Heimskringla - 17.11.1910, Blaðsíða 1
XXV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 17. NÓVEMBER 1910
NR. 7.
4 -f
■ Leadcd Lights. t
Vér getuni béið til alskonar
skrautglngga f liðs yðar ódyr-
ara og fljótara en nokkur
finnur verkamiðja í borginni
Vér sýnum yðar niyndir og
kostnaðar áætlanir.
I Western Art GSass
i Works.
*
4-
55:? SAKGENT AVE.
*
*
*
4-
*
r
♦
*
Fregnsafn.
M u kverðnsm viðburftir
hvaðan'æfa
_ jlesti fjöldi matiina á Eng-
jajuli, lögmenn, læknar, kaupmenu
0a menn af ölluin flokkum, og
einnig konur, hafa sami5 og sent
til stjórnarinnar bænaskrár um aö
txáða dr. Crippen, þann sem nýlega
var dæmdur til dauöa fyrir konu-
morö. Fólki þessu þykir, sem von
er, aÖ sökin hafi bundist að mestu
ílutt hafa verið mtð pósti í Can-
ada, orðiö 45,705,000, eöa tíunda
hluta fleiri en á síðasta ári. Gróöi
ríkisins á póstflutningum hefir orð-
ið $743,210 á árinu.
— J»rír ræninigfar voru í sl. viku
dæmd'r í Brandon : p'inn í fjögra,
ann ir i fiórtán og þriöji f íimtán
ára f.ingt.1 i cg 21 vandarhagga
hýfingu. Ilinn siöastnefndi, sem
þyngsta hegningu fékk, var leið-
toginn í ránum þeim, sem framin
voru.
— Tlr. Crippen á að hengjast á
Englandi þana 23. þ.m. fyrir morð
konu sinnar. Bænaskrár um að
brevta dómnum í fangavist, hafa
þerrar verið sendar til dómsmála-
stjórans.
— Krýning Georges Bretakon-
ungs á að fara fram í I.undúnuin
þann 22. júní næstk.
— þýy.ka stjórnin hefir auglýst
útgjalda áætlun slna fyrir næsta
ár. Útgjöldin verða alls yfir 731
milíón dollara. Af þeirri upphæð
verður varið til landhersins 204
mirónum og til sjóhersins 113 mil-
íónum dollara. Alls er því lrernaö-
artilkostnaður ársins nær 320 mfl-
iónum dollara.
— Nýafstaðn.ir kosndngar í nær
30 af ríkjum Bandamanna hafa
snúist svo, að
Diemókratar hafa
við óbein rök, og að ekki sé sanu- fengið stórkostlega-n sigur. Svo aö
gjarnt aö hengja manninn. Satn- næsta 1 ing Bandaríkja í Washing-
tímis er og þess getið í enskum ton veröur þannig skipað, að þar
fréttum, að ungfrú Le Neva sé ú ritja 216 Demókratar mót 139
leið til Bandaríkjanna og vdti eng- , Repúiblikonum, í neðri málstcí-
i:m, hvert erindi hennar sé þangaö. unni. I efri málstofunni eru Repu-
— Fimtán þumlunga djúpur
snjór féll í Pennsylvania ríki
siiiemma í þesstim mánuði.
__ Strætishrautafélagið í Hatnil-
ton, Ont., hefir nýlega hækkað
verkalaun mótormanna sinna ttm
2c á klukkustund, aukið þannig út-
g’jöld s n um 18 þúsund dollata ár-
lega.
— Pólilisku flokkarnir á Eug-
landi eru nú sem óðast að búa sig
tmdir næstu kosningar. Tilraun var
gerð til þess að koma á samkomu-
lagi um afstöðu lávaröadeildarinn
ar gagnvart fjármálttm þjóðarinn-
ar, en það mdstókst. Er því búist
við, að þingið verði mjög bráð-
lega ttp.pleyst, og að gengið verði
til nýrra kosninga. I-iberalar halda
því fram — og réitilega— að þar
sem lávarðarnir sétt ekki kosnir af
þjóðinni, þá beri beim ekki að
nedta fjármálafrumvörpum stjórn-
arinnar, sem eitt beri ábyrgð af
þeim fyrir bjóðinni, þar »em lá-
varðarntr séu ábyrgðarlausir.
