Heimskringla - 03.02.1910, Blaðsíða 1
Mrs A B OIsod
Aug 08
XXIV. ÁR
WINNIPEG, MANITOJBA, FIMTUDAGINN, 3 FEBHtJAR 1910
NR. 18
Fresnsafn.
Míar kverðustu viðbnrftii
hvaðanæfa
í Nýja Sjálandi hefir fundást
höfuökúpa af manni, sem uppi hafi
veriö áður enn nokkurar sögur
byrjuðu, og á svo lájru mannkyns-
stigi, aö þaö hefir ekki verið mönn-
um kunnugit enn þá. Vísindamenn
í Nýja Sjálandi og Ástralíp eru
önnum kafnir að skoöa hufuðskel-
ina í krók og kring, og vísinda-
menn í Ameríku standa á öndinni
yfir undrum þessum. Höfuðkúpan
n«er lítið upp fyrir augnatóftir. —
Vísin'damjennirnir halda, að hún
hafi geymst í jöröú um 4,000 ár.
— Prófessor Frainkel, sem er
þýzkur sérfræðingur í berklairæði,
segir að tæringarveiki verði horfin
eftir 40 ár hér frá. Að vísu verði
hún finnanleg á víð og dredf meðal
mannkynsins, en hún verði þá alls
ekki ríkjandi í hasttulegu veldi,
sem nú á dögum. Hann kveðst að
nokkru leyti byggja umsögn sína
á þjóðskýrslum. Fram að 1886
hafi 32 persónur ai hverjum 10,000
dáið úr tæringu á Prússlandi. En
við vaxandi þekkingu á berklairaeð
inni og umbætur á aðhlynningu
sjúklinganna, sem dr. Cook sé
frumhafi að, liafi dauðsföll tæring-
arveikra fa-llið ofan í 21 af 10,000
árdð 1900. Arið 1908 hafi dauðs-
íöllin faJliö af í 16 af 10,000.
— það hefir verið kunnugt, og
«ft um það talað, að börn á
Rússlandi fremdu sjálfsmorð, en
það hefir ekki verið jafnmikið tal-
að um sjálfsmorð barna á þjóð-
verjalandi. Eftir skýrslum um mál
þetta, hafa 400 börn á Rússlandi
framið sjálfsmorð árið 1907, en á
þjóðverjalandi 600 sama ár. öll
hafa þau verið neðan sextán ára
aldurs. Langílest af þeim hafa ver-
ið á barnaskólum. Barnaskóla-
kensfa er htirð og þung fyrir nem-
endurna á þýzkalandi, og er hald-
ið, að hún yfirbugi lífslöngunar-
Jafnvægd barnanna.
— það er staðhæft á Englandi,
að jarlinn af Carrington verði eft-
irmaður Greys landstjóra, sem nú
er í Canada.
— Ein af. þremur stærstu silfur-
námum í hedmi er í South Wales í
Ástralíu. Hún er í héraði því, sem
heitir Broken Hill. ÍJr henni fœst
árlega kring um 40 miljónir lóða
af silfri, fyrir utan kopar, tin
°g gull og aðra málma. þar sem
silfrið er mest, er það 95 hundruð-
nstu. Fátækur þjóðverji fór til
Ástralíu 1869. Árið 1884 var hann
landamerkjavörður, og átti ennþá
■erfiða daga. Hann hét Karl Rasp.
þar scm hann ferðaðist um, tók
hann eftir steinum, sem kallaðir
voru járnstein/ar. Hann var ekki
jarðfræðingitr og ekki steinafræð-
mgur, og sízt af ölltt námafræðing-
m-. Honum hugkvæmdist, að í
sbeinutium væri tin i staðinn fyrir
járn, eftir hörkunni að dæma. —
Hann hefir óefað verið vel máli
farinn,, því hann myndaði námafé-
fag á stuttum tíma, og íékk fé til
að byrja með. Áður hafði hann
valið sér námutök, með því að
*eRJsÍa hellur í hvert horn, þvi
menn taka sér ekki námuredti þar
með hælreki, sem viöast er al-
gengt,. Ilann byrjaðd með sex
mönnum og var hinn sjöundi sjálf-
ur, og voru félagar hans allir
hjarðmenn cins og hann sjálfur.
Hver hlutur var tíu shillingar.
