Heimskringla


Heimskringla - 02.12.1909, Qupperneq 1

Heimskringla - 02.12.1909, Qupperneq 1
EKRU-LÓÐIR 3. til 5 ckru spildur viö rafmagus brantina, 5 mílur frá borginni, — aðeins 10 mínútna ferö á sixjrvagninum, og mölborin keyrsluveifur alla leib. Verft $200 ekran og þar yfir. Aöoins einn-fimtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborguuum,— Skuli Hansson & Co Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 Yér höfum næga skildinga til aö lána yöur mót tryggingu í bájöróum og bæjar-fasteiguum. Seljum llf.sábyrvöir og eldsábyrgöir Kaupum sölusamninga og veöskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. Mrs ABOlson 08 --- XXIV. Áli WINNIPEG, MANITUBA, FIMTUDAGINN, 2 DEsEMMER l'” 9 NR. 9 Fregnsafn. '4ai kverðusru viði» rftii hvaðanæta — Nýtt deyfilyf er fundiö, seiri nefnt er "Stovaiue”. {)<iö liefir verið prófað á 8 hundruð sjúkling- um og reynst ágættega. Nú nýlega var gcrður stór uppskurður á háfsi á manni einum á Englandi. Svo var tilfinnin/g mannsins deyfð, o.ð hann íann ekkert iil sársatik- ans við skurðinn, sem þó var mik- ill. Maðurinn var þó vel vakandi og talaði vnð læknirinn meðan á ttppskurðinum stóð. Prófessor Jonnesko gerði uppskurðinn í við- urvist 40 lækna. -1101111 sagði lækn- unum, að á sl. 18 mánuðum h'efði hann gert 700 uppskurði, án þess að svæfa nokkurn sjúkling, að eins notað þotta nýja deyfingarmeðal, til þess að .deyfa tilfinnin.gar sjúk- linganna. Að uppskurðinum lokn- >'tn, reis sjúklin/gttrinn upp ai borð- inu og gekk inn i næsta herbergi, þar sent hvila var uppbúin fyrir hann. — Missætti er milli Bandaríkj- -anoa og Nicaragua lýðvelddsins, út af þvi, að tveir Bandaríkjaþegn- •ar voru líílátnir }>ar syðra að fyr- trskjpun Zelaya lýðveldisforseta. Menn þessir voru staðnir að því verki, að vera að 1-eggja tieðati- sjávar tundurvélar í San Juan ána. þedr vortt kærðir um, að haía verið í vitorði með nokkrum þar lendum borgurum að stofna til uppmstar móti lýðveldinu, og tnáli þeirra var stefnt fyrir her- rétt, og voru {>eir dæmdir sekir og fiflátnir. I>egar fregn þessi barst t-il Bandarikjanna, tók stjórnin að rannsaka málið, komst að því að þessir menn hefðu haft rétt til þess, að vinna að tundurvéla lagn- >ngu, og að Nicara'gtta stjórnin hefði átt að fara með þá eins og hwerja aðra herfatiga, en ekki að fifláta þá. Ilvað á stjórnarfutvdi þessum gerðist, vita menn ógerla 'tnnað en það, að að honum lokn- t>m var farið að útbúa vígskip ffandaríkjanna til brottferðar, og að viðhafa ýmsan annan herút- húnað, sem virðist benda til að Bandarikjastjórtnn ætli að hegna Nicaragtta mönnum fyrir tiltækíð. fifitt skip var taíarlaust sent suð- 'u* til Panama, og því sagt að hiða þar frekari skipana. Og önnur skip er ætlað að verði send þang- nð suður með valið herlið og næg- ■tn forðti af vistutn og vopntun — Hvernig mál þetta kann að íara, er enn óvíst. — Randarik jastjórnin gorir sér Von uin, að fá í rikissjóðinn ár- fcna 25 milfómr dollara skatt- greiðslufé frá auðfélögttm. það er hnist við, að 122 þúsund löggiltfé- l°g verði að greiða árlegan skatt i ríkissjóðinn. — Snjór féll nýlega í norður.On- tario fylki, og varð sumstaðar 3 i°ta djúpur á