Heimskringla - 04.08.1910, Síða 2

Heimskringla - 04.08.1910, Síða 2
2 ÍM». 'WINNIPEG, 4. ÁGÚST 1910. HEIMSKRINGLA Heimskrmgla Pabiished every Thursday by The fieimskriiiftla News 4 PablisbÍD; Co. Ltd Verö blaösÍDS í Canada or Bandar $2.00 am áriö (fyrir fram boruraö), 8ent til IslaDds $2.1/0 (fyrir fram borgaöaf kaupendnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor ðt Manaxer Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg i handa bágstöddum, ]>á veröur I tregt um gjafir, nc-ma trygging sé i fyrirfram sett íyrir því, aö fénu verði variö á skynsamlegan hátt, j — skynsamlegri og meira í sam- I ræmi við þörf hinna bágstöddu og tilgang gefendanna, en nú hefir átt sér stað. P.O BOX 3083. Talsíml 3312, Kynleg ráðstöfun. Nýtt Kirkjublað skýrir írá því, hvernig þeim jteningum hafi verið varið, sem gefnir voru til styrktar þeim, sem biðu eignatjónið við snjóflóðið í Hnífsdal á síðasta vetri. áleðal annars er það tekið fram, að -“nökkrum hluta sam- skotafjársins — sem alls nam á þriðja þúsund krónur — hafi verið varið til þess, að bæta úr hrýn- ustu þörfum hinna bágstöddu, og til þess að kosta útför þeirra, sem önduðust í HnífsdaJ. Svo er ákveðið, að kaupa járngrindur umhverfis legstaðinn og setja stein á gröfina. En með því það er enn ekki alveg víst, hve mikið járn- grindurnar og steinninn muni kosta, þá verður ekki ráðstafað meiru af fénu fyrst um sinn, þar til vissa faest um það”. Ónieitanlega virðist þessi ráð- stöfun fjárins all-einkennileg, og aetla má, að hún sé ekki í sam- raemi við tilgang gefendanna. því fénu var óneitanlega saínað til styrktar þeim, sem mistu eignir sínar í snjóflóðinu. En í stað þess «ð verja því þannig, þá er því varið til þess að kosta útfarir þeirra, sem létust í flóðinu o" til að kaupa legstein á leiðin og iárn- grindur umhverfis þau, og þetta er látið sátja í fyrirrúmi fvrir hjilpinni til þedrra bágstöddu, og það svo greinilegia, að hjálparfénu verður ekká ráðstaiað ■ fyr en vissa er fengin um það, hve mikið steinninn óg grindurnar muni kosta. Vænta hefði mátt þess, að sveit- arfélag það, sem hið látna fólk taldist til, hefði séð sóma sinn í því, að kosta af eigin efnum útför hinna látnu og einnig legsteininn og grindurnar, ef það var talið nauðsynlegt, að setja það á og umhverfis legstaðinn, — en að lá.ta þá, sem lífs komust úr flóð- inu og mist höfðu eignir sínar i því njóta alls þess fjár, sem því var gefið, til þess með því að rétta við efnahag sinn eins langt og gjaíaféð leyfði. En því þóknað- ist ekki að hafa þetta þannig. Ntzkan og edgingirnin hefir verið lá-tin hera mannúðarskylduna og réttlætistilfinninguna ofurliði. Hefðu þeir, sem fyrir fjársöfn- imunum stóðu, verið einbegir og algerlega hreinskilnir í hjálparleit sinni, þá hefðu beir ekki safnað féttu utanlands og innan undir fölsku vfirskiná, heldur hefðu þjeir átt að taka það fram, að bví íé sem gæfist, yrði varið til þess að standast kostnaðinn við grettrun hinna látnu, af því að sveitarfé- lagið timdi ekki að