Heimskringla - 02.12.1909, Side 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. DES. 1000. Bl*. 5
Fréttabréf.
MARKERVII/LE, ALTA.
17. nóv. 1009.
(Frá fréttaritara Ilkr.).
ITm þann 10. þ.tn. brá til vetr-
arveöráttu, meS hægu frosti og
litlu snjóföli. SíSast var plægt hér
þann 6. Nú í dag nokkur snjó-
koma meS talsverSu frosti. Geldir
gripir eru nú aS koma alveg á
gjöf. HausttíSin hefir veriS ágæt
og hagkvæm til alls. Eru skepnur
í bezta ásigkomualgi eftir haustiS.
Flestdr bændur luku viS aS bak-
setja akra sínia. ICr þaS áríSandi
ekki síSur hér en annarstaSar, aS
hafa sem mest undinbúna akrana,
aS haustinu, svo sáning geti byrj
aS í tíma aS vorinu.
UmfirSarveiki hefir stmigiS scr
niður hér á sumum bæjum í haust
NýskeS vildi það slys til, að' kona
Kristjáns SigurSssonar, hndgin aS
aldri, datt hættulega og medddist
stórkostlega í handleggnum.
Á fundd 14. þ.m. sagSi Alberta
söfnuSur sig enn úr samb;indi viS
kirkjufelagið meS tniklu meiri at-
kvæSamun en áSur.
Nýske var hér á ferS Gedrhjkirt-
ur bóndi úr Gardar bygð, Dakota,
að hedlsa upp á gamla kunningja
sína. Bjóst hann við aS fara til
Edmonton. Mun hafa veriS að
grenslast um land hér vcstra.
Misprentast hefir í síðustu frétt-
um héðan, þar sein sagt er : verS
á tveggj v ara stýrum og geldutn
kúm 3)íc, en átti að vera 214C V —
þetta er hér með ledðrétt.
1909.
GARDAR, N. DAK.
26. nóv.
Ilerra ritstjóri. —
þar sem svo mikið hefir veriS
raett og ritað um kirkjumál Gard-
*aí bygðar að undaníörnu, má
virðast aS það sé vert aö geta
þess sem gert er.
þann 21. þ.m. var haldinn fund-
ur al I/úters söfnuði, og samþykt
aS kalla séra K.K.Ólafssoti fyrir
prest. Hann hefir nú verið ráSinn
fyrir prest hér, meS sömu launum,
sem hann hafði frá Gardar söfnuði
og upp á sömu kjör. Ilöfum vér
Gardar búar því vissu nú íyrir
prestsþjónustu framvogis.
þaS Itefir komið í ljós, að fleiri
hluti bygðarmanna æskir eftir að
hafa séra Kristdnn fyrir prest, sýn-
ist það því ekki óhugsandi, að
leitt geti til friðar meS því/ Hér
hefir ekke yerið gerður nednn gredn-
armunur á saínaðartnönnum og
utan safnaSar, hvaS prestsverk
snertir, og verður að líkdudutn
tkki; gert hér eftir. Menn sjá þar
með, hvað sfæmt það er, aS sundr
ung skuli eiga sér staS í saínaSar-
málum í einu Htlu bygSarlagi, edns
og hér er, og hvaS þaS vedkir all-
sir félagsskapar framkvætnddr. því
væri mjög æskifegt, aS ledtt gætd
til samkomulags og friðar í bygð-
inni. þetta síSasta atriSd virðist
vera í huga flestra bygSarmanna,
og vonandi er, að þ;ið til góðs
leiði.
það ætla ég, að Heintskringla
eigi þakkir skiliS fyrir þaS, aS
leyfa báSum málspörtum í þessu
máli hlutdrægnisjaust rúm í blaö-
inu. því þó ýmislegt hafi kotriS
óviSícldiS, og jjinvcl óratt, þá
mun svo bezt jöfnuður, að hverj-
um sé lcyft að kotna til dyra
sem hann cr klæddur.
MeS vinsemd,
Stephen ICyjólfsson.
Einn er græðir manna medna,
medti fremd og auSi,
veitdr næSið örugt eina,
er sá nefndur “DauSi”.
þedm und krainar krossi stynur,
krankledks vafinn helsi,
reynist hatui hinn vænsti vinur,
voitdr líkn og írelsi.
Hann þó köllurn gestinn grimma,
gleði viS sem spvrnir,
þegar út á djúpiS dimma
draga ástvdnirnir.
