Heimskringla - 17.02.1910, Blaðsíða 3
atlHBSIINGCX
ÍVINjíÍI'EG, 17. FEBU. Í9lG. »>8 3
,m£mmV
Miðsvetrarsamsæti íslend-
inga í Saskatchewan.
MiSsvetrar-samsæti var haldið hér aS Leslie þann
20. þ.m., eins og auglyst haíSi veriS í íslenzku blöS-
unum. Samsæti þetta var haldiS í hinu nýbygSa
samkomuhúsi Goodtemplara, og mun hafa veriS hin
fjölmennasta samkoma, sem haldin hefir v.eriS hér í
þessari bygS, því alls mun þar hafa veriS saman-
komáS um hálEt þriSja hundraS manns.
Samsætis-skrá samkomunnar var eftirfylgjandi :
Samkoman sett kl. 8 síSdegis, meS stuttri raeSu
af formanni framkvæmdarnefndarinnar, hr. Snorra
PáJssyni, Tilgangi samkomunnar lýst og allir beSnir
velkomnir.
þar eftir var sungiS : “HvaS er svo glatt sem
góSra vina fundur’’. BorShald hófst aS því búnu,
og tóku víst allflestir ósleitilega til matar, enda var
þar gneegS' hangikjöts, sperSla, rúllupylsu og sviSa,
ásamt fleárum mat íslenzkum, en hvorki var þar há-
karl eSa harður fiskur, og þótti mörgum lakara ;
en þá vöru mun ekki auSvelt aS útvega sér nema
meS lengri tíma, því kunnugt er oss um þaS, aS all-
mikiS var gert til aS ná í haröfisk, en kom fyrir
ekki.
Eftir aS mena höfSu matast um stund, hófust
ræSuhöld, og talaöi fyrstur fyrir mintii Islands hr.
dr. Sig. Júl. Jóhannesson, og þar eftir var sungiS
nýorkt kvæöi eftir hr. cand. Lárus Sigurjónsson.
Nœstur talaöi fyrir minni fornmanna hr. GuSmundur
EyfjörS, og þar eftir sungiö kvæSi eftir hr. Lárus
Nordal. þá talaSi fyrir minni Vestur-lslendinga hr.
prestur R. Fjeldsted. Fyrir þessu minni haföi ekki
veriÖ orkt neitt kvæSi, en hornleikaraflokkur frá
Wynyard lék fjörugt lag eftir ræöuna. þá mælti
Grímur Laxdal fyrir minni kvenna, og var þar eftir
sungiS kvæSi eftir, hr. Jón Jónsson frá Mýri. Fyrir
minni bygöannnar talaSi hr. Jón S. Thorlacius, og
var þar eftir sungiö kvæöi eftir hr. dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson.
H.ér var samsætis-skránni aSallega lokiö, aS und-
anteknum dansi fyrir unga fólkiö. En áSur hann
hófst voru þeir heiSursgestirnir hr. B. L. Baldwin-
son og hr. FriSjón FriSnksson, frá Winnipeg, beSnir
aS tala fáein orö.
TalaSi þá fyrst hr. B. L. Baldwinson, af svo
máklu fjöri, sem honum er lagiS, aö ekki var eitt
þaS ondlit, er ekki hló, og varS af góS sketntun, og
mikiö lófaklapp.
þar næst talaSi hr. FriSjón Friöriksson meö
sinni vanalegu gagnorSu stillingu, og var ekki síöur
aS því góöur rómur gefinn.
Milli ræSuhaldanna var ýmist sungiö eöa horn-
leikaraflokkurinn spilaSl. Fór hvorutveggja fram
undir handleiSslu hr. tónfræSings Helga Helgasonar,
frá Wynyard, og máttu allir þakka honum og flokk
hans ágæta skemtun, enda mun þaS og einhuga hafa
veriS gert,
Jwgar hér var komiö, voru borð tekin upp og nú
var unga fólkinu gefinn kostur á, aS sýna sína frá-
bæru fótamentun, enda mun mörgum hafa þótt mál
komiS til, aS fá aö hreyfa fæturna meS fallega
stúlku í fanginu, ekki sízt þeim, sem álíta ekkert
annaS eiga aS vera á prógrammi á samkomum en
dans. þegar menn um tíma höíöu tekiö úr sér
hrollinn meS því aS hringsnúast og hampa kvenfólk-
inu, var framboriö kafíi til hressingar, og þá sagöi
hr. Jón Jónsson frá Munkaþverá ágrip af feröasögu
sinni til íslands á síSastliSnu sumri og hausti. þar
næst talaSi Grímur Laxdal nokkur orö fyrir minni
hr. Helga Helgasonar tónskálds og hornleikaraflokks-
ins, og þar eflir var sungiö kvæSi eftir hr. Lárus
Nordal.