leggja nein út- gjöld á sig í því augnamiði, að koma þvf á heiðarlegan iAtt undir grana torfu. Og ennfremur, að það, sem gefast kynnd fram yfir nauðsvnleTnn greftrunarkostniað, — yrði varið til þess að kaupa stein á legstaðinn og járngrindur um- hverfis hann. Að yfirleitt væri féð aetlað til þess, að hhia að þeim, sem látist hefðu, en að þeir, sem líf.s hefðu komist af úr snjóflóðinu ■með lamaða lífskrafta og niðir öllum efntim símim, yrðu látnir btia við sttlt og seiru og hjálpar- lausir. þetta hefði verið í sam- raemi við hina núverandi ráðstöf- ttn gjafafjárins. Ver litum svo á, að þeám, sem ábyrgð bera á þessari ráðstofun fjárins, hafi sett blett á sveitarfé- lag það, sem hið látna fólk tald- ist til. það virðist ljóst, að það hefir vorki matið né virt hið látna fólk nógu mikið tfl þess að grafa það, án þess að brúka til þess betlifé úr tveimur ríkjum, sem get- ið var til hjálpar þeim, sem lífs komust af úr flóðinu, en ekki til þeirra, sem látist höfðu, og ekki voru hjálparþurfar. Aðalhugsunin virðist hafa snúist um það — eftir að féð varð fengið — að seðja eig- íngirni þeirra, sem eitthvað unnu að greftrun líkanna, með því að láta þá hremsa það af fénu, sem þeir gætu náð f, — ræna frá þvi hintim réttu eigendtim þess, hinu allslausa fólki, sem hjargaðist úr fJóðinti. Afleiðingin, af slíkri ráðsmensku rr auðsæ. Húo verður sú, að þeg- ar þaö kann að koma fyrir fram- .vegis, að leáta þurfi styrks til þessarar bókar hefir áður veriö getið hcr í blaðinu, áður en hún j var komin hingað vestttr. En nú hefir höf., dr. Sig. Júl. Jóhannes- I son, að Leslie, Sask., sent Heims- kringJu eintak hennar til umgetn- ingar. í stað þess að rita sérstaklega ttm þetta kvæðasaín fyrir hönd | blaðsins, fiytjum vér ritdóm um : bókina eftir Jón Ciafsson, fyrrum ritstjóra, tekinn úr Jtlaöirut Óðnd. Jóu ólafsson ber allra manna be/-t skyn á skáldskap, og dómur hans um bókina hefir því meira gildi, en nokkuð það, sem Heims- kringla gaeti um hana sagt. Ritstj. Sig. Júl. Jóhannesson. Kvœðasafnið Kvistir. Sigurður Júlíus Jóhannesson óx um íær tilfmning hans ekki vald á fræðingafélög, sem veita fátækl- ldstfengi hans, svo að hann yrkir ingum allar lögfræðislegar uppiýs- stundum kvæði, sem eru ekkf. ann- ingar og ráð, sækja og verja mál að en rímaðar hugvekjur. fyrir þá og vaita þeim alla hjálp, Ég skal nefna til dæmis kvæðið ,mt er- ,alt óke^s á 77.—79j bls.: “Fuglinn og hann me5 m-l°« væf,m ^orum' ^vnd- Fúsi”. Hefði höf. getað “soðið fr 'er Ca;nada ekki komtð svo ,, t ... . „ „ , langit ennþa, .að slik nytsemdar- niður efnið 1 6—8 hnur, þa gat r , i . . , f , , ... , C f";.x felo" hafi komist þar a fot, en hann íanð skaldlega með emið. , 1 . t , T ., . „. ■ y. _..v- v - vænta ma, að þau Komi. I Banda- I.ikt ma segta um kvæðiö a 67.— ’ ,. 1 . . ... ,, ... rikiunmn aftur a moti hafa íil >g <1. bls.: “Harðstiormn og þjonn- ^ ,, , . -i , ■_ „ þessi all-viða fest rætur og sum- mn’. T>ar skemmir malalengangin 1 ,, ,. r • 7, * , • ■ i staðar orðið að miklum notum. alla list 1 meðferð efnisins. „, . , , , - , . _... , _ I SerstakLega hehr borgm Pittsburg En að þessu sleptu, þá eru í .