— Snjófall mikið með ofsaveðri
varð á þýzkalandi þann H. j, m
Slitntiðu þá mál og fregnþræðir
um land alt og ýmsar aðrar
skiemdir ttrðu. — í satna veðri
strönduðu 2 skip við strendur
Englands, og drukntiðu yfir 26
manns af oðru þeirra. Mælt er, að
nokkrir fiskibátar hafi og farist í
þeirri sömu kviðu.
— Langvinnar rigningar /í Frakk
landi hafa gert feikna vöxt í vatns-
föll þar. Seine áin er 18 fetum
hærri, en þegar hún er vatnsminst
og hefir flætt J’ftr bakka sína á
sumum stöðum, svo að flætt hefir
5'fir úthverfi Parísarborgar og
Moselledaiinn. þar hafa verksmiðj-
ur orðið að hætta starfi vegna
flóða.
— Nýle.jja hefir Count Tolstoi
hvorfið. Bréf hafði hann sent konu
sinni og sagt henni, að hann hefðt
hlikanar þó enn í meiri hluta, hafi
51 sæti mót 40 demókrata sætum.
— 1 Nevv York ríki, þar sem Mr.
|Roosevrelt Iv.irðist með ákafa mikl-
um fvrir kosningu umsækjanda
Repúblikan fiokksins, vann Detnó-
kratinn með 60,000 atkvæöum um-
fram, í stað þess, að við síðustu
kosnitigar vann ríkisstjóraefni Rep-
júbli'ana með 70,000 atkvæðum
|umfram. Svipað þessu uröu úr-
slitin í flestum ríkjmn, sem kosn-
inmar fórtt fram í. Víst bvbir nú,
|að næstu nlmennar kosn'ngar
muni ganga Demókrötum f vil.
— Stiórnin t Ástraliu hefir kom-
ist að þvf, að ýmsum innflutninga
umboðsmönnum hefir verið mútað
svo árum s1-ifti til þess að hlevpa
Kinverjum þar á land, með því
að bortra umboðsmönntinum stór-
fé í eigiin vasa, alt að $500.00 fvrir
rian.n. — Sama stiórn hefir og
lagt fvrir þingið lagafrumvarn um
tvegg.ja centa póstgiald milli Astr-
alíu op- Bandaríkianna. Frumvarp-
ið er nú fvrir efri málstofunni og
talið víst, að það nái samþvkki
þeirrar deildar.
— Bre/ka gufuskiptð “Para” cr
nýlee-a týnt í stórsjó við strendur
Bra/llíu orr mælt að bar hafi farist
með því 100 mnnns, skipshöfnin og
farþegar.
1 Frá Tripoli frétiist nvlega, að
,300 franskir hermenn hafi verið
! drepnir í hardapa við innlenda
mienn þar. Frakka höfðti amnst
við vfirráðttm Tvrkja bar í landi,
°iT sýnt sip ófriðlega, og réðust þá
15 þúsund Tripoli mienn að Krökk-
iim og veittu þeim þessar búsifjar.
Tteir vega' nú að frönskum her-
tnönnum, hvar sem færi gefst.
| — Svertingi í Georgia hafði ný-
■ lega banað manni þar syðra. Eaiin
I náðist eftir tvær vikur frá þvf að
hann framdi glæpinn, og var varp-
| að í fangelsi til að bíÖa þar dóms.
En ibúarnir réðtist á langielsið áð-
ákvarðað, ^ að eyða þeim dögum, [ tir en svertinginn hafði verið þar 2
sem hann á ólifag, f einlífi og frá-
stteiddur ollu samfélagi annara. —
Hann fór frá Tulaborg þann 10 j,
m„ og þá var læknir 1 fylK<1 mi5
honum. En svo mikið varð kontt
hatis um fregnina, að hún revndi
khikkustpndir, tóku hami með sér
að næsta tré og hettgdu hann þar.