Kaupgjald handa þeim öllttm átti
ckki að fara fram úr $35 um vik-
una. þeir mældu sér sjö hellu-
merkta námareiti, og byrjuðn á
námagreftri. Félagið var skýrt : —
<lBroken IIill Proprietary ]\lining
Company”. Ahaldalausir, búandi |
við ill samgöngufæri, máttu þeir
til að selja nýrri tíma námafélagi
fjórtánda hlntann af námnntim og
síðar tuttugasta og áttunda hlut-
ann. Ekkf vissu íélagarnir, að aðr-
’r málmar værtt í námttm þedrra
enn tin, zink og kopar, þangað til
1889, að það kom í ljós, að þar
voru afar auðugar silfurnámur.
Eftir 25 ár frá námatöku, vortt
námurnar orðnar þær auðugustti
silfumámur, sem unnar eru nú í
dag. 1 Broken Hill námumtm
vinna ennþá 6000 námamenn, fvrir
utan fjölda verkamanna, sem vinna
að hreinsuninni í Port Pirie.
— Páfinn i Rómaborg liggttr á
bæmtm, og biður gttð grátandi að
miskuna Parísarbúum. Hann segir,
að flóðdð sé sent af guðs forsjón,
að hegna þjóðdnnd fyrir fráhvarf
hennar frá heilagri kirkjtt.
— Bítrún Otto Orban, stórland-
eigandi í Vienna, ætlaði nýlega aö
ríða gegn um skóginn Transylvan-
ía. tjlfar vedttust að honum á
leiðinni, svo að reiðskjótinn íæld-
ist og barúndnn féll af baki, og
úlfarndr átu hann upp til agna.
— Sagt er, að barún Ii.mil Karl
von Mueller sé nýtekinn til fanga
I í Los Angeles fyrir margkvæni.
Ilann á að hafa gifst 50 konum á
síðustu 10 árum. Hefir flekað íc
af þeim öllum og strokið síðan
frá þeitn. liin af þoim lét taka
hann til ianga, og ber þessar kær-
ur á hann.
Flóðið í París.
kompur né dausmeyjar” síttiar. —
Einkum kvað vera asi mikifl á
Bandaríkjamönnum, og þedr etnna
! ötulastir, að komast út úr .þessari
Sódóma með einhverjum ráóttm.
Borgin hefir verið ljósalaus um
kjigri tíma, því allar aflstöðvar
eru ónýttar og eyðilagðar.
Páfinn heftr beztu vonár um, að
Guð bænheyri sig og tortími .ekki
borgarlýðnum, sem haitn telur
vaifalaust að Guð haft haft í hyggju
að gera, fvrir þverúð og stórsynd-
ir landslýðsdns með af'tiiedttin hdnn-
ar katólsku kirkju sem ríkiskirkju.
Úr afskiftum guðlegs kraf'tar má
máske of mikið gera. En cngum
vafa er það undirorpið, að þó Par-
ísarborg hafi verið fágttð og björt,
I glys -j rn og töfrandi að utan, þá
heíir hún aö miirgu leyti að inttian
líkst dauð’ra manna grcfum.
Eins og getið er um í síðasta
blaði var flóð mikið í Parísarborg.
því hefir.halddð áiram síðan. Hefir
það valdið stórskeindum. Bygg-
fngar hrunið og margt fólk farist.
Fjöldi fólks hefir yfirgefið hús og
eignir og flúið burtu til að forða
lífinu. Brýr, sem stýfluðu flóðið,
haía verið sprengdar með dynamit.
IÁ föstudaginn var unnttr 100,000
! verkamenn að því, að forða þeitn
, hluta borgarinnar, sem stóð í
1 mestri hættu. Vélastjórar og verk-
! stjórar hafa vakað dag og nótt,
þar til þeir hafa hnigið aflvana og
meðvitundarlausir niður. Budst
við, að hin mikla byggdng, Palace
de l’Opera, falli þá og þegar. —
Flóðdð hefir sprengt skurði neðan-
jarðar á mörgum stöðum, og
grafið undan undirstöðum bygg-
inga og stræta. Mesta hættan sem
stendur, er í hinu gamla latneska
hverfi borgari-nnar. A mánudaginn
hrundi Palace Concordes gang- og
akvegir, og svelgdi flóðiö bæði
fólk og hesta, sem þar var statt.