{ Pennsylvania verið á undan öðr- “Kvistum” svo mörg fögur kvæði um í því eíni. Margir aí mest og vel kveðin, sem eru list og nietnu og hæfustu lögmönnum skáldskapur, og tilfinningarnar svo borgarinnar eru í félagi því, sem nœmar, að manni verður ósjálf- starfar í þessa átt, og eftir því, rátt vel við höfundinn, af því að sem ársskýrslur félags þessa bera maður, auk listarinnar, finnur í nieð sér, hefir það hjálpað mörg- honum" svo gott hjarta og svo um. — Skýrslurnar segja, að 246 ttiiikið umburöarlyndi. þetta síð- asta (umburðarlyndið og víðsýn- ið) hefir honum svo stórum auk- ist með aldri og lífsreynslu. Skyldi ég-i nefna nokkur at felleg- ustu kvæðunum, mundi ég telja þessi : “Guðsríki” (4. bls.), “Kristín” (7.-8. bls.), “Ilalta Finna” (26.—30. bls.), “Mús í gildru” (48. hls.), “Stökur” (177. bls.), “Sumarósk” (19i5. bls.), ‘■‘Uppsagnarbréfið” (223,—224.bis.). þá er átakanlega hjartnæmt kvæði : “"Úr daglega lífinu” ; að eins mœtti fyrsti hlutirui missa sig aftur að 13. bls. “Ég sný mér að húsinu *...”. þaðan og út til enda er kvæðið listfeng mynd. “Mansöngur” á 112.-bls. er, trú og hugðnaem mynd úr lífinu. Til Hannesar Hafstein” er vel upp viö fátækt og gleðisnauða kviegið (1 Ws } Sama ^ um ■æsku, er stúdent héðan að heiman, Kvenréttindakvæðin tvö (á 189. og en nú læknir í Ameríku. Hann fór bls.), og tvö síðustu erindin héðan blásnauður, allslaus ; varð j “Avarpi 20 aldar”. að ráða sig háseta á skipi frá | | Englandi til Ameríku, til að vinna 1 Lansar vísur eru ýmsar *mist fyrir fari sínu. þá orti hann þetta íyrirtaks-faUegar eða hjartnæmar ' á leiðinni : tiJ daemis : Furön strembin fundust mjer fyrrum Hómers kvæði; en þúsund sinnnm þyngri er þessi kaöla-fraeöi. Með dæmafáum kjark, þrekj og dugnaði, vaiMi hann fyrir sér jafn- framt sem hann las læknisfræði í Chicago, tók þar próf í læknis- fræði og settist svo að vestur í landi sem læknir. Einhver kann að spyrja, hvað þetta'komi kvæðum hans við. Já, mjög mikið. í öllum skáld- skaip, og mest þeim ljóðum, er tilfmningar eru ríkastar "í, er skáldið og skáidskapur þess svo fast samtvinnað. Ævikjörin setja 205. bls.) ? mót á maunssálina og mannsins störf. Af i tilfinndngum, hugmynda-auði og vizku 'hafa öll skáld medra eða minna — og ljóðskáldin hag- mælsku að i auk ; — en misjafnt er, “Hjé þjer feWk jep þrávalt aö læra, hve þösrnin 6 fullkomiö mál; hvert bros, sem þú gafst mjer, jeg geymi sem gnösmynd frá óspiltri sál’\ þetta kvieöur skáldið : “Til íslands, Ef drottinn geröi að gulli tár, sem geymir hngur minn þá vildi’ jeg gráta öll mín ár til auös I vasa þinn1\ þetta erindi hendi ég neðst á 169. bls.: “Ef fjarlægö skilur önd frá önd hiö i n n r a, dimm og köld, þá du?a engin y t r i bönd ^ og engin boö nje völd’\ Eða er þetta ekki ágsett (á bls. “M eöál-hjóna-band. t>au vissu’ ei neitt, aö gjöf þá heimur hlut, sem hrygöar-nóttum suýr í