Heimskringla - 28.10.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.10.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LÓÐIR 3. til 5 ekru Hpildúr viö rafmagDS brautina, 5 mílur frá borKÍnni, — abeins 10 míoútna ferö á sporvagninum, oj? mölborin keyrsluveífur alla leiö. Verð $200 ekran or þar yfir. Aöeins einn-fimtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefóu 6476. Heimilis Telefóu 2274 Vér höfum næga skildinga til að lána yöur mót tryKKÍngii 1 búiöröumog bæjar-fasteÍKUum. Seljum lífsábyrpðir og eldsábyrgöir. Kaupum sölusamninga o g veöskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli hansson & Co. 56 Tribune Building. Wiunipea. XXiV. ÁR WlNNIl'Kli, MANiTOBÁi FIMTUOAGINN 28. OKTOBER 1909. NR. 4 Það er Innbygging Rjómaskilvindunnar sem Gerir Gildi Hennar. INAR óvönduðu skilvindur, meS veikar umgeröir, íag- urlega málaöar, geita staö- ið uppii aö eiins vegna þess, að þær eru skrúfaðar niður í g ó 1 f i ð. En “Worm Gearing’’, — spyrjið þér trúverðugan smið um þær, og hann mun segja yður, að jxtr gieti aðskilið fullvd um tíma, en fyr eða síðar hljóta þær að bdla, <>g slysið kemur vanalega fyrir, þegar verst gegnir og þér nuegið síst við töfum. þá sjáið þér ljósast, hvc áríðandi það er, að hafa "Square Gear” eins og í MAGNET vélinni. Sú véd er rétt smíðuð og áruiöanleg á öllum tímum. J>ér tapið engum tima Jrenn-ar vegna. MAGNET heíir ‘Sqimre Gear” gerð úr einu s-tykki og einstykk-is fl-eytir, h'.eg-hfeinsuð, stór skál tvístudd (MAGNET i i einkaréttur), og svo 1-étt að börnge-ta snúið henni. Fullkomn ! ! asta ‘‘Brakie”, svo vel getur stöðvast á 8 sekúnduin. Athugið undirstöðu MAGNET vélarinn-ar, hún er traust og stöðug, og heldur öllum hlutum vél irinnar í jafnvægi, svo að aöskilnaður mjólkurinnar verður al-fullkominn, hvar sem vélin er sett. Berið þetta saman við undi-rstöðu skriíli sumra ann- ara véla. það er hægt, að flek-a hlin-da rnerm með röngum frásög.n- um, en hver sá, siem sé-r og ber saman smiðið, kemst ekki hjá að kaupa MAGNKT. Ilún .er sú rétta rjómaskilv'inda, smíð- uð til að endast 50 ár. það kost-ar e i t t c e n t, að skoða MAGNET heima i yðar eigin húsi. | The PETRIE MANUFACTURING C0., LTD. w i \ \ i i» k <; J^JIAMII TON. ST.IOHN.N B . REGINA. CALGARY, VANi’.OUvfRR.^| Fregnsafn. Markverðnsm viöburöir hvaðanæfa. svolátandi fregn : — “Mrs. Ilall- dora Olson, að 329 N. 57th Ave. W., hafði helmboö á laugardags- kveldið var, í heiðursskyni v-ið Mrs. M. J. Beniedictsson frá Win- nipeg, framstæða félagskonu og ritstjóra að kvenfrelsis tímariti. — Um kvöldið ræddi Mrs. Beueciicts- son um framför kvenfrelsishreyfin-g arinnar í Manitoha og Norður Dakota. ' — Mál hefir verið höfðað móti herra S. J. Jackson, fyrverandi þ-ingmannd fyrir Selkirk kjördæmi. Ilann haföi fyrir síðustu Domdn- ion kosningar fengið herra Cchyr- er til þess að kggja mílustúf af akbraut meðal útlendinga í Ladv- wood héraðinu, og lofað að borga kostnaðin-n við v-eglagninguna edt- ir að kosningarnar væru afstaðn- ar. En með því, að borgunin kom s ekki, stefndi Schyrer honum fyrir samuingsrcf. I.