Heimskringla - 04.08.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.08.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKtlN GtA WINNIPEG, 4. ÁGÚST 1910. » ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ -f f + + + i + f + + + + + + f + f f f + f f + f f f f f f f + f f + + f f + f í + f + + + I MJALLHVIT I. Saman í faðml<"g föllnm flóðið g&fna ríka, I>ú berð af J>eim öllum ég af sveinum lfka. Gef mér hönd og hjarta hrundin augna blíia, hrundin h&ra b.iarta hrundin ofur sm&a. Gerðu þettað gæska, gleðjumst saman bæði, okkur beggja æska og elli verður næði. II. Mjallhvft inundar smAa mundu sveininn unga, léttu lífsins þunga leyfðu gyftu háa. Kjóstu kostinn bezta kæra unga meyja, l&ttu líinið mesta lifa ekki deyja. Okkar verður veisla í væuu rjöðri skóga, þegar glóey geisla gefur okkur nóga. Ger að miklum manni mig f þessu lífi; breittu bölsins kífi, bjargaðu mér svanni. Mjallhvít mærin unga, mjallhvítt augna blf>a, mjallhvít mundur smíia, mundu sveininn unga. Leik ei taflið tálar, tjón það vérður mesta, gleddu geðið sfdar gefðu svarið bezta. Gef mér hönd og lijarta hrundin augna blfia, mjallhvft mundar smáa mjallhvft andlits bjarta. Þ& er vænsta valið vona minna fengið, byrjað bezta gengið beggja sem var falið. III. Þegar lff er lifnað ljómar fegurð blóma; órnar allir hljóma, augað lftur J>rifnað. + + +■ + + + + + + + + + + + + + + + Þegar vorið væna völdin hefur fengið, þegar grasið græna gistir foldar vengið. Veis’u veðrið bezta veljuni sarnan bæði, svo dvölin góðra gesta og gildið verði næði. Vorar veislu stundir verða lánið mesta, og brúðkaupíð bezta beru lofti undir. + + + IV. + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + •f + + Þá leikandi lyndir leystar undan klaka, af oss margar myndir munu eflust taka. i Fuglar okkur færa fögur veislu kvæði, þeirra kvakið kæra kaitir okkur bæði. Foldin góða fæðu fyrir gesti setur, blærinn brúðkaups ræðu borðum yfir flytur. Gjafir verða valdar, vart það reynist grnnur og ekki eftir taldar, (ó, sá stóri munur). ‘Ö! sú unaðs-sæla (okkar veislu stnndir) góð sem kveldsins kæla, kær sem vina fundir. T ! + + + + + + + + + + +++H++++FH++++H+++++4+F+++++44ff-ff++4-++++ HMMMBMWHBBMIfflHMfflBBBliBliIIMHHBBfflEBBIH i \ LDKEl SKALTU geyma til 8 morguns sem hægt er að gera 1©)»- ® f dag. Pantið Heimskringlu í dag. I1! nannwaaBBransacHBHnaassaBflUBHÍi Um kvenfrelsi. Herra ritstj. Heámskringlu. Mig langar til aS bdSja þig aS gera svo vel, aS ljá eítirfylgjandi linum rúm í þínu ágæta blaSi. % er svo einkar ófróS í öllu auSvitaS, en þó mest í kvenfrelsis- hugsjónunum. þess vegna langar mig til aS spyrja einhverja af hin- um helztu kvenfrelsishetjum, svo sem Mrs. M. J. Henediktsson, eSa Jxær, sem mæstar lienni standa I þessari speki, ,ef ,þær vildu svara fyrir mig nokkrum spurningum þar að lútandi : HvaS á ég aS gera meS þetta ótakmarkaSa frelsi, þegar þiS er- uS búmar aS rétta þaS upp í h,endurnar á mér ? Kn fyrst vildi ég spyrja, livernig notum viS þaS frelsi, sem viS nú höfum ? því ekki fæ ég séS, a5 nú sé fariS illa meS kvenfólk í hinum mentaSa heimi,. Og dreg ég þaS af því, aS það muni vera mentun og menning, sem bætt hefir og mun bæta