Heimskringla - 25.08.1910, Page 2

Heimskringla - 25.08.1910, Page 2
heimskringla * Blft WINNIPEG, 25. ÁGÚSL 1910. Heimsknngla Poblished evcry Thorsday by The Beinskringla News 4 Pnblisbing Co. Ltd Verð blaösins ! Canada og Bandar •2.» nm ériö (fyrir fram borgraD). Bent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaðaf kaopendom blaðsins hérfl.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Managrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O. BOX 3083. Talsími 3512, Toronto eða Winnipeg. Um það hefir maður nýlega ritað í Austurfylkjablað, hvort betra sé að búa f Toronto höfuðborg Ontario fylkis eða í Winnipeg höfuðborg Manitobafylkis. Hann lengir rit- gerð sína með að sýna að praktfskir g&fumenn sem vfða hafa ferðast og bera skyn á f>au atriði sem sér- staklega miði að framförum og þroska borga, haldi pvf hiklaust fram að Winnipeg bjóði betri kosti til framtlðarþrifa heldur en nokk- ur annar staður f Canada, af þvf að hér séu atvinnu- og verzlunar- tæhifærin betri en annarstaðar f rfkinu, en að fráteknu þessu þá er taiið að Torontoborg hafi ýmsa yfirbuiði yflr Winnipeg sem áfcjós- anlegur aðseturstaður. Tveir merkismenn sem hingað komu á síðastliðnu ári. f>eir Strath- cona lávarður og James J. Hill, létu það ótvfrætt í ljós f ræðum sfnum að f>eir hefðu mikið álit á Winnipegborg og framtfð hennar. Meðal annars sagði Strathcona lá- varður. “Eg er sannfærður um það, að á komandi aldarþriðjungi verðurframför Winnipegborgar til- tölnlega langtum meiri heldur en & f>eim aldarþriðjungi sem liðin er sfðan borgin myndaðist’’. James J. flill sagði. “Winnipeg verður innan skams tíma fyrsta borg Can- adaveldis. Þér fáið ekki umfiúið vöxt hennar. Hún myndar hliðið sem liggur að hinu mikla Norðvest- nrlandi og allur kornvarningur og aðrar afurðir landsins verða að flytjast um það hlið, aðeins ein önnur leið er hugsanleg, hún ligg- ur f kringum Michigan vatn og sú leið er tæpast takandi tilgreina”. Þessir menn báðir bygðu skoðanir sfnar um frantíð borgarinnar, bæði á reynslu liðinna ára og núverandi útliti. Að einhver breyting kunni að verða þegar hin marg þráða Hudson’s flóa braut er fullgerð og tekin að starfa, er að vfsu hugsan- legt f>ví að svo má haga brautar- lagning á komandi árum að hægt verði að flytja afurðir norðvestur- landsins yfir þá braut út til flóans og f>aðan á Evróputorgin án þess að koma við í Winnipeg, og f>á einnig Evrópuvörur veltur, á sama hátt. En líkurnar eru litlar til að svo verði. Miklu fremur er full á- stæða til að ætla, að f>essi borg verði aðalstöð Hudson flóa braut- arinnar, svo að þær vörur sem yfir hana eru fluttar hvort heldur að austan eða vestan, fari f gegnum þessa borg. Svo er það nú orðið sem næst full víst að hér verður ýmiskonar íðnaður rekin í stórum stíl innan fárra ára eða strax og borgin er búin svo að fullkomna rafatístöð sfna að nægilegt og ódýrt hreytiafl geti veizt hverjum þeim, er hér vill setja á stofn iðnverk- stæði. Alt canadiska Norðvestur- landið er að byggjast upp. I f>vf eru nú 1*4 miljón tbúa. Innan fárra ára verða þeir 5 eða sinnum fleiri þvf innstraumur fólksins fer óðum vaxandi með hverju ári. Með vaxandi fólksfjölda verður vaxandi iðnaður og jarðrækt. Vestur Can- ada gefur nú af sér árlega nær 150 miljónir bushela af kornvöru, og þess verður ekki laugt að bfða að kornuppskeran tífaldist svo að hún verði þúsund miljónir búshel á ári að minsta kosti. Það gefur að skilja að flutningur allra þess- ara afurða sem vestur Canada gefur af sér á ári og flutningur alls þcss varnings sem árlega verður fluttur inn f ríkið, krefur