ögfræðdngur herra | Jacksons sagði dómaranum, að s' j dsta'ðingur sinn mundd jafua j sakirn \r við má.lshefjanda og fékk | þaunig málinu frestað fyrst um sinn. — F-eJlibylur .ædd-i í síðustu viku ! ylir Alaliama, Tenn-essee og Mis- I sissip-pi ríkin. Eiguat jón varð mik- iö og yfir 100 manna mistu lífið. — Sjötíu og fjögra ára gamall lögíræðingur í Toronto -borg kvongaðist nvlega kornungri ma'r, setn vann að bréfaskriftum á skrif- stofu hans. Fvrri konu sin-ui kvong- aðist luinn fyrir 50 árum. — Fyrir fáum diigum var svar það prentað, sem Saskatchewan stjórnin gíif skriflega nefnd þeirri, scm fór héðan úr bænum þangað vestur í erindum sýndngarinnar fyrirhuguðu, sem ráðgert er að halda h-ér árið 1912. Samkvæmt því svari er svo að sjá, sem Sas- katchewan stjórnin hafi alls ekki neitað að taka þátt í sýningunni, heldur ueitaði hún, að binda sig við að leggja til hennar 250 þús- und dollara, eða nokkra aðra á- kv-eðna uppha'ð. En br-éf stjórtwr- innar sínir ljóslega, að hún mund j fús til þess-, að taka svo mikinn þátt í sýningunui, sem þyrfti til þess að sýna kosti fylkisins, fram- ltiðslu þess og annað þess háttar. — J>að má því ganga að því 'vísu, að Saskatcbewan stjórnin tekur svo mikinn þátt í þessari sýningu, sem hún telur nauðsynlegt, til þess að íullnæ.gja hagsmunum fylk- isins og heiðri ibúanna. — Á langardaginn í fyrri viku anda-ðist í 'Ogden borg í Ontario Warren Foster, ritstjóri og blaða- ttiaður. 1 bréfi, sem hattn lét eítir s'Sf °g lagði svo fyrir, að lesið skyldi st-raix að sér látnuni, stóð þetta : — ‘'Eg hefi borgað ltúsa- leigu alla mína æfi, ég. a-tla að hætta því, þegar é.g dey. ]>ess v.egna mæli ég svo fyrir : Fyrsta lamp. jxUy 'rnmi v,era , ósk min er sú, að líkami mdnn verði b-rendur, ef þaö er ekkd alt of kostna.ðarsam.t, En sé það ó- þægi'.egt eða o-f dýrt, þá vil ég að ég sé grafinn í leirkerasmdðsgarð- inu-m (Th-e Potter’s Field). En tindir engum kr-ingumstæðum vil ég láta jarðsetja mig í neinum kirkjugarði, þar sem lóðir eru — Edward konungur o-pnaði dyrnar á nýja spítalanum í Mon- treol á fim-tudítginn var þann 21. þ.m. með því að þrýsta á raf- magnshnopp í höll sinni á Ivn-g- fvrsta skifti sem slíkt afreksv-erk liefir un-ntð verið, svo- sögur fari af. — Eldur í Dayton, Ohio, 21. þ. m. gerði m-ilión dollara eignatjón. — Fregn frá Beng-al á Inglandi 21. þ. m. segdr, að fellibylur þar hafi g-ereytt 2 bæjum og miklum keiyptar og seldar eða set-t er | fjölda skipa á tiang.es án-n-i, og að ledga af nokkurri tegund fvrir að 10 þúsundir manna hafi farisi.. hirða um grafirnar. Eí lífsstarf Goalanda bær cr la-göur í eyði. ttiitt liefir ekki verið þjóðfélagdnu 1 Kin.nig skemdust járnhrantir og þess virði, að það getd lagt til rit- og tal-síma staurar vorti rifn- bl-ett fyrir líkatna minn til að ltvíVa í þegiar ég er dítuður, þá getur það kastað hon-um fyrir mdskunnsamari og velviljaöri úlfa. \ er jið ekk-i svo tnikhi sem einu centd fyrir legstað, beinlínds eða óþei-nFnds". — Frú Francis Cook, sem tt.