jafnsléttu. Skaflar >>rðu víða 6 til 7 feta ltádr og .járnhrautalestir teptust. “Andvökur” ljóðmæli eetir Stephan G. Stephansson Xosta, í 3 bind'im. |3 50, í skidiitbandi. Tvö fj-rri bindin eru komin út, °K verða til sölu hjá umtooðs- m°nn»m útgeíendanna í ölliun ís- enzkum bygðum í Ameríku. í ttinnipeg verða ljóðmælin til s°lu, sem hér segir : Eggert Jóhannssyni, 689 Agties St., EFTIR KI„ 6 AÐ kveudi. H.já Stefáni Pétwrssyni, AÐ ! LEGINum, frá kl. 8 í.h. til kl. 6 j f® kveldi á prentstofu Heims- kringlu. Hjá ir. Nena St. f — Mynd (frægt málverk) af gömlum Gyðingi, var nýlega seld á Englandi fyrir 72 þús. pund ster- ling. Eigattdinn haíöi keypt hana fyrir nokkrutn árum fyrir 20 þús- ^ und pund. — Að bræða timbur er «d)tt af því, sem til jjessa tíma befir verið áli'tið óntögulegt. Kn nú ltefir hr. Francis Marre sýnt tneð ritgerö í blaðjnu "La Nature", setn út er geiið í París, að þetta er mögu- legt. Hamt segir, að ekki að eins sé það tnögulegt, heldur sé hægð- arleikttr að bræða timbrið, þó til þess þurfi tnikinn hita, og hann gefur von um, að þess verði ekkt langt að bíða, að þetta verði ein af ióngreinutn heimsins. þegar við- urinn er braxldur, þá kemur fram hart efni, setn ha-nn segir nytsatn- legt til margra hluta. Tdl þess að bræða viðinn, veröur að geytna hann í loftheldu hólfi, sem liitað er upp í 284 gr. Fahrenheit, eða meir. Við þann hita tná ná úr viðnum ýtnsum eínutn, scm í honum eru, og verða þá eftir að eins sjálfar viðartægjumar. Siðan eru þær bræddar með 1500 gr. hita í fullar j tvær kl.stundir, og verða þær þá að hörðtt efni, sem nota tná til mann, sem í vatnið fór. Samt náð- lögun setn óskast. — þanu 14. nóvembcr rákust 2 farþegjaskip á að næturlagi í Ind- verska hafinu, með svo tnáklu afli, að annað skipið sökk eftir 2 tnin- útur. Eitt huudrað manna drukn- uðu. Monttirnir á því skipinu, sem miniut skemdist, gerðu alt setn þeir gátu, til að bjarga fólkinu af hinu skipinu. En þcir áttu óhægt -aðgöngu fyrir hákurlatorfu, setn þar var í kring og réðist á hvern mann, scm í vatnið fór. Sgmt náð tist um 60 manns lifandi, en tnarg- ir þcirra höfðu orðið fyrir hákaria- biti, og sutnir voru svo skaðaðir, að þeir geta ekki lifað Lengi. — Alntennar kosningar i Briöish Columbia þann 25. nóv. fóru þann- ig, að McBride stjórnin vann Jxmn frægasta sigur, sem nokkur stjórn hefir unnið í Vestur-Canada. t þingintt erti alls 42 þingmenn. þar af fengu Conservativar eða Mc- Bride stjórnin 38, I.iberalar 2 og Sósíalistar 2 Jjingmenn. — Mc- Bride fékk vfir 300 samfagnaðar- skeyti úr ýmsttm áttum strax og kosningaúrslitin uröu kunn. Mc- Tlonald, loiðtogi Liberala, sagði eftir kosningutta, aö hann ætla'ði að hætta algcrlega við pófitík og að geftt sig fratnvegis tdngöngtt viö •búskap á landi sinu. — þessi sigur McBride stjórnarinnar er 'talinn sérlega merkilegur ívrjr þá siik, að tveir af fyrri ráðrjöfum hans snér- ust á móti honum i þessum kosn- ingttm, og sömtileiðds ýmsir merkir stuðítdngsmenn hans, t-ins og til dæmis Sir Chas. II. Tupper. En íbúarnir i British Colutnbia litit á það svo, að Tupper hefði í ]>t\ssu efni farið að óskum C.P.R. félagsins, og bvi væri minna mark takandi á mótbárum hans «n ella