Heimskringla - 29.09.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.09.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR NR. 52 WTNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGÍNN, 29. SEPTEMBER 1910 ••4 -f 4 44-♦•f4«-♦ t 4 t Leaded Lights. X T "■— X # Vér getum böið til alskonar t skrautglugga í hfis yðar ó<lyr- 4. * ara og flj<'itara e:i nokkur önnur verksmiðja 1 borginui Vér sýnum yðar myndir og t kostnaðar áætlanir. 4 X 4 Western Art Glass Works. 553 SARGENT AVE. * 4 * 4 * r + X ■»4-»-4«-4'»4-»4-»4'®4'»4-*4'*4-»’ Fregnsafn. MArkverðuscu viðburðir hvaðanæfa. — Manuel Portugalskonungur er í vanda stad lur. Stjðrn hans er farin að hugsa honum fyrir kvon fangi. Eu avo er nú mikil þurð á Prinsessum ( Evaopu.að aldrei hef- ir annað eins skeð í minni núlifandi manna. Aðeins 8 Prinsessur eru þar á giftingaraldri. En liestar þeirra eru komnar vel til aldurs, fultþrftugarogtvær þeirraeru þeg ar bundnar, helzt er ætlað að kon- ungurinn nluui hyggja tilráðahags við dóttur Danakonungs. um heiðri, og bað velvirðingar á þeirri ytirsjún l'tgreglunnar að hafa h tldið hotium saklansum svo lengi í faugelsi. Aðrar skaðabætur fékk haun ekki. — Sjóþurð Þýzku stjórnarinnar á yfirstaudaudi fjárhagsári er nær 11 miljón dollars. Svo miklu fé er árlega varið til hergagna að þjóðiu er orðin sáróánægð rneð eyðslusem- ina. En keisarinn er einráður f að verja öliu þvf fé sem nauðsynlegt er til þess að gera veldi sitt það ötí- ugasta herveldi f heimi. — Feikna miklir fólksfluttning- ar eru um þessar mundi fri Banda- rfkjunum til Vestur-Canada Marg- ar lestarádag bera fullfermi manna að sunnan, sem allireru f landaleit til Saskatehewan eg Alberta fylkj anna. — Franskur blaðstjóri varð ný- lega gja dþruta. Rétturinn seui raunsakaði fjárhagsástand hans sagði hann skulda alls $216,330 eu eiga $50 virði f eignum. — Langvinnar stórriguingar á Spáni bafa yert feikna tjón á al lina uppskeruuni f>ar. Alta þorp í Bar- celona héraðinu eru ytirflotin vatni. Vatnið þar er sagt að *era 3 tii 6 feta djúpt á g'itunum. M">rg ald inaræktar héruð eru og undir vatni svo að uppskerau þar er eiðiiögð. Haglstoruiar hafa og gert miklar skemdir á ýmsum stöðum f iandi — Járnbrautarslysnálægt Oporto í Portogal, 20 þ. m., meiddi 100 manns, en engin beið bana. — Þjóðverjar hafa gert nýtt her- skip sem slegið hetír ótta í her- mála deildir Evrópu þjóQanna. Það var gertaf skipagerðarfélagi f Nur emburg, og fer með 30 mfina hraða á kl. stund. Það var nýlega sýtit við herætingar á hati úti. Engin maður var á skipiuu heldnr var þvf stjómað úr lmdi, [>að v«r látið fara ýmÍ8t afturábak eða áfram eða f hring, eftir vild. Spreugja neðan sjávar námur, og skjóta Torperdo og gera hvað antiað sem það gæti geri þótt meuti hefðu á f>ví verið. — Nýlega var útlendingur einn fyrir rétti f Montrealborg kærður um glæp. Baun hafði Verið 3 mán- uði í fangelsi að bfða dómsius, eu er kom fyrir réttinn fundust engar sakir á hann heldur reyndist sá sekur sem borið hafði sök á hann. Dómarinn sýkuaði hann með full- þar. — Spáuar stjórn hefir tilkynt þingiuu að húu ætli innau skams að afnema dauðahegningu þar f landi og á ymsan auuan h>tt að b eta glæpalögin f maunúðlegri átt en f>au nú eru. — Berlinarbúar eru kjötlausir um þessar mundir. Cripasjúkdóm