Heimskringla - 07.10.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.10.1909, Blaðsíða 5
IIEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. OKT. 1&09. Bls. 5 Duncan’s Kvenhattasala Stendur nú yfir. Vér bjóðiun öllum ís- lenzkum konum að koma oo- skooa vora ný-móðins HATTA og Hatta-Skraut. DUNCAN’S HAVERGAL COLLEGE -WTIN INTIPKiG- HEIMILIS- 0(1 DAGSKÓLI FYRIR STÚLKUR, MEÐ “ KINDERGAKTEN ” DEILD. KZElST.TsTSLTT Undirbúnings kennsla til háskóla, með sérstakri éherzlu á Musicog List.ir. Nú, og fyrverandi nernendur vorir, hafa hlotiö fnegöarorö viö Toronto Conservatory og College of Music og Royal Dráttlistar skólann Líkams æfing er ein kensJugreinin. Skautasvell, allskonar útbúnaöur fyrir leiki, alt á skólafiötinni. Upplýsinga skrá veitir forstööukonan, MISS JONES, L. L. A., St. Andrews [ScotlandJ. KENNSLA BYRJAR Þriðjudag 21. SEPT. VJER BJODUH 100,000 HLUTl I Dominion Ores Limited FYRIR TUTTUGU 00 FIMM CENT HVERN HLUT HÖFUÐSTÓLL 250,000. AÐEINS EINN TÍUNDI AF MEÐ- AL COBALT FÉLÖOUAl 200 Ekrur -- 12 Æðar fundnar Málmgrjót flutt úr 2 æö um á yfirboröi. SEX .F.ÐAR má nálgast m«S 75 feta þverskurSi frá holu.botni. Kr áfast við WHITE RESERVE námann hjá Maple fjalli, og liggja þaSan margar auSugar málmæSar, og bíSur grjót úr þe.im ú.tllutn- in.gs. AuSlegS æðanna er ákveðin 150 fet niður. Hlutir í Dom- inion Ores I.imited eru ódýrir með tilliti til höfuðstóls upphæð- ar, ekrutals og málmauðleg'ðar í æSunum. ÁgóSinn œtti aS verSa meiri af þvi, aS höfuSstóllinn er lítill. Önnur félög borga háan ágóSa á 1 til 7Já milión dollara höfuSstól. það er því ljóst, hvers vænta má frá DOMINION ORES. Vér óskum, aS þér vilduS vera meS pss í þessu gróSa fyrir- tæki í Cobalt héraðinu. Stjórnendurn.ir og ýmsir business menn haía, eftir aS hafa skoSaS staðinn, sanníærst um, aS hér sé bezta gróða-fj’rirtæki ársins. BreytiS eítir ráSleggingu Rothschilds : “GeriS kjörkaupin strax, ef þér viljið auSgast” þetta félag hefir framtakssama stjórn og mun breyta ráðvand- lega viS yður. SendiS hluta-pantanár yðar gegn um einhvern áreiSanlsg.an umboSsmann. PrentaSar upplýsingar og uppdrættir ef æskt er. DOMINION ORES LIMITED 411-12 Union Bank BuiJding, - - Winnipeg, j\fan. Blaðadeilur BeiSraði ritstjóri. i GeriS svo vel, aS gefa eítirfylgj- | andi línum rúm í blaöi yöar. Fátt er leiSinlegra aS lesa en blaðdeilur, — þótt þaS komi ein- | att fyrir, aS, einhver óþægjugreinin ( verði íyrst fyrir augum lesarans, þegar blaSiS er opnaS. Sá íslendingur, sem kaupir blaS á móðurmáli sínu og er máske langt burtu frá öllum löndum sín- um, inni í hinum hérlenda þjóðar- ! straum, fyllist gleði þegar ísl. blaSdS kemur ednu sinnd í v.iku, og flýhir sér aS opna þaS, í þeirri von, aS sjá eitthvað hugðnœmt og i skemtilegt, og meS góShug til allra íslendinga byrjar aS lesa. HvaS mætir augunum ? Skamma greinar, óhróSur um ná.ungan'n, ill- ar deilur og trúmálaþrætur. Og þetta kemttr frá vorri v.elmenituSu þjóð. í staS þess, aS landar vor.ir ættu að hafa innilegt bróSurþel hver til annars, þó þaS sé eSlilegt og auSsætt, aS körlum og konum gremjist, ef p.ersónuleg.a ier ráSdst á þau og þeirra helgustu .málofni, °g .viljd svo mæla þeim aítur í sama mæli. En það ætti aS vera gert meS gætnum og skynsamleg- um orSum. í sambiandi viS þetta fijú.ga mér i httg hin velvöldu orS hins fræga skálds Hallgríms Péturssonar : “Ilógvær þögn heiftir stdllir, heimskorður sannleik spillir ott fyrir sjálfum sér”. Deilur og skammagreinar ertt heldur ekki