mundi vera. McB-ride sjálfur sótt-i í tveimur kjördæmum og vann í báðutn. Leiðtogi Iáberala sótti einnig í tveimur kjördæmum og tapaði í báðttm. Margir þeirra, sem sóttu móti Conservative stjórninni, fengu svo £á atkvæði, að beir töpuðu ábyrgðarfé sínu. — Fylkisbúar vildu fá járnbraut lagða og hafnbætur gerðar í fylk- inu, — þess vegna voru þeir svona eindre«nir með samningi )>eim, sem McBride stjórndn gerði við C.N.R. félagið, og sem allar kosningarnar snerust utn. — Tvær konur voru skotnar til bana í Lexington, Ky., á föstu- daginn var, — kona og dóttir hennar 16 ára gömul. Bóndanutn og syninum hafði orðið á að lenda í skærum við mann }>ar, og voru þeir kærðir ttm að hafa orsakað dauða hans. Lögregluliö var sent hedm til Jtcirra, til að handtaka þá, en konan og dóttirdn vörðu þá svo vaskloga, að þær voru báðtir skotnar til bana. þá tóku nábú- arnir að vopnast og að skiftast í flokka, sumir með ákærðu feðgun- um, en aðrir á móti J>eim. I/ög- reglatt gat ekki við neitt ráðið, svo að herlið varð að sækja til að skakka leikinn. En feðgunum varö náð að lokutn. — þjóðverjar bdðja ttm 312% rnil- íón dollara Júngveitingu til herút- búnaðítr, og er Jxtð stærsta ttpp- hæð, sem á nokkni cinu ári hefir hcimtuð verið þar í landi í Jæssu augnamiði. 5Test af J>cssu á að ganga til herskipasmíða, bæði til öflttgra vígskipa og til torpedó báta og neðansjávar eðít köfunar- skipa. — Sú skoðun er almenn á Englandi, að þetta sé sýnilegur vottur J>ess, að þjóðverjum btii enginn friðttr í huga, og að «f það fjárlaga írumvarp, sem nú er fyrir þiugi Breta verði samþykt, þá hafi það J>au álirif, að verzlun þjóðverja við Bretland minki að stórum mun, og að þjóðverjar mtini gera það að ádeiltt og hern- aðar tilcfni. — Dómur hefir fallið í Banda- ríkjunum, sem ákveður, að Stan- darð olíufélagið sc ólögtnætt félag, stofnað til þess að befta viðskifti, og dómarinn ltefir ákveðið, að það skuli uppleysast innan 30 daga frá birtingu dómsins. Bandaríkjastjórn — setn var málshef.jandi, vann sig- tir i öllum atriðutn í málinu. En ætla tná, að Standard félagið skjóti dómi J>essum fyrir æðsta dómstól landsins. — Mælt er, að Ilerbert Johtt Gladstone, sonur gamla Glad- stones sál., verði gerður landstjóri í Suður-Afríku. Hann verður því að segja aí sér ríkisritarastöðunni í brezka ráðancytinu. — Liberal tr unnu aukakosning- una í Birtle á latigardaginn var. — Kolabyrgðir verða ttægar í vetur í Vestur-Canada. C.P.R. fé- lagið hofir flutt eina tnilíón tons írá Pennsylvania til Fort William, til að geta mætt þörfum Norð- vcsturlandsins. Önnur félög hafa og látið flytja tnikiö af kolutn til I’ort Arthur, setn alt er ætlað til Vesturfylkjanna. — Tuttugn og fimm ]>ús. manns haía tekið borgarabréf í Canada á þessu ári. þar af voru 9060 frá Bandaríkjumim, 4 þús. frá Austur- ríki, 3 }>ús. frá Rússlandi, 2 J)ús. frá ítalíu og Tl hundruð þjóðverj- ar. — Á sama tíma haia löggilt verdð 366 hlutafélög, tneð saman- lög-ðum 120 milíón dollara höiuð- stól. — Kvenfrelsiskonur á Englandi, sem nú ertt ]>ar í fa.ngelsi, haía tekið ttpp það nýmæli, að neita að brúka nokkurn fatnað í fan.gels- unum, e-f Jxer fái ekki að vera í sínutn eigin fötum. Lögin