Veður befir verið sárkalt. 300,000
hermenn ka’laðir út á vörð. Ræn-
ingjar og óþjóðalýður skotinn niö-
ur, í þeim hluta borganinnar, sem
j íbúarnir hafa flúið. HerliðiB hefir
1 skijtanir, að blífa engum af þeim
gestum. Vonast eftir, að flóðið
vari ekki mjög lengi fram úr þessu
en fari smáfjarandd.
A sunnudaginn var fór flóðið
í Parísar.borg að réna. það lækk-
aði strax sumstaðar ttm 14 þuml.,
en hækkaði í útjöðrum. Veður var
ágœtt og loftmælirinn þar basttur
að spá rigningu, og vonir ttm, að
flóðið sé yftr. En réni þæð 6ekki
hraðara en hér er sagt, verður
fljótið Seine ekki hjaðnað ofan í
sinn vatmlega farveg fyrri en undir
miö.jan íebrúar.
Flóðið hefir gert og gerir enn ó-
metanlegar skcmdir á öllum mann-
virkjum ofan og neðanj irðar í
borjiinni. það hefir sprengt saur-
rennur borgarinnar, grafið undir-
stöðu undan byggingum og stræt-
um, eyðilt.gt allan fjarska aí bygg-
ingum og innanhússmunum. Fimm
eða sex stóreflis brýr haía verið
sprengdar af fljótinu, til að vedta
því sem gredðasta framrás. Enginn
veit enn þá, hvað margt fólk og
gripdr hafa farist í flóðinu. Enginn
veit um, hvað margir þjófar og
ræningjar hafa verið skotnir í
kring um auðar og yfirgefnar bygg-
ingar.
1 litjöðrum borgarinnar er vatn-
ið upp á annað lyfti, og sumstað-
ar húkir fólkið á húsþökum og
kemst hvergi.
Fyrir utan alt þetta, þá er ettn-
þá eitt ótalið, sem tdl sögunnar
kemur, þá flóðið rénar, og sem er
það óttalegasta af öllu : þaö er
lítill eft á, að drepsótt gýs upp í
borginni. Vatnið úldnar, Uk og
dýraskrokkar ldggja í dýkjimum í
þúsundaitali. Flóðið hljóp í lík-
hvelfingarnar (Catacombes), eins
og g.efur að skilja, og út úr þeim
veit engin-n hvað mikdð er flotið.
I/æknaráð Frakklands situr á ráð-
stefnu nótt og dag, að ræða um
mál þetta. En hvað er hægt aö
gera ? Allir skurðir oig saurrennur
í borginni eyðilagt og saman fallið
og ekkert úrrensli, svo mögulegt
sé að þvo borgina, svo að nokkru
ráði og gagtii komi, fyrri en eftir
langan tíma.
Annara þjóða anðkýfingar og
spjá'trungar, sem svallað hafa tím-
um saman í Parísarborg, fínustu
borg hcimsins, tína saman pjönk-
ur sínar, og komast ekki eáns fljótt
burtu edns og þedr óska. Kveðja
nú hvorki “kong né prest”, “spila-
— Sagt er, að ílóð sé að byrj.t
á Italíu. Fljótið Arno flóir yfir
bakka sína og ber fratn gripi og
trjávið. þetta er nálægt borginni
Florenee. Talsímar og ritsímar
eyðilagðir, lestagangur og sam-
göngur hættar. Enn ekki hægt að
segja, hvað flóð þetta verður stór-
fengilegt eða gríptir yfir stórt
svæði. Rigningar, snjóleysing og
ofsastormar valda flóðinu. 1 Nap-
les hafa ofviðri valdið stórskemd-
um á vcgum. Sjór gengur langt á
land upp. Einndg hafa skemdir
miklar orðið í Messina. Kofar,
sem fólk í jarðskjálitaplássunum
hafði fltiið i, eru nú vatni flotnir.
Svo er bleytan og leðjan mdkil, að
þar er naumast íært gangandi
fólki.
Kosninga-úrslit.