mikla vinnu og margar hendur. Þetta bendir til þeas að hér verði afar stór borg með tfmanum og á þessu mun f>að vera, sem herra Hill byggir J>á skoð- nn sina, að Winnipeg verði á kom- andi árum stærsta borgin f Canada. Aftur er þess að gæta, ftð hér f borg er dýrt að lifa, húsnlelga, eldiviður, fatnaður og allar lffsnauðsynjar eru dýrari en vfðast annar^taðar f Can- ada, en vinnulaun ekki að sama skapi hærri. Vetrarrfki er hér mik- ið svo að fólk verður að klæðast góðum hlýjum fatnaði, búa í hlýj- um húsum, verja miklu fé til elds- neytis og neita nægdegrar og góðr ar fæðu svo þvf geti liðið vel. Alt f>etta er ódýrara í Toronto og þess utan er náttúrufegurð f>ar meii i en hér í borg enda er borg sú miklu eldri og mannshöndin því haft lengri tíma til að fága og pryða borgina með unaðslegum skemti- stöðum. En þó þetta sé f sjálfu sér ánægjulegt þá eykur það ekki vinnu inntektir íbúanna heldur miklu fremur miðar til að eyða f>eim með þvf að íDúarnir verja f>ess meira til Jskemtana, sem þær eru ódýrari|og aðgangur að þeim auð fengnari. En atvinnu möguleikar og framtíðarþroskun vinnendanna er ólíkt tryggari hér en eystra, og yfirleitt má fullyrða að í enguin hluta heimsins býr vinnulýðurinn við betri kost ytirleitt en í Vestur Canada. Þetta vita þeir sem víða hafa ferðast og mikla lffsreynslu hafa fengið og þess vegna er það nokkurnvegin einróma álit slikra manna, að ekki að eins Winnipeg- borg eða)|Manitobatylki heldur alt VesturCanada eigi trygga og glæsi- lega framtíð í vændum á Romandi árum. Áhrif vestur-landsins í rfkisf>inginu i Ottawa fara stögugt vaxandi við hverjar rfkis- kosningar sem fara fram að af- stöðnu manntali, á 5 og 10 ára fresti. Undir grundvallar löeum Canada, þá ræður Quebecfylki úr- slitum um f>að hve marga þing- menn hvert fylki geti sent á sam- bandsþingið., Með þeim lögum er það ákveðið að Quebec fylki skuli jafnan hafa 65 menn í Ottawa pinginu, hvorki meira né minna og við þá málsvara tölu bygða á íbúa- tölu fylkisins, miðast málsvaratala annara fylkja f þvf þingi. Nú var f>ann 31. Marz s 1. lbúatala Quebec fylkis um miljón eða rúml. 33. þúsund mans fyrir hvern 1 máls svara fylkissins í rfkisþinginu. Við þessa tölu verður því að miða mál- svaratölu annara fylkja. Nú er talið að fbúatala Canada sé rúm- lega /V2 miljón og að hún ve ði fullar 8 miljónir f júnf næsta ár. En fegar íbúatala Manitoba og hinna annara Vesturfylkja er mið- uð við íbúa og málsvaratölu Quebcc fylkis f>á verður ljóst að eftir næsta rikismanntal sem fer fram mjög bráðlega, fær Manitoba 15 mans í f>ingið í stað 10 sem nú eru þar. Saskatchewan fær 11 eða 12 og4Alberta 10 f stað 7 nú, af þessu er ljóst að áhrif Vesturlandsins fara óðfluga vaxandi I Ottawa f>inginu og þó. ennþá sé málsvara tala Vestur Canada svo lftil þar, að hún komi hvergi nálægt því að ráða úrslitum mála þá er þá liuggun stór f J>eirri vissu að fbúatala Vesturlandsins vex örara en austurhlutans og að af þvf má|_ráða að sá tfmi komi þegar vér f ,vestrinu fáum tillit tekið til óska vorra og f-arfa ekki sfður en austur hluti rfkisins nú i fær. Fyrir 10 árum var íbúatala On- tario fylkis 2.187.000 en er nú 2.687.000 híjfir f>ví vaxið um að eins hálfa miljón á 10 árum. Que- bec hafðijárið 1901, 1.648.000 fbúa en hefirnú 2.154.900- En 3 vest- ur fylkin Manitoba, Saskatchewan, og Alberta höfðu fyrirlO árum.419 þús.j íbúa en hafa nú 1,200.000 fólksfjölgun er þvf hér langt um j hraðari| enn i austur hlutanum j fyrir hinn mikla innstraum fólks inn í landið. Hvernær sá tími ] kann að xoma að Vestur Canada hati fleirtölu málavara í