holt andans fóSur f.yr- ir ungdóminn. Hjá unglingi, sem alinn er tipp í þessu landi og vit- anlega kann betur hérlenda máláS, vaknar þó o£t löngttn til að heyra íslenzkt hlað lesið og fræðast um þjóðerni sitt, menn og málefni á voru eigin hljómþíða máld, og hann fer að spyrja lesarann : — Hvag þýðir þetta ? Viö skulum gera ráS f.yrir, aS þaS sé móðirin, sem les fvrir barniS sdtt. Væri það skemtilegt, að verða að svara j sp'urningii barnsins á þessa leið : j þaö eru skammir og illyrði, sem j vorir kæru landar setja í frétta- . blöSin hver um annan. þetta er vunheiöur fyrir þjóS- inu. Landar vorir eru n.ægilega j frétta og sög.ufróSir til þess, að láita fréttallöi') sín flytja annaS en vansæmi unt aöra. því miSur ber þetta oft viS heima á Fróni. Hafi það ver.ið þjóðargalli þar, því þá ekki aö bæta þann galla hér ? Ileimskrincrla er mdtt blaS, hana katipd ég og borga. Hún er að mörgti leyti gott blaS, og v.el þess verS, aS vera keypt og lesin. En dedlttrnar í henni ættii aS hreinsast í burtu. þá kæmi lestur hennar að tilætluSum notum. Áður en ég læt frá mér pennann, þakka ég alúSlega fyr.ir skraut- blöð heunar. FLest í þeim var skemtilegt. Sérstaklega vík ég þakklæti míntt til höfttndar gredn- arinnar “Fjárgöngur og Réttar- dagar”. þaS lét mig svo hjartan- le.ga lifa minningttnni um kæra föSurlandiS. Sá maSur ætti að rita fleira. Hann virSdst v.era fær um, aS láta menn gleyma hér- lenda glatimnum, þá stundána, sem maSur les ritgerSir hans. AS síðustu óska ég af heilttm huga, að Heimskringla hald.i tippi heiðri Islendinga, og í stað illmœl- anna komi fram fagur sjónd.eildar- hringur fróðleiks og góSs bræSra- þels. Mrs. J. S. Thorvvald. Dr. Howard McDermid, sonur dr. McDermdd sáluga, sem stjórn- aði og var aðal-kennari málleys- ingja stofnunardnnar hér í borg, — hefir vertS veitt forstöðu og yfir- kennara staSa viS skólann. Dr. MeDermid hefir lært unddr umsjón föSur sfns sál. alt þaS er lýtur aS þessu starfi, og er taldnn vel hæf- ur (,11 þess aS skipa embættiS. H KinNKKIlVUIA oe TVÆB skemtileear sögur fánýir kaup- endur fyrir aö eins áí .OO, Kirkjueignir. A síðasta alþingi var samþykt þingsályktun, þar sem skoraö var á stjórnina, aS undirbúa og leg.gja fyrdr alþingi lög um aðskilnaö rík- is og kjrkju. þetta er bæðd mikið mál og mik- ilvægt, og mörgum viröast erfið- leikar á framkvæmd þess aö ýmsu feyti. Eitt af þeim atriöum, sem um er deilt í máli þesstt er, hvernig ráðstafa skuli hinum svo kölluSu eiguum þjóSkirkjttnnar. Ntifndin, sem íhttgaSi þingsálykt- un þá, er að ofan getur, í neðri deiild, áfeit, að að vísu væri rikiö hi.nn rétti umráðandi allra fjár- muna þjóSkirkjunnar, og bæri því strangt tekið, aö taka ttndir sig alfar edgnir lnennar, ef ríki og kirkja yrðu aSskilin, en svo bætir hún við : “En af þvi, að þessar eignir eru kirkjtinni gefnar eða í hennar eign komnar í þeim tilgangi, aS stySjia trúarbrögð í landinu, þá hlýtur það og aS vera skylda rík- isins, aö verja ársarSd þessara eignia í þeim ijlgangi". Og bendir n.e£ndin á, að réttlátast mttni vera, aS ríkið hald.i öllum kirkju.eignun- um sem sérstökum sjóöi, en verji árlega vöxtunum af honum, til þess aS ski.fta þeim milli allra trú- arbragSafélaga í landinu. Eins og nefndin réttilega tekur | fram, verSur því ekki haldiö fram, | aS hin evangeliska lúterska kirkja j eigi rétt á aS fá allar þ.essar eign- ir í sínar hendur, því að mest af | þtim hafi verið gefið til katólsku j kirkjtinnar meöan hún var þjóö- j kirkja vor, henni til eflingar, og , efitir því, sem mér skilst, álítur nefndin ekki, að' trúarbragSafélög- in hafi r.