Eftir að frétta úr 3 kjördæm-
um á Bretlandi. Kosningaúrslit
þanmig : —
TAerals
Conservatdve
I<abor
Nationalists
274
271
40
82
Stjórnin hcldur því völdum, að
minsta fyrst um sinn. þessir 40
verkamattjna þingmenn fylgja bemti
og Natioiiialists líka fyrst um sinn,
þar til að útséð er annaðhvort
að stjórnin efnir loforð sín um
beimastjórn á Irlandi, eða svíkur
þau. Geri hún hið síðara, er bætt
vi \ að Irar verði lienni ekki fylgi-
spaikir til lengdar.
slands fréttir.
t)r Skagafirði skrifað snemma í
des. f.á.: Tíð hin bezta, góður
fiskiaíli á Sauðárkrók, næg hafsíld
til beitu. — Iláðherra víttur fyrir
burtrekstur bankastjóranna Briems
og Iír. Jónssonar.
F rægur skóiapiitur.
Jóseph Thorson, setn tnynd heftr
áður komið af í Heimskringlu,
hlaut Rhodes háskólaverðlaunin,
að úrsktirði Manitoba skólaráðs-
ins, þann 28. janúar síðastliðann.
það eru sömtt. verðlaun og Skúli
Johnson hlaut í fyrra, og sem
\-
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
PS' EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR.
Lögrétta nýkomin sejjfr : —
Magnús Blöndahl alþm. kvað nú
vera oltinn úr framkvæmdarstjóra
stöðttnni hjá Völundi, margt sagt
um aíreksverk hans fyrir það fé-
lag.----Hontim óhaldjð heiðurs-
samsæti enn.
Milli Jóla og Nýárs kom mara-
hláka eftir hörð frost.
Dönsku bankamenmrnir fóru
hedmleiðis með Vestu rétt uni
Jólin, að loktut staríi í Landsbank-
anutn. Ekkert kváðnst þedr láta
ttppd um starf sitt við nokkurra
aðra menn en Landmandsbanka-
stjórnina, jjerði ltú.n þá hvað henni
litist, að birta árangttrinn opin-
berlega eða ekki. Menn bíða átekt-
anna.
Mjög mikið kvartað um lata
afgreiðslu í Landsbaitkanum. Sér-
vizka og skrifíinsku vöílur ganga
úr hófi. öánægja gerist almenn
vfir viÖskiftatregðtt. Dæmi, að
menn hafa lilotið að bíða G daga
eftir afgreiðslu á smáviðskiftum.
Búist við, að Björn Sigurösson
kippi þessu í lag, þá drottinn
sendir hann upp í örkina, hvað á
að ske ttm nýárið.
Skagíirðingar og ráð-
h e r r a n n. þingmenn Skagftrð-
inga hafa boðað til þingmálaíttnd-
ar á Sauðárkrók þ. 8. janúar, til
þess að ræða tim aðgerðir ráð-
herrans í Landsbankamálinu. 1
fundarboðinu segir, að borin verði
fram tillaga þess efnis, að skora á
ráðherra, að stofna til aukaþinigs í
(sjá þjóðviljann 24. des. 1909).
Báðir þingmenn Skagfirðinga, j
sem kunnttgt er, eru meirihluta- i
tnettn, og yrði það ekki ósóma- j
samLegt fyrir kjördæmi þcirra, ef
þar yrði fyrst skorin upp herör
innan meirihlutaliðsins, gegn stjórn
aríari Björns J ónssonar.
stundar nú nám við Oxiord há-
skólann á Englandi.
Jóseph Thorson er sonur Stefáns
Thorson hér í borg. Pilturinn er
víst fæddttr hér í Winnipeg, og
er víst fæddiir hér í Winnipeg, og
er nú um tvítugtj Hann gekk
fyrst á Carlton barnaskólann til
undirbúnings, síðan á Winnipeg
Cv)!legiate. Hann gekk inn í Mani-
toba College fyrir 3 árutn. ! Hon-
ttm hefir gengið námið þar af-
bragðsvel, og eitir að eins 4 ára
skólanám, sem þó ekki er úti
fyrri en næ-sta vor, hefir skólaráð-
ið veitt honum hœrstu verðlaun
fyrir lærdóm og gáfttr. Enda er
það að maklegleikum, því Thorson
hefir fengið hærri einkunir í öllum
greinum yfirleict en nokkur annar
piltur á Manitoba háskólanum
síðan sá skóú byrjaði.