— Jarðskjálfta mælar hafa sýnt
það hvað eftir annað, að um bess-
ar mtindir séu jarðskálftar ein-
tvívegis að fvrirfara sér, en fékk bversstaðar í Kvrrahafi. En ennþá
•því ekki framgengt. Enn hafa eng- befir ekkert nánar um það fré/t,
ar fregnir borist af Tolstoi síðan ^ar eða hve mikil brögð hafi orð-
hann hvarf að heimaw. |1 aí* Þeint.
— Nýútkomnar stjornarskýrslur i . Jasper Ewing Bradlev,
sýna, að kartöílu ttppskeran í Can- em”. Peirra fjíigra manna, sem
acla hefir á þessu ári orðið afarlit- ' ' ri1 nf B.indiarfkjastjorn til
il, eöa að eins 147 bushel af ekru 'MSS a Krninst fyrir um orsakirn-
að jafnaði. Frá öllum fylkjunum a[ . tlJ sprengtngsir herskipsins
“1 sem sprakk f
Frá öllum fylkjunum
hafa komið kvartanir um rotnun- Maine’ Sefl?f sPrakk « loft upp
arsýki í kartöflunum á Jtessu ári, j *IftV?na 11 / ,febrúar 1898,-
enda eru þœr nú eins miklu dýrari ^nttl n' etra vrir estur í Kanas
eins og þær eru miklu verri en 4 ^ freim ^T1 r estii kvafS hann
nckkru undang>engnu hausti. iBandarikjalorse ann og heitnála-
I ráðgjafann vita með vissu, hver
— Nýjustu póstmála skýrslur valdttr væri að ódáðaverkinu. Og
sýna, að á sl. fjárhagsári hefir hrann sagði hispurslaust, að maður
tala >re a og póstspjalda, sem sá, sem lagði sprengfvclina á sjáv-
arbotn þar á höfninni hefði heitið
Jose Zavaldo, og að skipið hefði
verdð sprengt upp af Cuba möntt-
um, í þeim tilgangi að koma ,if
stað ófriði milli Spánar og Banda-
ríkjatvna, svo að Cub i evjan losað-
ist undan vfirrvðum Spánverja.
Jvað var bes-i Tose Zavaldo, sem
sprengdi sViii .ið í loft upp og drap
me.ð því 20~ Bandaríkia hertnenn.
ITarn var síð>r skotinn til hana,
samkvæmt s’iaun Getveral Tvlanco.
Spnnv-rjum var bví ekki hevnt um
snreivringuna að kenna, bví þetr
áttu tnga blutdeild f benni. Hún
var gerö i blóra vtð ]»á. -
— Nvlega var seld í Victoria
bor-r fast 'ign sú, sem Durard hót-
elið st-endur á. Ver;við var nær
400 þvisund d' llara, og hefir engin
fasti'iö-n þar í boreinni verið seld
svo háu verði áður.
—. Villiatn Tennings Brvan telur
víst, að Demókratar vinni n-nstn
almennar kosninimr í Bandaríkjun-
uttv, si“m fara fram haustið 1912,
og að ho r muni bá leiða í löir, að
rt'ri nválstofu ])ingmenn (Senat-
ors) verði kosivir með al nennri at-
kvæðavreiðslu kjósendanna, eins og
þingmenn n.eðri málstofunnar.
I — Tnntektir strætisbrautafélags-
ins í Toronto urðtt í sl\ október-
mánttði rúmleoia 882 bús. dollars.
Hluti borp-arinnar af bví fé varð
nokkuð yfir 30 þús. dollars.