ur heíir gosið upp þar f borg svo að slátruuarhúsin hafa hætt öllu starfi. Kjöt þvl ófáanlegt nema aðkeypt og með ærnum kostnaði. Stórfund- ireru nú daglt'ga haldnir þar f borg- inni til að ræða um fistand þetta. Skorað á stjórniua að leyfa inn- flutning gripa og kjöts hvuðan seut það fæst tollfrftt. — Frétt frá Jerusalem das 19 þ. tn., segir fnndist hafa á Olive fjalli kirkjttþáer Kristur sóttí uteð postulum sfuutn árið 350.. Svo langt er nú bú'ðj að grafa eftir rústum þessum að sjá má stæið hússins og ýmislegt hefir fundist þar inni. Meðal annas nálega ó- skemdir skfrnarfontar, sömuleiðis rétt við grunnstæði hússins. leg- steinn mikill með nafuiuu „Theo- dortts” áletruðu. — 116,81” inntíytjeudnr hafa komið tii Canada fri Bretlandi. á sl. 8 mánuðuui, þar af kouiu 19,532 f ágúst sl. — 42 menn mistu líf sitt og 7 særðust hættulega, þegar 2 vaguar á rafmagiisbrautiniu í Indiana rák- ust á þann 21 þ. m. — Skýjaglópur eiun reyndi ný- lega. að fljúga yfir sundið rniili Ir- lands og Englanda, en féll f sjóinn, er hann átti eftir 2<K) fet að landi. Vélin bilaði á sundinu svo hanu átti örðugt með flugið meira en hel ming leiðarinnar, en komst þó ná- lega alla leið eins og að framan er sagt. — John R. Bradley frá New York var nýlega f Kaupm>»nuahöfn.Hann kvaðst vera á leið ytír til Grrænlands að leita að skýrslum og verkfærum tlr. Coeks, í sambandi við Polar för hans- Grunur leikur á þvl að Dr. Cook sé með Bradley þó haun sé ekki hafður f augsyu almennings. — Thornas A. Elison, hugvits- maðurinn mikli er f þcinn veg að nota rafafl til þess að kæla hús New York búa á sutnrum eins vel og til að hita þau á v'etrum. Kælingar- útbúnaður hans er enn ekki full- ger en þó svo langt kominn að hann telur víst að hattn geti innan skams kælt húsin eins auðveldlega og þau eru nú bituð með rafafli. — Séra Nwedo í Mardrid á Spá- ni (Katolskur prestur) skaut sig til bana í sl. viku, af því hann var elt ur af skyldmennum konu eiunar sem hann var að strjúka með. — Þýzka stjórnin hefir ákveðið að nota ekki belgflugvélar f hern- aði, en halda fast við belglausu motorflugvélarnar sem einatt er verið að umbæta, og fullkomna. — Socialistar héldu þing mikið í Berlin á Þýzkalandi í sl. viku, f>ar var sýnt að 720 þús. menn borguðu tillag sitt til flokksins og að af 397 þingtnönnum væru 50 fylgjandi Soeialistum, 44,IXX) Socialistafund- ir höfðu verið haldnir á árinu í Þýzkalandi. Aðaluiálgagn flokks ins hetír 160 þús. áskrifendur og græðir $30,000 á ári.sem alt er not að til flokksþarfa, als nafa Socialist- EINATT VIÐ STARFIÐ MagnetRjómaskilvindan HVERSVEGNA? Af því hftn er sterk og stff, hefir “Square gear” stóra skál, einstykkis fleyt- U (hæghreiusaðan) með mstuðniugi - sem varnar eyðsltt. MAGNET ham- lan stöðvar skálina á 8 se kundum án skemda. Börn geta unnið með MACtNET sem sýnir að hún er vel- gerð létt snúin og að eng- in núningur er á pörtum hennar. “Canadian Ma<hinery” segir; —“Eitt atriði f MAG NET vélum er hin óvið jafnanlegu “Patent” hamla það er stálspöng umvaflnn skálinni og stöðvar vélina mjög fljótlega með litlum þristingi þetta er ágæt hamla og gerir útbunað vélarínnar full- komin”. Það er ágætt að eiga áreiðanlega vél þvf þarf ekki að undra þó vér segjum einatt við starfið, tvisvar á dag f 50 ár. SPYRJIÐ NÁBÚA YÐAR SEM Á MAGNET HANN MUN SEGJA YÐUR HÚN BREGÐIST ALDREI. THE PETRIE MFG. C0., LIMITED WINNIPEO, MAN. ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Yan- couver, B.C., Reeina, Sask., Victoria, B.C., Hamilton, Out. ar 75 vikublöð og 70 dagblöð. At- kvæðamagn Socialista við síðustu kosningar .var 341 þús. en ári áður aðeins 129 þús. Flokksfylgið J>ví meira en tvöfndast á árinu. — Það kom fyrir í bæ einum f Nova Scotia að börn Unionmanna gerðu námsfall og neituðu að ganga til kenslu með böruum þeirra sent ekki tilheyrði verkamannafélaginu. Það hafði orðið verkfall þar í kola- námu. Unionmenn hættu starfi en hinir héldu vinnu áfram af þessu spratt hatrið ntilii barnanna. Nýútkomnar skýrslur Brezku stjórnarinnar sýna að inntektir f- búanna í Bretlandi hafa á árinu sem endaði 31. marz sl. verið yfir 5 þús. miljónir dollais. Alls eru á Englandi 237.186 manns sent borga skatt af inntektum sfnum eða vinnulaunum, af þessu fólki eru 20 manns sem hver hetír 1 árslaun yfir $250,000. Svo er talið að laun verkamanna hafi á sl. ári orðið $30 lægri að meðaltali en árinu áður. — Til þess að hefna sín á mönn- um þeim sem fyrir nokkru gerðu verkfall f kolanámu 1 Wales á Eng- landi, þá hefir kolanámaeigendum þar í héraðinu komið samau um að liœtta öllu 8tarfi f öllum mánunum óákveðinn tfma, og hafa þannig 200 þús. tnanns mist atvinnu undir veturinn. Verkfallið var þá gert af að eins 12þús. mönnum en þvert ofan f samninga við námaeigend- urna og þvtrtofan f skipanir félags Royal Household Flour Gef ur Æfinlega Fullnœging p*- EINA MYLLAN í WINNIPEG—L.ÍTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar Til Brauð og Köku Gerðar leiðtoganna. Þykir með þessu sýnt að leiðtogaruir hafi ekki lengur vald yfir mðnnum sfnum og hortír þvf til nokkurra vattdræða innan sjálfra félagsdeiidanna. — Bretar og Þjóðverjar keppast hvorir við aðra að handtHkii nienn hinna og kæra þá um að veta spæj- ara. Þjóðverjar byrjuðu þetman leik með þvf að handsama Breska ferðamertn sem komið höfðu til Þýzkalaudð og Bretar svöruðu jafu harðan með þvf að taka Þýzka nienn sem voru á ferð á Eiiglandi. — Georg Chauez frá Peruvin gerðj. þauu 23. þ. m. tilrauu til þess að komast ytir Alpafjöll í fiug- vél. Fj >11 þessi, sem aðskilja Swiss- land frá Italiu eru þau hrikalegustu I Evropu og talin að vera 6592 feta há Itulska loftsigliugafél. hafði heitið 20 þús. dolla s verðlaunuui, hverjum þeimer fyrstur gæti Hogið ytir fjöllin frá borgiuni Brig f Swiss- landi til Milan borgar á Italiu. Chauez komst 7000 fet f loft upp og komst ytir fjöllin en hann varð að lenda vél sinni f Domodosala borg og þá meiddi hann sig svo að hann gat ekki flogið þær 75 mflur er eftir voru. Hanu hafði fótbrotn að á báðum fótum við það að verða undir vélinni er hún kom við jörð. Sauit hefir hann heiðurinn af þvf að verða fyrstur manna til að koui- ast f flugvél yfir Alpafjöllin og tal- ið vlst að félagið muni veita honum verðlaunin, þó hann kæmist ekki þV f svipinn alla leið til Milanliorg- ar. Bandaríkjamaður einn gerði— dagin eftir — tilraun til að ttjúga yfir fjölliri En varð að hætta við það áform vegna óveðurs. 