SíSast talaöi hr. dr. Sig. Júl. Jóhannesson til
gestanna, þakkaSi öllum komuna og gaf mönnu
vonir um þaö, aS hann mundi ekki liggja á liöi sínu
lil þess aS menn á næsta vetri á sama tírna og
sama staS gætu fengiS skeintun líka þessari, og ekki
lakari. Var aÖ því góöur rómur gerSur.
Dansinn helt áfram, þar til dagur var um alt
loft. Skáldust þá allir sáttir og sammála um þaS,
aö ekki beföi betri skemtun veriö haldin hér í vestur-
bygSum áöur.
VIÐVERANDI.
Frumort kvæSi flutt á samstetinu,
MINNI BYGÐARINNAB.
þaS foxeldrum ber, þegar barniS er fætfe,
aö byggja því framtíöarvegi,
aö varSveita líf þess ug láta þess gætt,
aö liíandi glatist þaö eigi,
aS V'eita því svölun og saðning og yl
og sönnustu mentun, er lífiS á til.
A5 skapa því krafta og djörfung og dug
og drenglyndi, einurS og nenning ;
aö leiöbeina sól inn í sál þess og hug
og sjálfstœSi, þroska og menning ;
aS styrkja svo hjarta þess, hönd þess og fót,
aS hægt sé til viönáms, ef snúist er mót.
Já, barniö á heimting á handleiðslu þess,
er hóf það úr tilveruleysi ;
hvert foreldri eignast meö svikurum sess,
þótt sjálfu sér hástóla reisi,
ef barnið sitt viljandi vanrækt það sér
og veitir ei alt þaS, sem mögulegt er.
En hvort er sá betri — ef hann væri til —
sem hallmælir bygðinni sinni,
sem á ekki’ í hjarta sér hlýju né yl
til hennar, svo grannar hans finni ?
Nei, hann er ei betri — þaS hamingjan veit, —
en hann finnur enginn 1 þessari sveit.
Oss bygöin er öll eins og óskabarn kært,
vér öll eins og foreldri hennar ;
hvert blóm, sem hún vekur, skal vökvaS og nœrt,
hvern veikjandi þistil skal brenna.
GuS blessi hvern einasta blett, sem hún á,
hvert blaS, sem hún íellir, hvert vaxandi strá.
Sig. Júl. Jóhannesson.
MINNI FORNMANNA.
þótt árin líSi í aldaskaut
sem ís í sœ,
er fornmannanna frægöarbraut
samt fögur æ.
því bautasteina betri en gull
þeir bygðu sér.
Og hvar finst Egils óSsnild full
meS okkur hér ?
Og fræknleik Gunnars, göfgi Njáls
æ girnist þjóö.
Og fróSleik Snorra, fegurS máls
hún fékk í sjóS.
Og Helga magra höföingsskap
í háum rann.
J'á, það er ekkert þjóSartap
aS þekkja hann.
En lukku Ingólfs landiS hlaut,
sem lagt er snæ,
og fornmannanna frœgSarbrant
sést fögur æ.
LÁltUS NOItDAL
MINNI HELGA HELGASONAR.
Nú velkominn vertu á fagnaöarfund,
meS fjöriö og lifiö í æðum.
þ’ú fœrir i huga vorn fjölmarga stund
þaS fegursta úr skáldanna kvæðum.
þú syngur í hugann svo heillandi ró
meö hljómfögru tónunum þýöu.
þú syngur í hugann svo þróttmikið þó.,
en þrungið af laSandi blíöu.
þjótt haustiö sé komiö og.háriö sé grátt,
þig hefir ei tónsnildin flúið.
O, syngdu enn lengi! ó, syng fram á nótt,
tmz sagt veröur : “Lagið er búið".
L. NORDAL.
MINNI KVENNA.
Méx verður örðugt oröaval
að Vrkjá minni kvenna,
því ef það sanna segja skal
það sitmir hræsni kenna.
Vér getum lofaS látin sprund
og lýsing gcfiS sanna,
ein girnumst ekki Gyðings-lund
viS grafir spámannanna.