— Kanpreið mikil var háð í
Savanna borg í Georiria rtkinu á
liurmrdaginn var i hifreiðum. --
Veg'i lenvdin, sem keupinautarnir
burftu að fara, var 415 mílur, á
bringspori, stm var 15 miltir utn-
mals. Mar-ir vorvt keiv’itvautar, "U
David Brnce-Brown frá New Vork
varð blutskarpastur. ITann fór
vemalengdina á 5 klt. 53 mfn.. en
hað er að jafnaði vfir 70 mdur á
Ht. Á einu skeiði fór bann með
braða, sem iafngilti 76 mílum,
rúm”m, á Ht., n» befir en.ginti áð-
ur sl'ka ferð farið. Næstur h ttutn
'-ar frakkneskur maður að nafni
ITemerv, hann varð l1/ sekúndu á
eftir. Báðir keyrðu þeir í Hen/.-
vögnum.
í — Gullfmvdur mikill er sagt að
hafi orðið í Yilgaru hAraðiru í
Vfcstur-Ástralfu. Mesti fjöldi
manna hefir beaar flutt þangað og
straumnrinn heldur stöðugt ufram.
Svo er Atndttr bessi álitinn mikTs-
varðandi, að ráðgjafar stjórnar-
ii-nar hafa ferðast þangað. rg þe-.r
færa bær fren-nir, að þaf muni
vera bið auðugasta gulltekjuhirað
stm fundist hafi þar í lan ii.
— Nýlega hala Japar hlevpt af
stokkunum 20 þúsund tonna her-
; skipi, sem er ©itt hið öflugasta,
• er smíðað hefir verið. því var
flevtt í viðurvist keisarans og 50
búsund manna. Skip Jvetta var að
öllu leyti smíðað á minna en 12
mánuðum. — Annað slikt skip er
i smtðum i Kúra bcrg og verður
bað fullgert innan fárra vikna. —
Japar eru einráðir í því að koma
upp svo öflugum vígskipaflota, að
hann þoli samanburð við J»að, sem
be/.t er með öðrttm þjóðum. þeir
ráðgera, að smíða 5 slík skip á.
næstu 5 ántm, sem kosti til sam-
ans 40 milíónir dollara.
— Flóðalda mikil, samlara ofsa-
[ veðri, gekk vfir námasvæði á sönd-
vtnum við Nome í Alaska þann 3.
þ.m., og skolaði burtu 2 húsum og
15 Skýlum. Að líkindum hafa gull-
námamenn átt skýli þessi, og er
ekki óhugsandi, að einhverjir af
þeim kunni að hafa verið íslend-
ingar, Jvví nokkrir þeirra hafa
stundað þar nánvavinnu í sl. 10—
112 ár. Enginn marvnskaði lvafði
| orðið í flóði þessu, en mörg skip,
sem lágu þar við land, höfðu rekið
á gryntiingar.
I — Stjórn Kínaveldis aitglýsti 4
þ. m., að fyrsta þjóðþing þar í
landi kæmi saman árið 1913.
— í ráði er, að Dominionstjórn-
in. muni leggja fyrir nœsta þitvg
frumvarp til laga, er heimili lækn-
um, sem útsknfast hafa af eiu-
hverjum viðurkendum læknaskóla
í ríkinu, að stunda lækningar í
hverju fylki í Can.ada, sem þeir
| vil ja, án þess að þurfa að ganga
undir próf í þeim fylkjum j sem
þeir kunna að flytja í.
— Ofsaveður við England varð
fsanska fiskiflotanum að tjóni.
Mörg af skipum hans fórust í
| sundinu milli landanna pg yfir 30
fiskimenn druknuðu.
Mótmœli gegn Laurier.
— Fagnaðarmót mikíð var hald-
ið í Montreal þann 9. þ.m. þá
komu þeir þangað Monk loiðtogi
Conservativa í Quebec og Bour-
assa kiðtogi hinna svonefndu
‘ Na'ti nalista”. þegar fregntn
barst um borgina, að menn þessir
væru komnir, eftir sigurvinningarn
ar í Drummond-Arthabaska kjör-
dæminu í Quebec fvrir nokkrum
dogum, þá tóku borgarbúar sisr til
og skutu á futvdi í stærsta satn-
komttsal borgarinnar, en bað var í
svoniefindum “Ontar'o skála”. Eti
]>Ó nndirbúningur va>ri líti 1 kontu
þar þó saman 10 þúsundir m.itina,
og mörg þúsund urðu frá að
hverfa, setvt skálinn rúmaði ekki.