gleöi-daga; þau vöndust saman eins og önnur naut, sem altaf hlutu sama plóg aö draga”, Höf. á óefað eftir að yrkja á hverju af þessu her mest hjá’ ,þegar hann gefur út hverjum einum. næsta safn sitt, vildi ég óska hon- 1 um þess, að'honum yrði vaxin svo Sigurður er aðallega tilfinninga- dómskygni, að hann tæki ekki skáld. Hún er sá þáttur, sem rík- með rýrasta. Beztu kvæðin astur er í gáfu hans. Svo rík er kans eru þegar svo, að þau festa tilfinningin hjá honum, að hana er sér-^æti { ísk-n/.kum bókmentum. trauðlega sterkari að finna hjá öðrum íslenzkum skáldum. Vitrununum í sundurlausu máli afbast í bókinni hefði höf. átt að Hagmælska Sigurðar er mikil og SÍ6ppa hirðir hann hana þó ekki eins vel ætíð, eins og hann auðsjáanlega gæti. É-g skal til dæmis þess nefna þessa vísu : Jeg enga framar hygg á höfn, jeg horfi rjett í bláinn; mjer eru sjór og jöröin jöfn þvl jeg er löngu dáinn. Vísan er góð, eins og húa er, en auðgert hefði honum verið að fága hana betur, hefla af henni “jambisku” atkvæðdu, t.d. þannig: Framar enga’ eg hygg 6 höfn horfi rjett 1 bláinn; mjer 'rn sjór og jöröin jöfn, jeg er löngu dáinn. Höf. hefur þroskast mjög að andtegri menningu við lífsreynsl- una vestan hafs. Stundum bregður enn fyrir smekkbresti í orðavaJi, t. d. er hanit (á 13. bls.) er að lýsa fá- tækri móður, sem sefur með barn sitt í fanginu og dreymir fagra framtíðar-drauma : .TT “móöir á hálmdýnu sinni með fimm ára dóttur 1 faömi sjer blundnr og h r ý t u r, ZZ friösælla daga um 6sjc,ða llfdaga nýtur” þaö er ófagurt, og skemmir feg- urðar-áhrifin, að láta móðurina vera að h r j ó t a meðan hana er að dreynia íagra sæludrauma. það, sem helz.t spillir sumum kvæðum höf., er skortur á rök- dæmi eða , metvísi *) gagnvart sjálfum sér eða ljóðum sinum. þetta veldur -því, að höf. verður stundum of langorður, og stund- Nokkrar prentvillur óprýða bók- ina hér og þar, þó"'ekki margar. Ytri frágangurinn er hinn prvði- legasti, eins og vita má, þar sem bókin er prentuð í Gutenberg, og kostnaðarmaðurinn hefir ekkert til sparað. Jón Ólafsson. — Óðinn, VI. ár, 1. blað. Málafœrslumenn og fátæklingar. *) Jeg get ekki fengið 'af nojer að beramjer í munn annnn eíns nýgerving einsog “gainiýni” (krilik)-, heldur vil jeg nefna kritík “rðkmeti” að kristíajera; að “rökmeta” eða "rökdæm&”kritlí*kur: “röbdæmur” eða “metvis” eða “dóm- skygu”. J. Óh Ut, þess eru ótal-mörg dæmi, að fjöldi fátæklinga hefir ekki </etað teibað rétbar sins, vegna þess þá skortir fé til að fá sér málafærslu- mann fyrir sína hönd að reka vankvæði sín. — Aftur eru aðrir, sem lítil efni hafa haft, en sem málafærsluttienn og málaferli hafa rtið að skyrtunni, og hafi beir að lokum íengið hlut sinn réttan, þá hefir það k-ostað svo'mikið, að betra hefði verið, að hafa aldrei leétiað að fá hlut sinn réttan. Lög- fræðislegar ráðleggingar og önnur hjálp úr þeirri átt hafa kostað fá- tæklinginn um megn, og hann hef- ir því oftlega orðið að verða án þeirra og ráða og upplýsinga, sem honum voru