Heimskringla - 29.09.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.09.1910, Blaðsíða 2
* Bl« WINNIPEG, 29. SEPT. 1610. HEIMSKRINGLA Heimsknngla Poblished every Thnrsday by Tbe B«iffiskringl& News & Poblisbinj Co. Ltd Verð blaðsin8 f Canada oa bandar nm Ariö (fyrir fram boraað). 8ect til islands $2(j0 (fyrir fram borgataf kanpendnm blaösins bér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winniprg P.O. BOX 3083. Talsími 3512. Landar vorir vestan haf s E/tir. Guömund Friðjónsson ■þeir g>efa altaf betri og meiri jfaum lifinu í landi voru heldur en vér gefum þeirra lífi, það sézt á ýmsu athæfi þeirra beeði fyr og bíðar. Samskot þeirra í íslenska •guðskistu eru orðdn mörg og mik- d, til ekkna sjódrukknaðra manna, handa holdsveikum mönnum og berklaveikum, o. fl. mætti neína. Áhugi þeirra á ísknzkum máluui er altaf augljós. þjóðmálin hérna kveikja í þeim eld breninanda, þeg- ar hér eru þessháttar eldgos í landá. Og blöðin þeirra flytja látlaust ótal ritgerðir úr blöðum vorum og flytja þannig hugsunar- hátt vorn út um nýlendur þeirra. Blöðin okkar fylgja málum þeirra • Jniklu miður. þjóðmál Vestur- lslendinga eru og all-fjarlæg (okkur, 0 svo þess er varla v'on, að vér lát- um þau til vor taka. F.n bók- tnetvtai viðleitnd þeirra mættuin -vér betur fylgja en gert er. Blöðin þeirra eru betri spegill til að sýna líf landa vorra vesturfrá, heídur en okkar blöð eru af lifi landslvðsins hérna megin hafsins. þar rita margir alþýðumenn i blöðán og birta þar menningar þroska sinn og hugsunarhátt. Hér rita ritstjórarnir blöðin að mestu leyti. I.andar vorir vestra fást mikið við ritsmíðar. Margir menn fást við skáldskap út um allar trissur og hagorðir menn og skáldmaeltir gefa út ljóðasöfn ár frá ári, sem ettginn heyrir nefnt á nafn hér mcgin hafsins, enda er sumt af ^sví þrauði fangafæða, sem óþarft vaeri að auglýsa í tveimur heims- élfum. En áhugamenn eru þeir ^vaíaia-ust langt íram yfir heimaln- ingatia flesta, bæði um bókmentir jTUinn'félagstnál. Til dæmis skal ég benda á það, að allmargir alþýðumenn vestur-íslenzkir hafa skrifað mér eða seint mér rit sín, þótt ókunnir mér séu, og eru þess- 5t mtnn býsna mikið hugsandi, þótt mentunarskorturinn hamli því, að hugsanirnar séu fagurlega framsettar á íslenzku. það er •ekki tikökumál; því þessir memi haia enga íslenzku mentun fengið Ogeru aldir upip. á útágangi. Miklu sjaldnar ber það til, að landar minír hérna heima sendi mér kveðj- n sína, og lafir það lengst við mör- landann sem sagt var um hann í fomöld, að hann væri tómlátur. Nýlega fékk eg bók senda að vesfcan. Höf. er ungur alþýðumað- w og heitir Guttormur J. Gutt- ormsson, austfirskur maöur. Bók- in er saga i ljóðum og heitir Jón étustfirðingur. Bókin K’sir land- náfflá og lífskjörum bónda, sem flvtur að heiman frá góðu búi, en míssir alt sitt vestur frá, bæði hörn sín og vonir. Sagan er býsna átakanleg og vel kveðin, þó margt megi að visu finna að skáldskapnum. Ef höf- undur bennar^ er ungur og úti- genginn, sýníst. lítill vafi vera á, að þar sé skáld á ferðinni. Kf tij vill er hann lærisveinn séra Friðriks, hefir verið í skóla hans ? OJT sumstaðar bera visur hans keém af Stefáni G. Stephanssyni. þó er þar