk
þann 4. þ.m., að þau hjón Hjört-
ur Sigvaldason og kona hans
mdstu 3. ára gamalt barn sitt á
sviplegan hátt. Barnið var að
leika sér við húsið og hefir að lík-
indum náð f eldspýtu, sem kvikn-
að hafði í, svo að loginn læsti sig
í fötum þess. Foreldrarnir komu
auga á barnið, er logdnn hafði læst
sig i föt þess, og tókst að slökkva
von bráðar, en þó hafði bamið
skaðast svo af brunanum, að það
li'fði að eins stutta stund. Móðirin
hafðd og talsvert skaðast á hönd-
um við tilraunir að bjarga lífi
barns síns.
Látinn er á Almenna sjúkrahús-
inu hér í borg aðfaranótt 4. þ.m.
Valddmar Jónsson Blöiídal, frá
Holtastöðum í Húnavatnssýslu,
eftir stutta sjúkdómslegu og hol-
skurð. Hinn látni hafðd um nokk-
Hafið þér komið í
Nýju Dry Goods
Búðina?
STEEN & CO.
641 Notre Dame
(úður á Isabel 8t.;
Verzla með alls konar lérept
og álnavöru af nýjustu og
beztu gerð. Venjið yður á,
að koma í búð vora, — það
skal borga sig fyrir yður. —
Oss er jafnan ánægja í, að
sýna vörur vorar, og vér
óskum sérstaklega, að eiga
viðskifti við okkar mörgu ís-
lenzku vini.
Vörurnar eru eins góðar
og ódýrar eins og nokkurs-
staðar í borginni.
PII0NE, MAIN 1804
STEEN & CO.
Horni Notré Dame o/ Sherbrooke
PRENTUN
ur ár búdð á heimilisréttarlandi
sínu í Foam Lake bygð, Sask.,
en fluttist nýlega tál Gimli.
Man., um stundarsakir. Hann
I hafðd dottið þar af heyæki og
skaðast innvortis, og var þá flutt-
ur hér á spítalann. Við uppskurð-
inn kom í ljós, að maðurinn var
sullaveikur, og voru tiekin 2 gall-
ons af sullum iir honum. En svo
var hann orðinn vedktur af þessu,
að hann þoldi ekki holskurðinn. —
Hann hafði fulla rænu fram á síð-
ustu stund og ráðstafaði landi
sínu og öðrum eignum með mestu
rósemi og fyrirhyggju.
Mrs. M. J. Benedictsson, ritst.
Freyju, brá sér til Diduth í sl.
viku, og er væntanleg aftur um
næs'tu helgi.
Mdss Pálina Oddson, saumakona,
fór vestur til Kyrrahafsstrandar á
mánudaginn var. — Miss Oddson
hefir dvalið hér í bænum í mörg
ár, o.g fór vestur til að sjá kunn-
ingja og ættfólk sitt í Vancouver
og víðar. Hún býst við að vera í
burtil yfir vetrartímann.
Foster veðurspámaður segir
skifta muni um tíð eftdr 4. þ.m.;
rignjjngar séu væntanlegiar milli 14.
og 16. þ.m. og óvanalegir stormar
séu væntanlegir eftir 11. þ.m.
Mrs. Hólmfríður R. Olafson, sem
í sl. 6 ár hefir dvalið hér í borg,
fór alfarin með 2 börn sín vestur
á Kyrrahafsströnd á mánudaginn
var.
Átta milíón dollara vdrði af hús-
um befir verið bygt í Winnipeg á
sl. 9 mánuðum. Æ)tla má því, að
á árinu verði hér reistar bygging-
ar fyrir ekki minna en 19 milíónir
dollara.
TIL SÖLTJ—Vorbær kýr, mjög
góð, hjá St. Baldvinsson, 734 Ar-
lington Street.
VEGNA HENNAR
Sfcújka sú, er sendi Freyju bréf-
ið síðast, sér að öllum líkindum
grein G. J. Goodmundsonar í síð-
ustu Heim.skringlu og getur snúíð
sér til hans, ef hún ber nægilega
mikið traust til hans. Nafn sitt
vieit ég að hún auglýsir e k k i og
þurfti þar um engra ráðlieggin.ga
frá G. J. Goodmundssyni. En beri
hún ekki meira traiist til G. J.
Goodmundssonar en riitst.Freyju
gerir, er líklegt að hann f.ái að
eig-a sína $5.90, hvarogh v e r n-
i g sem hann befir skra-pað þá
saman. Enda alt útlit fyrdr, að
stúlkan fái þá hjálp, sem beetri úr
bráðustu þörf hennar, skilyrðis-
laust og fljótt,, án h a n s.
