Heimskringla - 28.10.1909, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.10.1909, Blaðsíða 8
Bls. H WINNIPEG, 28. OKT. 1909. HEIMSKRINGLA HÚSIÐ 1 ]>ér pe,tii5 aigerloga roitt yð- ur á hvert IvljóWæri, sem þetta félag verzlar meö; í- biiar Vesfturkmdsins bexa fulla tiltrú Ul vor, oc þeir, sem hafa skif.t við oss, bera oss vel sÖg'Utta fyrir hrein viðskiíti. Vér werzlum ein- göngu með ágastustu Piano- tegundir. Béit þoirra allra er ’ Te Ölde Firm’ HEINTZMAN & CO. PÍANÓ það er kjörval allra mestu tónfræðinga,, svo sem Calve, Alhani, nurtrunster, De Pach- mann, og margra annara, sem gcfið haía því bez.ta vitnisburð. Komið og skoðið þetta ágæta Ptano og önnur hljóðfa-ri í búð vorri að 528 Main St. Fréttir ár bœnum. Kveldskólar fyrir útkndínga byrjuðu starf sitt hér.í borg í vdk- unni sem lcið. Kenslan fer fram á sjö skólum, vi'ðsvogar í borginni. Um 500 nemendur gáíu sig fram, Jx-gar strax í byrjuu, og sjálfsagt ba-tast margir við enn þá. JaJnvcl giftar kotvur haía gefið sig fram til náms á kvoldskólunum. — þeir Islendingar, -sem vildu njóta til- sagnar á þessum skólum, aettu aö geía sig fram vdð skólastjórndna. ]>cir gcta ekki varið kveldstundum sínnm betur á a-nnan hátt en þann, að auka þekktngu sína á þarflegum fræðum. Ný bók á markaðdnn. Jón Austfirðingur OG NOKKt’R SMÁKVÆÐI •eítir tiuttorm .1. (iuttormsson Stærð 5 arkir. Vierð 50c í kápu. — Aðalútsala í bókaverzlun Ó!afs S. Thoigeirssonar, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Mælt er að Dr. Good hafi selt 88 feta lóð á Portage Ave., milli Kiennedv og Waughan St., fyrir $1000- íetdð. Ontario maður keypti. Til leigu 5 herbergja íbúðarhús á bezta stað á Ellice Ave, með vatns- og ræsa-ledðslu. Kjallari undiir öllu aðalhúsinu. $13.00 um mánuðdnn. Finndð S. VILHJÁLMSSON, 711 Elldce Ave., horni Toronto St. . Til sölu tíu herbergja hús í miðborginni, vel vandað og með öllum nýtízku •þaegindum, — með sérlega lágu verðd. Ilkr. vísar á. MALTÆKI Enginn kaupmaður getur lækk- að vöru og vinnukostnað án þess að búð hans tapi í áliti. Vér höldum orðstír vorum í hæsta veldi með því að selja að eins bnztu Skósuuða beztu Skó- tegvmdir. tíllum, fcæði körlum og konum, geðjast að þedm fvrir sakir gæða þedrra og fegurðar. Skif'tavindr geta ætið reitt sig á, að íá hér mátulega skó, sem fara edns vel á fæti og unt er. Karlmannaskór $3.00 til $8.00. Ivvenskór $2.00 til 6.00. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770. QUILL - 25,000 E vRUR. Aljrei lejfa FYRSTA ÚltVA L frá liimii miklu .N.R liindvi-itingu. ,i t'nþlóos þ>nd hiein slétt 5 m w •'kESSA ÁRS UPPSKEIRA saunar g.eði jarðvegsins. — Enginn steinn eðn hrfs,—Grott vata.—Nilægt tn">rkuðnm. skólum otr kirkjuui.— Vi't hfifum umrfiðfidllum Jarisen og Cbiassen lönd unum. og bjóðum þau til kaups raef sanngjöruu verði og auðveld- um bortfunarskilmfilum.— Kaupondur geta borgað af hvers firs upp skem; 6% vextir.— S'flubréfin gefin út beint frfi eigendum til kanp e' danna —Eastern Townsbips Bank f Winnipeg og hver banki og ■'busines8”-maður f Marshall, Mirin.. gefur npplýsingar utn oss. — Póstspjaid fierir yður ókeypis uppdrætti og alíar upplýsingar. — PLAINS HVEITI • • L0ND E John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldsf. - - Winn'pe/. Man Herra þorslédnn Jónsson, bóndi að Brú P.O., Man., kom til bæjar- ins ásamt d-óttur sinnt Ástfríði um síðustu helgi. þau feðgin höfðu farið norður að Big Point við Ma nitobavatn, þa r sem látist hafði Jónas bóndd Jónssou, systur- sonur þorstoins, Og