Thorson er ednnig íþróttamaður
mdkill, oig hefir sýnt það oftar cn
í eitt skifti, bæði fyrir hönd
skólans og annara félaga. Hann
er einndg mælskumaður og vann
fyrstu verðlaun fyrir kappræðu
annan vetur sinn á Manitoba
skólanttm, og fyrstu verðlaun fyr-
ir mœlsku á þriðja skólavetri þar.
Ilann befir verið málsvari þess
skóla á tnóti háskólanum í Nortli
Dakota. Hann er forseti Univer-
sity Debating Union, oig forseti
bókmentafélags Manitoba skól-
ans. Hann er viðurkendur sem
vellærður maðtir, og tilheyrandi
fleiri félögttm, sem bókmentir
stunda, og í mettim hvevetna.
Hann fer t.il Oxford háskólans
næsta haust, og þegar hann hefir
lokið nátni sínti þar, er mœlt að
hann mttni stunda lög hér í Win-
nipeg.
ám, þekja 138,700,000 ferh. km.
El'tir því verður yftrborð jítrðar-
innar sem nœst 513 mil. ferh. km.,
og fólkstalan 1650 mdl. maiineskjiir
Stærstu ríkin eru (að meðtöld-
um nýlendunum) : Brezka ríkið
með 34,534,800 ferh. km., rúss-
n-eska ríkið með 22,392,000, Kína
með 11,383,000, Frakklamd með
10,904,000, Bandafylkin með 9,691,-
000, Brasilía með 6,055,000, þýzka
ríkið með 3,199,000, Argentina
með 2,886,000, Belgía (og Kongo)
með 2,412,000, Danmörk (ásamt
íslandi, Færeyjuxn og Grænlandi)
með 2,345,000, Portúgal með 2,-
171,000, og Holland með 2,079,000
ferh. km.
Að því er íbúatölu ríkjanna
stiertir, er enska ríktð nr. 1 með
403 milíónir, Kina með 3&Q' mil.,
rússneska ríkið með 152 mdlíónir,
Bandaríkin með 90 ntil., Frakkland
með 81, þýzkaland með 78, Japan
; (og Kórea) með 62, Austurríki og
i Ungverjaland með 50, Holland með
j44, tyrkneska ríkið með 38, Italía
;m.eð 36, Belgía (og Ivongo) með
37, og spænska rikið með 20 milí-
ónir íbúa.
Milíónaborgir heimsins eru : —
! London 7,021,000 (190), New York
: 4,113,000 (1906), París 2,763,800
j(1906), Chieago 2,049,000 (1906),
Berlín 2,040,000 (1905), Wien 2,000,-
,000 (1907), Tokio 1,489,000 (1903),
Philadelphia 1,442,000 (1906), St.
! Pétursborg 1,429,000, Moscow 1,-
359,000 (1907), Konstantínópel 1,-
106,000, Buenos Avres 1,048,000
(1906), og Peking 1,000,000.
Hæstu fjöll heimsins ertt : 1 Asítt
Mount Everett 8,840 metrar, í
Ameríku Aconcagua 7,040 metrar,
í Afriku Kilimandscharo 6,010 m.,
í Evróptt Elbruz í Kákasus 5,629
m. og Montblanc 4,810 metrar.
Lengstu fljótin eru : ÍAifríku Níl
6.400 kílómetrar, í Ameríku Ama-
zonain 5,500 km., í Asíu Jennissei
5,500 km., og í Evrópu Volga
3.400 kílómetrar.
Stærsta vatnið er i Afríkti. það
er Victoria Nyanza, 83,300 ferhyrn-
ingskílómetrar að stærð.
Mikill fróðleikur.
Árbókin 1909, sem “Bureau des
Longitudes” hefir fyrir nokkru síð-
an gefið út, flytur ýmsan fróðleik.
Um heitnsálfurnar segir hún :
Evrópa er 10,100,000 ferhyrnings
kílóme'trar að stærð, með 437
milíónum fbúa, eða 43 manneskjur
á hverjum ferh. km. Afríkia er
31,500,000 íerh. km., með 126 milí-
ónum íbúa, eða aö eins 4 menn
á hverjum ferh. km. Asía er 41,-
600,000 ferh. kílóm.,, með 875 mtlí-
ónum íbúa, eða 21 mann á hverj-
um ferh. km. Astralía er 11,000,000
ferh. km., tneð 51 milíón íbúa, eða
4—5 menn á hverjum ferh. km.