bráðnauðsynleg. — Auðfélög, maurapúkar og ofbeldis- menn hafa þráfaldlega skákað í því skjóli og leikið fátæklinginn grátt, vegna þess þeir voru þess vissir, að hann var ekki megnugur að rétta hluta sinn. Margir rétthugsandi menn hafa manns hafi leitað á náðir þeirra, þar af hafi félagið ekkert viljað sinna 12 af beiðendunum, en 224 hafi þeir liðsint. Að eins 8 af mál- um þessum komu fyrir dómstól- ana, en 216 voru jöfnuð utan dóm- stólanna, en svo, að þeir, sem hlut áttu að máli, undu hið bezta t ið. I mörgum tilLellum var það nóg, þegar sá sem stafnt var heyrði að hið volduga “Legal Aid Society” hefði tekið að sér málið, að þá buðu þeir sjálfkrafa sættir, vildu ekki eiga undir málsókn af hendi félaigsins. Áður en íélag þetta tók til starfa, höfðu bæjarfulltrúar borg- arinnar tekið að séri mál fátækl. inganna, en í 90 tilfellum af hundr- aði urðu fátæklingarnir að lúta í lægra haldi, en peningum í sjálfs síns vasa rökuðu bæjaríulltrúarnir frá auðmönnum og. félöigum, sem hlut áttu að máli gegn fátæklmg- unura, — tfyrir ,að vera hlutdrægir. Eitt mál, sem félagið fékk aÖ erfðum frá bæjarfulltrúun.um, var á þá ieið, að maður einn haíði íengið að láni 25 dollara frá okur- karli þar í borginni, en var nú búinn að borga 30 dollara, en ok- urkarlinn heimtaði 21 dollara í viðbót. Maðurinn leitaði hjálpar eins af bttjarfulltrúunum, og réði hann honum til að borga. Félagið var þá nýstofnað. Manninum geðj- aðist ekki að ráðleggingu bæjar- fulltrúans, og fór því til félagsins í nauðum sínum. Tók það vand- ræði mannsins að sér, og,lauk því máli þannig, að maðurinn slapp við að borga það, sem okurkarl- inn heimtiaði. Flestar af umkvörtunum þeim, sem félaginu bárust, voru um mis- þyrming vinnuhjúa, neitun greiðslu kaupgjalds og okurrentur, og t öllum þeim málum náði félagið rétti þess, sem til þess lsitaði. Markmið félagsins er, að reyna að ná rétti þeirra, sem til þess leita, án þess að þuría að fara í dómstólana. Telur félagið það heppitegra og hafi að jainaði betri °g happasælli afleiSingar. Anuars munu harla skiftar skoðanir vera um það atriði, og fieiri munu þeir verða, sem heimta lögsókn, — þykjast bæði geta hefnt sín og náð réttar síns betur á þann hátt, ■ef þeir geta fengið einhvern til að flytja tnálið. — Málafærslumenn eru líka harla mismunandi, sumir vilja fara að öllu með hægð og leiba hófanna, aðrir vilja berjast út f rauðan dauðann, eða meðan nokkurt fiitldt er fyrir, að þeir fái smið' sinn borgaðan. — Hverjir verði haj>i.asælli, getur orðdð álita- mál. Félög lik þessu í Pittsburg ættu að vera sem víðost. Gagnsemi þeirra er ómótmælanleg, og til margs mundi stjórnarstyrk ver varið en að styðja félag, sem héldi uppi rétti lítilmagnans og fátækl- ingsins gegn okurkörlum og ofur- valdi. Islenzkt þjóðerni, o.fl. Herra ritstjóri. Ór því ég þurfti að skrifa þér á annað borð, gét ég ekki stilt mig um að geta þess, að ég stór- hneykslaðist á svafi St. V. H. (Styrkárs Vésteins?) til Jónasar Guðlaugssonar. Ekki svo að skilja að Jónas ætti ekki