fóru þau feðg- in til að verða viðstödd jarðar- förina. Dauðsfall þet’ta atvúkaðist þfinn- ig, að sá lá'tni var að keyra þungt borðviðaræki frá West- bourne norður í bygðina í svarta náttmyrkrd. Á Liðinnd haíði hesta- parið gengið of nálægt djúpum vatnsl.edðsluskiirði, sem er á leið- inni, svo að'vagnitm snaraðist um og mun maðurínn hafa orðið und- ir ækinu er þ;ið féll og dádð sam- stnnd’s. Maðúr þ'CSsd var fátækur fjölskyldumáðiir, sem lætur eftir sig ekkju og 6 urvg börn. þorstednn tók því að sér að ráðstaía ekkj- unni og börnum hennar, svo að þcitn vrði borgið yfir komandi vetur fvrst um einn. þökk sína og dóttur sinnar fyrir gcstrisn.ina. Sömuleiðis mintist hanu þeirra hjóna séra Bjarna þór- arinssonar og konu hatis, sem lögðu sdg öll fram til þess að sýna ekkjunnd þann Styrk, er þau máttu, og um líkræðu þá, sem séra Bjarni fltitti við jarðarför þess látna, fórust þorsteim svo orð, að það hafi verið sú bezta ltkræða, sem hann hafi hevrt fiutta vcstan hafs. Um bvgðina sagði hann, að sér hefði litist svo á, sem ]>ar mundi á pörtum vera góður jarðvegur til akuryfkju, og allur mcnningarbragur íbiianna virtist honum óaðfinnanlega góð- ur og langt umfram það, sem hann hafði gert sér hugtnynd um. Hann kvað áreiðanlegt, að bygð [ sú a>-tti gó'ða framtíð, þvi margir j væru þcgar farnir að lcggja all- j mikla stund á kornrækt. í KVELD (miðvikndag 27. þ.m.) flytur séra Guðmtindur Árnason fyrirlestur utn “Kant og siðfræðiskenningar hans’’ á Menndngarí'élagsfundi í f'nitarakirkjunni. Frjálsar umræð- tir á e.’tir. Alltr velkomnir. Nokkrir íslenzkir ísletidingar í Winnipeg hafa tekið sig samafl um að hafa rímnakveðskaps samkomu innan skams tíma til stvrkitar vedkum landa vorum, sem búdnn er að liggja rúmfastur um tveggja ára tíma. Undirbúningur hefir ver- ið mikill unddr þessa samkomu, og j rímurnar og kvæðamenn svo. vel j valdir, sem frekast eru föng tdl, og mun þetta verða þjóðleg og vin- sæl skcmtun. Náiiar auglýst í næsta blaðd. Winnipeg Free I’ress flvtur þá fregn á tveimur stöðum í föstu- dagsútgáfunni síðustu, að öir Wil- frid I.atirier tnuni verða að segja af sér stjórnarformenskunnd bráð- lega, og að Hon. W. S. Fielding, fjármálastjóri, éígi að verða cftir- maður hans. Norður Dakota búar ættu að lesa augþ'singu Elisar Thorwald- sonar, að Mountain, í þcssu og næsta Haði. Ifveitiverðið hjá hon- um, miöað við Mandtoba-prísa, er svo lágt, að bændur græða á að kaupa það nú. . það cr líkl -gt að hækka í verði seinna. Fatnaðar- verðið virðist og til þess sniðið, að auglýsa btiðina frekar en að græða á siilu fatnaðarins. Bændur ættu að athuga þessa auglýsingu. það getur vcrið þeim svo mikill hagur, að það medra enn borgi ! fvrir lieilan Ileiinskringlu árgang. þorsteinn lætur sérlega vel af x-elvild þeirri og alúð, sem nábúar bins látna sýltd.u fjölskyldu hans við þetta tækifæri, og telur þar fremsta ]>á Ingimund ólaísson, I’j irn Halldórsson og Gísla Jóns- son. Fvrir framkvæmd þessara manna voru samskot gjörð til þess að kaupi ltkkistuna og standast annan kostnað ekkjun'ni til st\ rktar, og munu þau hafa [ Pera láitið hér vestra. numið $50.00. Attk þess sýndu |feKa Nýlega hefir herra G. P. Thord- arson bakari flutt í hið nýja vbúð- arhús sitt, sem hann hefir bvggja látdð á Victor strætd gagnvart skemtigarðinum. IIús þetta er af- arstórt o.g svo vandað, að óhaett mun að fullvrða, að það jafndst við beztu htis Fyrirlestur UM L.TÓÐMÆLI STEPHANS Gr. STEPHANSSONAR. Séra Fr. J. Bergmann flutti fyr- irlestur í Tjaldbúðarkirkju á fimtu- dagskvelddð var, um Ijóðmæli þau eftir skáldið Stephan G. ötephans- j son, sem nýlega eru útkomin í 3 stórum bi.