Jvar var þeitn f.T igum fagtvað svo
sem futvdurinn bezt gat, og svo
vortt fagnaðarlætin mikil, að þcir
feagu ekkert ráörúm til að tala
Jjeg.ar loks varð nokkurt hlc á
fagnaðarlátunum, var lesin ;-.;,p vil
samþvktar á fundiuam svoUljóÖ-
andi ályktun :
‘‘Jiessi fivndiir fagnir yfir úrsb't-
um kosningiantva í rtrumui rvi-
Arth biska kjördæmmu cg þeirri
grunvallarstefnu, sem licimtnr
sjálfræði Canada. Kosn ng-mgur-
inn réttlætir fyllilega stoTnu þá,
sem herra Monk hélt 1‘ram 5 'ain-
bandi við lagafrumvarptð ti'. s.jó-
hers-mvndunar, og þeirra, sen’
fvlgdti lionum þar að mV.i. Sigttr-
inn svnir cinnig, að kiósenóat nir
krefj.ist þess, að álits þeirra sé
leitað áður en þeir ertt dregnir út
á braut nýrrar stefnu í hermáltim
alríkisins.
‘Fundttrinn samþykkir og stað-
festir dómsákvæði kjósj'idarvna í
Drummond-Arthabaska kjordæm-
inu, og samþykkir vilja Cauada-
búa í því a>ð halda á lofti brezk-
ttm yfirráðttm í Canada, — kutvn-
gc-rir vilja sinn cg viðbúnað til-
þess að stvrkja og tryggja vernd
hiupar canadisku 1 tnjleignar. iín
álítiir það vera brot á canadisku
sjálfræði og til hindrunar fyrir
hin v eiginlegtt sameining keisara-
dæmisins, að mvnda nokkra þá
sbefmt, er miði til að þvinga íbú-
atva til að hafa nokkra hlutdeild i
hermálum Breta út á við, bar sem
Canada menn ervt ekki kallaðir iil
ráða. En Canada er sá eini hluti
brezka veldisins, sem Canada þ.jóð-
in getur haft pólitisk og grund-
vallarleg áhrif á”.
þessi yfirlýsing var samþykt í
eintt hljóði með því, að allttr mann
fjöldinn reis á fætur. Jvegar kallað
var eftir mótatkvæðum, kom ekkt
eitt einasta í ljós.
Eftdr það fluttvi beir Moivk pg
Bourassa sína ræðuna hvor, og
svo nokkrir fleiri á eflir þeim. Alt
látbragð fttndarmann sýndi, að
vinsælddr Lauriers ertt horfnar og
það svo, að tvísýnt bykir, hvort
hann fengi nvi áheyrn í sínu eigtn
heima-kjördæmi. Hvenær, sem
nafa hans var nefnt á fundi þess-
ttm, komu org og óhljóð vir öllttm
hornttm hússins, er sýndu, að hann
er ekki leiigur hafðttr í þei'm heiðri,
sem hann naut þar fyrir nokkur-
ttm árttm.
Meðdl annars, sem Bourassa
sagði var það, að hann skoraSi á
Laurier og ögraðd honum til oð
setja kosningar á í hverjum beim
6 kjördæmum í Quebec fylki, sem
hann áliti hollust stjórn sinni, og
að gerast sjálfttr umsækjandi í
hverju þeirra sem hann helzt vildi
kjósa, — og skyldi hann þá sýna
honttm, að hann skyldi biða ósigur
í öllttm kjördiæmunum, svo ger-
samlegia væri nú Quebec fylkið
orðið fráhverft honum og stjórn
hans. Bourassa kvaðst ætla sér,
að berjast móti Laurier ekki að
eins í Qttebec fylkj heldur einnig í
Ontari ) fylú, því hann vissi að
brezkir Canadativcnn væru ekki síð-
ur orðnir andvígir stjórninni en
þeir frönsku f Qtvebec fylki, og bað
mundi sýna sig við næstu almenn-
ar ríkiskosningar.