Vér, sem cftir strönd á stöndum,
störum yfir sjáinn,
reyröir hörðum hrygöarböndum
hörmum vininn dáinn.
Vdð hann sárt oss verSur skilja, —
veik því oft er trúin, —
gröf nær sjáum holddS hylja
háski sýnist búdnn.
Huggttn bezt þá vondn veitir,
víld burt sem hrindir,
skug.gum hels hún blökkunt breytir
bjartar ljóss í myndir.
Sumir trúar hæðst úr hæ-Sum
hertna land þeir sjád,
vafið unaSs æSstti gœSutn,
er Jteir síðar nái.
ASrir sjá cd utan rökkur,
útsýnið þeim dylur
þykktir efahs Jtokumökkur
þedrra sjón er hylur.
A meinblandið öfugstreymi
ekki grand vér minnumst,
nær í andans aSalhedmi
alvakandi finnumst.
þar mun skýrast sjóndn sanna,
séS þá fáum bræöur,
að bér gangi örlaganna
eiltf si>eki ræður.
Vissuttt eftir vísdóms-lögum —•
vér setn skynjnm eígi, —
er hér stjórnaS allra högum
eins á nóct sem degi.
í því trausti og vil deyja,
er mín kemur stundin,
stríðiS alls óhræddtir heyja,
herrans forsjá bundinn.
S. J. Jóhannesson.
JÓ-N JÓNSSON, járnsmiður, að
790 Notre Dame Ave. (ltorni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir linífa og
skerpir sagir þyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst íyrir Idtla
borgun.
ÍTK BREFI FKÁ PINE VAL-
LEY, 20 nóv. 1909. — “Fréttir eru
engar tnarkverðar. Jtreskingu ekki
lokið. Heilbrigði almenit góS. Allir
hér, sem minst hafa á Búnaöar-
skólabhiS Heimskringlu, hafa gert
að þvt góSan rótn, enda mun
flestum koma saman um JxtS, að
starfsviði búnaðarskólans sé öllum
Jwirllegt að kynnast. þetta á-
mdnsta blað er ed'tthvert hiS mynd
arkgasta blaS, sem ég hefi átt
kost á, aS sjá á íslcnzku máli. —
óskandi væri, aS hugir námfúsra
stefndu að skólanum.
Búnaðar athöfn ankn\
Allir vér,—jafnvel gamalL—
Lærum með dáð og djíirfunW,
Dafnar þá hagur jafna\.
Vfðsýni audans anðgl
Iðinu hver mentir viðtiR,
Xálgast þá heiðurs hámarlí.
Haldist lof Kringlu og Baldvins.
Urn kirkjumálin þykir okkur
sumum hér all-væivt að lesa. Ilægt
og varloga er barist, og atlögurn-
ar sýnast ekki mjög skaðsamar
enn sem komið er. þykir sumum,
sem forngervingar láti undan síga,
og nýgervingar ölltt betur vopnum
búnir. ]*au eru an-nars farin aö
gerast dálítiS söguleg kirkjuþiitgin,
einkum hiS síSasta. Útdráttur úr
því mun í stuttu máli eitthvað á
þessa leiS :
Klaufalega fór kirkjujtdng
hjá klerkaráði tiu ;
um séra Bergmann }>edr svedgðu
hring,
svo hann ei fengi lýju.
Af síSustu Árbók í Satnedntng
sumir fengu klýju.
Friðjóns lögmáliS flyktust kring
49”.
þakkarorð
mitt
J>oim,
undirrituS votta hér með
inndl'e'gasta þakklæti öllum
sem, sýndu mér hjálp og
hluttekningu sína, er ég varS íyrir
því sorgloga tilfelli, að missa
m-ann minn Jóseph Líndal J>ann 5.
nóvember sl. Ég bið algóðan guS
að lautia Jtessum vinum og blessa
þá.
Blaitte, .21. nóv. 1909.
Margrét Líndal.
PRENTUN
VÉR NJÓTUM, sem stendnr, viðskipta niargra
Winnipeg starfs- og “Bnsiness”-manna.—
En þö emm vér enþá ekki ánægðir —
Vér viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa
prentun að reyna vora tegund. Vér ábyrgjumst
að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent.
pöntnn til —
’Phone: Main 5944
The ANDERSON Co.
PROMPT PRINTBRS
COR. SHERBROOKB ST.
ANI> SAROBNT AVENIIE.
WINNIPEG.