fyrir- skipa, að allir fangar eigi að í- klæðast fangabúmngi, mieðan J>eir eru í fangelsi, og þann búning leggnr hið opinbera til. En konurn- ar hafa neitað, að fara i fmgaföt- | in, og ganga naktar i klefum sín- um, og J>ær segjast tnuttu halda því áfratn, þar tjl þeitn verði leyft að nota sinu eigin fatnað. — Fjárhagsskýrslur Bandarikj- anna er tnælt að sýni nálega 59 milión dollara sjóðjntrð á síðasta fjárhagsári, og þó er stjórndn beð- in aö auka að mun árslaun mikils fjölda af stjórnarþjónnm, sem ver- ið haifa í þjónustu ríkisins um fjölda ára. Ástæðan, scm færð er fyrir lautiahækkunarkröfunni, er sú, að Ufs"kostnaður sé nú svo miklu liærri í Bandaríkjunutn en á fyrri árum, að launin séu orðin í I ósanngjarnlega lág. Inntektir ríkis- ins á síðasta fjárhagsári eru tald- ar $603,599,489. það er rúmlega 2% meira en á undanförntt ári. En útgjöldin ttrðu $662,324,445. En J>að cr rtnnlega 41 milíón dollara meira en á fyrra ári. 31% milíón dollara var varið til Panama skuröarins. Alls hafði stjórnin þá borgað út fyrir }>að mannvirki nær 83 milíónir dollara. J?nn á þó ! stjórnin óeytt í fjárliirzlunni rúm- | lega 126 milíónir dollara, svo ríkiö cr hvergi nœrri því, aö fara á von- j arvöl. í Bandaríkjunum voru alls | 3466 miliónir dollara í umfcrð við j lok fjárhagsársins. — Hubert I.atham flattg nýfega í flugvél sinni á Frakklandi 1345 | feta hátt, og er Jxtð tafið hæsta flug, sem mælt hefir verið í belg- lausri vél. — Annars cr }>ess getið í }>essu samfcandi, að Bandarikja- maðtirinn Orville Wright hafi á Kn-glandi í október sl. komist 16 hundruð fet í loft upp. En mæling- in var ckki talin áreiðattleg. — Ósáttin milli Bandaríkjannti og Nioaragua lýðveldisins er orðin svo alvarleg, að Taft forsoti sendi á föstudaginn var skipan um, að -/ Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar EINA MYLLAN IÐNAD SITJA Gef ur Æfinlega Fullnœging i WlNNlPKG,—LÁTfÐ HETMA- FYRIR VIÐSKIETUM YÐAR I að slá vetrarrúginn og binda hann í knippi, sem reist eru upp til J>erris á akrinum. Sjá ferðamenn, sem um akbrautina fara, nýstár- lega sjón : Mannhæðarhá kornöjt vaxin í íslenzkri mold. — það er talandi vottur þess, hvern árang- ha.Ea 3 flutningsskip viðbúin tU að ur jarðrxk-tin getur .gefið hér á landi, cf henni er sórni sýndur, og reynsluvísindi nútímans höfó til leiibeiningar. Fullum þroska hefir vetrarrúgur náð, ein tegund haíra og nokkrar byggtegundir”. bann 21. okt. veitti bæjarstj. í Reykjavík 42 körlum og 3 konutn styrk úr alþýðustvrktarsjóði. Verð á íslenzkum fiski gott á Knglandi, Jxtr seldist í haust smá- brautarfélagið biður ríkisþingið fiskur, mest lúða og koli, fyrir 48 j«m leyfi til að tncga leggja Járn- tr skippundið. Fiskafli ágætur á ísafirði í bj’rj- flytja hermenn suður til Corinto, hvenœr sem kallið kæmi. það er taláð líklegt, að nokkur þúsund hermanna verði send suður á hend- ur lýðveldinu, ef Zelya forsoti læt- ttr ekki tafarlaust að kröfuttt Bandaríkjanna, er orsakast af ltf- látf tveggja Bandaríkjamantia fyrir skömmu síðan. Grand Trunk Pacific jártt- brautdr í ýmsum pörtutn Norð- vcsturlandsins, bæði Manitoba, Síiskatchewan og Alberta fylkjum og a<S mega taka lán, er svari 30 