ekki um stælingar að , tala. Eg aetla nú að seg.ja les- | endum blaðsins frá bókinni. Éfni iiennar snertir margan íslending og Itemur ef til vill i bága við ai<*enta rarður og alþýðutrú um “fvrir- heitna landið." Höfundurinn byrjar bók s'na á því að lýsa Jóni bónda heima á Ansturlandi að búi sínu. Sú lýs- áng er heldur máttlítil og þó færð í aukana. Bez.t gætá tg trúað því, að höf. væri fæddur í Vestur- heimi, nema svo sé, að hann hafi tarið barn að aldri að heiman. JOttlandið virðinst vera fyrir hug- skotssjónum hans viðlíka fagurt og girnilegt, sem Vesturheimur cr i augum unglinga, sem' heima siija -*‘Oss finst það alt bezt sem fjærst er,” segir Steingrímur, og það er .dagsanna- Eánn dag kemur “agent” til Jóns bónda og lýsir fyrir honum •undralandinu. Höf. yrkir ræðuna og er hún bæði löng og hóflaus lýgí. En vara má, að þar sé þó jarið rétt með orð agentsáns, þvi að skreytnir hafa sumir Ameriku- smalar verið, þó sumir þeirra hafi verið sannoröir og fámæltir. Ég set hér eina visu af edtthvað tut- tugu til að sýua 'vaðalinn í þessum velluspóa að vestan, sem fólkið ærði af landinu. “það dýrmæta land sem að drott- inn oss gaf er dæmalaus a’lsælustaður. Og siglir þú, vinur minn, vestur um haf, þá verður þú auðugur maður. — Og forðabúr heimsins er fold þessl nefnd, sem faðmast af,eilífum degi, og þar ríkir jöfnuður, framsókn og fremd en fátæktin þekkist þar eigi.” * * * Jóna reyndisfc þó annað en það, að fátæktin þektist þar eigi. Og séð hefi ég skáldsögn frá Chicago, sem lýsir lífinu við ægilegar verk- smiðjur “kjötkónganna,” þar sem margar þúsundir manna hafa at- vinnu við. En þar var fátæktin svo nakin og hungruð, og ólifnað- ur, svik og grimd svo átakanlegt alt saman, að lesandanum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þessi saga lýsir stórsvikum slát- urf'élagaj og kjöfcvarningsiðnaðaf svo vel, að niður sér í botnlaust helvíti mannvonsku og þjóðspill- ingar. Og vízt hefði sagan sú átt að koma út á íslenzku máli, til þess að hnekkja þeirri fávizku, að verra sé að lifa í landi voru, heldur en í öllum öðrum löndum. En það er frá Jóni Austfirðing að segja, að hann komst til “fyr- irheitna landsius” og varð það hlufcskifti hans að fara til Nýja Island? o>g ncma þar land. þar bvgði hann bjálkahús og lifði á dýraveiðum og fiski úr vatninu. Konan hans spann á rokk og prjómaði, en hann þæfði og kvað rímur á kveltlin. Nú er þar næst að segja, að ból- an kom á þæ jinn og úr henni dóu synir þeirra allir, þar næst kom flóð í Winnipegvatn og æddi yfir Iandið. þar er þessi lýsing: “Af skóggyðju kórónu skrautið var fokið; á skjólstöðum hálmur um sjálfan , sig valt; og náttúruhörptmiiar hásöng var 1 lokið; á hauðri var þögult og dapuslegt 1 Og vindurinn andaði ískulda-svalt, sem efnd væru’ hans seinustu köf í norðri við heimskautsins höf. Og gráskýja lagðtir í hánorðri hófst, í hvolftnu tættist og kemdist og spanáT; í klæðisdúk, vaðmál og einskeftu ófst; hvert álnanna hundrað á svip- stundu vanst. Með húmskuggum .túnglsljós í felu- leik fanst og faldist á lrtfti og grund og ísjöktim silfraðist sitnd.’’ * * * | Jón misti sumt af skepnum sín- um í flóöinu. Kn næsta aðkastið sem að honum steíndi, var skógar- eldur. þá brann húsið hans og innanbæjar aleiga öll.: » * » “Á fjarlægar útkjálka óbygðir lands féll askan af brennandi skóg. Um loftvegu bráðfara reykurinn rann og rökkrið á jörðina sló. Kn helbjarmi rauður á valköstum var þar viðurinn skreelnaði og dó. Olg eftir hvern brenau og bvltinga dag fór blysför um skógarins torg og logarnir þutu frá tá upp í topp á trjánum trn-ð herlúðurs org. Gg dagsetursrökkrið var rautt ■eins og blóð með rákir af dökkleitum korg.” Hótfcir Jóns, Guðrún, varð tftir í Winnipeg og vann þar í vist. Um hanai er lengsta kvæðið í bókinni. Margt er vel sagt í því. Knn yfirleitt er það þó lausl á kostun- um og er þaö vonlegt, ijvi að hún lendir í ösku og eldi og er ekki barna meðfæri að lýsa ungri stúlku sem ratár i raunir, eftir að hún hefir lifað einmana og mállaus í landi vonanna. Hún giftist ensk- um manni sem er óreglustrákur. Hann strýkur frá henni og barni þcirra. Kn Guðrún deyr frá öllu saman. Jón gamli Austfirðingur frévtir þetta altsaoian út í Nýja ísland og sækir þá barnið og tek- ur að sér.: “í bamahæli fann hann vinarvon og vonar sinnar laun og fylling skarðs, sinn yfirgiténa nnga dóttnrson, sem yl að loknum kulda norðan- garðs. Svo skiftast veður, — veður taps og arðs. Ilann vafði barnið sæng og örm- um tveim, i og flutti það í faðmi sinum heim.” Xiðurlag sögunnar er nú það, hvernig J ón byrjaði aítur að byg- gja upp bæ sinn og koma fótum fyrir sig, eftir öll þessi áföll, með • dótturson sinn að leiðarstjörnu. Ilann var seigur karlinn og nærri því ódrepandi. Hann hafði ekkert unnið hcima meöan hann bjó á ís- landi. Kn nú tók hann til hönd- unum. s . “Og það var hans lögmál að stæl- ast viö stríö ' og stefna aö takmarki sínu. Kf írumher ji þreytist á þrautanna tíö og þokar af beinustu linu; Kr markmiöi ónáö af öllum, I setn ætluðu að feta hans spor. Kn Uppi á “örðugum hjöllum” er örsjaldan hamingja vor. það bez.ta er hann flufcti til ínam- andi lands úr íeðaranna dýrgripa saiáii, var trúin á landið, og hugsjónin hans sá hamingju þess fyrir staínd. Að vanfcreysta er vegi að tapá, að voga er laundn aö fá, að hika er sama og hrapa og “hjallinum” aldrei að ná.” Saga þessi lýsir vel erfiðleikum írumbygg'jalífsins. Og margt er af henni að læra, þó að hún sé að einhverju leyfci tilbúningur, á þann hátfc að minsta kosti, að engma einn nýbýlingur verður fyrir öðr- um eins mótgangd, sem Jón Aust- firðingur er látdnn vexöa fyrir. Kn sagan er þó sönn eða sennileg, og er hún öðruvísi en agenfcinn spáöi Ijóni að veröa mundi hlulskifti hans. Affcan við sögu Jóns Austíirð- ings er ljóðsaga—eitt kvæði— um Bjarna gamla Skagfirðing. Tlann fékk og sinn mœli skekina oo fleyti ^fullan þar vestur frá: “Bjarni var einn af clzta laad- námsmönnum, austan um haf ’ann kom úr Skaga- firði, vanur frá æsku ferðiim úti á fönnum, fjallgöngum, sjáfarróðri og þun-gri byrði. ...... Snauöur kom bann að heimar. eins og fleiri, ! hafði ekký safnað fé um æfidaga. þjónum sem reynast öðrtim orku- meiri illa er latmað, það er gömul saga. | Sundrað var öllutn' sveituugnm og vdnum, sjálfstæðtim möniHim gefnar akur- Iendur; talið var víst að hoJlar vrðti hin- um hrjóstrugar fiskivafcna eyðistrend- ur. I Flestir af þeirn sem höfðu