Heimskringla - 03.11.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.11.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKE-INGEA WINNIPEG, 3. NÓV. 1910. Bls. 4 Frumvaki allra eymda, Uppspretta lýgi og svika, Fyr Afengið margur banaspjót bar. Þft ógæfu engan dreymda, í æskunnar vordraumnum kvika, Er ber oss í vonanna faðmi um lopt um láð og mar. Hinn ungi ei hættuna uggar, Alinn við náttúru barminn, Þá bærinn er allur heimurinn hans, Hann veit ei að vondauðaskuggar, Með váboöans nákalda arminn Oft fela sig bak við gleðinnar fagra glitblómakrans. Fljótt bernskumanns blikstundir eyðast, Hans bros mætir kðldum svörum, Þvf heimsbörnin skiljaei hue'göfgismál. Þá lætur hann tlðum leiðast, Af lokkarans tælandi vörum, Að taka staup er loks verður bitur og helþung bana- skál. Andi hins unga manns þráir Unað í nautnanna beði, Hann keppist að öðlast hvert ánægjuhnoss. E(lffs verða lán-molar fáir, Er lykill að von hans oe gleði Hið banvæna eitur með böl og eilffan samviskukross. En vel só þeim viskunnar syni, Er vítið forðast hið mesta, Og fær sér aldrei hið fyrsta staup. Hann hlýtnr^aðj'hjarta sfns vini Hamingju"—óðalið bezta, Og tekwr þá aldrei glapræðis endalaus glötunarhlaup Heyr sakleysis hrópandi tárin, Þú hásýni umbóta lýður, Bakkusar herfáng er Lassarus lægst. Hver lækna vill lagd.jdpu sárin, Þeim lýsa, 1 myrkrier bfður? Svo hegning hins forboðna eplis verði sem al'a vægstf,. Sjá konunnar kvalaboðsdreyra, Er kaffærði vonir og gleði, Sem fórn fyr’ ást er hún of heitt bar. Hún leggur sitt langþráða eyra Með lándremu ðrmagna geði, Að eymdsalans lás, hennar aðstoð 1 spýju kútbiltíst þar. En dæm ei hart moldlegi maður, Þótt morðvélar áfengis særi Þinn veika bróðurer breyskleik flýr Þvi Bakkusar bölfunar vaður, Með blekkinga gullfléttu snæri, Opt eltir og hremmir pann er ávalt þó undan, snýr. Hver mannlyndis hugsun magni, Vorn mannúðarneista að báli, Og alt megi lúta eldinum þeim. Þá getum vér orðið að gagni Mótglapræðis langþyngstu táli, Og góða heimvon f hús vors föður að lyktum fttt. reyndur. ♦ ♦ ■f t ♦ t 4 + Þórdís spákona. Hún bjó á Spákonuíelli á Skaga- strönd fyrir nálega hálfri tíundu öld. Hún car sögö illa lynd og göldrótt, því hún var aö mörgu ó- lík almenningd. Hún sá margt, scm öörum var hulið, og skildi margt, sem öörum var óskiljanlegt, því hún var spákona. Mörgum þótti gott að ledta til hennar, þegar mik ið lá við, því spákonur haía aefin- lega ráð undir hverju rifi. Og liún var fús á að hjálpa, því hún var kona. Og hún varð ýmsum að liði. Ivinu sinni var þórdís í veizlu hjá ríkum bónda, 'sem bjó að Giljá í Vatnsdal. Hann hét Koðrán og va,r beilmikill höfðingi. Hann átti tvo syni, og unni öðrum mikið en himim lítið. Sá var klacddur lítt, og gerr í hvívetna hornungur bróð ur síns’’. En hann var þægur og eftdrlátur, og vann alt, sem houum var sagt. Enda var ekki sparað að nota bann, þegar hann gxt nokkuð gert. þegar þtórdís var í veizlunni hjá Koðráni, tók hún eftir þessum litla dreng. Hún sá, að hann var olnbogabarn, sem enginn hirti um. Hún fann, að honum leið illa. og þó var l ann glaður og góður við alla, og gerði alt, sem honum var sagt, svo vel sem hann gat. Hún fann, að þessi dnengur átti betra skdlið, og sá, að það var mannsefni í honum, því hún var spákona. Svo fór hún til föður ha,ns og sagði : ‘“það legg ég tdl ráðs með þér, að þn sýndr meiri manndóm héðan af svni þínum, en þú hefir gert hér til, þvú að ég sé það með sannind- um, að fyrir margra hluta sakir mun hann verða ágætari gn allir aðrir