Jafn þétt ábúð er í Norður-Ame-
ríku með 116 milíónir íbúa á 26
mil. ferlt. km. Stiður-Ameríka hefir
2 menn á hverjum ferh. km., hún
er 18,500,000 ferh. km. að stœrð,
með 45 milíónum íbúa.
Vcraldarhöfin þekja 374,200,000
ferh. km. Af því tekur Kyrrhafið
á sitt bak 170 milíónir og Atlants
hafið 100 milíónir. Heimsálfurnar
fimm, ásamt vötnum sínum og
Þorrablót eitt enn.
Winnipeg Islendingar værtt dauð-
ir úr ölhtm æðum, ef ekki, ht'ldi
þeir enn álíka tniðsvetrarsum-
kværni og undainfarin ár.
Enda var enginn friður að Krist-
nesi, en stöðugt barið að dyrum
og spurt : Ilvað er tint þorrablót?
A ekki að verða þorrablót ? Bless-
aður Ilelgi, láttu það ekki farast
fj’rir.
Og þó Ilelgd sé farinn að letjast
nokkuð og. hafi edgi ávalt fengið
þökk sem skyldi, lét hann tilleið-
ast að loktim, og lætur nú þaot boð
út gan.ga, að veglegt þorrablót
skuli baldið 16. Febrúar í Mani-
toba höll, og all'ir 'Vestur-Islend-
ingar skuli þangað velkomnir.
það verða ræður fluttar yíir
borðum eins og áðttr og mælt fyr-
I fr minnum, en sum helztu skáld
vor yrkja dýran óð til að gera
daginn minnisstæðan. Svo skemta
menn sér með ræðum, siing, hljóð-
færaslætti og dansi eins lenjyi og
lystir í þessari ljósum prýddu höll.
Munu fáir vilja verða af með
slíkan fagnað, heldur minnast þess
enn, að “íslendingar viljum vér
allir vera", og senda fósturjörð
sinni hlýjan hug og hedtar kveðjur.
Komið allir, menn og meyjar,
karlar og konur, og munið da.ginn
—Imbrudaginn, 16. febrúar næstk.
HELGI.
Áskorun
til íslendiit'ga á austurströnd
Manitobavatns.
Af því okkur finst, að við Is-
lendinjrar séum á eftir öðrum þjóð-
flokkum með tillag til Almenna
hospítalsins í Winnipeg, þá viljum
við skora á landa okkar á ausiur-
strönd Manitobavatns, að taka sig
nú til og safna samskotum f.yrir
þessa nauðsynlegu stofnun, og vilj-
um við sérstaklega mælast til, að
póstmeistarar og verzluna.rmenn
vieiti slíkum samskotum móttöRu,
og sendi þau til íslenzku vikublað-
anna, Heimskringlu og IAigbergs,
í Winnipeg, ásamt lista yfir gefend-
ur, sem við tresystum blöðunum
til að prenta.
Við erum allareiðu búnir að
safna Eitt Hundrað Dollars, og
búumst við töluvert medru, og
kemttr sá listi af gefendutn úit
bráðlega.
Oak Point, Man., 20. jan. 1910.
PÁLL REYKDAL,
J. H. JOHNSON.
* * *
Samkvæmt framíinritaðri áskor-
un, leyfir blaðið Heimskringla scr,
að mæla sem bezt fram með þess-
ttm samskotum. Oss er kunnugit
ttm, að íslendángar í framaninefndri
bygð hafa notið athvarís og hjálp-
ar hjá General Hospital i Winnipe.
Ritstj.
Misprentast hefir vísa þessi í
síðasta blaði Hkr.:
Alt er jafnt þá ölltt lýkur,
Engan mun er þar að sjá.
Enginn snauður eða ríkur
tJr því Moldin hylur ná.
Hjörtur Guðbrandsson.
TIL SÖLU — Alveg nýtt Orgel
íæst kevpt með góðum borgunar-
Iskilmálum. Hkr. visar á seljanda.
— Nú er tækifæri, bregðið við
strax.
Með því að venja sis; &
að brúka “ Rmpire ”
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður hár viss að f&
beztu afleiðingar.
Vé” búurn til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dnst” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér að senda p
yður bœkling vorn •
MANITOBA GYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOPUR OÖ MILLUR I
Winnipeg, - Man.