þús. dollars fyrir hverja ,míht, sem , }>annig*er lögð í }>cssuin fylkjunt. — Hundrað og finrtíu námamenn í Edmonton gerðu verkfall á laug- 1 ardaginn var. Orsökdn er, að námamenn krefjast ýmsra breyt- inga og urnbóta á vinnu-fyrir- komulaginu, sem námíteigtMulur hafa ekkd viljað veita. V-erði verk- fallið Iangdregið, er hætt vtð, að ekkí verði nægar byrgöir aí kolum til að hita skóla borgarimtar eða að tryggja }>að, að aflstöðin geti haldið áíram starfi. Námaslysið í Clie>ry. S. Bardal, bóksala, Hjá N. Otfcenson, bóksala, River rark, Winnipeg. Utanbæjarmenn, ljóðmæfin a þau tafarlaust sem ekki geta í nágrenni sínu, ------- með því að ^wda pöntun og peninga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Wuinr ’P^g, Man. Isl. Conservative Club HELDUR FUND f ÚNÍTARASALNUM Á FIORN- INU Á SLIERBROOKE OO SARGENT, Á FÖSTU- DAGSKVELD í ÞESSARI VIKU, 3. DESEMBER, — ALLIR MEÐIJMIR KLÚBBSINS, FRÁ ÞVÍ I FA'RRA, ERU BEÐNIR AÐ SÆKJA FUNDINN OG KOMA í TÍMA,— KLUKKAN 8 AÐ KVELDI. — B. L. BALDWINSON, forseti. i — Nú virðist algerlega útséð um að ekkd nádst fledri menn lifandd úr Cherry námanum, en þcir 20, sem getdð var um í síðasta blaði. Töl- ttrnar standa þá svona : — 1 námanunt voru, þegar kvikn- | aði í honum, 527 tnettn. Undan koimist samdægurs 217 menn. Úr námanum hata náðst 101 lík. Lifandi náðust eftir vikutíma 20 menn. Af björgttnarílokknum fórust 10 menn. Enn eru ófundnir og taldir dauð- ir 169 menn. Alls haía því látist við þetta' voðaJega slys 310 menn. íslands fréttir. Sími milli ísafjarðar og Bolung- arvikur var tekinn til afnota 7. okt. þ. á., og er borgað tyrir sam- tal milli nefndra staða 35 aitr., en 15 attr. fyrir samtal milli tsofjarð- ar og Hnífsdals. Jörð alhvít af snjó og kuldatíð Víkur í Mýrdal. á ísafirði í byrjun okt. Landmandsbankdnn í Kattpm,- höfn hefir sett á stofn útibú í I>órshcfn á Færeyjum. Gunnar Hafstein yoitir því forstöðu. Verð á sláturfé með lægra móti á tsafirði í liaust, kjöt 16—20' au. ■Barnaskólinn á ísafirði hafði 165 börn, er hann ,tók til starfa 1. okt. í hattst. Pétur Zoffoníasson tekur við rit- stjórn þjóðólfs á næsta nýári, og er mælt að hann hafi keypt bl. Kornyrkja er byrjuð á Norður- landi undir ttmsjón ræktunarfélags Norðurlands. Blaðið Norðurland segir utn }>etta : — "Nú er búið ttn nóv. sl. Síldveiðarnar é Eyjafirði ertt nú búnar. Sutnarveiðin varð 150 þús. j tunnur, cn í fyrra 200 þús. tunnur. ' En aftur er síldarverðið mikltt hærra í ár. ' Latinn cr 19. okt. Björn augna- læknir Ölafsson, 47 ára gamall. — Ilann var fvrsti lærður augnalækD ir á landinu. Mælt að nú taki And- rés læknir Fjeklsted við cmbætti Björns sál. og flytji til Reykjavík- ur. Kynnisför norðlenzkra bænda til Suðurlands cr verið að ráðgcra á næsta sumri, þann veg, að 3 bænd- ttr úr hverri sýslu í Norðleiidinga- fjórðungd tíði stiður — helzt í júní- lok — og fari um Suðurlands und- irlendið, meira eða minna, komi á þingvöll, í Boro'arf/irðintt o.s.frv. Er þetta ráðdð í því skyni að attka kynningu norðan- og stinnait'bænda. Bú.ist við, aö Ræktiinarfélagið og Búnaðarfclagið, hvort tim sig, veiti einhvcrn styrk til fararinnar. Vígriufciskupar ciga að kjósast 16. nóv. þ.