Heimskringla - 04.08.1910, Side 6

Heimskringla - 04.08.1910, Side 6
6 BIs WINNIPBG, 4. ÁGÚST 1910. HEIMSKRINGLA ■v ooooo ooooooooooooooooo Vér höfum FLUTT 0 Y ú' o Vort nýja heimkynni er á horni 8 Portage fAvenue og Hargrave Strætis MaSur ei:in , írá Belgíu, sem dæmdur haíöi verið til sex ára fangeilsisvistar þar, en tókst aS Hýja hingað vestur og hefir nú lif- aS friösömu lífi í St. Boniface með konu og ihörnum sl. 3 ár, var á laugardaginn var tekinn fastur og sendur áleiðis til Belgíu til að úttaka hegningu þá, sem hann flýði frá áður. Sa.gt er, að einhver af samlöndum hans jhafi |>ekt hann og látið belgisku yfirvöldin. fá | nasaþef af núverandi verustað ! mannsins. Herra Magnús G. Guðlaugsson | var bór i. borg í sl. viku í hesta- ! kaupum. Hann fór með “Carload” j a£ ágaetis héstum vestur til Wvn- ! vard ttm helgina, og viklum vér benda Saskatchewan bændunum á að finna Magnús að máli og að í skoða hesta hans. Manitoliii Elevator Commission D. W. McCUAIG, Commissioner Aðal skiifstufa: W. C, GRAHAM, Commissioner F. IJ. MACLENNAN, Commissioner 2:27 Garr.y S-., P. O. Box 2971 WIXNIPEG ConrHnbs oners tilkyooa hé. með M n tobn bæridum að þeir haf* fenjið fra tíðar skrifstofu 'd staifsnots n-{ »d öll b éf skyldu sendast Co.uini.s sione'S é of. n nefi ds. ím't n. B^iðniforin oa abr uj,.plýsinirar sem b*ndur þarfnaat til |iess fá kornhlöður í nnroi.n. í n . vei da sendar hve’ jum sem óssai. Cor.imissioners óska eftir sanv'i nu Manitoba ba-nda í því að koma á fót þjóðei.nar kurnhl 'ðuin i fylk nu. Iyandi vor Gunnar B. Björnsson, { ritstjóri Minneota Mascot, sem al- ; talað var að mundi verða i kjöri sem Senator til sambattdsþingsins í í Washington, hefir ekki séð sér fært, að verða við ósktim vina sinna og g.eía kost á sér við kosn- ingarnar, — er of bundinn bæði sem blaðútgefandi og póstmeistari. W. R. Milton, bæjarfttlltrúi og b.rauðgerðarmeistari, er í þann veginn að láta raisa stórt og vand- að brauðgerðarhús á horni Banna- tytte og Olivia stræta. Á það að kosta ttm 57,000 dollara O" sam- svara í öllu fylstu kröfum nútím- atts. Cor Portage Ave. & Hargrave q Phone: Main 808. oooooooooooooooooooooo Fréttir úr bænum. Mrs. B. I/. Baldwinson, kona ritstjóra þessa blaðs, hefir legið á almenna sjúkrahúsinu um tveggja mánaða tíma í innvortis mein- semd, og verið þungt haldin. Hol- skurður var á henni ger of Dr. H. H. Chown, og er hún nú á bata- vegi, þó hægt £ari. Alex Brunskill kjötsali auglýsir á öðrum stað í þessu blaöi. Hann býðttr beztu kjöttegundir með lægsta verði, og skilar aftur pen- in.gtinum fyrir hverjar þær vörttr, sem keyptar eru í haið hans og ekki revnast nægjttsamar. Hann biður íslenelinga að heimsækja. sig í ný.ju búðina að 717 Sargent Ave. Phone : Main 4459. Herra George Peterson, lögfræð- ingur í Pembina, kom hingað norð- ur ttm síðustu helgi til þess að taka þátt í fslendingadags hátiði- haldi hér. 1 fréttum sagði hann, að Daníel I.axdal lögfræðingur í Cavalier, hefði verið útniefndur “County Attorney” í stað Magn- úsar sál. Brvnjólfssonar. það er fátítt meðal vor, að 14 ára gamlar stúlkur taki fullnaðar- próf í pianóspili, en það hefir Miss Sigríður Thorgieirsson (fósturdótt- ir hr. J. G. Thorgeirssonar) látið sig hafa. (ILún lauk prófi með lofi við Royal Academy of Mttsic fyrir skömmu, og þess utan tók hún inintökupróf á Colkgiate með á- gætiseinkunn. þetta hvorutvev'ia er vel að verið af jafnungri stúlku og. hún er, og kika ekki margar eftir. Miss Helga Halldórsson, frá Seattle, Wash., kom hdngað til borgarinnar sl. laugardag í kynnis- för til kunningja og vina, því hún dvaldi hér í bæ áður en hún fór vestur á KyrrahafsStrönd fyrir tajpum 3 árum. Hiin laetur v.el vfir líðan þar vestra, og segir að land- ar, sem þar eru, séu í upngangi. Miss