tnmar hendur hættu sér ekki á slóttlendið með plóginn. j>eir urðu að fiska, höggva skarðí skóginn. : Bjarni nam land, sem lá í skógi og femi, lífsbjörgin var á fiskimiði dregiu; húsið ’ans var að hálfu leyti greni; hold Voru djúpum flugnasáru’n ‘ , slegin; ! gangandá manni var ei fært «m veginn; vatnaði yfir harðvelli og mýrar— I kaupstaðarvörtir voru allar dýrar. i þar var hann undir þunga dagsins sveittur, ; þar voru kaupgjöld ónóg fátæM- ingum—, I Svefnlaus um nætur, þegar hann var þreyttur, þoldi ekki við al sárum gigtal- stingjum.. ! Skógurinn gnæfði hringinn hann í kringum, I hann átti þar að slíta sínum kröftum, seinasta líísins aíli á—axarsköftum Fólksmalinn lét sér aldrei ant um landann í , eftir að hafa fcælt hann út á klaka. Alla, sem komu alslausir að hand- an að sér varð Bjarni seinfc og sneni- ma að taka, | einn yfir þeirra þröngu kjörum vaka, ‘ þurfandi veita öðrnm, sem hann mátti, miðla af þvi litla, sem hann sjálf- ur áfcti. En þau urðu launi-n þessa mans, að hann dó einmana. Konau hans var lan.gt í burtu i vinnti. Kn nágrannarnir þörðu ekki aö koma nærri honum á sóttarsæmg- iiwu' at hræðslu við veikima., sem hann lá í og dó úf. þefcta eru landnámsljóð að vest- an, með sannleifsblæ og sögð af reynslu og þekking.u. þau stiuga allmjög í stúfinn við umsagnir agenfcanna héxna á árunum. þess- ir monn lifa ennþá í endurminniug- unni. Og líklegt er það, að nú :,é auðveldara að nema sér löndin þar vestur frá, af því að hjálpin fr meiri í fyrirrúmi, af hálfu þeirra sem búuir eru aö búa um sig. Kn þó er óby'gðin altaf óbygð, og landnema lífið jafnan örðugt. þessvegna rita eg þessar linur, að ég vildi benda löndum minum á lýsingu þessa manns 4 landnáms- örðugleikum íslendinga vestur í Canada. En hins vegar vildi tg vekja athygli á þesSum nv'a höf- undi, sem virðinst vera betur geí- inn en aðrir þeir sem yrkja þar vestur frá,iað Stefani G. Stepliiiis svni undanskyldum. Hann yrkir ekki óaðfinnanlega/. En hann r.ær svo góðtim tökum á máli og mvndtim , að bókin hans á það skilið, að lesin sé og keypt, og sómi sýndur. Öll er bókin um baráttti og sárindi, að því undan- skildu, að aftast í henni er kvæði, sem er hugljúft. Höfundurinu hefir viliað, ef til vill, að lesand- inn legði hana frá sér með Ijúfum tilfinningum. þetta kvæði er svo fallegt og frumlegfc, að eg get ekki betur séð en að rétfc sé að taka það upp í heilu lagi. það heitir: LJÖSÁLFUR. Svífur ljósálfa fjöld i um hið kyrðsæla kvöld I og af kvndlunum bjart j verður náttmyrkrið svart, ; eins og gneostafiug þétt ] áfram líðandi létt ! smígur loftið í gegn | þetta tindrandi regn, ; þessi góðkunna glóð, i þefcta glysfagra blys. Jafnvel lamaðan hug getur hafið á flug yfir helmyrkta ,bik 1 þetfca ljósálfa blik, ; svo við lífið í sátt upp um heiðloftið háfct getur hafist hver önd, sem vill nema sér lönd ljóssins hásæti hjá þar sem húmar er rúm. þegar endað er skedð . Og mitt lif sína leið hefir liðið of fljótt eins og draumur um nótt,— vil ég fljúga um geim yfir gjörvallan hedm, vera geiislandi sál eins og ljósálfsins bál Uppfvlt þá er mín þrá og til þarfa mifcfc starf. Ö, þú ljósálfa bál! að þér laðast mín, sál, þú ehst ljósdrotfcning mín þegar sólskinið dvín.. þegar önduð og stirð er á hausti þín hirð og þín háfcign er byrgð ertu í einrúmi syrgS. Verðt hróður og hljóð þér til hróss, drottmn.g ljóss! Vill ekki eitthvert tónsk'áldið okkar semja lag við þessar vísur ? Mér sýnist það álitlegfc efni til þeirrar listar. (Ef'tir ísafold.) Kvennrettinda málið. 