-.dum (3. binddð er enn ! ekki komdð hingað vestur). Líklega hefir það verið af vangá, ! að auglysa ekki cfni fyrirlesturs- i ins í blöðunum, því að væntan- lega hefðu orðið talsvert fledri til- heyre.tidur, ef það hefði verið gert, i svo sem til dæmis þeir, sem kost- | að hafa útgáfu þessara ljóöa og [ búsettir eru hér í borg, og vinir ' (>eirra, og aðrir hinir fjölmörgu vindr skáldsins og meðhaldsmenn, — allir þessir heíðu að líkindum sótt þennan fvrirlestur, ef efni hans heíöi verið fyrirfram auglýst, og þá hefði k.frkjan orðið troðfull. En fólk hefir minni áhnga á, að sækja fyrirlestra, sem þedr ekhi vita utn hvað cdga að hljóða. Fólki finst það vera að kaupa “kött í sekk", þegar umræðuefnið s ó k n, að liann væri v i t s- m u n a s k á 1 d, og svo afkasta- mikill, að fyrirlesarinn vissi ekki af neinu alþýðu eða sjálfmentuðu skáldi með öðrum þjóðum, sem væri kleyít að yrkja þrjú jaínstór bindi, jafn heilbrigð aö hugsun, jafn víðtæk að þekkingtt og öllum frágængi jafn sndldarlegum, — að skáldið væri tilfinninga- s k á 1 d, — að hann áli'ti kirkjuna góða stofnun, þegar hún gegnir skyldu sinni vel, en væri jafn- framt meindlla við allan trúarofsa, [ — og við auðvald. Að sterkasta einkenni hans væri sjálfstæðisþrá- in, jafnt í andlegum sem veraldleg- um efnum. Fyrirlesarinn áleit, að ljóðasafn | þetta ætti það erindi til íslen/.ku ; þjóðarinnar, að vekja haiia til um- hugsunar um ýms aitriði, sem fólki er ekki gjarnt að koma a.uga á. Að lestur ljóðanua vekti og hveittd hugsuniiia, stækkaði sjón- dedldarhring'inn andlega og miðaði til þess að auka þekkiivgu á skáld- inu og þeim efnum, sem ljóð hans h-efðu til meðferðar. Ilér með bdð ég yður herra rit- stjóri, að láta yðar hedðraða blað Ileimskringlu færa hinnm v.eglynda ágæitdsmannii hcrra ökapta B. Brvnjólfssyni mitt hc/.ta þakklæti fyrir velvild hans viö mdg að koma með drengdnn mdnn frá ís- jlandi. Ennfremur fyrir alla góð- jvild þ.edrra hjóna við piltinn á leiðiimi vestur, sem hann verður lengd minnugur. Og að síðustu al- I úðar þakkir til þedrra góðkunnu j lieiðurshjóna tengdaforeldra herra [ ökapta fyrir tíma þann, er hann j dvaldd í húsi þeirra. j p.t. Winnipeg, 27. okt. 1909. ö. J ó n s s o n. liefir ekkert verið til Bveðarbúar ekkjunni ýmsan annan sparað, hvorki í bvggingu hussdns göðvil ia, er vreiddi braut hennar, og tóku þess utan að sér að ann- ast um búpemng hins látna yfir koma.ndi vetur. þorsteinn lætur mikið yfir því, hv>e bygð irmenn alment hafi tekdð hnnutn o.g dóttur hans alúðlega og fardð vel m.eð þau, og biður hann Mað vort að bera þeim alúðar- , né við val innanhússmunan.na, að j gera heimili þetta svo unaðsríkt, sem hugvit stniðsins og efni eig- j andans hafa getað gcrt það. Hr. Thordarson bjó áður að 639 Furbv öt„ en býr nú að 766 Victor. — þetta eru þeir beðnir að miina, sem vildu eiga bréfaskifti við hann. lts goihg Þú getur ekki búist við að það geri antiað en eyðast í reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágœtu kolum, og hafa á- nægjunia af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. n r V. t. ADA aao IIIO COAL YARDS í NORÐt R. SL'ÐUR, AUSTUROG VF.STUK liœNUM AOal Skrlfnt.: 224 BANNATYNE AVB. Sem landar hafa j er ekki f.yrirfram tilgrednt. Auðsjáan- j Annars var fvrirlestur ]>essi all- 'ess itarlegt yfirlit yfir efni ljóðanna og lífsskoðamr skáldsins, og v.el