þíndr frændur ; en. ef þú hefir á honum litla elsku æð sinni, þá lát hann lausan, ef nokkur veröur til að sjá um með honum, meðan han,n er ungur". Koðrán, tók þessu vel, og sagðist skyldi fá houum fé. Svo kom hann með sjóð einn og sýndi henni. þórdís leit á silfr- ið og mæltd : “Ekki skal hann hafa þetta fé, því að það hefir þú fekdð með afli og ofríki af mönn- um í sakareyri”. þ,á tók Koðrán fram annan sjóð og sýndi henni Hún leit á hann og sagði ‘‘Ekki tek ég þetta fé fyrir hans hönd, bví að það hefir þú sattian dregið fvrir ágirndar sakir t lantlskvldum og f'járleigum, meira en réttilegt er, fyrir því tilheyrir þetta fé ekki þeim manni til meðferðar, er b.rði mun vera réttláttir og mtld'ir". þ,á sýmdi Koðrán henni þriðia sjóðinn, cg úr honum tók hún fé handa drengnum. Koðrán spurði hana, hvers vegna hún vi'di heldur taka úr þessum sióði en ltinum. En hún svaraði : “Úr honum tck ég af því hann er vel fenginn, þar sem það er föðurarfur hinn". Síðan fór þórdís heim og tók drenginn með sér. þar óx hann upp og þroskaðist vel, því þórdís var honum góð og lét hann hofa nóg af öllu. þegar hattn var fttll- tíða maður, ráðlagði hún honum, að fara utan og framast eins og aðrir höfðingjasynir. (>g hað gerði hann. Hann fór í víkitt r og ifcrðað- ist víða um lönd. Allstaðar gat hann sér góðan orðstir. Hann var i herferðitm með manni, sem hét Svednn tjúgtiskegg og varð seinna Dariiakonungur. Sá maðttr sagði siðar um hann, að hann væri “svo vitur, sem spökum konungi hæfði að vera, svo stvrkur og hugdjarf- ur sem hinn öruggasti berserkur. og svo sdðugur og góðháttaður sem hinn siðugasti spekingur". — það fé, sem hamn fékk í hentaði, veitti hann þurfendum, og til út- lausnar herteknum mönnum, og hann hjálpaði mörgum þeim, er illa voru stadddr. þetta var þá orðið úr olnboga- barndnu : þróttmdkill, hugaöttr, góður maður. Og efalaust átti þórdds mestan þátt í iþví, að svo var komið. Hún hafði séð manns- efnið i sveininum, gegnum tötra olnbogabarnsins, frjálsborna mann- inn geguum flikur og fjötra o- frjálsa unglingsins, því hún var spákona. Ilún vakti honum traust á sjaKutn sér, því hún tneysti h«.n- um, þegar hann vissi ekki sjálfur hvað í honum bjó, og allir aðiir vantreystu honum. Hún \ akti honum frelsisþrána, því hún leysti af ho,num f jötrana, losaði hann við tötrana. Hún vakti virðdnigu hans fyrir því sanna og góða, því hun vildi ekki, að hann nyti annars en {»ess, sem vel var íengið. Og minn- ingin um hana íylgdi fionum í íjar- lœg lönd. Hún var verndarengill- inn hans, livar sem hann fór. Hvair og hvenær, sem hatui sá frjálsborinn mann í fjötrum, þá mintist hann — ljóst eða óljóst — konunnar, sem leysti litla drsng- inn, líknaði olmbogabaminu. Og hamn leysti famgana út, annað- hvort með fé símu eða fyrirbænum og gaf þeim frelsi. það mumdi spa- Vonan fóstra hans hafa gert. Og góðverk hennar áttu ekki að stansa hjá honum. þa" áttu að ganga sem vel fenginn arfur frá manni til manns, frá kynslóð til kynslóðar. þessi maður hét þorvaldur, og var kallaður yíðförli. Hann boðaði fyrstur manna kristna trú á ls- landi, og varð þannig bvltinga- maðtir — siðhreytingamaður með þjóð sinni. Skyldi hann hafa orðið það, ef spákoman hefði ekki fært hann úr föðurgarði ? Ef þú vilt vita meira um hann, þá ledtaðu i biskupasögunum. Einu sinni var ungur maður á Mel í Miðfirði. Hamn átti umnustu þar í sveitinni, en vildd ekki kvomgast hennd strax. Brúðkaup þeirra var ákveðið á vissum degi. En hann kom ekki til bniðVaups- ins, svo það varð ekkert af