éttarkröfu til ársarCs eign- anna, h.eldur sé þar aS eins ttm sanngirniskröftt aS ræða. Og þ'essi sanngirniskrafa á aS byggjast á tilgangi gefendanna. En hv.er hefir nú veriS tilgangur geifendanna ? AS styrkja og efia ákveSin trú- arbragSafélög, en alls eigi að efla öll þau trúarbragSafélög, sem til | værtt eða upp kt nntt aS koma í j lantldnit. KSa hv.er getur látiS sér detta i hug, að' sanntrú.aöur katólskur maSur hefði látiS einn eyr.i af | h.endd rakna í þeim tilgangi, aS \ fénu yrði síðar meir varið til þess að efia trii.arhragðafélög, sem af alefli berðust á móti þeim trúar- | skoðunum, er hann taldi þœr einu rét’tu ? þiað, að lúterská kdrkjan fékk j eigndr katólsku kirkjunnar í sínar hendur, verSur ekki réttlætt meö | því, aS vi'tna til tilgangs géfend- j anna, enda var það ekki gert. þegar siðaskiftdn urðu, var ekki j trúfrylsi í landinu — lúterskan var valdboSin — ekkert annað kirkjtt- j ftlag þolað. En utn leiö og katólsku kirkj- unni var meinuS landsvist, sló rík- iö eign sinni á eigttr hennar — þær voru í raun og veru gerðar upptækar. það er því ríkiS, en ekki lúterska kirkjan, sem eignirnar fékk, þótt nokkrum hluta þeirra vaeri varið í þarfir lútersku kirkjunnar. þaS sé»t tezt á því, aS töluverSan hltita kirkjueignann'a seldi ríkiö, án þess að það * kæmi lútersktt kirkj- unni aS nokkrn gagnd. Sannleikttrinn er því sá, að siS- an siðaskiftin uröti, hefir þjóS- kirkjan eitgar eignir átt, en hitt skifitir engu máli, þótt ríkiS hafi haldiS nokkrum hluta þeirra eigna, er það tók af katólskit kirkjunni, sem sérstökum sjóðum, og variS þeim, eða vöxtum þeirra, í þarfir þjóSkirkjunnar lútersku. Og á þennan eignarrétt ríkdsins getur aSskilnaðttr ríkis og kirkju engin áhrif haft. Hann hefir það eiitit í för með sér, að •þjóSf.élagið hæ.ttdr aS hafa skyldu til, aS stySja og vernda hina evangeliskit lút- ersku þjóSkirkju, sem stjórnar- skráin nú leggur því á herSar. Svo má og geta þess, aS ríkiS hefir tekiö á sig ýmsar af skyld- um þeim, er þjóðkirkjan áSur haföi eða þjónar hennar, svo sem eftir- lit og ttmsjón meS fræSslu barna, og aS sttmar gjaíirnar ednmitt voru gefnar í því skvni, aS hún betur gæti fullnægt þeim kröfum, er til hennar vortt geröar í þessti efni. þá fyrst er trúfrielsáshugmynd- inni aS ftillu komið í framkvœmd, er ekkert trúarbragðaiélag nvtur styrks eða stoðar ríkisins, því að þeir verða ávalt nokkrir, og ef til vill margir, er stundir líða, sem standa fyrir utan öll kirkjttfélög, og verSa þeir fyrir misrét'ti, ef far- iS er aS styrkja trúarbragöafélög af landsfé, enda þótt öllum slíkum félögum í landinu sé gert jafn-hátt undir höfSi. það er ekki nema sanngjarnt, aS leiitast sé viS, aS gera öllttm aS- skilnaðinn sem léttbiærastan, en eigi aS siSur verSur að halda því föstu, að þjóðkirkjan á engar eign- ir nú, og aS það er gagnstœtt til- gangi þjóðfélagsins, að verja fé til eflingar trúarbragða. ' L. — þjóðviljinn. Nýr mannflokkur fundinn. Sú fregn hefir fyrir vikutíma borist frá Point Barrows á norð- urströnd Alaska, aS kapt. William Mogg, skipstjóri á hvalvieiðaskip- inu Olga, haíi fundiö nýjan flokk Eskimóa á norSvesturströndum Prinoe Albert Lands, sem liggur í íshafinti. Enginn hvítur maSur hefir áður séð þennan kynflokk, svo sögur fari af, eSa vitaS ttm tilveru hans. það eru aS edns 5 ár síSan hvalvedðaskip fópu aS leggja leiSir • sínar að ströndum