Heimskringla - 02.12.1909, Side 6

Heimskringla - 02.12.1909, Side 6
f»i» 6 YVINNIPEG, 2. DES. 1909. HEIMSKRINCDA HUSIÐ RcvnsLa Viesturlandsins er er sú, aft' Mclvcan húsiö sé á- reiðanleijrt í ðllum viÖ.skiftum Vér höfum santmö almenn- ingi, að hvcrt Piano, scm vér seljum, cr virði vorrar á- byrgar. Eitt aí halztu teg- undunum er MEINTZMAN & co PI/YNO Búinr laf*‘Ye01deFirm” I leiatzman & Co. Piano, seín cv ekkert fm-tra nokkurstaðar. ur góö Piano, svo gott, að er búið til — Til eru önn- en hinn mikli tónfræödfligur De Pachmann segir : “Að hugsa tril þess, að ég hefi k-rðast um allan heim og brúkað bcztu Pianos og að koma svo tril Canada og uppgötva Hcdntzman & Co. Piano, sem er langnam- lega það bezta, som óg 'befi nokkurstaðar funddð’1. Vér höfum miklar lúrgðir af ágæitustu Upright og Grand Piranos, að jneðtöldu hinu nýja Heintzman & Co. Player Priano, — hljóðfæri, sem íelur t scr sérstaka eigin- leika, sem ekkert annað Player Piano hefir til að bera. 528 MAIN ST. Phone Main 808. útibú í BRANDON og PORTAtí E LA PRAIRIE. Fréttir úr bœnum. Islenzki Conservative Klúbburinn hcldur fyrsta yetrarfund sinn eftrir -sumarhvíldina næsba föstudagskv. 3. þ.m. í Únítarasalnum. Sjá aug- íýsingu á öðrum stað. SI/PQIlf IoíY1 Barnastúkan Æskan hélt sam- rv l íl U L1 C O komu sína í Únítarasalnum á mið- m vikudagskveldið í sl. viku. Og þó að blöðin kæmust ekki út, og sam- koman þvi ekkí auglýst á þessum , stað og tíma eins og cetlað var, ALPHABE f OI PATRIOTISM ; j,4 var satnt aösóknin svo mikil, °g ALPHABET OF FAITH, mcð ag ílest Saclin voru skipuð. Sam- marglitu pcnnaflúri, higlum og koman fór vel fram, oe gaf þess myndum, fást nú til kaups hjá j ijósan vott, að börnin höfðu verið undirskrifuðum á 35c hvort, bæði vej æfg. Framkoma þeirra var á 60c. Einnig stórar og góðar ; eins og bezt mætti búast vrið af myndir af Ilallgrími Péturssynd og ■ fullorðnum, og hin ýmsu stykki á Jónasi Hallgrimssyni, á 35c hvor, ! prógramminu voru vel aí hen<íi báðar á 60c. Bæði stafrófin og ieyst. En bezt þeirra var-brúðu- báðar myndirnar til samans á ! söngurinn, eiida var bá svo mikið $1.00. Borgist tneð póstávisan. j lófakl ipp, að hann varð að endur- itg spái því, að einhverjir vilji fá I takast. Heimskringla hefir vcrið beðin að Fullkomnustu Karla Skór Með Vægu Verði. eitthvað af þessum myndum, bæðí j til að ciga sjálfir, og svo líka til j að gefa einhverjum vini sínum, n*r eðíi fjær, á Jólunum. F R. JOHNSHN, 8059—llth Ave. N.W.,Sea/ttle,\Vash j geta þess, að ekki hafi verið hsegt að fresta samkcmunni leflgur sök- um undirbúnings, sem þcgar var gerður, svo sem búnitigar leágðir og fleira. Vtr leggjum ánerslu á, að hafa gðða karla skó með vægu verði.— Vér heimtutn ekki óhætílegt verð fyrir góða skó,— Keynið vora $5.00 og $5.50 skó.— Lag, Snið, Efni og áferð er alt fullkomið.—Reimaðir kða hneptir. —Gljá eða Svart leður, Vici eða Box Oalf, — með háa eða láa hæla Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONB 770. QUILL PLAINS HVEITI 25,000 EKRUR. Algei lejfu FYRSTA ÚRVAL fráhinni miklu C.N.R. landveitinou. fTiifuplógrs lönd hrein, slétt Þ |ES8A ARS UPPSKERA sannar gæði jarðvegsins. — Enginn steinn eða hrfs.