-X
OGILVIE‘1
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnæging
EIXA MYLLAN í VVINNIPEG -LÍTIÐ HEIMV,-
IDNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTfJM YÐAR.
\
erimlis síns “Tlm
Skýrði hann frá
mannfræðinga oz
á" orsökum til
Menningarfélagsfundur
var haldinn miðvikudagskvtTdið 9.
nóv. Fundurinn var vel sóttur.
Herra Stefán Tliorson flutti þar
síðari hluta
glæpamenn”.
rannsóknum
glæpa fræ ðdnga
glæpa. Gerði grein fyrir byggingu
og starfl taugakerfis mannsins og
benti á, að undir ásigkomulagi
þess — heilbrigðu eða sjúku —
v-æri breytni mannsins — tll eða
góð — að miklu leyti konvin. —
Glæpafræði nútíðarinnar væri af-
leiðdng af læknisfræðislegum rat'u-
sóknum.— Umhverfi sumra maun.t
væri þatrndg, að það hrinti þeim ttt
á glæpastigu. — Ilann skýrði með
dæmtvm, hvers konar heimifisbrag-
ttr leddi ti! glæpa. Einhver stærsta
orsök til glæpa va’ri vínnautn, —
og skýrði hann all-ítarleg>a irá á-
hritum vfnanda á taugakerfi nvanns
ins, og sýndi, hve ægilegar afleiö-
ingar vínnatttn foreldra hefði á nf-
kvæmi þeirra. Tilratinir meö verk-
ttn vínanda á fóstur í dýrartkiau
hefðu leitt í ljós sams konar áhrif
þar. — Síðan vék hann nokkuð að
tóibaksnautn ttnglinga og kvað
revnslttna hafa sannað, að hún
heföi mjög svo skaðleg áhrif á
andlegt atgerfi og siðferði þeirra.
— Meðferð glæpamála væri mjög
svo ábóta.vant. Kviödómsfvrtr-
komttbigið, eins og það væri hér,
væri ólveppilegt, og dómararnir
sttmir væru ekki starfi sínu vaxn-
ir. Meðferð glæpamanna ætti að
vera læknisfræðisleg og bygð á
þekkingu á eðli glæpamanna.
Fvrirlesaranttm var greitt þakk-
lætisatkvæði að erindinu loknu.
Nckkrar umræður urðtt á eftir,
og tóku þátt í þeitn : Séra Rögnv.
Pétursson, Báll M. Clemens, séra
GuðTn. Arnason og Skapti B.
| Brynjólfsson. Ilrósuðu beir rnj ’>g
fvrirlestrinum og voru fyrirlesar-
anum samdóma í aðalatriðum.
Samþykt var á fundinum, að
breyta nm fundarkveld. Verða
i fundir eftirleiðis haldnir 2. og 4.
þriðjudagskveld í hverjttm mánuði.
Á ntesta fttndi, þriðjttdagskveld-
ið 22. nóvember, flytur dr. Qlafur
Stephensen erindi “Um heilann”.
Friðrik Sveinsson, ritari.
síðar birt æfisaga þessa
manns hér í blaðinu.
merka
Myndarlega af stað f arið
Scra Jón J. Clemens, B.D., setn
nú þjónar lúterskum söfnuði í
borg.inni Guelph í Ontario, er einn-
ig orðinn ritstjóri að blaðinu “The
Canada Lutheran”. J>að er mán-
aðarblað, 20 blaðsíður að stærð,
9x12 þuml. (3. dálka rúm). — Blað
þetta er prýðisvel frágengið og
lesmál þess uppbyggilegt. Séra
J ón mun sjálfur hafa stofnað blað
þetta. J»að eintak, sem oss hefir
sent verið, er No. 1 af fyrsta ár-
gangi, og dagsett í október sl. —
Sem sýnishorn af lesmálinu nefn-
um vér ritgierðir ttm þess: efnt :
“Afram”, “Tækifæri vort og skvlda
í Canada”, “Tækifærin nytfærð”,
“Vöxtttr Lúterstrúar meðal Breta.