1 þessu blaði birtisí bænar- skrárform, sem æfclast er til að allir þeir undirriti, sém hlyatir eru hinu svonefnda kvenréttinda- máli, svo að undirskriftirnar verðd sem flestar undir tenar- skráani, þegar hún verður send til Manitobaþingsins á næsta vetri. Heimskringla lætur að sjálf- sögöu hvern sjálfráðan um það, hvort hanci undirskrifar bænar- skrána eða lætur það ógert. En hinsvegar leyfir blaðið sér, n S benda lesendum á nokkrar bær á- sfcæður, sem kvenþjóðin telur rétt- læta jafnréttiskröfu sína, og frá voru sjónarmiði eru þær allar þess eðlis, að þær eru íhugunar- verðar, — en þær eru þessar : 1. AS kvenþjóöin sé helfingur alls þjóðfélagsins. 2. AS löggjöf þjóðanna eigi að vera gerð af þjóðfélaginu í heild sinni, eða kosnum mál- svörum þess 4 þingi. 3. AS karlmenn, hafi á liðnum öldum afskift kvenþjóðiua hennar eðlilega rétti að mega taka þátt í löggjöf beirri, sem hún verður að búa við og bera ábyrgð á engu síöur en karlmenn, og að þessi afskift- ing sé gerð þvert á móti vilja hennar og saimþykkis. 4. AÖ konur ættu að hafa levfi til þess, að taka þátt í þeirri löggjöf, sem þær verða að búa við. 5. Að konur ættu aö hafa jafn- réttd við karlmcnn í samningi þeirra laga, sem ákveða um skyldur barna við foreldra þeirra, og rétt foreldranna til umsjár og yfirráða yfir börn- um sínum. Kins og nú standa sakir i landi voru, þá er eign- arréttur móðtiriniiar í laegra gildi, heldur en eignarréttur föðursins til barna þeirra, ef börnin eru skilgetin. En séu þati óskilgetin, þá heldur móð- irin óskertum eignarrétti til þeirra. Slík lög erit uppörfun til lainsungar og miða til |æss. að hindra sambúð karla og kvenna í hjónabandi. 6. Að með hjónabamdimi gerist konan réfctlaus eign bónda sins, sem hann geti farið með nokkurnveginn eftir eigin geð- þótta. 7. Að alt, sem þau vinna sameig- inlega fyrir i hjónabandi, vorði lögleg eign mannsins en ekki konunnar. 8. Að kontir séu sviffcar þeim rétti, sem brez.ka stjórnarfyrir- komulagið byggist á : — að enginn sé skattskvldur, nema hann hafi rétt til hluttöku i löggjöf og stjórn landsins. 9. Að konur séu skattskyldar alt eins og karlmenn, og að þær borgi sinn fulla. hluta af sköttitm og tollum til sveita og rikis eins og karlar, án þess að mega njóta bess rétt- ar i mannfélaginu, sem karl- menn hafa. 10. Að karlmenn eiair leggi skatt- ana á komirnar jafnt og sjálfa sig, og »ð þeir innheimti þá og verji þeim eftir eigin geð- þótta. 11. AS mikilhæfustu konur, sem veita forstöðu sjálfstæöurn at- viníiuvegum, sem þær Iiafa sjálfar bygt upp með atorku sinn’, fái ekki að eiga neina hlutdeald í samningi þeirra laga, sem beinlínis snerta at- vinnuveg þeirra, — en að lítil- hæfiistu karlmenn hafi óskert- an rétfc fcil þess að ráða sínum málum. 