ávítur skilið fyrir sinn hrokafulla sleggjudóm, en þar við átti svar eins og P. S. Pálssonar. Slík svör gera meira gagn, en frekju skammir og upp- | nic«5nd, er vanvirða mest þann, er úbi Jætur. En ef þessi S. V. H. er , Styrkár Véstednn, sem ég hugsa, þá var ég þó ekki eins hissa á hans svari og ég varð á svari Bjarna Magnússonar til Sig. Júlí- usar. Ég hefi ávalt álitið Bjarna : greindari en svo, betri dreng og meiri mann, e.n að hann hlypi óð- ara út í persónulegar dylgjur og 'brígslyrði að ástæðulausu, þó þó á síðari tímum reynt að bæta hann deildi opdn/berlega um alment úr þessum vandræðum, og víða í > málefni. Mér hefir tundist það eins stórborgum heimsms eru nú lög-jog þegjandi samkomulag meðal Vestur-ískndinga (flestra), að láta það hlutlaust opinberlega, hvað i’yrir menn kann að hafa komið heima á Islandi, og er það ekki nema rétt og fallegt, ekki sízt, ef á litlu öðru er að byggja en aun- ara sögusögn og slúðri yfir höfuð. En það er makalaust, hvaö mörg- um hcettir þó til, að hlaupa óðara út í persónuleg illmæli, og víst er um það, að “fár bregðr enu betra, ef veit ið verra”. Annars ætla ég ekki að blanda mér frekar út í deilur manna um pólitíkina á Islandi, því ég er hjartanlega satndóma Th. Svd. Lamb nm, að það sé glópskapur einn, og menn hér yfir höfuð hlaupi mest eftir hálf- og beih lognum blaðagreinum, en viti l'itið ábyggilegt. — Mér líkar anitars “Upptíningur” lambsins vel að flestu leytd, það sem komið er af honum. Eg var meira að segja að hugsa um, hvort ég ætti ekki að senda lambinu nokkra haga- lagða, en þegar það svo segist ætla að halda áfram starfi sínu í gamla staðnum, edns og hans Sataniska hátign (sbr. Hkr. 30. júní), þá fór ég aö verða hræddur um, að lagða greyin kynnu að verða notaðir til þess, er ég sízt vildi, svo betra væri, að “leo-gja þá inn” eánhversstaðar annarsstaðar. Ég var rétt áðan að Jesa rit- dóm séra Matthíasar um ‘Kvisti' Sig. Júlíusar í gömlum Norðra. Skrítið, að hvorugt blaðannia hér skuli hafa birt þann ritdóm. þar kveður þó við annan tón en hjá Jónasi Guðlaugssyni, og ekki ætti ritdómur séra Matthíasar um ljóð- mæli, að vera ómerkari en dómur lítt kunnugs hagyröings eða skáld- e f n i s. : þá hefir ekki all-lítið verið ritað Og rætt um ÍSLENZKT þJÓÐERNI. og viðhald íslenzkrar tungu hér vestra. Ég ætla mér ekki að leggja mik- ið til þeirra mála, einkum af því ég býzt naumast við, að geta Jært fram mörg ný rök, þó feginn vildi. 1 En gleðilegt er að sjá, hver áhugi virðist þó vaknaður víða, að sporna við því, aö íslenzk tunga og þjóðemi líöi undir lok. Vil ég þar til nefna, hve mfkla rækt og alúð margir þeir, er mentaveginn ! ganga, leggija við íslenzkuna, og mun það reynast notadrjúgt. þá er og stofnun félaga, eins og ifélags ins við Winnipeg Beach. Slík félög ættu að komast á fót um allar ísl.ny.kar bygðir, og sé löndum við I Winnipeg Reach þökk og heiður, 1 einkum ef þeir láta ekkí áhugiann dofna.. En það var þó sérstakt at- ricSi, sem rifjaöist upp fyrir mér í dag, þegar