heiminn, meira en pólitiskt kvenfrelsi. F,n svo ég sniii mér aftur aS málefninu, og bdSji Mrs. Benedicts- son í einingn andans og bandi friS- arins, aS skjótast meS mér til Ft. Rong® í Winnipeg, og aSgœta, hvaS þær eru þar aS gera þessar leiSandi konur, sem svo eru skoS- aSur, meS þaS mikla frelsi, sem þær h,afa. Kngin bötid hefta þeirra frelsi, ekki einu sinni hinn hijarta- skerandi grátur barnanna þeirra — getur h,eft J>aS. jwirr.i köldu og kærulausu móSurhjörtu heyra ekki og skilja ekki þann grát og hlusta ekki á h,ann, frekar en þaS væri ýlftir í hundahvolpum. Kkki 1 át;i þær heldur hússtörfin liefta frelsi sitt, því þar eru 2 og 3 vinnukonur í hverju húsi, og munu þær hljó,ta aS bera mesta á- byrgS á uppeldi barnanna. Og ekki heldur munu . þessar hefSarkonur binda sig viS þann h/ógóma, aS elska einn mann, því fliestar hafa þær auk bóndans “swieetheart”, sem þær svo nefna. Sjái maSur J>ær lesa í blaSi, þá er )>aS vanalega í “Town Topics”, þar sem lýst er því, hvernig þær hafi veriS búnar á síSasta balli. — Sjáist þær nieð bók, þá eru þaS ástasögur. FræSibækur eru ekki í miklum metum hjá þeim. Stund- um eru þær í ráSaleysi meS aS eyða tímanum. T>á segja þær hver viS aSra : “What shall we do to pass the time?” Mér datt í hug, þegar ég heyrði þær ræSa um þetta, aS betra væri þeim aS fá sér baiidspotta og prjóna sér sokka eða sauma sér fiík, heldur en aS vera í vandræSum meS þaS, hvernig þær ættu aS eyða tíman- um. 'Hvernig hyggiS þér, kvenfreisis- ishetjur, aS hópur slíkra kvenna mundi reynast í stjórnmálum, þeg- ar J>ær kunna ,ekki aS stjórna sín- um eigin heimilum ? Hvernig gætu þær J>á veriS fylkisstjórar ? Og ef þessar leiðandi konur eru ekki fær- ar til þess, — livaS þá meS hina ainningjana ?, Má vera, aS íslenzka kvenþjóSin í Winnipeg sé töluvert betri, En þó finst mér þær, eða rnedri part- urinn af þeim, vera hégómagjarn- ar og of stássgjarnar til aS hugsa um alvarleg málefni. Kn mest yrSu þaS bæjarkoaur, sem mundu gefa sig viS pólitik. Ekki muudu bændakonur álita þaS æSri skyldu aS sitja á þingi ,en aS sinna um sín bú. Nú vil ég spyrja ySur, göfugu fnelsisbetjur : Ef þiS gætuS velt úr sætum öllum þedm karlmönn- um, sem þingmálum sinna nú, og konur tækju sætin, — hvaS eiga þá karlmennirnir aS gera ? þiS haldiS þv1 fram, að karl og kona hafi jafnt likams og sálar þrek. En óg fæ ekki skiliS þaS. TakiS þið konu og geriS hana aS skipstjóra, eSia veitiS þeim stöðu við að vinna á járnbrauta- lestum eða viS leirmokstur, eSa vedtið þeim hermannastöSur. — HaldiS þið, aS þær entust á viS karlmenn í þessum atvinnugrein- um ? Mundi þaS ,ekki miklu fremur vera þjóSráS, aS kenna konum aS notfæra sér réttilega þaS frjáls- ræSi, sem þær hafa undir núver- andi löggjöf hinna siSuSu landa, áSur en meira er heimtaS. Ivg aS eins spyr. Iíáfleygu kvenfrelsishetjur, og þú, smáfína, kvenléga, hjartnæma og einhliSa Margrét Benedictsson, — láttu mi>g nú ekki fara frá þér jafn fróða og ég kem. SvaraSu þessum spurningum mínum í blaS- inu Freyju, og mun ég þá vera þér innilegia þakklát. Gimli, 21. marz 1910. G. A. Dánarfregn. þonn 9. ágúst sl. andaSist öld- ungurinn Jónatan Jónatansson, aS hiedmili Mr. og