12. Að hversu' mikilla vitsmuua, mentunar, þekkingar og sið- gæðis, sem konan er gædd, þá fái hún ekki með atkvæði til fylkja eða ríkisþinga kosninga að eiga. nokkra hlutdeild í því, hverjir skuli semja lög lands- ins eða stjórna því ; en að hinsvegar séu karlmenn kv.’dd ir til að gera það, án minsta tillits til þess, hversu fáftoðir, siölausir og drykkfeldir, seni þeir kunna að vera. 13. Vð konum sé hegnt með því, að svifta þær borgaralegum réttindum, fyrir enga aði a sek en kynférði þeirra, sem þær eru þó vitanlega engin skuld í frekar en karlar. 14. Að yfirburða borgaralegur réttnr karlmanna sé bygður eingöngu á kynferði þeirra, og á engu öðru. Öllu þessu og mörgu fleiru vilja konur fá breytt, og' til þess krefj- [ast þær atkvæðisréttarins alt eins | og karlmenn nú hafa. þær halda I því fram, að ekki einasta séu þær persónur eins og karlar, heldur einnig að þær séu borgarar þess lands, sem þær búa í, og að hlut- verk þeirra og starísemi í borg- aralegu félagi sé eáns nauðsynlegt og ábyrgðarfult eins og karla, — og þess vegna vilja þær ekki una við ómyndugleikann, heldur fá full borgaraleg réttindi i þjóöfélaginu, [ og til þess vona þær að alHr sann- sýnir karlmenn vilji hjálpa. Jafnréfcti kvenna hefir þegar ver- iö lögleitt í 4 af 'Bandaríkjunum og í Ástralíu, Finnlandi og ef vér munum rétt einnig í Noregi, i og máskc viðar, og ekki hefir ann- !að frétz.t en 'það hafi gefist vel, j hvar sem reynt hefir verið. i Konurnar í Manitoba langar til , að ná jafnréttis viðurkenningu, og j í þeim tilgangi er bænarskráin lögð fyrir almenning, að allir þeir, . sem fúsir eru að fylgja þeim að imájum, riti undir hana. Technical Education. Nefnd hefir verið skipuð af rikis- stjórninni til að leita sér upplýs- inga um það, hvexjar umbætur hæipit sé að gera á handverks- og sérfræðis vinnuþekkingu canad- iskra manna, og til að korna fram með' ráðleggingar, er bætt geti. úr þekkingarskortánnm, sem nú er alment viðurkent að sfcandi canadiskiun verkamönnum fyrir þrifum. Á fundi, sem nýlega var haldinn i Toronfco borg, skýrði formaður nefndarinnar frá verkahring henn- ar. (Hairn sagði, að nefndin væri ekki til 'þess skipuð, að skapa sér hugsjóna-grillur, heldur ætti húi» að komast iftir því, hvað hefði verið gert, hvað verið væri að gera, og hvað og hvernig betur mætti giera, en það sem nú á sér stað, að því að bæta verklega þekkingu canadiskra verkamanna í öllu ríkinu. Nefndin hefði verið skipuð samkvæmt beiðni verzlunar og iönaðarfélaga á eina hlið og verkamannafélaganna á hina. Vcrk- smiðjueigendur og framleiðendur hefðu kvartað yfir því, að canad- iskir verkamenn hefðu ekki nægi- lega mikla verklega bekkingu cil þess að standa fyrir ábyrgðar- miklum stórvinnu fyrirtækjum. það væri viðurkent, að íbúar landsias hefðu nægilega skynsemi til þess að geta afhastað eins sæmilegu verki eins og ,-iðrar þjóð- ir. En þá skorti nægilega mikla , verklega þekkingu til að gera það. | Cerkamannafélögin væru og áfram um, að stjórnin gengist fyrir því, að bót yrði ráðin á þessu, svo að ekki þyrfti að sækja verkfræðinga | til útlaada, til þess að standa fyr- ir þeim verkum, sem unnin væru í Canada, heldtir ættu ábyrgðar- mestu og bezt launuðu stöðurnar að vera í hciaditm sjálfra lands- manna. Önnur nefnd hefir verið sett tií þess að komast eftir því, hve mikil ’a'iiðœfi canadiska þjóðin