llalldórsson býst við að dvelja hér tveggja mánaða tíma. Herra þorsteinn Jónsson, einn af stórbændum Argyle bygðar, var hér í borg í sl. viku. Hann hefir nýkga fundið gasæð mikla á lieim- ilisróttarlandi sínu. Hann var að láta bora eftir vatni, en á 90 feta dýpi gaus gas upp úr holunni. — Pípan, sem nœr yfir 80 fet niður í jörðu og er um 7 , þumlunga víð, er svo full af gasi, að loginn stiendur 3 fet upp í loftið, þegar kveikt er á því. Jtað er alment á- litið, að olía sé þar undir, og mttn hierra Jónsson haía í hyggju, að láta rannsaka þetta til fullnaðar. Fari svo, að olía finnist þar í jörð, þá ætti hann að fá laglegan skild- ing fyrir hrunninn. Siðastliðinm mánudag gal séra Fr. J. Bergmann saman lí hjóna- hand þau Mr. Ólaf Johnson og Miss Kristbjörgu Samson, frá Ediriiburg P.O., N.. Dak. Ungtt hjónin ætla að dvelja hér í bænttm um stund. Heimskringla óskar 'þeim allra heilla. Sökum fjarveruj séra Guðm. Ámasonar verður ekki messað í Únítarakirkjunni á sunnudaginn kemur. íslendingadagurinn var haldinn sem til stóð þriöjudaginn 2. ágúst í Elm Park, og sótti hann rneira íjölmenni en nokkru sinni áður. ílátíðin fór vel úr hendi, en regn mikið kom, er halla tók degi, svo hætta varð við hjólreiðamar, en ráðgert þær fari íram í River Park í kveld (miðvikudagV. í næsta bl. kemur nákvem skýrsla um hátíðina Kennara prófin. Úrslit kennara (Collegiate) próf- anna urðu kunn sl. fimtudag, og hafa, að því er séð verður, 23 ís- lenzkar stúlkur staðist prófin. Ftillnaðarpróf : — Violet C. Paulson. Margrét II. Strang. Annars flokks kennarapróf (með lofi. — Ililda Johnson. Gertie M. Oddson. þriðja flokks keníiarapróf. — Sigríður A. Kristjánsson — með lofi. Guðný Thorsteinsson. Ilelen M. Benedictsson. I.ilja Hallgrímsson. Sigríður II. Johnson. Halldóra K. Jónasson. Margrót Ilansson. I. árspróf : — Agnes Einarsson (með lofi). Rútia Jóhannsson (með lofi). Soffía G. Johnson (meö lofi). Guðbjörg Helgason. Salóme R. Hinriksson. Ellen E. Jóhannsson. Andrea Ingjaldsson. Ingibjörg Thorsteinsson. Emma J. E. Sigurðsson. Dorothv Thorsteinsson. Elisabeth Paulson. Jennie Vopni. þess er sérstaklega vert atS geta, að æf 26 Pólverjum og Galicfu- mönnttm, sem gengu undir^þriðja flokks kennarapróf, tókti 20 af þeim ágætiseinktinn, — að eins einn náði ekki prófi. En um 10 Is- j Iendingar, eftir því, sem við bezt I vitum, stóðust ekki Drófin. Dr. G. J. GísJason, Physiclan and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forks, N.Dal \ Athynli reitt AUGNA, EYIiNA og KVRRKA S.JÚKDÓMUM. A- SAMT TNNVORTIS 8JÚKDÓM- UM og UVPSKURÐI. — Yfirstórstúku-þing. Annað þing Yfirstórstúku Can- ada af Alþjóða Reglu Goodtempl- asa (National Grand I,odge of Canada) verður haldið hér í bæn- um í næstu viku. Sunnudaginn þann 7. verður ræðusamkoma í isl. Únítarakirkj- unni á horninu á Sherbrooke og Sargent strætum., kl. hálf-fjögur síðdegis, og verða þar fluttar ræð- ur um bindindi. Allir eru boðnir og velkomnir aíí koma þangað. þingið siálft verður sett ámáuu- dagskveldið þann 8 í Goodtempl- arahúsinu á horniuu á McGee og Sargent strætum, og þá heldur umdæmisstúka Winnipegbæjar full- trúum og gestum móttöku sam- sæti. þingið stendur síðan yfir næstu þrjá dagana, og'verða starfs- fundir haldnir iað deginum til, en kvelduniim varið til samkvæma og ræ’ðufunda fyrir almenning. Á þriðjuda.gskveldið halda £ltll- trúar allra bindindisfélaga í Winni- peg gestunum samsæti. Á miðvikudagskveldið verður op- inn lundur t Goodtemplarahúsinu. Á þeim fundi verða bindindisræður fluttar af ágætum ræðumönnum, og einnig skemt með söng og hljóðfæraslætti. Fimtudagskveld ferð niður eftir skemtiferðaskLpinu miðar kosta 50 orðna og 25 cenits verður skemti- Kauð’iini með Winnitoba. Far- cents fyrir full- fvrir börn og verða til