ýlega kotn frá Englandi til New York, í fyrirlestra eri.ndum til stuðndngs kvenfrelsismálimt, sa-gði í ræðu þar í öorg, að hún v-æri vdð því búdn, að eyðti af eigdn efnum sínum e i n n i milíót, dollara til ]>ess að tryggja konum jafnrétti við karlmenn í landsmálum. Hún kvaðst ætla beint á fund Tafts íorseta, til þess að fá hann tiil að kven-na bcd.t-a áhrifttm sínuin i þarftr þessa ir upp með rótum. Gufuskip sttkku með öllti, sem á þeim var. — Spænska stjcirnin v-arð að leggja niðttr völd-in þattn 21. þ.m., sökum æsi-nga alþýðttnnar -gegtt henttii fyrir líflát próf. Ferr-ers. — Signor Moret, leiðtogi Ldiberala, liefir tckið að sér að mynda nýtt ráðaney-ti. — Grand Trunk félagið hefir vei-tt Sir Rivers-Wilson, fyrver- andd fors’eta sínttm, 1-500 pun-d-a eft irlaun á ári. — Marja Corelli ltefir ri-t-að um j kvenréttindamálið í enskt tímarit, | o-g _ andtnælir jafnréttarkröfnm _____ En hún- styngur ttpp á þ' t. að þær bvgg-i sér sjálf ii ]>ing málefttis. Hún sagði, að stjórnar- j hús, og haldi árl-eg-t þing, og taki skrá Bandaríkjanmia tæki það -ber- j jxir til meðferÖar öll landsmál, og lega fram, að að e-ins fabjatiar, |ef að þær ti sýnt að ],riffg|a ára vttfirrmgar og glæpametm gætu tímabdli liðmt, aö þær hafi með- ekki att atkvæðisrétt, og hun vildi höndlað þau mál með jafnmiklu v'ta, hvort kotntr þjoðar- vj.td og stilldng-u og k-arlmenn gera, íá að initiar t-eldttst til þessara flokka. — Fæðingar á þý/kalandd, sent á fyrri árum vortt fleiri í tiltölu við fólksfjölda en i flestum öðrum Evrópttlöndttm, hafa á allra síð- ustu árum farið minkandi. — Tdl þess að ráða bót á ])essu, heftr keisarittn auglýst, að hann takj að sér -að vera skirnarvottur að hverjtt áttunda barni, sein fœðist af sömtt foreldrttm, og við það tækifæri verði foreldritnttm ved-tt S0 mörk ($20) að gjöf úr sveítar- sjóði. þá muni óhæht jafnréttiö. að veita þaim — Húsbrund í Que-bec borg ]>ann 17. þ.tn. gerðd milión d-ollara efljrTLa tjón. I*ar brann bilíón búshela korngcymsluhlaða C.N.R. félags- ins með 150 pús. bushelum hvedtis. Einndg brttnnu nokkttr stór vöru- geytnsluhús með öllu, sem í þiedm var og n-okkur smærri vöruhús. Tollhús rik.isins, se-m var mikil- fengJeg sbeinbyggdng, brann ednn-ig, , og nokkrir hlaðnir járnbratttavagn- j ar. Ednn maðttr mistd líf og nokkr- Ed-tt Duluth blað flutti nýlega ^ ir meiddust við bruna þenna. — Stjórndn i Britdsh Columbia hefir uppleyst þingið. Útinefndngar t.l nýrra kosninga fara fram 11. nóvember, og kosnin-garnar þann 25. nóvember næstk. McBride stjórniu hefir gert samninga við C.N.R. félagið um að byggja 600 mílur af járnbrautum í fylkinu : — bra Y-ellow ILead til Vancouver, ein-nig br-aut yfir þvera Vancouver eyjtt frá Viotoria til iBarclay Sound, og sk-al þar gert nýtt sUpalaigi. Svo á C.N.R. féla-gið að ltalda up-pi lestaferjum milli Van- couv.er eyjar og meginlandsins, svo að hæ-gt sé að fara með heilar gufuvagnalestdr yfir sunddö. Alt þe-tita á að vera fullgert dnnan 4. ára, og íflagið skuldbdndur sig tdl, að gefa engum austræmngjum at- vir-nu við alt þetta verk. Móti þessu hefir stjórnin skuldbundið sig tdl, að ábyrgjast skuldabréf fé- kt'gsins tneð 4 prósent vöxtum af 35 þúsutid dollara upphæð á mílu hverja af járnbraut. Kjósendurnir verða beðnir að samþvkkja þenn- nn samning með atkvæðum sínutn. við komandi kosningar í næsta mánuði. — Samningar ]>eSsir eru svipað-ir þeim, sem Rob-ldn stjórnin gerði við sam-a f.