ríkisfdngi getur ekki orðið ákveðið með vissu en skygnustu mönnum kemur sam- an um að vel sé mögulegt að það verði um miðja f>essa öld, eða í síðasta lagi á æfi þeirra sem nú lifa hér á ungum barnsaldri og öllum ber saman um að Vestur Canada eigi í vændum glæsilegri framtið en nokkur annar hluti þessarar heimsálfu. Vesturför Laurier’s Vestur á Kyrrahafsströnd hefir forsætisráðherra Canada komist slysalftið en sigurför hefir f>essi leiðangur SSir Wilfrids sannarlega ekki orðið. Alt fr* þvf hann steig fæti slnum á Manitoba og þar til náði Vancouver hefir hann orðið fyrir mótspyrnu að meira eða minna leyti sumstaðar f blöðum aðeins annarstaðar bæði f blöðun- um og á fundum sfnum og á sum- um fnndunum varð hann fyrir hörðum áársum af mönnum sem til f>essa höfðu verið leiðandi Lib- eralar í sínu bygðarlagi — sérstak- lega fóru Alberta bændurnir ó- mjúkum höndnm um Sir Wilfrid og stefnuskrá hans. Alberta sem talið var hans trausta fylki annað en Quebec snöri nú við honuin bakinu og sagði honum ber- an sannleik^nu óhikað og vftti aðgörðir hans og stefnuskrá harð- lega. Bændurnir f Vestur fylkjun- um höfðu fulla einurð á að segja hvað þeim bjó 1 brjósti, fagurgali og málskrúð hafði engin áhrif á þá — og á f>vf liggur ekki hinn minsti efi að öll Vestur-fylkin eru nú andvfg Sir Wilfrid og stefnu- skrá hans og honum töpuð. I ræð- um sfnum og fyrirlestrum reyndi Laurier með málsnild sinni að töfra almenning og atia sér fylgis með þvf, f>að mistókst. Hann talið einnig óspart um sfnar silfur hvítu hærur og enda leikur á f>ví lítill honum í þeim sessi sem hann hefir saurgað. En hvernig sem komandi kosn- ingar fara þá befir Vesturförin orðið Sir Wilfrid engin frægðar för.— í henni var hann dœmdur og léttvægur fundinn. Brunnborun. Svo er nú mikil eftirsókn eftir j brunnborunar vélum fylkisins, úr nálega hverri sveit, að með engu I móti er mögulegt að uppfylla allar j þarfirnar. — Upprunalega voru \ vélar f>essar keyptar til þess að reyna með þeim hvar vatn væri iáanlegt í héruðum þar sem bænd- ur ekki gátu náð vatni með því að grafa, eftir þvf,en í reyndinni helir f>etta breizt þannig að vlða hefir grafið verið á fylkiskostnað þar sem bændur sjáltír hefðu getað fengið vatn ef þeir hefðu leitað þess með nokkurri alúð og einatt hefir það komið í ljós að bændur skoðuðu þessa brunnborun, sem nokkurs konar skyldukvíið sem fylkinu bæri að fullnægja jafnvel þar 8em vatn var auðfengið með litlum grepti og gerðu það svo að óánægju efni ef stjórnin lét ekki grafa brunna fyrir alla í þeim hér- uðum sem vélamar störfuðu f. A öðrum stöðum þar sem þörfin var br/n að ná vatni, hafa sveit irnar keypt vélar á eigin reikning leigt þeim bændum þær til nota vatí að hærar hans hafa til þessa I sem þörf höfðu fyrir þær. ll, aflað honum meira fylgis og spilað stærri “pólitískarollu” en flest annað — f>ó það dygði ekki að þessu sinni, Sir Wilfrid lét sér mjög hugar- haldið, að prédika um einingu og frið,og eini af sfnum aðal óskum sagði Sir Wilfrid að væri sú, að J>á er hann sofnaði sinn hinsta blund, að vita Canadabúa lifasaman í poli- tískri einingu og bandi friðarins.” Slfk orð sem f>essi Lta vitanlega vel f eyrum, og ef hugur fylgði máli væru þau vitanlega góð, en allir sem hafa kynt sér steinu Sir Wilfrids vita að svo er ekki mun aldrei verða. Hann hefir gegnum alt sitt pólitlska líf átt höggi og vakið ástæður til orra hríða, og á því öllu öðru fremur hetlr hann bygt — og nú fyrir skemstu blés hann að þeim kolunum að koma Ontario og Manitoba í hár saman út af landnmerkja málinu. Og nú er hann að leika saman leikinn, hann veit