Mrs. G. Stefánsson- ar, Hólar, Sask. Hann var fæddur aS Uppsölum í SkagafirSi 15. des. 1834. þrígift- ur var hann og eignaSist 8 börn • sex eru enn á lífi, þrjú á íslandi °g þrjú vestan luiis. Á Islandi bjó hann hangaS til áriS 1887, er hann flutti til Vest- urheims. Eftir þaS dvaldi hann fyrst nokkur ár í NorSur-Dakota, síSan í Nýja Islandi, og aS lokum í Foam I.akt bygð í Saskatchewan fylki. Hann var jarSsunginn af séra Kinari V’igfússyni frá Desjamýri, aS viSstöddum nær því öllum ná- grönnum hans, og sýndu þeir meS því hinn hlýija hug, er þeir báru til hans, því vart mun vinsælla gamalmenni enn hafa boriS hér beinin. FriSur sé yfir moldum hans. Ettingi. þegar Georg konungur íyrir nokkrum árum heimsótti Ottawa, bann var þá aS eins hertoginn af Jórvík, fór hann árla morguns á reiðhjóli frá föruneyti sínu, mætti hann þar bónda einum, sem var í vandræSum meS aS lagfæra æki, er hann var meS. Prinsinn fór af reiðhjólinu og hjálpaSi bónda aS koma ækinu í lag. AS þvi loknu spurSi bónddnu prinsinn aö heiti, — ]>aS mæt-ti ekki miuna vera eu hanni vissi nafn þess, sem hefði hjálpaS sér. — Kg er hertoginn af Jórvík, sagSi þrinsinn, en hvaS heitir þú ? — Eg, sagSi bóndinn og brosti, ég er frændi þinn, Niku- lás Rússakedsarí. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. THE DOMINION BANK HOKNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,00(1,000 (»0 Varasjóður - - - $•'»,400,000.00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjeudum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs inrdeggjutn af $1.00 og yfir. — Barna innlegg velkouiin. — Seljuu peningaávísanir á ÍSLAND. II. A. KltlGHT, RÁÐSMAÐUR. Yitur maður er varkár meS aS drekka ein- götigu IIREINT ÖL. þér getiS jafna reitt ySur á DREWRY’S REDWOOD LAG’ER. þaS er léttur, freySandi bjór, gerSur ein'göngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíS um haan. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKlvI SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir viSáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- fellis. þetta, hiS nauðsynlegasta frjógunarskilyrSi, er því trygt. Ennil>á eru 25 milíón ekrur óibygSar. íibúatal fylkisins áriS 1901 vár 225,211, en er nú orSiö um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. AriS 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiSslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafSi áriS 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Wiuinipegborgar áriS 1901 voru $26,405,770, en áriS 1908 voru þær orönar $116,106,390. HöfSu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki ern óviSjafnanleg,— í ednu orSi sagt, eru i fremsta flokki mitíSartækja : Fjórar þverlandsbrautiir bggja um fylkiö, fullgerðar og í smíSum, og meS miðstöSvar í Winr nipeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí íullgerÖum járnbrautum. Manitoba hefir tekiS meiri landbúnaSarlegum og eínalegum framförum en nokkurt annaö land í hedmi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aSsetursstaöur fyrir alla, af því þetta fylki býöur beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsitigum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue,'Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebecj J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. .1. (ilOliDEN, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. 