j var hann fluttur og skörulega, svo að áheyrendur vedttu honum nána j athygli frá byrjun til enda og luku lofsorði á hann. j Ræðumaður tók það fram í upp- i hafi, að nýjasti viðburðurinn í j vestur-íslenz.kum bókmentum væri I útkoma þessara l jóða. Enda væru j þau það mesta ljóðasafn, sem út ! heföi komið á síðari árum. Og ! með því, að margir tækju ljóð | þessa höf-undar fram yfir ljóð ann- j ara skáfda, þá vdldi hann gera til- j raun til, að gera efni þedrra ljóst áheyrendum sínum. En t-il þess ! yrði hann fyrst að draga mynd af j sálarlífi skáldsins, því að ljóðin j væru skuggsjá þess lífs. þetta j sýndi hann með dæmum úr sjálf- l'um ljóðunum. Aðaleinkenni skálds- j ins t-aldi hann vera þjóðrækni I eða velvild og ræktarsemd til ís- j lands, sannleiksást og ^hreinskilni, — það, að afla j sér sannfæringar og standa við j Hana, — að hann ynni fram- co. Húsfrú Kristín Lilja Gunnars- dóttir, að Birkivöllum í Arniesbvgö í Nýja tslandi, hefir kvartað und- an því við Ileimskringlu, að ýms- ir svedtungar stnir beri út unt bygðina þær aðdróttanir að sér, að það hafi verið í hennar húsi, sem Jón sál. Rockman hafi orðdð fvrir áfalli því, sem orsakaði veiik- indi þau, er ledddii hnnn til bana. Konan viðurkennir, að hann hafi lagst veikur í sínu húsi innan hálfrar kl.stundar ef-tir að hann kom þangað, o.g segist hún hafa stúndað hann af ýtrustu kröftum í banalegu hans, sem varaði viku- tíma, þar til hann andaðist, og þar til hún sjálf var orðin svo veikluð, að hún varð að fara hingað til borgarinnar til lækn- inga. Konan kveðst aldrei hafa búist ' við nednum liuinum fvrir þetta I hjúkrunarstarf si-tt, en hins vegar I finst henni, að hún hefðd á-tt að ' geta komdst hjá brígslyrðum og J glæ-psamlegum aðdróttunum í sam- ban-di v-ið dauðsfall þessa manns. , Mrs. ICristín segir, edns og r-étit er, j að ef þ-ídr, sem fundið hafa hvöt | hjá sér til að bera óhróðtirssögur I iim hana og hús h-ennar út um bygödlia, — hafi einhverja kæru á hendur henná, þá ættu ]>edr hdndr sömu að pera umkvartandr sínar | á grundvelli röksemda og sann- j ana, eða að öðrum kosti sjá sóma j sinn í því, að láta rógburðinn nið- ! ur falla. , e= Tombóla Næsta mánudag er sú mdkla TOMBOLA, sem stúkan HEKLA ætlar að hafa. Nefndin, sem sér um Tombólima, vinnur bæði da-g og nótt tdl þess að gjöra alt sem fullkomnast. þar verða allra handa hóís og munaðarvörur á boðstólum. þér öldungar Winndpeg íslend- inga, komiið með börndn ykkar, barna börndn og barna barna börn-in. þar verður skemtun fyrir alla. þeir, sem v-ilja spdla á spil, geta fengið bæði plássið og sp-ilin. Leggdð því alvörun-a á hilluna og komið allir. Aðgattgur með ednum dræt-ti 25c. N e f n d i n. Þarft þú ekki að fá þ"ér ný föt? EF bAU KOMA FRÁ CLE MENT’S, - ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttiir ad efni, réttur 1 sniði rúttur f ftferð og n ttur í vorði. Vt'-r h'ifum niiklar þyrgðir af fogurstu og beztu fata- efnum. Geo. Clements &Son ótofnaB áriö 1874 264 P rtagcAve. Kófct hjá FreePrvss Jón Eggertsson 724 Victor öt. til Talsími : 957. er flut-tur frá 555 Vietor öt. Til stúlkna. Herra Wílliam Mapes í Winni- p-egosis, Mait., vantar vinnukonu fyrdr þenn-an komandi vetur. Hann býður $15.00 mánaðarkaup og að borga fragjaldið aðra leá'ðdn-a. — Heimilið er go'tt. Nokkrir alúðleg- ir íslendingar eru í bænum. Stúlk- an á aö vera íslen/.k, og óskast sem fvrst. Th.JOHNSON | JULWELEk ■ 2Hfi Miiin St. Tslsfmi: 6(506 ♦♦♦♦♦>«♦♦♦♦ J0HN ERZINGER ♦ ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. * Erzinprer's skor.