sem er, að Vesturfylkin eru honum töpuð, þess vegna boðar hann frið, samvinnu og bræðralag sem hann veit þau vilja ekki sinna, þvf þau vita hann meinar ekkert1 ineð því,enn þetta getur orðin hon-! um gott kosning agn ef hann gæti talið Austurfylkuuum trú um að | Vesturfylkin væru þeim andvfgj sem vitanlega er ósatt en ekki and- vlg stjórn sinni sem er sannleikur, en sem gestrisni þeirra, hann get- ur tilfært sem vinarþel til stjórnar- innar. Á þennan hátt vonar hann að koma inisklfð milli Austur og Vestur-fylkjanna. og á þeirri mis- klfð hygst hann að vinna fylgi Austurfylkjanna og halda með því völdunum áfram. Að honum tak- ið f>etta legt er það engann veginn. SirWil- frid Laurier með nægilegum þing- meiri hluta helir leyft fjárglæfra- mönnum að hremsa undir sig auð- æfi Vesturlandsins. Og járnbraut þá sem hann er að bygja sem tengsli mili Austur og Vestur fylkjanna hefir hann sett svo háan gjaldteksta sem gerir látt tíutnings valds ómögulegt — og þetta hetír hann ekki gert Vestur- fylkjunum f hag getur hverogeinn séð, heldur með því að ákveða gjaldtekstann svona liáan, járnbrautarfélaginu tækifæri til að auðgast sem mest á flutningunum. Þetta ásamt fleiru liefir ollið gremju og reiði í Veaturfylkjunum gegn Öir Wilfrid og stjórn hans.en ekki gegn Austurfylkjunum eins og nann hefir látið f veðri vaka að væri. En hann mundi átrauður varpa syndabyrgði stjórnarinnar á Austurfylkin f þeirri von að þeg- ar til kastanna kæmi mundu þau sem fyr hafa 4 honum traustið sem hann hefir svikið og þar með halda Þetta er rétta stefnan. Það ætti hver sveit sem nokkra þörf hefir fyrir brunnborunarvél að kaupa eina og lána hana bændum sveitar- innar þar til allir hafa fengið gnægð vatns. Fullkomin brunn- bornnnarvél kostar $1200 eða þar um bil með gasolinemótor og öll- um nauðsynlegum áhöldum og eng- ri sveit er f>að ofvaxið að eiga slfka vél.Þeir sem hennar hefðu not yrðu að sjalfsögðu að greiða lítið lánsgjald auk vinnukostnaðar til þess að sveitin fengi vexti af inn- stæðu fjárins en innstæðuféð eða ^ \ kaupverð vélarinnar ætti að fást aftur 1 sveitarsjóðin með sköttum og yrði f>að svo lftil skatt hækkun að engin fyndi til þcirrar aukningar. Með þessu móti væri léttilega ráð- in bót á vatnsskortinum og brunn- leysinu og væri það sveitunum ólikt meiri hagnaður, en að bfða árum skifti í vonum að fá not af stjórnarvél,sem svo ekki yrði nema fáum að gagni þegar loksins hún kæmi. Glæpamenn yegabætur. og I Bandarlkjunum eru um tímtfu f>úsund glæpamenn sem vinna að ýmiskonar handiðnaði, svo sem að böa til skó, fatnað, húsmuni og annað því um líkt. — Þessi fang- elsisverkstæði hafa samkvæmt síð- ustu ársk/rslu gefið af sér um þrjá- tfu og þrj >r miljónir dollara en nú á samkvæmt nýustu fyrirskipunum að leggja flest af þeim niður og gefa föngunum annað að vinna sem talið er heppilegra fyrir ríki og er ósennilegt en ómögu-1 þjóð og jafnframt fangana sjálfa en það er að vinna að vegabótum. Verkamannafélög vfðsvegar um rfkin, höfðu lýst megnri ó’mægju yfir fangelsis verkstæðunum fyrir þá sök að fangarnir tækju atvinnu frá fjölda verkamanna, og kvæði svo ramt að þvf að sumar iðnaðar- greinar væru eingöngu unnar í fangelsisverkstæðunum, aðrir sem rekið höfðu sömu iðnaðargrein áður gátu ekki staðist samkepnina og urðu að hætta. Þannig unnu fang- elsisverkstæðin alla bursta bæði gefið j fína og grófa, katla, pönnur og potta o. fl. Verð 4 vörum f>eim sem verkstæð- in framleidduvarmeir en helmingi lægra en hinir sem höfðu rekið sömu iðn 4 undan, seldu þær fyrir. Þessvegna hættu sumir, en aðrir keyptu vörurnar frá