Eins og nágrönnum mínum er
kunuugt, hefi ég haft á hendi póst-
keyrslu um nágrenniS viS Hensel
nú í ttokkur ár. Hefi ég þá endrum
og eáns fært mönnum úti í sveit-
inni stöku smámuni úr bænum,
sent þoir hafa gleymt eSa hefir van
hagaö um í svipdnn. þetta hefir
ætíð veriö tnér til ánægju, án Jjcss
að mér kæmi endurgjald tdl hugar.
En þrátt fyrir þaS hafa ýtnsir f
nágrenninu orSiS tdl J>ess, að færa
mér töluvert af höfrum handa
keyrsluhestum mínum til launa
fyrir þessa smágreiöa. Nöfn sumra
þessara kunningja mdnna eru mér
kunnug, og væri tncr ljúft að bdrta
þau, ef ég héldi ekki, aS þaS væri
þ'edrn á móti skapi.— Svo hefir og
komiS fyrir, aS menn hefir boriS
aS heitnili minu í J>essum .erindum,
þegar óg hefi ekki verið hedtna, og
hítfa sumir þeirra ekki gert vart
viS sig á annan hátt en aS skilja
eftir gjöfina úti viS hesthús mitt,
og hefi ég þá aldrei fengdS aS vita
hverjir þedr voru. — Öllum þessum
gefendum er ég innilega þakklátur
og skuldbunditin.
YSar einlægur,
John Wilker.
Ilensel, N. D., 23. nóv. 1909.
Dóttir Roosevelts.
Ný bók kom út í Berlín á þýzka-
landi J>ann 16. nóv., riituö af ung-
frú Kmmu Kraeble, setn var bú-
stýra keisarans í Kóreu áriS 1905,
þegar Alice dóttir Roosevelts
Bandaríkja forseta, var þar á ferö.
í bók }>essari lætur ungfrú
Kraeble íremur illa af háttsemi
forsetadótturinnar, þykir íram-
koma hennar hafa veriö í meira
lagi ókvenleg og ruddaleg, svo aS
allir þar eystra, sem heyrðu og
sáu til hennar, hafi stórlega undr-
ast.
Viðtökum þeitn, er forsetadótt-
irin fékk í Kóreu, er lýst á Jtessa
leið : —
þegar Jtað fréttist, aS Roosevelt
föruneytið hefSi veriS í heimboSi
hjá keisara Japatut, brá kedsarinn
í Kóreu strax viS, og bauö Jtess-
um tignu ferSamönnunt, aS þiggja
vedzlu af sér í höfuöstaS sínum. —
Svar upp á }>etta tilboS kont svo
undrafljótt tdl baka, aS kedsara-
hiröin var í vandræöum með, aS
geta haft nægan undirbúndng til
J>ess aS veita þessum heiSursgest-
um frá Bandaríkjunnm sæmdlega
og vdSeigandi móttöku.
Keisarinn ákvaS, að móttakan
skyldi fara fram á }>eim staS, sem
kedsaraírúiin var lögS til hvilu.eftir
andlát hennar, því sá staSur er
taldnn helgasti bletturinn í allri
Kóreu, og móttaka þar er því sá
mesti heiSur, sem keisarinn getur
vedtt nokkrum gesti.
þessi staöur er um mílu vegar
fvrir utan múra Seul borgar, og
er hinn fegursti og kyrlátíisti, sem
hugsast getur. 1 Jæssum lundi,
við gröf kedsaraekkjunnar, skyldi
móttakan og veizlan vera.| þangað
var sendur stór hópur æSstu em-
iKi-ttdsmanna ríkisins og aðstoSar-
lið þeirra, og JtangaS voru og
flutt öll nauösynleg föng til voizlu-
haldsins.
Skömmu cftir aS keisarahirðin
var komin í gralarlurKlinn, veltist
yfir oss reykjarmökkur mdkdll, og
út úr homtm skaut svedt ríöandi
mantui. Fremst í Jæssutn hóp var
skwet'tulegur kvenriddari, kl.eddur
rauðum reiðfötum, og undir þeim
sást í rattðar, aSskornar buxur,
sem náSu niöur i gljáandi stígvél.
1 höndunum veifaði kona J>essi
svipu og í munninum hafði hún
vinddl.