ég las grein eftir Gunn- lang Tr. Jónssoa í Heimskringlu þann 14. þ.m. um þetta efni. Fyr- i ir ekki löngu siðan var einn af leiðandi mönnum Norðmanna hér j vestra að ræða um samskonar málefni á samkomu (þ. e. viðhald norskunnar). Hann kvaðst hafa | kom.ist að þeirri niðurstöðu, eftir rækilega rannsókn og af skóla- : skýrslum og vitnisburðum kenn- ! ara, að jnoir unglingar yðru beztir í ensku og töluðu hana hreina'st, þar sem hreiin norska væri töluð á heimilinu. Mér befir fundist, að ekki væri næg áherzla lögð á þetta j atriði, þegar verið er að ræða um j íslenzkuna, því að enginn grund- | völlur verður þó eins traustur ; eins og sá, setn foreldrarnir, og pó , einkum móðirin, leggja á heimil- ! unum, meðan böririn eru ung. — “Smekkurinn sá, er kemst í ker” ■ etc. þeir foreldrar, sem er amt um ! að börnin sín læri ístenzkuna, verða að neyða þau til að tala hana hreina og óbjagaða á heimil- unum, og að sjálfsögðu kenna Joedm að lesa hana og skrifa, um kdð og þedm eru kend úrvals er- indi og ljóð v.ið barna hæfi. Mun þá varla fara svo, að börnin fái ekki ást á málinu og bókmentum Jæcss. En reglan virðist önoiur. Ég ætla nii ekki að tala um þá foreldra, sem svo eru skyni skropp in, að halda að íslenzkan hindri jfcg , tefji fyrir börnunum að ná góðum [ tökum á enskunai, — heldur tala ég um þá foreldra, sem vilja láta j börnin læra íslenzku, og tala hana við J>au fyrst framan af, en láta J>au svo neyða sig til að Sara að tala við J>au hálf- og heil- bjaigaða ensku, eftir að J>au eru komin á legg og eru farin að ganga á skóla. Hér horfir öfugt við, að “eggið fer að kenna hæn- tmni”, — en svona er það alment. '\rangurnin verSur svo sá, setrt Norðmaöurinn; tók fram, að börn- fn “smittast” af foreldrunum og því hrognamáli, sem Jxut tala, og eiga miklu erfiðara með, að læra enskuna rétt eot hdn, sem heyra hana rétta á skólunum, en móður- málið hreint heima. Hér í Seattle Jnekki ég eitt heint- ili, þar setn öðruvísi aðferð er höfð, og J>ar sem ekki beyrist niema hrein og góð íslenzka hjá Iforeldrum og 'börnum. það er heimili herra Isaks Johnsons og konu hans. Ekki þyrfti þó að ótt- ast, að drengirnir þeirra heyrðn neina bjagaða ensktt, þó foreldr- arnir töluðu hana, það vita allir, sem þau hjón þekkja, — eu þau ; v i 1 j a. nú láta drengina sína læra íslestzku, og álíta að þcirra aðferð sé hin rétta, sem hún og, vafalaust er. Aðferðin er sú, að tala sjálf aldrei nema íslenzku. hedma og líða ekki drengjun'uin að tala þar enskt orð. Korai það fyr- ir, að þeir ætli að segja eitrhvað á ensku, þá skilur þá enginn, svo ! jieir verða að leita til ísleitzkunn- i ar, og hún verður að vera rétt, ! því annars skilur hana enginu i heldur. — J>ó að Mrs. Johnson | hafi fengið alla sína mentun hér | vestan hafs, er h.