éla-gið viðvíkjandd bra-utalagning hér í !\Linitoba. Að eins vcrðttr vaxtaábvrgð British ColutnHu fylkisins sem tuest fjór- um sinnum meiri en í Manitoba, tniða-ð við mílnati'luna. Nú haía 2 af ráðgjöfiim McBride stjórnarinn- ar sagt af sér embættum út af lessum samringum, nefnilega ]>eir Ftilton og Tallow. ]>eir segja, að ábyrgðarupphæðtn sé alt of mikil, og hefðd enda ekki átt að vera neijt, því að C.N.R. félagdð sq nauð'eygt til að byggja braut vestur að hafi og að ger-a þar hafnbætur á eigin reikning. — Sir Cecdl Krnest Moon, bne/k- ttr landedgnamaður, en setn nú bvr á landeign sdnni í norðurhluta Colorado, h.efir stef.nt konu sinni fyrir rétt í Denver borg, t.i-1 þess aö fá reiktiingsskil frá hennd. — Hann segdr, að þegar þau hafi far- ið til Englands árið 1909, þá hafi konait sín stungið ttppá því, að hann léti sig g.evtna pett>mga þeirra hjótta, því htin mttndd sjá um, að ekk.ert gengi þá í óþarfa evðslu- semi. Kveðst hann þá hafa afb-en.t henttii 61 þústmd dollára. Síðan segár hann nð htin ltafi haldið svo fast um budduna, að hann hafi ekki getað krevst út tir henni nema $500 á þessmn sl. 9 árum, og að kerling.in neiti algerlega, að gera nokkttr reiknin-gsskil eða að segja sér nokkuð um sjóðinn. — Dr. Cook er orðittn gramur yfir ofsóknum I’eítry manna. Kinn þeirra, Birrell að naf-ttd, sá sem fylgdt dr. Cook, ]>egar hann fyrir fámn árum síðan klifraði upp á efsta tind McKinlev fjalls. Birrell þessi hefir eiðfest vot-torð um það, að dr. Cook hafi aldrei komist upp á fjallið, og aldrei kom-ist nœr því en i 14 mílna fjarlægð þaitn dag, sem hann þykist hafa klif-rað uppá efsta tdndinji. ]>ennan man-n hefir dr. Cook látdð kyrsetja og k-æra fyr-ir meinsæri. Samtímis er hann að stofn-a til Leiðangurs til þess að fara upp á fja.ll þetta og sækja þangað skírtedni þau, sem hítntt skildi þar eftir, þegar hann var þar/ — Harry Fartnan, loftsiglinga- maðurinn enskf, fl-a-ttg í síðustu viku í loftfari sínu yfir svæði eitt á liretlandi rúmlega 47 niilna lattgan veg á 1 kl.stund og 32 min- ntum, -eða rúmlega 30 mílur á kl,- stund. — ]>ann 2-0. þ.m. var húsfrú Jó- Ivanna Engelnian skipttð i kviðdóm í ttiáli eintt í Caldforniu. það er í fyrsta skiftd, að kona hefir haft það starf á hendi þar í ríkinu. — Mál það, sem kváðdómur þessi á að fjalla um, er skaðabó-tamál, sem kona hefir höfðað tnó.ti járn- brawtarfélagi einu. — Bréf frá Cold Sprin-gs, Man., í sl. viku seg.ja sléttu- og skógælda á 80- mílna svæði þ<ir norður eftiir, sem hafa gereytt þtisundum ekra af hevlandd og hundntðmn tonna af heyá, og að þetta séu mestu eldar, scm þar hafi nokkru sinni komið. — Jose Tisaára, mesti rœ-ningd á Spáni, hefir nýlega verið tekinn til fanga. Saga þessa manns er tnarkvcrö. Fyrir 20 árum drap hann prest einn og brendi líkið. F'.rii þetta var hann dæmdur til lífláits, en voru geíttar upp sakir meðíin hann var á leið til aftöku- sta-ðarins. Næst var hann set-tur í Ceuta, en strauk þaðan. Ef.tdr það hafðist hann viö hjá