því. þá varð faðir unnustunmar reiöur og gifti hana öðrum manni — nauðnga. Sá var gamall og hét Hólmgöngu-Bersi. Ungi maðunnu fór til Bersa og heimtaði af lion- ttm konuna — umnustuna sina. En Bersi vildi ekki sleppa hettni með nokkru móti, og bauð honum systur sína til sátta. Bróðir unga mannsins var með honum og r»ð honum til að þigg.ja boðið. Hann skildi ekki í því, að bróður hans væri ekki sama, hverja konuna ha:m ættd. En þórdis á Spákonu- felli skiidi það. Hún vissi, að hað var ógæfmvegur, að giftast til f.jár metorða eða sátta. Hún vissi, að sá t-imi mundi koma, að heiðar- legttm mönntmt þætti ósæmilegt, að konur gengi kaupttm og sölum, þótt það væri alsiða þá, og ena sé það furðii títt. því hún var spá- koma. Hún kom á hæinn, meðan þeir vóru að tola um þetta, og heyrði, hvað þeir sögðu. “Bjóðíð honum ekki f tlskonu”, sagði hún. En þeir urðti neiðir og ætluðu að reVa hana burtu, — allir nema ttngi maðurinn. Hnnn fann, að hún sagði satt. Ilann elskaðt ekki >essa konu, sem þeir voru að bjóða honum.. þess vegna hlaut hún að verða falskona fyrir haun, hversu góð, sem hún anmars yært. Og svo hafnaði' hann boði'.tiu. Ila’tn gleymdi aldrei unnustunni sinni og orti um hana ódauðleg ljóð. Hann kvæntist aldrei, því hann vildi ekki eiga falskcnu, og fann, að unnusi- an hans var sú eima, sem ekki var I talskona fyrir hann. þessi maöttr hét Kórmakttr. það er til löng saga af honum. * * * Ileiðma spákonan er horfin fyr.r löitgu. En orð hennar hljóma hand- an um aldirnar, alt af jafnskýr og sömn og viturleg : “Sýndu maiin- dáð syni þinum! ... ... Bjóddu hon- um ekki falskonu! ” g •• — Fjallkoman. 1 lyfjabúðinni : Má ég biðia u.n 5 eenta virfti af varasmyrsli li.iniln konu minni? Hún hrúkar ntikið af varasmvrsl konan þín. Já, munnurinn á henni crenfrur líka eins hratt eins og rokkhj.tl, ^ þegar spunnið er af kappi. JÖN JÖ-NSSUN, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave, (horm Tor- onto St.) genr við alls kouai katla, könnur, potta og pömnir fýrtr konur, og brýnir hmia og skerpir sagir fyrtr karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrtr titla borgun. Herra Jón Hólm, gullsmiður aö 770 Simeoe St., biður þess getið, að hann selji löndum símtm gtill- og silíur-mutti og gigtarbelti. — B-elti þessi eru óbrigðul við gigt, ed þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. Manitok Elev;itor Commissioii D. W. McCUAIÖ, W. C. ORAHAM, F. H. MACLENNAN, Commissioner Commissioner Commissioner Aðal skrifstofa: 227 Garry S*\, WINNIPEG >• P. O. Box 2971 Commiss'oners tilkynna hétmeð M„nitoba bændnm að þeir hafa fengið fra utlðar gkrifstofu til starfsnota og ad öll biéf skyldu sendast Comniis- sioners ft. ofnn nefnda ftrfti.n. Beiöniform og allar uppIýsiiiKar sem hændur þarfnast til þess fá kornhlöður i nágrenni sin ., vei ða sendar hverjum sem óskar. Conimissioners Ó3ka eftir samvii nu Manitoba bænda í því að kornaá fót þjóðeieiiar koriihlöðum I fylk.nu. SUCCESS BUSINESS COLLEGE HORNI PORTAOB AVE. & EDMONTON ST. WiNNIPEO. Kennir samhv. nýjustu aðferðum alskyns verzlunar fræði og Bánkastðrf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskóli ekki til f Vestur-Canada. Kenslu stof- ur þar finst íborginni. Nemendur geta byrjað hvenar sem þeir óska. Ski ifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 6 G 4 V I Ð óskum jafn framt eftir sveita pöntunum—Afgreiðsla hin bezta. Selur st'rhverja góða tegund af Whisky, vfnum og bjór o.fl. o.tl. Við gefum sérstaklega gaúm familfu pöntunum og afgreiðum þær bæði fljótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— Gefið. okkur tækifæri að sýna ykkurað svo sé. Talsímar Main 1673-6744 215 ST. 450 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGUU þaignaði hattn skytKlilöga og stökk uipp af leguhekkn- tmt, eins og hann beföi verið bitinn af höggormi. Móritz, sem var dökk-klæddur e:ns og Eberharð, ffekk hiklaust og djarílega inn í salinn. I nokkrar sekúndur var dauðaþögn hjá þeim, senr staddir voru í salnum. Mjög mismunandi til- finningair ríktu í hugum þeirra. Dramb, Sorvitni, reiði, jmkklársemi, ást og ráðaleysi, — 0£an víir all- ar þessar tilfinningar var breitt hið glaðlega, kæru- leysislegia samtal, sem nú var byrjað. “Herra minn”, byrjaði barúnsfrúin, sem gekk á móti hinum unga manni með úrvals kurteisi, “ég þarí ekki að segja þér, hvað það gleður okkur að sjá þig hér í okkar hóp. við viitum, í hve stórn þakklætis-skúld við erum v.ið þig, — skuld, setn við árangurslaiist reyndum að aíiborga”. ‘‘Háttvirta frú, ég mælist til þess, að þú minnist ekki einu orði á þetta ’, sagð-i Móritz og hneigði sig. “Eg hefði aldrei minst á þetta, ednu orði, ef það hefðl ekki gefið mér aðge.ngilegt tækifajri til þess að mega koma í mjög viðítldinn samkvirmishóp”. Samkvœmishój), sem veitir þer móittökii mcð þakklæti, herra minn, og sem vonar að mega tetja þig meðal sinna da'glegu gesta , sagði barún Ehrer®- sbam, og rétti honttm hendina með þessari snotrn hogðan og vingjarnlega brosi, sem fullkomnaftinr heimsmaður notar t.il að dvl.ja með tilfinningar sínwr. Önnur óvænt tiiWiljun. vaikti nú eftirtekt þeitrra, sem þarna voru staddir. “Gttð minn góður! Stjernekrans greifi”, kallaði; frúin, um leið og henni varð litið á Eberharö. *'Ku þér ilt? Ilvað geng'tir að þér?” Greifinn svaraði ekki. Hann hafð' gripið danð.u- haldi í b«k legubekksins, og stóö þannig nö.ttrandi, sem strá i vindi, og starði á Móritz. Hræöslan sást svo gKigt á andliti hans, a<5i þeint. FOORI/AGALEIKURINN 451 sem varð litið -á hann, fanst setn isköldtt vatni vari steyrpt yfir siig, svo megn var vi5bjóðshrol 1 urinn. Eberharð .vírtást hafa gleymt, hvar hann var staddur, gleymt, að hnnn á þessu augnahliti.; var tak- mark iþað, sem allra augu störðu á. “En hvað þietöba er ógeðslegt”, hvíslaði barún Ornskjold að Georg. ‘ þann'g helir Ilamlet hlotiö að líta út, þegar hann sá voftt föður síns”. Enda þótt að örð þessi væru lágt töluð, hcyrfti ■greifinn þan sanxt, cg þau bergin-il'iftu afarhatt t huga hants og samvizku. Hann var nær því að verða vitstola. Hann 'bandaöi atmnari hendin.ni að Móri-tz, sem stóð með krosslagðatJ hendur og horfði á hann, og sagði i •þeim róm, sem helzt hefði mátt e'igna særingamattni: “iþað er lö. júní í da.g..... Burt, bitrt:. það var ekki égw-þ«t5 voru forlögin”. “Eherhiarð, F/berharð! Ertu orðinn vitlaus?” kallaði 'Georg Og þreif í handlegg hans ttrn letð ”þú sérð þó Mklega t-kki afturgöngur ?” Við þessi ortft' rankaði greifinn vtð sér. Með ó- ••seg.janlegri áreynslu tókst honum að losna við þann hugarburð,’ sem kastað hafði skugg.t á skvnsemi hans. Amllit hams náði smátt og smátt hinttm ró- lega og kalda svip, sem vanalega einketvdi það ; lík- aminn, sem áðtir haíði itútnað út af htaui oihoðslegtt geðshræmingu, féll í sínar gömlu fellingtr, alveg eins og Storrnvakin bára gerir í logninu, c>g augttn, sern virtust teetila út úr attg;ta.hvolfunum. settust að a sin- um vartafoga stað. Ebeirharð strauk' rattða silkivasaklúint.tn ttm enni sitt og andlit, -sem var tiáfölt. “FyrirgefiS mér”, sagði hann vetkht’ega og stam- andi, “mér vatrð ilt....,6g.....