M. J. Betnedictssott'.
Gólfteppa
Hreinsun
Vér stoppum og þekjum gamla
stóla, legubekki og fleira. — Flyt
húsgðgn og geymi þau yfir lengri
eða styttri tlma. —
W.G. Furnival
312 Colony St. Phone 2041.
Húðir og ógörf-
uð Loðskinn
Verzlun vor er vor bezta
auglýsing. Sendið oss húðir
yðar og loöskinn og gerist
stöðugir viðskiftamenn.
Skrifið eftir verðlista.
The Lighicap Hide & Fur Co., Limit d
P.O.Box 1092 172 176 King St Winnipeg
J 16-9-10
♦---------------------------------------4
Ný Kjötverzlun
Allar vörur af beztu tegund.
H. SIMONITE, eigandi
Talsfmi: 947 110 Isabel St.
Its goii\í>
Þú getur ekki búist við
að það geri annað en eyðast í
reyk. því ekki að fá nokkur tons
af okkar ágœtu kolum, og hafa á-
næg.juna af, að njóta liitans' af
þeim, þegar vetrarkuldarnir koma.
Komið til vor og niefnið þetta bl.
D. E. ADAMS COAL CO.
VARDS í NORÐUR. SUÐUR, AUSTUR Oö
VESTURBŒNUM.
AOal Skrlfat.: 224 BANNATYNE AVE.
VÉR NJÓTUM, sem stendur. viðskipta margra
Winnipeg starfs- og “Bnsines8”-manna.—
En þó erum vér enþá ekki énægðir. —
Vér viljum fá alþýðumenn sem einattnotast við illa
prentun að reyna vora tegund. — Vér ébyrgjumst
að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent.
pöntun til —
’Phone: Main 5944
The ANDERSON Co.
PROMPT PRINTERS
COR. SHERBROOKE ST.
ANO SARdENT AVENUE.
WINNIPEG.
16- 910
Drs. Ekern & Marsden,
Sérfræöislækuar 1 Eftirfylgjandi
greinnm: — Angnasjúkdómum,
Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm
nm og Kverkasjúkdómum. : : •
í Platky Byggingunni 1 Bænum
Grnnd ForkN, :: N. Dak.
S. HL. HALL
kennari viö
W INNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Studioss 701 Victor og 304 Main St.
“Mr Hall is one of our best trained and
most efficient teachers”,—Winnipeg Town
Topics 10 aprll 1909.
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRÁ
CLEMENT’S, - ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT.
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur í áferð og réttur í verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnuin. —
Geo. Clements & Son
Stofnað áriö 1874
204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress
^ ____ -J
Th. JOHNSON
JEWELER
286 Main St. Talsfmi: 6606
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
; J0HN ERZINGER j
♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦
▲ Erzinger‘s skoriö revktóbak $1.00 pundiö ^
^ Hér fást allar neftónaks-tegUQdir. Oska T
^ eftir bréfle*fum pöntnnum. ^
I MelNTYRE BLK., Main St., Winnipeg Z
^ Heildsala og smá-ala. J
♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
—G. NARD0NE----------
Verzlar með matvörn, aldini, smá-kökur,
allskonar sætindi, mjólk og rjóma, söuiul.
tóbak og vindla. Óskar viðskifta íslend.
Heitt kafli eða teá öllum tímum. Fóu 7756
714 MARYLAND ST.
Boyd’s Brauð
Brauð vor eru meltanleg,
s>»ðsöm, og góð að öllu leyti.
Þau halda sér Betur en önnur
brauð og eru smekkbetri. —
Reynið eitt brauð. — Ef mat-
salinn yðar hefir það ekki, þá
símið til vor og vagninn skal
færa yður það. —
Bakery Cor.Spence& Portaee Ave
Phoue 1030.
Winnipeg Wardrobe Co.
Kaupa brúkaðan Karla og
Kvenna fatnað,—og borga
vel fyrir hann.
Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave.
BILDFELL * PAULSON
Uoion Bank 5th Floor, No. 5ASO
selja hús og lóðir og annast þar að lút-
andi störf; útvegar peningalán o. fl.
Tel.: 2685
J.L.M.TH0MS0N,M.A.,LL.B.
LÓQFRŒÐINaUR. 2551/, Portage Ave.
Hnliiiarfl, Hannesson and Ross
LÖGFREÐINGAR
10 Bank of HamTlton Chambers
lel. 378 Wininiiipeg
ANDERSON &
QARLAND
LÖGFRÆÐINGA R
35 Merchants Bank Bldg. Phone: 15 61
VV. R. FOWLER A. PIERCY.3
Royal Optical Co.
327 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við
anRn-skoðun hjá þeim, þar með hio nýja
aðferð, SkugRa-skoðun, sem gjöreyðir
öllum ágískunum. —
Dr. G. J. Gislason,
Physlclan and Surgeon
Weltington BIK, - Otand Forkt, N.Dak
Sjeretakl athygli veitt AUONA,
E YRNA, K VERKA o g
NEF 8JÓKDÖMUM.