27. þ. m. kom sú fregn að Geprg Chauez, sá er fiaug yfir Alpafjöll- iní hafi látist af meiðslum þeim er lann beið við lendingu við jörðu. — Mælingum á Saskatchewan ánni, milli Edmonton og Winni- pegvatus, er nú lokið. í riði er að bæta farveg árinnar svo hún verði skipuleg alla leið og geta þá þeir, eutlað á prömmum sínum milli Winnipeg og Edmonton^sem ekki hafa annað betra með tíma sinn að gera. Yegalengdin verður þúsund mllur. — Tv-eir feðgar frá Swlsslandi hafa nýlega klifrað npp á 2 af klettafjöllunum Douglasfjall er 11220 feta hátt á hæzta tind. Það tók þá feðga 17 kl. stundir að kom- ast upp á tindin. Quadra fjallið er 10,200 feta hátt eu 20 kl. tíma tók þi að komast þar upp. Margir hafa áður reynt að klifra fjíill þesst eu engum tekist fyr en þessum feðgum. Á eftir þeirn var læknir einn frá Montrealborg, en banti komst upp á annað fjallið en varð að láta hitt hlutlaust. Þeir feðg r segja að hvergi séörðugra að klifra í Alpiifjöllum en f klettafjöllum og útsýuið frá klettafjöllum Sé fult eins fagurt og tilkomumikið eitts og á öwisslandi eða ítaiiu. Assinibo- yne fjallið er 11.80C. feta hátt þatig- að hafa þeir tvfvegis farið og með þeim dr. Hickson, frá Montre d. — Duralumin heitir nýr málm- ur eða málmblendingur sem H. R. Weeks í Euglandi hefir n/lega fundið eftir margra mánaða til'aun- ir. Blendingur þessierlitlu þyitgri en Alumiuium, en eins sterkur og bezta stál og nú algerlega notaður til loftskipagerðar til hernaðarþarfa Verkfræðinear telja vfst að málmur þes i verði innan skams eingöngu notaður til lierskipasmfða, með því að hann er fullum þriðja léttari en stál, riðgar sfður en er eitts traust- ur til allra nota. — Vinnuveitendur í Parfs héldu þing mikið fyrir nokkrum dögnm til þess að rœða um orsakir ti vinnuskorts sem nú er þar í landi. Formaður félagsins kvað þá helzta ástæðu að piltar værualt of sneinma Ltnir fara að vinna, áður en þeir hefðti fengið svo mikið sem algenga barttaskóla mentun. Þeir ynnu þvf áu nokkurrar þekkingar eða skynsatnlegrar hugsunar og gætu þvf ekki orðið góðir verkatnenn. Professor einn fröColumbia háskól anum var á þingi þessu og sagði að Bandarfkin hefðu fengið eina miljón verkamanna frá Evropulönd um á árinu 1909. Hann kvað rétt að aðt>reina þær 2 tegundir manna, sem þjáðust af iðjuleysi. t öðrum fiokknum væru þeir sem fyrir þekk- ingar og kunn'ittuskort ekki væru hætír til þess að leysa almenuilegt verk af hendi, I hinum þeir aem hefðu þetta hvortveggja, en kysu heldur aðj ganga iðjulausir en að vinna fyrir þvf kaupi sem þeir ættu kost á að fá.J jBourgegis fyrverandi forseti Frakka taldi æskilegt að al- þjóðafélag yrði myndað með deild- ir í öllutn löndum til þess að vinna- að þvf að vinnulfðurinn ætti kost é aukinni verkþekkingu og til þt*as eiunig að tryggja sem flestum at- vinnu á öllum tfmum ársins. — Brezkir vfsindamenn hafaný skeð haldið þing mikið í Shetf eld borg til þess, meðal annars að bera santftn skoðanir sfnar um afleiðing arnar af jarðskjálítum þeim.hiuun. miklu sem á þessu ári hafa orðið f Kyrrahafi. Á þingi þessu var Ixirin fram skrá yfirtölu allra jarðskjálfta sem vfs;nd»mennirnir höfðu s"gur af frá fyrstu tfmum fram að árinu 1900 og var tala þeirra um 4 [>ús. Það var skoðun þessa þings að nú sé að myndast ntikið meginland f Vesturhluta Kyrrahafsins. Þó enn séu ekki komnir upp nema hæztu fjallatindar. Það var sýnt að nú á sfðari árum eru mestu jarðsk