sölu á öllum Goodtempl- arafundum þessa viku. Af aðkomumönnum, sem á þingi þessu sitja, má nefna : J. V. Jackson, frá Moncton, N. B. Séra T. Marshall, frá Sackville, N. B. M. Bell, frá Prince Edward Island. Mr. Cotterill, frá Sea.ttle, Wash. Séra Lawson, frá New Bruns- wick. Séra A. Graham Barton, frá Englandi. ísl.enzkir Goodtemplarar eru mintir á, að sækja vol fundi þá, sem opnir eru fyrir almenning, og að taka sem beztan þátt i starfi þingsins, svo að það getf orðið Goodtemplurum í Winnipeg til sóma. G. Á. Göngin undir Pembina stræti eru nú fullger að mestu, og eru sporvagnarnir farnir að renna um þau. Hefir gengið í mikilli rekir stefnu, að fá þau fullger, og hefir Thotnas Kelly, er verkið hefir á hendi, verið harðlega víttur fyrir hvað seint hefir gengið því mann- ha*tta hefir verið að ferðast með strœtisvögnum þeim, er þurítu að rernta eftar göngunum, og stór vandræði með annan flutninig og uimfierð um Pembina stræti áþessu svæði. Herra Thurber Magnússon, frá: Spanish Fork, Utah, kom til Win-1 nipeg í sl. viku, til veru hér fyrst um sinn. Ilerra Magnússon er ætt- aður úr Rangárvallasýslu á ís- landii,' en hefir dvalið í Utah um ! 17 ára tíma, að undanteknum 15 | mánaða tíma 1897—8, þegar hann \ tók sér skemtiferð til gömlu átt- j haganna á Islandi. Hanti segir j uppskieruhorfur syðra í góðu með- allagi, þrátt fvrir hita og óvana- Lega þurka í sumar, og b'ðan ts- lendinga í bezta lagi. Brunskill’s Nýtýzku kjötbúð Tilþess að þola strangt erf- iði verðum ver að éta nóg af góðu kjöti.Markmið vort er að selja viðskifta vinum vorum bezta kjötmeti með s a n n - g j ö r n u verði. Vór áiiyrgjumst að vörur vorar séu daglega ferskar, Vér skilum peningunrm aft ur fyrir hverjar þær vörur er ekki reynast ákjósanlegar. Verð á keti voru er meðal annars. Family Roast beef.. lOc. Stew Meat .......... 8c. Round Steak ....... löc. Fresh Pork Roast or Chop.....18—20c. N/r fiskur daglega. Vér óskum viðskifta fs- lendinga. Fljót afgreiðsla. Alex. liriiuskill 717 SARGENT AVE. Phone riain 4459 Herra Friðbjörn Samson, frá J Edinburg, N. Dak., ojr hr. Ólafur ; J ónsson, frá sama staö, voru hér í borginni um síðustu helgi. þeir segja uppskerubrest mikinn þar syðra á öllu hálendi, en vonað tftir sæmilegri uppskeru á láglendi sem bezt heíir þolað hita og, þurka sumarsins. þeir félagar fara suður aftur núna í vikunni. Mrs. J. G. Thorgeirsson, 662 Ross Ave., brá sér vestur til Wyn- yard í fyrri viku í skemti 'og kynn isför til frændafólks og vina. 1 síðasta blaði Hkr. var þess getið, að þatt herra Stefán Krist- jánsson og ungfrú Jónína Guð- mundsson hafi verið gefin saman í hjónaband 19. júlí, og brúðurin títlin að vera frá Keewatin, en átti að vera frá Kenora. Jtessi eiga bréf og blöð á skrif- stofu Hedmskringlu : Mrs. O. T. Anderson (Islands- bróf.). Miss V. Friðriksdóttir (íslands- bróf). Mrs. Loftur Guðmundsson (ts- landsbréf). Mrs. Mína Gislason (Islands- bcéf). Mrs. M. J. Benedictsson (blöð frá Hollandi). Sd'g. J. Hltðdal (Islandsbréf). Kennara vantar. að Háland skóla ,nr. 1227, í þr já almanaksmánuði, byrjar 1. sept- ember 1910. TJmsækjeadur tilgreiiti kaupgjald og mentunarstig. Til- boð sendist til undirritaðs fyrir 15. ágúst 1910. Hove P.O., 18. júlí 1910. S. EYJÓLFSSON. Ágætt Piano lítið brúkaö til sölu fyrir $160.00 gegn borgun út í hönd, — ekki hálft verð. Eianig saumavél lítið brúkuð, með lágu verði. Heims- kringla vísar á seljanda. J, T. STOREY S. DALMAN Your Valet HREINSAR. PRESSAR. GERIR Vlf) OO LITAR FATN’AÐ. Alt ágætleKa eert. KomiD þvl meö fötin tl) okkar. 