346 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU Fyrra nafniS hljómaSi allstaðar í leikhúsinu, en hiS síSara fr,á tiltölulega fáum munnum. Móritz leit 'í kring um sig eftir leikmeyjunni, cn hún var horíin inn í lierbergin, sem gagnvart honum voru. A rneSan óx hávaðinni í loikhúsinu svo undrtmi sætti. iMenn klöpipuSu saman lófttnum, stöppuSu niSur fótunum, börSu göngustöfum og regnhlífum í gólfiS, og létu drynja köllin : “Höfundinn ! Höf- undinn ! Ungfrú Roos ! ” “þaS er veriö aS kalla á þig”, sagði leikarinn, sem fyrstur yrti á Móritz. “Ahorfenduntir vilja kynnast þér, og mig undrar það alls ekki”. “IlvaS á ég að gera?” spurði Móritz ioiminn. “Fara inn á leiksviðiS og hneigja þig fyrir á- horf.ndunum. Svo gaf leikarinn vélarmanninum benditiigu, og tep] Í5 lvftist upp. Móritz lagSi frá sér kápu sína og gekk inn á leik- sviSið frá annari liLiSdnni um leiS og Ilelen kom inn frá hinni. þau, litu sem snöggvast hvort í annars augti. Helen roönaði og fölnaði á víxl af því að sjá Móritz þarna svo óvænt. ITún riSaSi o,g varS aS grípa í borS, sem á leiksviödnti stóS, ti,l aS verjast falli. 1 augn,a,tilliti Móritz fólst sorgleg alvara og blíS ásökun. þctta tillit frá fyrverandi kennara hennar hreif hana svo, a>S ánœigjan af sigurvinning hennar varð engin. Hún heyrSi hvorki hóliÖ eöa lófaklappiS og sá ekki blómahópinn, sein tingu mennirnir lögSu viS fætur hennar. AS eins ein tilfinning bjó í hnga hennar, nefrtilega — svívivöing. En Móritz bæSi sá og heyröi þaö, sem fram fór í kring um hann. Ilann, sá, aö kvenlólkið veifaöi vasaklútum símitn, og aS þaS beindi blómaregninjt meira til hans en hinnar iingti leikmeyjar. Hann L. FOR LAGALEIK URINN 347 var mjög glaSttr meS sjálfum sér, og hv,er getur furöaS sig á því, stúlkur míaar?” Alt í einu hrópaði einn karlmaSur : “Nafn höfundarins ? ’1 þetta var ttndir eitts endurtekiiS af hundraS rödd- um. — “NafniS þitt! NafniS þitt! ” hljómaSi úr öll- um áttum. Móritz gerði bendingu m,eS hendi sinni, og allir þögnuöu á sama augnabliki, og hlustuSu nákvæm- lega. “Háttvirtu herrar og írúr”, sagði Móritz og var injög sjkjálfraddaSttr, “hve lítil, sem verSung mín er, hefi ég ekki viljað svifta sjálfan mig þeim heiöri, sem þiö hafi veitt mér, og sem ég þakka ykkur öll- um inndlega. Nafn rnitt er Móritz Sterner, og at- vinna mín, — ég liefi í sannleika sagt enga aSra at- vimnu ©n bókina”. FortjaldiS var LátiS síga niSur, og ájmeSan hróp- aSi fóikiö margfalt húrra ; en áöir var Móritz bti- inn aS taka eftir þvi, aS EberharSl greifi, sem vatta- lega var svo kaldttr og aískdftalaus, stóS snögglega upp úr sæiti sínu og horföi órólegttr’ á þann, sem .tal- aði. Svo hné hann aftur niöur á stólinn og strauk annari hendinni um föla, enniö’.sitt. Jjegiar tjaldiö var búiö að byrgja leiksviSið, lcit Móritz til hliöar og sá að Ilelen lá í yfirldði á gólf- imi. “Il,amdngja,u góöa, unga leikmeyjan er fallin i dá”, sögöu bæðt leikarar og leikmeyjar og þutu til gð hjálpa henni. “Við skulum bera hana inn í bún- ingskleifmn hennar. — Vesalings barniö. Hún hefir ekki þolað svona mikið lán”.