jálft- arnir frá suður ströndum Pilips- eyjanna og fara alt suðaustur 1 mitt Kyrrahafið. Á svæði þessu eru margar eyjar.upp úr eyjum þessnm og á milli þeirra hefir skotið upp miklum fjallahnjúkum. sem áður ekki voru til. Það var skoðun þingsins að ef jarðskjálftunum þar h 'ldi áfram um nokktir ár með sama afliog verið hetír, þá myndist þarna nýtt meginland. — Á þessu hausli hafa íslend- ingafljóts, Geysir, Árdals og Fram- tiesbygðir. framleitt full 60 þú9. bftsh. af komi, aðallega h'ifrum. Menn þar nyrðra eru nú farnir að fá áhuga fyrir jarðrækt og má bú- ast við að akrar fari stækkandi með hverju líðandi ári. Hveiti uppsker- an var góð, um og yfir 30 búsh. af ekru, Hafrar urn 50 bftsh. af ekru, Bygg um 30 búsh af ekru. Íslands fréttir. IMokafli íyrir Austurlandi um miöjan ágúst. Mótorbátar afla dagloga 4—7 skip., en smábátar koma inn í logninu drekkhlaÖmr. Öll hús eru fttll af fiski, svo kaup- rrtenn verða að slá upp skúrum fyrir saltfisk. Óþurkar fylgja þess- um aflabrögðum svo miklir, að í heilan mánuð hefir að eins komið einn þurkdagur., Einnig er mikil síldveiði á Austfjörðnm. EkiSjörður ætlar að fá sér raf- lýsingu á næsta ári. Alment manntal á að fara íram á íslandi 1. des. næstk. 1 ráði er að byggja nýtt leikhús í Reykjaivík. Látinn er Stefán pálsson, hóndt á Stóru-Vatnslevsu, 72. ára gum- all. Margrét Magnúsdóttir (fri Streiti) féll i mógröf á Berufjarð- arstnönd og druknaði. Trvggvi Gunnarsson dæmdur i yfirdómi Islands, 22. ágtisr sl., i 200 kr. sekt fyrir meiðyrði ntn ráðherratvn. Jcn Jónsson, héraðslæknir á f>órshöfn, andaðist 17. ágúst úr heilablóðfalli, var veikur einn dag: Ungttr tnaður og vel látinn. Blaðið Nórðurland getur þess„ að bændui- úr Víkursveit í Mýrdal syöra hiaii nýlega íerðast um borð í útlent botnvörpuskip, sem þangiað hafi komið, og flutt þaðan. tneð sér brenttivín í skjóðum, án ]>ess að borga toll af því snjm- kv'æmt landslögum. Nokkur fiskafli á Norðurlandi seint í ágúst, en sildvetði lítil. Verksmiðjufélagið nú fotmlega myndað, og skal ullarverksmiðjan við Glerá taka til starfa að kemba í haust, og máske einnig að spinna. En umbætur þurfa að gerast við vatnsleiðsluna i véla- húsið, og einnig að kaupa nokkrar nýjar vélar, sem áðttr voru ekki taldar nauðsynlegar og ekki gerð áætlutv um í endurreisnarkostnað- inum. Bæjarstjórn Reykjavíkur gerir verksmiðjutélagiau þau boð, — 1. að lán það, er á verksmiðj- unni hvílir með 1. veðrétti, sé end- urnýjað' með sönju kjörum og það var veitt í fyrstu, og áfallnir og ógreiddár vextir af því látttir fallai :iiiður ; og 2. að fyrirtækinu sé velttur 12 þúsund kr. styrkur í eitt skifti til þess að koma því í gang. Arið 1909 fæddust á íslandi 2349 fcörn, f.ttllur átttindi hluti óskilget- inn. Dauðsíöllin urðu 1329. Hjóna- bönd urðu 453, þeiim fækkar ár frá ári. Af slysförum dóu 54 manns. Wall Piaster ’EMPIRE” veggja PLASTLTR ko9tíir cf til vill ögn meira en liinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vé • búum til: “Empire” Wootl Fibre Plaster “Entpire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsttm vöruuteg- undir. — Eiqum vér a8 senda *> yður bœkliny vorn • BÚIÐ til einungis hjá MAHITOBA GYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg;, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.