690 Notre Dame Ave. TalsImI Maix 2798 The Farmer’s Tradingf Co. (BLAL’k & BOLK) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATKR” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágt verð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer's Trading Co., THE OOALITY STOKE Wynyard,Sask. Giftingaleyfisbréf SELUB Kr. Ásg. Benediktssou 486 Simcoe St. Winnipeg. Minnist þess. Sérhv.er kvenmaður vill hafa. fallega fætur, og það eru skórnir, sem laga og aflaga fæturnar, og jafnframt hafa á- hrif á vöxt og göngulag. Við bjóðum kvenmönnum — þeint, sem skóvandar eru — að koma til okkar, því hér eru skórnir betri, fallegri og ódýr- ari eítir gæðum, en annars- staðar í bænum. Verð frá $2.50 til $6.00 Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T. PHONE 770. Sherwia Williams FálNT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfini nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt hösið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengnr. og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITY imKDWARE Wynyard, • Sask. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum islenzku bygðum í Manitoba og Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes op- myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & 5on. 8-4 Churchbridge, Sask. u Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.00. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsími. Main 6476 P. O. Box 833 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómurn kvenna og barna veitt sérstök umönnun. VVYNYARD, -- SASK. A. 8. BARIIAL Selur líkkistur og annast nm átfarir. Aliur átbáuaöur sA bezti. Eufremur selur haan aLskouar minuisvaréa og legsteina. lvílNenaSt. Phone 306 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur 1 sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfurn miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress | Th. JOHNSON j JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 § Sveinbjörn Árnason l’asl eignasiil i. Selur hús og lóöir, eldsúbyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 12 Jiank of Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 —G. NARD0NE— Verzlar me5 matvörn, aldini, smá-kflkar, allskonar smtiudi, mjúlk og rjóma, sflmul. túbak og TÍDdla. Óskar viúskifta íslend. Heitt kaffi eOa teá ðllumtlmum. F6a 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Alt af hin sömu ágætu brauðin. það er ástæðan fyr- ir hinni miklu sölu vorri. — Fólk vieit það getur reitt sig á gœði brauðanna. þau eru alt af jafn lystug og nær- andi. Biðjið matsala ykkar nm þau eða fónið okkur. BakeryCor.Spence& Portajre Ave Phoue Sherb. 680 Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 S97 >’otre Dame Ave BILDFELL i PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5^0 selja hás og 16öir og aunast þar aö lát- auai störf; átvegar peningaláu o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Otvegar vönduð og ódýr hljóðfæi 460 Victor 8t. Talsfmi 6803. J.L.M.TII0MS0IÍ,M.A,U.B. LÖaFRŒÐINQLR. 255% Portage Ave. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main1 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Maln & Sclklrk Sérfræðingur f tíullfyllingu og öilum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 4 4. Heimilia Phone 6462. BONNAR, TRUEMAI & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 76 Winnipeg, Man. p.o.box 22 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsiug. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og -gerist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lightcap Hide 4 Fur Co., Limiled P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipeg w. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 807 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar adferðir eru notaðar við anun skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, SkugRa-skoðun,~sem icjöreyðb öllum ágískunum. —

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.