þessarar eyjar, og svo er að sjá, sem enginn hafi átt von á, aS þar væri mannabygS. En af til- viljun fundti skipverjar á þessu hvalveiSaskipd matarleyfar og í- búðar rústirjþar á ströndinni, sem gaf til kynna, aS þar hefðu menn hafst aS. í júlímánuöi sl. sá Mogg skip- stjóri mannahóp nokkurn á hárri hæS nokkrar mílttr ttpp frá strönd- inná, og eftir nokkra stund sá hann, að þetta var hópur gamalla karla, sem vortt á leið niSttr • aS ströndinni, þar sem skipdS lá við akkeri. þeir voru allir vopnaðir en létu friösamlega og gáfu merki um það, ,aS þeir vildu finna skip- verja. þessd kvnflokkur mæiti máli Eskimóa með litlum breytingum. jteir kváðust aldrei fvr bafa séS hvíta menn, og svo voru þeir óttaslegnir, aS þaö var ómögulegt aS fá þá til að koma ttm borð í skipiS. þeir þektu ekki mjölmat eöa aldini eöa garðáv.exti og gerStt gys aö skipverjum, þegar þeim var boSiS k.eks að borða. þeir kváS- ust lifa á selttm, hvölttm, björnum og fuglum, sem þeir dræpu meS bogum og örvum og skutlum og snörum og gdldrttm. þeir höfSu enga liugmynd um dýrmæti loS- f.elda, og sögSust jafnan shera húðina meS kjötinu af dýrunum. Menn þessir voru snyrtil.ega bún- ir og virtist líða vel. þeir skýrðti frá því, að þeir hefðu áSur orðiS skipa varir, en jafnan faldð sig fvrir þeim. þuir hefStt óttast ‘bar- poon’-skot þeirra við hvaladrápdS, og þess vegna flutt bygðir sínar upp frá ströndinni. En í þetta sinn hefði forvitni þeirra knúð þá til, aö sjá hvers konar verur væru á sk.ipt þessu. þeir heföu haldiS fund og þar ákveSiö, aö senda er- indsreka niSur aS ströndinni, til þess aS komast eftir, hverju sætti skipaferSir þangaS til eyjarinnar, hvers konar verttr væru á þessttm skipum, og allar aörar upplýsdng- ar um erindi þeirra. Tdl þessarar farar voru valdir eingöngu elztu mennirnir, til þess flokkttrinn biði sem minstan mannskaða, ef þeir týndu lífi í viSskiftum við hval- fangarana. Gömlu mennirnir kváSu mann- margt þar í héraSi, en þeir neit- ttSu aS segja, hvar bústaðir þeirra væru. þeir höföu aldred séð byss- ttr um sína da.ga, og játuðu hrein- skilnisliega, að þeir litu grunsemd- araugum til allra þeirra manna, sem bæru slík vopn. Ef.tir nokkurra daga kunnings- skap, héldu gömlu mennirnir til baka aftur, og létu vel yfir erind- islokum sínum, og kváðust mundti segja fólki sínu, að hættulaust væri að finna hvíta mannflokkinn að máli. Mog.g skipstjóri lætur hið bezta j yfir mönnum þessum, segir að j þeár hafi verið skynsamir og kur- j teisir í allri framkomtt og alúSleg- | ir í viSræöu. E.tt bókmentir hafa j þeir engar eða lærdómsþekkingu. LEIÐBEININGAR « SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN ÍWINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CHOSS, GOULDING & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talsimi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 MaÍD Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, islenzkur umboösma&ur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phooe 2 63 W. Alfred Albert, búöarþjóun. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McAHTHUK CO , LTD. Bygpinga-og Eldiviöur í heildsölu og smásðlu. Sðlust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061, 5062 MYNDAS.MIDIK. Q. H. LLEWELLIN, “Medallions" og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKOTAU I REILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winuipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótan. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramleiÖendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Priucess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélam. QOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg s Talslmar og öll þaraöiút. áhöld Talsími 3023, ______ 56 Albert St. KAFMAGN8 AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA- EFNI. JOHN GUNN & SONS Talsími 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste;n, Kalk, Cement, San^ o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Bygginga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsfmi 600 TIIE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 <fc 2187 Kalk, bteinn, Cement, Saud og Möl BYGGINGA M KISTARA R. J. H. Q. RUSSELL . _ Byggingameistari. I Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga - M e i s t a r i, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAS- og RUBBER 8TIMPLAR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr málmi ogtogleöri CLYDEBANK SAUMAVÉLA AÐGERÐAR- MABIJ K. BrúkaÖar vélar seldar frá $5.00 og yfir 5 64 Notre Dame Phone, Maiu 862 4 VÍNSÓLUMENN GEO. VELIE Hei dsölu Vínsali. 185. t87 ^ortage Ave. B. Smá-sölu talslmi 352. Stór-sölu talsími 44>4. 8TOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchauge Talslmi 3C9 ACCOUNTANTS & AUDITORS A. A. JACKSON, Accountant and Auditor Skrifst.—28 Merchants Bank. Tals.: 5702 OLÍA, HJÓLÁS FEITI OG FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-áburO Talsími 1590 611 Ashdown Block TIMBUR og BULOND THOS. OYSTAD, 208 KennedyBldg. Viöur í vagnhlössuin til notenda, búlönd til sölu PIFE & BOILEK COVERING GREAT WEST PIPE COVERING CO. 132 Lombard Street. VIKGIRÐINGAK. __________ THE QREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar vlrgiröingar fyrir Iwendur og borgara. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöeudur 1 Cauada af Stó-m* Steinvöru [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HElLDSOLU R. 1. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES, W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka. Öll nauösynleg áhöld. Kg gjöri viö Pool-borö ________N Á L A R._______________ JOHN HANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum. GAíSOLINE Vélar og Brnnnborar ONTARIO WIND ENGINK and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Slmi: 2988 Víndmillur — Pumpur — /vgœtar Vélar. BLOM (H» SONGKUGLAR JAMES BIRCH 442 Notre Dame Ave. Talsími 2 6 3 8 BLOM - allskonar. Söng fuglar ó. fl. BANKARAR.GU F USK1 PA AG ENT R ALLOWAY Ai CHAMPION North End Branch: 6Ö7 Maiu street Vér seljum Avlsanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SPITALAAHÖLD CHANDLER & FISIIER, LIMITED Lækua og Dýralækna áhöld, hospltala áhöld 185 Lombard St., Winnipeg, Man. DANARFREGN. / TIL MEÐLIMA STÚK KAfl UNNAR IIEKLU nær og fjær, aS þeir allir borj;.i ársfjórSunjrsgjöld sín til stúkunniar nú þegar, af þremur á- stæðum : 1. AS það er félagslog skylda þeirra, aS borg.a á hverjum árs- fjórðun.gi. 2. Að stúkan þarf oentanna með. 3. AS ég býst .ekki v.iS aS vierSa í fjármálarifcara embcct'fcinu á næsfca ársíjórðungi, en hefi nú set- ið þar svo lemgi, að ég vildi helzt skilja við embættið þanndg, að sfcúkan ætti ekki titistandandii 5 cent hjá meðlimunum. ílg vona því fastlega, að þið verðið við þessari bón minni. V»!Jinipeg, 20. sept. 1909. , B. M. LONG. 620 Maryland St. þatin 11. sept.ember sl. andaðist húsfrú TOMINE MARIE MAG- dalene bernhardine PET- ERSEN, frá Dog Creek P.O., Man., eftir