Ég veit aö konan veröur frjáls,
er vizkan lögum ræður.
þá loggja menn ei hlekk um háls,
en hönd, sem göfgir bræður.
Ég veit þá konan vinnur þaÖ,
er vann á tímum öllum :
þeim helgidómi hlúir aS,
er heimili vér köllum.
þó víkki kvenna verkasviS
og vald þær meira hljóti
þeim hverfur -eá sitt helga mið
í heims-lífs ölduróti.
þær munu snemma sýna og seint,
hvað sé 'þeim öllu kærra,
því móSurástin. merki hreint
ber merkjum öllum hærra.
Af öllu hjarta óskum vér,
aS ástarhiti kvenna v
nú megni alt sem miSur fer
úr mannlífinu brenna,
svo alt hiö dimma giæpa gróm
meö göngu hvers dags þverri,
en göfuglyndis gullin blóm
skýrt glói’ í sálu hverri.
JÓN JÓNSSON, (frd Mýri )
Hver vill eiga skildinga?
Herra Magnús J. Borgfjörö aS
Hólar P.O., Sask., biður þess get-
iS, aö hann hafi umboö til þess aS
lána peninga og selja eldsábyrgöir
viösvegar í Quill og Valley bygö-
um. Félög þau, sem hann hefix um-
boS fyrir, eru traust og áreiSan-
leg. Hann selur Hudsons flóa fé-
lags lönd og C.N.R. félags lönd og
lönd, sem eru eign prívat félaga.
þeir, sem vildu £á sér landskika
eöa skildingalán, ættu aö finna
Magnús aö máli. — þaö kostar
ekkert, aö tala við hann og upp-
lýsingar veitir hann öllum ókeypis.
JÓN JÓNSSON, járnsmiður, aS
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir viö alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrdr konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir ldtla
borgun.
Hvað er að?
Þarftu að hafa eitthvað til
að lesa? Hver sá er vill
fá sér eitthvað nýtt að lesa
í hverri viku, ætti að geraat
kaupandiað Heimskringlu.
Hún færir lesendum sfn-
um ýmiskonar nýjan fróð-
leik 52 sinnum á ári fyrir
aðeins #2.00. Viltu ekki
vera með ?
THE DOMINION BANK
HORKI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET
Höfuðslóll uppboi gaðir: $4,000,000 <»0
Varasjóður - - - $0,400,000 00
SPARISJÓÐS DEILDIN:
Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg-
um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. —
Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávfsanir á ÍSLAND.
H. A. lilClfillT RÁÐSMAÐUR.
Meö því að biöia œfinlega um
“T.L. CIGAR, þá ertu viss að
fá ágætau viudil.
T.L.
cigafL
ll’XION MADE)
Western C’igar FMCtory
Thomas Lee, eieandi Wmnnipei!
Reflwood Lager
nExlra Porter
Styrkið
taugarnar með því að
drekka eitt staup af
öðrum hvorum þess-
um ágæta heimilis
bjór, á undan hverri
máltfð. — Reynið !!
EDWARD L. DREWRY Winnipeg, Canada.
I
Department of Agriculture and Immigration.
MANIT0BA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur londs, 6,019,200 ekrur eru
vötn, sem ved'ta laindinu raka til akuryrkjuþarfa. þ«s vegna
höfum vér jaínan nœgau raka til uppsfeeru tryggin'ga r.
Ennþá eru 25 milíóniir ekrur óteknar, sem £á má með heim-
ilisrétti eöa kaupum.
Ibúataja áriö 1901 var 255,211, nu er nún orSin 400,000
manns, hefir nálega tvö£aldast á 7 árum.
Ibúatala Winnipeg borgar áriS 1901 var 42,240, en nú um
115 þúsundir, hefir tneir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 tnílur járn-
brauta eru í fylkinu, seiu allar liggja út frá Winni'peg. þrjár
þverlandsbrauta lestir £ara daglega frá Winmipeg, og innan
fárra mánaSa verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadian Northern bætast viö.
Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litiS er. þér ættuð
að taka þor bólfestu. Ekkert annaS lanid getur sýnt soma vöxt
á sama tímabili.
TIIi FKRDAH4WMA :
FariS ekki fratnhjá Winnípeg, án þess aS grenslast um stjórn
ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yöur fuUkomnar upp-
lýsingar um heknilisréttarlcnd og fjárgróSa möguledka.
UStjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjali
Skrifiö eftir npplýsingnm til
JoM-nli Burke. ,lnn. Hnrtney
OGAN AVE.. WINNIPEG. 77 YORK ST . TORONTO.
V LDREI SKALTU geyma til
I* morguns sem hægt er að gera
f dag. Pantið Heimskringlu f dag.
154 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
“HefirSu nokkurntíma heyrt slíkan söng?" hvísl-
aði barún Y. aS lautinant X.
“Nei, aldret á æfi minni’’.
“Ég held ég vildi ge£a tíu ár af æfi minni til
þess aS mega edga þessa stúlku í tíu stunddr”, sagöi
barún Y.
“þey, EberharS getur heyrt til okkar”.
“þaS er nú engin hætta á því, hann er ol
hrifinn af aS horfa á hana til þess. En sjáðu, hve
myrkt tillit hans er. það gengur edtthvaS aö leik-
bróöur okkar, hann er naumast meS sjálfum sér”.
‘•'Ég hefi oft haldiS þaö”, hvfslaöi X., það ei
einhver sár og dulin sorg, sem kvelur hann. Máske
Angela ætM aS yfirgefa hann, og þá furSar mig ekki,
þó hann sé stúrinn".
“En hvar og hverndg hefir hann náö í þessa
stúlku ?"
“ó, liann er ríkur, og fyrir peninga fær maSur
alt. — Ef ég ætti milíón vildi ég eySa helmingi henn-
ar til aÖ tæla þessa fögru stúlku frá honum”.
“þaS er oröiS framorCdS, svo viÖ verSum aS
fara”, sagöi lautinant U., sem nú kom til þeirra.
Gestirndr kvöddu nú og fóru, þegar þeir voru
búndr aS kyssa á hendi Angelu og þakka henni fyrir
skemtandnia. Crispin fór til herbergja sinna, en áöur
litu þau hvort til annars, hann og Angela, því þau
gátu talaS saman meö auögunum, setn maöur kallar
svo.
EberharS og söngmærin voru nú einsömul.
“ó, Angela”, sagði gredfinn áíergjulega, og tók
hana. í faðm sinn ..... “en hvaS þú ert fögur. Ég
elska þig”.
Hann þrýsti henni að brjósti sínu og ætlaSi aS
kyssa hana, en hún smaug úr faömd hans.
“Ekki núna,------góSa nótt”, sagðd hún.
Hún sneti sér við og ætloSd aS Íara.
FORLAGALEIKURINN 155
Gredfinn þaut á edtir henni, greip í kjólinn hennar
og sagði:
“ó, Angela, lofaöu mér aö koma meö þér".
Ilún sneri sér aS honum og lék þá hæöndsbros
um varir hennar, en það sá greifinn ekki.
“EberharS”, sagSi hún, “ég var of eftirgefanleg,
þegar ég fylgdi þér til þessa lands. Ég iSrast þess
of seint. þú verSur aS íara meS mig til ættlands
mins aftur”. \
‘‘þú elskar mig þá ekki”, sagöi gredfinn örvænt-
andd.
“FlóniS þitt”, sagSi þessi fagra stúlka um leiS
og hún strauk lokkana frá enni hans og horfSd glettn-
islega í augu honum, “hlýt ég ekki aS elska þig
medra enn ættland mjtt, fyrst ég yfirgaf þaS til aS
fylgja þér ? En alt hefir sín takmörk. Flyttu mig
aftur tdl Milano og vertu þar hjá mér. Ástin kell
til dauSa hér á NorSurlöndum”.
“ó, segðu ekki þetta, það gerir mig örvilnaSan",
sagöi EberharS og þrýsti henni aö brjósti sínu.---
“Taktu líf mitt----taktu eignir mínar ------ taktu
alt, sem þú vilt, Angela, en elskaSu mig aS edns”.
“Hve mörgum stúlkum hefir þú ekki sagt jætta
sama, Eberharö", svaraSi Angela. “MaSur getur
ekki redtt sig á þig'í neinu”.
“Ég get svariS þaö, aö ég hefi aldrei elskaö
nokkra stúlkit neitt líkt því, sem 6g eLska þig", sagöi
greifinn meS ákefö. “þú ert sú edna, sem kveikt
hefir í huga mínum þaS ástarbál, sem liggur viS aS
svifta mig vitdnu”.