á. Mælt að séra Valdi- | mar Briem og Björn , Jónsson, prestur á Mikktbæ í Skagafirði, vcrði fvrir kjörintt. Me.gn kjötskortur er í Reykjavík. Kjöt ekki fáanlegt .fyrir peninga út í hönd. Góð síldveiði við Reykjavik " og Sunnanlands vfirleitt í byrjun nóv. tnánaðar. Veðurstdlur þá um alt land, en frost í tncira la-gi. Tekjir landsímans á 2 ársfjórö- ungum voru 22,276 kr. á mótd 14,- 506 kr. á jamu tíma.bili í fyrra. Látin er frú Ida Halldórsdóttir, Friðrikssonar, yfirkennara, edgin- kona séra Kristinns Daníelssonar á Útskáfum. Varð bráðkvödd í svefni aðíaranótt 12. okt. sl., la-n-ð- ist alheil til svcfns um miönaetti, en var örend í sæng sinni um moreuninn. Mótorbbátur frá Vestmannaeyj- ttm fór í október með vörur til þar varð komist út í hann og eitthvað aí vörunutn ! flutt í land, en 2 menn voru eftir í bátnutn um kveldið, og lá hann þá fyrir akkerum. Morguninn cftir var hann horfinn. Hann rak matin- lausan á land í I.andevjum. T\n til mannanna tveegja ekkert frézt. Gaulverjabæjar söfnuður allur heíir sagt sig úr þjóðkirkjunni, og gerst fríkirkjusöfnuður. Regn og stormasamt mcð ofsa norðanveðri var um Jand alt viku- tíma um miðjan októbcr. Kennarar lagaskólans ætla að veita ókevnis lögfræðislegar ledö- bedningar á næsta vetri, þann 1. og 3. laugardag í hverjitm mánuði frá kl. 7—8 á kveldin meðam skól- inn stendur yfir. Allir eiga aðgang að ókeypis leiðbeiniiigum á Jtess- um tímum. Nýi kvennaskóldnn var vígður í Reykjavík 6. okt. sl. Kartöflu uppskeran á Akureyri óvanalega góð í haust. Stœrsta kartafla þar úr garði var 65 kv. Ingólíur segir, að landshags skýrslurnar fyrir árið 1908 séu nú svo langt komnar, að blaðið geti frætt lesendur sína á þvi, að verzl- unar-umsetning landsins var um 28 milíónir kr., eða um 5 tnil. kr. lægri en áriö á undan. Ingólfur segir 4. nóv.: Námafé- lag tslands hefir látið hætta greftri þeim, sem byrjað var 4 í Miðdal »m daginn. Voru menn þedr, er að verkinu unnu, kotnnir 15 fot niður, er símskeyti kom frá EnglantK nm, að bætt skyldi greftrinum. — Hvort samniugunum um sölu á námunum sé þar með lokjö, vitum vér eigi með vissu, en fremur virð- ist Jæssi afturkippur benda á }>að. Sem dæmi J>ess, hve dýr náma- gröftur er, má geta þess, :tð }>essi 15 fet munu hafa kostað Námufé- lag tslands utn 460 kr., að því er sagt er. Frá Vestmgnnacyjum *.r sagt fiskileysi. Ilefir lítið scm ekkert aflast þar um iangan tíma. Sild- veiði hefir heldur engin vTerið }>ar. — Frank Cltcrry, einn af efnuð- ustu bændum í Pr-ince ALbert hér- aðinu, vTar fvrir nokkrum tíma dregdnn fyrir dóm fyrir að nedta 13 ára gamalli dóttur sinnd um lækn- ishjálp. Stúlkan hafði fótbrotnað. Elzti sonurinn sóttd lækni, en bóndi neditaðd að Leyfa honum að eiga nokkuð við sjúklinginn. Sonuritvn fór þá til lögrcglunnar og lét hana sækja föður sdnn að lögutn fyrir vanrækslu föðurskyld- unnar. fVall Piastei Með þvf að venja sig á að brúka "Rmpire” tegundir af Hardwail og Wood Fibre Plaster er ntaður liár viss að fá beztu afleiðingar Vér búnm til : “Empire” Wood Fibre Plaster "Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg undir. — Eiqum vcr að senda £ yður bœkling vorn • MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.