—tíott vatn.—Nálægt mfirkuðum, skólum oe kirkjum,—Vér höfum umráð á öllum Jansen og Claassen lönd- unum, og bjóðum þau til kattps með sanngjörnu verði og auðveld- um borgunarskilmálum.—Kaupendur geta borgað af hvers árs upp skerti; 6%vextir.— Sölubréfin gefin út beint frá eigendum til kaup endanna.—Eastern Townships Bank f Winnipeg og hver banki og “busine8s”-maður f Marshall, Minn., gefur upplýsingar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og allar upplýsingar. — ♦ • __ ................ ——■ 1 1 1. n L0ND r John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bld«:. - Winnipeo-, Man Hekla og Skuld. Góð skemtun FYRIR LÁGT VERÐ —K Herra Guðni Thomson, frá Svold P.O., N.D., kotn til YVinni- peg I sl. viku, í kynnisför til ýmsra kunninjr.ia hér frá fyrri ár- iam. Hann liefir verið svo önnum kafinn við búskapinn þar syðra, lum 29 ára tima, að hatui hefir c.kki gefið sér tíma tdl, að finna iunninirjana hér fyr en nú. I þess- ari ferð íer hann og norður til Gimli, til að heimsækja sína mörgii vini þar í nýlendunni. Hve Sengi hann mttttdi verða í þeirri íerð, lét hann ósagt. En líklegt ttaldi hann, að hann dveldi n.eðra þar nokkra daga áðnr en hantt legði heimleiöis aítttr. S t ú d-enta fétagi ð heldur sitin venjulega fttnd í samkomusal sín- sim þann 4. des. næstk. Fjörug ka-ppræða fer þar fram, og ætti það að vera örttin meðlimum fé- Sagsins að sækja vel fundinn. Yngra fólkið í Únítarasöfnuðin- um sýnir liitiar velþektu og sælu lifandi myndrir aí söguvið- burðum (Ta-bleaux), sem flestir kamiíist við írá síðasta vetri, — mánudags- og miðvikudagskveldið |6. og 8. desetrtfcer næstkotnandi. — I Auk J>eirra verður tnargt fleira til skemtunar, edns og eftirfylgjandi prógram sýttdr. — Jjann 25. þ.m., kl. 2 e.m. lézt að Ilnausa P.O. í Nýja íslandi Mrs. Jóhanna Bjíirnadóttir Eymundson. Ilerra þorgritnur Pétursson, setn í sumar er leiö heftr unnið hjá bændum í Morden bygð, kom til tœjarins um síðustu betgi. Ilann segir góðar fréttir þaðan. Af- bragðs uppskera þar af ágætu hveiti. Ilann segir bcendur þar á góðum framfaravegi, og á leið til 'in- lattðæfa. þorgrímur fer á morgun | tvorður í Geysir bygö, í Bifröst isveit, og ætlur að dvelja þar í ■ vetur. Kæru Skiftavinir: Mánudagskveld 6. des. PROQRAH: Ilinn venjulegi hálfsmátvaðar starfsfundur Ungmennafélags Úní- tara verðtir haldiun í kveld (mið- vikudag 1. des.). Allir íélagsmenn — og sérstaklega embættismenn og J>eir setn eru í sérstökum nefhid- um — eru mintir á að sækja fund- inn. Hafið þetta liugfast. Sýningar úr Friðþjófssögir ; — 1. Grátur Ingibjargar (í 4 sýn- | ingum). 2. Friðþjófur k,emur til Hrings j (í 7 sýningum). 3. Dauði Hrings (í 6 sýningum). 4. Sýning úr Grettissögu : Ulugi | og þorbjörn Öngull (í 5 sýn- j ingum) 5. Söntrflokkurinn syngnr. (í. Ræða—Séra Rögnv. Pétursson j 7. Losið upp eftir Mark Twain. H. Sýning úr Njálu : tíunnar og Hallgerður á Þingvelli. !l. Samtal (atriði Ibsen). 