“Framför Lúterstrúar á Eng-
landi”, “Kirkjull tðið og prestut-
inn”, “Trúboð í heimalandi”,
“]»að þanf ltiN'réttingar", “Sýnts-
hor:t af kirkjulífi voru”, “Að ger.t
mennina góða”, “Undirstaða allra
istjórnia”, “Fagnaðarminn.ing A-
gústana”, “Laun presta”. Svo eru
lýmsar stuttar mientajgremar í
jblaðinu, teknar úr öðrttm blöðuni,
og eru þær í fiokkj sér, eins og
I líka ritgerðaflokkurinn “Að ganga
um og gera gott”, “Hinttmegin
hafsins”, “Til skemtunar á tieimil-
ttnum”, “Piltar og stúlkur”, ‘‘I/ðó
og Lúter” og margt ftedra.
Blað þetta er svo ólíkt öfltim
íslen/.kum kirkjuritum, að það
ljómar eins og leiðarstjarna á lág-
nætti trúarlífsins meðal safnaðar-
litna. þ>að væri íslenzkum kristin-
dórni ómetanlegur hagur, að eigti-
ast slíkt blað og þetta fyrsta ein-
tak af “The Canada Lutheran” er.
Séra Jón J. Clemens heftr byrjað
ritstjórnar og útgáfu-fer.l sinn
prvðilega. Haldi hann áfram i
sömu átt.
Mannalát.
J»ann 10. þ. m. atidaðist hér i
borg Mrs. Thorbjörg, eiginkona
j herra b.iríks Sumarliðasonar, af
jbarnsförum, 40 ára gömul. Mesta
skýrlaikskona. Hún eJftirlætur fitntn
börn, 3 syni 13, 15 og 17 ára, og
2 dætur, 4 og 20 ára. Jarðarför
henttar fer fram frá heimiU þeirra
hjóna á Victor St. á sunnudagitut
kemur.
Sjaldgæft tækifæri.
Ef einhverjir íslendingar hafa í
hyggju, að sttinda nám á “Busi-
ness College” í vetur, þá getur
Lleimskringla vísað á mann, sem
selur þess konar “Course” fyrir
fjórðngi minna verð, em nokikur
annar getur boðið. Netnemdur geta
valið um tvo af helztu þess konar
skólutn í Winnipeg.
J>ann 11. þ.m. andaðist að heim-
ili sínu, 640 Alverstone St. hér i
borg, Anna, cigiukona berra J. T.
Bergmanns byggingameistara, ttr
tæringu, eftir tveggja ára siúk-
dómsþjáningar. Hún varð 25 ára
gömtil. Hiin eftirlætur mann sinu
og eina dóttur unga.
J»ann 28. september sl. lézt a
ísafirði á íslandi öldtingttrinn Frtð-
finnur Jónsson Kjernested, áttræð-
ur að aldri. Tlann var mesti hæfi-
leika og dugnaðarmaðttr og ágæt-
ur smiður. Við fráfall hans var
fáni dreginn á hverja stöng þar I
kaupstaðnum, og Iðnaðarmanna-
félaeið tók að sér að stamda fyrir
útförimni og gerði hana með mik-
illi viðhöfn. Væntanlega verður
WILL PLASTER
“Empire” VEGGJA
PLASTUR kostiir ef til
vill ðgn meira en hinar
verri tegundir, —en ber-
ið santan afleiðingarnar.
Vér búum til:
“Empire” »Vood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqutn vér nð senda ^
yður bœkling vorn •
BÚIÐ TIL EINUNGIS HjX
MANITOBACYPSUMCO. LTD
SKRIFSTOFLTR OO MILLUR I
Winnipeg, - Man.