þetta var ungfrú Alice Roose-
veft. Vér stóðum agndofa. Vér
höfðum búist við alt annari
framkotnu. Allir hneigSu sig og
lctu öllum auömýkindalátum, eftir
| ströngustu Kóreu hirSsdðuin. En
■ “Rough Ridcrs” dóttdrin virtist
skoða J>að alt sem gamanleik. —
Samkvæmt stöðu minnd, scm for-
stöSukona viS hdrðina, stamaöi ég
út nokkrum fcLgnaSar-kveSjuorSutn
og hedðursgesturinn svaraöi því
meS fáednum Jxikkaroröum og ekki
medr. Hún virtist hafa allan hug-
ann viS hdn stórfeldu goðalíkncski
og stednlíkneski af dýrum, setn þar
halda vörS yfir gröfum hdnna
framliSnu meSlima keisaraættar-
innar í Kóreu. Hún kom auga á
stcdnlíkneski af fíl, sent hentvi virt-
ist geðjiist sériega vel að. For-
setadóttirin þaut af hesti sínum í
ednu vetfangi, og var samstundis
komin upp á fílinn, hrópandi á
| herra Langford að taka nú mynd
af sér.
HirSliSiS stóS agndofa. LéttúS á
! svo helgurn stað var einsdœmi í
Lsögu Kóreu. þaS þurfti vdssulega
antieríkanska ófyrirleitiid til }>ess
j aS ha.g<i sér Jxtnnig í framandi
latida, !
þaS var alvarlegt augnablik og
endaði með því, að þá var fariS
aS bera fram tevatn og aörar
hressingar. Alice var athugalaus
um það, scm fratn fór í kring um
i hana. Kkki þakkaSi hún meS ednu
orðd fyrir þá sæmd, setn henni
hafðd verið sýnd. Hún talaöi
smára saman ofurlítið viS Mrs.
Morgan, konu ameríkanska sendi-
| herratts, og tók duglega til sín af
kampavíni og öSru sælgæti.
Alt i einu skipaði hún aS söSIa
hest sinn, og reið svo burt i loft-
inu tneð fvliriliði sínu edns og Buf-
falo Bill”.
Nokkur andtnæld hafa þegar
komið fram gegn ýmsuni af staö-
hæfitigum Kraeble um framkomu
forsetadótturinnar, og sérstaklega
er því mótmælt, aö hún hafi reykt
vindil. En höfundur bókarinnar
situr fast við sinn kedp, og segir,
aS svo mörg vitni hafi »éS þetta,
aS ójtarft sé um þaS aS dcila, og
meSal þeirra sé sendiherra Banda-
ríkjanna Og kona hans, setn
BandaríkjaþjóSin ætt; aS geta bor-
ið þaS traust til, aö þau hjón segi
| sat't frá Jtví er gerSist, þó hún
kyiini aö vilja véfengja samhljóSa
vottorS allrar kedsarahirSarinnar i
Kóreu um þennan atburS.
Höfundur bókarinnar segir og
að herra Taft hafi ekki verið ,með
LEIÐBEINING AR - SKRA
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MUSIC OG HLJÓÐFÆRI
CROSS, QOULDING & SKINNER, LTD. 323 Portape Ave. Taldlmi 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Mnin St-ee Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, lslenzkur umboðsmaður
WHALEY ROYCB & CO. 35 6 Main st. Phone 263 W. Alfred zVlbert, báðarþjónn.
BYGGINGA 02 ELDIVIÐUR.
J. D. McARTHUK CO , LTD. Ryggin>cH-og Eldiviður í heildbðlu og smósölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062
MYNDABMIDIK.
Q. H. LLEWELLIN, “Medallions“ og Myndarammar Starfstofa Horni Park Stso«r Logan Avenno
SKÓTAU í HEILDiSÖLU.
AMES HOLDEN, LIMf ITED Princess & McDermott. Wrínnipog.
TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princoss St.
THE Wm. A. MARSH CO. WBSTERN LTD. Framleiðendur af t tnu Skótaui. Talslmi: 3710 88 Princess St. “Hi«h Merit” Marsh Skór
RAFMAGNSVÉLAROG ÁHÖLD
JAMES STUART BLECTRIC CO. 324 Smith St Tahimnr: 8447 og 7802 Fullar byrgðir af alskonar vólum.
GOODYEAR ELECTRIC CO. Kello*fK*s Talsímar og öll þaraðlát. óhöld Talslmi 3023. 56 Alben St.
KAFMaGNöakkokðsmenn
MODERN ELBCTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viðgjörð og Vír-lagning — allskonar.
BYGGINGA - EFNI.
JOHN QUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvið Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl.