10. VEITINGAlt. Á fundi stúkunnar íslatvd í l>ess- ari viku (2. cles.) verður böggla- upp.boð til arðs fyrir stúkuna. — Systurnar ætla að gefa bögglana. þær búast við, að bræðurnir fjöl- menni á fund og fcjóði vel í böggl- jatw. — Allir íslenzkir Goodtempl- arar, sem unna stvikunni langra líf- daga og góðs gengis, ættu að koma á þennan fuud, og stuðla að því að þetta uppboð geti haft þann á- rangur, setn systurnar ætlast tril. Úg er nú nýkominn heinv úr ferð til stórbæjanna St. Paul og Mitv- neapolís, þar sem ég hefi keypt stórt upplag ai allra handa nýjum vörtitn, sem fólk nauðsynlega þarf með núna fyrir jólin og nýárið, og sem eru mjög hentugar Jólagjafir, hvvrt heldur er fyrir föður, móðir, systir, bróðir, frænda, frætvku cða kunningja. Og heill vagnhlass keypti ég af allra handa húsmunum. Komiö og sjáið þá og spyrjið vmv verð áður en þér kaupið annarstaðar. Kjörkaup verða gefin 4 öllum sköpuðum hlutvim, sem í búðinni eru, íramyfir nýár. Og hæsta verð borgitm við íyrir alla bændavöru. 30c fyrir egg, 25c fyrir smjör, 12 til 15 cents fyrir pundið í gripahúðum. Gfeymið ekki að biðja um 20 pd. af sykri fyrir dollarinn. $95.90 Hús-orgel, lítið brúkaö, íæst nú fyrir $50.90, og skilmálar góðir. E. Thorwaldson & Co , Mountain - - N. Dak. I/esendur vorir eru mintír á, samkomur Únítara Herra Jacob Hall, frá Edinburg, sem um tíma heíir verið í kynnis- lör til AsvalcUvr bróður síns að Wynyard, Sask., Jcom til bæjarins ár ferð þeirri í síðustu viku. Jac- «b haíði ekki komið þangað vest- Jtr fyr en nú, og leist honum vel .4 landið þar og búskap bænda. Segir hann land þar vrestr-a vera ágeett, og að hveitiuppskera þar í snmar hafi verið frá 25 til 30 Tbúsh. af ekrti að jafnaði, af góðu inveki, að undanskildri spildu jþeirri, sem skemdist af hag-léli, sem þar kom 18. júlí sí. Jacob segir tvímælafaiist, að land þar sé svo gott, að það verði í háu verði með timanum. Iíann fór heimleiðis á laugardagrinn var. Miðvikudagskv. 8. des. PROGRAH Vér viljnm minna fólk á skomti- sanikomn er stúkan Skuld heldur í kveld—miðvikudag. — Gott pró- girBm; frfar veitingar. Alt fyrir 25c. Sýningar úr Friðþjófssögu.: — , 1. Grátur Ingibjargar (í 4 sýn- ingum). 2. Friðþjófur kemur til Hrings (í 7 sýnringnm). 3. Dauðri Hrings (í 6 sýningnm). 4. Sýning úr Grottissögu : Illugi og þorbjörn Öngull (í 5 sýn- ingum) 5. Tvfsöngur. G. Ræða. 7. Sýning: Lorelei. 8. Sýning úr Njálu : Gunnar og Kolskeggur. 9. Samtal (atriði úr Faust, eftir Goethe). 10. VEITINGAR. að úr Brandi eftir j s*kja vel samkomur Únítara á mánudagrinn og miðvikudaginn í ' næstu viku, 6. og 8. þ.tn. þar I verða sýndar lifandi myndir. Sýu- ing sú er nýstárleg, og tril hennar hefir verið vandað eftir beztu föng- um. Forstöðunefnd samkomunnar hafir liaft miktnn viðbúnað og tnargar æfingar, og lofar fjörugri og unaðsríkri skemtutt. En hún vœntrir þess og mælrist tril þess, að samkomumar verði svo vel sóttar, að húsfyllir verði, og segir að eng- inn muni sjá eftir aðgöngugjald- inu, sem er 25c, — enda fylgja því fríar ágætis veritingar. Á VÖRTUR skaltu bera Castor- olíu, í einn mánuð eða svo dag- lega, og þær hverta. Aðgöngumiðar kosta 25c við dyrnar. og fást Lesendur vorir i Selkirk eru mintir á, að Issa með athygli