“Nú, jæja ---- ég skal trúa þér----En nú ætla
ég að bjóöa þér góSa nótt".
"Angela”, sagSi greifinn og féll 4 kné frammi
íyrir henni, “aií liverju ertu svona voðalega köld?
ó, leyíSu mér aö fylgjast með þér".
156 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
“Nú, jæja, komdu þá”, sagöi hún eftir Mtla um-
hugsun.
Eberhard stóð upp og fór meS henni.
3. A prestssetrinu.
«
ViS skulum nú yfirgofa höföingjasetrin, fyrst viS
erum búnir aS sjá, hvernig þar eru haldin jól, og
heimsækja anuaö heimili.
I Mtíu stofunni á prestssetrinu var ekki búiö aS
kveikja ljós, en eldurinn í ofninum brann ljörlega, og
i kring um hann sat öll fjölskyldan.
Undirbúndngnum undir hátíðina var nú lokdS, og
húsmóöirin sat glöö og áuægS 'viö hliö manns síns,
mitt á meöal barna sinna, því óskar haföi komiö
lieim fyrir jólin. Stúlkurnar fjórar, María, Lovisa,
Lotta og Ulia hópuðust utan um íöSur sinn, en
óskar sat á fótaskemil vtS fætur móStir sinnar, og
taldi upp þaS fallegasta, sem hann haföi séS í Gauta-
borg, hversu iSinn hann vært og hversu áunægður
hann væri meS núverandi stöSu sína. FriSur og
ánægja ríkti yfir öllum og öllu á þessu fátœka
prestssetri.
“Brita Caisa", sagöi presturinn, “hefirSu sent
nokkuS til Stínu Lísu og dóttur hennar, sem er
veik ?”
“ Já, góöi Bergliolm minn, ég .hefi sent þeim brauö
og ljós og fleira. En Greta átti engan eldiviS og
var kalt, svo ég senþi henni fatnaS og heitan mat.
Var þaS rétt?”
“Já, góSa kona”, svaraði presturinn, “viS verS-
um aS hjálpa þeira iátæku aS svo miklu leyti, sem
FORIAGALEIKURINN 157
viS getum. þaS er leiSinlegti aS ríku höföittgjarnir I
LÍljudal og ÓSinsvík skuli ekfeert hlynna aS hinum fá-
tæku verkamöunum sínum. En ég skal minna þá á
skyldu sína, ef þedr koma nokkru sinni í kirkju. það
•getur nú veriS, aö þedr þekkd ekki kringumstœöurnar,
en þá þarf aö láta þá vita um þær”.
“þaö borgar naumast ómakiS”, sagSi frúin, “þeir
skeyta ekkert um þá, sem bágt edga”.
“Ég verS einhverntíma aS heimsækja þessa herra,
og þá skal ég segja þeim sannledkann ofdráttar-
laust”
“þeir bara hlæja aS þér, góöi minn”, sagöd frúin,
“láttu þá eága sig sjálfa”.
“Brita Caisa”, sagSi presturinn alvarlegur, “þaö
er skylda mín. Ilvergi í Wermlandi er jafnmtkil fá-
tækt og lijá verkatnönnum Stjernekrans gredía og
barúns Ehrenstams. Greifinn er nýlega komitra
heitn úr feröalagi og þekkir ekki ástæSurnar, svo
þaS verSur aS segja honum frá þeim. þaS var
öSruvísi ástatt á ÓSinsvík meSan faSir þessa greifa
lifSd'. Hann sá um, aS enginn ætti bágt. þaS verS-
ur aS minna soninn á, aS feta í fótspor föSur síns.
En eigum við ekki aS fara aS kveikja ljósin á jóla-
trénu, svo börnin geti skemt sér ? Ulla mín góS,
hlauptu fram í eldhús og segSu Stinu aö koma inn
og kveikja”.
Allar htlu stúlkurnar þutu fram og kölluSu hver
í kapp viS aSra : “Stína, Stína, þú átt aS koma
inn og kvedkja á jólatrénu. Komdu fljótt. ó, þaS
er gatnan! ’’
JólatréS var flutt út á mitt gólfiö og ljósin
kveikt, börndn voru fyrirtakskát, einkum óskar.
“Nú skulum við dansa í kringum þaS”, sagSi
Lotta. “Komdu nú pabibi og mamma, þiö verSiö
að Aansa með okkur”.
Foreidrarnir máttu tdl aö vera meö. Hvernig