THOMAS BLACK Selivr Jórnvöru og tíyggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600
THE WlNNIPEtí SUPPLY CO., LTD. 298 Ki(itta St. Taislmar: 19;i6 & 2187 Kalk, SteÍDU, Cemcut, Sand og Möl
ByGGINGAM NIBTARAR.
J. H. Q RUSSELL r tíyggingameistari. 1 Silvestor-Willson byggingunni. Tals: 1068
PaUL m. CLEMENS Bygginga - Meistari, 443 aMaryland St. Skrifst.: Argylo Bldg., Garry st. Talsími 5997
BRAS- og RUBBER BTIMPLAR
MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. O. tíox 244. tíúum til allskouar Stimpla úr mólmiog togleðri
CLYDEBANK S>\UMAVÉLA AÐGERÐAR- MAÐU K. tírúkaðar vólar seldar tró |5.00 og yfir 564 Notre Dame Phone, Main 86 2 4
VlNSÖLUMENN
QEO v BLIG
Ilei dsftlu Vínsnli. 185. 18T Airtace Ave. ÍL.
SmA-söln talslim 352. Stór-sölu taUími 4Ö4
STOCKS & BON L)S
W. SANEORD EVANS CO.
a Grain Exchauge Talsími 3 69
ACCOUNTANTS & AUDIIOKS
Skrifst.-
A. A. JACKSON,
Accountant nnd Auditor
-28 Merchants liank. Ta’s.
Í70S
OLÍA, HJÓLÁíS FEITI OG FL.
WINNIMEG ÖIL COMPAfiV, LTD.
Rna til Stein Ollu, Gasoline og hjólós-áburö
Talsími 15 90 611 Ashdown 1 lock
TIMBURog BÚLOND
TH05. OYSTAD, 2r»8 Konnody BJd«:.
Viöur 1 vacnhJössnn til notenda, bnlönd til sölo
PIKE & BOILEK COYERING
GREAT WEST PIPE COVERINQ CO.
132 Lotnbard Street.
VIKGIRÐINUAK.
THE QREAT WEST WIRB FBNCE CO„ LTD
Alskonar vlrgiröingar fyrir bœndur og b .rgara.
76 Lombard St. Winnipeg.
ELDAVELAR O. EU
McCLARV’S, Winnipeg.
Stœr8tu framleiöeiidur 1 Cnnada af Stóm,
Steinvörn lGraniteware6] og fl
ÁLNAVARA í HEILD>OLU
R. J. WHITLA & CO„ UMITED
264 McDermott Ave v\ innipeg
“Kiug of the Road" OVER.ALLs.
BILLIARD & l’OOL TABl.ES,
W. A. CARSON
P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka.
Öll nauösynlog áhöld. feg gjöri viö * oohborö
N A L A R.
JOUN RANTON
203 Hammond tílock Talslmi 4670
Sendiö strax eftir Verölista og býnishoruumu
GASOLIN E Vélar o£ 'Brininborar
ONTARIO WIND ENGINF. and PGMP CO. LTD
301 Chamber St. tílmi: 2i»88
Vindmillur —- Pumpur— ngmtar VéJar.
BLOM OG SONGFUGLAR
JAMES BIRCH
442 Notre Darae Ave. Talsími 2 6 38
BLÓM -* allskonar. Söng fuglar o. fl.
BANK AliA K.GUFUBKi PA AGílN'L H,
ALLOWAY k CHAMPION
North End tíranch: 667 Maiu st eet
Vér scljum Avlsanir borganlogar ó Islandi
LÆKNA OG SPITALaaHOLD
CHANDLER & FISUKR, UMITBD
Lækna og Dýraiækna óhöld, og hosi.itaiu óhöld
185 Lombard 8t., Winnipeg, Man.
flokknum í J>essarii íerð til, Kóreu,
en lætur aS öSru leyti ekki getið,
hvar haitn hafi þá hafddð sig.
LEIÐRÉTTLNG.
Dánarfregn.
Föstudagdnn Jxutn 15. okt. sl.
andaðdst aö bedmdli sínu i Akra-
bygS í NorSur Dakota heiðurskon-
an GuSrún Pálitui Ilalldórsson,
sjötíu ára að aldri, eftir rúmlega
þriggjít mánaöa sjúkdótnslegu.
GuSrún sál. var tædd 15. ágúst
1839 á EskifirSi í SuSurmúlasýslu.