Máraflokki, en fratndi þar svo tnörg ódæðis- verk, að hann varð að flý’ja. Nokk- urtt síðar komst hann í hendur spœnskra yfirvalda, en slapp frá þ-eim í ,annað sinn, en varð þó mjög sár við það tækifæri. Eftir það gekk hann i bandalag með Mára-ræningjanum Va-llente. En svo voru rán hans og aðrir glæpir mikilfengleg, að Máramtm ógttaði. ]>ar við bættist, að Valente öfund- aði Tisaire af hans vfirburða hæfi- leikum. Hann kom honum því til Tangi.er, þnr sem hann réðist hjá stórbónda einum. En þar s-tal hann svo ntikltt frá húsbónda sín- um, að hann kotnst í klær lag- anna. Ef.tir það komst hann i kynni við fvrri félaga sinn. þeir urðu ósáttir, og Tisaire stytti ho-num aldur. Lögreglan náði hon- um skömtnu á eftir og flutti hann til Madrid meö gufulest. En hann stökk tit ttm gluggtann og meddd- ist nokkuð v-ið það. Samt gat hann brotið af sér hlekkina og komst til Gerona. þegar haitn náði he-ilsu, tók hann að ræna á ný. { einum stað réðist hann á tollþjón, og. tók af honum 15 þús. dollara. Ilann náðist í júlí sl., <>g var fiuttur í Ceu-te fangelsið, en slapp þaðan í fjérða skiftið, og nú nýskeð hefir hann enn verið tekinn fastnr, og á nú að gæta hans svo vandlega, svo að hann geti ekki sloppið. Mikið má ef vel vill. Til þess lesendur þessa blaðs geti feng.ið ofurlitla httgmynd um inn- tekta m<>guleika J>eirra útlendinga, sem flvtja til Canada og setjast að í Winnipeg, skal þess ge-tið, að hin- ir svo nefndu slavnesku þjóðflokk- ar, setn nýkomnir eru hingað til landsdns, svo að segja, og nálega allir eru mállausir á enska tungu, og allir hafa komið bingað eftta- lausir, — hafa á sl. tveimur árum, eða síðait í ágúst 1907, sen-t til ættingja sinna í Evrópu 435 þús. dollara'í póstávísttmnn, auk s-tór- upphæða, setn sendar haía verið í bank«ávísttnttm og “Ex-press” á- vísun-um. ]>að má telja áreiðan- legt, að þetta fólk, sem hér á hieima í borgitnii, og talið er að vera fátækasti hluti íbitatiJta, sendi Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging ptr- EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. / til viruv og ættingýv í hedmalönd- unum talsvert á aðra milíón kr. á ári. Allir þessir peningar eru fé, sem fólkið dregur saman umfram það, sem það þarf til daglegra nauðsvnja. MLnst er sent úr landi yfir vetrarmánuðina, en mest í júlí, ágvist, september og október, ■þegar vinnan er stöðugust og k-aup hæðst. það eru til vinnu- konur hér í borg, sem af- fyrsta árs vinnulaunum sínum hafa sent þrjú f-nll farg-jöld til ættingja sditJia á Póllan-di, og þó ttrðu þœr að verja nokkru fé til fata svo þær gæ>tu gengið sórrutsamlega til fara í vdstunum hér. Þessar prentvillur í bæklingnum “Jón Austfirðdngur” eru menn beðndr að leiðrétta : Bls. 21—“láita til skiift-is skella”, á að \-era : 1 æ t u r til skif.tis skella, o.s.frv. 22—“hungeltið hárótna við”, á aö vera : hundgeltið h j á - r ó m a við, o.s.frv. “ 26—“hreirnt og fritt”, á að vera : hreiiit og p r ý t t. “ 30—“kvaJavedn”, á að vera : kvala k v e i n, o.s.f-rv. “ 33—“engan blett undan”, á að vera : engan bLet-t a u ð - a n , o.s.frv. “ 49—“frá elskanda kyssandi vörum”, á að vera : e 1 s k - u ð u m kyssandi, o.s.frv. “ 63—“augnaibliks tilfin-ning”, á að vera : a u g n a b I i k til- fin-ning, o.s.frv. “ 64—neðsta Jínian á að vera : á svipstund fer, o.s.