fangelsisverk- stæðunum f stórum stfl, en við það urðu fjöldi manna er þá íðn höfðu haft áður, atvinnulausir. Verkamannafélögin risu f>ví upp og mótmæltu og afleiðingin varð sú að öllum fangelsisverkstæðum á að BÚÐIN Á SARGENT. Á þessum stað ætla ég að auglýsa vörur mfnar í nýju gullstáss búðinni 664 Sargent Ave. við Victor 8t. um næsta 6 mftnaða tfma. Eg hefi J>ar allar þær vörur sem tilheyra gullstáss verzlun þeim sem beztar gerast. Til þess að vekja Islendinga sel ég næsta laugardag 27. þ. m. Vekjaraklukkur fyrir 55 cents allment seldar fyrir $1.25 PHONE 2 8 7 8 G. TH0MAS GuL0Ls;,,ur The Northern Wine Co. • LIMITED. Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum og bjór o.fl. o.tl. Við gefum sérstaklega gaum familfu pöntun- um og afgreiðum þær bæði flótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er—tíetið okkur tækifæri að sýna ykkur að svo sé. Við ógkum jafnframt eftir sveita ptlntunum- Afgreiðsla hin bezta Talsímar e?Ii!MA,N 215 Market St. Hanitobii Elevator Conimission D. W. McCUAIG, W. C, GRAHAM, F. B. MACLENNAN, Commissioner Commissioner Commissioner Aðal skrifstofa: 227 Garry SL, WINNIPEG P. O. Box 2971 Coraraiss'oners tilkynna hérmed Manitoba bændum að þeir hafa íengið fra tíðar skrifstofu til starfsnota ok að öll biéf skyldu eendast Coinmis- sioners á of»n nefnda áriti.n. Beiðniform og allar upplýsingar sem b*ndur þarfnast til þess fá kornblöður i nágrenni sin ., verða sendar hve j im sem ós*ar. Coniraissioners Ó3ka eftir samvii nu Manitoba bænda i þvi að koma á fót þjóðeignar kornblóiðum í fylkinu, Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖtíFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. > > > ♦ ♦ > > -> > > > % 4 4 4i 4 4 4: 4: 4í 4 4: 4; 4: m 4t 4i 4 4 4t 4 4t 4 4 4t t 4- 4 4 4 41 « t 4 4 4i > 4 4i 5 f 4i Kvæði * FLUÍT á SAMKOMU 3. JÚNf S. L. Hjá heiminum er Eden en við líði, alt hið gamla falska töfrasmfði ef til vill, f>ó ennf>4, ennf>4 fegri og eplin margfalt fleiri og girnilegri. Hann á ait, er eina sál kann dreyma, alstaðar hans kynja lindir streyma, en eftr því sem tókum teiga fleiri tryllumst við, og þorstinn verður meiri. Börnin hans í bak hvort öðru naga hver böðulshönd á lofti til að aga af þvf margt, hann & a£ spiltum sonum þá hann líka margt af föllnum konum. Hann baneitruðuci beitir andans stálum, beiskur mjöður fleyðir hans á skálum, gjöreiðendur grimmir vopnin stæla þá gremur kúgum soltnra mammonsf>rœla. Að vísu er margur göfngur og góðui, er gjarnan vildi reisa fallinn bróður, en Astorguðsins eldur, út er brunninn og hans fagra sól til viðar runDÍn. Væri ei mál að enda heimsins harma, hans hröktu barna, sára þerra hvarma f>ví ómælandi á hann flóð af tárum hann allur virðist flakandi í sárum. Halastjarna hirtu f>fna göngu hefðir þú komið endur fyrir löngu f>á hefðu færri hjartans undir logað þá hefðu færri-tár af kinnum bogað. R. J. D. I > > > > > > > > > > > > > > > > > > > i > i i i > > > l > > ► > > > x > > x loka, nema kvenmenn þeir sem f fangelsi sitja eiga að vinna að búa til fatnað á fangana og eins þeir karlmenn sem lasburða eru eiga vinna að tilbúningi þeirra liluta, sem fangelsin þurfa me$. Aftur á meginf>orri hinna fanganna að vinna að vegabótum, brúargerðum og jafnvel almennri bændavinnu og sumir af kvenföngunum eiga að fylgjast með, og matbúa og fjjóna karlmönnunum. Fyrirkomulag þetta er af öllum álitið heppilegt og munu flestir því una. Mundi ekki ráðlegt fyrir Mani- toba eða Canada í heild sinni að> fara hér að dæmi Bandarfkjanna. Vanpörf væri f>að engin.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.