-i Móritz brosti. Ilann vissi, aö þaö var ekki hól- ið og hrósið, isem varjorsök í yfirliði Helenar. 348 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU Meðan hávaöinn var sem- mestur, tók Móritz kápu'isína ogifór. ■» í dyrunum mætti hann ednum af hirðmönnum krónprinsins. I “Ert það ekki þý, herra mina, sem hefir samiö leikritiö?” Móriitz játaöi því. “íViltu þá gera svo vel, aö koma með mér upp í konuniglegu stúkuna”, sagði hirömaöurinn. “Krón- prinsinn Lanirar til aö tala viS þig”. Kvíöandi fylgdi Móritz honum gegn um ganginn, sem var ftillur af fólki,, er leit forvitnutn attgum á hann. þegar hann gekk upp stigann, sem lá upp á fyrsta loft, mæitti hann Georg Ehrenstam, sem tróö sér í gegn ttm mannþröngina með tvær stúlkur, sina viS hvora hliö. þeir litu hvor á annan, ungu mennirnir. Georg var ofurlitið sneypulegur í byrjttn, náði sér þó strax og sagöi hiklatist : “O, Móritz, Leyfðti mér að kynna þig — —” “Ednhverntíma seinna”, greip Móritz íram í fyrir honum, “nú ætla cg til króttprinsins”. Hann'hraöaöi sér.í burt. Hirðmaðiirinn opnaði dyrnar,aÖ konunglegu stúk- ttttnii og gaf Móritz bendingu að- ganga inn. “þetta er ungi höfundttrinn, herra minn”, sagSi hirömaSurinn, um kiö og Móritz lvneigöi sig fyrir krónprinsinum og konu hans. “þaS gleðttr mig að kynnast ,þér, ungi vinur minn“, sagSi krónprinsinn mjög þœgilega, “þtt hefir vedtt okkttr fagurfræðilega nautn m.eS 'þesstt ágteta leikriti þíntt. Mig furöar, hve fullkomna listgáfu þú befir, jafn tingttr og þú sýnist vera. Hve gamall ertti ?” “Tuttugu og þriggja ára”. FORI.AGALEIKURINN 349 “Hvar hefir þú stundað nám?” “í Uppsölum”. “Við hvaSa háskióladeild ? ” “Heimspekisdedldina. Eg’varö meistani í fyrra”. “F.rtu fátækur?” “Já, herra minn,. Eg hefi oröiö aö ryöja tnér braut 'gegn um fátækt og mótlæti. I æskti átti ég heima í þurrabúðarkofa, sem bendir á, aö ég hafi ekki.verið keltubarn gæfunnar, sem menn kalla svo”. “þess virðdingarverðara er þaö, að hafa brotiö sér jafn heiöarlega braut”, sagði krónprinsessan í þýöa rómnttm sínum. Hún nétti honum hendina í því skyni, aö hann kysti hana. Með þeirri viröin>gu, sem honum var frá æsku innrætt, fyrir dygðum og eðallyndi þessar- ar göfugu konu, bar hann hendi henuar aö vörum sínum. “Ilerra minn”, sagöi krónprinsinn, “það er skylda furstíinna, að örfa listagáfurnar. Mér hefir því komið til hugar, að styrkja þig aö einhverju levti, því þú verðskuldar það.— Hvers óskarðu helzt?” “Gœfan,, sem mér hefir hlotnast í kveld”, svaraði Móritz og Itneigði sig, “hefir einnig gert mig óhultan gegu bjar.grœðisáhyggjum,. Eg hefi því enga aSra ósk en þá, að þú viljir minnast mín meö velvild og vináittu”. “Sjaldgæf ósérplægni”, sagöi krónprinsinn og horföi rannsakandi augum á unga manninn. “Ég gef þér samt heimild tdl að leita min, ef þú skyldir nokíktirtttima veröa í pendngaþröng. Og vertu nú sæll”, Móritz hneigöi sig og þakkaði, og eftir aö krón- prinsinn og krónprtnsessan vortt farin, fór hann eínnig. , , þegar Mórdtz gekk út úr forsalnum, var hana umkringdur af mörgum ktmndngjum sínum, sem

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.