það var... .'eins og mig svinnaði.....Eni nú.....nú er ég betri”. Isabella hocrfði á viðburð |x'tuian með ósegjarlegri 452 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI/U hrœðslu. Hún var sú eina af þeim, sem þar vortt staddir, sem datt í hug, aö greifinn hlyti að vita stg sekan um voðalega glæip. Hinir allir, að Móritz undajiskildum, sent ckki vissi, hvað hann áitti að httgsa um þetta, tóku orð greifans fyrir góða og gilda vöru. Samkvæmt skip- un frúarinnar kom þjónninn með fult glas af köldu vatni, sem gredtinn drakk í einum tedg, og jafnaði sig svo vel smátt og smátt, að hann gat tekið þátt í samræðunttm. það 'var auðséð, að Ge.org var feimin.n, þegtr hann hedlsaði Móritz, enda hineigði Móritz sig {>egj- andi, án þess að taka í hendi bans, sem hann róttt honum. MMóritz”, hvíslaði Georg að ltonitm um leið og hanin gekk til hans, “gleymdu liðna tímamum........... Kringumst.æðurnar eru húsbiændur allra, og beztu á formin geta eyðilagst.....Annars líðtir Ilefonu vel”. “Gfoyma! ......Aldred! .En við skulttm ekki lala um það”. Móritz gekk til ísabellu og settist við hlið hemtiar. Hann rendi augtinum um salinn. þ>að er sjtld- gæft, að nokkur maður sé staddur í samskonar ásig komulagi og Móritz vax þarna. Allir fluttu lionum hrós og -smjaðttr. það var talað ttm hið ágæta leikrit hans, sem allir höfðu séð, nm fegttrð samtalsins, ttm víðtæki og sannleika sk-ip- ferlaiinia, ttlti hina mörgu, áhr.ilCamiklti viSbttrði, sc.tn ritið hafðd að geyma. M)óritz hafði gaman af, að meta í huga stnutn hin mörgu glamuryrði, sem hann heyrði. Hinn hafði aldrei áðttr séð .eins glögt, hve mikill sattnleiki felst í þessum orðttm Thorilds : Okkur er gefil málið til að dylja tneð því hiigsamr,okkar. “Ég verð að viðurkettina það, minn góði Sterner” FORLAGALEIKURINN 453 pagði barún Ehrenstam, “leikritið þitt er meðal þeirra áhugaverðustu, sem nokkru sitnni hafa sýnd verið á svensku leiksviði. ]>aft vekur hjá mannr á- gætar vonir um íramför leikrita bókmentamui”. , “Móritz brosti og sagði við sjálfain sig : “Skýr- ing.in á þessu orðagjákri er þannig ; “Bölvaðttr blekbtillari:rn, sem hefir notað bína le- logu vi'tsmuni til að lýsa ttndanfarinm æfi minni. Ég vildi, að þessi byrjun þín heiíði oröið þér til skamm- ar”. “En hvað það er líka skemtilegt fyrir okkur, að megia telja í okkar hóp þann mamn, sem. tneð hæti- ledkum siniim hefir áunnið sér aðdáun allra þetrra. sem elska hinar fögru listir og kunna að n>eta þær”, sagðd 'barúnsfrúin. , ]>ó ótrúlegt sé, þá lítur helzt út fyrir, að Móritz hafi haft hið uttdraverða augnagler Delphine Ga\s, ■því út úr þessttm alúðfogu orðttm frúarinnar las htuut þessa meiningu : • , . . ‘ Farðu í sjóðandi. ]>að er bág.borið að vera nevddttr til a'ð’ taka á móti gesti, sem áfitur sig hala orðið fvrir va.n]>akkla'ti og rangindum aif manni sjálí- um”. “Og hvað það er skemtilegt fyrir mig”, sagöi Georg, “að geta endurnýjað vináttu mína viö sanu- an vin mdim fná háskólaárttnum. því það get ég sagt þér, mamma, að við vorum góör vinir .a þeim árirm”. ‘ ]>að er bölvað”, sagði skýringin, “að haun, þessi asni., sem mér tókst svo vel að táldragaj Upp- sölttm, skttli vera kominn hingaö. það eykur mér vandræði’L “Sterner”, sagði F.herharð, sem hafði }>agað ttm Sttind, “þú hefir fylstu ástæðu til að undrast vfir þeirri geðshræringtt, sem greip mig þegar ég sá ]>tg. Hún á rót stna að rekja til taugaveiklunar, sem" .ég

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.