nýa.fstaðinn ttppskurS á spí’talanum í Winnipeg, og val greftrtiS þar, og jarSsimgin frá 765 Simcoe St., af séra Oddi V. Gíslasyni, að viSstöddum eftdrlif- andi mann.i hennar, systkinum, venzlafólki og fjölda samsyrgenda 20. s. m. Húsfrú Petersen var fædd 12. febrúar 1879 á Nesi nálægt West- mannhöfn á Straumey, Færeyjum, og voru foreldrar hennar hjónin Petier Friðrik Jóhannesen og. Anna Gelica (fædd Reinholt) ; httn kom til Vesturhedms með systkinum sínum, og gdftist 9. ágúst 1903 unnusta sínttm, herra Jens Peter- sen, sem hafði sótt hana til Fær- eyja og var formaðttr farar, og hóf'U þau svo búska.p að Dog Creeo P.O., að hans heima. VarS þeim hjónttm tveggja dætra auðið, og lifa báðar, — huggun og von harmandi föSurs. Mrs. Pefcersen, ttppalin á kristnu heimdli, flutti þá fyrirmynd meS sér í sifct hús, og staðfesti þá fý.- orðu lýsing, sem hún átti, að hún var : Gott tarn gttðs og góðra for- eldra. Sönn systir svstkitia sinna. Samvalin kona manni sinttm. Ástrík og vandlát móSir barna sinna. Og mikilsverð meðlimur kirkju og félags. í allri ttmgengni kom það ljós- lega fram, aS kristilegur kærleiki og umburðarlyndi var innvafið' lífsstarfi hennar, sem hún leysti af hendi í trú, von og kærleika, því í hjarta ltennar ríkti Jesús Krist- tir, alvaldur á himni og jörSu. Allir, sem þektu hatia, elskuSu hnna og virtu, og er hennar sárt sakniað af harmandi ástvinum og fjölda annara. BlessuS sé minning hennar. O.V.G. Dái arfregn. Hinn 22. sepfcember sl. an<laðist að beimili síntt við Mouse Riiver konan INGIGJÖRG J ÓNSDÓTT- IR, 45 ára gömttl. DauSameiti hennar var hjartasjúkdómur. Ilún var dóttir Jóns Sigurðssoniar á SySstumörk, Sæmttndssonar frá Eyvindarholti í RangárvaUasýslu. En móSir Ingi.bjargar sál. var Ingibjörg Sigurðardóttir. Ilún var dóittir hinna þjóðkunnu merkis- h'jóna á Barkarstöðum í Fljóts- hlíS, Sigurðar ísleifssonar og Ingi- bjargar S-æmundsdóttur frá Ey- vindarholti. In.gibjörg sál. fluttist vestur ttm haf árið 1897. Giftist árið 1899 Frímanni Ilannessyni, bónda hér í bygðinni, ættuðum úr SkagafirSi, sem þá var ekkjumaSur. Húneign- aðist með honum eitt barn setn lifir, drongur 8 ára gamall. Ingibjörg sál. var glaSIynd og skemtileg, drenglynd o,g mannúð- leg, en gat ekki vegna afstöðu sinnar í lífinu sýnt lyndiseinkumtár sínar eins og htin annars mundi gert hafa. Hún var ástrík eig.in- kona, ög unni manni síntim httg- ástum. Umhyggjusöm móðir og stjúpmóðir <>g viltti þeim vel í öllu og bar einlæga itmhyggjn fyrir v.el- ferð þeirra, og kunni v.el að meta hið góða, sem. sttm af þeim auð- sýndtt henn. Að endingu þttkkar sá, sem línttr þessar ri.tar, finl.æglega þe.im, sem mest og bez-t liðsin.tu henni í dauðastriði hennar, svo sem Hill- manns bræðrunttm og stjúpböm.- um hennar, Jóhannesi ogGuSrúnu, ' sem gerð'u alt, sem í þeirra valdi stó,S, til aS líkna hentti. Ennfrem- ur öllum, sem hér í bygðinni höfðu á ttndanförntim, árttm tekið þáfct í ltinu langvarandi Iw’ilsufevsi henn- ar. S. Öllum þeim, sem viðstaddir voru jarðarför konu mdnn.ar sál- ugu, Tomine M. M. B. Pietersen, þann 20. sept. sl., þakka ég af öllu hjarta, og bið gu'S aS endttrgjalda þeim þá htigfró, sem samhrygS þeirra veitti mér og ástvinum hennar. Dog Creek, 30. sept. 1909. Jens Petersen. Á beztu heimilum hvar sem er f Ameríku. þar munið þér finna HEIMS- KRINGLU lesna. Hön er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað íslenzkt fréttablað f Canada

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.