ún prýðis-vel að sér í íslenzku og, íslenzkttm bók- menitum, og ann Jæim mjög,, enda kenaiir hún drengjum sínum óspart j stökur og kvæði. Sýnir J>eim síðan myndir skáldanna og annara merkra manna, og segir frá }>eim. J>etta myndar svo sambiaoid og festist svo í huga og sál barnsins, að varla mun afmást. Við vitutn öll, að æsku-áhrifin tolla lengst. — Ég tek ]>etta dæmi hér fram, af því ég álít }>að vdðkomendum til stór-sóma, og aðferðina ' þá allra ; réttustu. VeJ má vera, að vmsir | íleiri foreldrar hafi þessa eða líka aðferð, }>ó ég viti það ekki, en cg ! vildi óska, að }>eir væru sem allra i flestir. það mundi reynast öflug- j asta stoðin tiil viðhalds íslenzkrar ! tungu og Jækkingar á íslenzkutn bókmentum. Sigurður Magnússon. Islands fréttir. þúsundára afmælishátíð Svarf- dælinga var haldin, að Dalvík við | Eyjafjörð 26. júní sl. Var þar J miamotsafnaður mikill og ræðuhöld ! góð. Meöal ræðumanna voru ■ílainnes Hafstein fyrverandi ráð- ! herra, Klemens Jónsson landritari | og séra Kristján lEldjárn þórarins- ; son frá Tjörn, Kvœði var sungið ! eftir þorstein skáld þorsteinsson frá Winnipeg. Sjómaður einn, Valdemar Frið- riksson að nafnd, frá Hringsdal á I Láitraströnd, féll útbyrðis af há- ! karlaskipinu Áki á Akureyrarhöfn 30. júití sl. og druknaði. Var ölv- aður og enginn til að gæta hans, því skipshöfnin var í landi., en þegiar hún kom fram í skipið aft- tir, var maðurinn horfinn, að eins anaar tréskór hans við borðstokk- inn, sem sýndi, að maðurinn hafðt fallið útbyrðis. Atikaþingsfarganið. ’Berara og berara verður það svo að kalla með hverjum degi, hve aukaþings hégóminn befir tiiiuðalí'tið fylgi hjá þjóðinni. 1 Rangárvallasýslu, sem þó er eitt af þeim sárfáu kjördæmutn andstæðinga stjórnarinnar, hafa t. d. 96 kjósendúr í að eins tveim hreppum mótmælt aukiaþinginu. En á almennum fundi fyrir sýsl- una, með yfirvaldið í fylkingar- brjósti, fengust ekki nema 77 at- kvæði með því. 1 Árnessýslu er fullyrt, að’ mikill meirihluti kjósendanna sé á móti því. Sama má segja um bæði Mýra og Borgarfjarðarsýslur, c>g ekki mundu Skagfirðdngar heldur hafa te-kið því með þökkum, ttð aukajMng hefði veríð haldið. I II ii,navatnssyslu hafa ]>ing- menn kjördœmisins nýlega haldið tvo fundi, annan í Eu.gihlíð, hinn á Sveinss'töðum. A báðum þessum ftindum vortt funidiarsamþyktir gerðar þess efnis, að f'tindirniir aðhylt.ust rannsóknina á I,«nclsbankan11m og töldu ráð- stafunir ráðgjafans á bankanum na'itðsyntegar, tdl }>ess að kippa bankanum í rétt horf. þeitta var samþykt á Engihlíðar fundihum með 22 atkvæðum gegtt 13 og á Sveinsstaða fundiotum með 35 a<tkvæðum gegn 11. (Norðurlaitd). — Zígaunar (gipsy) í Bandaríkj- unum hafa nýskeð valið sér Von- ung, og heitir sá Emil Mitcbell, er þá ti.gni hrepti. Zigaunar skoða Washington sem höfuðborg sína líkt og Bandiaanenai, og þar var köllunarbréf Mitchells formlega satnið og gefið út af einu stærsta lögfræðihgafélagi borgarinnar, fyr- ir hörtd’ flokksins. Sá, sem var konungur næstur á undau, lieitir Zisacho Dimito, og lagði hann konungstignina niður vegota þess, að Zigaunar í Canada buðu hon- um betri kosti, ef hann vildi verða konungur þeirra, og tók hann því boðd. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.