Ö n vkfcóhuk $1.0;pundið X Mér fá-t allar í.eftóbaks-teguudir. Oska X eftir bréflegum pönfcuuum. X MclNTYRE BLK., Main St.f Winnipcg X tieildsala og smá-ala. ^ • ♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦*• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tbe Abernethy Tea Roomy Eru nú undir uýrri ráðsmensku Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hres-ingar eftir þann 9. {>. m.— 21 mál íðdt'seðlar $3.50 472 PORTAGE AVE. Ómeinguð Hörlérept beint frá verksmiðjunnd á tr- landi. Af því vér kaupum beint þaðali, getum vér selt irsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í borginni. 15 prósent af- sláttur næstu 2 vikur. I C. S.S. Malone J \ S5'2 PORTAQE AVe. Phone Main 1478 \ f 16-12-9 » * W.-W. -W.-W. W. -W. -w. -%. ♦ MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Main & Sclkirk Sérfræðingur f Gnllfyllingu ogdllum aðgerðumog tilbOn aði Tanna. Tennur dregnar fin sfirsauka. Engin veiki fi eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 fi kveldin Office Plione 6944. Heimilis Phone 6462. Gólfteppa Hreinsun Vér stoppum og þekjum gatnla stóla, legubekki og fleira. — Flyt húsgiign og geymi þau yfir lengri eða styttri tíma. — W. G. Furnival 312 Colony St. Phone 2041. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Ver/.lun vor er vor bezta auglýsing. öendið oss húðir yðar og loðskinn og gcrist stöðugir viðskif'tamenn. ökrifið eftir verðlista. The Liíhlcap llidc 4 Fup Co., Limit* d P.O.Box 1092 172-176 Kinjf St Winnipeor 16-9-10 —G. NARD0NE— Verzlar meö matvörn, aldiui, smá-kökur, allskonar sæfcindi, mjólk ok rjóma, sötnul. fcóbak og vindla. Oskar viö^kifta íslend. tieifct katfi eöa teá öllum fclmum. Fóu 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð það borgar sig fyrir yður, að kaupa bezta brauð. Góð brauð viðhalda heilsunni og spara lækniskostn-að. Brauð vor eru létt í sér, .Ijúffeng og auðmelt, þau eru úr bezta mjöli og hv-ert brauð velveg- ið. Reynið það. Vagnar vorir íara daglega um allan beednn. BakeryCor Spetice& PortaKeAve Phoue 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Jýaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir liann. Phomc, Main 6539 597 Notre Dame Ave. BILDFELL & PflULSON Umon Bank 5th Floor, No, solja hás ng lóðir o<? anuast þar aö lát- audi störf; átve^ar peuiugaléu o. H. Tel.; 2685 4. L. M.TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÖQFRŒÐINQUR. 25514 Portaise Ave. Hnbbaril, Hannesson and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ham'iltou Chæmbers Tel. 378 Wininipeg ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 1 5 61 BöNNAlí. HAIMLEY & MANAUAN Lötffræðingar og Land- skjiila Semjarar Suite 7, Nanlon Block. Winniptg W. li. FOWLBR A. PIERCY.] Ný Kjötverzlun Allar viirur af beztu tegund. H. SIMONITE, eiiia .dL Talsími: 947 110 Isabel St. 169 10 Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislækimr 1 Eifciríyl»rjHndi proinnm : — Auffnasjákdómnm, Eyrnasjákdómujn, Nasasjúkdóm um ok Kverkasjúkdómum. : ; • í Platky ByKfrinKunni 1 Hænum lárniul PorhN, :: H'. J>nk. Royel Optical Co. 827 Uot-taKe Ave. Talsimi 7286. Allar nútfAar aðtorðir eru notaílar við aiian skoðnn hjfi þeiin, þar með hin nýja SáukKa „KOðnil, sein Kjóre-’^' öllum fiKÍskunum. — Dr. G. J. Gislason, Phyaiclau and Surgeon Wettington ULK, - Grand fi’orks, N.l)ak Sjerstakt athyali veitt AUGNA EYUNA, KVRRKA »y NEK SJÚKbÓMUM.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.