á. En þessi nefnd ætti að finna ráð' til þess, að þjóðinni yrði sem mesfc úr auðæfiim sínum, með þvi aö auka verklega þekkingu þjóðar- innar. Auðœfi landsins væru mikit |og margbreytileg. Langflestir nf íbú'iim landsins hefðu mjög óljósa hugmynd um þau, eða hvers virði þa,u væru. Menn vissu ekki ennþá hve margar ekrur af ræktanlegu landi væru í Canada. þegar báðar | þessar nefndir hefðu lokið starfi sínu, vonaði hann að ráö yrSu fundin tdl þess að auka svo iðnað- ar og listfræðilega þekkingu íbú- anoa, að þeiir gætu gerfc sér sem allra m,est not af auöæfum lands- ins. Verksmiðjueigendur hefðii fitndiS til þess, að þeir gætu ekki fengið verkamenn, sem hefðu þekkingu á því, að búa til eins góðar og út- ! gengilegar vörur eins og rnenn annara þjóða gerðu, og þefcta þýddi það, að fólk sæktist effcir úfclendum varningi, en léti hcitna- iöruiðinn sitja á hakantim, sem gerði það að verktim, að heima- verkamenn hefðu ekki eins mikla atvinnu við framleiðsluna eins og ætfci að vera, og það væri landin-.i og þjóðinni hið mesta tjón. Til þess að komast fyrir um þefcta, hefði nefndin tekið eiðfestan fram- burð 600 manna fram að þessum tíma. ForVólfar mentamálanna í hverju fylki hefðu verið yfirheyrðir og þeir lýst hinu mentalega á- standi í fylkjum sínum, og komið fram með tillögur um, hvermg bæfca mætfci listfræðilega þekkingu íbúanna. Verksmiðjueigendur heíðt* ' gefið neifndinni npplýsingar nrn það, hverjar umtetur þeir óskuötr að yrðu gerðar. Verkmenn heföu og verið yfirheyrðir og sagt álit . sitt tim, hvernig þeir óskuðu að synir þeirra yrðu mentaðir. Og æfðir menn í öllum iðngreinum f ríkinti hefðu komið fyrir nefndina með tillögur um þœr breytingar, sem þeir óskuðu a_S yrðu gerðar á vinnubrögðum landsins. I 'FormaSnrinn kvað það nauðsyn- legfc, að veita iðnaSarstofniinum ^ ríkisias tækifæri til að geta kept , við iðnaðarstofnanir annara landa ! með þvi að trygg ja þeim gnægð- jverkfróðra og vandvirkra manna. Hann kvað nefndina einnig ætla sér að grafast eftir því, hvernig verkamen:i eyddu frístundum sín- um, því það vœri vifcanlegt, að þeir gætu ekki verið hæfir til jvinnu, ef þeir ekki legðu alt kapp á, að auka og bæta heilsu sína í j frístiindum síntim. Kinnig ætlaðt nefndiin að grenslast effcir húsa- jkynnum verkamanna, því að það | væri víst, að þeir sem byg'gju I óhollum húsakynnum, gætu ekki unnið á við þá, sem byggju í góð- tim húsakynnum, þar sem nóg jVæri af heilnæmu loffci. Konur jafnt og, karlar vrSu kvaddar til þess, a^S gefa upplýsingar um allar hliðar atvinnumálsins og húsa- kynni verkamanna. Nefndin ætlar að ferðast ntn Bandaríkini og England og tnáske önnur lönd í Kvrópu til þess að' afla sér upplýsinga um vinnu- ástandið þar, til samanburðar við það, sem á sér stað hér i landi. — Nokkrir menn liggja í fang- elsi f Tokio, ka:rðir nm að hafa gert samsæri til þess að r&ða .Tap- ans keisara af (lðgum. Þeir til- heyra Socialistafélagi þar f landi. Þetta er f fyrsta sinn sem það hefir orðið uppvfst að tilraun hafi gerð verið af sjálfum landsmðnnum til þess að ráða keisara sian af dðgnm. En svo éro gf»gn sterk gegn þessum mönnum, að líf þeirra er f voða.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.