Voru foreldrar hennar I’áll ísfeld
Eyjólfssoii og Gróa Eiríksdóttir
Jónssónar, prests aö Kolíreyju-
staö. Clst hún upp hjá foreJdrum
sínum, fyrst á EskifirSd, en síðar
aö Eyvindará i EySaJtdnghá.
ÁriS 1S66 giftist Guörún eftirlif-
andi matutd sínuin, Eiríki Halldórs-
syni frá Ivgilsstöðum á Völlum.
ByrjuSu þau búskap aö Uppsölum
í Eyöaþdnghá, ett fluttust ári síSar
að Ivyvindará í sömu sveit. Arið
1876 færSu þau ltjón sig að Egils-
stööum á Völlutn og bjuggit }>ar
rausnarbúi, J>ar til 1889, að }>au
fluttu til Ameriku. Kevptu Jxui
búiörð og settist að skamt frá
Akra i íslenzku bygöinnd í NorSur-
Dakota, og bjuggu Jtar góSu búi
siðan.
]>eim hjónum varö íimtn barna
auðiS, af liverjum þrjú eru enn á
lifi : Anna þrúöur, kona Friöriks
Jónssonar kaupmanns í llensel,
N.D.; Halldór, bóndi í Akra bygS,
og Páll lögmaöur og bankagjald-
kerd í Cavalier, N. I).
Gnðrún sáluga var merkiskona í
hvívetna. Var heimili lietinar
sannur griöastaöur þeiitt, er þang-
aS feituSu í raunnm sínum, því
hún mátti ekki aumt sjá.
íslenzk gestrisni gekk þar um
beina, og gladdi alla, sem aö
garði komu, ríka. og snauða. GlaS-
lyndi henjiiar og skemtiræðum var
viSbrugSiS. Var J>aS hverjum á-
nægjtistund aö eiga tal við hana,
því gáfur voru nægar og ntinni
hiS bezta. Enda var hún flestum
betur hedma í fornsögum vorum,
og fögur íslenzk kvæðd léku liöugt
á tungu hcnnar, því hún hafð’i
yndi aí skáldskap og skildi vel.
Vdnföst og trygglynd var hún
umfram alt. Enda reyndist oft
saiinur bjargvæittur þedm, sem í
tiauSdr rak. Eru J>aS því ótal fleiri
en skyldmennin, sem syrgja }>essa
góSu konu, — konu, sem hafSi
reynst J)edm traustasti vinurinn,
víssasta lijálparstoSin og bezti
iráöaniauturion. N.
Athugasemd víö fréttagrein eftir
mig i Ilkr. nr. 5, (kigs. 4. þ.m.,
Jxtr sem ég miunist á kaupgjald
og vinnutíma, sem á að Vera þann-
ig : Almennust vinna 10 stundir á
dag, að eins á fylkisbrautum 8
stundir á dag, $2.5'ð þó borgað i
kaup. þetta biS ég ]>ig, heiSraS',
ritstjóri, vinsamlega að lagfæra
því vísvitandi vif ég rngin ósann
indi eftdr mér fréttist.
South Bcnd, Wash., 22. nóv. '“9
G. J. Austfjörö.
Merkur guðfræðingur.
S'ra F. A. Bowers frá Philadel-
j phia. eitt af inestu leiðorljósum
I íútorskra manna f Vesturheimi,
I flytur daglega fyrirlestra allu næstu
! viku hér f borg. í lút. kirkjunni á.
I horni Ellice Ave. og Beverly St.
Ræðuefni : —
; Miðvikud. 1. des. kl. 8 e. h.: Eftir-
sjá osr afturhvarf
Fimtud. 2. des. kl. 8. e h.: Frelsun
fyrir trú.
Föstud. 3. des. kl. 8 e. h.: Nanðsyn
kirkjunnar.
Sérstakur söngur við nllar sam-
komurnar. Allir eru velkomnir.
Hvað cr að?
Þarftu að hafa eitthvað til
að lesa? Hver sá er vill
fá sér eitthvað nýtt að lesa
f hverri viku, ætti að gerast
kaupandiað Heimskriuglu.
Hún færir lesendum sfn-
um ýmiskonar nýjan fróð-
leik 52 sinnum á ári fyrir
aðeins #2.00. Viltu ekki
vera með ?
Tdl
GUÐ'RÚNAK magnúsgon,
938 I.ipton St., Winnripie.g,
þitt hjarta stungið holund er.
hörSum berst meö slögutn.
Úg bdS og vona aö bdrtist þér
bjarmi af sælli dögum.
R. J. 'Daviössori.