aug- lýsdngu herra Sigvalda Nordals í þessu blaði. Hann attglýsir vörur sínar með svo óvanalega lágu verði, að slíkt hefir ekki þekst þar í bæ á þessum vetri. Maðurinn er svo árciöanfegur, að honum er trú- andi til að standa við trilboð sitt og það er kaupendunu’.n stór hag- ur, að grípa gæsina meðan hún gef st. li's göíli^ ^ £e*ur kúist aö það geri annað en eyðast i reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágætu kolum, og haía á- nægjuna af, að njóta Jiitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma, Komið til vor og nefnið þetta bJ. D. E. ADAMS COAL CO. VARDS í NORÐt'R, SUÐUR, AUSTUROO VESTURBCENUM AOal Skrlfst.: 224 BANNATYNB AVB. Dakota íslendingar ættu að at. hugta auglýsingtt hr. Ebs Thor- ;waldscnar, Mountain,N.D., í þessu blaði, og nota sér “k j ö r k a u p.- iti á öllum sköpuðttm hlututn”. I/andar æt-tu að fjöl- tnenna í búðina á Mountaim og reka þar fjöruga verzlun meðan góði gállinn er á Elis. — Einn af embættismönnum | Bandaríkjastjórnarinnar segir, að íbúarnir á Sarangani eyjtt, ekki all-langt frá Manrila, seljri dætur sínar til ópíttm kaupmanna. Hver stúlka kostar eina únzu af ópíum. Nei, Sko! ALLAN Þennan mánuð (des) sel ég vörur mínar með sér lega lágu verði.—Notið þvf tækifærið.— Allir vita, sem áður hafa við mig verzlað, að vörur mínar eru af beztu tegund, og allir fá rétta vigt og fljóta af- greiðslu. — Til dæmis:— 17 pd af Rö8p. Sykri fyrir $1.00 18 pd af púður Sykri ” “ 1.00 14 pd af Mola Sykri “ 1.00 9 pð af bezta Rio KafK “ 1.00 20 pd af Hrfatrrjónum “ 1.00 20 pd af Sagogrjóuum “ 1.00 20 pd af Hvftum.baunum 1.00 20 pd af Splitbaunum “ 1.00 3 pd af Sve8kjurn “ 0.25 3 pd af Rúsínum “ 0 25 3 pd af hreins. Kúrennum 0.25 8 stykki Royal Crowrt s<ípu 0.25 3 pd kanna Baking Powder 0 25 1 ixl “ G. S. “ “ 0.15 3 pd af Sætabrauði fyrir 0.25 3 pd af Sóda Biscuits “ 0.25 Og allt annað þessu lfkt. Gefið landa yður tækifæri meðan hann er á vegum yðar, landar góðir ! W. NORDAL WestSelkirk, -- JVlan. þann 24. þ. m. voru þessir út- nefndir sem íulltrúar fyrir Good- templara stúkurnar Heklu og Skuld, “The Icelandic Good Tem- plars of Wintiipeg" : — Frá stúkunni Heklu : Kr. Steíánsson, Jóhannes Sveinsson, 'Ól. Bjarnason, B. E. Björnsson, Gttðm. Árnason. Frá stúkunni Skuld : Asm. Jóhannsson, Ásbjörn Eggertsson, Sw. Swainson, Sverinn Pálmasott, Guðj. Hjalfcalín, Magnús Johnson. GunnJ. Jóhannsson. Kosnringaifundurinn verður 2. cles. og þá verða kosnir 9 nvenn af þessum 12, sem nú eru í kjöri. A. E. Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. H Kl IISKKI l/|í og TVÆR skeratileear sögur fá nýir kaup- endur fvrir að eins A3S.OO The Abernethy Tea Room$ Eru nú nndir nýrri ráðsmensku. Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hres'iingar eftir {>ann 9. f>. m.— 21 málríðarseðlar $3.50 473 PORTAGE AVE. J Omeinguð Hörlérept * f beint frá verksmiðjunm á Ir- j ^ landi. Af því vcr kaupum á » b'eint þaðan, getuin vcr sclt \ . írsk hörlérept ódýrar en aðr- f f dr í borginni. 15 prósent af- r f sláttur næstu 2 vikur. ^ i C. S. S. Malone í a 552 PORTAGE AVe. Phono Main 1478 \ r 16-12-9 # MARTYN F. SMITH, TANNLÆIvNIR. Fairbairn Blk. Cor Main &. Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og cillum aðgerðum og tilbön aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phoue 694 4. Heimilis Phone 6462. Gólfteppa Hreinsun Vér stoppum og þekjum gamla stóla, legubekki og fleira. — Flyt húsgögn og ueymi þau yfir lengri eða styttri tíma. — W.G. Furnival 312 Colony St. Phono 2041. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor cr vor bezta aitglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gorist stöðttgir viðskiftamen-n. Skrifið eftir verðlista. The Lighícap Hide 4 Fur Co., Limitrd P.O.Box 1092 172*176 King St Winnipog 16-9-10 Ný Kjötverzlun Allar vörur af beztu tegund. H- SIMONITE, eigandi Talsfmi: 947 110 Isabel St. 16-9-10 Drs. Ekern & Marsden, Sérfræðislæknar 1 Eftirfylffjandt frreinmn: — Auífnasjnkdémunt, Eyrnasjákdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkusjúkdómum. : : - í Platky Byggingunni 1 Bænum Griiud Furk*, SI.Bnk. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, —ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Kéttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur 1 verði. Vér höfutn miklar byrgðir af fegurstn og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Gtofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs Th.JOHNSON JEWELER 28(5 Main St. Talsfmi: 6606 J0HN ERZINGER TÓBAKS-KAUPMAÐUR. Erzinj?er‘s skonö revktóbak $1.00 pundiO Hér fást allar ueftóbaks s-teguudir. Oska ♦ ♦ * eftir bréfloKum pöntunum. __ Z McINTYRE BLK., Muin St., Winnipeg Z ^ Heildsala og smé-Rla. J —G. NARD0NE— Verzlar meö matvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar sætiudi, mjólk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kafB eöa te á öllum tlmum. F6n 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Góð heilsa krefst að þér borðið réttilega bakað Brauð, sem gert er úr ómeinguðu mjöli Brauð sem nærir yður Reynið eitt brauð vort—biðjið matsalann um það; ef hann hefir það ekki, |>á sfmið og vagn vor færir yður það. — Bukery Cor.Spence& PortageAve Photie 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvennafatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre I>ame Ave. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóöir og annast I>ar aö lút- audi störf; útvegar peniuKalán o. ö. Tel.: 2685 •I. L. M. T1I0MS0N, M.A.,LL.B. LÖOFRŒÐINGLR. 25554 Portage Ave. Marfl, Haaaessoa aafl Boss LÖGFRÆDINGAR 10 Bank of IIani'ilton CJiÆutrrbeirs Tel. 378 Wiirmiipog ANDERSON & GARLAND lögfræðinga r 35 Merehante Bank Bldg, Phone:1561 BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfræöingar og Laud- skjala Semjarar Suite 7, Naníoo Block, Winnipeg W. R. FOVVLKR A. PIERCY. i Royal Optícal Co. 307 Portage Avo. Talstmi 7286. Allar nútíðar aðferðireru notoðar við anKn skoðun hjá þeira, þar með hin nýja aðferð, SkukKft-skodun. sem Kjórey”*' öllum áf{ískunura. — Dr. G. J. Gislason, Physiclau and Snrgeon Wellinglon Blk, - Grund t'or/cs, N.Dak SjerKtnkt athygli veitt AXJGNA, EYRNA, KVKRKA »g NEF SJÚKDÓMUM,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.