-frv. “ 65—‘Seálifdjúpan heim”, á að v-era : oilifdjúpan h r e i m, o. s. írv. “ 7-S—“bónluit hún fór”, á að v.era : b ó n 1 e i ð hún fór, o. s. frv. G. J. G. Bjarni Tomasson frá Marðargjiúpsseli í Vatnsdal í Húnavaitnssýslu (eða hver sá, sem kynmi að vita um ári.tan bans) er vinsam-lega beðdnn að seitd-a áritan sína til Skapta B. -Bryniólfssonar, P.O. Box 3083, Winrtipeg, Man. "A n d völ ki ir” -■■•'2L2 — Tí — UÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skrautbandi. Tvö f\rri bindin eru komin út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- len/kum bygðum í Ameríku. í Wiunijæg verða ljóðmælin sölu, sem hér segdr : Iljá Kggert Jóhannssyni, Agnes St., EFTIR KL- 6 KVELDI. Hjá Stefánd Péturssyni, DEGINUM, frá kl. 8 f.h. tdl kl. 6 að kv-eldi, á prentstofu Heims- kr.ingltt. Iljá II. S. Bardal, bóksala, Nena St. Hjá N. Ottenson, bóksala, River Park, Winnd.peg. Utanbæjarmienn, sem ekki geta fengdð ljóðniælia í nágrejini sínu, fá þatt taíarlaust með því að senda pön-tun og pendnga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. til 689 AÐ AÐ Nýlema komu ltingað til Winnijteg hjónaieíttii ein frá St. Laurent. — Sókn.irprestur ]>eirra þar h-afði af cinhverjum ástæðum nei-tað, að gcfa þa.u samam. Kn þau 1-étu sér fátt utn finuast og fóru hitvgað inn tl \\inini;eg, og voru gefin saman af prótestaniskum prestd h-éc í *>°rg- þ°K«r þau kotttu til baka til St. I.aurent, mætti presturinn þeim, og þegar hatin fréttd um gift- in.gu þeirr.i hHi'.r í Winnipeg, varð hasn aifarredður. Hann h-eimtaði, að fá að sjá giftingarskírtedndð og fékk það. Ilann neitaði, að skila því aftur og kvaðst mun-di evði- leggja það. Hann sagðd foreldrum brúðiirinnar, að giftingin væri ó- lögleg, og ráðl-agði þeim að neita að viðurkenna giítitigttna og ekki leyfa dóttur þeirra að taka neitt af mttnum sín-um úr húsinu. ]>egar htr var komið sög.ttnni, tók b-rúð- guminn til sinn-a ráða. Hann sendi lögr-egluþjón til prestsins til að heimta af honttm giftingarskír- teinið. Prestur afhenti ]>að tdl að komast hjá frekari óþægin-dum. ]>ar næst bauðst hann til að gera hjónabandið fullgilt með þvi að g-efa þau saman samkvæmt þeirra ei.gdn kirkjusiðum, fvrir $20 borg- un. En brúðguminn kvað cina hjónavígslu fullnægjandi og kvaðst komast af án afskifta p-restsins eða blessunar frá honnm, o.g yrði hann því að komast af án þessara $20.90, sem hann væri að neyna að krækja í. H EinNKRIXGI.II 0« TVÆR skemtilee&r sðgur fá nýir kaup- endur fvrir aft eins t«5i OO Wall Piaster Með þvf að venja sig á að brúka “Riiipire” tegundir af Hardwatl og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til : “Empire” Wood Fibre Plaster “þ]mpire” Cement Wall “ “Empire” Finisli “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum rér nð sendn g yður bœkling vorn • MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOPUR OG MILLUR I Winnipeg, - JVlan

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.